14. mars 2019 - heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. skýrsla stjórnar um starfsemi...

38
Aðalfundur 14. mars 2019

Upload: others

Post on 14-Jul-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Aðalfundur 14. mars 2019

Page 2: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl.

starfsár.

2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu

endurskoðanda lagður fram til staðfestingar.

3. Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð

hagnaðar eða taps á næstliðnu reikningsári.

4. Tillaga um töku hlutabréfa félagsins úr

viðskiptum hjá NASDAQ Iceland sbr. erindi

sem barst stjórn félagsins 1. feb. 2019.

DagskráAðalfundur 2019

5. Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu

lögð fram til samþykktar.

6. Stjórnarkjör.

7. Kosning um endurskoðanda.

8. Tillaga um þóknun til stjórnarmanna og

undirnefndar stjórnar fyrir komandi starfsár.

9. Heimild stjórnar til að kaupa eigin hluti í félaginu.

10. Umræður og atkvæðagreiðslu um önnur

málefni sem löglega eru upp borin.

2

Page 3: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsinssl. starfsár

Aðalfundur 2019

Erlendur Magnússonstjórnarformaður

Page 4: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

• Rekstrarhagnaður (EBIT) var kr. 2.250 milljónir – 39% aukning milli ára

• Rekstrarkostnaður fasteigna, utan fasteignagjalda lækkaði 9%

• Yfirstjórn og annar kostnaður lækkaði 11%

• Fasteignagjöld hækkuðu 28%

• Tekjuvegin nýting fasteigna 96,1%

• Eignasala 6,2 ma kr. – fækkun íbúða úr 1.968 í 1.892

• Þrátt fyrir rekstrarbata er arðsemi enn ófullnægjandi

Áhersla á rekstur og hagræðingu

4

Page 5: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

• Mikilvægustu markmið náðust

• Tryggja fjármögnun skuldbindinga vegna fasteigna í byggingu

• Draga úr skammtímafjármögnun

• Dreifa endurgreiðslum – draga úr endurfjármögnunaráhættu

Endurfjármögnun lána

5

Page 6: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

• Ánægðir viðskiptavinir: 88% leigjenda ánægðir eða hlutlausir

• Slæmt almenningsálit: 31% almennings neikvæður gagnvart félaginu

• Heimavellir bjóða gott húsnæði, lipra þjónustu og sanngjarna leigu

• Fjarstæða að leigufélög ráði verðmyndun á húsaleigumarkaði

Samfélagsstaða

6

Page 7: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

• Hlutabréf Heimavalla skráð á NASDAQ Iceland í maí 2018

• Nýtt hlutafé kr. 1.161 milljón

• Verðmyndun hlutabréfa óhagstæð

• Tillaga um heimild til kaupa á 10% eigin hlutafjár

• Tillaga um afskráningu hlutabréfa

Skráning hlutabréfa á markað og tillaga um afskráningu

7

Page 8: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

• Minnka eignasafn með sölu eigna

• Greiða upp óhagstæð lán

• Minnka fjárbindingu hluthafa með kaupum á eigin hlutum

• Endurfjármagna óhagkvæm lán með útgáfu skuldabréfa með lægri

ávöxtunarkröfu

• Lækka kostnaðarhlutfall með breyttri samsetningu eigna – hækka EBITDA hlutfall af fjárfestingaeignum úr 4,4% (4. ársfjórðungur 2018) í yfir 5% fyrir lok 2020

Framtíðarsýn

8

Page 9: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Ársreikningurvegna ársins 2018 lagður fram

Aðalfundur 2019

Guðbrandur Sigurðssonframkvæmdastjóri

Page 10: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Efnisyfirlit Bls.

Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og framkvæmdastjóra 3-4

Áritun óháðs endurskoðanda 5-7

Rekstrarreikningur 8

Efnahagsreikningur 9

Eiginfjáryfirlit 10

Sjóðstreymisyfirlit 11

Skýringar 1-31 12-27

Ársfjórðungsyfirlit, óendurskoðað 28

Stjórnarháttaryfirlýsing 29-30

Ófjárhagslegar upplýsingar 31-32

Ársreikningur samstæðunnarÁrsreikningur 2018

10

Page 11: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Rekstur

Ársreikningursamstæðunnar

Aðalfundur 2019

Page 12: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Rekstur 2018Ársreikningur 2018 : Rekstur

2018 2017 % br.

Leigutekjur 3.685.788 3.096.038 19%

Rekstrarkostnaður fjárfestingareigna (1.015.929) (1.000.343) 2%

Hreinar leigutekjur 2.669.859 2.095.695

Annar rekstrarkostnaður (419.992) (473.321) -11%

Rekstrarhagnaður

fyrir matsbreytingu (EBIT) 2.249.867 1.622.374 39%

Söluhagnaður (tap) fjárf.eigna 496.020 156.565

Matsbreyting fjárf.eigna 111.918 3.688.470

Rekstrarhagnaður 2.857.805 5.467.409 -48%

Fjármunatekjur 11.169 16.992

Fjármagnsgjöld (2.809.076) (1.958.587)

Hrein fjármagnsgjöld (2.797.907) (1.941.595)

Hagnaður fyrir tekjuskatt 59.898 3.525.814

Tekjuskattur (12.084) (809.416)

Hagnaður (tap) tímabilsins 47.814 2.716.398

67.0%64.0%

61.0%64.4%64.4%

56.4%58.9%58.2%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

2020Á2019Á20184F 183F 182F 181F 184F 17

EBIT % eftir tímabilum

24.0%25.0%27.6%25.1%24.1%30.7%30.4%29.6%

9.0%11.0%11.4%

10.5%11.5%

12.9%10.7%12.2%

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

40%

45%

2020Á2019Á20184F 183F 182F 181F 184F 17

Rekstrarkostnaður sem hlutfall af tekjum

Rekstrark. fasteigna á móti tekjum Annar rekstrark. á móti tekjum

12

Page 13: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Rekstrarkostnaður eignaÁrsreikningur 2018 : Rekstur

▪ Góður árangur hefur náðst í að lækka rekstrarkostnað eigna.

▪ Allir kostnaðarliðir lækka milli ára nema fasteignagjöld en þau

hafa hækkað mikið samhliða hækkandi fasteignamati

▪ Annar rekstrarkostnaður lækkar talsvert sem skýrist af lækkandi

skrifstofu og stjórnunarkostnaði.

▪ Launakostnaður hækkar lítillega.

9.5%

6.6%

1.5%

2.6%

4.5%

2.3%

3.6%

1.7%

32.3%

10.2%

4.8%

1.7%

2.2%

3.7%

1.9%

2.4%

0.7%

27.6%

Þar af fast.gj.

Þar af viðhald

Þar af vátr

Þar af launak.

Þar af rafm. & hiti

Þar af hússjóður

Þar af aðk. þj.

Þar af annar rekstrark.

Rekstrarkostnaður fjárfestingareigna

Rekstrark. fjárf.eigna á móti tekjum

2018 2017

5.9%

9.4%

15.3%

6.0%

5.4%

11.4%

Þar af laun og launatengd gjöld:

Þar af skrifstofu og stjórnunark.:

Annar rekstrarkostnaður

Annar rekstrark. á móti tekjum

2018 2017

13

Page 14: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

LeigutekjurÁrsreikningur 2018 : Rekstur

▪ Leigutekjur eignasafnsins hækka um 19% milli ára

sem skýrist að mestu leiti af fjölgun íbúða.

▪ Hækkun mánaðarleigu íbúða frá jan. 2018 – des.

2018 var 3,2% umfram verðlag.

▪ Meðalleiga á íbúð í desember 2018 var 174 þús. kr.

▪ Tekjuvegin vannýting lækkaði á 4. ársfjórðungi

í 2,8% og árið er þá í 3.9%

3.4% 3.3%3.7%

5.2%

2.8%

3.9% 3.9%

4F 17 1F 18 2F 18 3F 18 4F 18 2017 2018

Tekjuvegin vannýting íbúða

Meðalleiga 174þ

Dreifing leigutekna desember 2018 í þús. kr.

≤100 100-125 126-150 151-175 176-200 201-225 226-250 251-275 276-300 ≥ 300

0.52%

1.16%

0.26%

0.16%

1.63%

0.15%

3.88%

1.10%

0.70%

0.50%

0.10%

1.30%

0.20%

3.90%

Austurland

Höfuðborgarsvæðið

Norðurland

Suðurland

Suðurnes

Vesturland

Alls vannýting tímabils

Vannýting svæða 2018 og 2017

2017 2018

14

Page 15: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Efnahagur

Aðalfundur 2019

Page 16: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Mikil umbreyting efnahagsÁrsreikningur 2018 : Efnahagur

▪ Efnahagsreikningurinn styrktist mikið á milli ára

▪ Gefin voru út skráð skuldabréfa fyrir samtals 6.180 milljónir króna á árinu. Þar af var útgáfa í desember síðastliðnum á bréfum fyrir 3.180 m.kr í tveimur flokkum á 3,53% meðalvöxtum. Í janúar 2019 voru flokkarnir stækkaðir um 2.220 m. kr. til viðbótar á sömu kjörum.

▪ Skammtímaskuldir lækkuðu um 1.597 m.kr. og námu 1.247 m.kr. við árslok.

▪ Handbært fé hækkaði úr 156 m.kr í 1.172 m.kr

▪ Til viðbótar hækkuðu aðrar skammtímakröfur um 905 m.kr í 1.202 m.kr. sem er að mestu leiti ógreitt kaupverð seldra íbúða

▪ Eigið fé er 18.796 m.kr. en útgefið hlutafé er 11.251 m.kr. sem samsvarar innra virði 1,67 kr. á hlut.

▪ Eiginfjárhlutfall er 33% í árslok.

▪ Veðsetningarhlutfall íbúða (LTV) er 65,3%.

Eignir Skuldir

Eignir og skuldir í m. kr.

Íbúðir íbyggingu

1.233

Aðrar eignir2.452

Íbúðirí rekstri53.142

Skuldir35.434

Eigið fé18.796

Tekjuskatts-skuldbinding

2.452

87% verðtr. @ 4,3%13% óverðtr. @ 7,6%

Breytingar á eignasafni árið 2018 í m. kr.

53.618

-6.088

758

4.246 112 496 53.142

31.12.2017 Seldar Keyptar Nýbyggingar Mats-breyting

Sölu-hagnaður

31.12.2018

16

Page 17: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Eignasafn eftir landssvæðumÁrsreikningur 2018 : Efnahagur

42.60%

2.80%

8.20%5.00%

36.10%

5.30%

33.62%

3.86%

8.99%5.50%

42.55%

5.50%

Höfuðborgarsvæðið Austurland Norðurland Suðurland Suðurnes Vesturland

Landssvæðaskipting tekna og íbúða

Leigutekjur

Fjöldi íbúða

Höfuðborgarsvæðið Suðurnes Suðurland Vesturland Norðurland Austurland Alls

Fjöldi íbúða 636 805 104 104 170 73 1.892

Fjöldi fermetra 53.569 83.671 9.297 10.124 13.708 6.585 176.955

Meðalstærð íbúða (m2) 84 104 89 97 81 90 94

Meðalaldur (ár) 8 27 14 10 9 12 17

Fasteignamat 2019 (m.kr.) 22.917 19.768 2.814 3.001 5.109 1.407 55.015

Bókfært virði (m.kr.) 25.911 17.081 2.283 2.360 4.429 1.079 53.142

- pr m2 (þús.kr.) 484 204 246 233 323 164 300,3

17

Page 18: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Endurskipulagning eignasafnsÁrsreikningur 2018 : Efnahagur

▪ Unnið hefur verið að endurskipulagningu eignasafns á árinu með það að markmiði að auka rekstrarhagkvæmni og hækka arðsemi eignasafnsins.

▪ Seldar hafa verið 209 íbúðir fyrir 6.167 m.kr. á 8% yfir bókfærðu virði.

▪ Félagið hefur sett í rekstur á sama tíma 47 íbúðir við Einivelli1-3 og 32 stúdío íbúðir á Ásbrú í Reykjanesbæ.

▪ Til viðbótar tók félagið við íbúðum í Boðaþingi 18-20 í Kópavogi og Jaðarleiti 8 í Reykjavík sem hafa verið seldar að mestu leiti.

▪ Milli ára þá fækkar íbúðum í eignasafni félagsins um 76.

▪ Á árunum 2019 og 2020 er frekari eignasala fyrirhuguð sbr. tilkynningu dags. 19. nóv. 2018, og má áætla að í árslok 2020 verði félagið með um 1.580 íbúðir í rekstri.

▪ Á fyrstu 10 vikum ársins 2019 hefur félagið samþykkt kauptilboð og selt 168 íbúðir fyrir tæplega 5,3 milljarða króna.

Breyting á fjölda íbúða milli ársfjórðunga

1968

-34

0

-24

68

-50

55

-101

10 1892

18

Page 19: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Sjóðstreymi

Aðalfundur 2019

Page 20: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

2018 2017

Handbært frá rekstri án vaxta 2.332.684 1.678.712

Innborgaðar vaxtatekjur 11.169 16.992

Greidd vaxtagjöld (1.946.138) (1.514.672)

Handbært fé frá (til) rekstrar 397.715 181.032

Fjárfestingarhreyfingar

Fjárfesting í fjárfestingareignum (758.281) (8.054.686)

Fjárfesting í fjárf.eignum í byggingu (3.633.991) (313.328)

Söluverð fjárfestingareigna 5.122.271 1.743.572

Rekstrarfjármunir (7.202) (25.564)

Fjárfesting í dótturfélögum 0 (238.593)

Skuldabréfaeign, breyting (16.878) 672

Fjárfestingarhreyfingar 705.919 (6.887.92)

Fjármögnunarhreyfingar

Innborgað hlutafé 1.161.049 0

Tekin ný langtímalán 11.689.075 9.470.521

Afborganir langtímalána (11.180.228) (3.444.828)

Skammtímalán, breyting (1.607.754) 356.608

Staða við tengd félög, breyting (149.994) 275.047

Fjármögnunarhreyfingar (87.852) 6.657.348

Hækkun á handbæru fé 1.015.782 (49.547)

Handbært fé í ársbyrjun 155.932 201.907

Yfirtekið í samstæðu 0 3.572

Handbært fé í lok tímabils 1.171.714 155.932

20

Talsverð hækkun handbærs fjárÁrsuppgjör 2018 : Sjóðstreymi

▪ Handbært fé frá rekstri hækkar um 217 m.kr. milli ára

og nemur 398 m.kr.

▪ Innborgað söluverð fjárfestingareigna nam 5.122 m.kr.

en um 1.094 m.kr. eru ógreiddar.

▪ Skammtímalán eru greidd niður fyrir um 1.607 m.kr.

▪ Hækkun á handbæru fé nemur 1.015 m.kr. á árinu og er

í árslok 1.171 m.kr.

Page 21: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Uppbygging félagsinsogverkefnin framundan

Aðalfundur 2019

Page 22: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Uppbygging 2015-2018Ársreikningur 2018 : Uppbygging félagsins og verkefnin framundan

Rekstrartekjur - mkr

Framlegð f. matsbreytingu – hlutfall af tekjum

Fastafjármunir - mkr

Eigið fé - mkr

10,5% 26,9% 31,4% 33,1% Eiginfjárhlutfall

22

Page 23: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Dýrmæt reynsla – nokkrir þættirÁrsreikningur 2018 : Uppbygging félagsins og verkefnin framundan

Skipulag eignsafnsins:

• Staðsetningar á landinu

• Heil fjölbýlishús

• Stúdíó

• 2ja herbergja

• 3ja herbergja

Rekstur eignanna:

• Tekur mið af eignasafninu

• Öflugir innviðir

• EBITDA hlutfall um 70%

• EBITDA ávöxtun heildareigna 5%

Fjármögnun:

• Veðsetningarhlutfall 65%

• Vænt vaxtaprósenta 3,0-3,5%

Annað:

• Sérkennileg umræða

• Íslenskur fasteignamarkaðurþarfnast fjölbreyttra úrræða

23

Page 24: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Helstu fasteignaverkefni

164 íbúðir

• 73 afhentar 2019• 91 afhent 2020• A.m.k. 57 verða seldar

Hlíðarendi

Bílastæði með hverri íbúðFrábær staðsetning

Ársreikningur 2018 : Uppbygging félagsins og verkefnin framundan

24

Page 25: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Tillaga stjórnar um greiðslu arðs og meðferð hagnaðareða taps á næstliðnurekstrarári

-

Aðalfundur 2019

Page 26: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Tillaga um arð og ráðstöfun hagnaðarÁrsreikningur 2018

Stjórnin gerir tillögu um að enginn arður verði

greiddur fyrir starfsárið 2018. Vísað er að öðru leyti til ársreikningsins um ráðstöfun hagnaðar og aðrar breytingar á eigin fé.

26

Page 27: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Tillaga um tökuhlutabréfa félagsins úrviðskiptum hjá NASDAQ Iceland sbr. erindi sembarst stjórn félagsinsþann 1. febrúar 2019

Aðalfundur 2019

Page 28: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu lögðfram til samþykktar

Aðalfundur 2019

Page 29: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Tillaga stjórnar um starfskjarastefnuAðalfundur 2019

Stjórn leggur til að aðalfundur samþykki þá

starfskjarastefnu sem lögð hefur verið fram og sjá má í heild sinni á heimasíðu félagsins og í fundargögnum.

29

Page 30: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Stjórnarkjör

Aðalfundur 2019

Page 31: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Frambjóðendur til stjórnarAðalfundur 2019

Árni Jón Pálsson

Erlendur Magnússon

Halldór Kristjánsson

Hildur Árnadóttir

Kristján Óli Níels Sigmundsson

Rannveig Eir Einarsdóttir

31

Page 32: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Kosningendurskoðanda

Aðalfundur 2019

Page 33: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Kosning endurskoðandaAðalfundur 2019

Stjórn leggur til að endurskoðunarfyrirtækið

KPMG ehf. verði endurkjörinn endurskoðandi Heimavalla hf og dótturfélaga fyrir starfsárið 2019.

33

Page 34: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Tillaga um þóknun tilstjórnarmanna og undirnefndir stjórnarfyrir komandi starfsár

Aðalfundur 2019

Page 35: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Þóknun til stjórnar og undirnefnda stjórnarAðalfundur 2019

Stjórn leggur til að laun fyrir stjórnarsetu verði:

Stjórnarformaður: 512.500 kr pr mánuð.

Aðrir stjórnarmenn: 358.750 kr pr mánuð.

Að auki leggur stjórn til að laun fyrir setu í endurskoðunarnefnd verði:

Formaður: 76.875 kr pr mánuð.

Aðrir nefndarmenn: 51.250 kr pr mánuð.

(2,5% hækkun á milli ára)

35

Page 36: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Heimild stjórnartil að kaupa eiginhluti í félaginu

Aðalfundur 2019

Page 37: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Heimild til kaupa eigin hlutabréfaAðalfundur 2019

Aðalfundur Heimavalla hf. samþykkir að neyta heimildar 55. gr. laga um hlutafélög nr. 2/1995 og veita stjórn félagsins heimild til þess að kaupa fyrir félagsins hönd, allt að 10% af eigin bréfum félagsins (að hámarki 1.125.139.775 hluti). Er heimild þessi annars vegar veitt í þeim tilgangi

að setja upp formlega endurkaupaáætlun skv. 116. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 eða á grundvelli 1. tl. 3. mgr. 115. gr. og 2. mgr. 119. gr. laga um verðbréfaviðskipti og reglugerða sem settar eru á grundvelli 118. gr. og 131. gr. sömu laga. Heimild þessi skal gilda í 18 mánuði frá samþykki hennar.

37

Page 38: 14. mars 2019 - Heimavellir...2019/03/14  · 14. mars 2019 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda

Önnur mál

Aðalfundur 2019