23. tbl. /04 - vegagerðinfile/... · 2015. 6. 16. · 23. tbl. /04 langtímaáætlun um...

8
Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 23. tbl. 12. árg. nr. 380 26. júlí 2004 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Gutenberg Ósk um áskrift sendist til: Vegagerðin Framkvæmdafréttir Borgartúni 7 105 Reykjavík (bréfsími 522 1109) eða [email protected] Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðs- framkvæmdir fyrir verktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt, útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum og samningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni sem verður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka. Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur og fjölmiðlar. Áskrift er endurgjaldslaus. 23. tbl. /04 Langtímaáætlun um námufrágang 2004-2018 ákvæði til bráðabirgða sem kveður á um frágang eldri efnistökusvæða. Í langtímaáætluninni er mörkuð sú stefna Vegagerðarinnar að frágangi náma, sem ekki eru lengur í notkun, skuli lokið á fimmtán árum þ.e. á árunum 2004-2018. Þá er einnig gerð grein fyrir umfangi verkefnisins og áætlaður kostnaður við það. Umdæmi Vegagerðarinnar hafa gert áætlun um frágang ófrágenginna náma sem Vegagerðin hefur notað og talið er rétt að ganga frá á tímabili langtímaáætlunar. Upplýsingarnar eru skráðar í námuskrá Vegagerðarinnar þar sem fram kemur hvaða efnistökusvæði það eru þar sem Vegagerðin ber ábyrgð á frágangi og hver afstaða stofnunarinnar er til frágangs hverrar námu. Í skýrslunni er listi yfir námur sem Vegagerðin hyggst ganga frá á árunum 2004-2018 og einnig kort sem sýnir staðsetn- ingu þeirra. Mælt er með því að starfsmenn sveitarfélaga kynni sér þessa skýrslu. Framkvæmdir á Norðaustursvæði sjá kort bls. 2-7 Nýlega gaf rannsóknadeild Vegagerðarinnar út skýrsluna Langtímaáætlun um námufrágang 2004-2018. Skýrslan er birt á heimasíðu Vegagerðarinnar á slóðinni http://www.vega- gerdin.is og er þar að finna undir útgefið efni/ýmislegt. Skýrslan er gefin út í framhaldi af því að yfirstjórn Vega- gerðarinnar samþykkti á fundi þann 15. desember 2003 til- lögu um gerð langtímaáætlunar fyrir frágang eldri efnistöku- svæða. Þessi ákvörðun var tekin í samræmi við ákvæði 49. gr. laga um náttúruvernd nr. 44/1999 en þar segir að efnistökusvæði skuli ekki standa ónotað og ófrágengið lengur en þrjú ár nema með undanþágu frá Um- hverfisstofnun. Í lögunum er einnig Framkvæmdir á Hringvegi, Vegaskarð - Langidalur. Verktaki: Héraðsverk ehf. Gunnar Bjarnason deildarstjóri rannsóknardeild, jarðfræði fr 23-2004-380 21.7.2004 17:00 Page 1

Upload: others

Post on 31-Jan-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 23. tbl. 12. árg. nr. 380 26. júlí 2004Ritstjórnog umsjón útgáfu: Viktor Arnar IngólfssonÁbyrgðarmaður: Gunnar GunnarssonPrentun: Gutenberg

    Ósk um áskrift sendist til:VegagerðinFramkvæmdafréttirBorgartúni 7105 Reykjavík(bréfsími 522 1109)eða [email protected]

    Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðs-framkvæmdir fyrir verktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt,útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum ogsamningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni semverður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka.Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur og fjölmiðlar.Áskrift er endurgjaldslaus.

    23. tbl. /04

    Langtímaáætlun um námufrágang 2004-2018ákvæði til bráðabirgða sem kveður á um frágang eldriefnistökusvæða.

    Í langtímaáætluninni er mörkuð sú stefna Vegagerðarinnarað frágangi náma, sem ekki eru lengur í notkun, skuli lokið áfimmtán árum þ.e. á árunum 2004-2018. Þá er einnig gerðgrein fyrir umfangi verkefnisins og áætlaður kostnaður viðþað. Umdæmi Vegagerðarinnar hafa gert áætlun um frágangófrágenginna náma sem Vegagerðin hefur notað og talið errétt að ganga frá á tímabili langtímaáætlunar. Upplýsingarnareru skráðar í námuskrá Vegagerðarinnar þar sem fram kemurhvaða efnistökusvæði það eru þar sem Vegagerðin ber ábyrgðá frágangi og hver afstaða stofnunarinnar er til frágangshverrar námu.

    Í skýrslunni er listi yfir námur sem Vegagerðin hyggst gangafrá á árunum 2004-2018 og einnig kort sem sýnir staðsetn-ingu þeirra. Mælt er með því að starfsmenn sveitarfélagakynni sér þessa skýrslu.

    Framkvæmdir á Norðaustursvæðisjá kort bls. 2-7

    Nýlega gaf rannsóknadeild Vegagerðarinnar út skýrslunaLangtímaáætlun um námufrágang 2004-2018. Skýrslan erbirt á heimasíðu Vegagerðarinnar á slóðinni http://www.vega-gerdin.is og er þar að finna undir útgefið efni/ýmislegt.

    Skýrslan er gefin út í framhaldi af því að yfirstjórn Vega-gerðarinnar samþykkti á fundi þann 15. desember 2003 til-lögu um gerð langtímaáætlunar fyrir frágang eldri efnistöku-svæða. Þessi ákvörðun var tekin í samræmi við ákvæði 49. gr.

    laga um náttúruvernd nr. 44/1999 enþar segir að efnistökusvæði skuli ekkistanda ónotað og ófrágengið lengur enþrjú ár nema með undanþágu frá Um-hverfisstofnun. Í lögunum er einnig

    Framkvæmdir á Hringvegi, Vegaskarð - Langidalur. Verktaki: Héraðsverk ehf.

    Gunnar Bjarnasondeildarstjóri rannsóknardeild,jarðfræði

    fr 23-2004-380 21.7.2004 17:00 Page 1

  • Vaðlaheiði

    Öxnadalsheiði

    Flateyjardalsheiði

    Víknafjöll

    FlateyFnjóskadalur

    Hörg

    árda

    lur

    Öxn

    adal

    ur

    Hjalteyri

    LátraströndÓLAFSFJÖRÐUR

    SIGLUFJÖRÐUR

    DALVÍK

    AKUREYRI

    Svalbarðseyri

    Hrísey

    GrenivíkÁrskóssandur

    Hauganes

    Hrafna-gil

    Eyjafjörður

    Eyj

    afjrð

    ará

    Tungnahryggsjökull

    20 km5 0 10 155

    Vegarkaflarnir sem unnið er við eru merktir inn á kortiðog framkvæmdum lýst í stuttu máli. Stærstu viðhaldsverkeru merkt inn á kortið án texta.Fjárveitingar nýbygginga eru taldar upp í flestum tilfellum.Athugið að breytingar geta orðið á einstökum verkum.

    Framkvæmdir 2004, kort 7

    Þjóðvegir í þéttbýli: Akureyri,Húsavík og ÓlafsfirðiFjárveiting 20 m.kr. af viðhaldsféMalbiksyfirlögnVerktaki: Malbikun K-M ehf.Viðgerð á Aðalgötu í ÓlafsfirðiVerktaki: ÓlafsfjarðarbærUnnið í júní, júlí og ágúst

    82 Ólafsfjarðarvegurum Hörgá

    Ný 36 m löng brúásamt vegtengingu

    Fjárveitingar: 133 m.kr.Verktaki: Mikael ehf., Höfn

    Verklok: október 2004

    82 Ólafsfjarðarvegurá Lágheiði,Fjarðará - sýslumörkFjárveitingar:2004: 37 m.kr.2005: 14 m.kr.Útboð: júlí 2004 813 Möðruvallavegur

    Ólafsfjarðarvegur -Möðruvellir, 1 km

    Fjárveiting: 27 m.kr.Verktaki: Norðurtak ehf.,

    SauðárkrókiÁætluð verklok: júní 2004

    830 Svalbarðseyrarvegurvegamót við HringvegFjárveitingar :2003: 5 m.kr.2004: 7 m.kr. af öryggisféVerktaki: Icefox ehf.Áætluð verklok: Ágúst 2004

    837 Hlíðarfjallsvegurum Hlíðarbraut, 2 hringtorg

    Fjárveitingar:2004: 7 m.kr.

    2005: 15 m.kr.Verktaki: G. Hjálmarsson ehf.,

    AkureyriÁætluð verklok: 1. ágúst 2004

    8009 Brekkuselsvegurá Dalvík

    Böggvisbraut -Brekkusel, 0,8 km

    Fjárveiting: 12 m.kr.Verktaki: Icefox ehf.

    Áætluð verklok:ágúst 2004

    Jarðgöng um Héðinsfjörð, undirbúningurBrú á Fjarðará í SiglufirðiFjárveiting: 24 m.kr.af jarðgangnaáætlunarféÚtboð: júní 2004Verktaki: Mikael ehf.Verklok: september 2004

    1 HringvegurFnjóskadalsvegur -

    NorðausturvegurFjárveiting: 9,1 m.kr.

    af viðhaldsféFestun 1,0 km

    Verktaki: Árni Helgason ehf.,Ólafsfirði

    Áætluð verklok: júlí 2004

    82 ÓlafsfjarðarvegurHauganesvegur - DalvíkFjárveiting: 89 m.kr.af viðhaldsféFestun 8,7 kmVerktaki: Árni Helgason ehf.,ÓlafsfirðiÁætluð verklok: júní 2004

    82 Ólafsfjarðarvegur,Hjalteyrarvegur - HauganesvegurFjárveiting: 31 m.kr. af viðhaldsféFestun 4,0 kmVerktaki: Árni Helgason ehf.,ÓlafsfirðiÁætluð verklok: Júlí 2004

    1

    1

    82

    82

    1

    805

    807

    807

    808

    816

    815

    814

    818

    828

    837

    836

    834

    833

    812

    831

    F899

    792

    793

    F839

    821

    829

    824

    825

    76

    82

    811

    83

    832

    821

    829

    83

    1

    835

    82

    1

    803

    805806

    817

    822

    fr 23-2004-380 21.7.2004 17:00 Page 2

  • Tjörnes

    Mývatnsheiði

    Fljótsheiði

    Ásbyrgi

    Öxarf

    jarða

    rheiði

    Búrfellshraun

    Bárðardalur

    Reykjaheiði

    Lam

    bafjö

    ll

    Aðaldalur

    Laxárdalur

    Kin

    narf

    jöll

    KraflaLaugar

    Reykjahlíð

    HÚSAVÍKSkjálfandi

    Öxarfjörður

    Mývatn

    Skjálfandafljót

    Laxá

    Jöku

    lsá

    á F

    jöllu

    m

    Laxá

    Vegakerfið

    Stofnvegir með bundnu slitlagi

    Tengivegir með bundnu slitlagi

    Stofnvegir með malarslitlagi

    Tengivegir með malarslitlagi

    Landsvegir með bundnu slitlagi

    Landsvegir með malarslitlagi

    Framkvæmdir

    Nýbyggingar, bundið slitlag

    Nýbyggingar, malarslitlag

    Yfirlagnir, viðhald á slitlagi eðaseinna lag klæðningar

    Styrkingar eða festun burðarlags

    Styrkingar á malarvegi

    Viðhald á malarslitlagi

    1 HringvegurBreikkun brúar áHrúteyjarkvíslhjá BárðardalsvegivestriFjárveitingar:2003: 22 m.kr.2004: 38 m.kr.BrúarvinnuflokkurVegagerðarinnarVerklok: júní 2004

    85 NorðausturvegurBreiðavík -

    Bangastaðir, 11,7 kmFjárveitingar:

    2003: 270 m.kr.2004: 100 m.kr.

    Útboð: maí 2003Verktaki: Árni Helgason ehf.,

    ÓlafsfirðiVerklok: september 2004

    85 NorðausturvegurÖxarfjarðarvegur -Arnarstaðir, 13 km

    um Brunná aðSveltingi í Núpasveit

    Fjárveiting:2003: 150 m.kr.

    Verktaki: Ingileifur Jónsson ehf.,Svínavatni

    Verklok: Júní 2004

    04

    864 HólsfjallavegurFjárveiting: 15 m.kr. af viðhaldsfé

    Efnisvinnsla vegna endurbótaá Hólsfjallavegi

    Verktaki: Arnarfell ehf., Akureyri

    842 Bárardalsvegur vestriHringvegur - Bárardalsvegur eystriFjárveiting: 13,1 m.kr. af viðhaldsféMalarslitlag með malardreifara, 23,4 kmVerktaki: Hóll ehf., HúsavíkÁætluð verklok: 1. október 2004

    1

    1

    1

    85

    87

    85

    852

    851

    853

    856

    855

    845

    846

    847

    848

    841

    842

    844

    843

    849

    884

    863

    864

    861

    862

    865

    867

    866

    87

    842

    854

    85

    860

    862

    886

    864

    85

    85

    85

    85

    F862

    1

    858

    845

    850

    885

    fr 23-2004-380 21.7.2004 17:00 Page 3

  • Melrakkaslét

    Herðubreið

    Ódá

    ðahr

    aun

    Tjörnes

    Fljótsheiði

    Vaðlaheiði

    Öxnadals-heiði

    Ásbyrgi

    Fla

    teyj

    arda

    lshe

    iði

    Öxarfja

    Bárðardalur

    Hörg

    árda

    lur

    Öxn

    adal

    ur

    Ski

    ðada

    lur

    Hjalteyri

    ÓLAFSFJÖRÐUR

    DALVÍK

    AKUREYRI

    Svalbarðseyri

    Hrísey

    GrenivíkÁrskós-sandur

    Hauganes

    Hrafnagil

    Laugar

    Reykjahlíð

    HÚSAVÍK

    Kópasker

    Grímsey

    Eyjafjörður

    Skjálfandi

    Öxarfjörður

    Mývatn

    Laxá

    Jökulsá á Fjöllum

    20 km5 0 10 155

    Framkvæmdir

    Nýbyggingar, bundið slitlag

    Nýbyggingar, malarslitlag

    Yfirlagnir, viðhald á slitlagi eðaseinna lag klæðningar

    Styrkingar eða festun burðarlags

    Styrkingar á malarvegi

    Viðhald á malarslitlagi

    821 Eyjafjarðarbraut vestriEyjafjarðarbraut eystri

    - HalldórsstaðirFjárveiting: 5,2 m.kr.

    af viðhaldsféMalarslitlag með

    malardreifara 15,7 kmVerktaki: Hóll ehf., Húsavík

    Áætluð verklok:1. október 2004

    85 NorðausturvegurKópaskersvegur - Leirhöfn

    Fjárveiting: 5,7 m.kr. af viðhaldsféMalarslitlag með malardreifara 13,6 km

    Verktaki: Hóll ehf., HúsavíkÁætluð verklok: 1. október 2004

    F88

    82

    805

    807

    808

    816

    813

    815

    814

    818828

    837

    835

    836

    834

    833

    85

    87

    85

    812

    831

    F839

    F899

    852

    851

    853

    856

    855

    845

    846

    848

    841

    844

    849

    884

    863

    864

    861862

    865

    866

    803

    802

    F862

    821

    829

    824

    825

    826

    F821F752

    811

    832

    821

    829

    854

    862

    886

    85

    1

    1

    83

    82

    1

    1

    1

    1

    87

    85

    85

    85

    864

    847

    82

    1

    850

    858

    806

    805

    Svæði í ramma, sjá kort nr. 7

    k1

    k2k3

    k4

    k5

    k7

    k8

    k9

    Norðvestursvæði

    SuðursvæðiSuðvestursvæði

    Norðaustursvæði

    22. tbl. bls. 6

    23. tbl.bls. 2

    23. tbl. bls. 4

    23. tbl.bls. 6

    22. tbl.bls. 4

    Svæðaskipting framkvæmdakorta

    fr 23-2004-380 21.7.2004 17:00 Page 4

  • aslétta

    Jöku

    ldal

    shei

    ði

    Jöku

    ldal

    urFl

    jóts

    dals

    heið

    i

    Fljó

    tsda

    lur

    Sm

    jörf

    jöll

    Lang

    anes

    Búrfellsheiði

    Hallorms-staður

    arfjarð

    arheið

    i

    Dim

    mifja

    llgar

    ður

    Möð

    ruda

    ls-

    fjallg

    arða

    r

    Þórshöfn

    Raufarhöfn

    Bakkafjörður

    Vopnafjörður

    EGILSSTAÐIR SEYÐISFJÖRÐUR

    NESKAUPSTAÐUR

    ESKIFJÖRÐUR

    Bakkagerði

    Fellabær

    Þistilfjörður

    Bakkaflói

    Hof

    Héraðsflói

    Jöku

    lsá

    á Fj

    öllu

    m

    Laga

    rfljó

    tVegakerfið

    Stofnvegir með bundnu slitlagi

    Tengivegir með bundnu slitlagi

    Stofnvegir með malarslitlagi

    Tengivegir með malarslitlagi

    Landsvegir með bundnu slitlagi

    Landsvegir með malarslitlagi

    Vegarkaflarnir sem unnið er við eru merktir inn á kortiðog framkvæmdum lýst í stuttu máli. Stærstu viðhaldsverkeru merkt inn á kortið án texta.Fjárveitingar nýbygginga eru taldar upp í flestum tilfellum.Athugið að breytingar geta orðið á einstökum verkum.

    Framkvæmdir 2004, kort 8

    1 HringvegurBiskupsháls - VegaskarðFjárveitingar:2002: 45 m.kr.2003: 123 m.kr.2004: 86 m.kr.Ný- og endurbygging 12,5 kmÚtboð: haustið 2002Verktaki: Myllan ehf., EgilsstöðumKlæðing var lögð árið 2003 á 7 kmfrá Víðidalsbænum í VegaskarðVerklok í júlí

    1 HringvegurVegaskarð - LangidalurFjárveitingar:2003: 170 m.kr.2004: 67 m.kr.2005: 112 m.kr.Ný- og endurbygging 12,1 kmStálhólkar settir í Skarðsá og Langadalsá.Útboð var haustið 2003Verktaki er Héraðsverk ehf. EgilsstöðumVerklok í júlí 2005.

    85 NorðausturvegurBrekknaheiði - SaurbæjaráFjárveitingar:2003: 80 m.kr.2004: 50 m.kr.Ný- og endurbygging, klæðingsýslumörk og suður fyrir Geysirófu 4,2 kmum Finnafjarðará,1,5 kmum Saurbæjará, 1,1 kmum Djúpalæk, 0,2 kmalls um 6,8 kmSettir stórir hólkar í Geysirófu,Finnafjarðará, Saurbæjará og Djúpalæk.Malarslitlag frá Saurbæjaráað Skeggjastöðum, alls um 22 kmÚtboð: október 2003Verktaki: Héraðsverk ehf., EgilsstöðumVerklok: haustið 2004

    85 NorðausturvegurHölkná - MiðheiðarhryggurFjárveitingar:2003: 66 m.kr.2004: 68 m.kr.2005: 28 m.kr.Ný- og endurbygging 9,6 kmSettir stórir hólkar í Hölkná og Skálafjallalæk,(einnig í Hafnará á Hafnarvegi 91)Á árinu 2003 var lokið við kaflan frá Hölknáog upp fyrir Skálafjallalæk (4 km)og kaflan um Hafnará (0,4 km)Útboð: nóvember 2002Verktaki: Nóntindur ehf. BúðardalVerklok: ágúst 2004

    925 HróarstunguvegurHallfreðarstaðir - ÞórisvatnFjárveitingar:2002: 18 m.kr.2004: 13 m.kr.Ný- og endurbygging 2,0 kmStyrking og mölburður 3,8 kmUndirbyggingu ogburðarlagi lokið 2003Útboð: apríl 2003Verktaki: Sigurður H. Jónsson,MælivöllumVerklok: vorið 2004

    1

    F88

    F88

    85

    85

    91

    867

    868

    914

    913

    917

    919

    917

    917

    927

    925

    944

    943

    924

    925

    94

    94

    931

    F946

    947

    F910

    F910

    F905

    F907

    869

    915

    946

    85

    1

    1

    85

    1

    485

    85

    94

    923

    953

    912

    Svæði í ramma, sjákort nr. 9

    fr 23-2004-380 21.7.2004 17:00 Page 5

  • Jöku

    ldal

    shei

    ði Jöku

    ldal

    ur

    Þríh

    yrni

    ngsf

    jallg

    arðu

    r Fljó

    tsda

    lshe

    iði

    Hraun

    Vestu

    röræ

    fi

    Möðrudals-fjallgarðar

    Snæfell

    Jöku

    lsá

    á B

    Kre

    ppa

    Krep

    paJö

    kulsá

    á F

    jöllum

    Brúarjökull

    Hofsjökull

    Þrándar-jökull

    VATNAJÖKULL

    Hál

    slón

    Framkvæmdir

    Nýbyggingar, bundið slitlag

    Nýbyggingar, malarslitlag

    Yfirlagnir, viðhald á slitlagi eðaseinna lag klæðningar

    Styrkingar eða festun burðarlags

    Styrkingar á malarvegi

    Viðhald á malarslitlagi

    Vegarkaflarnir sem unnið er við eru merktir inn á kortiðog framkvæmdum lýst í stuttu máli. Stærstu viðhaldsverkeru merkt inn á kortið án texta.Fjárveitingar nýbygginga eru taldar upp í flestum tilfellum.Athugið að breytingar geta orðið á einstökum verkum.

    Framkvæmdir 2004, kort 9

    F88

    935935

    934

    933

    910

    F909

    F902

    F903

    F910

    F910

    F905

    923

    F980

    910

    1

    F910

    F910

    910

    F88

    1

    923

    923

    901

    924

    fr 23-2004-380 21.7.2004 17:00 Page 6

  • Breiðdalur

    Hallorms-staður

    Papey

    EGILSSTAÐIR

    SEYÐISFJÖRÐUR

    NESKAUPSTAÐUR

    ESKIFJÖRÐUR

    Fellabær

    Reyðarfjörður

    Fáskrúðsfjörður

    Stöðvarfjörður

    Breiðdalsvík

    Djúpivogur

    Reyðarfjörður

    Laga

    rfljó

    t

    r-

    92 Norðfjarðarvegur, hjáleið ReyðarfirðiFjárveitingar:

    2002: 80 m.kr.2003: 80 m.kr.

    Ný- og endurbygging á 1,7 kmneðan byggðar

    Brú á Búðará 16 mÚtboð á innri hluta leiðarinnar: maí 2004

    ekkert tilboð barst,samið við Arnarfell ehf.

    Verklok 2005

    92 NorðfjarðarvegurSómastaðir - HólmarFjárveitingar:2004: 28 m.kr.2005: 102 m.kr.Nýbygging 2 kmÚtboð: maí 2004Verkataki: Arnarfell ehf.Verklok: haustið 2004

    96 SuðurfjarðavegurFáskrúðsfjarðargöngFjárveitingar:2003: 1.130 m.kr.2004: 1.350 m.kr.2005: 1.450 m.kr.Jarðgöng 5,9 kmNýbygging vegar 8,5 kmÚtboð: febrúar 2003Verktaki: Ístak hf. ogE. Pihl og Søn AS.Verklok haustið 2005

    953 MjóafjarðarvegurEndurbætur á Slenjudal ogMjóafjarðarheiðiog nýbygging ofan Klifbrekkuklæðing lögð í BrekkuþorpiFjárveitingar:2004: 17 m.kr.2005: 19 m.kr.Verktaki: Dal-Björg ehf.,BreiðdalsvíkVerklok sumarið 2004

    951 VestdalseyrarvegurKlæðing lögð á 0,6 km fráStál út fyrir ristarhliðVerktaki Malarvinnslan ehf.,EgilsstöðumVerklok: júní 2004

    954 HelgustaðavegurInnistæða: 6 m.kr.Endurbætur, styrking ogmölburður 9,8 kmBúið að setja hólk í Hrafnáog útbúa bílastæði viðHelgustaðanámuÚtboð 2003Verktaki: Dal-Björg ehf.,BreiðdalsvíkVerklok: haustið 2004

    Vegakerfið

    Stofnvegir með bundnu slitlagi

    Tengivegir með bundnu slitlagi

    Stofnvegir með malarslitlagi

    Tengivegir með malarslitlagi

    Landsvegir með bundnu slitlagi

    Landsvegir með malarslitlagi

    20 km5 0 10 155

    1

    1

    93

    96

    92

    931

    931

    931

    937

    938

    964

    962

    956

    954958

    953

    951

    F936

    929

    953

    96

    98

    939

    92

    1

    96

    96

    92

    1

    1

    1

    1

    92

    1

    94

    925

    966

    F959

    936

    1

    fr 23-2004-380 21.7.2004 17:00 Page 7

  • Yfirlit yfir útboðsverkÞessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust.Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar.Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar. Rautt númer = nýtt á lista

    Fyrirhuguð útboð Auglýst:

    dagur, mánuður, ár

    04-044 Hringvegur (1), hringtorg við Norðlingavað 05

    04-066 Jökuldalsvegur (923) um Mjósund og Þverá 04

    04-060 Landeyjavegur (252), Akureyjavegur - Grímsstaðavegur 04

    04-004 Útnesvegur (574), Gröf - Arnarstapi 04

    04-006 Hringvegur (1) um Norðurárdal í Skagafirði 2004-2005 04

    04-018 Ólafsfjarðarvegur (82) á Lágheiði, Fjarðará - sýslumörk 04

    02-015 Hringvegur (1) við Hellu 04

    00-054 Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur – Víkurvegur 04

    03-084 Hringvegur (1), Svínahraun - Hveradalabrekka 04

    03-092 Reykjanesbraut (41), Fífuhvammsvegur - Kaplakriki, eftirlit 04

    03-009 Reykjanesbraut (41), Fífuhvammsvegur - Kaplakriki 04

    Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað:

    04-003 Hringvegur (1), Gljúfurá - Brekka, 1. áfangi 19.07.04 17.08.04

    04-061 Hringvegur (1), hringtorg við Kirkjubæjarklaustur 12.07.04 27.07.04

    04-065 Öndverðarnesvegur, Biskupstungnabraut - golfskáli 2004 12.07.04 27.07.04

    04-037 Vetrarþjónusta, Sauðárkrókur - Blönduós - Sauðárkrókur, 2004-2007 12.07.04 27.07.04

    Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað:

    04-043 Hringvegur (1), Víkurvegur - Skarhólabraut, eftirlit 28.06.04 20.07.04

    04-023 Óshlíð, snjóflóðaskápar 28.06.04 13.07.04

    04-058 Vestfjarðavegur (60), brú á Laxá í Króksfirði, niðurrekstrarstaurar 28.06.04 13.07.04

    04-059 Þjórsárdalsvegur (32), Skeiðavegur - Stóra-Núpsvegur 28.06.04 13.07.04

    04-039 Hringvegur (1), Víkurvegur - Skarhólabraut 21.06.04 13.07.04

    04-057 Mástunguvegur (329),Gnúpverjavegur - Laxárdalur 2 21.06.04 06.07.04

    04-056 Kjalvegur (35), þjónustumiðstöð - Háalda 2004 14.06.04 29.06.04

    04-054 Vetrarþjónusta á Vesturlandi 2004-2008 14.06.04 29.06.04

    04-051 Brú á Fjarðará í Siglufirði 24.05.04 15.06.04

    04-045 Yfirlagnir á Suðvestursvæði 2004, malbik 10.05.04 25.05.04

    Samningum lokið Opnað: Samið:

    03-010 Kjósarskarðsvegur (48), endurbygging, 2. áfangi 29.06.04 14.07.04KNH ehf., Ísafirði

    04-048 Borgarfjarðarbraut (50) um Kleppjárnsreyki, öryggisaðgerðir 25.05.04 03.06.04Jörvi ehf.

    03-095 Mjóafjarðarvegur (953) ofan Klifbrekku 22.06.04 13.07.04Dal-Björg ehf.

    04-053 Brú á Búðará í Reyðarfirði, framleiðsla niðurrekstrarstaura 15.06.04 06.07.04Íslenskir aðalverktakar hf.

    04-052 Loftmyndataka og stafrænn kortgrunnur 2004 15.06.04 02.07.04Verkfræðistofan Hnit hf.

    2.589,5 m Heildarlengd = 5.694 m

    Fáskrúðsfjörður

    2.682 mReyð

    arfjö

    rður

    Staða framkvæmda við Fáskrúðsfjarðargöng 19. júlí 2004. Samtals er búið að sprengja 5.271,5 m sem gerir 92,6%.

    Staða framkvæmda við Almannaskarðsgöng 16. júlí 2004.Samtals er búið að sprengja 299,5 m sem gerir 26%.Bormenn verða í orlofi til 28. júlí.

    N

    Heildarlengd = 1.146 m

    299,5 m

    Niðurstöður útboða

    Bjóðandi

    Fjarhitun hf., ReykjavíkFjölhönnun ehf., ReykjavíkHnit hf., ReykjavíkHönnun hf., ReykjavíkLínuhönnun hf., Reykjavík

    Hringvegur (1), Víkurvegur –Skarhólabraut, eftirlit 04-043Tilboð opnuð 20. júlí 2004. Eftirlit með tvöföldunHringvegar á 3,5 km löngum kafla milli Víkurvegar ogSkarhólabrautar. Að hluta til er um að ræða nýjan veg meðtveim aðskildum akreinum og að hluta nýja akbrautmeðfram núverandi vegi. Einnig er innfalið í verkinu gerðtveggja hringtorga ásamt byggingu tveggja vegbrúa oggöngubrúar á Úlfarsá.Framkvæmd verksins hefur verið boðin út og er gert ráðfyrir verklokum 15. október 2005.

    Tilboðum er raðað eftir stafrófsröð bjóðenda.

    fr 23-2004-380 21.7.2004 17:00 Page 8