2010.02.08. neskirkja tilfinningar

26
Jákvæð sálfræði -styrkleikar í lífi og starfi Anna Jóna Guðmundsdóttir [email protected] http://hamingjusamari.is Jákvæð sálfræði -síða á Facebook Anna Jóna Guðmundsdóttir

Upload: audna-consulting

Post on 18-Jun-2015

307 views

Category:

Business


0 download

DESCRIPTION

Auðna consulting

TRANSCRIPT

Page 1: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

Anna Jóna Guðmundsdóttir

Jákvæð sálfræði -styrkleikar í lífi og starfiAnna Jóna Guðmundsdó[email protected]://hamingjusamari.isJákvæð sálfræði -síða á Facebook

Page 2: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

Anna Jóna Guðmundsdóttir

Jákvæð sálfræði er ný grein innan sálfræðinnar sem fjallar á vísindalega hátt um hvaða styrkleikar og dyggðir það eru sem stuðla að því að einstaklingar og samfélög blómstri. Áherslan er á að finna snilli og hæfileika.

Áherslan er á ◦Styrkleika og dyggðir einstaklinga◦ Jákvæðar tilfinningar ◦Heilbrigð samskipti

Jákvæð sálfræði

Page 3: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

HamingjaMartin Seligman

Gleðilegt líf - Pleasant Life ◦ Einkennist af því að njóta og eiga gleðiríkar stundir◦ Heilbrigt og gott líf, áhugamál

Gott líf – Good Life◦ Einkennist af því að fólki líður vel með þau verkefni

sem það er með dags daglega◦ Hæfileikar manneskjunnar og verkefni eru í takt

Líf með merkingu – Meaningful Life◦ Einkennist af jákvæðri tilfinningu um tilgang og að

tilheyra einhverju ákveðnu gangverki sem er stærra en maður sjálfur

Page 4: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

Anna Jóna Guðmundsdóttir

Kostir hamingju Ed Diener

Náin samkiptiVinna og tekjurHeilsa og langlífiFélagslega staða

◦Sjálfstraust, forysta◦Fleiri vinir◦Hlýja, félagshæfni

Page 5: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

Anna Jóna Guðmundsdóttir

Viska og þekkingHugrekkiMannúðRéttlætiHófstillingNæmni

Styrkeikapróf: http://authentichappiness.org

Dyggðir

Page 6: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

Anna Jóna Guðmundsdóttir

Dyggðir – styrkleikarMartin Seligman og Petersen 2002

Viska og þekking Sköpunargáfa, forvitni, opinn hugur, lærdómsást, dómgreind

Að viða að sér þekkingu og nota hana

 

Hugrekki Kjarkur, staðfesta, hollusta og heilindi, lífsþrótturAð halda sínu þrátt fyrir andstöðu

 

Mannúð Ást, góðmennska, félagsgreind Samskipti okkar við aðra

Réttlæti Borgaravitund, sanngirni, leiðtogahæfileikarStuðla að sem bestum samskiptum í hópi

 

Hófsemi Fyrirgefning og náð, auðmýkt, gætni og sjálfstjórnVernda gegn óhófi

 

Næmni Meta fegurð og snilld, þakklæti, von, skopskyn, andlegir hæfileikar

Varðar samband okkar við heiminn í stóru samhengi

 

Page 7: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

Einkenni styrkleikaRobert Biswas-Diener

Eitthvað sem við erum meðEru ektaFylla okkur orkuÁstæða velgengniStækkunarmöguleikarSköpunÞegar við fáum tækifæri til að nota

styrkleikana okkar erum við ánægðHvatning fyrir aðra

Page 8: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

Anna Jóna Guðmundsdóttir

Styrkleikar

Þekkja

Næra/efla

Nýta

Page 9: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

Anna Jóna Guðmundsdóttir

Hvað hefur þú valið? Hvað fyllir þig orku? Til hvers hlakkar þú?

Taka próf http://authentichappiness.org – VIA

strength http://cappeu.com – Realise2

#Verkefni – styrkleikar/tilgangur

Page 10: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

#Verkefni - stoltHugsaðu um ákvörðun sem þú

hefur tekið á síðustu mánuðum og fyllir þig stolti.

Page 11: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

Anna Jóna Guðmundsdóttir

Flæði Mihály Csíkszentmihályi

Page 12: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

Næra ◦Auka atferli þar sem við erum að nota

styrkleikanaByggja upp orðaforða um styrkleika

Þú veist um hvað ræðir en vantar orð yfir það

Þróa styrkleikana Hugsaðu um aðstæður sem þú gætir verið í og

hvernig þær kalla á einn styrkleika frekar en annan

Hafa styrkleikana þína í jafnvægi Ekki reiða þig á fáa styrkleika

Stilltu styrkleikunum upp á móti veikleikunum

Leiðir til að vinna með styrkleika Robert Biswas-Diener

Page 13: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

Athuga varðandi styrkleika

◦Vinna út frá styrkleikum frekar en veikleikum

í vinnu/skóla og einkalífi◦Ekki ofnota styrkleika

80% regla

Kvikmyndir◦Síða á myndir flokkaðar eftir styrkleik

um

Page 14: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

Hæfileikar Stöðugir eða breytanlegirMindset -Carol Dwek

Mikilvægt að halda því á lofti að hæfileikar geti aukist

◦Stöðugir Þeir sem hafa þá hugmynd að greind geti

ekki vaxið eru að reyna að komast hjá því að lenda í þeim aðstæðum að greind þeirra sé ekki nóg

◦Breytanlegir Þeir sem hafa þá hugmynd að greind geti

vaxið eru sífellt að reyna að auka við sig

Page 15: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

Jákvæðar tilfinningarÞakklæti fyrir fortíðina

◦Fyrirgefa/ þakkardagbók/þakkarbréf/fNjóta nútíðarinnar

◦Njóta/gjörhyggliBjartsýni varðandi framtíðina

◦Bjartsýni/von/markmið

Page 16: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

MarkmiðEkki sama hvernig þau eru sett

fram!Jákvæð markmiðSýn á hvernig hlutirnir eiga að

vera

Page 17: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

#Verkefni - framtíðÍmyndaðu þér dag í framtíðinni.

Hugsaðu þér að allt hafi fari á besta veg og lífið sé eins og þú vilt hafa það. Ekki nein kraftaverk heldur bara dags daglegt líf.

Hvað sérðu fyrir þér, hvernig er lífið?

Lístu því hvað þú sérð fyrir þér

Page 18: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

Anna Jóna Guðmundsdóttir

Jákvæðar tilfinningarNunnur Snowdon og fl.

HarwardByggja og breikka-

Barb L. Fredrickson

http://positivityratio.com

3/ 1

◦ Þakklæti◦ Örlæti

Martin Seligman

◦ Fyrirgefning◦ Varðveita og njóta◦ Lotning-

(Elevation) Jonathan Haidt

Page 19: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

#Verkefni – Jákvæð greining1. Styrkleikar og dyggðir2. Líðan3. Framtíð4. Aðstæður5. Gildi

Anna Jóna Guðmundsdóttir 19

Page 20: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

#HeimaverkefniÞakkardagbók framhaldÞakkarbréf – 300 orðGóðverk

Page 21: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

Anna Jóna Guðmundsdóttir

SamskiptiÍ blíðu og stríðuGrínGagnrýna lítið (5 á mót 1)

◦Viðbrögð við gagnrýni eru tilfinning um hjálparleysi, neikvætt geðslag og minni áhugi á verkefninu

Þekkja og næra styrkleika hjá öðrum

Page 22: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

Samskipti - jákvæðir atburðirShelly Gable

Fjórar leiðir til að bregðast við góðum fréttum◦Virk/jákvæð◦Óvirk/jákvæð◦Óvirk/neikvæð◦Virk/neikvæð

Nota kostina til að finna leið til að bæta samband/vináttu - kvöldstund

Anna Jóna Guðmundsdóttir 22

Page 23: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

Ýtir undir árangur Viðtakandi viti að endurgjöfin er

fyrir framtíðinaReyna að vera eins nákvæmur og

maður geturMiða við að í framtíðinni náist

frábær árangur og miða við að segja hvað þarf að gera til að það náist

Endurgjöf –skiptir máliRobert Biswas-Diener

Page 24: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

http://annajona.net

#Verkefni – samskiptiFarðu yfir

samskipti þínFinndu tvö dæmi

um það að samskipti í kennslustund/vinahópnum sem voru jákvæð og styrkjandi.

Hvernig hjálpaði þessi reynsla þér?

Page 25: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

Anna Jóna Guðmundsdóttir

Fyrst og fremst að vera dugleg og gefast ekki upp láta ekki mótlæti stöðva sig og sækja fram

Seigla eða greind

Page 26: 2010.02.08. neskirkja tilfinningar

Anna Jóna Guðmundsdóttir

Viska Sköpunargáfa, forvitni, opinn hugur, lærdómsást, dómgreind

Temja sér að viða að sér fróðleika og vinna með hann á skapandi hátt

  HugrekkiKjarkur, staðfesta, hollusta og heilindi

Setja sér markmið og standa við þau- mikilvægt þó að endurskoða markmið

  Mannúð Ást, góðmennska, félagsgreind

Vera vinur vina sinna hlusta á aðra

  Réttlæti Borgarvitund, sanngirni, leiðtogahæfileikar

Gera eitthvað fyrir stærri hópa, í skóla, vinnu eða í þjóðfélaginu

  Hófsemi Fyrirgefning, náð, auðmýkt, gætni og sjálfstjórn

Temja sér að fyrirgefa, og

  Næmni Meta fegurð og snilld, þakklæti, von, skopskyn, andlegir hæfileikar

Skoða fallegt umhverfi og lesa um snillinga og andleg málefni, taka þátt í trúarstarfi

Næra styrkleika