12. kafli blóðrásin - permanently · 1999. 11. 30. · 12. kafli – blóðrásin section a:...

4
Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd. 12. kafli blóðrásin Section A: yfirlit Blóðrásin flytur súrefni, næringarefni og úrgang, þessi efni geta ferðast meðflæði,”diffunderað” yfir nokkarar frumubreiddir í vefjunum. Fjölfrumulíkamar þurfa æðakerfi sem flytur nauðsynleg efni, áðurnefnd súrefni, næringarefni og úrgang til og frá frumunum. Fyrir utan það að flytja efni hefur blóð margþáttað hlutverk. Það er t.d. miðstöðvakerfi (stjórnar hita). Í hvert skipti sem ATP sameind myndast eða er brotin niður fer 50% af orkunni í hitamyndun. Þegar við reynum á okkur er mikið niðurbrot og við hitnum. Blóðið flytur hita til húðarinnar, þegar við hitnum er súrefnisríkt blóð sendt til húðar til að kæla en blóðið kemur jafn súrefnisríkt tilbaka. Geta okkar er háð því súrefni sem fer til vöðva. Auk þess verndar blóðið líkamann gegn framandi efnum og efni í blóðinu chemical buffers breytir sterkar sýrur og basar í veikara sýrur og basar til þess að halda pH-gildið á bilinu 7,35-7,45. Plasmaprótein myndar osmóþrýsting sem hefur áhrif á flæði sameinda á milli blóðsins og millifrumuvökvans og hefur líka áhrif á osmóstyrk hans. Blóðið er ekki bara vökvi heldur lífandi bandvefur með 45% frumuþættir og 55% millifrumuvökva (plasma). Frumuþættirnir eru erythrocytes rauð blóðkorn, leukocytes hvít blóðkorn og thrombocytes platelets / blóðflögur. Það hlutfall blóðs, sem er rauð blóðkorn, heitir hematcrit. Ef blóð stendur (án þess að það storkni) sökkva rauðu frumurnar til botns, hvítu raða sig ofan á og plasma verður efst. Hvítu blóðkornin og blóðflögurnar, sem raðast ofan á hematcrit, nefnast þá “buffycoat”. Hraðinnþetta gerist á er kallaður Sedimentation rate (SR). 6-8% af líkamsþyngd okkar er blóð, 4,5-5,5 l hjá konum og 5,0-6,0 l hjá körlum. Fyrst og fremst er magnið í okkur rauð blóðkorn, ca. 45% alls blóðsins (eða um 2,5 l.). plasmað í blóðinu er ca. 3 l. Við þolum að missa 10%, blóðbankinn tekur 0,5 l. Blóðmagnið er þó minna hjá konum vegna þess að um 10-20 ml blóð hverfur í blæðingum. Normovolemia; venjulegt blóðmagn, hypervolemia; meira en venjulegt blóðmagn, hypovolemia; minna en venjulegt blóðmagn. normovolemia; venjulegt blóðmagn, hypervolemia; meira en venjulegt blóðmagn, hypovolemia; minna en venjulegt blóðmagn. Uppbygging hjarta- og blóðrásaarkerfisins Hjarta slagæðar (arteries) arteriolur háræðar (capillaries) venulur venur (bláæðar) hjarta. Um 5% blóðsins eru í háræðunum. Hver háræð er um 1 mm löng, flestar frumur líkamans eru mjög nálægt næstu háræð, eða um 0,02 mm, að meðaltali. Þess vegna geta sameindir dreifst hratt frá frumu að næstu háræð og öfugt. Háræðaveggirnir eru bara ein fruma á þykkt. Microcirculation: slagæðlingar háræðar bláæðlingar.s Súrefni, næring, koldíoxíð og úrgangsefni diffundera milli fruma og háræðanna. H.blk og blóðflögur => “buffy coat”

Upload: others

Post on 05-Feb-2021

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

    12. kafli – blóðrásin

    Section A: yfirlit Blóðrásin flytur súrefni, næringarefni og úrgang, þessi efni geta ferðast með flæði,”diffunderað” yfir nokkarar frumubreiddir í vefjunum. Fjölfrumulíkamar þurfa æðakerfi sem flytur nauðsynleg efni, áðurnefnd súrefni, næringarefni og úrgang til og frá frumunum. Fyrir utan það að flytja efni hefur blóð margþáttað hlutverk. Það er t.d. miðstöðvakerfi (stjórnar hita). Í hvert skipti sem ATP sameind myndast eða er brotin niður fer 50% af orkunni í hitamyndun. Þegar við reynum á okkur er mikið niðurbrot og við hitnum. Blóðið flytur hita til húðarinnar, þegar við hitnum er súrefnisríkt blóð sendt til húðar til að kæla en blóðið kemur jafn súrefnisríkt tilbaka. Geta okkar er háð því súrefni sem fer til vöðva. Auk þess verndar blóðið líkamann gegn framandi efnum og efni í blóðinu – chemical buffers – breytir sterkar sýrur og basar í veikara sýrur og basar til þess að halda pH-gildið á bilinu 7,35-7,45. Plasmaprótein myndar osmóþrýsting sem hefur áhrif á flæði sameinda á milli blóðsins og millifrumuvökvans og hefur líka áhrif á osmóstyrk hans. Blóðið er ekki bara vökvi heldur lífandi bandvefur með 45% frumuþættir og 55% millifrumuvökva (plasma). Frumuþættirnir eru erythrocytes – rauð blóðkorn, leukocytes – hvít blóðkorn og thrombocytes – platelets / blóðflögur. Það hlutfall blóðs, sem er rauð blóðkorn, heitir hematcrit. Ef blóð stendur (án þess að það storkni) sökkva rauðu frumurnar til botns, hvítu raða sig ofan á og plasma verður efst. Hvítu blóðkornin og blóðflögurnar, sem raðast ofan á hematcrit, nefnast þá “buffy coat”. Hraðinn þetta gerist á er kallaður Sedimentation rate (SR). 6-8% af líkamsþyngd okkar er blóð, 4,5-5,5 l hjá konum og 5,0-6,0 l hjá körlum. Fyrst og fremst er magnið í okkur rauð blóðkorn, ca. 45% alls blóðsins (eða um 2,5 l.). plasmað í blóðinu er ca. 3 l. Við þolum að missa 10%, blóðbankinn tekur 0,5 l. Blóðmagnið er þó minna hjá konum vegna þess að um 10-20 ml blóð hverfur í blæðingum. Normovolemia; venjulegt blóðmagn, hypervolemia; meira en venjulegt blóðmagn, hypovolemia; minna en venjulegt blóðmagn. normovolemia; venjulegt blóðmagn, hypervolemia; meira en venjulegt blóðmagn, hypovolemia; minna en venjulegt blóðmagn. Uppbygging hjarta- og blóðrásaarkerfisins Hjarta – slagæðar (arteries) – arteriolur – háræðar (capillaries) – venulur – venur (bláæðar) – hjarta. Um 5% blóðsins eru í háræðunum. Hver háræð er um 1 mm löng, flestar frumur líkamans eru mjög nálægt næstu háræð, eða um 0,02 mm, að meðaltali. Þess vegna geta sameindir dreifst hratt frá frumu að næstu háræð og öfugt. Háræðaveggirnir eru bara ein fruma á þykkt. Microcirculation: slagæðlingar – háræðar – bláæðlingar.s Súrefni, næring, koldíoxíð og úrgangsefni diffundera milli fruma og háræðanna.

    H.blk og blóðflögur => “buffy coat”

  • Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

    Hjarta og blóðrásarkerfi: helstu þættir Systemíska blóðrásin

    Vinstri slegill – left ventricle Ósæð – aorta Slagæðar – arteries Slagæðlingar - arterioles Háræðar – capillaries Bláæðlingar - venules Bláæðar – veins Vena cava inferior og superior Hægri gátt – right artrium

    Lungnablóðrásin

    Hægri slegill - right ventricle Lungnaslagæð – pulmonary arteries (er bláæð) Háræðar í lungum – capillary beds of lungs Lungnabláæð – pulmonary veins (er slagæð) Vinstri gátt – left artrium

    Hvert fer blóðið úr ósæðinni (í hvíld)?

    13%

    4%

    24%

    20%

    20%

    9%

    10%

    650 ml/mín

    215 ml/mín

    1200 ml/mín

    950 ml/mín

    1030 ml/mín

    430 ml/mín

    525 ml/mín

  • Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

    Blóðrásin: þrýstingur, flæði, viðnám Í æðunum flæðir blóð úr æð með hærri þrýstingi í æð með lægri þrýstingi. Æð með hærri þrýstingi eru slagæðar, en þær æðar sem eru með lægri þrýsting eru þá bláæðar. Hydrostatískur þrýstingur er þrýstingur í vökva og er hann mældur í mmHg (millimetrum kvika-silfurs). Blóðþrýstingur er mælieining fyrir kraftinn sem lætur blóðið flæða gegnum æðarnar. Til þess að blóðið flæði þarf þrýstingurinn að vera hærri en viðnámið (núningskraftur á milli blóðs og æðaveggja og á milli sameinda og frumna í blóðinu) Venjulegur slagæðaþrýstingur – arterial pressure – er um 100 mmHg. Minnkun blóðþrýstings sýnir orkumissir vegna viðnáms. Viðnám gegn flæði er hversu erfitt það er fyrir blóðið að flæða á milli tveggja staða í æðakerfinu. -Viðnám í kerfishringrásinni (systemic cyrculation) er um 5 sinnum meira en í lungnahringrásinni (100 mmHg vs 10 mmHg), mest viðnám í slagæðlingum. Flæði blóðs er mælt í lítrum á mínútu (L/mín.). Virkur vefur fær meira blóð en vefur sem er ekki eins virkur. Systola => þegar blóðið flæðir inn gáttirnar (artriurnar) Distola: þegar blóðið flæðir úr gáttum og inn í sleglana, eða hvolfin (ventricules). -Slagæðaþrýstingur er lægstur í lok diastola, eykst mjög hratt og er hæstur við systola. Hluti af þrýstingnum sem hjartað myndar í systola geymist í veggjum slagæða (þegar þær eru útvíkkaðar) og losast hægt í diastola þegar blóðið flæðir hægt út úr slagæðakerfinu. Blóðflæðið sem pumpast út í púlsum frá hjartanu breytist í meira samfellt flæði. Hámark slagæðaþrýstingur: systolic pressure, lágmark slagæðaþrýstingur: diastolic pressure. Blóðþrýstingur = systóliskur/diastóliskur þrýstingur (t.d. 120/80 mmHg). Púlsþrýstingur = systóliskur – diastóliskur þrýstingur (t.d. 120 – 80 = 40 mmHg)

    Viðnám í æð:

    Um æðar líkamans gilda ákveðnar reglur: Mismikið flæði á ýmsum tímum

    Hægt er að breyta flæði =>- líffæri og vefir geta sjálf stjórnað staðbundið blóðflæði með því að breyta þvermál slagæða.

    Hræðsluviðbragð: veitir meira blóði til þverráka vöðva og minnkar blóð til meltingarvegar.

    Breytinagar sem verða í viðnámi æða:

    Breyta radius (í arteriolum) herpa/slaka. Ef radius minnkar um helming, þá eykst viðnám um 24 = 16 falt! Vasodilation – víkkun slagæða, minna

    viðnám, meira flæði. Vasoconstriction – þrengun slagæða,

    meira viðnám, minna flæði

  • Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

    Þessar tvær æðar eru með mismunandi styrk í blóðflæðinu; efri mynd er slagæð með 100 mmHg sem fer niður í 75 mmHg og neðri myndin er bláæð með efri styrk upp á 40 mmHg sem fer niður í 15 mmHg. Þrátt fyrir þennan mismun á þrýstingi, þá er blóðflæðið það sama, eða um 25 mmHg. Þvermál æða er mikilvægt fyrir viðnámið, litlar breytingar í þvermáli orsakar miklar breytingar í viðnámi. Ef maður helmingar þvermálið (breytir 2mm æð í 1mm) eykst viðnámið með 16. Vöðvar í veggjum slagæða geta dregist saman og þannig breytt þvermáli þeirra. Þrengri æðar - meira viðnám – minna flæði.

    Total peripheral resistance – TPR, samtals viðnám frá aortu til hægri atriu, breytingar á viðnámi koma eingöngu vegna breytinga á þvermáli æða.