2011.01.10. menntasvið reykjavíkurborgar sh

5
Auðna ráðgjöf 10.1.2011 Anna Jóna Guðmundsdóttir 1 ANNA JÓNA GUÐMUNDSDÓTTIR BA Í SÁLFRÆÐI www.aunda.is Hamingja Félagsleg samskipti Rannsókn Diener og Selgiman (2002) sýnir að þeir sem eru í góðu sambandi við fjölskyldu sína og verja tíma með fjölskyldu eru hamingjusamari og einnig þeir sem lifa góðu andlegu lífi. Þessir þættir hafa meiri áhrif á hamingju fólks heldur en efnahagslegar aðstæður. Hjónaband Það sem lætur hjónabönd endast Samskiptahæfni Andleg heilsa Lítið stress Það sem lætur hjónabönd vera innihaldsrík Að læra nýja hluti Verða betri manneskja Verkefni Að hve miklu leyti hefur það að vera með maka þínum orðið til þess að þú lærðir eitthað nýtt? Að hve miklu leyti hefur það að þekkja maka þinn gert þig að betri manneskju? JÁKVÆÐ GREINING Robert Biswas-Diener Ás 1: Styrkleikar, áhugi og þekking Ás 2:Velferð og vellíðan Ás 3: Framtíð Ás 4: Hagstæðar aðstæður Ás 5: Gildi

Upload: audna-consulting

Post on 18-Jun-2015

277 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

Auðna consulting

TRANSCRIPT

Auðna ráðgjöf 10.1.2011

Anna Jóna Guðmundsdóttir 1

ANNA JÓNA GUÐMUNDSDÓTTIR BA Í SÁLFRÆÐI

www.aunda.is

Hamingja

Félagsleg samskipti

Rannsókn Diener og Selgiman (2002)

sýnir að þeir sem eru í góðu sambandi við

fjölskyldu sína og verja tíma með

fjölskyldu eru hamingjusamari og einnig

þeir sem lifa góðu andlegu lífi.

Þessir þættir hafa meiri áhrif á hamingju

fólks heldur en efnahagslegar aðstæður.

Hjónaband

Það sem lætur hjónabönd endast

◦ Samskiptahæfni

◦ Andleg heilsa

◦ Lítið stress

Það sem lætur hjónabönd vera

innihaldsrík

◦ Að læra nýja hluti

◦ Verða betri manneskja

Verkefni

Að hve miklu leyti hefur það að vera með

maka þínum orðið til þess að þú lærðir

eitthað nýtt?

Að hve miklu leyti hefur það að þekkja

maka þinn gert þig að betri manneskju?

JÁKVÆÐ GREINING

Robert Biswas-Diener

Ás 1: Styrkleikar, áhugi og þekking

Ás 2: Velferð og vellíðan

Ás 3: Framtíð

Ás 4: Hagstæðar aðstæður

Ás 5: Gildi

Auðna ráðgjöf 10.1.2011

Anna Jóna Guðmundsdóttir 2

1: Styrkleikar Styrkleikar

Kjörstaða, þróun og árangur

Ekta og fylla okkur orku

Eitthvað sem er til staðar

◦ Hegðun

◦ Hugsun

◦ Tilfinning

Styrkleikar - veikleikar

Eins og bátur

www.hamingjusamari.is

Að hugsa

www.hamingjusamari.is

Nákvæmni - fara eftir fyrirmælum og reglum í smáatriðum

Smáatriði - taka eftir smáatriðum sem aðrir greina ekki

Uppfinningasemi - koma upp með nýjar leiðir að hlutum

Skipulag - einstaklega gott skipulag á öllum hlutum

Fyrirhyggja - framtíðarplön fyrir allt sem á að gera

Djúp hugsun - hugsa lengi til að ná bestu niðurstöðu

Dómgreind - taka réttar ákvarðanir og hafa gaman að því

Bjartsýni - hafa alltaf jákvætt hugarfar gagnvart lífinu

Sköpun - búa til frumlega hluti og tengja saman á nýjan hátt

Leysa vandamál - elska að leysa vandmál því erfiðari því betra

Aðlagast - auðvelt með að laga sig að breyttum aðstæðum

Tímanýtni - nota tímann alltaf frábærlega vel

Að vera

www.hamingjusamari.is

Einlægni - alltaf trúr sjálfum einnig undir pressu

Hugrekki - gera það sem maður vill þrátt fyrir ótta

Forvitni - stöðugur fróðleiksþrosti og áhugi á öllu

Auðmýkt - vilja frekar vera til baka og gefa öðrum heiðurinn

Ábyrgð - taka ábyrgð á eigin gerðum og standa við orð sín

Innri ró - hafa innri ró og vissu í öllum aðstæðum

Þakklæti - stöðugt þakklæti fyrir jákvæða hluti

Siðferði - sterkt siðferði sem stjórnar öllum ákvörðunum og gerðum

Þjóna - stöðugt að leita leiða til að hjálpa og þjóna öðrum

Sjálfsmeðvitund - þekkja eigin tilfinningar og hegðun mjög vel

Án skilyrða - taka fólki eins og það er án þess að dæma það

Arfleið - skilja eftir sig hluti sem lifa eftir eigin dag

Stolt - vinna hart að því að skila öllum verkefnum mjög vel unnum

Auðna ráðgjöf 10.1.2011

Anna Jóna Guðmundsdóttir 3

Samskipti

www.hamingjusamari.is

Mótrök - geta alltaf komið með nýtt sjónarmið

Útskýra - einfalda hluti svo að aðrir skilja

Endurgjöf - segja öðrum til á hjálplegan hátt

Skopskyn- sjá fyndnar hliðar á öllum hlutum og grínast

Hlusta - geta einbeitt sér að því að hlusta á aðra

Segja frá - elska að segja sögur

Skrifa - elska að skrifa og tjá hugsanir og hugmyndir skriflega

Sviðsljós - elska að vera miðpunktur athyglinnar

Hvatning

www.hamingjusamari.is

Ævintýri - taka áhættu og fara út fyrir þægingahringinn

Seigla - halda áfram þrátt fyrir mótlæti

Breyta - vilja stöðugt breytingar og láta þær gerast

Árangur - hafa trú á eigin getu til að markmiðum og árangri

Þrautseigja - nýta mótlæti til að ná meiri árangri

Dugnaður - innri hvatning til að ná því fram sem viðkomandi vill

Hvatning - veita öðrum innblástur og hvatningu til framkvæmda

Samkeppni - vera stöðugt að keppa til að vinna

Vaxa - allaf að leita að leiðum til að vaxa og þroskast

Drifkraftur - að vilja drífa í hlutum strax

Tengjast

www.hamingjusamari.is

Samúð - virkilega umhugað um aðra – gera allt til að hjálpa

Tengja fólk - leiða saman fólk, kynna og tengja

Tilfinninga læsi - taka eftir tilfinningum annarra

Tilfinninga tenging - tengjast öðrum gegn um tilfinningar

Hjálpari - skapa aðstæður fyrir aðra til að þroskast

Sanngirni - tryggja það að allt sé sanngjarnt gagnvart öllum

Uppbygging - hjápa öðrum að öðlast trú á sjálfa sig

Mannþekkjari - taka eftir því einstaka við hvern og einn

Fortölur - geta sannfært og fengið aðra á sitt band með rökræðum

Samskipti - Ná góðum tengslum við aðra skjótt og vel

Vinátta - náttúrulegur eiginleiki til mynda langtímasambönd

Verkefni

Segðu frá einhverju sem þú hefur gert,

ákvörðun sem þú hefur tekið eða

einhverju sem þú hefur tekist á við og

fundir fyrir ánægu með

2: Velferð og heilsa

Vinnuaðstæður

Hamingja í vinnu

Tækifæri til að þroskast

Tækifæri til að nota hæfileika

Skýr markmið

Breytileg verkefni

Skýrar kröfur og endurgjöf

Öruggur vinnustaður

Stuðningur frá yfirmönnum

Tækifæri til samskipta

Staða

Auðna ráðgjöf 10.1.2011

Anna Jóna Guðmundsdóttir 4

Félagslegur stuðningur

Tilfinningalegur

Upplýsingar

Hjálp við verk

Hjálpa við skoða hluti frá mismunandi

sjónarhorni

www.aunda.is

Verkefni – Shally Gable

Segðu frá einni góðri frétt: Þarf að vera

sönn

Hinir eiga að bregðast við

◦ Jákvæðan hátt og segja eitthvað gott um það

◦ Jákvæðan hátt án þess að tala mikið um það

◦ Neikvæða hátt án þess að tala um það

◦ Neikvæðan hátt – sjá gallana

3: Framtíð Von og bjartsýni

Kenning um von –Rick Snyder

Vongóðir einstaklingar eru vongóðir á tvenna mismunandi vegu

Markmið

◦ Trúa að þeir séu hæfir til að ná markmiði

◦ T.d. ég get lært stærðfræði

Leiðir

◦ Einstaklingur getur fundir fleira en eina leið að markinu

Ég veit hvernig ég get náð prófinu í stæ

4: Hagstæðar aðstæður Vinnuaðstæður

Starfsfólk sem fær að hafa áhrif á eigin

vinnuaðstæður varðandi útlit og

uppröðun er

◦ Hamingjusamara

◦ Heilbrigðara

◦ Afkastar 32% meiru

Auðna ráðgjöf 10.1.2011

Anna Jóna Guðmundsdóttir 5

Verkefni

Hvernig eru þínar aðstæður?

Hvað er gott í aðstæðum þínum?

5: Gildi

Merking

Misjafnt hvað gefur lífi okkar merkingu

Hvaða sögur segjum við?

Að vera hreinskilinn og heiðarlegur við

sjálfan sig

www.aunda.is

ANNA JÓNA GUÐMUNDSDÓTTIR

www.aunda.is