28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · els tíðindi 3.2011 skráð landsbundin...

100
28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011

Upload: others

Post on 23-Jan-2021

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

28. árg. 3. tbl.

15. mars 2011

Page 2: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

Útgefandi: Einkaleyfstofan Ábyrgðarmaður: Borghildur Erlingsdóttir Ritstjóri: Jóna Kristjana Halldórsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 150 Reykjavík Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401 Afgreiðslutími: kl. 10-15 virka daga Heimasíða: www.els.is Áskriftargjald: 3.000,- Verð í lausasölu: kr. 300,- eintakið Rafræn útgáfa ISSN 1670-0104

Efnisyfirlit

Alþjóðlegar tákntölur

Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir því sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi birtingar vörumerkja.

(11) (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittu einkaleyfi/Skráningarnúmer (13) Tegund skjals (15) (151) Skráningardagsetning (156) Endurnýjunardagsetning (21) (210) Umsóknarnúmer (22) (220) Umsóknardagsetning (24) Gildisdagur (30) (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg almenningi (44) (442) Framlagningardags./Birtingardags. (45) Útgáfudagur einkaleyfis (48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum (500) Ýmsar upplýsingar (51) (511) Alþjóðaflokkur (54) (540) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar/ Vörumerki (55) (551) Mynd af hönnun/Félagamerki (57) Ágrip (526) Takmörkun á vörumerkjarétti (554) Merkið er í þrívídd (59) (591) Litir í hönnun/vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. (62) Númer frumumsóknar (600) Dags. land, númer fyrri skráningar (68) Nr. grunneinkaleyfis í umsókn um viðbótarvernd (71) Nafn og heimili umsækjanda (72) Uppfinningamaður/hönnuður (73) (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi (74) (740) Umboðsmaður (79) (791) Nytjaleyfi (80) Dagsetning tilkynningar um veitingu EP einkaleyfis (83) Umsókn varðar líffræðilegt efni (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar (86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og alþjóðlegt umsóknarnúmer (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (93) Nr., dags. og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu (94) Viðbótarvottorð gildir til og með (95) Samþykkt afurð 1) „INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16, ST.60 og ST.80 sem gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni WIPO.

Vörumerki

Skráð landsbundin vörumerki................................. 3

Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar.......................... 21

Breytingar í vörumerkjaskrá.................................... 58

Takmarkanir og viðbætur........................................ 66

Breytt merki............................................................. 66

Leiðréttingar............................................................ 66

Nytjaleyfi vörumerkja.............................................. 67

Endurnýjuð vörumerki............................................. 68

Afmáð vörumerki..................................................... 69

Úrskurðir í vörumerkjamálum.................................. 70

Hönnun

Skráð landsbundin hönnun..................................... 71

Alþjóðlegar hönnunarskráningar............................. 77

Breytingar í hönnunarskrá...................................... 85

Afmáðar hannanir……………………………………. 85

Einkaleyfi

Nýjar einkaleyfisumsóknir....................................... 86

Aðgengilegar einkaleyfisumsóknir (A).................... 87

Veitt einkaleyfi (B)................................................... 88

Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3).................. 89

Breytingar í dagbók og einkaleyfaskrá.................... 97

Leiðréttingar……….…………………………………. 97

Vernd alþjóðlegra merkja........................................ 98

Page 3: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010 Ums.dags. (220) 25.5.2010 (540)

Eigandi: (730) Fritz Berndsen, Bjarmalandi 5, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 166/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1438/2010 Ums.dags. (220) 25.5.2010 (540)

Eigandi: (730) Fritz Berndsen, Bjarmalandi 5, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 167/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1770/2010 Ums.dags. (220) 29.6.2010 (540)

Sevikar HCT Eigandi: (730) Daiichi Sankyo Company, Limited, 3-5-1, Nihonbashi Honcho, Chuo-ku, Tokyo 103-8426, Japan. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjasamsetningar og efni; ekki neinar af framangreindum vörum taka til meðferðar á þvagfæratruflunum. Skrán.nr. (111) 168/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 2367/2010 Ums.dags. (220) 6.9.2010 (540)

Reykjavík Herald Eigandi: (730) Goði Gunnarsson, Skúlagötu 64, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; útgáfa Net tímarits.

Skrán.nr. (111) 162/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 304/2010 Ums.dags. (220) 4.2.2010 (540)

BODY FOR LIFE Eigandi: (730) Natural Supplement Association, Inc., 555 Corporate Circle, Golden, Colorado 80401, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 16: Tímarit, bækur og upplýsingabæklingar í tengslum við líkamsrækt, íþróttir, líkamshreysti, hreyfingu, fæðubótarefni og heilsuþjónustu. Flokkur 41: Skipulagning, stýring og kynning á líkamsræktarkeppnum og keppnum til að bæta líkamann. Skrán.nr. (111) 163/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 305/2010 Ums.dags. (220) 4.2.2010 (540)

LÍKAMI FYRIR LÍFIÐ Eigandi: (730) Natural Supplement Association, Inc., 555 Corporate Circle, Golden, Colorado 80401, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 16: Tímarit, bækur og upplýsingabæklingar í tengslum við líkamsrækt, íþróttir, líkamshreysti, hreyfingu, fæðubótarefni og heilsuþjónustu. Flokkur 41: Skipulagning, stýring og kynning á líkamsræktarkeppnum og keppnum til að bæta líkamann. Skrán.nr. (111) 164/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1300/2010 Ums.dags. (220) 6.5.2010 (540)

WE TRY HARDER Eigandi: (730) Wizard Co., Inc., 6 Sylvan Way, Parsippany, New Jersey 07054, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti; kaupleiga á farartækjum. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta; leiga á farartækjum.

Skráð landsbundin vörumerki Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997, er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs).

3

Page 4: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 172/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3317/2010 Ums.dags. (220) 15.12.2010 (540)

Eigandi: (730) Diva World Pty Limited, Level 14, 71 Macquarie Street, Sydney, NSW 2000, Ástralíu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 14: Skartgripir; gimsteinar; góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka. Flokkur 26: Fylgihlutir/aukahlutir og skraut til að hafa í hári. Flokkur 35: Smásöluþjónusta, heildsöluþjónusta og sérleyfi í tengslum við skartgripi, gimsteina, góðmálma og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim, fylgihluti/aukahluti og skraut til að hafa í hári. Skrán.nr. (111) 173/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3369/2010 Ums.dags. (220) 21.12.2010 (540)

Eigandi: (730) Boeing Management Company, 2201 Seal Beach Boulevard, M/C 110-SB70, Seal Beach, California 90740-1515, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, eða flytja hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki; tölvuhugbúnaður; tölvuvélbúnaður; málbönd; skrautseglar; skrefmælar; stafrænar reiknivélar; tímabeltisreiknivélar; hugbúnaður í formi tölvuskjávara; tölvumúsarmottur; og áður gerðar mynd- og hljóðupptökur, tölvuhugbúnaðar, tölvuforrit og fræðsluefni selt þar með sem eining, sem allt inniheldur upplýsingar um flugfarartæki, flugfarartækjahluta, flug, flugrafeindabúnað, geimvörur, og/eða viðhald, starfrækslu, viðgerðir og/eða þjálfun sem tengist flugfarartækja- og/eða geimvörum, -hlutum, og/eða -stoðtækjum. Flokkur 12: Ökutæki; tæki til flutninga á landi, í lofti eða á legi; flugfarartæki; flugfarar-tækjahlutar og handbækur þar af leiðandi. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður og höfuðfatnaður. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut; leikdót; íþróttavörur; leikfangaflugvélarlíkön; leikfanga- og smækkuð flugvélarlíkön til sýningar; ósamsett leikfanga- og smækkuð flugvélarlíkön; golfpokar; gólfpúttarasett sem samanstendur af

Skrán.nr. (111) 169/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3248/2010 Ums.dags. (220) 8.12.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Vesturmjólk ehf., Vallarási 7-9, 310 Borgarnesi, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Mjólk og mjólkurafurðir. Flokkur 30: Ís til matar; mjöl og matvörur úr korni, brauð og sætabrauð. Flokkur 31: Landbúnaðarafurðir. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Skrán.nr. (111) 170/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3287/2010 Ums.dags. (220) 10.12.2010 (540)

FORVERK Eigandi: (730) Efla hf., Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 171/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3316/2010 Ums.dags. (220) 15.12.2010 (540)

DIVA Eigandi: (730) Diva World Pty Limited, Level 14, 71 Macquarie Street, Sydney, NSW 2000, Ástralíu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 14: Skartgripir; gimsteinar; góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka. Flokkur 26: Fylgihlutir/aukahlutir og skraut til að hafa í hári. Flokkur 35: Smásöluþjónusta, heildsöluþjónusta og sérleyfi í tengslum við skartgripi, gimsteina, góðmálma og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim, fylgihluti/aukahluti og skraut til að hafa í hári.

4

Page 5: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 176/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3509/2010 Ums.dags. (220) 30.12.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Júpíter rekstrarfélag hf., Tjarnargötu 4, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Skrán.nr. (111) 177/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3510/2010 Ums.dags. (220) 30.12.2010 (540)

FM 957 Eigandi: (730) 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 178/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3511/2010 Ums.dags. (220) 30.12.2010 (540)

X 97.7 Eigandi: (730) 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 179/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3512/2010 Ums.dags. (220) 30.12.2010 (540)

Létt 96.7 Eigandi: (730) 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi.

golfpúttara, golfkúlum og púttbolla; golftí; tuskuleikfangadýr; leikfangasett fyrir börn; leikfangasvifflugur; glerkúlur; fjarstýrð leikföng, einkum flugvélar. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta; viðgerða- og viðhaldsþjónusta; viðgerðir og viðhald flugfarartækja og flugfarartækjahluta; tæknileg aðstoð; tæknileg aðstoð, einkum útvegun tækniráðgjafar á sviði grannskoðunar, viðgerða, starfrækslu, viðhalds eða breytinga á flugfarartækjum. Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta; sérsmíði flugfarartækja. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; fræðslu-þjónusta; þjálfunarþjónusta; fræðsluþjónusta í formi þjálfunar og ráðgjafar á sviði starfrækslu, viðhalds, viðgerða og grannskoðunar flugfarartækja, og dreifing kennsluefnis í tengslum við það; útgáfuþjónusta á Netinu; tölvuþjónusta, einkum útvegun útgáfuefnis á Netinu í formi bóka, handbóka, tímarita, forma, teikninga og tæknilegra gagnapakka-tæknilýsingarblaða á sviði flugfarartækja, flugfarartækjahluta, flugrafeindabúnaðar, og viðhalds, starfrækslu, viðgerða, og þjálfunar sem tengist flugfarartækja- og geimvörum, -hlutum og -stoðtækjum. Skrán.nr. (111) 174/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3372/2010 Ums.dags. (220) 21.12.2010 (540)

Vendum Eigandi: (730) Sigrún Þorleifsdóttir, Starhólma 8, 200 Kópavogi, Íslandi; Alda Sigurðardóttir, Rauðalæk 34, 105 Reykjavík, Íslandi; Unnur Valborg Hilmarsdóttir, Írabakka 18, 109 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; rekstrarráðgjöf. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; stjórnendaþjálfun. Skrán.nr. (111) 175/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3429/2010 Ums.dags. (220) 23.12.2010 (540)

AZTLAN Eigandi: (730) Starbucks Corporation (Starbucks Coffee Company), 2401 Utah Avenue South, Seattle, Washington 98134, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Drykkir gerðir úr kaffi, tei, kakói og espressó og drykkir sem eru að grunni til úr kaffi og/eða espressó, drykkir sem eru að grunni til úr tei.

5

Page 6: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 184/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 49/2011 Ums.dags. (220) 6.1.2011 (540)

ZOVIDUO Eigandi: (730) Glaxo Group Limited, Glaxo Wellcome House, Berkeley Avenue, Greenford, Middlesex UB6 0NN, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; efnablöndur og efni gegn veirum/vírusum. Skrán.nr. (111) 185/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 50/2011 Ums.dags. (220) 6.1.2011 (540)

KYPROLIS Eigandi: (730) Onyx Pharmaceuticals, Inc., 2100 Powell Street, Emeryville, California 94608, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf/lyfjablöndur. Flokkur 42: Rannsóknir og þróun lyfja/lyfjablandna; læknisfræðilegar og vísindalegar rannsóknir, þ.m.t. framkvæmd/stjórn klínískra tilrauna/rannsókna/prófana; læknisfræðilegar og vísindalegar rannsóknir í tengslum við meðhöndlun/meðferð krabbameina og æxla og í tengslum við meðhöndlun/meðferð bólgu- og sjálfsnæmissjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 8.7.2010, Bandaríkin, 85080817. Skrán.nr. (111) 186/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 51/2011 Ums.dags. (220) 6.1.2011 (540)

CARSPERA Eigandi: (730) Onyx Pharmaceuticals, Inc., 2100 Powell Street, Emeryville, California 94608, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf/lyfjablöndur. Flokkur 42: Rannsóknir og þróun lyfja/lyfjablandna; læknisfræðilegar og vísindalegar rannsóknir, þ.m.t. framkvæmd/stjórn klínískra tilrauna/rannsókna/prófana; læknisfræðilegar og vísindalegar rannsóknir í tengslum við meðhöndlun/meðferð krabbameina og æxla og í tengslum við meðhöndlun/meðferð bólgu- og sjálfsnæmissjúkdóma. Skrán.nr. (111) 187/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 52/2011 Ums.dags. (220) 6.1.2011 (540)

PRENTBÆR EHF Eigandi: (730) Arnór Guðmundsson, Lækjargötu 34c, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta og prentun.

Skrán.nr. (111) 180/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3513/2010 Ums.dags. (220) 30.12.2010 (540)

FM FÍNN MIÐILL Eigandi: (730) 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 181/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3514/2010 Ums.dags. (220) 30.12.2010 (540)

Gull 90.9 Eigandi: (730) 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 182/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 46/2011 Ums.dags. (220) 6.1.2011 (540)

Eigandi: (730) Knitting Iceland ehf., Laugavegi 25 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geynsla vöru; ferðaþjónusta. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 183/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 47/2011 Ums.dags. (220) 6.1.2011 (540)

Eigandi: (730) Dót ehf., Lóuhólum 2-4, 111 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður.

6

Page 7: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 191/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 56/2011 Ums.dags. (220) 7.1.2011 (540)

KYNAMRO Eigandi: (730) Genzyme Corporation (a Massachusetts Corporation), 500 Kendall Street, Cambridge, Massachusetts 02142, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; lyfjablöndur til meðhöndlunar á hjarta- og æðasjúkdómum og til að draga úr kólesteróli. Skrán.nr. (111) 192/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 59/2011 Ums.dags. (220) 7.1.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) National Geographic Society, 1145 17th Street, N.W., Washington, D.C. 20036, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 38: Fjarskipti; þjónusta í tengslum við sjónvarps- og útvarpsútsendingar; þjónusta í tengslum við sjónvarpsútsendingar í gegnum kapal; þjónusta í tengslum við sendingu til þröngs hóps áhorfenda/áskrifenda; þjónusta í tengslum við útsendingar á hljóði og mynd í gegnum Netið. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; framleiðsla á sjónvarpsþáttum; að láta í té beinlínutengda leiki og afþreyingu fyrir börn; að láta í té beinlínutengd kort; að láta í té beinlínutengda dagskrá fyrir atburði/viðburði og sýningar í beinni útsendingu/fyrir framan áhorfendur. Skrán.nr. (111) 193/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 60/2011 Ums.dags. (220) 7.1.2011 (540)

FORZEPRIL Eigandi: (730) Pfizer Inc., 235 East 42nd Street, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til dýralækninga.

Skrán.nr. (111) 188/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 53/2011 Ums.dags. (220) 7.1.2011 (540)

CAMPATH Eigandi: (730) Genzyme Corporation (a Massachusetts Corporation), 500 Kendall Street, Cambridge, Massachusetts 02142, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; mótefni í lækningarskyni til notkunar sem andeitilfrumuefni. Skrán.nr. (111) 189/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 54/2011 Ums.dags. (220) 7.1.2011 (540)

LEMTRADA Eigandi: (730) Genzyme Corporation (a Massachusetts Corporation), 500 Kendall Street, Cambridge, Massachusetts 02142, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; mótefni í lækningarskyni til notkunar sem andeitilfrumuefni. Skrán.nr. (111) 190/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 55/2011 Ums.dags. (220) 7.1.2011 (540)

REMNIQ Eigandi: (730) Genzyme Corporation (a Massachusetts Corporation), 500 Kendall Street, Cambridge, Massachusetts 02142, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; mótefni í lækningaskyni til notkunar sem andeitilfrumuefni.

7

Page 8: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 197/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 141/2011 Ums.dags. (220) 11.1.2011 (540)

GS250 Eigandi: (730) Toyota Jidosha Kabushiki Kaisha (Toyota Motor Corporation), 1 Toyota-cho, Toyota-shi, Aichi-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Bifreiðar og einingar til samsetningar þeim tengdar. Skrán.nr. (111) 198/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 144/2011 Ums.dags. (220) 11.1.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Exxon Mobil Corporation, 5959 Las Colinas Boulevard, Irving, TX 75039-2298, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árni Björnsson, Pósthólf 1552, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 16: Pennar, dagatöl, veggspjöld, ýmsar pappírsvörur að meðtöldum prentuðum efnum. Flokkur 21: Bollar og diskar. Flokkur 25: Fatnaður, húfur. Skrán.nr. (111) 199/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 145/2011 Ums.dags. (220) 11.1.2011 (540)

Eigandi: (730) Exxon Mobil Corporation, 5959 Las Colinas Boulevard, Irving, TX 75039-2298, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árni Björnsson, Pósthólf 1552, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 16: Pennar, dagatöl, veggspjöld, ýmsar pappírsvörur að meðtöldum prentuðum efnum. Flokkur 21: Bollar og diskar. Flokkur 25: Fatnaður, húfur.

Skrán.nr. (111) 194/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 61/2011 Ums.dags. (220) 7.1.2011 (540)

FILIBREE Eigandi: (730) Pfizer Inc., 235 East 42nd Street, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi. Skrán.nr. (111) 195/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 136/2011 Ums.dags. (220) 10.1.2011 (540)

Eigandi: (730) ABCD ehf., Lönguhlíð 13, 105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 196/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 138/2011 Ums.dags. (220) 10.1.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Björk Traustadóttir, Klettaborg 5, 600 Akureyri, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt.

8

Page 9: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 203/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 153/2011 Ums.dags. (220) 13.1.2011 (540)

Eigandi: (730) Kaane American International Tobacco Co. Ltd, PO Box No. 61021, Jebel Ali Free Zone, Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 34: Sígarettur, tóbak, hlutir fyrir reykingamenn. Skrán.nr. (111) 204/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 154/2011 Ums.dags. (220) 13.1.2011 (540)

Eigandi: (730) Kaane American International Tobacco Co. Ltd, PO Box No. 61021, Jebel Ali Free Zone, Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 34: Sígarettur, tóbak, hlutir fyrir reykingamenn.

Skrán.nr. (111) 200/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 147/2011 Ums.dags. (220) 12.1.2011 (540)

TRUEBOND Eigandi: (730) DePuy, Inc. (a Delaware corporation), 700 Orthopaedic Drive, Warsaw, Indiana 46581, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Skrúfur gerðar úr gerviefnum til nota við mjaðmaliðaígræði til bæklunarlækninga; beinaskrúfur. Skrán.nr. (111) 201/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 151/2011 Ums.dags. (220) 13.1.2011 (540)

STARBUCKS VIA Eigandi: (730) Starbucks Corporation (Starbucks Coffee Company), 2401 Utah Avenue South, Seattle, Washington 98134, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Kaffi og óáfengir drykkir sem eru gerðir úr/innihalda kaffi. Skrán.nr. (111) 202/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 152/2011 Ums.dags. (220) 13.1.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Detox ehf., Lindarbraut 634, 235 Reykjanesbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Flokkur 44: Læknisþjónusta; dýralæknisþjónusta; fegrunar- og snyrtiþjónusta fyrir menn og dýr; þjónusta við landbúnað, garðyrkju og skógrækt.

9

Page 10: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 208/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 159/2011 Ums.dags. (220) 14.1.2011 (540)

LÍFRÆNI ENGILLINN Eigandi: (730) Mohawks ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; tannhirðuvörur. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, sykur, hrísgrjón, tapioka, sagógrjón, gervikaffi; mjöl og matvörur úr korni, brauð, sætabrauð og sælgæti, ís til matar; hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt, sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 31: Landbúnaðar-, garðræktar- og skógræktarafurðir, svo og korn sem ekki er talið í öðrum flokkum; lifandi dýr; nýir ávextir og grænmeti; fræ, lifandi plöntur og blóm; dýrafóður; malt. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Skrán.nr. (111) 209/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 169/2011 Ums.dags. (220) 17.1.2011 (540)

GULL Eigandi: (730) Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf., Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór).

Skrán.nr. (111) 205/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 155/2011 Ums.dags. (220) 14.1.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) IP-Fjarskipti ehf., Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi. Flokkur 38: Fjarskipti. Flokkur 41: Skemmtistarfsemi. Skrán.nr. (111) 206/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 156/2011 Ums.dags. (220) 14.1.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Sigrún Lára Hauksdóttir, Brjánsstöðum, 801 Selfoss, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 207/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 158/2011 Ums.dags. (220) 14.1.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) MindGames ehf., Lækjargötu 12, 4. hæð, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Mörkin Lögmannsstofa hf., Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki,

10

Page 11: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 214/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 200/2011 Ums.dags. (220) 20.1.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Ísmar ehf., Síðumúla 28, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 215/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 201/2011 Ums.dags. (220) 20.1.2011 (540)

Eigandi: (730) Steinunn Vala Sigfúsdóttir, Asparási 7, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga.

Skrán.nr. (111) 210/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 170/2011 Ums.dags. (220) 17.1.2011 (540)

Riding Iceland Eigandi: (730) Riding Iceland Operations ehf., Flúðaseli, 845 Flúðum, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Ferðaþjónusta, skipulagning ferða, bókun á sætum í ferðir, flutningur með bílum, fylgdarþjónusta fyrir ferðamenn, hestaleiga, farþegaflutningar, bókun á ferðum, skoðunarferðir, upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn, flutningur ferðamanna, ferðabókunarþjónusta. Skrán.nr. (111) 211/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 171/2011 Ums.dags. (220) 18.1.2011 (540)

AMONZITRA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 212/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 172/2011 Ums.dags. (220) 18.1.2011 (540)

Eigandi: (730) Artwerk ehf., Strandgötu 19, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu, hitun, gufuframleiðslu, matseld, kælingu, þurrkun, loftræstingu, vatns- og hreinlætislagnir. Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; vörur (ekki taldar í öðrum flokkum) úr tré, korki, reyr, spanskreyr, tágum, horni, beini, fílabeini, hvalbeini, skel, rafi, perlumóður, sæfrauði, svo og úr efnum sem geta komið í stað þessara, eða úr plasti. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Skrán.nr. (111) 213/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 199/2011 Ums.dags. (220) 19.1.2011 (540)

Rain Dear Eigandi: (730) Rain Dear ehf., Skipholti 33, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar, sólhlífar og göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður.

11

Page 12: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, sykur, hrísgrjón, tapioka, sagógrjón, gervikaffi; mjöl og matvörur úr korni, brauð, sætabrauð og sælgæti, ís til matar; hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt, sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Skrán.nr. (111) 219/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 205/2011 Ums.dags. (220) 21.1.2011 (540)

HAVRE FRAS Eigandi: (730) The Quaker Oats Company, 555 West Monroe Street, Chicago, IL, 60661, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Korn/kornmeti og vörur úr korni/kornmeti; snarl úr korni/kornmeti; stykki út korni/kornmeti. Skrán.nr. (111) 220/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 206/2011 Ums.dags. (220) 21.1.2011 (540)

MINI FRAS Eigandi: (730) The Quaker Oats Company, 555 West Monroe Street, Chicago, IL, 60661, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Korn/kornmeti og vörur úr korni/kornmeti; snarl úr korni/kornmeti; stykki út korni/kornmeti. Skrán.nr. (111) 221/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 207/2011 Ums.dags. (220) 21.1.2011 (540)

SPELT FRAS Eigandi: (730) The Quaker Oats Company, 555 West Monroe Street, Chicago, IL, 60661, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Korn/kornmeti og vörur úr korni/kornmeti; snarl úr korni/kornmeti; stykki út korni/kornmeti. Skrán.nr. (111) 222/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 208/2011 Ums.dags. (220) 21.1.2011 (540)

Chicopee Pet Food Eigandi: (730) Harrison Pet Products Inc., 350 Shirley Avenue, Unit #1, Kitchener, Ontario, N2B 2E1, Kanada. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 31: Dýrafóður.

Skrán.nr. (111) 216/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 202/2011 Ums.dags. (220) 20.1.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Íslandshús ehf., Tjarnarbraut 7, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 19: Byggingarefni (ekki úr málmi); ósveigjanlegar pípur (ekki úr málmi) í byggingar; asfalt, bik og malbik; færanleg hús, ekki úr málmi; minnisvarðar, ekki úr málmi. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta. Skrán.nr. (111) 217/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 203/2011 Ums.dags. (220) 20.1.2011 (540)

Íslandshús Eigandi: (730) Íslandshús ehf., Tjarnarbraut 7, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 19: Byggingarefni (ekki úr málmi); ósveigjanlegar pípur (ekki úr málmi) í byggingar; asfalt, bik og malbik; færanleg hús, ekki úr málmi; minnisvarðar, ekki úr málmi. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta. Skrán.nr. (111) 218/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 204/2011 Ums.dags. (220) 21.1.2011 (540)

Eigandi: (730) The Quaker Oats Company, 555 West Monroe Street, Chicago, IL, 60661, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti;

12

Page 13: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 226/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 213/2011 Ums.dags. (220) 21.1.2011 (540)

EGILS GULL Eigandi: (730) Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf., Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Skrán.nr. (111) 227/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 219/2011 Ums.dags. (220) 24.1.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir, Kirkjuvegi 21, 620 Dalvík, Íslandi. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 228/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 220/2011 Ums.dags. (220) 25.1.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Style Technology ehf., Miðhrauni 12, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 7: Vélar og smíðavélar; hreyflar (þó ekki í ökutæki); vélatengsli og drifbúnaður (þó ekki í ökutæki); landbúnaðarvélar sem ekki eru handknúnar; klakvélar (útungunarvélar). Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta.

Skrán.nr. (111) 223/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 209/2011 Ums.dags. (220) 21.1.2011 (540)

Genesis Pet Food Eigandi: (730) Harrison Pet Products Inc., 350 Shirley Avenue, Unit #1, Kitchener, Ontario, N2B 2E1, Kanada. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 31: Dýrafóður. Skrán.nr. (111) 224/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 210/2011 Ums.dags. (220) 21.1.2011 (540)

Froot Loops Eigandi: (730) Kellogg Company, One Kellogg Square, Battle Creek, Michigan 49016-3599, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Matvæli sem eru að mestu leyti úr korni til að nota sem morgunmat, snarl eða efni til að búa til mat; snarl úr ávöxtum sem búið er að ná vatni úr; sætabrauð og sælgæti. Skrán.nr. (111) 225/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 212/2011 Ums.dags. (220) 21.1.2011 (540)

Eigandi: (730) Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf., Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór).

13

Page 14: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 232/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 272/2011 Ums.dags. (220) 27.1.2011 (540)

STRUMPARNIR Eigandi: (730) STUDIO PEYO S.A., 36, chemin Frank-Thomas, 1208 Genève, Sviss. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; tannhirðivörur. Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda/endurvinna hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki. Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar, sólhlífar og göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum. Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; rúmteppi og borðdúkar. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, sykur, hrísgrjón, tapioka, sagógrjón, gervikaffi; mjöl og matvörur úr korni, brauð, sætabrauð og sælgæti, ís til matar; hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt, sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 35: Þjónusta í tengslum við auglýsingar og kynningar á margvíslegum vörum og þjónustu í gegnum hvers konar samskipta-/fjarskipta-/boðskiptamiðla og í gegnum Netið; að setja saman/semja auglýsinga- og kynningarefni á hvers konar upplýsinga- og gagnabera/-miðla, til að nota á sölustað/viðskiptastað og til að nota í hvers konar samskipta-/fjarskipta-/boðskiptamiðlum, þ.m.t. til að nota sem vefsíður; kynningar þ.m.t. sölukynningar og almannatengslaþjónusta í tengslum við margvíslegar vörur og þjónustu í gegnum hvers konar samskipta-/fjarskipta-/boðskiptamiðla og í gegnum Netið; dreifing/miðlun á auglýsingaefni, kynningarbæklingum, bónusum/umbunum/verðlaunum/þóknunum, gjöfum og sýnishornum/prufum; sýning á vörum; auglýsingar í gegnum markpóst; markaðsþjónusta/markaðssetning á margvíslegum

Skrán.nr. (111) 229/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 221/2011 Ums.dags. (220) 25.1.2011 (540)

Eigandi: (730) Express, LLC (a Delaware limited liability company), 1 Express Drive, Columbus, Ohio 43230, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Sólgleraugu. Skrán.nr. (111) 230/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 229/2011 Ums.dags. (220) 26.1.2011 (540)

WAGONEER Eigandi: (730) CHRYSLER GROUP LLC, a limited liability company organized and existing under the laws of the State of Delaware, 1000 Chrysler Drive, Auburn Hills, Michigan 48326, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Vélknúin ökutæki og hlutar þeirra. Skrán.nr. (111) 231/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 232/2011 Ums.dags. (220) 26.1.2011 (540)

PIZZA MEÐ GATI Eigandi: (730) Cosimo Heimir Fucci Einarsson, Ljósvallagötu 32, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 30: Pizzur.

14

Page 15: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 235/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 291/2011 Ums.dags. (220) 1.2.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Markaðsnetið ehf., Ingólfsstræti 5, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 236/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 292/2011 Ums.dags. (220) 1.2.2011 (540)

EBISTRIDE Eigandi: (730) Bristol-Myers Squibb Company (a Delaware Corporation), 345 Park Avenue, New York, New York 10154, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til notkunar fyrir menn til meðferðar og fyrirbyggingar á efnaskiptasjúkdómum. Forgangsréttur: (300) 2.9.2010, Bandaríkin, 85/121819. Skrán.nr. (111) 237/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 293/2011 Ums.dags. (220) 1.2.2011 (540)

EBYSTRIDE Eigandi: (730) Bristol-Myers Squibb Company (a Delaware Corporation), 345 Park Avenue, New York, New York 10154, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til notkunar fyrir menn til meðferðar og fyrirbyggingar á efnaskiptasjúkdómum. Forgangsréttur: (300) 2.9.2010, Bandaríkin, 85/121827. Skrán.nr. (111) 238/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 294/2011 Ums.dags. (220) 1.2.2011 (540)

BYONTIMET Eigandi: (730) Bristol-Myers Squibb Company (a Delaware Corporation), 345 Park Avenue, New York, New York 10154, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til notkunar fyrir menn til meðferðar og fyrirbyggingar á efnaskiptasjúkdómum. Forgangsréttur: (300) 2.9.2010, Bandaríkin, 85/121836.

vörum og þjónustu í gegnum hvers konar samskipta-/fjarskipta-/boðskiptamiðla og í gegnum Netið; markaðsrannsóknir, -kannanir og greiningar; greiningar á viðbrögðum neytenda/viðskiptavina við auglýsingum; stjórnun/stýring fyrirtækja; rekstur fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; aðstoð og ráðgjöf í tengslum við að koma á stofn og stýra/stjórna smávöruverslunum; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra, margvíslegum vörum, sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á þægilegan hátt; upplýsinga- og ráðgjafaþjónusta í tengslum við framangreint. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 233/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 279/2011 Ums.dags. (220) 28.1.2011 (540)

Eigandi: (730) Ása Gunnlaugsdóttir, Rauðarárstíg 30, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar, sólhlífar og göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Skrán.nr. (111) 234/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 280/2011 Ums.dags. (220) 28.1.2011 (540)

DRY TECH Eigandi: (730) The Gillette Company, One Gillette Park, Boston, MA 02127, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Svitavörn og svitalyktareyðir til persónulegra nota.

15

Page 16: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 243/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 301/2011 Ums.dags. (220) 2.2.2011 (540)

BANDINI Eigandi: (730) HBI Branded Apparel Enterprises LLC, 1000 East Hanes Mill Road, Winston-Salem, North Carolina 27105, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Gústaf Þór Tryggvason, hrl., Pósthólf 1067, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 25: Brjóstahaldarar, undirfatnaður, aðhaldsbolir. Skrán.nr. (111) 244/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 334/2011 Ums.dags. (220) 3.2.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Lóa Bjarnadóttir, Kleppsvegi 36, e.h.t.v. , 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Skrán.nr. (111) 245/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 335/2011 Ums.dags. (220) 3.2.2011 (540)

Eigandi: (730) Pedro Precedo, Grettisgötu 62, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar.

Skrán.nr. (111) 239/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 296/2011 Ums.dags. (220) 1.2.2011 (540)

TOYOTA TOUCH & GO Eigandi: (730) Toyota Jidosha Kabushiki Kaisha (Toyota Motor Corporation), 1, Toyota-cho, Toyota-shi, Aichi-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Skjá-hljóðkerfi með leiðsögukerfi fyrir bíla. Skrán.nr. (111) 240/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 297/2011 Ums.dags. (220) 1.2.2011 (540)

TOYOTA TOUCH Eigandi: (730) Toyota Jidosha Kabushiki Kaisha (Toyota Motor Corporation), 1, Toyota-cho, Toyota-shi, Aichi-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Skjá-hljóðkerfi fyrir bíla. Skrán.nr. (111) 241/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 298/2011 Ums.dags. (220) 1.2.2011 (540)

LIVINGCARE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Vítamín, steinefni, fæðubótarefni og næringabætiefni til læknisfræðilegra nota. Skrán.nr. (111) 242/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 299/2011 Ums.dags. (220) 2.2.2011 (540)

Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Vítamín, steinefni, fæðubótaefni og næringarefni til læknisfræðilegra nota.

16

Page 17: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 250/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 341/2011 Ums.dags. (220) 3.2.2011 (540)

Orr Eigandi: (730) Ástþór Helgason, Bragagötu 32, 101 Reykjavík, Íslandi; Kjartan Örn Kjartansson, Álfheimum 8, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu, hitun, gufuframleiðslu, matseld, kælingu, þurrkun, loftræstingu, vatns- og hreinlætislagnir. Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; vörur (ekki taldar í öðrum flokkum) úr tré, korki, reyr, spanskreyr, tágum, horni, beini, fílabeini, hvalbeini, skel, rafi, perlumóður, sæfrauði, svo og úr efnum sem geta komið í stað þessara, eða úr plasti. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Skrán.nr. (111) 251/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 342/2011 Ums.dags. (220) 3.2.2011 (540)

Hlutagerðarfélagið Eigandi: (730) Ástþór Helgason, Bragagötu 32, 101 Reykjavík, Íslandi; Kjartan Örn Kjartansson, Álfheimum 8, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu, hitun, gufuframleiðslu, matseld, kælingu, þurrkun, loftræstingu, vatns- og hreinlætislagnir. Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; vörur (ekki taldar í öðrum flokkum) úr tré, korki, reyr, spanskreyr, tágum, horni, beini, fílabeini, hvalbeini, skel, rafi, perlumóður, sæfrauði, svo og úr efnum sem geta komið í stað þessara, eða úr plasti. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi.

Skrán.nr. (111) 246/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 337/2011 Ums.dags. (220) 3.2.2011 (540)

STEPTECH Eigandi: (730) DePuy, Inc., (a Dealware corporation), 700 Orthopaedic Drive, Warsaw, Indiana 46581, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Bæklunarígræðlingar gerðir úr gerviefnum. Skrán.nr. (111) 247/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 338/2011 Ums.dags. (220) 3.2.2011 (540)

MAKE IT HAPPEN Eigandi: (730) GENERAL MOTORS LLC, (a limited liability company organized and existing under the laws of the State of Delaware), 300 Renaissance Center, Detroit, Michigan 48265-3000, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Vélknúin ökutæki og hlutar þeirra. Skrán.nr. (111) 248/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 339/2011 Ums.dags. (220) 3.2.2011 (540)

MASTER Eigandi: (730) Dunhill Tobacco of London Limited, 1a St. James's Street, London SW1A 1EF, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 34: Sígarettur; tóbak; tóbaksvörur; kveikjarar; eldspýtur; hlutir fyrir reykingamenn. Skrán.nr. (111) 249/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 340/2011 Ums.dags. (220) 3.2.2011 (540)

The Thingmaking Corporation Eigandi: (730) Ástþór Helgason, Bragagötu 32, 101 Reykjavík, Íslandi; Kjartan Örn Kjartansson, Álfheimum 8, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi.

17

Page 18: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 254/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 348/2011 Ums.dags. (220) 4.2.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Farestveit & Company ehf., Engimýri 3, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Slökkvisprey, þ.e. brúsi.

Skránigarnúmer 255/2011 er autt

Skrán.nr. (111) 256/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 350/2011 Ums.dags. (220) 4.2.2011 (540)

Eigandi: (730) JHM Metaltech ehf., Skógarseli 41-101, 109 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 23: Garn og þráður. Flokkur 25: Fatnaður. Skrán.nr. (111) 257/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 351/2011 Ums.dags. (220) 4.2.2011 (540)

Þjóðrún Eigandi: (730) Ásdís Ólafsdóttir, Ljárskógum 21, 109 Reykjavík, Íslandi; Ragnhildur Guðmundsdóttir, Drekavöllum 26, 221 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga.

Skrán.nr. (111) 252/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 346/2011 Ums.dags. (220) 4.2.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) REAL MADRID CLUB DE FUTBOL, Concha Espina, n°1 de, 28.036 Madrid, Spáni. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Svitalyktareyðir, líkamskrem, hárnæring, sjampó, rakspíri, handáburður, nuddolía, hárgel. Skrán.nr. (111) 253/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 347/2011 Ums.dags. (220) 4.2.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Hlín Ósk Þorsteinsdóttir, Þrúðsölum 17, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi.

18

Page 19: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 262/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 357/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

BALVAND Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001703. Skrán.nr. (111) 263/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 358/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

CALSENA Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001705. Skrán.nr. (111) 264/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 359/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

KONESIA Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001694. Skrán.nr. (111) 265/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 360/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

MSENI Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001688.

Skrán.nr. (111) 258/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 352/2011 Ums.dags. (220) 4.2.2011 (540)

Ásrún Eigandi: (730) Ásdís Ólafsdóttir, Ljárskógum 21, 109 Reykjavík, Íslandi; Ragnhildur Guðmundsdóttir, Drekavöllum 26, 221 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Skrán.nr. (111) 259/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 353/2011 Ums.dags. (220) 4.2.2011 (540)

Jökulrún Eigandi: (730) Ásdís Ólafsdóttir, Ljárskógum 21, 109 Reykjavík, Íslandi; Ragnhildur Guðmundsdóttir, Drekavöllum 26, 221 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Skrán.nr. (111) 260/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 354/2011 Ums.dags. (220) 4.2.2011 (540)

HUNGRAÐUR HUGUR Eigandi: (730) Veritas Capital hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 261/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 356/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

ALOCITY Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001706.

19

Page 20: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 266/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 361/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

NESDUO Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001689. Skrán.nr. (111) 267/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 362/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

NESDUON Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001692.

20

Page 21: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 650945 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.3.1996 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 25.5.2010 (540)

ETIREL Eigandi: (730) IIC-INTERSPORT, International Corporation GmbH, Wölflistrasse 2, CH-3006 Bern, Sviss. (510/511) Flokkar 9, 18, 25, 28. Gazette nr.: 27/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 700410B Alþj. skrán.dags.: (151) 17.8.1998 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 7.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Lorenz Snack-World Holding GmbH, Bemeroder Strasse 71, 30559 Hannover, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 29, 30. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 702722 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.7.1998 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 21.8.2010 (540)

Eigandi: (730) Schütz GmbH & Co. KGaA, Schützstraße 12, 56242 Selters, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 6, 19, 20. Forgangsréttur: (300) 10.1.1998, Þýskaland, 398 00 894. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 739700 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.7.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 26.7.2010 (540)

SHERON Eigandi: (730) DF Partner s.r.o., Zádverice 165, CZ-763 12 Vizovice, Tékklandi. (510/511) Flokkar 1, 3. Gazette nr.: 48/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 463523 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.9.1981 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 27.7.2010 (540)

PREGEL Eigandi: (730) PRE GEL S.P.A., Via Comparoni 64, I-42100 REGGIO EMILIA, Sviss. (510/511) Flokkur 30. Gazette nr.: 40/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 476786A Alþj. skrán.dags.: (151) 30.5.1983 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 20.9.2010 (540)

AVIATIC Eigandi: (730) AVIATIC LIMITED, Quayhouse, South Esplanade, GUERNSEY GY1 4EJ, CHANNEL ISLANDS, Bretlandi. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 2.12.1982, Frakkland, 1 220 799. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 530331 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.11.1988 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 29.9.2010 (540)

Eigandi: (730) N.V. Organon, Kloosterstraat 6, NL-5349 AB Oss, Hollandi. (510/511) Flokkar 5, 10. Forgangsréttur: (300) 5.7.1988, Sviss, 364798. Gazette nr.: 47/2010

Alþjóðlegar skráningar samkvæmt bókuninni við Madridsamninginn. Heimilt er að andmæla gildi alþjóðlegrar skráningar hér á landi eftir birtingu í ELS-tíðindum. Andmælin skulu rökstudd og verða að berast Einkaleyfastofunni innan tveggja mánaða frá birtingardegi, sbr. 53. gr. laga nr. 45/1997.

Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

21

Page 22: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 824748 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.11.2003 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 15.6.2010 (540)

Eigandi: (730) OEL-Brack AG, Rupperswilerstrasse 3, CH-5502 Hunzenschwil, Sviss. (510/511) Flokkar 1, 4, 7, 9, 40, 42. Forgangsréttur: (300) 27.8.2003, Sviss, 514195. Gazette nr.: 48/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 829620 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.11.2003 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 3.9.2010 (540)

Eigandi: (730) AB Lindex, Box 233, SE-401 23 GÖTEBORG, Svíþjóð. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 17.6.2003, Svíþjóð, 2003/03732. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 836169 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.9.2004 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 27.7.2010 (540)

Eigandi: (730) RE.COM SRL, Piazza Risorgimento, 41, I-12037 SALUZZO (CN), Ítalíu. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 21.7.2004, Ítalía, MI 2004C007578. Gazette nr.: 40/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 869866 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.7.2005 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 3.9.2010 (540)

Eigandi: (730) AB Lindex, Box 233, SE-401 23 GÖTEBORG, Svíþjóð. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 22.6.2005, Svíþjóð, 2005/04621. Gazette nr.: 44/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 766669 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.12.2000 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 31.8.2010 (540)

BARBANERA Eigandi: (730) EDITORIALE CAMPI SRL, Via San Giuseppe, 1, I-06038 SPELLO (PG), Ítalíu. (510/511) Flokkar 16, 41, 42. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 779797 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.4.2002 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 19.8.2010 (540)

Tribeca Eigandi: (730) OSPIG GmbH & Co. KG, Carsten-Dressler-Str. 11, 28279 Bremen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 40/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 788868 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.9.2002 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 3.9.2010 (540)

Eigandi: (730) MINOTTI S.p.A., Via Indipendenza, 152, I-20036 MEDA (MI), Ítalíu. (510/511) Flokkur 20. Forgangsréttur: (300) 24.5.2002, Ítalía, MI2002C 005308. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 809747 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.6.2003 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 15.6.2010 (540)

MIDLAND Eigandi: (730) OEL-Brack AG, Rupperswilerstrasse 3, CH-5502 Hunzenschwil, Sviss. (510/511) Flokkar 1, 4, 7, 9, 40, 42. Forgangsréttur: (300) 15.5.2003, Sviss, 511315. Gazette nr.: 48/2010

22

Page 23: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 924144 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.5.2007 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 7.11.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Shire Human Genetic Therapies, Inc., 500 Patriot Way, Lexington MA 02421, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 4.5.2007, Bandaríkin, 77173297. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 963372 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.4.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 14.10.2010 (540)

SYOSS Eigandi: (730) Henkel AG & Co. KGaA, Henkelstraße 67, 40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 12.10.2007, Þýskaland, 307 66 205.5/03. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 973064 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.8.2007 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 20.7.2010 (540)

ZARA Eigandi: (730) INDUSTRIA DE DISEÑO TEXTIL, S.A. (INDITEX, S.A.), Avenida de la Diputación, Edificio Inditex, E-15142 ARTEIXO (A CORUÑA), Spáni. (510/511) Flokkar 9, 18, 35. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 980031 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.7.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 16.8.2010 (540)

EFFIPRO Eigandi: (730) VIRBAC S.A., 1ère avenue 2065m, L.I.D. F-06516 CARROS Cedex, Frakklandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 23.1.2008, Frakkland, 08 550 714. Gazette nr.: 40/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 875627 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.10.2005 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 7.11.2010 (540)

ELAPRASE Eigandi: (730) Shire Human Genetic Therapies, Inc., 500 Patriot Way, Lexington MA 02421 , Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 8.9.2005, Bandaríkin, 78709009. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 884571 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.11.2005 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 3.9.2010 (540)

LINDEX Eigandi: (730) AB Lindex, Box 233, SE-401 23 GÖTEBORG, Svíþjóð. (510/511) Flokkar 3, 14, 18, 25. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 887324 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.10.2005 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 3.9.2010 (540)

FASHION REPORT BY LINDEX Eigandi: (730) AB Lindex, Box 233, SE-401 23 GÖTEBORG, Svíþjóð. (510/511) Flokkar 16, 25. Forgangsréttur: (300) 26.4.2005, Svíþjóð, 2005/03067. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 900964 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.9.2006 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 11.10.2010 (540)

BRAMIDAN Eigandi: (730) Bramidan A/S, Industrivej 69, DK-6740 Bramming, Danmörku. (510/511) Flokkur 7. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 903047 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.7.2006 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 3.9.2010 (540)

Eigandi: (730) AB Lindex, Box 233, SE-401 23 GÖTEBORG, Svíþjóð. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 44/2010

23

Page 24: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1000212 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.4.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 15.11.2010 (540)

SETTESOLI Eigandi: (730) CANTINE SETTESOLI S.C.A., Strada Statale, 115, I-92013 MENFI (AG), Ítalíu. (510/511) Flokkur 33. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1017036 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.7.2009 (540)

Eigandi: (730) AUDI AG, 85045 Ingolstadt, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 7, 12, 28. Forgangsréttur: (300) 13.1.2009, Þýskaland, 30 2009 001 751.4/12. Gazette nr.: 44/2009 Alþj. skrán.nr.: (111) 1020511 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.10.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 14.10.2010 (540)

LATTE CARNIA Eigandi: (730) Consorzio Cooperativo Latterie Friulane società cooperativa agricola, Via Zorutti, 98, I-33030 Campoformido (Udine), Ítalíu. (510/511) Flokkur 29. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1020579 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.10.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 22.9.2010 (540)

Audi pre sense Eigandi: (730) AUDI AG, 85045 Ingolstadt, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 12. Forgangsréttur: (300) 25.5.2009, Þýskaland, 30 2009 030 628.1/12. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1026494 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.9.2009 (540)

Eigandi: (730) Autonomous nonprofit organization, "TV-Novosti", Zubovsky boulevard, 4, building 1, RU-119021 Moscow, Rússlandi. (510/511) Flokkar 9, 16, 35, 38, 41, 42. Gazette nr.: 03/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 986271 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.10.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 2.7.2010 (540)

'78zerotto Eigandi: (730) IMPERIAL S.p.A., Via dei Lanaioli, 42 -, Blocco 11, Centergross, I-40050 FUNO DI ARGELATO (BOLOGNA), Ítalíu. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 30.5.2008, Ítalía, BO2008C000687. Gazette nr.: 40/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 988179 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.12.2008 (540)

Eigandi: (730) NAUTILUS, INC., 16400 SE Nautilus Way, Vancouver, WA 98683, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 28. Gazette nr.: 52/2008 Alþj. skrán.nr.: (111) 996551 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.2.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 23.9.2010 (540)

idapt Eigandi: (730) Inoitulos SL, Via Augusta 187 5°A, E-08021 Barcelona, Spáni. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 997482 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.1.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 6.8.2010 (540)

Eigandi: (730) TRUSSARDI S.P.A., Piazza Duse, 4, I-20122 MILANO, Ítalíu. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 49/2010

24

Page 25: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1035610 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.2.2010 (540)

Eigandi: (730) HELIROMA PLÁSTICOS, S.A., Zona Industrial, Apt. 245, P-3850-184 ALBERGARIA-A-VELHA, Portúgal. (510/511) Flokkar 6, 17. Forgangsréttur: (300) 6.1.2010, Portúgal, 459567. Gazette nr.: 16/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1035663 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.12.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 15.10.2010 (540)

Eigandi: (730) exersciences gmbh, Heinrichstrasse 239, CH-8005 Zürich, Sviss. (510/511) Flokkar 5, 29, 30, 32. Forgangsréttur: (300) 26.7.2009, Sviss, 592205. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1036298 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.4.2010 (540)

Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á orðunum "BUTT LIFT". Eigandi: (730) Beachbody, LLC, 3301 Exposition Boulevard, 3rd Floor, Santa Monica, CA 90404, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 16/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1039213 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.1.2010 (540)

Eigandi: (730) IP Application Development LLC, 2711 Centerville Road, Suite 400, Wilmington, DE 19808, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 9, 28. Forgangsréttur: (300) 16.7.2009, Trinidad, 41168. Gazette nr.: 21/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1027095 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.12.2009 (540)

Eigandi: (730) PIERRE FABRE DERMO-COSMETIQUE, 45 Place Abel Gance, F-92100 BOULOGNE BILLANCOURT, Frakklandi. (510/511) Flokkar 3, 5. Forgangsréttur: (300) 7.7.2009, Frakkland, 09 3662567. Gazette nr.: 04/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1030021 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.12.2009 (540)

Eigandi: (730) ROBERTO CAVALLI S.P.A., Piazza San Babila, 3, I-20122 Milano, Ítalíu. (510/511) Flokkar 3, 8, 9, 11, 14, 16, 18-21, 23-25, 27-32, 35, 42. Forgangsréttur: (300) 21.12.2009, Benelux, 1194280. Gazette nr.: 08/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1030461 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.12.2009 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Abbott Products Operations AG, Hegenheimermattweg 127, CH-4123 Allschwil, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 16.11.2009, Sviss, 593667. Gazette nr.: 08/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1032070 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.9.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 18.5.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) DEMIRER KABLO TESISLERI SANAYI VE TICARET ANONIM SIRKETI, Barbaros Bulvari Preveze Han No: 59, Besiktas, Istanbul, Tyrklandi. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 25.8.2009, Tyrkland, 2009/45253. Gazette nr.: 45/2010

25

Page 26: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1046164 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.6.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 6.10.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) APATINSKA PIVARA APATIN DOO, Trg osloboðenja 5, 25260 APATIN, Serbíu. (510/511) Flokkur 32. Forgangsréttur: (300) 27.5.2010, Serbía, Z-0914/2010. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1046904 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.7.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 21.9.2010 (540)

HEAT HOLDERS Eigandi: (730) DREW BRADY & CO. LIMITED, Kearsley Mill, Stoneclough, Radcliffe, Manchester M26 1RH, Bretlandi. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 40/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1047455 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.8.2010 (540)

Eigandi: (730) Hess Family Estates AG, Steinhölzli, CH-3097 Liebefeld-Bern, Sviss. (510/511) Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 25.3.2010, Sviss, 602371. Gazette nr.: 34/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1047692 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.1.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 29.3.2010 (540)

PLAYMOBIL Eigandi: (730) Geobra Brandstätter GmbH & Co. KG, Brandstätterstrasse 2-10, 90513 Zirndorf , Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 28. Forgangsréttur: (300) 28.7.2009, Þýskaland, 30 2009 044 603.2/28. Gazette nr.: 47/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1039474 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.5.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 23.9.2010 (540)

BEXSERO Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 11.11.2009, Sviss, 593547. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1041357 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.2.2010 (540)

Eigandi: (730) MAN Diesel & Turbo SE, Stadtbachstr. 1, 86153 Augsburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 6, 7, 9, 11, 16, 25, 28, 35-37, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 4.9.2009, Þýskaland, 30 2009 052 915.9/07. Gazette nr.: 25/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1042961 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.4.2010 (540)

Eigandi: (730) FEIYUE HOLDING PTE LTD, 11D Mount Sophia, #01-21 The Old School, Singapore 228468, Singapúr. (510/511) Flokkar 3, 9, 14, 16, 18, 24-26, 28, 35. Forgangsréttur: (300) 26.11.2009, Frakkland, 09 3 694 205. Gazette nr.: 27/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1046163 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.6.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 6.10.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) APATINSKA PIVARA APATIN DOO, Trg osloboðenja 5, 25260 APATIN, Serbíu. (510/511) Flokkur 32. Forgangsréttur: (300) 27.5.2010, Serbía, Z-0915/2010. Gazette nr.: 45/2010

26

Page 27: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1049512 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.8.2010 (540)

Eigandi: (730) Grünenthal GmbH, Zieglerstr. 6, 52078 Aachen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 37/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1050284 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Transhield Technology AS, Bankplassen 1A, N-0151 Oslo, Noregi. (510/511) Flokkur 24. Forgangsréttur: (300) 5.3.2010, Bandaríkin, 77951422. Gazette nr.: 38/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1050418 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.6.2010 (540)

Eigandi: (730) Celgene Corporation, 86 Morris Avenue, Summit, NJ 07901, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 42. Gazette nr.: 38/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1050521 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.4.2010 (540)

Eigandi: (730) Suizhou Yidu Food Machinery Manufacturing Co., Ltd., No. 438, Jiaotong Road, Suizhou, 441300 Hubei, Kína. (510/511) Flokkar 7, 11, 21. Gazette nr.: 39/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1050992 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.6.2010 (540)

Eigandi: (730) W.P.T. WELL PLUS TRADE GmbH, Borsteler Chaussee 47, 22453 Hamburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 29, 30, 32, 35. Forgangsréttur: (300) 9.4.2010, Þýskaland, 30 2010 021 590.9/29. Gazette nr.: 39/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1048043 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.5.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 7.9.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Cloetta AB, SE-590 69 Ljungsbro, Svíþjóð. (510/511) Flokkar 29, 30. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1048415 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.8.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 27.9.2010 (540)

EFOREA Eigandi: (730) HLT International IP LLC, 7930 Jones Branch Drive, McLean, VA 22102, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 44. Forgangsréttur: (300) 23.7.2010, Bandaríkin, 85091995. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1048441 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.7.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 6.10.2010 (540)

Bayão Eigandi: (730) Bayão Getränke GmbH, Dorfstraße 32, 12529 Schönefeld, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 32, 33. Forgangsréttur: (300) 30.3.2010, Þýskaland, 019 340.9/33. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1049162 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.8.2010 (540)

Eigandi: (730) Celgene Corporation, 86 Morris Avenue, Summit, NJ 07901, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 42. Forgangsréttur: (300) 16.8.2010, Bandaríkin, 85108116. Gazette nr.: 37/2010

27

Page 28: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1052133 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Columbia Sportswear Company, 14375 NW Science Park Drive, Portland, OR 97229, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 30.8.2010, Bandaríkin, 85118365 fyrir fl. 25 (að hluta); 3.9.2010, Bandaríkin, 85122525 fyrir fl. 25 (að hluta). Gazette nr.: 40/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1052142 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.9.2010 (540)

Eigandi: (730) SICPA HOLDING SA, Avenue de Florissant 41, CH-1008 Prilly, Sviss. (510/511) Flokkar 2, 16, 40, 45. Forgangsréttur: (300) 10.6.2010, Sviss, 604953. Gazette nr.: 40/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1052170 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.9.2010 (540)

Eigandi: (730) IIC-INTERSPORT, International Corporation GmbH, Wölflistrasse 2, CH-3006 Bern, Sviss. (510/511) Flokkar 9, 18, 25, 28. Forgangsréttur: (300) 25.5.2010, Sviss, 605213. Gazette nr.: 40/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1052189 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.1.2010 (540)

Eigandi: (730) VKR HOLDING A/S, Breeltevej 18, DK-2970 Hørsholm, Danmörku. (510/511) Flokkur 17. Forgangsréttur: (300) 7.7.2009, Danmörk, VA200902101. Gazette nr.: 40/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1051149 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.3.2010 (540)

Eigandi: (730) "Vic. Van Rompuy" of in 't kort "Varo", naamloze, naamloze vennootschap, Joseph Van Instraat 9, 2500 LIER, Belgíu. (510/511) Flokkar 3, 7, 8. Forgangsréttur: (300) 7.12.2009, Benelux, 1193359. Gazette nr.: 39/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1051380 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Eileen Fisher, Inc., 2 Bridge Street, Irvington, NY 10533, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 14, 18, 25. Forgangsréttur: (300) 19.5.2010, Bandaríkin; 85042758; 30.6.2010, Bandaríkin, 85074559. Gazette nr.: 40/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1051384 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.9.2010 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 7.9.2010, Sviss, 605392. Gazette nr.: 40/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1051423 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Philip Morris Products S.A., Quai Jeanrenaud 3, CH-2000 Neuchâtel, Sviss. (510/511) Flokkur 34. Forgangsréttur: (300) 21.5.2010, Sviss, 601197. Gazette nr.: 40/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1052127 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Martin Landzettel, Waldstr. 8, 64405 Lichtenberg/Fischbachtal, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 41, 42. Forgangsréttur: (300) 4.3.2010, OHIM, 008964876. Gazette nr.: 40/2010

28

Page 29: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1053110 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.8.2010 (540)

Eigandi: (730) SHOE, S.L., Polígono Industrial, s/n, E-07300 INCA (Islas Baleares), Spáni. (510/511) Flokkar 18, 25. Forgangsréttur: (300) 8.7.2010, Spánn, 2938679. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053138 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.10.2010 (540)

Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á "BODY". Eigandi: (730) Product Partners LLC, 3301 Exposition Boulevard, 3rd Floor, Santa Monica, CA 90404, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053151 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.9.2010 (540)

Eigandi: (730) ROCHE DIAGNOSTICS GMBH, Sandhofer Strasse 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 21.6.2010, Þýskaland, 30 2010 037 157.9/10. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053152 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.5.2010 (540)

Eigandi: (730) BSH Bosch und Siemens Hausgeräte GmbH, Carl-Wery-Straße 34, 81739 München, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 7. Forgangsréttur: (300) 23.11.2009, OHIM, 008704661. Gazette nr.: 42/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1052221 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.6.2010 (540)

Eigandi: (730) VERMOP Salmon GmbH, Zeppelinstraße 24, 82205 Gilching, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 12, 21. Forgangsréttur: (300) 21.12.2009, Þýskaland, 30 2009 075 274.5/03. Gazette nr.: 40/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053094 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.8.2010 (540)

Eigandi: (730) Novalung GmbH, Egerten 3, 74388 Talheim, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 19.2.2010, Þýskaland, 30 2010 011 702.8/10. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053100 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.4.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) "LOWA" Sportschuhe GmbH, Hauptstrasse 19, 85305 Jetzendorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 25, 28. Forgangsréttur: (300) 21.10.2009, Þýskaland, 30 2009 062 131.4/25. Gazette nr.: 42/2010

29

Page 30: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1053279 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.5.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) The Tomatin Distillery Company Limited, Tomatin, Inverness-Shire, Scotland IV13 7YT, Bretlandi. (510/511) Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 16.11.2009, Bretland, 2531680. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053285 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.4.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) EFPA IVZW European Federation of Psychologists Associations, Grasmarkt 105/18, B-1000 BRUSSELS, Belgíu. (510/511) Flokkar 35, 41, 42, 44, 45. Forgangsréttur: (300) 14.12.2009, Benelux, 1193857. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053303 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.4.2010 (540)

Eigandi: (730) Van Loon/Sealskin B.V., Tuinstraat 26, NL-5144 NT Waalwijk, Hollandi. (510/511) Flokkar 11, 20, 24, 27. Gazette nr.: 42/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1053184 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.9.2010 (540)

Eigandi: (730) PIERRE FABRE DERMO-COSMETIQUE, 45 Place Abel Gance, F-92100 BOULOGNE, Frakklandi. (510/511) Flokkar 3, 5. Forgangsréttur: (300) 12.4.2010, Frakkland, 10 3729027. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053193 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.9.2010 (540)

Eigandi: (730) GIORGIO ARMANI S.P.A., Milan, Swiss Branch Mendrisio, Via Penate 4, CH-6850 Mendrisio, Sviss. (510/511) Flokkar 10, 14, 21, 24. Forgangsréttur: (300) 20.5.2010, Sviss, 601194. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053199 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.9.2010 (540)

Eigandi: (730) WOLF OIL CORPORATION N.V., Georges Gilliotstraat 52, B-2620 Hemiksem, Belgíu. (510/511) Flokkur 4. Forgangsréttur: (300) 1.6.2010, Benelux, 1203968. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053217 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.8.2010 (540)

Eigandi: (730) RATTI S.p.A, Via Madonna, 30, I-22070 GUANZATE (CO), Ítalíu. (510/511) Flokkar 24, 25. Forgangsréttur: (300) 20.5.2010, Ítalía, MI2010C005409. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053266 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.5.2010 (540)

Eigandi: (730) BSG AUTO GLASS CO., LTD., Sanzao Science and Technology, Industrial Park, Zhuhai City, Guangdong Province, Kína. (510/511) Flokkar 12, 19, 37. Gazette nr.: 42/2010

30

Page 31: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1053370 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.8.2010 (540)

Eigandi: (730) Swedish Orphan Biovitrum AB (publ), Berzelius väg 8, SE-112 76 Stockholm, Svíþjóð. (510/511) Flokkar 5, 35. Forgangsréttur: (300) 7.5.2010, OHIM, 009088758. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053397 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Bio-Engineered Supplements & Nutrition, Inc., 5901 Broken Sound Parkway NW, 6th Floor, Boca Raton, FL 33487, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 25.3.2010, Bandaríkin, 77968751. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053457 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.9.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) APATINSKA PIVARA APATIN DOO, Trg osloboðenja 5, 25260 APATIN, Serbíu. (510/511) Flokkur 32. Forgangsréttur: (300) 28.6.2010, Serbía, Z-1127/2010. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053458 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.9.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) APATINSKA PIVARA APATIN DOO, Trg osloboðenja 5, 25260 APATIN, Serbíu. (510/511) Flokkur 32. Forgangsréttur: (300) 28.6.2010, Serbía, Z-1126/2010. Gazette nr.: 42/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1053316 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.5.2010 (540)

Eigandi: (730) BSH Bosch und Siemens Hausgeräte GmbH, Carl-Wery-Str. 34, 81739 München, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 7. Forgangsréttur: (300) 23.11.2009, Þýskaland, 30 2009 069 126.6/11. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053335 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.6.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) VTM Value Trust Management AG, Bangarten 22, FL-9490 Vaduz, Liechtenstein. (510/511) Flokkar 35, 36. Forgangsréttur: (300) 21.12.2009, Liechtenstein, 15564. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053348 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.7.2010 (540)

Eigandi: (730) BSH Bosch und Siemens Hausgeräte GmbH, Carl-Wery-Str. 34, 81739 München, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 7, 11. Forgangsréttur: (300) 2.2.2010, Þýskaland, 30 2010 006 542.7/07. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053349 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.7.2010 (540)

Eigandi: (730) BSH Bosch und Siemens Hausgeräte GmbH, Carl-Wery-Str. 34, 81739 München, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 7, 11. Forgangsréttur: (300) 2.2.2010, Þýskaland, 30 2010 006 543.5/07. Gazette nr.: 42/2010

31

Page 32: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1053587 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Janssen Pharmaceutica NV, Turnhoutseweg 30, B-2340 Beerse, Belgíu. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 13.9.2010, Benelux, 1209801. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053588 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Janssen Pharmaceutica NV, Turnhoutseweg 30, B-2340 BEERSE, Belgíu. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 13.9.2010, Benelux, 1209799. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053589 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Janssen Pharmaceutica NV, Turnhoutseweg 30, B-2340 Beerse, Belgíu. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 13.9.2010, Benelux, 1209797. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053593 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.9.2010 (540)

Eigandi: (730) IDM Pharma SAS, 11-15 quai de Dion Bouton, F-92816 Puteaux Cedex, Frakklandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 21.5.2010, Frakkland, 10 3 739 987. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053594 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.9.2010 (540)

Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale, F-75008 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 7.4.2010, Frakkland, 10/3.728.117. Gazette nr.: 42/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1053476 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.9.2010 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053487 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.7.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) DECODELIRE, ZI DES CHANOUX, 20 RUE LOUIS AMPERE, F-93330 NEUILLY SUR MARNE, Frakklandi. (510/511) Flokkar 14, 16, 18. Forgangsréttur: (300) 26.2.2010, Frakkland, 10 3 716 746. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053513 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.9.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) FOODCARE SPÓLKA Z OGRANICZONA ODPOWIEDZIALNOSCIA SPÓLKA KOMANDYTOWA, ul. Spokojna 4, PL-32-080 Zabierzów, Póllandi. (510/511) Flokkur 32. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053525 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Ansell Limited, Victoria Gardens, Level 3, 678 Victoria Street, RICHMOND, VIC 3121, Ástralíu. (510/511) Flokkur 10. Gazette nr.: 42/2010

32

Page 33: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1053729 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.8.2010 (540)

Eigandi: (730) Wagamama Limited, Waverley House, 7-12 Noel Street, London W1F 8GQ, Bretlandi. (510/511) Flokkur 43. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053747 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.8.2010 (540)

Eigandi: (730) IRIZAR, S. COOP., Zumárraga Bidea, 8, E-20216 ORMAIZTEGI (GUIPUZCOA), Spáni. (510/511) Flokkar 12, 37, 39. Forgangsréttur: (300) 22.3.2010, Spánn, 2920585 fyrir fl. 39. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053771 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.9.2010 (540)

Eigandi: (730) CALZATURIFICIO CARMENS S.p.A., Viale delle Terme, 15, I-35030 GALZIGNANO TERME (Padova), Ítalíu. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 29.7.2010, Ítalía, PD2010C000828. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053778 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.7.2010 (540)

Eigandi: (730) OSRAM Gesellschaft mit beschränkter Haftung, Hellabrunner Strasse 1, 81543 München, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 11. Forgangsréttur: (300) 19.2.2010, Þýskaland, 30 2010 010 350.7/11. Gazette nr.: 42/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1053618 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.8.2010 (540)

(554) Merkið er skráð í þrívídd. Eigandi: (730) BELVEDERE, 10 Avenue Charles Jaffelin, F-21200 BEAUNE, Frakklandi. (510/511) Flokkar 21, 33. Forgangsréttur: (300) 19.2.2010, Frakkland, 10 3 714 557. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053684 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Robert Bosch GmbH, Stuttgart, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 7, 8. Forgangsréttur: (300) 28.5.2010, Þýskaland, 30 2010 032 330.2/07. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053692 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.8.2010 (540)

Eigandi: (730) DESSO B.V., Taxandriaweg 15, NL-5142 PA Waalwijk, Hollandi. (510/511) Flokkur 27. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053711 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.8.2010 (540)

Eigandi: (730) Gabor Shoes AG, Marienberger Strasse 31, 83024 Rosenheim, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 42/2010

33

Page 34: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1053869 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.7.2010 (540)

Eigandi: (730) XXXLutz Marken GmbH, Römerstr. 39, A-4600 Wels, Austurríki. (510/511) Flokkar 6, 11, 16, 18-21, 24-28, 35. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053892 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Medela Holding AG, Lättichstrasse 4b, CH-6340 Baar, Sviss. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 19.3.2010, Sviss, 603178. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053893 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.7.2010 (540)

(554) Merkið er skráð í þrívídd. Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á orðinu “POLISH”. Eigandi: (730) V&S Luksusowa Zielona Góra S.A., Ul. Jednosci 59, PL-65-018 Zielona Góra, Póllandi. (510/511) Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 22.1.2010, OHIM, 008829707. Gazette nr.: 42/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1053796 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.7.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) XXXLutz Marken GmbH, Römerstr. 39, A-4600 Wels, Austurríki. (510/511) Flokkar 6, 11, 16, 18-21, 24-28, 35. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053802 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.6.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) VIENNA INSURANCE GROUP, Wiener Städtische Versicherung AG, Schottenring 30, A-1010 Vienna, Austurríki. (510/511) Flokkur 36. Forgangsréttur: (300) 30.6.2010, Austurríki, AM 3823/2010. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053836 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.6.2010 (540)

Eigandi: (730) V&S Luksusowa Zielona Góra S.A., Ul. Jednosci 59, PL-65-018 Zielona Góra, Póllandi. (510/511) Flokkur 33. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1053849 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.7.2010 (540)

Eigandi: (730) DKH Retail Limited, Unit 60, The Runnings, Cheltenham, Gloucestershire GL51 9NW, Bretlandi. (510/511) Flokkur 14. Forgangsréttur: (300) 15.6.2010, OHIM, 009177841. Gazette nr.: 42/2010

34

Page 35: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1054142 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.7.2010 (540)

Eigandi: (730) DiaGenic ASA, Grenseveien 92, N-0663 Oslo, Noregi. (510/511) Flokkar 10, 35, 44. Forgangsréttur: (300) 2.7.2010, Noregur, 201006946. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054179 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.8.2010 (540)

Eigandi: (730) WEIGAO GROUP CO., LTD., No. 312 Shichang Road, Weihai, Shandong, Kína. (510/511) Flokkur 10. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054211 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Stannah Lifts Holdings Limited, Watt Close, East Portway, Andover SP10 3SD, Bretlandi. (510/511) Flokkar 7, 37. Forgangsréttur: (300) 9.3.2010, Bretland, 2541273. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054221 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Astion Pharma A/S, Fruebjergvej 3, DK-2100 Copenhagen Ø, Danmörku. (510/511) Flokkur 10. Gazette nr.: 42/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1053963 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Basic Essentials Inc., 19604 Cloverwood Circle, Huntington Beach, CA 92648, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 3. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054014 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.10.2010 (540)

Eigandi: (730) B.A.G. S.p.A., Via dell'Industria, 11, I-63010 MONTE SAN PIETRANGELI (AP), Ítalíu. (510/511) Flokkar 18, 25. Forgangsréttur: (300) 28.7.2010, Ítalía, BO2010C 001097. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054015 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.10.2010 (540)

Eigandi: (730) B.A.G. S.p.A., Via dell'Industria, 11, I-63010 MONTE SAN PIETRANGELI (AP), Ítalíu. (510/511) Flokkur 18. Forgangsréttur: (300) 21.7.2010, Ítalía, BO2010C 001054. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054126 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.8.2010 (540)

Eigandi: (730) GUANGZHOU ZENGCHENG, GUANGYIN GARMENT CO., LTD, Shapu Road, Shapu, Zengcheng, 511338 Guangzhou, Kína. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 9.4.2010, Kína, 8191012. Gazette nr.: 42/2010

35

Page 36: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1054389 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.7.2010 (540)

Eigandi: (730) SURGITAL S.P.A., Via Bastia, 16/1, I-48017 CONSELICE FRAZIONE LAVEZZOLA (RAVENNA), Ítalíu. (510/511) Flokkar 29, 30. Forgangsréttur: (300) 23.6.2010, Ítalía, AN2010C000239. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054414 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.4.2010 (540)

Eigandi: (730) SEC CARBON, LIMITED, 6th Floor, Amagasaki Front Bldg., 1-2-6 Shioe, Amagasaki-shi, Hyogo 661-0976, Japan. (510/511) Flokkar 1, 7, 9, 11, 19. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054417 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.3.2010 (540)

Eigandi: (730) Skjøth Holding Aps, Amaliegade 42, st., DK-1256 København K, Danmörku. (510/511) Flokkar 5, 10, 44. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054437 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.4.2010 (540)

Eigandi: (730) CHINA NATIONAL HEAVY DUTY TRUCK, GROUP CO., LTD., No.53, Wuyingshan Zhong Road, Jinan, Shandong Province, Kína. (510/511) Flokkur 12. Forgangsréttur: (300) 2.11.2009, Kína, 7800968. Gazette nr.: 42/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1054273 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.9.2010 (540)

Eigandi: (730) ABB Schweiz AG, Brown Boveri Strasse 6, CH-5400 Baden, Sviss. (510/511) Flokkar 7, 9. Forgangsréttur: (300) 14.6.2010, Sviss, 603952. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054347 Alþj. skrán.dags.: (151) 31.3.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Sovmestnoe obschestvo s ogranichennoj otvetstvennostyu "PP Polesie", d. 179, ul. Proletarskaja, 225306 Kobrin, Brestskaja obl., Hvíta Rússlandi. (510/511) Flokkar 11, 21, 28. Forgangsréttur: (300) 2.10.2009, Hvíta Rússland, 20093585. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054381 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.8.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) ESSP European Satellite Services Provider, 18 avenue Edouard Belin, BPI 602, F-31401 TOULOUSE CEDEX 9, Frakklandi. (510/511) Flokkar 35, 38, 39, 42. Forgangsréttur: (300) 1.3.2010, Frakkland, 10 3 717 176. Gazette nr.: 42/2010

36

Page 37: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1054485 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.9.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) D.O.O. BOZJA VODA, za proizvodnju, promet i usluge, export-import, Dobrska zupa bb, 81253 Cetinje, Svartfjallalandi. (510/511) Flokkur 32. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054486 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.7.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) XXXLutz Marken GmbH, Römerstr. 39, A-4600 Wels, Austurríki. (510/511) Flokkar 6, 11, 16, 18-21, 24-28, 35. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054491 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.8.2010 (540)

Eigandi: (730) MAT CONSULTING SA, Via Giacometti 1, 6900 Lugano, Sviss. (510/511) Flokkar 35, 38, 42. Forgangsréttur: (300) 21.7.2010, Sviss, 604263. Gazette nr.: 42/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1054438 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.4.2010 (540)

Eigandi: (730) Walther Flender GmbH, Schwarzer Weg 100-107, 40593 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 7, 11, 12, 17. Forgangsréttur: (300) 1.12.2009, Þýskaland, 30 2009 070 888.6/12. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054439 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.5.2010 (540)

Eigandi: (730) DSG Retail Limited, Maylands Avenue, Hemel Hempstead, Hertfordshire HP2 7TG, Bretlandi. (510/511) Flokkar 9, 18, 20. Forgangsréttur: (300) 25.3.2010, Bretland, 2543316. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054460 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.7.2010 (540)

Eigandi: (730) Robert Bosch GmbH, Stuttgart, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 28.5.2010, Þýskaland, 30 2010 032 329.9/09. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054467 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.7.2010 (540)

Eigandi: (730) BAUSCH & LOMB INCORPORATED, One Bausch & Lomb Place, Rochester, New York 14604, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 26.3.2010, Singapúr, T1003674F. Gazette nr.: 42/2010

37

Page 38: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1054569 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.4.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Double Eagle Brands N.V., Kaya W.F.G. Mensing 32, Willemstad, Curaçao, Hollensku Antillaeyjum. (510/511) Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 6.4.2010, Hollensku Antillaeyjar, D-100153. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054582 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.4.2010 (540)

Eigandi: (730) POZEN Inc., 1414 Raleigh Road, Chapel Hill, NC 27517, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 13.11.2009, Bandaríkin, 77872440. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054591 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.5.2010 (540)

Eigandi: (730) La Rive Germany GR Products Ltd., Birmingham, Zweigniederlassung, Hamburg, GB, Valentinskamp 24, 20354 Hamburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 35, 39. Forgangsréttur: (300) 20.11.2009, Þýskaland, 30 2009 068 062.0/03. Gazette nr.: 43/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1054503 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Zhengzhou Homepaint Woodcarving Co., Ltd., Xingang Av., Xinzheng Harbour District, Zhengzhou City, Henan, Kína. (510/511) Flokkur 20. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054527 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.10.2010 (540)

Eigandi: (730) GUDRUN IMMO, naamloze vennootschap, Industriestraat 18, B-2500 Lier, Belgíu. (510/511) Flokkur 30. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054554 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Société des Produits Nestlé S.A., CH-1800 Vevey, Sviss. (510/511) Flokkar 9, 11, 16, 21, 29, 30, 35, 37, 39-43. Forgangsréttur: (300) 26.3.2010, Sviss, 599579. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054557 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.6.2010 (540)

Eigandi: (730) Heinrich Obermeyer GmbH & Co. KG, Immenstädter Straße 6-8, 87534 Oberstaufen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 43/2010

38

Page 39: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1054676 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.7.2010 (540)

Eigandi: (730) Apple Inc., 1 Infinite Loop, Cupertino, CA 95014, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 25.1.2010, Trinidad, 41872. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054713 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.2.2010 (540)

Eigandi: (730) Goodbaby Child Products Co., Ltd., Liji Road, Developing Zone, Kunshan City, Jiangsu Province, Kína. (510/511) Flokkar 12, 20, 28. Forgangsréttur: (300) 11.1.2010, Kína, 7985421 fyrir fl. 20; 11.1.2010, Kína, 7985447 fyrir fl. 28; 11.1.2010, Kína, 7985496 fyrir fl. 12. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054810 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.8.2010 (540)

Eigandi: (730) Automobili Lamborghini Holding S.p.A., Via Modena, 12, I-40019 Sant'Agata Bolognese (BO), Ítalíu. (510/511) Flokkar 12, 25, 28. Forgangsréttur: (300) 1.3.2010, Ítalía, MI2010C002064. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054815 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Becton, Dickinson and Company, 1 Becton Drive, MC 090, Franklin Lakes, NJ 07417, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 43/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1054595 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.8.2010 (540)

Eigandi: (730) Novalung GmbH, Egerten 3, 74388 Talheim, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 19.2.2010, Þýskaland, 30 2010 011 703.6/10. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054604 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.5.2010 (540)

Eigandi: (730) LLENTAB AB, Box 104, SE-456 23 Kungshamm, Svíþjóð. (510/511) Flokkar 6, 17, 19, 37, 42. Forgangsréttur: (300) 3.12.2009, Svíþjóð, 2009/09756. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054628 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.6.2010 (540)

Eigandi: (730) PRYSMIAN CAVI E SISTEMI ENERGIA S.R.L., Viale Sarca, 222, I-20126 MILANO (MI), Ítalíu. (510/511) Flokkar 6, 9, 17. Forgangsréttur: (300) 10.6.2010, Ítalía, MI2010C006165. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054633 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Schuberth GmbH, Stegelitzer Straße 12, 39126 Magdeburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 16.3.2010, Þýskaland, 30 2010 015 819.0/09. Gazette nr.: 43/2010

39

Page 40: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1054910 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.7.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) DiaGenic ASA, Grenseveien 92, N-0663 Oslo, Noregi. (510/511) Flokkar 10, 35, 44. Forgangsréttur: (300) 2.7.2010, Noregur, 201006947. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054937 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.7.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Ministerul Dezvoltarii Regionale si Turismului (Ministry of Regional, Development and Tourism), str. Apolodor nr. 17, latura nord, Bucuresti, sector 5, Rúmeníu. (510/511) Flokkar 35, 39, 41. Forgangsréttur: (300) 19.7.2010, Rúmenía, M 2010 05245. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054966 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.9.2010 (540)

Eigandi: (730) VACUTEST KIMA S.R.L., Via dell'Industria, 12, I-35020 ARZERGRANDE (PD), Ítalíu. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 6.8.2010, Ítalía, PD2010C000862. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054971 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.9.2010 (540)

Eigandi: (730) TRUSSARDI S.P.A., Piazza Duse, 4, I-20122 MILANO, Ítalíu. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 17.6.2010, Ítalía, MI2010C006458. Gazette nr.: 43/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1054816 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Becton, Dickinson and Company, 1 Becton Drive, MC 090, Franklin Lakes, NJ 07417, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054856 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Grünenthal GmbH, Zieglerstr. 6, 52078 Aachen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054875 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.9.2010 (540)

Eigandi: (730) ROBERTO INDUSTRIA ALIMENTARE S.P.A., Via dei Colli, 145, I-31058 SUSEGANA (TV), Ítalíu. (510/511) Flokkur 30. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1054888 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.5.2010 (540)

Eigandi: (730) bellicon AG, Schlossberg 5, CH-5454 Bellikon, Sviss. (510/511) Flokkar 6, 7, 9, 10, 16, 20, 25, 28, 35, 38, 41, 42, 44, 45. Gazette nr.: 43/2010

40

Page 41: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1055140 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.10.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Société des Produits Nestlé S.A., CH-1800 Vevey, Sviss. (510/511) Flokkar 29, 30. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055149 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.9.2010 (540)

Eigandi: (730) MAM BABYARTIKEL GESELLSCHAFT M.B.H., Lorenz-Mandl-Gasse 50, A-1160 Wien, Austurríki. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 6.4.2010, Austurríki, AM 2195/2010. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055162 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.9.2010 (540)

Eigandi: (730) RADIO FREQUENCY SYSTEMS FRANCE, 32 avenue Kléber, F-92700 COLOMBES, Frakklandi. (510/511) Flokkar 16, 35, 41. Forgangsréttur: (300) 2.4.2010, Frakkland, 10 3 727 910. Gazette nr.: 43/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1055042 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.5.2010 (540)

Eigandi: (730) SUDESAN TEMIZLIK ÜRÜNLERI VE AMBALAJ SANAYI TICARET ANONIM SIRKETI, Cihangir Mah., Sehit Komando Onbasi, Ugur Hanci Sok. No:85, Avcilar ISTANBUL, Tyrklandi. (510/511) Flokkar 3, 5. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055060 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.6.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Dr. Berndt Kreiseder, Wolfgangseestraße 48, A-5020 Salzburg, Austurríki. (510/511) Flokkur 32. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055080 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.9.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) ConvaTec Inc., 200 Headquarters Park Drive, Skillman, NJ 08558, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 41, 42. Forgangsréttur: (300) 9.3.2010, Bandaríkin, 77954321. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055093 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.8.2010 (540)

Eigandi: (730) Kaimer GmbH & Co. Holding KG, Im Teelbruch 80, 45219 Essen, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 6, 11. Forgangsréttur: (300) 1.4.2010, Þýskaland, 30 2010 003 995.7/11. Gazette nr.: 43/2010

41

Page 42: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1055250 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Securiton AG, Alpenstrasse 20, CH-3052 Zollikofen, Sviss. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 1.6.2010, Sviss, 605050. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055251 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.8.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) PONNATH, Michael, Stadtplatz 28, 95478 Kemnath, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 29, 30. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055293 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.8.2010 (540)

Eigandi: (730) Kaimer GmbH & Co. Holding KG, Im Teelbruch 80, 45219 Essen, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 6, 11. Forgangsréttur: (300) 1.4.2010, Þýskaland, 30 2010 003 994.9/11. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055309 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.4.2010 (540)

Eigandi: (730) Shantou Singwear Garments Co., Ltd., No. 3-8, Road West, Xiangang Village, Simapu Town, Chanonan District, Shantou City, Guangdong Province, Kína. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 43/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1055214 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.9.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) XL Energy Marketing Sp. z o.o, ul. Niegolewskiego 17, PL-01-570 Warszawa, Póllandi. (510/511) Flokkur 32. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055242 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Tillotts Pharma AG, Baslerstrasse 15, CH-4310 Rheinfelden, Sviss. (510/511) Flokkar 5, 42, 45. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055246 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.6.2010 (540)

Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á "USA". Eigandi: (730) Teikoku Pharma USA, Inc., 1718 Ringwood Avenue, San Jose, CA 95131, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 3, 5. Forgangsréttur: (300) 11.3.2010, Bandaríkin, 77957165. Gazette nr.: 43/2010

42

Page 43: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1055446 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.9.2010 (540)

Eigandi: (730) OSIM INTERNATIONAL LTD, 65 Ubi avenue 1, Osim Headquarters, Singapore 408939, Singapúr. (510/511) Flokkar 10, 20, 35. Forgangsréttur: (300) 16.3.2010, Singapúr, T1003121C. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055466 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Caramba Holding GmbH, Bernerstr. 6, 74653 Künzelsau, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 1-5. Forgangsréttur: (300) 22.9.2010, OHIM, 009394065. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055492 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.6.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) SHANGHAI ELECTRIC GROUP CO., LTD., 30F, No.8 Xing Yi Road, Shanghai, Kína. (510/511) Flokkar 7, 9, 11. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055502 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.8.2010 (540)

Eigandi: (730) K&G SA, c/o Hervé CRAUSAZ, 3 rue du Mont-Blanc, Case postale 1363, CH-1211 Genève 1, Sviss. (510/511) Flokkar 16, 25, 28. Forgangsréttur: (300) 27.7.2010, Sviss, 604454. Gazette nr.: 44/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1055357 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Becton, Dickinson and Company, 1 Becton Drive, MC 090, Franklin Lakes, NJ 07417, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055377 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.10.2010 (540)

Eigandi: (730) LEO Pharma A/S, Industrieparken 55, DK-2750 Ballerup, Danmörku. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055378 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.10.2010 (540)

Eigandi: (730) LEO Pharma A/S, Industrieparken 55, DK-2750 Ballerup, Danmörku. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055387 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.9.2010 (540)

Eigandi: (730) TATONKA GmbH, Robert-Bosch-Str. 3, 86453 Dasing, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 18, 22, 25. Forgangsréttur: (300) 19.3.2010, OHIM, 008967655. Gazette nr.: 44/2010

43

Page 44: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1055588 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.9.2010 (540)

Eigandi: (730) TechnoMarine SA, Succursale Luxembourg, 43 Boulevard du Prince Henri, L-1724 Luxembourg, Lúxemborg. (510/511) Flokkur 14. Forgangsréttur: (300) 15.6.2010, Sviss, 602432. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055625 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.10.2010 (540)

Eigandi: (730) EPOCH COMPANY LTD., 1-12-3 Komagata, Taito-Ku, Tokyo 111-8618, Japan. (510/511) Flokkur 28. Forgangsréttur: (300) 20.4.2010, Japan, 2010-031609. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055641 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.7.2010 (540)

Eigandi: (730) Julien Macdonald Limited, 31 Old Burlington Street, London W1S 3AS, Bretlandi. (510/511) Flokkar 18, 24, 25. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055643 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.7.2010 (540)

Eigandi: (730) BSH Bosch und Siemens Hausgeräte GmbH, Carl-Wery-Str. 34, 81739 München, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 7, 11. Forgangsréttur: (300) 2.2.2010, Þýskaland, 30 2010 006 540.0/07. Gazette nr.: 44/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1055514 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Comité International Olympique, Château de Vidy, CH-1007 Lausanne, Sviss. (510/511) Flokkar 35, 41. Forgangsréttur: (300) 27.4.2010, Sviss, 604943. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055527 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.9.2010 (540)

Eigandi: (730) CARTIER INTERNATIONAL AG, Hinterbergstrasse 22, Postfach 61, CH-6312 Steinhausen, Sviss. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 19.4.2010, Sviss, 603875. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055567 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.6.2010 (540)

Eigandi: (730) Tsingtao Brewery CO. LTD., No. 56, Dengzhoulu, Qingdao City, 266023 Shandong Province, Kína. (510/511) Flokkur 32. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055587 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.9.2010 (540)

Eigandi: (730) TechnoMarine SA, Succursale Luxembourg, 43 Boulevard du Prince Henri, L-1724 Luxembourg, Lúxemborg. (510/511) Flokkur 14. Forgangsréttur: (300) 15.6.2010, Sviss, 602431. Gazette nr.: 44/2010

44

Page 45: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1055653 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.9.2010 (540)

Eigandi: (730) IIC-INTERSPORT International Corporation GmbH, Wölflistrasse 2, CH-3006 Bern, Sviss. (510/511) Flokkar 9, 18, 25, 28. Forgangsréttur: (300) 25.5.2010, Sviss, 605215. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055655 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.8.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á orðinu "Swimwear". Eigandi: (730) GÜNKAR TEKSTIL TURIZM INSAAT SANAYI VE TICARET LIMITED SIRKETI, Kiraç Merkez Mahallesi 382, Sokak No: 2, Esenyurt - Istanbul, Tyrklandi. (510/511) Flokkar 25, 35. Forgangsréttur: (300) 6.7.2010, Tyrkland, 2010/44070. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055678 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.10.2010 (540)

Eigandi: (730) The Gorilla Glue Company, 4550 Red Bank Expressway, Cincinnati, OH 45227, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 28.4.2010, Bandaríkin, 85024925. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055680 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.10.2010 (540)

Eigandi: (730) The Gorilla Glue Company, 4550 Red Bank Expressway, Cincinnati, OH 45227, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 28.6.2010, Bandaríkin, 85073020. Gazette nr.: 44/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1055644 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.7.2010 (540)

Eigandi: (730) BSH Bosch und Siemens Hausgeräte GmbH, Carl-Wery-Str. 34, 81739 München, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 7, 11. Forgangsréttur: (300) 2.2.2010, Þýskaland, 30 2010 006 541.9/07. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055649 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.8.2010 (540)

Eigandi: (730) Dr. Ing. h.c. F. Porsche, Aktiengesellschaft, Porscheplatz 1, 70435 Stuttgart, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 8, 9, 12, 14, 16, 18, 21, 24-26, 28, 33, 34, 36, 37, 39, 42, 43. Forgangsréttur: (300) 10.2.2010, Þýskaland, 30 2010 001 120.3/12. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055652 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.8.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) K&G SA, c/o Hervé CRAUSAZ, 3 rue du Mont-Blanc, Case postale 1363, CH-1211 Genève 1, Sviss. (510/511) Flokkar 16, 25, 28. Forgangsréttur: (300) 27.7.2010, Sviss, 604469. Gazette nr.: 44/2010

45

Page 46: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1055778 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.8.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Volkswagen Aktiengesellschaft, 38436 Wolfsburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 12, 35, 37. Forgangsréttur: (300) 26.2.2010, Þýskaland, 30 2010 011 787.7/35; 26.2.2010, OHIM, 008914038. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055833 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Ulrich Jüstrich Holding AG, Unterdorf, CH-9428 Walzenhausen, Sviss. (510/511) Flokkar 3, 5. Forgangsréttur: (300) 1.4.2010, Sviss, 600192. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055858 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055859 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055860 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 44/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1055696 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.3.2010 (540)

Eigandi: (730) Daotec Facility Management GmbH, Muthgasse 109, A-1190 Wien, Austurríki. (510/511) Flokkar 9, 16, 28, 35-38, 41, 42. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055700 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Merck Sharp & Dohme Corp., New Jersey Corporation, One Merck Drive, Whitehouse Station, NJ 08889-0100, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 42, 44. Forgangsréttur: (300) 19.7.2010, Benelux, 1206807. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055756 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.3.2010 (540)

Eigandi: (730) BAUSCH & LOMB INCORPORATED, One Bausch & Lomb Place, Rochester, New York 14604, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 5, 9, 10, 44. Forgangsréttur: (300) 14.10.2009, Singapúr, T0911615D. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055768 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.8.2010 (540)

Eigandi: (730) IDEA INTERNATIONAL CO., LTD., 3F, M.T.C. Building, 5-13-18, Shiba, Minato-ku, Tokyo 108-0014, Japan. (510/511) Flokkur 3. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055775 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Ernst von Siemens Musikstiftung, c/o KPMG AG, Landis+Gyr-Strasse 1, CH-6304 Zug, Sviss. (510/511) Flokkar 9, 16, 35, 41. Forgangsréttur: (300) 27.7.2010, Sviss, 605343. Gazette nr.: 44/2010

46

Page 47: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1056007 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Apple Inc., 1 Infinite Loop, Cupertino, CA 95014, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 9, 38, 42. Forgangsréttur: (300) 29.4.2010, Trinidad, 42180. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056009 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Apple Inc., 1 Infinite Loop, Cupertino, CA 95014, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 9, 35, 42. Forgangsréttur: (300) 29.3.2010, Jamaíka, 55369. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056065 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.10.2010 (540)

Eigandi: (730) WHP Holdings, LLC, 48 Swallow Street, New Orleans, LA 70124, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 30, 43. Forgangsréttur: (300) 14.4.2010, Bandaríkin, 85013914 fyrir fl. 43. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056072 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Celgene Corporation, 86 Morris Avenue, Summit, NJ 07901, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 13.10.2010, Bandaríkin, 85151323. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056105 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.6.2010 (540)

Eigandi: (730) Ulrich Maurer, Alte Winterthurerstrasse 78, CH-8304 Wallisellen, Sviss. (510/511) Flokkur 11. Forgangsréttur: (300) 5.1.2010, Sviss, 599986. Gazette nr.: 45/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1055861 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055862 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055863 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055939 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Sika AG, Zugerstrasse 50, CH-6341 Baar, Sviss. (510/511) Flokkar 1, 19. Forgangsréttur: (300) 16.6.2010, Sviss, 605097. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1055956 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Astion Pharma A/S, Fruebjergvej 3, DK-2100 Copenhagen Ø, Danmörku. (510/511) Flokkar 3, 5, 10. Forgangsréttur: (300) 5.5.2010, Danmörk, VA 2010 01389 fyrir fl. 05; 31.8.2010, Danmörk, VA 2010 02591 fyrir fl. 10. Gazette nr.: 44/2010

47

Page 48: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1056166 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Velinor AG, c/o Dr. iur. Adrian von Segesser, Kapellplatz 1, CH-6004 Luzern, Sviss. (510/511) Flokkar 1, 5. Forgangsréttur: (300) 16.4.2010, Sviss, 599815. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056167 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Velinor AG, c/o Dr. iur. Adrian von Segesser, Kapellplatz 1, CH-6004 Luzern, Sviss. (510/511) Flokkar 1, 5. Forgangsréttur: (300) 16.4.2010, Sviss, 599814. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056168 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Velinor AG, c/o Dr. iur. Adrian von Segesser, Kapellplatz 1, CH-6004 Luzern, Sviss. (510/511) Flokkar 1, 5. Forgangsréttur: (300) 16.4.2010, Sviss, 599813. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056169 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Velinor AG, c/o Dr. iur. Adrian von Segesser, Kapellplatz 1, CH-6004 Luzern, Sviss. (510/511) Flokkar 1, 5. Forgangsréttur: (300) 16.4.2010, Sviss, 599812. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056170 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Velinor AG, c/o Dr. iur. Adrian von Segesser, Kapellplatz 1, CH-6004 Luzern, Sviss. (510/511) Flokkar 1, 5. Forgangsréttur: (300) 16.4.2010, Sviss, 599811. Gazette nr.: 45/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1056107 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Securiton AG, Alpenstrasse 20, CH-3052 Zollikofen, Sviss. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 1.6.2010, Sviss, 605046. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056133 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.10.2010 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 12.4.2010, Sviss, 599602. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056137 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.9.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) ISOPLUS Fernwärmetechnik Gesellschaft m.b.H., Furthofer Straße 1a, A-3192 Hohenberg, Austurríki. (510/511) Flokkar 6, 11, 17, 19. Forgangsréttur: (300) 31.3.2010, Austurríki, AM 1596/1998. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056148 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Snowlife AG, Gotschnastrasse 16, CH-7250 Klosters, Sviss. (510/511) Flokkar 9, 25, 28. Forgangsréttur: (300) 28.6.2010, Sviss, 602941. Gazette nr.: 45/2010

48

Page 49: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1056266 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056306 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.9.2010 (540)

Eigandi: (730) ISOPLUS Fernwärmetechnik Gesellschaft m.b.H., Furthoferstraße 1a, A-3192 Hohenberg, Austurríki. (510/511) Flokkar 6, 17, 19. Forgangsréttur: (300) 31.3.2010, Austurríki, AM 2064/2010. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056336 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Millennium Pharmaceuticals, Inc., 40 Landsdowne Street, Mario Cloutier, Cambridge, MA 02139, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 19.4.2010, Bandaríkin, 85017033. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056359 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.4.2010 (540)

Eigandi: (730) Suzhou Snail Electronic Co., Ltd., No. 171, JinJiHu Rd, Industrial Park, Suzhou, Kína. (510/511) Flokkar 9, 41, 42. Gazette nr.: 45/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1056172 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.7.2010 (540)

Eigandi: (730) Noodle Time, INC., 8685 N.W. 53rd Terrace, Miami, FL 33166 4591, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 43. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056175 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Philip Morris Products S.A., Quai Jeanrenaud 3, CH-2000 Neuchâtel, Sviss. (510/511) Flokkur 34. Forgangsréttur: (300) 17.6.2010, Sviss, 605357. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056195 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.9.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) JULIAN EVANS, 37 Heritage Close, Cowley, Uxbridge UB8 2LA, Bretlandi. (510/511) Flokkur 27. Forgangsréttur: (300) 16.8.2010, Bretland, 2555864. Gazette nr.: 45/2010

49

Page 50: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1056577 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.10.2010 (540)

Eigandi: (730) BASF SE, Carl-Bosch-Strasse 38, 67063 Ludwigshafen am Rhein, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 16, 17. Forgangsréttur: (300) 21.7.2010, Þýskaland, 30 2010 043 885.1/16. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056602 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.5.2010 (540)

Eigandi: (730) OOO "Torgovy Dom "SANTEK", Koptevskaya street, 73, str. 1, RU-125239 Moscow, Rússlandi. (510/511) Flokkur 30. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056906 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.6.2010 (540)

Eigandi: (730) secunet Security Networks AG, Kronprinzenstr. 30, 45128 Essen, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 38, 42. Forgangsréttur: (300) 15.1.2010, Þýskaland, 30 2010 002 476.3/09. Gazette nr.: 46/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056919 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.8.2010 (540)

Eigandi: (730) Hyundai Motor Company, 231, Yangjae-Dong, Seocho-Gu, Seoul, 137-938, Suður-Kóreu. (510/511) Flokkur 12. Gazette nr.: 46/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1056383 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.9.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Beiersdorf AG, Unnastr. 48, 20253 Hamburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 12.5.2010, OHIM, 009098501. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056495 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.9.2010 (540)

Eigandi: (730) MAM BABYARTIKEL GESELLSCHAFT M.B.H., Lorenz-Mandl-Gasse 50, A-1160 Wien, Austurríki. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 15.3.2010, Austurríki, AM 1647/2010. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056497 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Celgene Corporation, 86 Morris Avenue, Summit, NJ 07901, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 13.10.2010, Bandaríkin, 85151406. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056569 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.9.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Reckitt & Colman (Overseas) Limited, Dansom Lane, Hull, Yorkshire HU8 7DS, Bretlandi. (510/511) Flokkar 3, 5, 11, 21. Forgangsréttur: (300) 17.3.2010, OHIM, 008962094. Gazette nr.: 45/2010

50

Page 51: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1056985 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.8.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) ALFONSO EGÜED, NELSON, Calle Islas de Cabo Verde, 62, E-28035 Madrid, Spáni. (510/511) Flokkur 34. Gazette nr.: 46/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1057055 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.6.2010 (540)

Eigandi: (730) Roche Diagnostics GmbH, Sandhofer Straße 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 1, 5. Forgangsréttur: (300) 19.2.2010, Þýskaland, 30 2010 010 359.0/01. Gazette nr.: 46/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1057488 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.7.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) IVYBRIDGE VENTURES LIMITED, Lampousas, 1, CY-1095 NICOSIA, Kýpur. (510/511) Flokkar 6, 16, 21. Gazette nr.: 47/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1056920 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.8.2010 (540)

Eigandi: (730) Hyundai Motor Company, 231, Yangjae-Dong, Seocho-Gu, Seoul, 137-938, Suður-Kóreu. (510/511) Flokkur 12. Gazette nr.: 46/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056921 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.8.2010 (540)

Eigandi: (730) Hyundai Motor Company, 231, Yangjae-Dong, Seocho-Gu, Seoul, 137-938, Suður-Kóreu. (510/511) Flokkur 12. Gazette nr.: 46/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056922 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.8.2010 (540)

Eigandi: (730) Hyundai Motor Company, 231, Yangjae-Dong, Seocho-Gu, Seoul, 137-938, Suður-Kóreu. (510/511) Flokkur 12. Gazette nr.: 46/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1056935 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.9.2010 (540)

Eigandi: (730) COMMODORE CONTRACTING SAL, Bir Hassan, BEIRUT, Líbanon. (510/511) Flokkur 37. Forgangsréttur: (300) 30.8.2010, Spánn, 2.944.401. Gazette nr.: 46/2010

51

Page 52: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1057673 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.6.2009 (540)

Eigandi: (730) C. Kreul GmbH & Co. KG, Carl-Kreul-Str. 2, 91352 Hallerndorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 2, 14, 16, 20. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1057707 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Omya AG, Baslerstrasse 42, CH-4665 Oftringen, Sviss. (510/511) Flokkar 35, 45. Forgangsréttur: (300) 27.4.2010, OHIM, 009060393. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1057713 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.4.2010 (540)

Eigandi: (730) GUANGQI HONDA AUTOMOBILE CO., LTD., 1, Guang Ben Road, Huangpu, Guangzhou, Kína. (510/511) Flokkar 7, 12, 37. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1057725 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.6.2010 (540)

Eigandi: (730) Borregaard Industries Limited, Norge, Hjalmar Wesselsvei 10, N-1721 Sarpsborg, Noregi. (510/511) Flokkar 1, 5, 29-31. Forgangsréttur: (300) 8.1.2010, Noregur, 201000311. Gazette nr.: 47/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1057504 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Securiton AG, Alpenstrasse 20, CH-3052 Zollikofen, Sviss. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 1.6.2010, Sviss, 605049. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1057524 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.10.2010 (540)

Eigandi: (730) L'OREAL (UK) Limited, Hammersmith Road 255, London W6 8AZ, Bretlandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 17.8.2010, OHIM, 9317819. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1057585 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.10.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. (554) Merkið er skráð í þrívídd. Eigandi: (730) COGNAC DE LUZE, Domaine Boinaud, "Le Bois", F-16130 ANGEAC CHAMPAGNE, Frakklandi. (510/511) Flokkur 33. Gazette nr.: 47/2010

52

Page 53: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1057935 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.11.2010 (540)

Eigandi: (730) Chatsworth Products, Inc., 31425 Agoura Road, Westlake Village, CA 91361, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 28.6.2010, Bandaríkin, 85072561. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1057952 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.8.2010 (540)

Eigandi: (730) SANKO TEKSTIL ISLETMELERI SANAYI VE TICARET ANONIM SIRKETI, Sani Konukoglu Bulvari Üzeri, PK: 83 Sehitkamil, GAZIANTEP, Tyrklandi. (510/511) Flokkar 7, 12. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1057956 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.11.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Apple Inc., 1 Infinite Loop, Cupertino, CA 95014, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 9, 35. Forgangsréttur: (300) 16.6.2010, Bandaríkin, 85064849. Gazette nr.: 47/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1057812 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.4.2010 (540)

Eigandi: (730) Clama GmbH & Co. KG, Steineshoffweg 2, 45479 Mülheim an der Ruhr, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 29-31. Forgangsréttur: (300) 17.12.2009, Þýskaland, 30 2009 074 697.4/29. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1057844 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.11.2010 (540)

Eigandi: (730) GUANGDONG ROC COOL AND HEAT EQUIPMENT CO.,LTD, Jinkangzhonglu, Mazhangkaifaqu, Zhanjiang, Guangdong, Kína. (510/511) Flokkur 11. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1057909 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Promatica Far East Pte Ltd, 8 Cross Street, #11-00 PWC Building, Singapore 048424, Singapúr. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 8.10.2010, Singapúr, T1013086F. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1057911 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Merck KGaA, Frankfurter Strasse 250, 64293 Darmstadt, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 7, 11, 40, 42, 44. Forgangsréttur: (300) 3.5.2010, Þýskaland, 30 2010 026 323.7/07. Gazette nr.: 47/2010

53

Page 54: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1058087 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Kemmax GmbH, 45130 Essen, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 1, 39. Forgangsréttur: (300) 5.7.2010, Þýskaland, 30 2010 040 158.3/01. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1058099 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.9.2010 (540)

Eigandi: (730) INDUSTRIA DE DISEÑO TEXTIL, S.A. (INDITEX, S.A.), Avenida de la Diputación, Edificio Inditex, E-15142 ARTEIXO (A CORUÑA), Spáni. (510/511) Flokkar 3, 18, 25, 35. Gazette nr.: 48/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1058117 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.8.2010 (540)

Eigandi: (730) GlobNet Számítástechnikai, Fejlesztö és Kereskedelmi Zrt., Istenhegyi út 97/a, H-1125 Budapest, Ungverjalandi. (510/511) Flokkar 35, 41, 42. Gazette nr.: 48/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1058156 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.8.2010 (540)

Eigandi: (730) R.B.M. S.p.A., 23, Via Industriale, I-25060 SAN GIOVANNI DI POLAVENO (Brescia), Ítalíu. (510/511) Flokkar 17, 20. Forgangsréttur: (300) 18.5.2010, Ítalía, MI2010C005217. Gazette nr.: 48/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1057958 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.11.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Apple Inc., 1 Infinite Loop, Cupertino, CA 95014, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 18.5.2010, Bandaríkin, 85041463. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1057972 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Obshchestvo s ogranichennoy otvetstvennostyu "TSMD Labs.", str. 8, d. 34, ul. B. Pochtovaya, RU-105082 Moscow, Rússlandi. (510/511) Flokkar 35, 38, 42. Forgangsréttur: (300) 28.4.2010, Rússland, 2010713971. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1057983 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.5.2010 (540)

Eigandi: (730) SHANDONG GOLDEN LUYANG HEAVY INDUSTRY CO., LTD., Sanzhao Village, Guanzhuang Town, Zhangqiu City, Shandong, Kína. (510/511) Flokkur 6. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1057998 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Mäurer & Wirtz GmbH & Co. KG, Zweifaller Str. 120, 52224 Stolberg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 14, 25. Forgangsréttur: (300) 29.4.2010, Þýskaland, 30 2010 025 540.4/03. Gazette nr.: 47/2010

54

Page 55: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1058244 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.9.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) BASF SE, Carl-Bosch-Strasse 38, 67063 Ludwigshafen am Rhein, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 1-4, 42. Forgangsréttur: (300) 27.3.2010, Þýskaland, 30 2010 019 115.5/01. Gazette nr.: 48/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1058534 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 3.8.2010, Sviss, 603627. Gazette nr.: 48/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1058555 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.11.2010 (540)

Eigandi: (730) La Colline Cellular Research Laboratories SA, 1, avenue de Florimont, CH-1820 Montreux, Sviss. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 20.10.2010, Sviss, 607135. Gazette nr.: 48/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1058565 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.11.2010 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 48/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1058603 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.11.2010 (540)

Eigandi: (730) United Drinks A/S, Hejreskovvej 18C, 1., DK-3490 Kvistgård, Danmörku. (510/511) Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 1.11.2010, Danmörk, VA 2010 03272. Gazette nr.: 48/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1058178 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.9.2010 (540)

Eigandi: (730) BASF SE, Carl-Bosch-Strasse 38, 67063 Ludwigshafen am Rhein, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 1-4, 42. Forgangsréttur: (300) 12.3.2010, Þýskaland, 30 2010 014 943.4/01. Gazette nr.: 48/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1058228 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.10.2010 (540)

Eigandi: (730) LEO Pharma A/S, Industrieparken 55, DK-2750 Ballerup, Danmörku. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 48/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1058242 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.9.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) BASF SE, Carl-Bosch-Strasse 38, 67063 Ludwigshafen am Rhein, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 1-4, 42. Forgangsréttur: (300) 27.3.2010, Þýskaland, 30 2010 019 116.3/01. Gazette nr.: 48/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1058243 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Arnold & Richter Cine Technik GmbH & Co. Betriebs KG, Tuerkenstrasse 89, 80799 München, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 42. Forgangsréttur: (300) 23.3.2010, Þýskaland, 30 2010 019 193.7/09. Gazette nr.: 48/2010

55

Page 56: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1058720 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.10.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Philip Morris Products S.A., Quai Jeanrenaud 3, CH-2000 Neuchâtel, Sviss. (510/511) Flokkar 34, 41. Forgangsréttur: (300) 15.7.2010, Sviss, 603210. Gazette nr.: 49/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1058786 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.9.2010 (540)

Eigandi: (730) FOSHAN OCEANO CERAMICS CO.,LTD., Fanhu Industrial Zone, Leping Town, Sanshui District, Foshan City, 528138 Guangdong, Kína. (510/511) Flokkar 11, 19. Gazette nr.: 49/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1058795 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.12.2009 (540)

Eigandi: (730) LinkedIn Europe Ltd., 77 Oxford Street, London W1D 2ES, Bretlandi. (510/511) Flokkar 9, 35, 38, 41, 42, 45. Forgangsréttur: (300) 7.7.2009, OHIM, 008411944. Gazette nr.: 49/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1058810 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.7.2010 (540)

Eigandi: (730) BYD COMPANY LIMITED, Yan an Road, Kuichong, Longgang District, Shenzhen City, 518119 Guangdong Province, Kína. (510/511) Flokkar 7, 11, 35. Gazette nr.: 49/2010

Alþj. skrán.nr.: (111) 1058635 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.10.2010 (540)

Eigandi: (730) Anastasia Beverly Hills, Inc., 438 N. Bedford Drive, Beverly Hills, CA 90210, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 3, 8, 21, 44. Gazette nr.: 48/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1058643 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.10.2010 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Demp B.V., Hagenweg 1F, NL-4131 LX Vianen, Hollandi. (510/511) Flokkar 19, 27. Forgangsréttur: (300) 23.8.2010, OHIM, 009365065. Gazette nr.: 48/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1058662 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.11.2010 (540)

Eigandi: (730) RADO UHREN AG, (Rado Watch Co. Ltd.), (Montres Rado S.A.), Bielstrasse 45, CH-2543 Lengnau BE, Sviss. (510/511) Flokkur 14. Forgangsréttur: (300) 25.10.2010, Sviss, 607419. Gazette nr.: 48/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1058697 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.6.2010 (540)

Eigandi: (730) Demp B.V., Hagenweg 1F, NL-4131 LX Vianen, Hollandi. (510/511) Flokkar 2, 3, 6, 7, 9, 11, 12, 17, 19, 22, 35. Forgangsréttur: (300) 6.4.2010, OHIM, 009045345. Gazette nr.: 48/2010

56

Page 57: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1058849 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.11.2010 (540)

Eigandi: (730) ConvaTec Inc., 200 Headquarters Park Drive, Skillman, NJ 08558, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 10. Gazette nr.: 49/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1058893 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.8.2010 (540)

Eigandi: (730) Hyundai Motor Company, 231, Yangjae-Dong, Seocho-Gu, Seoul, 137-938, Suður-Kóreu. (510/511) Flokkur 12. Gazette nr.: 49/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1058904 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.9.2010 (540)

Eigandi: (730) Shenzhen Jiawei Industries Corporation, 1st,2,3,4 Xinfa industrial Area, Pingdi Street center community, Longgang dist, Shenzhen, 518000 Guangdong province, Kína. (510/511) Flokkur 11. Gazette nr.: 49/2010

57

Page 58: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) 89/1975; 90/1975; 91/1975 Eigandi: (730) Cadbury France, 143 Boulevard Romain Rolland, 75685 Paris Cedex 14, Frakklandi. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 1/1981 Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 126/1981 Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 130/1981 Eigandi: (730) Oy Airam Electric Ab, Sementtitehtaankatu 6, 04260 KERAVA,

Finnlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 216/1986; 217/1986 Eigandi: (730) Atlantic Industries, c/o M&C Corporate

Services, P.O. Box 309GT, Ugland House, South Church Street

Georgetown, Grand Cayman, Caymaneyjum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 177/1987 Eigandi: (730) Cadbury France, 143 Boulevard Romain Rolland, 75685 Paris Cedex 14, Frakklandi. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 178/1987 Eigandi: (730) G P SAS, 44310 La Limouziniere, Frakklandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 288/1989; 289/1989; 290/1989 Eigandi: (730) Sky IP International Limited, Grant Way, Isleworth, TW7 5QD, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 651/1989 Eigandi: (730) Pirelli & C. S.p.A., Via G. Negri 10, Milano, Ítalíu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 107/1991 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 124/1991 Umboðsm.: (740) Lex ehf., lögmannsstofa, Borgartúni 26,

105 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 31/1920 Eigandi: (730) V&S Danmark A/S, 4 Langebrogade, P.O. Box 2158, DK-1016 Copenhagen K,

Danmörku. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 31/1945 Eigandi: (730) Atlantic Industries, c/o M&C Corporate

Services, P.O. Box 309GT, Ugland House, South Church Street

Georgetown, Grand Cayman, Caymaneyjum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 25/1951 Eigandi: (730) RCA Trademark Management SA, 1-5 Rue Jeanne d'Arc, 92130 Issy les Moulineaux, Frakklandi. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 137/1955 Eigandi: (730) tesa SE, Quickbornstrasse 24, 20253 Hamburg, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 200D/1957 Eigandi: (730) SKODA POWER s.r.o., Tylova 1/57, 30128 Plzen, Tékklandi. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 61/1959 Eigandi: (730) Alberto-Culver USA, Inc., 2525 Armitage Avenue, Melrose Park, Illinois 60160, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 131/1965 Eigandi: (730) Atlantic Industries, c/o M&C Corporate

Services, P.O. Box 309GT, Ugland House, South Church Street

Georgetown, Grand Cayman, Caymaneyjum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 42/1971; 46/1971 Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 119/1971 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 141/1971 Eigandi: (730) Sportvörugerðin hf., Fornahvarfi 6, 203 Kópavogi, Íslandi.

Breytingar í vörumerkjaskrá Frá 1.2.2011 til 28.2.2011 hafa eftirfarandi breytingar varðandi eigendur eða umboðsmenn verið færðar í skrána:

58

Page 59: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) 465/1994 Eigandi: (730) Atlantic Industries, c/o M&C Corporate

Services, P.O. Box 309GT, Ugland House, South Church Street

Georgetown, Grand Cayman, Caymaneyjum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 1142/1994; 1143/1994; 1191/1994; 105/1995 Eigandi: (730) SCG Power Rangers LLC, 10100 Santa Monica Blvd., Suite 600, Los Angeles, California 90067, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 741/1996 Eigandi: (730) Altia Plc, Porkkalankatu 22 A, 00180 Helsinki, Finnlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 1311/1996 Eigandi: (730) tesa SE, Quickbornstrasse 24, 20253 Hamburg, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 875/1998; 876/1998; 877/1998; 878/1998 Eigandi: (730) FIL Limited, Pembroke Hall, 42 Crow Lane, Pembroke HM 19, P.O. Box HM 670, Hamilton HMCX, Bermudaeyjum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 725/1999; 130/2000 Eigandi: (730) MP Banki hf., Ármúla 13A, 108 Reykjavík,

Íslandi. Skrán.nr: (111) 776/2000 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 870/2000 Eigandi: (730) Íslensk afþreying hf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 1156/2000 Eigandi: (730) Danske Familierestauranter A/S,

Læssøegade 215, 5230 Odense M, Danmörku. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 104/2001 Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 129/2001 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 132/1991 Eigandi: (730) SIA, société par actions simplifiée unipersonnelle, Zac Sainte Apolline, 115 Avenue De Dreux, 78370 Plaisir,

Frakklandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 252/1991 Eigandi: (730) Dantherm Filtration A/S, Industrivej 13,

Assens, DK-9550 Mariager, Danmörku. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 262/1991; 263/1991 Eigandi: (730) Sealy Corporation, One Office Parkway, Sealy Drive, Trinity,

North Carolina 27370, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 318/1991 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 321/1991 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 354/1991 Eigandi: (730) Pfizer Italia S.r.l., Via Isonzo, 71 Latina, Ítalíu. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 428/1991; 429/1991 Eigandi: (730) McCain Foods Limited, 8800 Main Street, Florenceville, New Brunswick E7L 1B2, Kanada. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 797/1991 Eigandi: (730) Schott Bros. Inc., 1000 Jefferson Avenue, Elizabeth, New Jersey 07201, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 37/1992 Eigandi: (730) WARNER CHILCOTT (IRELAND) LIMITED, Xerox Technology Park,

Dundalk, Co. Louth, Írlandi. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 139/1992 Eigandi: (730) Oscar de la Renta LLC., 550 Seventh Avenue, New York, NY 10018, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 475/1993 Eigandi: (730) Altia Plc, Porkkalankatu 22 A, 00180 Helsinki, Finnlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík.

59

Page 60: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) 884/2005; 885/2005 Eigandi: (730) DOOSAN CORPORATION, 18-12, 6th St. Ulchi-RO, Chung-Gu,

Seoul, Suður-Kóreu. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 137/2006 Eigandi: (730) Miramax Film NY, LLC, 500 South Buena Vista Street, Burbank,

California 91521, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 461/2006; 462/2006 Eigandi: (730) FIL Limited, Pembroke Hall, 42 Crow Lane, Pembroke HM 19, P.O. Box HM 670, Hamilton HMCX,

Bermudaeyjum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 1093/2007; 1094/2007 Eigandi: (730) Caesars Interactive Entertainment, Inc.,

One Caesars Palace Drive, Las Vegas, Nevada 89109, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 889/2010 Eigandi: (730) Hvalfjörður hf., Skipholti 50D, 105 Reykjavík, Íslandi.

Skrán.nr: (111) 177/2001 Umboðsm.: (740) Guðjón Styrkársson, hrl., Pósthólf 582,

121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 191/2001 Umboðsm.: (740) Árni Björnsson, Pósthólf 1552, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 265/2001 Eigandi: (730) Libra ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogi, Íslandi. Skrán.nr: (111) 315/2001 Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 392/2001 Eigandi: (730) JPMorgan Chase & Co., 270 Park Avenue, New York, New York 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 560/2001 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 561/2001 Eigandi: (730) Samtök hernaðarandstæðinga, Njálsgötu 87, 101 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) 562/2001 Eigandi: (730) MP Banki hf., Ármúla 13A, 108 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) 605/2001 Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 612/2001 Eigandi: (730) Dux Design AB, Strandridaregatan 8, S-231 00 Trelleborg, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 686/2001; 754/2001 Eigandi: (730) CREDIT AGRICOLE CHEUVREUX, 9 quai du Président Paul Doumer, 92400 COURBEVOIE, Frakklandi. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 148/2004 Eigandi: (730) Bitter ehf., Bakkastöðum 137, 112 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) 694/2004; 772/2004 Eigandi: (730) Atlantic Industries, c/o M&C Corporate

Services, P.O. Box 309GT, Ugland House, South Church Street

Georgetown, Grand Cayman, Caymaneyjum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík.

60

Page 61: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-725007 Eigandi: (730) Ministerul Agriculturii si Industriei Alimentare

al Republicii Moldova (MD), Bd. Stefan cel mare nr. 162, MD-2004 Chisinau, Moldavíu. Skrán.nr: (111) MP-726298 Eigandi: (730) Alain Mikli International, 30, rue de Campo Formio, F-75013 PARIS,

Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-728010 Eigandi: (730) TECHNICOLOR, 1-5 rue Jeanne d'Arc, F-92130 ISSY-LES-MOULINEAUX, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-730728 Eigandi: (730) GUERLAIN S.A., 68 avenue des Champs-Elysées, F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-732383 Eigandi: (730) Mitsubishi Chemical Europe GmbH, Willstaetterstr. 30, 40549 Düsseldorf, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-735229 Eigandi: (730) International Technical Trading, Inc., Japanese corporation, Asahi Saban-cho Plaza # 211, 7-1, Sanban-cho, Chiyoda-ku, TOKYO 102-0075, Japan. Skrán.nr: (111) MP-737061 Eigandi: (730) Fritz Egger GmbH & Co. OG, Weiberndorf 20, A-6380 St. Johann in Tirol,

Austurríki. Skrán.nr: (111) MP-739770 Eigandi: (730) PRODUCTOS DAMEL, S.L., Paseo de la Estación, s/n, P.I. I-4 parcela 19,

E-03330 CREVILLENTE ALICANTE, Spáni. Skrán.nr: (111) MP-740953 Eigandi: (730) Patak (Spices) Limited, Weston Centre, 10 Grosvenor Street, London W1K 4QY,

Bretlandi. Skrán.nr: (111) MP-742099 Eigandi: (730) TESSITURA MAJOCCHI S.R.L., Via Quintino Sella, 4, I-20121 MILANO,

Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-743221 Eigandi: (730) Danfoss A/S, Nordborgvej 81, DK-6430 Nordborg, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-743656 Eigandi: (730) ARKOON NETWORK SECURITY, 1 place Verrazzano, F-69009 LYON, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-744353 Eigandi: (730) FABER MOBILI S.p.A., Via S. Barbara, 20, Z.I. San Lazzaro, I-36061 BASSANO DEL GRAPPA (Vicenza),

Ítalíu.

Skrán.nr: (111) MP-R237208 Eigandi: (730) Ricola AG, Baselstrasse 31, CH-4242 Laufen, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-512678 Eigandi: (730) Robapharm AG, Hegenheimermattweg 183, CH-4123 Allschwil, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-611255; MP-615599 Eigandi: (730) Elton B.V., 2e Energieweg 5, NL-9301 LL RODEN,

Hollandi. Skrán.nr: (111) MP-652590 Eigandi: (730) MIRTILLO S.R.L., Via Milano, 5, I-21052 BUSTO ARSIZIO (VA), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-676433 Eigandi: (730) GOLDKENN SA, 49, route de Vessy, CH-1234 Vessy Genève, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-676648 Eigandi: (730) H. YOUNG (OPERATIONS) LIMITED, Buckingham House West Street, Newbury, Berkshire RG14 1BD, Bretlandi. Skrán.nr: (111) MP-689956 Eigandi: (730) LLOYD Shoes GmbH, Hans-Hermann-Meyer-Strasse 1, 27232 Sulingen, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-690787 Eigandi: (730) Pernod Ricard Denmark A/S, Kanonbådsvej 8, DK-1437 Copenhagen,

Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-704430 Eigandi: (730) GE Intelligent Platforms, Inc., Route 29N and 606, Charlottesville, VA 22911, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-704907 Eigandi: (730) CONSTANTIA INDUSTRIES AG, Operning 19, A-1010 Wien, Austurríki. Skrán.nr: (111) MP-710476 Eigandi: (730) TECHNICOLOR, 1-5 rue Jeanne d'Arc, F-92130 ISSY-LES-MOULINEAUX, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-714180 Eigandi: (730) Fritz Egger GmbH & Co. OG, Weiberndorf 20, A-6380 St. Johann in Tirol,

Austurríki. Skrán.nr: (111) MP-714506 Eigandi: (730) Privatbrauerei Eichbaum GmbH & Co. KG,

Käfertaler Straße 170, 68167 Mannheim, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-715997 Eigandi: (730) Bracco Suisse S.A., Via Cantonale, Galleria 2, CH-6928 Manno, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-718030 Eigandi: (730) Alain Mikli International, 30 rue de Campo Formio, F-75013 Paris,

Frakklandi.

61

Page 62: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-776496 Eigandi: (730) EFQM, Private Stichting, Olympiadenlaan 2,

B-1140 Evere, Belgíu. Skrán.nr: (111) MP-782148 Eigandi: (730) Kekkilä Oyj, Äyritie 8 D, FI-01510 Vantaa, Finnlandi. Skrán.nr: (111) MP-787011 Eigandi: (730) Danfoss A/S, Nordborgvej 81, DK-6430 Nordborg, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-787412 Eigandi: (730) AMCOR FLEXIBLES ISTANBUL AMBALAJ

SANAYI VE TICARET ANONIM SIRKETI, Tepeören Köyü, eski Izmit Yolu Üzeri,

TR-81700 Tuzla-Istanbul, Tyrklandi. Skrán.nr: (111) MP-796815 Eigandi: (730) Ebiquity Plc, 2nd Floor The Treasury, Royal Mint Court, London EC3N 4QN, Bretlandi. Skrán.nr: (111) MP-800272 Eigandi: (730) TECHNICOLOR, 1-5 rue Jeanne d'Arc, F-92130 ISSY-LES-MOULINEAUX, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-814126; MP-814127 Eigandi: (730) DONGFENG MOTOR CORPORATION,

Special No.1 Dongfeng Road, Wuhan Economic &Technical Development

Zone, Wuhan, Hubei Province, Kína. Skrán.nr: (111) MP-814661; MP-814691 Eigandi: (730) Ebiquity Plc, 2nd Floor The Treasury, Royal Mint Court, London EC3N 4QN, Bretlandi. Skrán.nr: (111) MP-815020 Eigandi: (730) GIANNI VERSACE S.P.A., Via Manzoni, 38, I-20121 MILANO, Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-821209 Eigandi: (730) WL Patent Holdings, LLC, 1170 Allanson Road, Mundelein, Illinois 60060, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-822810 Eigandi: (730) Eaton-Williams Group Limited, 6 New Street Square, London EC4A 3LX,

Bretlandi. Skrán.nr: (111) MP-826737; MP-827483 Eigandi: (730) MARIE BRIZARD ET ROGER

INTERNATIONAL, 19 Boulevard Paul Vaillant Couturier, F-94200 IVRY SUR SEINE, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-832050 Eigandi: (730) Philippe STARCK, 36 rue Scheffer, F-75116 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-832145 Eigandi: (730) Obschestvo s organichennoy

otvetstvennostyu "Brand", ul. Luzhnetskaya naberezhnaya, d. 2/4, str. 16, RU-119270 Moscow, Rússlandi.

Skrán.nr: (111) MP-744552; MP-744568 Eigandi: (730) ETSUN ENTEGRE TARIM ÜRÜNLERI

SANAYI VE TICARET ANONIM SIRKETI, Esentepe Mahallesi Harman, Caddesi Ali Kaya Sokak, Polat Plaza B Blok No:4 Kat:14, TR-34394 LEVENT/ISTANBUL, Tyrklandi.

Skrán.nr: (111) MP-746555 Eigandi: (730) PROVISTA, Siebenhundertdreiundsiebzigste

Verwaltungsgesellschaft mbH, Wandsbeker Str. 3-7, 22172 Hamburg,

Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-746839 Eigandi: (730) A-Max Technology (China) Ltd., 2/F Aerospace Micromotor Bldg., No. 7, Rd #2, Hi-Tech Industrial Park (North),

Nanshan District, Shenzhen, Kína. Skrán.nr: (111) MP-747423 Eigandi: (730) TEMA HOLDING ANONIM SIRKETI, Evren Mah. Gülbahar Cad. Sehit, Cengiz Karci Sok. No. 4 Bagcilar, ISTANBUL, Tyrklandi. Skrán.nr: (111) MP-747462 Eigandi: (730) UNICREDIT S.p.A., Via Alessandro Specchi, 16, I-00186 ROMA,

Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-748641 Eigandi: (730) ETSUN ENTEGRE TARIM ÜRÜNLERI

SANAYI VE TICARET ANONIM SIRKETI, Esentepe Mahallesi Harman, Caddesi Ali Kaya Sokak, Polat Plaza B Blok No:4 Kat:14, TR-34394 LEVENT/ISTANBUL, Tyrklandi.

Skrán.nr: (111) MP-750242 Eigandi: (730) Enoc System AB, P.O. Box 159, SE-334 23 Anderstorp, Svíþjóð. Skrán.nr: (111) MP-754377; MP-754737 Eigandi: (730) Dimetis GmbH, Justus-von-Liebig-Str. 9, 63128 Dietzenbach,

Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-755837 Eigandi: (730) ETSUN ENTEGRE TARIM ÜRÜNLERI

SANAYI VE TICARET ANONIM SIRKETI, Esentepe Mahallesi Harman, Caddesi Ali Kaya Sokak, Polat Plaza B Blok No:4 Kat:14, TR-34394 LEVENT/ISTANBUL, Tyrklandi.

Skrán.nr: (111) MP-755954 Eigandi: (730) CRISTEL, Parc d'Activités du Moulin, F-25490 FESCHES LE CHATEL, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-761574 Eigandi: (730) MARIE BRIZARD ET ROGER INTERNATIONAL, 19 Boulevard Paul Vaillant Couturier, F-94200 IVRY SUR SEINE, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-772667 Eigandi: (730) Reckitt Benckiser Healthcare International

Limited, Bath Road 103-105, Slough, Berkshire SL1 3UH, Bretlandi. Skrán.nr: (111) MP-773126 Eigandi: (730) AATC TRADING AG, Hinterbergstrasse 22,

CH-6330 Cham Steinhausen, Sviss.

62

Page 63: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-866162 Eigandi: (730) GIANNI VERSACE S.P.A., Via Manzoni, 38, I-20121 MILANO, Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-866674 Eigandi: (730) Kenneth J. Gennender, 44 Century Drive, Wheeling, Illinois 60090,

Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-866698 Eigandi: (730) IVECO S.P.A., Via Puglia, 35, I-10156 TORINO, Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-870703 Eigandi: (730) DONGFENG MOTOR CORPORATION,

Special No.1 Dongfeng Road, Wuhan Economic &Technical Development

Zone, Wuhan, Hubei Province, Kína. Skrán.nr: (111) MP-871468 Eigandi: (730) Obschestvo s organichennoy otvetstvennostyu "Brand", ul. Luzhnetskaya

naberezhnaya, d. 2/4, str. 16, RU-119270 Moscow, Rússlandi. Skrán.nr: (111) MP-872554 Eigandi: (730) DONGFENG MOTOR CORPORATION,

Special No.1 Dongfeng Road, Wuhan Economic &Technical Development

Zone, Wuhan, Hubei Province, Kína. Skrán.nr: (111) MP-876099 Eigandi: (730) NINGBO DHK INVESTMENT CO., LTD., No. 31, Chuangehuigu, No. 777, Zhongguan West Road, Zhuangshi Street,

Zhenhai, Ningbo Zhejiang, Kína. Skrán.nr: (111) MP-876283 Eigandi: (730) Obschestvo s organichennoy otvetstvennostyu "Brand", ul. Luzhnetskaya

naberezhnaya, d. 2/4, str. 16, RU-119270 Moscow, Rússlandi. Skrán.nr: (111) MP-886397 Eigandi: (730) hyphen GmbH, Neureutherstr. 26, 80977 München, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-888289; MP-896688 Eigandi: (730) Dansko Holdings, Inc., 33 Federal Road, West Grove, Pennsylvania 19390, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-897547 Eigandi: (730) Elton B.V., 2e Energieweg 5, NL-9301 LL RODEN, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP-897979 Eigandi: (730) Kekkilä Oyj, Äyritie 8 D, FI-01510 Vantaa, Finnlandi. Skrán.nr: (111) MP-899371 Eigandi: (730) TEMA HOLDING ANONIM SIRKETI, Evren

Mah. Gülbahar Cad. Sehit, Cengiz Karci Sok. No. 4 Bagcilar, ISTANBUL, Tyrklandi.

Skrán.nr: (111) MP-900642 Eigandi: (730) E. A. Cosmetics Distributions GmbH,

Ammerthalstrasse 9, 85551 Kirchheim, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-832389 Eigandi: (730) VESARA LTD, 238 Ledras str. P.C., CY-1011 Nicosia,

Kýpur. Skrán.nr: (111) MP-832563 Eigandi: (730) Philippe STARCK, 36 rue Scheffer, F-75116 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-835147 Eigandi: (730) MARIE BRIZARD ET ROGER

INTERNATIONAL, 19 Boulevard Paul Vaillant Couturier, F-94200 IVRY SUR SEINE, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-835637 Eigandi: (730) KRAFT FOODS ESPAÑA INTELLECTUAL

PROPERTY SLU, C/ Eucalipto, 25, Madrid, Spáni. Skrán.nr: (111) MP-837399 Eigandi: (730) GIANNI VERSACE S.P.A., Via Manzoni, 38, I-20121 MILANO, Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-838668; MP-843931 Eigandi: (730) Ministerul Agriculturii si Industriei Alimentare

al Republicii Moldova (MD), Bd. Stefan cel mare nr. 162, MD-2004 Chisinau, Moldavíu. Skrán.nr: (111) MP-849179 Eigandi: (730) Invicta Watch Company of America, Inc.,

3069 Taft Street, Hollywood, Florida 33021, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-854877 Eigandi: (730) Philippe STARCK, 36 rue Scheffer, F-75116 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-856305 Eigandi: (730) PANRICO S.L., Ctra. de Sabadell a Mollet,

km. 4,3 E-08130 Sta. Perpetua de Mogoda (Barcelone), Spáni.

Skrán.nr: (111) MP-857327 Eigandi: (730) Philippe STARCK, 36 rue Scheffer, F-75116 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-860257 Eigandi: (730) GIANNI VERSACE S.P.A., Via Manzoni, 38, I-20121 MILANO, Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-860964 Eigandi: (730) FLEXA4DREAMS HOLDING A/S, Hornsyld Industrivej 4, DK-8783 Hornsyld,

Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-863464 Eigandi: (730) MARIE BRIZARD ET ROGER

INTERNATIONAL, 19 Boulevard Paul Vaillant Couturier, F-94200 IVRY SUR SEINE, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-863493 Eigandi: (730) GIANNI VERSACE S.P.A., Via Manzoni, 38, I-20121 MILANO, Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-864379 Eigandi: (730) H. Young (Operations) Limited, Buckingham House West Stree, Newbury, Berkshire RG14 1BD, Bretlandi.

63

Page 64: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-950047 Eigandi: (730) BANCO POPOLARE SOC. COOP., Piazza Nogara, 2, I-37121 VERONA, Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-950743 Eigandi: (730) Scan A/S, Glasvænget 3-9, DK-5492 Vissenbjerg, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-955556 Eigandi: (730) Tibotec Pharmaceuticals, Eastgate Village, Eastgate, Little Island, Co Cork, Írlandi. Skrán.nr: (111) MP-956430 Eigandi: (730) Jørgen Albrechtsen, P.O. Box 246, DK-1501 Copenhagen, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-958460; MP-966158 Eigandi: (730) Grande Vitae GmbH, Annenheider Allee 97,

27751 Delmenhorst, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-968512 Eigandi: (730) Wild Schnyder AG, Forchstr. 30, CH-8032 Zürich, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-975990 Eigandi: (730) Aghoco 1028 Limited, 100 Barbirolli Square, Manchester M2 3AB,

Bretlandi. Skrán.nr: (111) MP-978506 Eigandi: (730) Bracco Suisse S.A., Via Cantonale, Galleria 2, CH-6928 Manno,

Sviss. Skrán.nr: (111) MP-982516 Eigandi: (730) LA BOISSON EN OR, 11 Boulevard Clemenceau, F-21200 BEAUNE, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-985564 Eigandi: (730) ABB Genway Xiamen Electrical Equipment

Co., Ltd., Room 501, No.12-14, 3rd Chuangxin Road, Xiamen High-Tech

Development Zone, Xiamen SEZ, 361006 Fujian, Kína. Skrán.nr: (111) MP-993834; MP-993836 Eigandi: (730) Grande Vitae GmbH, Annenheider Allee 97,

27751 Delmenhorst, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-993915 Eigandi: (730) THIEN DUOC CO., LTD., F3 Ward, N5 Street, Nam Tan Uyen Industrial Park,

Tan Uyen District, Binh Duong Province, Víetnam.

Skrán.nr: (111) MP-1000745 Eigandi: (730) Helsana AG, Zürichstrasse 130, CH-8600 Dübendorf, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-1001032; MP-1001033 Eigandi: (730) Nature Path, Inc., 1615 Curlew Drive, Ammon, ID 83406,

Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-902220 Eigandi: (730) Acrux DDS Pty Ltd, 103-113 Stanley Street,

West Melbourne VIC 3003, Ástralíu. Skrán.nr: (111) MP-902711 Eigandi: (730) Scan A/S, Glasvaenget 3-9, DK-5492 Vissenbjerg, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-903937; MP-904570 Eigandi: (730) CARLO PIGNATELLI S.P.A., Via Reiss Romoli, 150, I-10148 TORINO,

Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-907092 Eigandi: (730) BANCO POPOLARE SOC. COOP., Piazza Nogara, 2, I-37121 VERONA, Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-907370 Eigandi: (730) Neu.de GmbH, Lindwurmstr. 25, 80337 München, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-913675 Eigandi: (730) KASON (QUANZHOU) SPORTS EQUIPMENT CO., LTD., Xinyi Industrial Zone, South Huangjin Road,

Yongning Town, Shishi City, Fujian Province, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-913978 Eigandi: (730) CARLO PIGNATELLI S.P.A., Via Reiss Romoli, 150, I-10148 TORINO,

Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-917487 Eigandi: (730) Papierfabrik Horgen Holding AG, Roland Flury, Seegartenstrasse 74, CH-8810 Horgen, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-921200 Eigandi: (730) OGRAE EUROPE s.r.o., Ruzova 947/8 PSC, CZ-110 00 Praha 1,

Tékklandi. Skrán.nr: (111) MP-921277 Eigandi: (730) AATC TRADING AG, Hinterbergstrasse 22,

CH-6330 Cham Steinhausen, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-923107 Eigandi: (730) Fresenius Kabi AG, Else-Kroener-Strasse 1,

61352 Bad Homburg, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-925544 Eigandi: (730) Tata Steel UK Limited, 30 Millbank, London SW1P 4WY, Bretlandi. Skrán.nr: (111) MP-927324 Eigandi: (730) IFA ROTORION - Holding GmbH, Industriestrasse 6, 39340 Haldensleben,

Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-939838 Eigandi: (730) TEMA HOLDING ANONIM SIRKETI, Evren Mah. Gülbahar Cad. Sehit, Cengiz

Karci Sok. No. 4 Bagcilar, ISTANBUL, Tyrklandi. Skrán.nr: (111) MP-940118 Eigandi: (730) Aghoco 1028 Limited, 100 Barbirolli Square, Manchester M2 3AB,

Bretlandi.

64

Page 65: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-1037441 Eigandi: (730) paysafecard.com Wertkarten AG, Am Euro Platz 2, A-1120 Wien, Austurríki.

Skrán.nr: (111) MP-1004577 Eigandi: (730) Obschestvo s ogranichennoy otvetstvennostyu "JEELEX", 9, Industrialnaya str., Klimovsk, RU-142180 Moscow region, Rússlandi. Skrán.nr: (111) MP-1005521 Eigandi: (730) Acer Incorporated, 8F, 88, Sec. 1, Hsin Tai Wu Road, Hsichih, Taipei Hsien 221, Taiwan, Kína. Skrán.nr: (111) MP-1005526; MP-1005527 Eigandi: (730) ROBERTO CAVALLI S.P.A., Piazza San Babila, 3, I-20122 Milano, Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-1006723 Eigandi: (730) The Football Association Limited, Wembley Stadium, Wembley, London HA9 0WS, Bretlandi. Skrán.nr: (111) MP-1007525 Eigandi: (730) Obschestvo s ogranichennoy otvetstvennostyu "JEELEX", 9, Industrialnaya str., Klimovsk, RU-142180 Moscow region, Rússlandi. Skrán.nr: (111) MP-1008926; 1008927 Eigandi: (730) FML LIMITED, 1, Castle Street, Castletown, Isle of Man IM9 1LF, Bretlandi. Skrán.nr: (111) MP-1009624 Eigandi: (730) Acer Incorporated, 8F, 88, Sec. 1, Hsin Tai Wu Road, Hsichih, Taipei Hsien 221, Taiwan, Kína. Skrán.nr: (111) MP-1010179 Eigandi: (730) ArtsecurityID AG, Länggasse 11, CH-3280 Murten, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-1013672 Eigandi: (730) ALK AG, Industriestrasse 30, CH-8604 Volketswil, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-1014820; MP-1014821 Eigandi: (730) Unical Aviation Inc., 680 S. Lemon Avenue,

City of Industry 91789, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-1015502 Eigandi: (730) JUKI KABUSHIKI KAISHA, (JUKI CORPORATION), 2-11-1, Tsurumaki, Tama-shi, Tokyo 206-8551, Japan. Skrán.nr: (111) MP-1026081 Eigandi: (730) ISOVOLTA AG, IZ NÖ-Süd, A-2355 Wiener Neudorf, Austurríki. Skrán.nr: (111) MP-1026519 Eigandi: (730) LEADER S.P.A., Via Adua, 22, I-21045 GAZZADA SCHIANNO (VA), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-1026626 Eigandi: (730) CARLO PIGNATELLI S.P.A., Via Reiss Romoli, 150, I-10148 TORINO,

Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-1035944; MP-1036067; MP-1036296; MP-1036297 Eigandi: (730) Beachbody, LLC, 3301 Exposition Boulevard, 3rd Floor, Santa Monica, CA 90404, Bandaríkjunum.

65

Page 66: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Takmarkanir og viðbætur, breytt merki, leiðréttingar

Skrán.nr. (111) 20/2010 Skrán.dags. (151) 4.1.2010 Ums.nr. (210) 2934/2009 Ums.dags. (220) 28.10.2009 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Fjörefli ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi.

Skrán.nr. (111) 131/2011 Skrán.dags. (151) 2.2.2011 Ums.nr. (210) 3352/2010 Ums.dags. (220) 17.12.2010 (540)

SHIRT SCAN Eigandi: (730) Anvil Knitwear, Inc. (a Delaware corporation), 228 East 45th Street, 4th Floor, New York, New York 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Tölvuforritahugbúnaður fyrir farsíma, það er hugbúnaður til notkunar við að veita uplýsinga- og annað stafrænt efni á sviði fatnaðar, framleiðslu fatnaðar og dreifikeðjunnar fyrir fatnað. Flokkur 25: Fatnaður, skyrtur, stuttermabolir. Flokkur 35: Veiting upplýsinga á sviði fatnaðar, framleiðslu fatnaðar og dreifikeðjunnar fyrir fatnað, um Internetið. Forgangsréttur: (300) 22.9.2010, Bandaríkin, 85135267 fyrir fl. 9; 22.9.2010, Bandaríkin, 85135290 fyrir fl. 25; 22.9.2010, Bandaríkin, 85135301 fyrir fl. 35.

Alþj. skrán. nr.: (111) 739532. Flokkar 9, 38 og 42. Flokkur 16 hefur verið felldur niður. Alþj. skrán. nr.: (111) 739890. Flokkar 9, 35, 38, 41 og 42. Flokkar 1, 12, 14, 16, 18, 25, 28, 29, 30, 31, 32, 33, 34, 39 og 40 hafa verið felldir niður. Alþj. skrán. nr.: (111) 744002. Flokkar 5 og 29. Flokkar 3, 28, 30 og 32 hafa verið felldir niður. Alþj. skrán. nr.: (111) 746533. Flokkar 14 og 35. Flokkar 36, 37, 39, 40 og 42 hafa verið felldir niður. Alþj. skrán. nr.: (111) 752934. Flokkar 12 og 28. Flokkar 9 og 37 hafa verið felldir niður. Alþj. skrán. nr.: (111) 756495. Flokkar 5 og 29. Flokkar 30 og 32 hafa verið felldir niður. Alþj. skrán. nr.: (111) 760294. Flokkar 3, 9, 14, 16, 18, 35, 38, 41 og 42. Flokkar 30 og 32 hafa verið felldir niður. Alþj. skrán. nr.: (111) 896688. Flokkur 25. Flokkar 14, 18, 26 og 35 hafa verið felldir niður. Samkvæmt tilkynningu frá WIPO hafa alþj. skrán.nr. 691369B og 691369A runnið saman í 691369A. Jafnframt hefur heimilisfangi verið breytt í CARTIER INTERNATIONAL AG, Hinterbergstrasse 22, Postafach 61, CH-6312 Steinhausen, Sviss. Samkvæmt tilkynningu frá WIPO hafa alþj. skrán.nr. 709386C og 709386E runnið saman í 709386C. Þá runnu saman alþj. skr. nr. 709386C og 709386B og urðu 709386B. Að lokum rann 709386B saman við 709386A og varð að 709386A.

Takmarkanir og viðbætur Eftirfarandi skráningum hefur verið breytt í samræmi við tilkynningar frá WIPO.

Breytt merki Í samræmi við heimild 24. gr. laga nr. 45/1997 hefur útliti neðangreinds merkis verið breytt.

Leiðréttingar Í febrúar tbl. ELS tíðinda 2011 var neðangreint merki ranglega birt. Merkið samanstendur af tveimur orðum.

66

Page 67: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Nytjaleyfi vörumerkja

Samkvæmt tilkynningu dags. 28.2.2011 hefur Hogg Robinson Plc, Global House, Victoria Street, Basingstoke, Hampshire RG21 3BT, Bretlandi, veitt HRG Belgium NV, Hoveniersstraat 37, B-2018 Antwerpen, Belgíu, leyfi til að nota vörumerki nr. 895276 hérlendis. Samkvæmt tilkynningu dags. 28.2.2011 hefur Hogg Robinson Plc, Global House, Victoria Street, Basingstoke, Hampshire RG21 3BT, Bretlandi, veitt Hogg Robinson Nordic OY Finland, Kumpulantie 13B, 6th Floor, FI-00520 Helsinki, Finnlandi, leyfi til að nota vörumerki nr. 895276 hérlendis. Samkvæmt tilkynningu dags. 28.2.2011 hefur Hogg Robinson Plc, Global House, Victoria Street, Basingstoke, Hampshire RG21 3BT, Bretlandi, veitt Hogg Robinson Austria GmbH, Ungargasse 37, A-1030 Wien, Austurríki, leyfi til að nota vörumerki nr. 907354 hérlendis. Samkvæmt tilkynningu dags. 28.2.2011 hefur Hogg Robinson Plc, Global House, Victoria Street, Basingstoke, Hampshire RG21 3BT, Bretlandi, veitt Hogg Robinson Switzerland Ltd, Altstetterstrasse 124, CH-8048 Zurich, Sviss, leyfi til að nota vörumerki nr. 907354 hérlendis. Samkvæmt tilkynningu dags. 28.2.2011 hefur Hogg Robinson Plc, Global House, Victoria Street, Basingstoke, Hampshire RG21 3BT, Bretlandi, veitt Hogg Robinson France SA, Immeuble Le Lavoisier, 4 Place des Vosges - 8ème étage, La Défense 5, F-95052 Courbevoie, Frakklandi, leyfi til að nota vörumerki nr. 907354 hérlendis. Samkvæmt tilkynningu dags. 28.2.2011 hefur Hogg Robinson Plc, Global House, Victoria Street, Basingstoke, Hampshire RG21 3BT, Bretlandi, veitt HRG Belgium NV, Hoveniersstraat 37, B-2018 Antwerpen, Belgíu, leyfi til að nota vörumerki nr. 907354 hérlendis. Samkvæmt tilkynningu dags. 28.2.2011 hefur Hogg Robinson Plc, Global House, Victoria Street, Basingstoke, Hampshire RG21 3BT, Bretlandi, veitt Hogg Robinson Nordic OY Finland, Kumpulantie 13B, 6th Floor, FI-00520 Helsinki, Finnlandi, leyfi til að nota vörumerki nr. 907354 hérlendis. Samkvæmt tilkynningu dags. 28.2.2011 hefur LAVRENTIADIS LAVRENTIOS, Stamataki Str. 1, Agios Joannis Renti, GR-182 33 Athens, Grikklandi, veitt ALAPIS ANONIMOS SIMMETOCHIKI VIOMICHANIKI KAI EMPORIKI ETAIRIA FARMAKEUTIKON CHIMIKON KAI VIOLOGIKON PROIOKTON, Autokratoros Nikolaou 2, GR-176 71 Athens, Grikklandi, leyfi til að nota vörumerki nr. 922053 hérlendis. Samkvæmt tilkynningu dags. 28.2.2011 hefur MATADOR HOLDING, a.s., Streýenická cesta 45, SK-020 01 Púchov, Slóvakíu, veitt Matador Automotive, a.s., Továrenská 1, SK-018 41 Dubnica nad Váhom, Slóvakíu; MATADOR Automotive Vráble, a.s., Stanicná 1045, SK-952 12 Vráble, Slóvakíu, leyfi til að nota vörumerki nr. 918481 hérlendis.

Samkvæmt tilkynningu dags. 2.2.2011 hefur B.D. Baggies Ltd., 112 Capitol Trail, Newark, Delaware 19711, Bandaríkjunum, veitt WP Lavori in Corso Srl, Via dell’ Arcoveggio 59/5, 40129 Bologna, Ítalíu, leyfi til að nota vörumerki nr. 132/2010 og 144/2010 hérlendis.

Samkvæmt tilkynningu dags. 28.2.2011 hefur VEOLIA ENVIRONNEMENT, 36-38, avenue Kléber, F-75016 PARIS, Frakklandi, veitt VEOLIA TRANSPORT, 163 Avenue Georges Clémenceau, F-92000 NANTERRE, Frakklandi, leyfi til að nota vörumerki nr. 878086, 910325 og 916648 hérlendis. Samkvæmt tilkynningu dags. 28.2.2011 hefur Robin Keith Terance Callan, Orchard House, 45 Mill Way, Grantchester, Cambridge, CB3 9ND, Bretlandi, veitt Callan Publishing Limited, Orchard House, 45 Mill Way, Grantchester, Cambridge CB39ND, Bretlandi, leyfi til að nota vörumerki nr. 786236 hérlendis. Samkvæmt tilkynningu dags. 28.2.2011 hefur Hogg Robinson Plc, Global House, Victoria Street, Basingstoke, Hampshire RG21 3BT, Bretlandi, veitt Hogg Robinson Austria GmbH, Ungargasse 37, A-1030 Wien, Austurríki, leyfi til að nota vörumerki nr. 894378 hérlendis. Samkvæmt tilkynningu dags. 28.2.2011 hefur Hogg Robinson Plc, Global House, Victoria Street, Basingstoke, Hampshire RG21 3BT, Bretlandi, veitt Hogg Robinson Switzerland Ltd, Altstetterstrasse 124, CH-8048 Zurich, Sviss, leyfi til að nota vörumerki nr. 894378 hérlendis. Samkvæmt tilkynningu dags. 28.2.2011 hefur Hogg Robinson Plc, Global House, Victoria Street, Basingstoke, Hampshire RG21 3BT, Bretlandi, veitt Hogg Robinson France SA, Immeuble Le Lavoisier, 4 Place des Vosges - 8ème étage, La Défense 5, F-95052 Courbevoie, Frakklandi, leyfi til að nota vörumerki nr. 894378 hérlendis. Samkvæmt tilkynningu dags. 28.2.2011 hefur Hogg Robinson Plc, Global House, Victoria Street, Basingstoke, Hampshire RG21 3BT, Bretlandi, veitt HRG Belgium NV, Hoveniersstraat 37, B-2018 Antwerpen, Belgíu, leyfi til að nota vörumerki nr. 894378 hérlendis. Samkvæmt tilkynningu dags. 28.2.2011 hefur Hogg Robinson Plc, Global House, Victoria Street, Basingstoke, Hampshire RG21 3BT, Bretlandi, veitt Hogg Robinson Nordic OY Finland, Kumpulantie 13B, 6th Floor, FI-00520 Helsinki, Finnlandi, leyfi til að nota vörumerki nr. 894378 hérlendis. Samkvæmt tilkynningu dags. 28.2.2011 hefur Hogg Robinson Plc, Global House, Victoria Street, Basingstoke, Hampshire RG21 3BT, Bretlandi, veitt Hogg Robinson Austria GmbH, Ungargasse 37, A-1030 Wien, Austurríki, leyfi til að nota vörumerki nr. 895276 hérlendis. Samkvæmt tilkynningu dags. 28.2.2011 hefur Hogg Robinson Plc, Global House, Victoria Street, Basingstoke, Hampshire RG21 3BT, Bretlandi, veitt Hogg Robinson Switzerland Ltd, Altstetterstrasse 124, CH-8048 Zurich, Sviss, leyfi til að nota vörumerki nr. 895276 hérlendis. Samkvæmt tilkynningu dags. 28.2.2011 hefur Hogg Robinson Plc, Global House, Victoria Street, Basingstoke, Hampshire RG21 3BT, Bretlandi, veitt Hogg Robinson France SA, Immeuble Le Lavoisier, 4 Place des Vosges - 8ème étage, La Défense 5, F-95052 Courbevoie, Frakklandi, leyfi til að nota vörumerki nr. 895276 hérlendis.

Nytjaleyfi vörumerkja

67

Page 68: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Endurnýjuð vörumerki

31/1920 25/1951 57/1951 42/1971 46/1971 119/1971 141/1971 437/1980 1/1981 2/1981 3/1981 5/1981 62/1981 126/1981 130/1981 11/1991 72/1991 107/1991 124/1991 132/1991 212/1991 216/1991 245/1991 247/1991 252/1991 255/1991 262/1991 263/1991 292/1991 318/1991 321/1991 354/1991 377/1991 379/1991 428/1991 429/1991 473/1991 474/1991 490/1991 775/1991 776/1991 777/1991 779/1991 781/1991 790/1991 797/1991 776/2000 870/2000 1156/2000 1281/2000 52/2001 104/2001 129/2001 139/2001 140/2001 151/2001 152/2001 177/2001 191/2001 196/2001 266/2001 268/2001 286/2001 315/2001 340/2001

392/2001 409/2001 410/2001 414/2001 426/2001 552/2001 560/2001 561/2001 605/2001 612/2001 681/2001 686/2001 702/2001 703/2001 754/2001 779/2001 795/2001 802/2001 804/2001 816/2001 818/2001 834/2001 845/2001 846/2001 847/2001

MP-238010 MP-456692 MP-457022 MP-457823 MP-556392 MP-562796 MP-563717 MP-563745 MP-563799 MP-564233 MP-564424 MP-569909 MP-705673 MP-741503 MP-745625 MP-745658 MP-745756 MP-745934 MP-746360 MP-746403 MP-746807 MP-746835 MP-746839 MP-746904 MP-747113 MP-747129 MP-747228 MP-747366 MP-747425 MP-747558 MP-747733 MP-747788 MP-747850 MP-747921 MP-747929 MP-748057 MP-748128 MP-748219 MP-748222 MP-748256 MP-748290 MP-748364 MP-748465 MP-748508 MP-748516 MP-748550 MP-748587 MP-748658 MP-748685 MP-748690 MP-748720 MP-748771 MP-748907 MP-748908 MP-748932 MP-748944 MP-748946 MP-749126 MP-749138 MP-749181 MP-749184A MP-749336 MP-749485 MP-749498 MP-749521

MP-749636 MP-749693 MP-749776 MP-749780 MP-749836 MP-749837 MP-749873 MP-750046 MP-750082 MP-750207 MP-750274 MP-750360 MP-750379 MP-750426 MP-750437 MP-750452 MP-750464 MP-750553 MP-750565 MP-750576 MP-750681 MP-750803 MP-750967 MP-751211 MP-751662 MP-751979 MP-752394 MP-752427 MP-752587 MP-752790 MP-752799 MP-753802 MP-753839 MP-753989 MP-755690 MP-756495 MP-757549 MP-758407 MP-759828 MP-760294 MP-760315 MP-760491 MP-763249 MP-764791

Endurnýjuð vörumerki Frá 1.2.2011 til 28.2.2011 hafa eftirtalin skráð vörumerki verið endurnýjuð:

68

Page 69: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Afmáð vörumerki

325/1970 334/1970 214/1980 223/1980 224/1980 229/1980 243/1980 253/1980 257/1980 589/1990 590/1990 607/1990 610/1990 619/1990 627/1990 633/1990 635/1990 638/1990 641/1990 648/1990 653/1990 654/1990 655/1990 656/1990 661/1990 662/1990 663/1990 672/1990 677/1990 864/2000 865/2000 866/2000 867/2000 868/2000 871/2000 872/2000 873/2000 874/2000 875/2000 876/2000 877/2000 878/2000 879/2000 880/2000 882/2000 883/2000 884/2000 887/2000 889/2000 892/2000 893/2000 894/2000 895/2000 896/2000 897/2000 898/2000 900/2000 901/2000 902/2000 903/2000 904/2000 905/2000 906/2000 907/2000 908/2000

910/2000 912/2000 913/2000 914/2000 916/2000 917/2000 918/2000 919/2000 920/2000 921/2000 922/2000 923/2000 924/2000 925/2000 926/2000 927/2000 930/2000 933/2000 934/2000 935/2000 936/2000 937/2000 938/2000 939/2000 941/2000 942/2000 943/2000 944/2000 946/2000 947/2000 948/2000 956/2000 957/2000 958/2000 959/2000 960/2000 962/2000 963/2000 966/2000 969/2000 970/2000 971/2000 972/2000 973/2000 974/2000 975/2000 976/2000 977/2000 978/2000 979/2000 980/2000 981/2000 982/2000 983/2000 984/2000 985/2000 986/2000 988/2000 989/2000 990/2000 991/2000 992/2000

MP-1002122 MP-738023 MP-738273 MP-738285 MP-738346 MP-738356 MP-738370 MP-738487 MP-738609 MP-738679 MP-738709 MP-738864 MP-738883 MP-738926 MP-739004 MP-739019 MP-739020 MP-739061 MP-739063 MP-739206 MP-739207 MP-739465 MP-739611 MP-739621 MP-739623 MP-739776 MP-739777 MP-739797 MP-739900 MP-739902 MP-740063 MP-740182 MP-740251 MP-740252 MP-740483 MP-740498 MP-740509 MP-740547 MP-740568 MP-740944 MP-740996 MP-741050 MP-741166 MP-741203 MP-741230 MP-741231 MP-741241 MP-741242 MP-741273 MP-741385 MP-741408A MP-741443 MP-741455 MP-741456 MP-741458 MP-741539 MP-741574 MP-742024 MP-742107 MP-743271 MP-743274 MP-743312 MP-743653 MP-743741 MP-743764

MP-743883 MP-743884 MP-744225 MP-744557 MP-744751 MP-744752 MP-745217 MP-745344 MP-745751 MP-746104 MP-746277 MP-747116 MP-747359 MP-747405 MP-748622 MP-748702 MP-749373 MP-751227 MP-751970 MP-753754 MP-762045 MP-762046 MP-762047 MP-762048 MP-762049 MP-762050 MP-762051 MP-949372 MP-975050 MP-998327

Afmáð vörumerki Frá 1.2.2011 til 28.2.2011 hafa eftirtalin skráð vörumerki verið afmáð:

69

Page 70: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Úrskurðir í vörumerkjamálum

Skrán.nr.: 933/2009 Dags úrskurðar: 11.3.2011 Umsækjandi: Machete ehf., Skólavörðustíg 19, 101 Reykjavík, Íslandi. Vörumerki: Santa María (orðmerki) Flokkur: 43. Andmælandi: Santa Maria AB, Box 63, Neongatan 5, S-431 Svíþjóð. Rök andmælanda: Andmælin eru byggð á ruglingshættu

við skráð merki andmælanda, SANTA MARIA (orðmerki), nr. 545/1988, sbr. 6. og. 7. tl. 1. mgr.

14. gr. og 2. mgr. 4. gr. laga um vörumerki nr. 45/1997. Úrskurður: Skráning merkisins, SANTA MARÍA,

(orðmerki), sbr. skráning nr. 933/2009 skal felld úr gildi.

Úrskurðir í vörumerkjamálum Í mars 2011 var úrskurðað í eftirfarandi andmælamáli. Úrskurðir Einkaleyfastofunnar eru birtir í heild sinni á heimasíðu stofnunarinnar, www.einkaleyfastofan.is.

70

Page 71: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin hönnun

Skráningardagur: (15) 15.3.2011 Skráningarnúmer: (11) 8/2011 Umsóknardagur: (22) 6.12.2010 Umsóknarnúmer: (21) 113/2010

(54) 1. Þvottaklemma sem sett er saman úr tveimur plasthlutum; 2. Þvottaklemma; 3.-4. Hlutir til að setja saman þvottaklemmu.

Flokkur: (51) 07.05

(55)

1 2 3 4 Eigandi: (71/73) Birgir Kristmannsson, Sveighúsum 17, 112 Reykjavík, Íslandi. Hönnuður: (72) Sami.

Skráð landsbundin hönnun

Samkvæmt 25. gr. laga um hönnun nr. 46/2001 má ógilda skráningu hönnunar að nokkru eða öllu leyti með dómi. Einnig geta skráningaryfirvöld fellt skráninguna að nokkru eða öllu leyti úr gildi í samræmi við ákvæði 27. gr. laganna.

71

Page 72: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin hönnun

Skráningardagur: (15) 15.3.2011 Skráningarnúmer: (11) 11/2011 Umsóknardagur: (22) 4.2.2011 Umsóknarnúmer: (21) 12/2011

(54) 1.-3. Hálsmen. Flokkur: (51) 11.01

(55)

1

2 3 Eigandi: (71/73) Ásdís Hrund Ólafsdóttir, Ljárskógum 21, 109 Reykjavík, Íslandi; Ragnhildur Guðmundsdóttir, Drekavöllum 26, 221 Hafnarfirði, Íslandi. Hönnuður: (72) Sömu.

72

Page 73: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin hönnun

Skráningardagur: (15) 15.3.2011 Skráningarnúmer: (11) 12/2011 Umsóknardagur: (22) 10.2.2011 Umsóknarnúmer: (21) 13/2011

(54) 1.-2. Blómavasi og/eða flöskuhólkur úr íslensku hrauni. Flokkur: (51) 11.02, 07.06

(55)

1 2 Eigandi: (71/73) Árni Jóhannesson, Lækjartúni 11, 270 Mosfellsbæ, Íslandi. Hönnuður: (72) Sami.

73

Page 74: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin hönnun

Skráningardagur: (15) 15.3.2011 Skráningarnúmer: (11) 13/2011 Umsóknardagur: (22) 10.2.2011 Umsóknarnúmer: (21) 14/2011

(54) Gel arinn úr íslensku hrauni. Flokkur: (51) 23.03

(55)

1.1 1.2 Eigandi: (71/73) Árni Jóhannesson, Lækjartúni 11, 270 Mosfellsbæ, Íslandi. Hönnuður: (72) Sami.

74

Page 75: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin hönnun

Skráningardagur: (15) 15.3.2011 Skráningarnúmer: (11) 14/2011 Umsóknardagur: (22) 10.2.2011 Umsóknarnúmer: (21) 15/2011

(54) Ethanol borð arinn úr sívölu efni. Flokkur: (51) 23.03

(55)

1.1 1.2 Eigandi: (71/73) Árni Jóhannesson, Lækjartúni 11, 270 Mosfellsbæ, Íslandi. Hönnuður: (72) Sami.

75

Page 76: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin hönnun

Skráningardagur: (15) 15.3.2011 Skráningarnúmer: (11) 15/2011 Umsóknardagur: (22) 10.2.2011 Umsóknarnúmer: (21) 16/2011

(54) Ljósaskermur úr íslensku hrauni. Flokkur: (51) 26.05

(55)

1.1 1.2 Eigandi: (71/73) Árni Jóhannesson, Lækjartúni 11, 270 Mosfellsbæ, Íslandi. Hönnuður: (72) Sami.

76

Page 77: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 23.07.2010 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/073976

(54) Watch. Flokkur: (51) 10.02

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6 1.7

Eigandi: (71/73) TURLEN HOLDING SA C/O C.M. MANAGEMENT SERVICES S.A., Rue de l'Avenir 23, CH-2800 Delémont,

Sviss. Hönnuður: (72) Richard Mille, Domaine de Monbouan, F-35680 Moulins, Frakklandi. Bulletin nr.: 1/2011

Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Samkvæmt 25. gr. laga um hönnun nr. 46/2001 má ógilda skráningu hönnunar að nokkru eða öllu leyti með dómi. Einnig geta skráningaryfirvöld fellt skráninguna að nokkru eða öllu leyti úr gildi í samræmi við ákvæði 27. gr. laganna.

77

Page 78: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 06.08.2010 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/074090

(54) Defibrillator. Flokkur: (51) 24.01

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6

1.7

Eigandi: (71/73) KONINKLIJKE PHILIPS ELECTRONICS N.V., Groenewoudseweg 1, NL-5621 BA Eindhoven, Hollandi. Hönnuður: (72) Anthony Matheson, 110 Davis Road, Bedford, Massachusetts, USA 01730, Bandaríkjunum. Forgangsr.: (30) 21.12.2009, OHIM, 001650292. Bulletin nr.: 1/2011

78

Page 79: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 17.08.2010 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/074150

(54) 1.-2. Handsets. Flokkur: (51) 14.03

(55) 1.1 1.2 1.3 1.4 1.5

1.6 1.7 2.1 2.2

2.3 2.4 2.5

2.7 2.6

Eigandi: (71/73) NOKIA CORPORATION, Keilalahdentie 4, FI-02150 Espoo, Finnlandi. Hönnuður: (72) 1.: Tomas IVASKEVICIUS, Mannerheimintie 42 A 7, FI-00260 Helsinki, Finnlandi; 2.: Shunjiro EGUCHI, Porttitie 3b as A, FI-02180 Espoo, Finnlandi. Forgangsr.: (30) 13.05.2010, Bandaríkin, 29/361,623; 16.04.2010, Bandaríkin, 29/359,907. Bulletin nr.: 1/2011

79

Page 80: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 10.08.2010 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/074177

(54) 1.-3. Parts of dishwashers. Flokkur: (51) 15.05

(55)

1.1 1.2

2.1 2.2

3.1 3.2

Eigandi: (71/73) ELECTROLUX HOME PRODUCTS CORPORATION N.V., Belgicastraat 17, B-1930 Zaventem, Belgíu. Hönnuður: (72) Frank Benold, c/o Electrolux Italia S.p.A., Corso Lino Zanussi 30, I-33080 Porcia (PN), Ítalíu. Forgangsr.: (30) 12.02.2010, OHIM, 001669227. Bulletin nr.: 1/2011

80

Page 81: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 11.08.2010 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/074178

(54) 1.-9. Parts of ovens (cooking); 10-11. Ovens (cooking). Flokkur: (51) 07.02

(55) 1.1 1.2 1.3 1.4 1.5

1.6 1.7 2.1 2.2

2.3 2.4 2.5 2.6 2.7 3.1

3.2 3.3 3.4 3.5 3.6

81

Page 82: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

(55) 3.7 4.1 4.2 4.3 4.4 4.5 4.6 4.7

5.1 5.2 5.3 5.4 5.5 5.6 5.7

6.1 6.2 7.1 7.2 8.1

8.2 9.1 9.2 10.1

10.2 10.3 10.4

82

Page 83: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

(55) 10.5 10.6 10.7

11.1 11.2 11.3

11.4 11.5 11.6

11.7

Eigandi: (71/73) ELECTROLUX HOME PRODUCTS CORPORATION N.V., Belgicastraat 17, B-1930 Zaventem, Belgíu. Hönnuður: (72) Frank Benold, c/o Electrolux Italia S.p.A., Corso Lino Zanussi 30, I-33080 Porcia (PN), Ítalíu. Forgangsr.: (30) 15.02.2010, OHIM, 001670019. Bulletin nr.: 1/2011

83

Page 84: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 13.12.2010 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/075065

(54) Seat. Flokkur: (51) 06.01

(55) 1.1 1.2 1.3 1.4

1.5 1.6 1.7

Eigandi: (71/73) GABRIELLA ASZTALOS C/O ESCH & KRAMER, Speditionsstrasse 17, 40221 Düsseldorf, Þýskalandi. Hönnuður: (72) Sami. Bulletin nr.: 1/2011

84

Page 85: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Breytingar í hönnunarskrá og afmáðar hannanir

27/2005 28/2005

Skr.nr.: (11) DM/67399 Eig.: (73) LVMH SWISS MANUFACTURES SA Rue Louis-Joseph Chevrolet 6a CH-2300 La Chaux-de-Fonds, Sviss.

Breytingar í hönnunarskrá Frá 1.1.2011 til 28.2.2011 hafa eftirfarandi breytingar varðandi eigendur eða umboðsmenn verið færðar í skrána:

Afmáðar hannanir Eftirtaldar skráðar hannanir hafa verið afmáðar:

85

Page 86: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Nýjar einkaleyfisumsóknir

(21) 8945 (41) 11.08.2012 (22) 10.02.2011 (51) E21D (54) Sleipnir (71) VKC ehf., Skútuvogi 12K, 104 Reykjavík, Íslandi. (72) Helgi Valur Einarsson, Hveragerði, Íslandi. (30) — (86) — (21) 8946 (41) 15.08.2012 (22) 14.02.2011 (51) G02B (54) Fjölskjáa kerfi fyrir færanleg tæki (71) Reon Tech ehf, Garðsstöðum 64, 112 Reykjavík, Íslandi. (72) Guðmundur Sigurðsson, Reykjavík, Íslandi; Elvar Örn Þormar, Reykjavík, Íslandi. (74) Reynaldsson Patent Consulting, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (30) — (86) — (21) 8947 (41) 19.08.2012 (22) 18.02.2011 (51) B65D (54) Prótaklausn (71) Jón Pálmason, Asparási 1, 210 Garðabæ, Íslandi. (72) Jón Pálmason, Garðabæ, Íslandi. (74) Reynaldsson Patent Consulting, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (30) — (86) — (21) 8948 (41) 23.02.2011 (22) 23.02.2011 (51) G06F 19/00; G06Q 50/00 (54) Aðferðir og kerfi fyrir einstaklingsbundnar aðgerðaráætlanir (71) NAVIGENICS, INC, One Lagoon Drive, Suite 450, Redwood Shores, CA 94065, Bandaríkjunum. (72) Stepen M. Moore, San Jose, CA, Bandaríkjunum; Michael A. Nierenberg, Palo Alto, CA, Bandaríkjunum; Sean E. George, Oakland, CA, Bandaríkjunum; Laurie A. Gomer, San Francisco, CA, Bandaríkjunum. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 08.08.2008, US, 61/087,586 (85) 23.02.2011 (86) 07.08.2009, PCT/US2009/053216

(21) 050005 (41) 03.02.2011 (22) 03.02.2011 (51) G06Q 50/00; G06Q 20/00; G01F 15/06; G01D 4/00 (54) Fyrirframgreiðslukerfi til að veita vatn eða gas með þráðlausu, tölvustýrðu korti og mæli fyrir nefnt kerfi (71) SISTEMAS INTEGRALES DE MEDICIÓN Y CONTROL STELLUM S.A. DE C.V., Paseo de la Reforma 2608-PH, Colonia Lomas Altas CP 11950, Mexíkó. (72) Eduardo Agustín Neri-Badillo, Pasteje Jocotitlan, Estado de Mexico, Mexíkó. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 14.07.2008, MX, MX/a/2008/009100 (85) 03.02.2011 (86) 28.08.2008, PCT/MX2008/000114 (21) 050006 (41) 05.08.2012 (22) 04.02.2011 (51) C12Q (54) Genetic variants predictive of kidney cancer risk (71) deCODE genetics ehf., Sturlugötu 8, 101 Reykjavík, Íslandi. (72) Júlíus Guðmundsson, Reykjavík, Íslandi; Patrick Sulem, Reykjavík, Íslandi. (30) — (86) — (21) 050007 (41) 10.08.2012 (22) 09.02.2011 (51) C12Q (54) Variants predictive of risk of gout (71) deCODE genetics ehf., Sturlugötu 8, 101 Reykjavík, Íslandi. (72) Patrick Sulem, Reykjavík, Íslandi. (30) — (86) — (21) 050008 (41) 29.08.2012 (22) 28.02.2011 (51) B22D (54) Aðferð til að framleiða styrkt járn (71) Málmsteypa Þorgríms Jónssonar, Miðhrauni 6, 210 Garðabæ, Íslandi; Iðntæknistofnun Íslands, Keldnaholti, 112 Reykjavík, Íslandi. (72) Ingólfur Þorbjörnsson, Garðabæ, Íslandi; Jón Þór Þorgrímsson, Hafnarfirði, Íslandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) — (86) —

Nýjar einkaleyfisumsóknir

Umsóknir um einkaleyfi lagðar inn hjá Einkaleyfastofunni sl. mánuð, skv. 8. gr. reglugerðar varðandi umsóknir um einkaleyfi o.fl. nr. 574/1991 með síðari breytingum. Þegar umsóknirnar verða aðgengilegar almenningi, er birt tilkynning þess efnis.

86

Page 87: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Aðgengilegar einkaleyfisumsóknir (A)

(21) 8948 (41) 23.02.2011 (22) 23.02.2011 (51) G06F 19/00; G06Q 50/00 (54) Aðferðir og kerfi fyrir einstaklingsbundnar aðgerðaráætlanir (71) NAVIGENICS, INC, One Lagoon Drive, Suite 450, Redwood Shores, CA 94065, Bandaríkjunum. (72) Stepen M. Moore, San Jose, CA, Bandaríkjunum; Michael A. Nierenberg, Palo Alto, CA, Bandaríkjunum; Sean E. George, Oakland, CA, Bandaríkjunum; Laurie A. Gomer, San Francisco, CA, Bandaríkjunum. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 08.08.2008, US, 61/087,586 (85) 23.02.2011 (86) 07.08.2009, PCT/US2009/053216

(21) 050005 (41) 03.02.2011 (22) 03.02.2011 (51) G06Q 50/00; G06Q 20/00; G01F 15/06; G01D 4/00 (54) Fyrirframgreiðslukerfi til að veita vatn eða gas með þráðlausu, tölvustýrðu korti og mæli fyrir nefnt kerfi (71) SISTEMAS INTEGRALES DE MEDICIÓN Y CONTROL STELLUM S.A. DE C.V., Paseo de la Reforma 2608-PH, Colonia Lomas Altas CP 11950, Mexíkó. (72) Eduardo Agustín Neri-Badillo, Pasteje Jocotitlan, Estado de Mexico, Mexíkó. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 14.07.2008, MX, MX/a/2008/009100 (85) 03.02.2011 (86) 28.08.2008, PCT/MX2008/000114 (21) 8846 (41) 01.03.2011 (22) 31.08.2009 (51) C10G (54) Aðferð og kerfi til framleiðslu á tilbúnu eldsneyti með óbeinni umbreytingu í lofttegundir (71) Hannibal, Garðastræti 17, 101 Reykjavík, Íslandi. (72) Ásgeir Leifsson, Stokkseyri, Íslandi; Gestur Ólafsson, Reykjavík, Íslandi; Halldór Ármannson, Reykjavík, Íslandi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) — (86) — (21) 8926 (41) 02.03.2011 (22) 01.09.2010 (51) D07B (54) Reipi úr gerviefni fyrir kraftblökkir og aðferðir til framleiðslu (71) Hampiðjan hf., Skarfagörðum 4, 104 Reykjavík, Íslandi. (72) Hjörtur Erlendsson, 201 Kópavogi, Íslandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 01.09.2009, US, 61/275,598; 03.09.2009, US, 61/275,936; 09.03.2010, US, 61/339,870 (86) —

Aðgengilegar einkaleyfisumsóknir (A)

Einkaleyfisumsóknir aðgengilegar hjá Einkaleyfastofunni að liðnum 18 mánaða leyndartíma talið frá umsóknar– eða forgangsréttardegi, skv. 2. og 4. mgr. 22. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum.

87

Page 88: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Veitt einkaleyfi (B)

(51) C07D 277/28; A61K 31/33; A61P 43/00; C07D 277/34; C07D 417/04; C07D 417/06; C07D 233/50; C07D 401/06; C07D 417/14; C07D 233/54 (11) 2724 (45) 15.03.2011 (41) 08.10.2003 (22) 08.10.2003 (21) 6979 (54) 5-hluta heteróhringir, framleiðsla og notkun þeirra sem lyfja (73) Société de Conseils de Recherches et d'Applications Scientifiques (S.C.R.A.S.), 42, rue du Docteur Blanche, F-75016 Paris, Frakklandi. (72) Jeremiah Harnett, Gif-sur-Yvette, Frakklandi; Dennis Bigg, Gif-sur-Yvette, Frakklandi; Anne-Marie Liberatore, Auffargis, Frakklandi; Alain Rolland, Palaiseau, Frakklandi. (74) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (30) 10.04.2001, FR, 01/04943; 14.02.2002, FR, 02/01811 (85) 08.10.2003 (86) 09.04.2002, PCT/FR02/01218 (51) A61K 38/09; A61K 9/08; A61K 47/26 (11) 2725 (45) 15.03.2011 (41) 06.05.2004 (22) 06.05.2004 (21) 7251 (54) Inndælingarlausn sem samanstendur af LHRH mótlyfi (73) Zentaris IVF GmbH, Weismüllerstrasse 45, 60314 Frankfurt am Main, Þýskalandi. (72) Werner Sarlikiotis, Peania, Grikklandi; Horst Bauer, Hersbruck, Þýskalandi; Matthias Rischer, Frankfurt, Þýskalandi; Jürgen Engel, Alzenau, Þýskalandi; Frank Guthlein, Binzen, Þýskalandi; Dominique Di Stefano, Raunheim, Þýskalandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 26.11.2001, DE, 101 57 628.5 (85) 06.05.2004 (86) 15.11.2002, PCT/EP2002/12798 (51) A61K 31/445; C07D 211/34; C07D 211/62; A61P 3/06; A61P 9/10 (11) 2726 (45) 15.03.2011 (41) 29.12.2004 (22) 29.12.2004 (21) 7622 (54) Bífenýlkarboxýlamíð setin með N-arýl piperidíni sem tálmar seytis á apólípóprótíni B (73) Janssen Pharmaceutica N.V., Turnhoutseweg 30, B-2340 Beerse, Belgíu. (72) Lieven Meerpoel, Beerse, Belgíu; Leo Jacobus Jozef Backx, Beerse, Belgíu; Peter Walter Maria Roevens, Beerse, Belgíu. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 12.08.2002, EP, 02078309.8 (85) 29.12.2004 (86) 05.08.2003, PCT/EP2003/008694

(51) C22B 21/02 (11) 2721 (45) 15.03.2011 (41) 29.08.2005 (22) 29.08.2005 (21) 8005 (54) Aðferð og hvarfrými til framleiðslu á áli með kolefnishitaafoxun á áloxíði (73) Alcoa Inc., Alcoa Corporate Center, 201 Isabella Street, Pittsburgh, Pennsylvania 15212-5858, Bandaríkjunum; Elkem AS, Hoffoveien 65B, N-0377 Oslo, Noregi. (72) Jan Arthur Aune, Ytre Enebakk, Noregi; Kai Johansen, Kristiansand, Noregi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 06.03.2003, US, 10/382,972 (85) 29.08.2005 (86) 13.02.2004, PCT/US2004/004243 (51) C07D 209/30; C07D 401/04; C07D 403/04; C07D 403/12; C07D 407/04; C07D 409/04; C07D 413/04; A61K 31/405; A61P 11/00 (11) 2722 (45) 15.03.2011 (41) 20.12.2005 (22) 20.12.2005 (21) 8189 (54) 1, 2, 3, 4 - Tetrasetin indól til meðhöndlunar á öndunarfærasjúkdómum (73) AstraZeneca AB, SE-151 85 Södertälje, Svíþjóð. (72) Roger Bonnert, Loughborough, Leicestershire, Bretlandi; Rukhsana Rasul, Loughborough, Leicestershire, Bretlandi. (74) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (30) 27.05.2003, SE, 0301569-0; 27.08.2003, SE, 0302305-8 (85) 20.12.2005 (86) 25.05.2004, PCT/SE2004/000808 (51) C07D 213/75 (11) 2723 (45) 15.03.2011 (41) 19.04.2005 (22) 19.04.2005 (21) 7810 (54) Ný aðferð til að framleiða róflúmílast (73) Nycomed GmbH, Byk-Gulden-Str. 2, 78467 Konstanz, Þýskalandi. (72) Bernhard Kohl, Konstanz, Þýskalandi; Bernd Müller, Konstanz, Þýskalandi; Walter Palosch, Rielasingen, Þýskalandi. (74) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (30) 10.03.2003, EP, 03005245.0 (85) 19.04.2005 (86) 08.03.2004, PCT/EP2004/050272

Veitt einkaleyfi (B)

Einkaleyfi veitt á Íslandi skv. 20. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum. Andmæli gegn einkaleyfi má bera upp við Einkaleyfastofuna innan 9 mánaða frá birtingu þessarar auglýsingar, skv. 21. gr. laganna.

88

Page 89: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2144897 T3 (51) C07D 401/14; C07D 405/14; C07D 409/14; C07D 413/14; C07D 417/14; A61K 31/4709; A61P 29/00 (54) Afleiður 8-oxý-qínólíns sem stillar fyrir B2 viðtaka braðýkíníns. (73) Jerini AG, Invalidenstr. 130, 10115 Berlin, Þýskalandi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 23.03.2007, EP, 07006089 (80) 20.10.2010 (86) 22.03.2008, WO2008116620 (11) IS/EP 1809382 T3 (51) A61Q 11/00 (54) Tveggja þátta tannhvíttunarsamsetningar. (73) Discus Dental, LLC, 8550 Higuera Street, Culver City, CA 90232, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 09.11.2004, US, 626407 P; 26.11.2004, US, 631121 P; 22.01.2005, US, 646309 P; 15.02.2005, US, 653421 P (80) 03.11.2010 (86) 09.11.2005, WO2006073559 (11) IS/EP 1865990 T3 (51) A61K 47/10; A61K 47/12; A61K 31/565; A61P 5/50 (54) Aðferð við að meðhöndla sykursýki af gerð 2. (73) LABORATOIRES BESINS INTERNATIONAL, 3, rue du Bourg l'Abbé, 75003 Paris, Frakklandi; Unimed Pharmaceuticals, LLC, 901 Sawyer Road, Marietta, GA 30062, Bandaríkjunum. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 08.04.2005, US, 669606 P (80) 03.11.2010 (86) 07.04.2006, WO2006108719 (11) IS/EP 1973541 T3 (51) A61K 31/352; A61K 31/353; A61K 31/357; A61P 3/06; A61P 3/10 (54) Notkun á benzósamrunnum heteróhringsafleiðum súlfamíðs til þess að lækka stig fituefna og glúkósa í blóði. (73) Janssen Pharmaceutica N.V., Turnhoutseweg 30, 2340 Beerse, Belgíu. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 19.12.2005, US, 751677 P; 18.12.2006, US, 611961 (80) 03.11.2010 (86) 19.12.2006, WO2007092086 (11) IS/EP 2071835 T3 (51) H04N 5/782; H04N 5/765; H04N 7/173 (54) Færanlegt sýndar-einkamyndupptökutæki. (73) Deutsche Telekom AG, Friedrich-Ebert-Allee 140, 53113 Bonn, Þýskalandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) — (80) 03.11.2010 (86) —

(11) IS/EP 1745064 T3 (51) C07K 5/087; C07K 5/08; A61K 38/06 (54) Efnasambönd til hindrunar á meltikornaensímum. (73) Proteolix, Inc., 230 East Grand Avenue, Suite A, South San Francisco, CA 94080, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 15.04.2004, US, 562340 P; 07.05.2004, US, 569096 P; 06.08.2004, US, 599401 P; 14.09.2004, US, 610001 P; 14.09.2004, US, 610002 P; 14.09.2004, US, 610159 P; 20.10.2004, US, 620573 P (80) 05.01.2011 (86) 14.04.2005, WO2005105827 (11) IS/EP 1905261 T3 (51) H04W 36/36 (54) Bestun á aðgerðartímum og afköstum við útstöðvaskipti á endastöðvum farsíma. (73) T-Mobile International AG, Landgrabenweg 151, 53227 Bonn, Þýskalandi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 21.07.2005, DE, 102005034750; 21.07.2005, DE, 102005034760; 01.08.2005, DE, 102005036583 (80) 06.10.2010 (86) 12.07.2006, WO2007009433 (11) IS/EP 2171168 T3 (51) E04B 2/78; E04F 13/04 (54) Prófílþáttur með þéttingarþætti og aðferð við framleiðslu hans. (73) Protektorwerk Florenz Maisch GmbH & Co. KG, Viktoriastrasse 58, 76571 Gaggenau, Þýskalandi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 13.07.2007, DE, 102007032770 (80) 06.10.2010 (86) 09.07.2008, WO2009010221 (11) IS/EP 2001687 T3 (51) B42D 15/10 (54) Nafnskírteini með styrktarvef. (73) Sdu Identification B.V., Oudeweg 32, 2031 CC Haarlem, Hollandi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 17.03.2006, NL, 1031396 (80) 20.10.2010 (86) 19.03.2007, WO2007108685

Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

Evrópsk einkaleyfi sem öðlast hafa gildi á Íslandi í samræmi við 77. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum. Andmæli gegn evrópsku einkaleyfi má bera upp við Evrópsku einkaleyfastofuna innan 9 mánaða frá því að tilkynnt var um veitingu einkaleyfisins.

89

Page 90: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2046331 T3 (51) A61K 31/454; A61K 39/395; A61K 45/06; A61P 35/00 (54) Notkun á 3-(4-amínó-1-oxó-1,3-díhýdró-isoindol-2-ýl)- piperidín-2,6-díon til meðhöndlunar á möttulfrumukrabbameini í eitlum. (73) CELGENE CORPORATION, 86 Morris Avenue, Summit, NJ 07901, Bandaríkjunum. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 03.08.2006, US, 835752 P (80) 03.11.2010 (86) 02.08.2007, WO2008019065 (11) IS/EP 2121677 T3 (51) C07D 451/06; A61K 31/46; A61P 25/00 (54) Nýjar krómen-2-on afleiður og notkun þeirra til hömlunar á endurupptöku nónóamín taugaboð sendis. (73) NeuroSearch A/S, Pederstrupvej 93, 2750 Ballerup, Danmörku. (74) Guðjón Styrkársson, hrl., Pósthólf 582, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 20.12.2006, DK, 200601678; 20.12.2006, US, 875806 P (80) 03.11.2010 (86) 18.12.2007, WO2008074797 (11) IS/EP 2042124 T3 (51) A61F 2/16 (54) Innanaugalinsa. (73) Alcon Research, Ltd., 6201 South Freeway, Fort Worth, TX 76134-2099, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 27.09.2007, US, 862244 (80) 03.11.2010 (86) — (11) IS/EP 1778777 T3 (51) C08K 5/17; C08K 5/33; C09D 11/12 (54) Yfirborðshúðmyndunarverndandi efnasamband og samsetningar sem innihalda það. (73) ARKEMA FRANCE, 420, rue d'Estienne d'Orves, 92700 Colombes, Frakklandi (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 02.06.2004, US, 859304; 10.05.2005, US, 125894 (80) 10.11.2010 (86) 17.05.2005, WO2005121237 (11) IS/EP 1924574 T3 (51) C07D 401/04 (54) Ferli til að framleiða 5-(metýl-1H-imídasól-1-ýl)-3- (tríflúorómetýl)-bensamín. (73) Novartis AG, Lichtstrasse 35, 4056 Basel, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 09.06.2005, US, 688977 P; 04.08.2005, US, 705590 P (80) 10.11.2010 (86) 07.06.2006, WO2006135641

(11) IS/EP 2001855 T3 (51) C07D 235/06; C07D 401/10; C07D 403/04; C07D 403/10; C07D 405/04; C07D 413/04 (54) Bensóímídsól afleiður og notkun þeirra til mótunar GAABA móttakara samstæðna. (73) NeuroSearch A/S, Pederstrupvej 93, 2750 Ballerup, Danmörku. (74) Guðjón Styrkársson, hrl., Pósthólf 582, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 24.03.2006, DK, 200600426; 24.03.2006, US, 785278 P; 12.10.2006, DK, 200601327; 13.10.2006, US, 851284 P (80) 03.11.2010 (86) 22.03.2007, WO2007110374 (11) IS/EP 2015812 T3 (51) A61M 15/00 (54) Innöndunarbúnaður fyrir þurrduft til gjafar á fleiri en einu lyfi á sama tíma. (73) Pentafragas, Dimitrios, 17 Elaionon Street, 190 09 Pikermi Attika, Grikklandi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 09.05.2006, GR, 20060100275 (80) 03.11.2010 (86) 09.05.2007, WO2007129127 (11) IS/EP 2015813 T3 (51) A61M 15/00 (54) Endurbætur á innöndunarbúnaði fyrir þurrduft. (73) Pentafragas, Dimitrios, 17 Elaionon Street, 190 09 Pikermi Attika, Grikklandi (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 09.05.2006, GR, 20060100276 (80) 03.11.2010 (86) 09.05.2007, WO2007129128 (11) IS/EP 2035119 T3 (51) B01D 53/62; B01D 53/68; B01D 53/64 (54) Aðferð til þess að kæla og umbreyta heitu útblásturslofti, og búnaður til þess að framkvæma téða aðferð. (73) Patco Engineering GmbH, Artherstrasse 34, 6300 Zug, Sviss. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 05.07.2006, AT, 52706 U (80) 03.11.2010 (86) 03.07.2007, WO2008003110 (11) IS/EP 2138848 T3 (51) G01N 33/574; C12Q 1/68; C12N 15/12 (54) Aðferð til greiningar og/eða ákvörðunar á batahorfum á krabbameini í blöðru. (73) Fina Biotech, S.L.U., Camino de las huertas, N° 2, Edificio 1, 28223 Pozuelo de Alarcón (Madrid), Spáni. (74) Reynaldsson Patent Consulting, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (30) 20.03.2007, ES, 200700727 (80) 03.11.2010 (86) 05.06.2007, WO2008113870

90

Page 91: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 1896399 T3 (51) C07C 259/06; C07C 259/10; C07D 319/18; A61K 31/185; A61P 35/00 (54) Bífenýl- og naftýl-fenýl hýdroxamínsýruafleiður. (73) SIGMA-TAU Industrie Farmaceutiche Riunite S.p.A., Viale Shakespeare 47, 00144 Roma, Ítalíu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 28.06.2005, EP, 05013953 (80) 17.11.2010 (86) 31.05.2006, WO2007000383 (11) IS/EP 1786737 T3 (51) C03B 19/08; C03B 25/08 (54) Frauðglerkælibraut. (73) glapor GmbH & Co. KG, Wohlmayrgasse 2, 4910 Ried im Innkreis, Austurríki. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 19.08.2004, DE, 102004040307 (80) 24.11.2010 (86) 18.08.2005, WO2006018448 (11) IS/EP 1968983 T3 (51) C07D 495/04 (54) Aðferð til að búa til blandað ólansapín lausnarsamband. (73) INKE, S.A., Pol. Ind. Can Pelegri- C. Argent, 1, 08755 Castellbisbal, Spáni. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 05.01.2006, ES, 200600059 (80) 24.11.2010 (86) 20.12.2006, WO2007077134 (11) IS/EP 2004914 T3 (51) E01H 5/09 (54) Miðflóttaslöngvari. (73) Niederer, Hermann Jun, Hofstadtgegend 27, 3213 Frankenfels, Austurríki; Niederer, Manuel, Hofstadtgegend 27, 3213 Frankenfels, Austurríki; Niederer, Alexander, Hofstadtgegend 27, 3213 Frankenfels, Austurríki. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 11.04.2006, AT, 29106 U (80) 24.11.2010 (86) 11.04.2007, WO2007115345 (11) IS/EP 2013673 T3 (51) G05D 11/00; B01F 13/10; B67D 1/00 (54) Tæki til að kolsýra vatn. (73) Ludgate 332 Ltd, 7 Pilgrim Street, London EC4V 6LB, Bretlandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 21.04.2006, GB, 0607979 (80) 24.11.2010 (86) 17.04.2007, WO2007129010 (11) IS/EP 1896196 T3 (51) B07C 5/32; B07C 5/38 (54) Tæki og aðferð til að flokka og raða hlutum saman í skammta. (73) Marel HF., Austurhrauni 9, 210 Garðabær, Íslandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 05.04.2005, IS, 7786 (80) 01.12.2010 (86) 04.04.2006, WO2006106532

(11) IS/EP 1930558 T3 (51) F01K 25/08; F01K 27/00 (54) Orkuumbreytir. (73) PSW Systems AG, Gewerbestrasse 5, 6330 Cham, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 06.02.2006, AT, 1752006 (80) 10.11.2010 (86) — (11) IS/EP 2067924 T3 (51) E21B 7/02 (54) Borbúnaður og borunaraðferð. (73) BAUER Maschinen GmbH, Bauerstrasse 1, 86529 Schrobenhausen, Þýskalandi. (74) Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66, 200 Kópavogi, Íslandi. (30) 03.12.2007, EP, 07023381 (80) 10.11.2010 (86) — (11) IS/EP 1760153 T3 (51) C12N 15/86; C12N 15/861; A61K 48/00 (54) Tjáningarferja adenóveiru-/alfaveirublendings fyrir áhrifaríka stýringu og tjáningu á meðferðargenum í æxlisfrumum. (73) Proyecto de Biomedicina Cima, S.L., Avenida. Pío XII, 22 Oficina 1, 31008 Pamplona - Navarra, Spáni. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 20.05.2004, ES, 200401219 (80) 17.11.2010 (86) 18.05.2005, WO2005112541 (11) IS/EP 1830872 T3 (51) A61K 38/16; C07K 19/00; C07K 14/435; C12N 15/62 (54) Sambrædd prótín. (73) Health Protection Agency, Porton Down Salisbury Wiltshire SP4 0JG, Bretlandi; Allergan, Inc., 2525 Dupont Drive, Irvine, CA 92613, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 01.12.2004, GB, 0426394; 10.03.2005, GB, 0504964 (80) 17.11.2010 (86) 01.12.2005, WO2006059093 (11) IS/EP 1702757 T3 (51) B41J 3/407 (54) Aðferð til að bera lit eða prent á mælivíddarstöðug plastílát. (73) Superfos A/S, Spotorno Allé 8, 2630 Taastrup, Danmörku. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 18.03.2005, DK, 200500394 (80) 17.11.2010 (86) —

91

Page 92: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2125792 T3 (51) C07D 405/12 (54) Púrínafleiður sem ónæmismótarar. (73) GlaxoSmithKline LLC, One Franklin Plaza 200 North 16th Street, 19102 Philadelphia, PA, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 19.02.2007, US, 890523 P; 14.09.2007, US, 972313 P; 18.01.2008, US, 21921 (80) 01.12.2010 (86) 15.02.2008, WO2008101867 (11) IS/EP 2132284 T3 (51) C10L 1/14; C10L 1/24; C10M 161/00 (54) Íblöndunarefnablanda hentug fyrir stöðurafmagnsfrágang og til að bæta leiðni á líflausum lífrænum leysi. (73) BASF SE, 67056 Ludwigshafen, Þýskalandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 02.03.2007, EP, 07103421 (80) 01.12.2010 (86) 28.02.2008, WO2008107371 (11) IS/EP 2155179 T3 (51) A61K 31/135; A61P 19/02; A61P 25/04 (54) Axomadól til þess að meðhöndla verki vegna slitgigtar. (73) Grünenthal GmbH, Zieglerstrasse 6, 52078 Aachen, Þýskalandi. (74) Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66, 200 Kópavogi, Íslandi. (30) 11.05.2007, DE, 102007022790 (80) 01.12.2010 (86) 09.05.2008, WO2008138558 (11) IS/EP 2167046 T3 (51) A61K 9/14; A61K 9/16; A61K 9/26; A61K 31/55 (54) Lyfjafastefnablanda sem samanstendur af bensasepínum og framleiðsluaðferð hennar. (73) OTSUKA PHARMACEUTICAL CO., LTD., 9, Kanda Tsukasamachi 2-chome, 101-8535 Chiyoda-kuTokyo, Japan. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 21.06.2007, JP, 2007163551 (80) 01.12.2010 (86) 20.06.2008, WO2008156217 (11) IS/EP 2146951 T3 (51) C07C 229/52; C07D 207/06; C07D 211/14; A61K 31/235; A61P 17/00; A61Q 19/08; A61Q 5/00; A61K 8/41; A61K 31/196; A61Q 19/00 (54) Nýir RAR viðtakaverkabindlar og notkun þar á í mennskri læknisfræði og snyrtivörum. (73) Galderma Research & Development, Les Templiers 2400 Route des Colles, 06410 Biot, Frakklandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 11.05.2007, FR, 0755019 (80) 01.12.2010 (86) 24.04.2008, WO2008152260

(11) IS/EP 1904494 T3 (51) C07D 471/04; A61K 31/4375; A61P 35/04 (54) Imídasól[1,2-a]pýridínefnasambönd sem VEGF-R2 hindrar. (73) ELI LILLY AND COMPANY, Lilly Corporate Center, Indianapolis, IN 46285, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 24.02.2005, US, 655981 P (80) 01.12.2010 (86) 23.02.2006, WO2006091671 (11) IS/EP 1926483 T3 (51) A61K 31/137; A61K 31/661; A61K 45/06; A61P 25/02; A61P 25/00; A61P 27/02 (54) Meðhöndlun sjálfsónæmissjúkdóma. (73) Novartis AG, Lichtstrasse 35, 4056 Basel, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 09.09.2005, US, 715990 P (80) 01.12.2010 (86) 07.09.2006, WO2007028821 (11) IS/EP 2071972 T3 (51) A44B 19/32; A44B 19/34 (54) Vökvaheld renniloka. (73) RIRI SA, Via al Gas 3, 6850 Mendrisio, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) — (80) 01.12.2010 (86) — (11) IS/EP 2079413 T3 (51) A61F 6/14 (54) Innanlegsgetnaðarvarnarbúnaður. (73) Karpati, Melinda-Kinga, Industriestrasse 13B, 6300 Zug, Sviss. (74) Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66, 200 Kópavogi, Íslandi. (30) 20.09.2006, EP, 06019697 (80) 01.12.2010 (86) 20.09.2007, WO2008034619 (11) IS/EP 2051844 T3 (51) B29C 53/04; B32B 1/04 (54) Plata sem útbúin er með að minnsta kosti einni boginni brún og framleiðsluaðferð fyrir slíka plötu. (73) ITW Gunther, 53 Rue de la Papeterie, 70800 Fontaine Les Luxeuil, Frakklandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 11.08.2006, FR, 0607282 (80) 01.12.2010 (86) 26.07.2007, WO2008020120 (11) IS/EP 2076532 T3 (51) C07K 14/52 (54) Frumuboðaafleiður. (73) Mintaka Foundation for Medical Research, Chemin des Aulx 14, 1228 Plan-les-Ouates, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 25.07.2006, GB, 0614755 (80) 01.12.2010 (86) 25.07.2007, WO2008012689

92

Page 93: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 1828222 T3 (51) C07J 53/00; A61K 31/585; A61P 15/18 (54) Aðferð til þess að tilreiða dróspírenon. (73) INDUSTRIALE CHIMICA S.r.l., Via Abbondio Sangiorgio 12, 20145 Milano, Ítalíu. (74) Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66, 200 Kópavogi, Íslandi. (30) 06.12.2004, IT, MI20042338 (80) 15.12.2010 (86) 14.11.2005, WO2006061309 (11) IS/EP 1714647 T3 (51) A61K 31/165; A61P 25/00; A61P 25/18; A61P 25/24 (54) Notkun á agómelatíni í framleiðslunni á lyfi fyrir meðhöndlunina á tvískautatruflunum. (73) Les Laboratoires Servier, 12, Place de La Défense, 92415 Courbevoie Cedex, Frakklandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 20.04.2005, FR, 0503937 (80) 15.12.2010 (86) — (11) IS/EP 1905443 T3 (51) A61K 31/7016; A61P 41/00; C07H 3/04 (54) Vökvi sem samanstendur af trehalósa til að nota við að hindra vefjasamgróninga. (73) OTSUKA PHARMACEUTICAL FACTORY, INC., 115, Aza Kuguhara Tateiwa, Muya-cho, 772-8601 Naruto-shi, Tokushima, Japan; KABUSHIKI KAISHA HAYASHIBARA SEIBUTSU KAGAKU KENKYUJO, 2-3 Shimoishii, 1-chome, 700-0907 Okayama-shi, Okayama, Japan; The University of Tokyo, 3-1, Hongo 7-chome, 113-8654 Bunkyo-ku,Tokyo, Japan. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 08.06.2005, JP, 2005168744 (80) 15.12.2010 (86) 08.06.2006, WO2006132310 (11) IS/EP 1960032 T3 (51) A61M 37/00 (54) Skurðlækningahylki til að stjórna þrýstingi innan augans. (73) Alcon, Inc., P.O. Box 62 Bösch 69, 6331 Hünenberg, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 28.09.2005, US, 237568 (80) 15.12.2010 (86) 30.08.2006, WO2007037900 (11) IS/EP 1931704 T3 (51) C07K 14/54 (54) Framleiðsla og hreinsun á IL-29 (73) ZymoGenetics, L.L.C., 1201 Eastlake Avenue East, Seattle, WA 98102, Bandaríkjunum; Bristol-Myers Squibb Company, Route 206 and Province Line Road, Princeton, NJ 08540, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 04.10.2005, US, 723544 P (80) 15.12.2010 (86) 04.10.2006, WO2007041713

(11) IS/EP 2155662 T3 (51) C07C 233/54; C07C 233/55; C07C 309/65; C07C 309/66; C07C 309/71; C07C 311/32; C07C 311/35; C07C 59/64; C07C 59/68; C07C 69/734; A61P 17/00; A61Q 19/08; A61Q 5/00; A61Q 19/00 (54) Nýjar afleiður af 3-fenýl própanósýruvirkjandi PPAR- gerðar viðtaka, aðferð til að framleiða þær og notkun þar á í snyrtivörur- og lyfjasamsetningum. (73) Galderma Research & Development, Les Templiers 2400 Route des Colles, 06410 Biot, Frakklandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 05.06.2007, FR, 0755476 (80) 01.12.2010 (86) 04.06.2008, WO2008152333 (11) IS/EP 2179744 T3 (51) A61K 39/145; C12Q 1/70 (54) Dregið úr áhættu við meðferð með inflúensubóluefni. (73) Novartis Vaccines and Diagnostics GmbH, Emil-von-Behring-Strasse 76, 35041 Marburg, Þýskalandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 09.09.2004, EP, 04255471 (80) 01.12.2010 (86) — (11) IS/EP 1793844 T3 (51) A61K 38/13; A61P 31/14 (54) Notkun [D-MeAla]3-[EtVal]4-hringspóríns til að meðhöndla lifrabólgu C sýkingu. (73) DEBIOPHARM S.A., Forum "après-demain", Ch. Messidor 5-7, 1002 Lausanne, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 01.10.2004, WO, PCT/IB2004/003205 (80) 08.12.2010 (86) 03.10.2005, WO2006038088 (11) IS/EP 1973787 T3 (51) B65D 19/00 (54) Vörubretti (vörupallur). (73) Inter IKEA Systems B.V., 1, Olof Palmestraat, 2616 LN Delft, Hollandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 13.12.2005, DK, 200501763 (80) 08.12.2010 (86) 12.12.2006, WO2007069034 (11) IS/EP 1942754 T3 (51) A24F 47/00 (54) Rafdrifið reykingakerfi. (73) Philip Morris Products S.A., Quai Jeanrenaud 3, 2000 Neuchâtel, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 30.09.2005, US, 722035 P; 30.09.2005, US, 722036 P (80) 08.12.2010 (86) 02.10.2006, WO2007042941

93

Page 94: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 1730196 T3 (51) C07K 16/28; C12N 5/20; A61K 39/395; A61P 35/00 (54) Mótefni sem bindast EphB4 til að bæla æðamyndun og æxlisvöxt. (73) Vasgene Therapeutics, Inc., 29420 Crest Haven Court, Agoura Hills, CA 91301, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 12.03.2004, US, 800350; 23.09.2004, US, 949720; 23.09.2004, US, 612908 P (80) 22.12.2010 (86) 11.03.2005, WO2005090406 (11) IS/EP 1784396 T3 (51) C07D 401/14; C07D 401/04; A61K 31/4439; A61P 35/00 (54) Pýrasólsetin amínóheteróarýlefnasambönd sem prótín kínasahindrar. (73) Pfizer, Inc., 235 East 42nd Street, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 26.08.2004, US, 605244 P; 14.06.2005, US, 690803 P (80) 22.12.2010 (86) 15.08.2005, WO2006021881 (11) IS/EP 1785142 T3 (51) A61K 33/24; A61P 13/12; A61P 3/14; A61P 5/20 (54) Meðhöndlun á viðföngum með þrálátan nýrnasjúkdóm (CKD) með því að nota lantanefnasambönd. (73) Shire International Licensing B.V., Fred Roeskestraat 123 Olympic Plaza, 1076 EE Amsterdam, Hollandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 09.11.2005, US, 272563 (80) 22.12.2010 (86) — (11) IS/EP 1764281 T3 (51) B62B 7/14 (54) Barnakerrugrind með búnaði til að breyta stefnu sætis. (73) LINK TREASURE LIMITED, The Creque Building, Upper Main Street, P.O. Box 116, Road Town, Tortola,British Virgin Islands, Bretlandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 17.09.2005, CN, 200520064656 U; 21.07.2006, CN, 200620062124 U (80) 22.12.2010 (86) — (11) IS/EP 1993595 T3 (51) A61K 39/00; A61P 35/00 (54) Bóluefni gegn æxlum sem inniheldur allogeniskar eða xenogeniskar æxlisfrumur. (73) Stathopoulos, Apostolos, 17, rue Belle-Vue, 4974 Dippach, Lúxemborg. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 26.01.2006, GB, 0601598 (80) 22.12.2010 (86) 26.01.2007, WO2007085648

(11) IS/EP 1940321 T3 (51) A61F 2/24 (54) Búnaður til að græða í og festa gervihjartalokur. (73) JenaValve Technology Inc., Regus Business Centre Wilmington Downtown 1000 N. West Street, Suite 1200, Wilmington, DE 19801, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 28.10.2005, DE, 102005051849 (80) 15.12.2010 (86) 17.10.2006, WO2007048529 (11) IS/EP 2019114 T3 (51) C07J 53/00 (54) Aðferð til framleiðslu á dróspírenóni. (73) Newchem S.p.A., Via De Amicis, 47, 20123 Milano, Ítalíu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) — (80) 15.12.2010 (86) — (11) IS/EP 2000465 T3 (51) C07D 249/12; A61K 31/4196; A61K 31/427; A61K 31/4439; A61K 31/444; A61K 31/497; A61K 31/501; A61K 31/506; A61K 31/538; A61P 7/02; A61P 9/10; A61P 11/00; A61P 35/00; C07D 401/04; C07D 401/14; C07D 403/04; C07D 405/14; C07D 409/04; C07D 413/14; C07D 417/04 (54) Tríasólónafleiða. (73) Eisai R&D Management Co., Ltd., 6-10, Koishikawa 4-chome, Bunkyo-ku, 112-8088 Tokyo, Japan. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 24.03.2006, JP, 2006083486; 29.03.2006, US, 786687 P; 12.06.2006, JP, 2006162594; 15.06.2006, US, 804878 P; 10.08.2006, JP, 2006218819; 18.08.2006, US, 838418 P (80) 15.12.2010 (86) 22.03.2007, WO2007111212 (11) IS/EP 2048145 T3 (51) C07D 409/12; A61K 31/397; A61P 1/16; A61P 3/08; A61P 35/00; A61P 43/00 (54) Prótín kínasa C virknieflir sem inniheldur alkýleterafleiðu eða salt þar af. (73) Toyama Chemical Co., Ltd., 2-5 Nishishinjuku 3-Chome, 160-0023 Shinjuku-kuTokyo, Japan. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 04.08.2006, JP, 2006212722 (80) 15.12.2010 (86) 02.08.2007, WO2008016107

94

Page 95: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2081009 T3 (51) G01N 17/00; G01N 17/04 (54) Tækjabúnaður til að nema tæringu. (73) Sercal Belgium, Bredabaan 839, 2170 Merksem, Belgíu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 17.01.2008, EP, 08100573 (80) 05.01.2011 (86) — (11) IS/EP 1765349 T3 (51) A61K 31/485; A61P 11/00 (54) Ópíumlík efni til meðferðar á langvinnum teppandi lungnasjúkdómum (COPD). (73) EURO-CELTIQUE S.A., 2, avenue Charles de Gaulle, 1653 Luxembourg, Lúxemborg. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 08.06.2004, EP, 04013468 (80) 19.01.2011 (86) 08.06.2005, WO2005120507 (11) IS/EP 2012764 T3 (51) A61K 31/137; A61P 29/00; A61K 31/167 (54) Lyfjasamsetning, sem inniheldur 3-(3-dímetýlamínó-1- etýl-2-metýlprópýl)-fenól og parasetamól. (73) Grünenthal GmbH, Zieglerstrasse 6, 52078 Aachen, Þýskalandi. (74) Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66, 200 Kópavogi, Íslandi. (30) 28.04.2006, EP, 06008851 (80) 12.01.2011 (86) 25.04.2007, WO2007128413 (11) IS/EP 2142193 T3 (51) A61K 31/495; C07D 295/08; A61P 25/04; A61P 25/24; A61P 25/26; A61P 25/28; A61P 25/22 (54) 1-[2-(2,4-dímetýlfenýlsúlfanýl)fenýl]píperasín sem samaband með samþætta serotónín endurupptöku, 5-HT3 og 5-HT1A virkni, til meðhöndlunar á sársauka eða hliðareinkennum þunglyndis tengdum svefni eða skilvitum. (73) H. Lundbeck A/S, Ottiliavej 9, 2500 Valby-Copenhagen, Danmörku. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 20.03.2007, DK, 200700427; 15.06.2007, WO, PCT/DK2007/050075 (80) 19.01.2011 (86) 14.03.2008, WO2008113359 (11) IS/EP 1973888 T3 (51) C07D 261/04; C07D 413/12; C07D 417/12; A01N 43/80; C07D 401/04; A01P 17/00 (54) Isoxasólín til að eyða meindýrum úr flokki hryggleysingja. (73) E.I. DU PONT DE NEMOURS AND COMPANY, 1007 Market Street, Wilmington, DE 19898, Bandaríkjunum. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 07.11.2006, US, 857307 P; 23.08.2006, US, 839988 P; 30.12.2005, US, 755247 P (80) 26.01.2011 (86) 28.12.2006, WO2007079162

(11) IS/EP 2004688 T3 (51) C07K 16/18; A61K 39/395; A61P 25/28; G01N 33/68 (54) Endurbætt valvís trefjuþráðamótefni og notkun þeirra. (73) BioArtic Neuroscience AB, Warfvinges väg 39, 112 51 Stockholm, Svíþjóð. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 23.03.2006, SE, 0600662; 30.11.2006, SE, 0602591 (80) 22.12.2010 (86) 23.03.2007, WO2007108756 (11) IS/EP 2032193 T3 (51) A61M 1/00 (54) Skurðlækningasmákassi með bættri loftsíun. (73) Alcon, Inc., P.O. Box 62 Bösch 69, 6331 Hünenberg, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 23.06.2006, US, 473428 (80) 22.12.2010 (86) 03.05.2007, WO2007149637 (11) IS/EP 1981416 T3 (51) A61B 17/32 (54) Örsmátt handlæknisáhald. (73) Alcon, Inc., P.O. Box 62 Bösch 69, 6331 Hünenberg, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 06.02.2006, US, 348118 (80) 22.12.2010 (86) 01.02.2007, WO2007092739 (11) IS/EP 2094684 T3 (51) C07D 401/12; C07D 213/38; A61K 31/4025; A61P 25/00 (54) 1,5-dífenýl-3-bensýlamínó-1,5-díhýdrópýrrólidín-2-ón sem CB1 viðtakastillar. (73) Eli Lilly & Company, Lilly Corporate Center, Indianapolis, IN 46285, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 23.10.2006, US, 862540 P (80) 22.12.2010 (86) 22.10.2007, WO2008070306 (11) IS/EP 2164516 T3 (51) A61K 39/395; C07K 16/18; C07K 16/32; C12N 15/62 (54) Ákjósanlegasta DNA- og prótínröð mótefnis til að auka gæði og afrakstur bakteríutjáðra samrunaprótína mótefnis. (73) TopoTarget Germany AG, Paul-Ehrlich-Strasse 42-44, 60596 Frankfurt am Main, Þýskalandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 13.07.2007, EP, 07013750; 13.07.2007, US, 949580 P (80) 22.12.2010 (86) 10.07.2008, WO2009010228 (11) IS/EP 2076508 T3 (51) A61K 31/445; A61P 13/10; A61P 25/04; A61P 25/22; A61P 25/14; A61P 25/28 (54) Tvíarýletraúrea efnasambönd. (73) Pfizer Products Inc., Eastern Point Road, Groton, CT 06340, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 18.10.2006, US, 829966 P; 17.08.2007, US, 965210 P (80) 05.01.2011 (86) 05.10.2007, WO2008047229

95

Page 96: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2203439 T3 (51) C07D 401/04; C07D 493/10; A61K 31/4545; A61P 25/00 (54) 1',3'-tvíumskipt -4-ffenýl-3,4,5,6-tetrahýdró-2H, 1'H-Ý1, 4'¨bípyridinýl-2'-eitt. (73) Ortho-McNeil-Janssen Pharmaceuticals, Inc., 1125 Trenton-Harbourton Road, Titusville, NJ 08560, Bandaríkjunum; ADDEX Pharma S.A., 12, Chemin des Aulx, 1228 Plan-lès-Ouates (Geneva), Sviss. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 14.09.2007, EP, 07116390 (80) 26.01.2011 (86) 12.09.2008, WO2009033704 (11) IS/EP 1896439 T3 (51) C07D 307/87 (54) Kristallaður basi af essítalópram og munnlausnartöflur sem innihalda essítalópram basa. (73) H. Lundbeck A/S, Ottiliavej 9, 2500 Valby-Copenhagen, Danmörku. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 22.06.2005, DK, 200500912 (80) 02.02.2011 (86) 22.06.2006, WO2006136169 (11) IS/EP 1965797 T3 (51) A61K 31/4412; A61P 43/00 (54) Minnkun svima sem er hliðarverkun sem tengist pirfenidon-meðferð. (73) Intermune, Inc., 3280 Bayshore Boulevard, Brisbane, CA 94005, Bandaríkjunum. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 02.12.2005, US, 741976 P (80) 09.02.2011 (86) 29.11.2006, WO2007064738 (11) IS/EP 1807504 T3 (51) C12N 5/02; C07K 14/61; C07K 14/825 (54) Serma-laus frumuræktunarefni fyrir spendýrafrumur. (73) ARES TRADING S.A., Zone Industrielle de l'Ouriettaz, 1170 Aubonne, Sviss. (74) Reynaldsson Patent Consulting, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (30) 02.11.2004, EP, 04105451; 04.11.2004, US, 624885 P (80) 23.02.2011 (86) 28.10.2005, WO2006108455

96

Page 97: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Breytingar í dagbók og einkaleyfaskrá, leiðréttingar

(11) SPC45 (22) 20.07.2010 (54) Flúor setin sýklóalkanóindól og notkun þeirra sem Prostaglandín D2 viðtakamótlyf (68) 2633 (71) Merck Frosst Canada Ltd., 16711 Trans-Canada Highway, Kirkland, Québec H9H 3L1, Kanada. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (92) EU/1/08/459/001-11/IS (93) EU/1/08/459/001-11 (94) 02.07.2023 (95) Larópíprant eða lyfjafræðilega hæft salt þar af og mögulega nikótínsýra. (11) SPC46 (22) 20.09.2010 (54) Kristall fyrir lyf á föstu formi til inntöku og lyf á föstu formi til inntöku sem inniheldur kristalinn til að meðhöndla þvaglátstregðu. (68) 2640 (71) Kissei Pharmaceutical Co., Ltd., 19-48, Yoshino, Matsumoto-shi Nagano 399-8710, Japan. (74) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (92) EU/1/09/608/001-007/IS, EU/1/09/608/008-014/IS; 16.03.2010 (93) EU/1/09/608/001-007, EU/1/09/608/008-014; 29.01.2010 (94) 28.01.2025 (95) Silodosium. (11) SPC47 (22) 09.12.2010 (54) Amínósýklóhexýletersambönd og notkun þeirra. (68) 2648 (71) Cardiome Pharma Corp., 6190 Agonomy Road, 6th Floor, Vancouver, British Columbia V6T 1Z3, Kanada. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (92) EU/1/10/645/001-002/IS; 23.09.2010 (93) EU/1/10/645/001-002; 01.09.2010 (94) 01.04.2024 (95) Vernakalant, mögulega á hýdróklóríð formi.

:

Veitt einkaleyfi fallin úr gildi skv. 51. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum: 1825, 1845, 1907, 2007, 2035, 2068, 2120, 2121, 2230, 2415, 2419 Einkaleyfisumsóknir afskrifaðar skv. 4. mgr. 15. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum: 5826, 5849, 5869, 6257, 6373, 7162, 7657, 7740, 7742, 7749, 8280, 8345, 8684 Einkaleyfisumsóknir afskrifaðar skv. 2. mgr. 15. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum: 8863, 8871, 8875 Viðbótarvottorð ógild skv. b-lið 1. mgr. 15. gr. reglugerðar ESB-ráðsins nr. 1768/92, sbr. 65. gr. a laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum: SPC2, SPC19 Einkaleyfisumsóknir afturkallaðar af umsækjanda: 8853 Einkaleyfisumsóknir sem hafa verið framseldar: Einkal.ums.nr (11) 8192 Eigandi (73) Nerviano Medical Sciences S.r.l. Viale Pasteur, 10 20014 Nerviano (MI) Ítalíu Breytingar á heimilisfangi eiganda IS/EP einkaleyfa: Einkal.nr (11) EP1869307 Eigandi (73) Zilkha Biomass Power LLC 1001 McKinney Suite 1900 Houston TX 77002 Bandaríkjunum

Breytingar í dagbók og einkaleyfaskrá

Breytingar og endanlegar ákvarðanir varðandi aðgengilegar umsóknir og einkaleyfi sem hafa verið færðar í skrár Einkaleyfastofunnar.

Leiðréttingar Neðangreind viðbótarvottorð voru birt án gildistíma. Þau eru nú endurbirt.

97

Page 98: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Vernd alþjóðlegra merkja

Samkvæmt tilkynningu Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO) í Genf, hefur Singapore krafist verndar á opinberu gæðamerki sínu (SG20 - SG26).

Monetary Authority of Singapore

Samkvæmt tilkynningu Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO) í Genf, hefur “UNIVERSAL POSTAL UNION” krafist verndar á nafni, skammstöfun og tákni sínu (QO1372 - QO1375).

UNIVERSAL POSTAL UNION

UNION POSTALE UNIVERSELLE

UPU

.

Samkvæmt 6. gr. b í Parísarsamþykktinni um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar ber aðildarríkjum að birta almenningi skjaldarmerki, fána og önnur ríkistákn og merki sem njóta alþjóðlegrar verndar. Aðildarríkin eru skuldbundin til að synja umsóknum um skráningu vörumerkja er líkjast þessum merkjum.

Vernd alþjóðlegra merkja

98

Page 99: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Vernd alþjóðlegra merkja

Samkvæmt tilkynningu Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO) í Genf, hefur “WORLD TOURISM ORGANIZATION” krafist verndar á fána, tákni, skammstöfun (enska, arabíska og rússneska) og nafni (arabíska og rússneska) sínu (QO1365 - QO1371).

منظمة السياحة العالمية

م س ع

UNWTO

ВСЕМИРНАЯ ТУРИСТСКАЯ ОРГАНИЗАЦИЯ

ЮНВТО

Samkvæmt tilkynningu Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO) í Genf, hefur Perú krafist verndar á skjaldamerki, fána og ríkistákni sínu (PE1 - PE7).

99

Page 100: 28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010

ELS tíðindi 3.2011 Vernd alþjóðlegra merkja

Samkvæmt tilkynningu Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO) í Genf, hefur Lettland krafist verndar á opinberu gæðamerki sínu (LV17 - LV36).

100