31 07 2015

56
31. júlí-2. ágúst 2015 30. tölublað 6. árgangur SÍÐA 20 Ljósmynd/Anton Brink DÆGURMÁL 54 Svala Björgvins dæmir í The Voice VIÐTAL 26 Forstjórinn Finnur er tónskáld í hjáverkum Full- klæddar fyrir- myndar- stjörnur TÍSKA 40 Austurveri Austurveri - Háaleitisbraut 68 www.lyfogheilsa.is Við opnum kl: Og lokum kl: Við opnum kl : Og lokum kl: Opnunartímar 08:00-24:00 virka daga 10:00-24:00 helgar 20% afsláttur af ferðahátölurum og vatnsheldum hulstrum! Kringlunni Tilboðið gildir til 5. ágúst. fyrir iPhone 5/5S/6/6+ Frábærir vatnsþolnir Bluetooth hátalarar Svaf í fjögur ár Í fjögur ár svaf Eva Agnarsdóttir, verðandi læknanemi, hvar sem hún settist niður, hvor heldur var í skóla, í vinnu, við matarborð eða á kaffihúsum. Hún lærði standandi undir próf til að halda sér vakandi. Læknum gekk erfiðlega að greina hvað að Evu gekk, töldu hana vera með járn- eða vítamínskort og foreldrar hennar töldu hana vera illa haldna af unglingaveiki, allt þar til hún fór að sofna undir stýri og lamaðist við það að hlæja. Eftir langt greiningarferli kom í ljós að Eva var með drómasýki, alvarlegan taugasjúkdóm. Í dag fær hún örv- andi lyf sem halda henni vakandi yfir daginn. Eva segir að þótt það sé ekki draumastaða að innbyrða þau sé það hátíð miðað við að fara í gegnum lífið í móki eða sofandi. í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka OPIÐ ALLA VERSLUNAR- MANNAHELGINA DÆGURMÁL Mýrarbolti og annað stuð um helgina VERSLUNARMANNAHELGIN 32 Kraftlyftinga- konan elskar Greys’s Anatomy 52

Upload: frettatiminn

Post on 22-Jul-2016

257 views

Category:

Documents


13 download

DESCRIPTION

News, newspaper, Frettatiminn, Iceland

TRANSCRIPT

Page 1: 31 07 2015

31. júlí-2. ágúst 201530. tölublað 6. árgangur

síða 20 Ljós

myn

d/A

nton

Bri

nk

Dægurmál 54

Svala Björgvins dæmir í The Voice

ViðTal26

Forstjórinn Finnur er tónskáld í

hjáverkum

Full-klæddar fyrir-myndar-stjörnur

TíSka

40

Austurveri

Austurveri - Háaleitisbraut 68 www.lyfogheilsa.isVið opnum kl: Og lokum kl:Við opnum kl: Og lokum kl: Opnunartímar

08:00-24:00 virka daga 10:00-24:00 helgar

20% afsláttur afferðahátölurumog vatnsheldumhulstrum!

Kringlunni

Tilboðið gildir til 5. ágúst.

fyrir iPhone

5/5S/6/6+

Frábærir vatnsþolnir Bluetooth hátalarar

Svaf í fjögur árÍ fjögur ár svaf Eva Agnarsdóttir, verðandi læknanemi, hvar sem hún settist niður, hvor heldur var í skóla, í vinnu, við matarborð eða á kaffihúsum. Hún lærði standandi undir próf til að halda sér vakandi. Læknum gekk erfiðlega að greina hvað að Evu gekk, töldu hana vera með járn- eða vítamínskort og foreldrar hennar töldu hana vera illa haldna af unglingaveiki, allt þar til hún fór að sofna undir stýri og lamaðist við það að hlæja. Eftir langt greiningarferli kom í ljós að Eva var með drómasýki, alvarlegan taugasjúkdóm. Í dag fær hún örv-andi lyf sem halda henni vakandi yfir daginn. Eva segir að þótt það sé ekki draumastaða að innbyrða þau sé það hátíð miðað við að fara í gegnum lífið í móki eða sofandi.

í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka

OPIÐ ALLA VERSLUNAR-MANNAHELGINA

Dægurmál

mýrarbolti og annað stuð um helgina

VerSlunarmannahelgin32

kraftlyftinga-konan elskar

greys’s anatomy

52

Page 2: 31 07 2015

Firstrain regnkápa2 litir/St. XS–XL

Austurveri, Háaleitisbraut 68 • sími 568 4240

Nýtt fráFirstrain regnkápa Náttúrulegt gúmmí

Stærðir 36–41

Miss Juliette BotNýr litur: Brun

Miss JulieLitur: Noir

Lars Lagerbäck íhugar að halda áfram eftir EMLars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu, er á góðri leið með að tryggja íslenska karlalandsliðinu í knatt-spyrnu þátt-tökurétt á sínu fyrsta stórmóti, en liðið á góða möguleika á að komast í lokakeppni EM í Frakklandi á næsta ári. La-gerbäck hefur í gegnum tíðina gefið það í skyn að hann muni hætta í þjálfun eftir Evrópumótið. Í viðtali við Viðskiptablaðið í vikunni segist hann hins vegar ætla að halda möguleikanum opnum að halda áfram með landsliðið eftir að Evrópumótinu lýkur. „Ég er samnings-bundinn fram yfir EM 2016 ef við komumst þangað og við höfum ekkert rætt um fram-tíðina, við sjáum bara hvað gerist,“ sagði Lars í samtali við Viðskiptablaðið.

Nýtt ferða-app„Við ákváðum að setja Ferða-appið í loftið rétt fyrir verslunarmannahelgi þar sem það er ein af aðalferðahelgum sumarsins hjá Íslendingum. Nú þegar erum við búin að setja inn allar bensínstöðvar, vínbúðir, hraðbanka og sundlaugar á landinu sem og fullt af öðrum verslunum, þjónustuaði-lum og áhugaverðum stöðum en þetta er lifandi verkefni og koma nýir staðir inn á hverjum degi”, segir Laila Sæunn Péturs-dóttir, annar aðstandandi Ferða-appsins sem fór í loftið nú í vikunni. Þau Laila og Ragnar Ragnarsson sjá um þróunina á snjallforritinu en áður hafa þau gert Eyja-appið sem sýnir alla verslun og þjónustu í Eyjum.

NeyteNdamál Segir verðlagSNefNd búvara tímaSkekkju

Arna mun ekki hækka mjólkurverð„Við höfum ákveðið að taka þessa hækkun á okkur núna og sjá svo til hvernig mál munu þróast,“ segir Hálfdán Óskarsson, framkvæmda-stjóri mjólkurvinnslunnar Örnu í Bolungarvík. Arna hefur ákveðið að hækka ekki verð á vörum sínum þrátt fyrir ákvörðun verðlagsnefnd-ar búvara um hækkun á mjólkur-vörum sem tekur gildi 1. ágúst.

Hálfdán segist ekki vera sáttur við ákvörðun verðlagsnefndar, óljóst sé hvaða hagsmuni nefndin sé að vernda. Hann segir erfitt fyrir Örnu að keppa við MS þegar

fyrirtækið þurfi að greiða rúmlega 10 krónum hærra verð fyrir mjólk-urlítrann. „Ég sé ekki rök fyrir því að mjólkurverð til okkar hækki um fjórar krónur á lítra. Sérstak-lega ekki þegar sjálfur mjólkur-framleiðandinn fær bara eina og hálfa krónu og restin rennur beint í vasa MS. Svo finnst mér að fyrir-tæki eigi almennt að halda í við sig núna, því það skiptir gríðarlegu máli að verðbólgan fari ekki af stað núna í kjölfar nýgerðra kjarasamn-inga.“

Hálfdán segir verðlagsnefnd

vera tímaskekkju. „Fulltrúar verka-lýðsins og neytenda eru ekki einu sinni lengur í nefndinni. Núna eru þarna fulltrúar MS og ríkisins sem ákveða hvað sé eðlileg hækkun á mjólkurvörum. Það er ekki eðli-legt.“

Mjólkurfyrirtækið Arna var stofnað árið 2013. Fyrirtækið sér-hæfir sig í framleiðslu á laktósafrí-um mjólkurafurðum fyrir einstak-linga sem finna fyrir óþægindum við neyslu á venjulegum mjólkur-afurðum og nota til þess mjólk sem er framleidd á Vestfjörðum. -hh

Hálfdán Óskarsson, fram-kvæmda-stjóri vestfirska mjólkur-fram-leiðandans Örnu, segir verðlags-nefnd búvara vera tíma-skekkju.

56% ánægð með störf Ólafs RagnarsMeirihluti kjósenda er ánægður með störf Ólafs Ragnars Grímssonar. Þetta kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallup. Rúmlega 1400 einstak-lingar voru spurðir hvort þeir væru ánægðir eða óánægðir með störf forseta Íslands. Þátttökuhlutfall var 55,5% og tóku 97% afstöðu til spurningarinnar. 56% svarenda eru ánægð með störf Ólafs Ragnars, 23% hvorki né og 21% eru óánægð með störf hans. Hlutfallið er svipað og þegar spurt var fyrir þremur árum. Karlar eru ánægðari en konur með Ólaf Ragnar sem forseta, og þeir sem hafa ekki lokið háskólaprófi eru ánægðari með hann en þeir sem hafa meiri menntun að baki. Mest ánægja með störf Ólafs Ragnars ríkir meðal þeirra sem myndu kjósa Framsóknarflokkinn, ef gengið væri til kosninga í dag. Þeir sem styðja ríkisstjórnina eru sömuleiðis mun ánægðari með störf forsetans en þeir sem ekki styðja ríkisstjórnina.

SpíritiSmi átjáN erleNdir miðlar á aNdlegu ferðalagi um laNdið

Framliðnir myndaðir í ÖnundarfirðiÁtján erlendir miðlar verða á andlegu ferðalagi um landið í ágúst undir fararstjórn Júlíönu Jónsdóttur miðils. Hópurinn verður með opinn fund þann 19. ágúst að Holti í Önundarfirði þar sem reynt verður að ná sambandi við andaheiminn með glænýrri ljósmyndatækni. Magnús Skarphéðinsson, formaður Sálarrannsóknarfélags Reykjavíkur, kannast við tæknina og veit ekki til þess að hún hafi verið notuð fyrr hér á landi.

á tján þekktir danskir, enskir og norskir miðlar halda miðilsfund á Friðarsetrinu að Holti í Önundarfirði

þann 19. ágúst næstkomandi.. Erlendu miðl-arnir verða hér á andlegu ferðalagi undir fararstjórn Júlíönu Jónsdóttur, en hún er ís-lenskur miðill en búsett í Danmörku. Fundurinn verður óvenju sérstakur því miðlarnir munu notast við nýja tækni til að ná sambandi við anda-heiminn. Með sérstakri myndavél ætla þau að reyna að ná andlits-myndum að handan. Fundurinn er öllum opinn og munu miðlarnir einn-ig halda námskeið fyrir áhugasama.

Mjög grófar myndir„Já, ég hef heyrt um svona myndavél-ar,“ segir Magnús Skarphéðinsson, formaður Sálarrannsóknarfélags Reykjavíkur, aðspurður um nýja tegund af myndavél sem framkallar andlits-myndir að handan. „Ég þekki þær samt ekki það vel að ég geti útskýrt eðlisfræðina á bak við þær. Ég hef heyrt að þetta virki stundum en alls ekki alltaf og að myndirnar séu mjög grófar.“ Magnús veit ekki til þess að þess að þessi nýja tækni hafi verið prófuð á Íslandi.

Vísindin hafa kæft spíritismannEins og Magnús bendir á eru ljósmynda-tökur af framliðnum alls ekki nýjar af nál-inni þrátt fyrir að þessi tækni sé nýleg. Þær hafi hinsvegar horfið af yfirborðinu í kjölfar aukinnar gagnrýni á spíritismann.

„Hér áður fyrr voru framkvæmdar miklar rannsóknir á spíritisma, fólk setti í það tíma og peninga, líka innan háskólasamfélagsins. En þar sem vísindastóðið hefur svo mikla fordóma fyrir því sem það skilur ekki þá er engum peningum var-ið í þessi málefni á Vesturlöndum. Vísindin hafa kæft niður spíritis-mann. Það fara engar rannsóknir fram á dulrænni reynslu fólks og þetta furðufyrirbæri, líf eftir dauð-ann, er bara ekki til umræðu, sem er einkennilegt því allir hafa áhuga á þessu. Rannsóknarrétturinn er

ekki lengur í svörtum kuflum eins og á miðöldum, hann er í hvítum sloppum og heldur öllu niðri, bara á öðrum forsend-um.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Magnús Skarphéðins-son, formaður

Sálarrann-sóknarfélags Reykjavíkur.

Hjónin Sveinn M. Sveinsson og Soffía Haraldsdóttir. Þetta er líklega ein þekktasta ljósmyndin af fram-liðnum Íslendingi en á milli hjónanna má sjá Harald Níelsson, prófessor í guðfræði, dóm-kirkjuprest, rektor Háskóla Íslands og föður Soffíu, birtast á milli þeirra hjóna í ljósmyndastúdíói í Crewe, á Eng-landi. Myndin er tekin 1928, árið sem Haraldur dó. Myndin birtist í Lesbók Morgunblaðsins síðar um árið við grein Einars H. Kvaran um efnið.

Rannsóknar-rétturinn er ekki lengur í svörtum kuflum eins og á mið-öldum, hann er í hvítum sloppum og heldur öllu niðri, bara á öðrum for-sendum.

2 fréttir Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Page 3: 31 07 2015

ÍSLE

NSK

A S

IA.I

S SF

G 5

0278

08/

10 -

Ljó

smyn

dir:

Har

i

islenskt.is

VERÐI ÞÉR AÐ GÓÐUFriðrik ræktar spergilkál á bökkum Hvítár ásamt eiginkonu sinni Moniku.

Uppskeran er myndarleg ár hvert en það er ekki síst að þakka sveppamassanum

sem notaður er sem vistvænn áburður. Jarðvegurinn er frjósamur og ef ekki

rignir nóg er tært vatnið sótt í Hvítá til vökvunar. Friðrik segir fáar

grænmetistegundir jafn hollar og góðar og spergilkál.

Page 4: 31 07 2015

veður laugardagur sunnudagur mánudagur

StrekkingSvindur af n og na. fremur kalt og rigning nv-til.

HöfuðborgarSvæðið: Sól með köflum og þurrt.

lægir og Hlýnar. Styttir einnig upp nv-til.

HöfuðborgarSvæðið: A-golA og léttir til. HækkAndi Hiti.

gola eða Strekkingur af na. víðaSt þurrt og bjart með köflum

HöfuðborgarSvæðið: Hæglátt, Sólríkt og nokkuð Hlýtt

verslunarmannahelginekkert bendir til umskipta og eins og svo oft áður verður veður nokkuð breytilegt frá degi til dags. framan af helginni mun enn einn kuldpollurinn fara suður yfir landið. Svalt verður, sérstaklega norðan- og norð-vestantil og strekkingsvindur. eins kemur

til með að rigna þar fram á laugardag. Að mestu verður þurrt sunnan- og suðvestantil.

á sunnudag styttir upp fyrir norðan og hlýnar heldur. á mánudag er spáð fyrirtaks sumarveðri með hita um og yfir 15°C þegar best lætur sunnan- og vestantil.

10

6 67

1213

11 910

12

16

11 1210

17

einar Sveinbjörnsson

[email protected]

ÚTSALAREYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR | REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR

20-50%%%%AFSLÁTTUR

25-35% AFSLÁTTUR

STILLANLEG

RÚM

VerðdæmiC&J stillanlegt heilsurúm með

infinity dýnu 2x80x200 cm. Fullt verð kr. 558.000

ÚTSÖLUVERÐ KR. 390.600

25% AFSLÁTTUR

GOLD – HEILSU-

RÚM

GOLD heilsurúmMeð Classic botni 160x200 cm. ÚTSÖLUVERÐ KR. 114.675Með Classic botni 180x200 cm. ÚTSÖLUVERÐ KR. 123.675

Gafl ekki innifalinn í verði

Faxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477Dalsbraut 1, Akureyri • Sími: 558 1100 og Skeiði 1, Ísafirði • Sími 456 4566

Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. [email protected] • www.betrabak.is

20-50% AFSLÁTTUR

SÆNGUR-FATASETT

MARGAR GERÐIR

Fáanlegt 90x200 cm

120x200 cm140x200 cm160x200 cm 180x200 cm

SÍÐUSTU DAGAR!Þ róunin hefur verið í þá átt að fleiri

helgar en verslunarmannahelgin einkennast af miklum ferðalögum. Fyrsta helgin í júlí er einnig stór

ferðahelgi og hefur verið stærri en versl-unarmannahelgin í einhverjum tilfellum,“ segir Einar Magnús Magnússon, kynn-ingarstjóri hjá Samgöngustofu. Verslunar-mannahelgin í ár verður þó án efa stór ferðahelgi og segir Einar fulla ástæðu til að minna ferðalanga á mikilvægi þess að nota bílbeltin. „Þótt öryggisbeltin hafi fyrir löngu sannað ágæti sitt og flestir ökumenn noti þau er sá litli hópur ökumanna sem ekki notar öryggisbelti hlutfallslega sá vegfarendahópur sem er í mestri lífshættu. Þetta sýna slysatölur undanfarinna ára og rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að allt að helmingur þeirra sem látið hafa lífið í umferðinni á þessu ári hefðu lifað hefðu þeir notað öryggisbelti.“ Aðspurður um hvaða önnur atriði sé gott að hafa í huga áður en lagt er í hann um helgina segir Ein-ar Magnús að þolinmæðin sé án efa besti ferðafélaginn. „Góða skapið og þolinmæðin haldast í hendur, það er oftast þannig. Við viljum einnig brýna fyrir mikilvægi þess að ökumenn leggi ekki of snemma af stað heim eftir skemmtun helgarinnar. Um það bil 20% allra banaslysa í umferðinni eru af völdum þess að ökumaður er undir áhrifum áfengis. Oft eru áhrifin ekki mikil en afleiðingarnar hins vegar mjög alvarlegar.“

umferðarþungi og veðurspá haldast í hendurStarfsmenn Samgöngustofu munu standa vaktina um helgina og miðla upplýsingum og leiðbeiningum til vegfarenda á Bylgj-unni, Rás 1 og Rás 2. „Þegar ástæða þykir til munum við leiðbeina ökumönnum og svo verðum við með upprifjun fyrir okkur öll varðandi eitt og annað sem getur tryggt öryggi okkar enn betur,“ segir Einar Magnús. Búist er við að umferðarþunginn muni ráðast af veðrinu eins og oft áður. „Það er samt alltaf stór hópur fólks sem mætir

á ákveðnar hátíðir sama hvernig veðrið er. Það hafa reyndar verið svo örar breytingar á veðri að maður þarf að vera í beinu sam-bandi við veðurguðina til að vera viss.“ Veð-urspáin lofar þó góðu heilt yfir og ekkert bendir til umskipta og eins og svo oft áður verður veður nokkuð breytilegt frá degi til dags. „Góða veðrið og útihátíðirnar dreifast jafnt um landið þannig búast má við nokkuð jafnri umferð um allt land um helgina,“ segir Einar Magnús. „Straumurinn austur í Landeyjahöfn mun þó aukast eftir því sem líða fer á helgina.“

búið að vökva eyjunaGunnlaugur Grettisson, rekstrarstjóri Herjólfs, var kominn í þjóðhátíðargírinn þegar Fréttatíminn náði af honum tali í gær, fimmtudag. „Við ákváðum að vökva eyjuna aðeins í nótt en það er þurrt núna og aðstæður að verða allar hinar glæsi-legustu.“ Siglingar Herjólfs hafa farið vel af stað og enn er eitthvað laust í dallinn yfir helgina að sögn Gunnlaugs. Herjólfur mun sigla alls 40 ferðir milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja yfir helgina og gert er ráð fyrir 530 farþegum í hverri ferð. Það má því búast við rúmlega 20.000 farþegum um helgina, að því gefnu að allir eigi miða báðar leiðir. „Sem betur fer er það svo í flestum tilvikum og við hvetjum fólk sem á miða heim á þriðjudegi eða seinna að mæta bara í sína ferð en ekki mynda biðröð við höfnina í Vestmannaeyjum,“ segir Gunn-laugur. Hann ráðleggur þjóðhátíðargestum að leggja tímanlega af stað í Landeyjahöfn og vera mætt tveimur tímum fyrir brottför. „Það verður langur gangur frá bílastæðum að afgreiðsluhúsinu og við hvetjum farþega eindregið til að nýta sér strætósamgöngur milli Reykjavíkur og Landeyjahafnar. Það er lang einfaldast og þá þarf fólk heldur ekki að hafa áhyggjur af því að blása fyrir lög-regluna á mánudag.“

erla maría markúsdóttir

[email protected]

Ferðalög Þolinmæðin besti FerðaFélaginn um helgina

Góða veðrið og umferðin mun dreifast jafnt yfir landiðein stærsta ferðahelgi sumarsins er gengin í garð og landsmenn streyma nú út úr bænum í stríðum straumum. fjöldi útihátíða fer fram um allt land og mun sólin láta sjá sig á þeim öllum á einhverjum tímapunkti. Búist er við að umferðarþunginn muni dreifast nokkuð jafnt yfir landið um helgina.

einar magnús magnússon, kynningarstjóri hjá Samgöngu-stofu.

Góða veðrið og útihá-tíðirnar dreifast jafnt um landið þannig búast má við nokkuð jafnri umferð um allt land um helgina.

Verslunarmannahelgin er gengin í garð, ein mesta umferðarhelgi ársins, þar sem útihátíðir eru víða um land.

4 fréttir Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Page 5: 31 07 2015

Þú átt leik!INNRÉTTINGAR

HTH er einn stærsti framleiðandi innréttinga í Evrópu, enda er dönsk hönnun mikils metin og danskt handverk eftirsótt um allan heim.

Við teiknum tillögur að nýju draumaeldhúsi,og gerum þér frábært tilboð.

Komið í Ormsson í Lágmúla 8 og kynnist því nýjasta í innréttingum frá HTH og því heitasta í AEG heimilistækjum. Þú átt leik.

■ Eldhúsinnréttingar■ Baðinnréttingar■ Þvottahúsinnréttingar■ Fataskápar

Seven / Black Oak Veneer

20% afslátturaf hágæða AEGeldhústækjummeð kaupum á

HTH innréttingum.

Lágmúla 8 • Reykjavík • 2. hæð símar 530 2818 / 530 2819 / 530 2820 / 530 2821

Opið mánudaga - föstudaga kl. 10 - 18 og á laugardögum kl. 11 - 15.

www.ormsson.is

Page 6: 31 07 2015

Hluti af fjölskyldunni í 60 ár

HV

ÍTA

SIÐ

/ SÍA

15

-05

74

Page 7: 31 07 2015

PB fréttir

Hluti af fjölskyldunni í 60 ár

HV

ÍTA

SIÐ

/ SÍA

15

-05

74

Page 8: 31 07 2015

B rakið sem fannst á eyjunni Reunion í Indlands-hafi á miðvikudag verður flutt til Frakklands þar sem rannsakað verður hvort það sé hluti af flaki Boeing 777 vélarinnar MH370 sem hvarf í

mars í fyrra. Alls er 239 manns saknað og hafa ættingjar þeirra barist ötullega fyrir því að leitinni að vélinni verði haldið áfram svo skýringar megi finna á flugslysinu.

Fyrstu rannsóknir á brakinu benda til þess að hið tveggja metra langa stykki sem fannst sé að öllum lík-indum úr Boeing 777, að því er fram kemur á fréttavef breska ríkissjónvarpsins, BBC. Eina vél þeirrar tegundar sem týnst hefur yfir opnu hafi er flug Malaysian Airlines, MH370.

Rannsóknarteymi og fulltrúar ríkisstjórnar Malasíu eru á leið til Reunion eyju og annað teymi til Toulouse í Frakklandi þar sem brakið verður rannsakað því Reu-nion er undir frönskum yfirráðum og er um 370 km aust-ur af Madagascar, fyrir utan austurströnd Afríku.

Haft er eftir forsætisráðherra Malasíu, Najib Razak, að fundurinn væri í samræmi við rekkenningu sem malas-íska rannsóknarteymið hefði sett fram. Hann hét því að allar upplýsingar yrðu gerðar opinberar um leið og þær bærust og jafnframt lofaði hann ættingjum hinna látnu flugfarþega að gefast ekki upp.

Sami maður og fann brakið fann jafnframt leifar af ferðatösku á sömu slóðum en ekki hefur verið skýrt frá því hvort ferðataskan sé úr hinni horfnu vél.

Vélin var á leið frá Kuala Lumpur til Beijing þegar hún hvarf. Helmingur farþega voru kínverskir ríkisborgarar. Hópur ættingja frá Kína sendi frá sér yfirlýsingu eftir fundinn þar sem þeir lýstu óskum sínum um að brakið yrði greint með 100% vissu og að þeir vildu að leitinni

yrði áfram haldið. Miklar vangaveltur hafa verið um hvarf flugvélarinnar

sem lýst hefur verið sem einni mestu ráðgátu flugsög-unnar. Þótt farþegar séu nú opinberlega taldir af halda sumir ættingjar enn í vonina um að einhver finnist á lífi. BBC hefur eftir Jacquita Gonzales, eiginkonu eins áhafnarmeðlims, að fréttirnar um brakfundinn hafi ver-ið tvíbentar. „Hluti af mér vonar að þetta sé [MH370] þannig að ég geti fundið frið og jarðsett manninn minn en hinn hlutinn segir: „Nei, nei, nei,“ vegna þess að það er enn von.“

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

[email protected]

ErlEnt Brak úr flugvél fannst á Eyju í IndlandshafI

Er mesta ráðgáta flug-sögunnar að leysast?Tveggja metra stykki úr flugvél, sem talið er líklegt að sé úr Boeing 777, fannst á eyju í Indlands-hafi á miðvikudag. Eina Boeing 777 sem horfið hefur yfir hafi er vél Malaysian Airlines, MH370, og því líklegt að brakið sé úr henni. Það er nú á leið til Frakklands þar sem það verður rannsakað og vonast ættingjar hinna látnu farþega eftir því að hægt verði að lýsa því yfir með fullri vissu að það sé úr hinni týndu vél.

Brakið sem fannst á eyjunni Reunion í Indlandshafi á miðviku-dag er talið vera hluti af væng Boeing 777 flugvélar - sem er sama gerð og horfna vélin MH370. Ljósmynd/NodicPhotos

BrAk flugvélAr fAnnSt í InDlAnDShAfI

kínABeijing

leitarsvæði

km2

Brak fundið

reunion Eyja ÁStAlíA

MAlASíA

Síðasta þekkta staðsetning

kúalalúmpÚr

120.000

Brak sem fannst í Indlandshafi er talið vera af vélinni sem hvarf í mars 2014, Mh370.

Klettagörðum 5, 104 Reykjavík | [email protected]

GámaleigaEr gámur lausnin fyrir þig?

Búslóðageymsla z Ártíðabundinn lager z Lager z Sumar-/vetrarvörurFrystgeymsla z Kæligeymsla z Leiga til skemmri eða lengri tíma

Við getum líka geymt gáminn fyrir þig

568 0100stolpiehf.is

HAFÐU SAMBAND

Búslóðageymsla n Árstíðarbundinn lager n Lager n Sumar-/vetrarvörur Frystigeymsla nKæligeymsla nLeiga til skemmri eða lengri tímaKlettagörðum

5, 104 Reykjavík | [email protected]

Gámaleiga

Er gámur lausnin fyrir þig?

Búslóðageymsla z Ártíðabundinn lager z Lager z Sum

ar-/vetrarvörurFrystgeym

sla z Kæligeymsla z Leiga til skem

mri eða lengri tím

a

Við getum líka geym

t gáminn fyrir þig

568 0100stolpiehf.is

HAFÐU SAMBAND

stolpigamar.is

Klettagörðum 5, 104 Reykjavík | [email protected]

8 fréttir Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

11 kg2 kg 5 kg 10 kg

Smellugas er einfalt, öruggt og þægilegt!

Gas fyrir grillið, útileguna og heimilið

Vinur við veginn

Page 9: 31 07 2015

Bílabúð Benna og Lykill gera þér kleift að eignast nýjan Chevrolet á þægilegan máta. Útborgun er að lágmarki 10% af verði bílsins og Lykill lánar þér afganginn til allt að sjö ára. Þú velur þér nýjan bíl hjá Bílabúð Benna og sölumenn sjá um að ganga frá láninu. Lánshlutfall ræðst af lánshæfis- og/eða greiðslumati hvers umsækjanda og getur hæst orðið 90%. Skylt er að kaskótryggja bifreiðina á lánstímanum.

Opið alla virka daga frá 9 til 18 Verið velkomin í reynsluakstur.

Nánari upplýsingar á benni.is og chevrolet.is

ReykjavíkTangarhöfða 8Sími: 590 2000

ReykjanesbærNjarðarbraut 9Sími: 420 3330

AkureyriGlerárgötu 36Sími: 461 3636

SPARK ER SÁ ÖRUGGASTI - AFTUR!

Bíla

búð

Benn

a ás

kilu

r sér

rétt

til b

reyt

inga

á v

erði

og

búna

ði. B

irt m

eð fy

rirva

ra u

m te

xta

og m

ynda

bren

gl.

Bílaöryggisstofnun Bandaríkjanna IIHS, hefur kynnt niðurstöður sínar úr árekstraprófun smábíla fyrir árið 2015. Chevrolet Spark stóðst hámarksöryggiskröfur stofnunarinnar „Top Safety Pick“ annað árið í röð.

Hafðu í huga að Chevrolet Spark er með flottan staðal-búnað og jafnframt á ótrúlega hagstæðu verði. Þess vegna hvetjum við þig til að gera samanburð á verði og búnaði bíla í sama flokki og fá meira fyrir peninginn - sjá meira á benni.is

• Aflstýri

• 4 hátalarar

• Útvarp, CD, iPod og USB tengi

• ABS hemlar

• Diskabremsur að framan

• 6 loftpúðar (gardínur)

Hluti af staðalbúnaði.

• Barnalæsing í afturhurðum

• Öryggisvari á bílbeltum í aftursætum

• 3 punkta öryggisbelti fyrir 5

• Bílbelti með sjálfvirkum strekkjara

• Hæðastilling á framljósum

• Frjókornasía

SPARK LS10% ÚTBORGUN AÐEINS

179.000 KR.VERÐ 1.790.000 KR.

Page 10: 31 07 2015

sala í þús. ltr fyrir verslunarmannahelgi 2014

B jórinn er alltaf langvinsæl-astur,“ segir Sigrún Ósk Sig-urðardóttir, aðstoðarforstjóri

ÁTVR, aðspurð um þá drykki sem seljast best fyrir Verslunarmanna-helgina. „Bjórinn er um 80% af allri sölu en svo koma sterkir blandaðir drykkir eins og Breezer fast á hæla hans.“

Hún segir vikuna fyrir verslunar-mannahelgi vera eina annasömustu viku ársins. Í fyrra komu 128 þúsund viðskiptavinir í vínbúðir landsins þá viku og alls seldust 724 þúsund lítrar af áfengi. Til samanburðar komu 100 þúsund gestir í vínbúðirnar í síðustu viku og þá seldust um 481 þúsund lítrar af áfengi. Föstudagurinn fyrir

verslunarmannahelgi er jafnan einn annasamasti dagur ársins en í fyrra komu 42 þúsund viðskiptavinir í vín-búðirnar þann dag. Langflestir komu á milli 16 og 18 og var álagið þá svo mikið að hleypa þurfti inn í hollum.

Á grafinu má sjá sölu áfengis vik-una fyrir Verslunarmannahelgi í fyrra:

ORKA NÁTTÚRUNNAR · Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is · [email protected]

Nú liggur straumurinn í rafbílana og þess vegna hefur Orka náttúrunnar opnað 10 hraðhleðslustöðvar fyrir rafbíla á rúmu ári. Þannig leggjum við hinni hljóðlátu samgöngubyltingu lið og stuðlum að vistvænum samgöngum. Kynntu þér staðsetningu hraðhleðslustöðvanna og kosti rafbíla á heimasíðu okkar on.is

Fylltu á rafbílinn með Orku náttúrunnar Orka náttúrunnar framleiðir og selur rafmagn um allt land og sér höfuðborgarbúum fyrir heitu vatni. Við nýtum auðlindir af ábyrgð til að bæta lífsgæðin í nútíð og framtíð.

Rafmagnið er komið í umferð

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

N

M6

94

02

0

50

100

150

200

250

300

51

mán.

68

þri.

88

mið.

146

fim.

266

fös.

105

lau.

Bjórinn langvinsælastur um verslunarmannahelgi

10 fréttir Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Page 11: 31 07 2015

Kókoshnetuolía inniheldur hátt hlutfall af lárinsýru,eykur upptöku og nýtingu á omega 3 og 6 �tusýrum, bætir meltingu, örvar brennslu,

styrkir ónæmisker�ð, er græðandi, sótthreinsandi og góð fyrir liði, húð og hár.

Njóttu þess að borða heilnæma og �ölbreytta fæðu sem er líka holl fyrir budduna.

Það er heilbrigð skynsemi.

Kókoshnetuolía

Kaldpressuð/jómfrúar

Upplögð• í þeytinginn• í grautinn• í baksturinn• til að smyrja bökunarform• í te og kaffi• til inntöku ein og sér, t.d. 1–2 msk daglega

Bragð- og lyktarlaus

Upplögð• þegar kókosbragðs er ekki óskað• til steikingar á kjöti, fiski og grænmeti• til að poppa popp• til að smyrja bökunarform• út í te og kaffi

• til inntöku ein og sér, t.d. 1–2 msk daglega • til inntöku ein og sér, t.d. 1–2 msk daglega

Kókoshnetuolía inniheldur hátt hlutfall af lárinsýru,Kókoshnetuolía inniheldur hátt hlutfall af lárinsýru,Kókoshnetuolía inniheldur hátt hlutfall af lárinsýru,Kókoshnetuolía inniheldur hátt hlutfall af lárinsýru,eykur upptöku og nýtingu á omega 3 og 6 �tusýrum, bætir meltingu, örvar brennslu,eykur upptöku og nýtingu á omega 3 og 6 �tusýrum, bætir meltingu, örvar brennslu,

styrkir ónæmisker�ð, er græðandi, sótthreinsandi og góð fyrir liði, húð og hár.styrkir ónæmisker�ð, er græðandi, sótthreinsandi og góð fyrir liði, húð og hár.styrkir ónæmisker�ð, er græðandi, sótthreinsandi og góð fyrir liði, húð og hár.styrkir ónæmisker�ð, er græðandi, sótthreinsandi og góð fyrir liði, húð og hár.

Njóttu þess að borða heilnæma og �ölbreytta fæðu sem er líka holl fyrir budduna.

Kókoshnetuolía inniheldur hátt hlutfall af lárinsýru,Kókoshnetuolía inniheldur hátt hlutfall af lárinsýru,Kókoshnetuolía inniheldur hátt hlutfall af lárinsýru,Kókoshnetuolía inniheldur hátt hlutfall af lárinsýru,eykur upptöku og nýtingu á omega 3 og 6 �tusýrum, bætir meltingu, örvar brennslu,eykur upptöku og nýtingu á omega 3 og 6 �tusýrum, bætir meltingu, örvar brennslu,

styrkir ónæmisker�ð, er græðandi, sótthreinsandi og góð fyrir liði, húð og hár.styrkir ónæmisker�ð, er græðandi, sótthreinsandi og góð fyrir liði, húð og hár.

Njóttu þess að borða heilnæma og �ölbreytta fæðu sem er líka holl fyrir budduna.

eykur upptöku og nýtingu á omega 3 og 6 �tusýrum, bætir meltingu, örvar brennslu,styrkir ónæmisker�ð, er græðandi, sótthreinsandi og góð fyrir liði, húð og hár.

Njóttu þess að borða heilnæma og �ölbreytta fæðu sem er líka holl fyrir budduna.

eykur upptöku og nýtingu á omega 3 og 6 �tusýrum, bætir meltingu, örvar brennslu,styrkir ónæmisker�ð, er græðandi, sótthreinsandi og góð fyrir liði, húð og hár.

eykur upptöku og nýtingu á omega 3 og 6 �tusýrum, bætir meltingu, örvar brennslu,styrkir ónæmisker�ð, er græðandi, sótthreinsandi og góð fyrir liði, húð og hár.

eykur upptöku og nýtingu á omega 3 og 6 �tusýrum, bætir meltingu, örvar brennslu,styrkir ónæmisker�ð, er græðandi, sótthreinsandi og góð fyrir liði, húð og hár.

ÁRNASYNIR

Heimurinn syrgir CecilDráp bandaríska tannlæknisins Walter James Palmer á ljóninu Cecil vakti heims-athygli í vikunni. Palmer og aðstoðarmenn hans lokkuðu ljónið með dýrshræi út úr heimkynnum sínum í Hwange þjóðgarð-inum í Zimbabwe, þar sem ólöglegt er að veiða, og skutu það með riffli eftir 40 tíma eltingaleik eftir að hafa sært það með boga. Cecil var svo afhöfðaður og fláður. Búið er að handtaka leiðsögumanninn og landeigandann sem aðstoðaði við veiðina. Tannlæknirinn, sem er einn hataðasti maður jarðar á samfélagsmiðlum, hefur ekki enn gefið sig fram.

640% fleiri áfengisleyfiÁ 22 árum fjölgaði vínveitingaleyfum á Íslandi um 640%. Árið 1992 voru leyfin 134 en í október árið 2014 voru leyfin orðin 857.

313 hafa sagt upp störfum313 starfsmenn Landspítala hafa sagt upp starfi sinu lausu frá því að verkföll hófust. Þar af er 260 hjúkrunarfræðingar.

26 gæsir dauðar26 gæsir drápust í vikunni eftir að öku-maður á leið í gegnum Blönduós keyrði inn í miðjan gæsahóp.

Vikan sem Var

Plain Vanilla til New YorkÞorsteinn B. Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla, staðfesti í samtali við Viðskiptablaðið að leikjaframleið-andinn muni opna skrifstofu í New York. Þorsteinn segir að ákveðið hafi verið að opna skrifstofuna þar sem fyrirtækið er að leggja meiri áherslu á sölu- og markaðsstarf í Bandaríkjunum.

Fleiri hluta-félög – færri gjaldþrotNýskráningum einkahlutafélaga síðustu 12 mánuði, frá júlí 2014 til júní 2015, hefur fjölgað um 11% sam-anborið við 12 mánuði þar á undan, að því er Hagstofa Íslands greinir frá. Alls voru 2.173 ný félög skráð á tímabilinu. Mest er fjölgun nýskrán-inga í flokknum Byggingastarfsemi og mannvirkjagerð, 48% á síðustu 12 mánuðum.

Gjaldþrot einkahlutafélaga síð-ustu 12 mánuði, frá júlí 2014 til júní 2015, hafa dregist saman um 12% samanborið við 12 mánuði þar á undan. Alls voru 744 fyrirtæki tek-in til gjaldþrotaskipta á tímabilinu. Gjaldþrotum í flokknum framleiðsla hefur fækkað mest, eða um 24% á síðustu 12 mánuðum.

Alls bjuggu 330.610 manns á Íslandi í lok annars fjórðung ársins, 166.170 karlar og 164.440 konur. Lands-mönnum fjölgaði um 870 á ársfjórð-ungnum. Erlendir ríkisborgarar voru 25.090 og á höfuðborgarsvæð-inu bjuggu 212.120 manns, að því er Hagstofa Íslands greinir frá.

Á 2. ársfjórðungi 2015 fæddust 1.050 börn, en 540 einstaklingar létust. Á sama tíma fluttust 350 einstaklingar til landsins umfram brottflutta. Brottfluttir einstakling-ar með íslenskt ríkisfang voru 120 umfram aðflutta, en aðfluttir erlend-

ir ríkisborgarar voru 470 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu. Fleiri karlar en konur fluttust frá landinu.

Noregur var helsti áfangastaður brottfluttra íslenskra ríkisborgara en þangað fluttust 170 manns á 2. ársfjórðungi. Til Danmerkur, Nor-egs og Svíþjóðar fluttust 480 ís-lenskir ríkisborgarar af 680 alls. Af þeim 570 erlendu ríkisborgurum sem fluttust frá landinu fóru flestir til Póllands, 140 manns.

Flestir aðfluttir íslenskir ríkis-borgarar komu frá Danmörku, 140, frá Noregi komu 120 og 100

FólksFjöldi landsmönnum Fjölgaði um 870 á öðrum ársFjórðungi

Yfir 330 þúsund íbúar á ÍslandiLands-mönnum fjölgaði um 870 á öðrum árs-fjórðingi. Tveir þriðju íbúa lands-ins búa á höfuðborg-arsvæðinu.

frá Svíþjóð, samtals 360 manns af 550. Pólland var upprunaland flestra erlendra ríkisborgara en þaðan fluttust 340 til landsins af

alls 1.050 erlendum innflytjend-um. Litháen kom næst, en þaðan fluttust 60 erlendir ríkisborgarar til landsins.

fréttir 11 Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Page 12: 31 07 2015

LLíta má á verslunarmannahelgina sem há-punkt sumarsins. Þessi langa helgi í upp-hafi ágúst er eins konar uppskeruhátíð. Hátíðir, stórar og smáar eru um land allt, samkomur sem kostað hafa mikinn tíma og undirbúning fjölmargra. Fjöldi fólks er á faraldsfæti og nýtur þess sem í boði á ferð um landið. Sumir fara í sumarhús og njóta samveru með fjölskyldu og vinum.

Svo eru það þeir sem fara hvergi heldur njóta þess að vera í ró og næði heima hjá sér, fjarri útihátíðum, sem stundum geta orðið nokkuð sukksamar, og þungri um-ferð á þjóðvegum.

Um mánaðamót júlí og ágúst njótum við sumarsins en vitum jafnframt að það tekur að dimma á ný þegar líður á ágúst, fólk kemur úr fríi og undirbúningur skóla-

starfs hefst. Lífið kemst í fastari skorður þegar nær dregur ágústlokum og haustið er fram undan, með nýjum fyrirheitum og áskorunum. Sumarið á Íslandi er stutt – og í ár hefur það verið ansi kalt og sá júlí sem nú er að líða hefur verið mjög kaldur, sér-staklega um landið norðan- og austanvert, en undir meðallagi síðustu ára um land allt, eins og fram kom hjá Trausta Jóns-syni veðurfræðingi fyrr í vikunni. Á bletti um suðvestanvert landið er júlí þó ofan við meðallag áranna 1961 til 1990, hefur sem sagt boðið upp á bærilegt íslenskt sumar-veður á þéttbýlasta svæði landsins.

Veðurfarið breytir samt ekki því að við höldum okkar striki. Bókað frí hefur sinn gang óháð veðri og sama gildir um hinar fjölmörgu útihátíðir helgarinnar. Fólk sækir þær og býr sig eftir aðstæðum – þótt gott veður sé vissulega bónus og geti aukið aðsókn.

Umferð um þjóðvegi landsins er meiri en um verslunarmannahelgi en endranær, enda flestir sótraftar á sjó dregnir. Fyrir utan flota landsmanna hefur erlendum ferðamönnum á þjóðvegunum fjölgað

mjög á undanförnum árum. Þeir sem ekki nýta sér þjónustu hópferðafyrir-tækja ferðast á eigin vegum og hafa bíla-leigubílar í umferðinni aldrei verið fleiri en nú. Samkvæmt tölum Samgöngustofu eru bílaleigubílar nú um 17.500 og hefur fjölgað um fimmtung frá síðasta ári, sem einnig var metár eins og árin þar á undan. Það má því búast við þéttri umferð á álags-tímum að og frá höfuðborgarsvæðinu, einkum í upphafi og við lok þessarar miklu umferðarhelgar. Sama má segja um vegi í kringum stærstu hátíðirnar og þar sem þéttust er sumarhúsabyggðin, sérílagi á Suður- og Vesturlandi.

Jafnframt verða heimamenn að vera við-búnir óvæntri hegðun erlendra ökumanna á vegunum en lögregla hefur greint frá því að þeir eigi til að stoppa skyndilega eða beygja í veg fyrir umferð sjái þeir áhugavert myndefni eða skoðunarverða staði. Margir þeirra eru óvanir akstri við þær aðstæður sem eru hér á landi, mjóum vegum, blindhæðum og einbreiðum brúm – svo ekki sé minnst á malarvegina alræmdu.

Aldrei verður of oft brýnt fyrir vegfar-endum að fara með gát svo stuðlað sé að því að heilum vagni sé heim ekið. Það verður best gert með því að halda jöfnum hraða, aka hvorki og hratt né hægt og hafa nægilegt bil milli bíla. Fram kom í fréttum á dögunum að hraðakstursbrot hefðu verið tvöfalt fleiri árið 2014 en 2013 en lög-regla taldi það fremur skýrast af auknu eftirliti, meðal annars með hraðamynda-vélum, en slæmri akstursmenningu. Jafn-framt var frá því greint að dregið hefði úr ofsaakstri. Það er vel enda eru ökuníðing-ar sem slíkt stunda stórhættulegir sjálfum sér og öðrum. Vart þarf að nefna það að áfengisneysla og akstur fara ekki saman.

Með sameiginlegu átaki stuðlum við að því að útihátíðirnar fari vel fram og umferðin gangi vel fyrir sig, þótt þung sé. Þolinmæði er dyggð. Njótið verslunar-mannahelgarinnar – og akið með beltin spennt.

Verslunarmannahelgin í garð gengin

Uppskeruhátíð sumarsins

Jónas [email protected]

LóABORATORíUM LóA hjáLMTýsdóTTiR

Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjó[email protected] Ritstjóri: Jónas Haraldsson [email protected] Fréttastjóri: Hösk-uldur Daði Magnússon [email protected]. Auglýsingastjóri og stjórnarformaður: Valdimar Birgisson [email protected]. Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson [email protected]. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

DrainLine niðurfallsrennur

Tilboð

66.900

Hitastýrð sturtu blöndunar-tæki með höfuð- og handúðara með nuddi.

12 viðhorf Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Page 13: 31 07 2015

Hvort sem þú ert á höfuðborgarsvæðinu, í þéttbýli, drei�ýli eða hreinlega uppi á jökli þá sjáum við um að koma þér í samband.

Vertu í stuði með okkur. Það er einfalt að koma í viðskipti hvar sem þú ert á landinu, með einu símtali í 422 1000 eða á orkusalan.is.

Við seljum rafmagn — um allt land.

ORKA FYRIR

ÍSLAND

Bran

denb

urg

Orkusalan 422 1000 [email protected] orkusalan.is Raforkusala um allt land

Page 14: 31 07 2015

Þótti klikkuð að vilja byggja kúluhúsÞegar Gerður Jónasardóttir varð ekkja langaði hana til að skipta um umhverfi. Eftir að hafa fengið dularfulla skipun um að byggja kúluhús leið ekki nema vika þar til hún hafði fundið stað fyrir húsið og arkitekt til að byggja það. Hún segist örugglega vera jafn klikkuð og fólk hafi talið hana vera á sínum tíma en kúluhúsið hafi veitt sér meira en gott skjól í tuttugu ár, það sé algjör para-dís og hún vilji hvergi annarsstaðar vera.

G erður Jónasardóttir byggði sitt fyrsta hús með Jóni, manninum sínum heitnum,

á Hellu. Þegar synirnir voru orðnir tveir ákváðu hjónin að flytja í stærra hús þar sem þau bjuggu allt þar til Jón lést árið 1991. „Það hús var allt fullt af litlum herbergjum og veggirn-

ir voru fyrir mér eftir að Jón var far-inn og strákarnir fluttir að heiman,“ segir Gerður. „Ég var búin að ákveða að brjóta niður alla veggi þegar mér var sagt að ég ætti að búa í kúluhúsi.“

Var sagt að byggja kúluhús„Það var nú þannig að ég vann í

Við árbakkann á Hellu kúrir kúluhús á milli hárra trjánna sem eigandi þess, Gerður Jónasardóttir, byrjaði að gróðursetja fyrir tuttugu árum. Húsið er umlukið fallegum garði þar sem endur og hænur vappa á milli framandi trjáa og göngustíga prýddum litríkum plöntum. Húsið sjálft er engu líkt en það var sami arkitekt og hannaði glerhjúp Hörpu, Einar Þorsteinn Ásgeirsson, sem hannaði kúluhúsið í samstarfi við Gerði. Mynd Halla

Tjaldborg, sem var saumastofa hér á Hellu. Einn föstudaginn þegar allir voru farnir heim var ég ein eftir að ganga frá upp í pöntun. Það var eng-inn í húsinu, ekki nokkur maður, en ég heyrði allt í einu sagt við mig; „Þú átt að byggja kúluhús.“

Þetta var svo afgerandi og skýrt að ég vissi að ég þyrfti að gera þetta. Svo ég sagði bara upphátt, ein á saumastofunni; „Já, ég skal gera það“, án þess að hafa nokkra hug-mynd um hvað ég væri að segja. Svo fór ég að gá hvort einhver sé í húsinu en fann ekki sálu.“

Gerður fékk ekki frið fyrir þessari upplifun og velti því stöðugt fyrir sér hvað kúluhús eiginlega væri því

hún hafði aldrei heyrt um það fyrr, en ákvað svo með sjálfri sér að þetta væri nú meiri dellan, hún yrði að steinhætta að spekúlera í þessu. „Ég tók fram plötuspilarann minn um kvöldið og setti á plötu til að slaka á og reyna að gleyma þessu. Tók svo fram aðra og aðra plötu fram og var svo til hætt að hugsa um þetta þegar ég dró fram gamalt dagblað, hvort það var ekki Lesbókin, undan plötubunkanum. Ég var nú frekar hissa því það átti ekki að vera neitt annað en plötur í þessum skáp, en í þessu blaði var viðtal við kúluhús-eiganda á Ísafirði. Ég marglas viðtal-ið og ákvað svo að ég skyldi hringja í þennan mann strax daginn eftir.“

Fann arkitekt og lóð á einni viku„Ég kynnti mig fyrir Elíasi, kúlu-húsaeigandanum, og sagði honum að ég þyrfti að byggja kúluhús en að ég bara vissi ekki hvernig ég færi að því. Hann sagðist nú geta komið mér í skilning um það og bauðst meira að segja til þess að byggja húsið fyrir mig gæti ég ekki gert það sjálf, en hann hafði byggt tvö kúluhús eftir teikning-um Einars Þorsteins, þetta á Ísa-firði og annað á Hofi í Vatnsdal.“

Nú var Gerður orðin handviss um að hún ætti að byggja kúluhús og reyndi í heila viku að ná í kúlu-

Framhald á næstu opnu

Veldu f lot tustu

Guðrúnartúni 10, Reykjavík og Tryggvabraut 10, Akureyri. Opið mánudaga til föstudaga frá 8 til 17

Skoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólanná advania.is/skoli, verð frá 69.990 kr.

Skoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannverð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.

tusttusttusttusttusttusttusttusttusttusttusttusttusttusttusttusttustuuuuuuuuuuuu u uu uu u

Skoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoli, verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.

Skoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannverð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.verð frá 69.990 kr.

ellllllldddddddddddddddddddddu fu fu fu fu fu fu fu fu fu fu fu fu fu fu fu fu fu fu fu fu fu fu fu fu flllllloooooooottttttttttttttttttttusttusttusttusttusttusttusttusttusttusttusttusttust

Skoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólanná á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á á advania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoli

tusttusttusttusttusttusttusttusttusttusttusttusttust

Skoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannSkoðaðu úrvalið af flo�um DELL tölvum fyrir skólannadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoliadvania.is/skoli

una

14 viðtal Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Page 15: 31 07 2015

Miklu meira en bara ódýrtfrá 795

Hjólkoppar 12/13/14/15/16”

Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, [email protected]án.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17

Verkfæralagerinn

Ennþá meira úrval af listavörum

Þökkum frábærar viðtökur á Van Gogh olíulitunum og Amsterdam akryllitunum, sem seldust nánast upp.

Ný sending með fullt af nýjungum komin í sölu.

listavörumKolibri trönur í miklu úrvali, gæðaværa á góðu verði

Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, [email protected]

VerkfæralagerinnVerkfæralagerinn

Ný sending af Kolibri penslum Handgerðir þýskir penslar í hæsta gæðaflokki á afar hagstæðu verði

Kolibri penslum

frá 7.995Ljósabretti á kerru

Þekjulitir/Föndurlitir

frá 845

Strigar, ótal stærðir

frá 295

Hleðslutæki 12VHleðslutæki

12V Loftdælur 30-35L

8.995

Vatnsbrúsi m/án krana 10L/20L

Kerru/Fellihýsalás

Bensínbrúsi 20L

Strekkibönd og farangursteygjur, frábært úrval

Strekkibönd og farangursteygjur,

frá 395

frá 4.995

Hjólafestingar 2Hj, 3Hj

Þakbogar

frá 14.995

Starttöskur 12V Starttöskur

frá 9.999

12V Fjöltengi

12V Framlenging

12V->230V Straumbreytir

frá 5.995

Iphone hleðslu-snúrur

frá 495Tjaldstæðatengill

1.995Framleningarsnúrur og kefli 3M, 5M, 10M, 15M, 20M, 25M, 40M

Vasaljós & luktir 30+ gerðir

frá 395

Jack snúrur frá 595

frá 2.89512V Framlenging

TjaldstæðatengillTjaldstæðatengill

kr. 19.995

Jeppatjakkur 2.25T 52Cm

Page 16: 31 07 2015

húsaarkitektinn, Einar Þorstein, þar til hún náði loks af honum tali. „Ég sagði honum að ég þyrfti að byggja kúluhús, hvort hann gæti ekki hjálpað mér og jú, hann var til í það.“

Eftir að hafa tekið ákvörðun um að byggja húsið leið ekki nema vika þar til Gerður fann réttu lóðina og við tók langt samtal við arkitektinn um húsið.

„Mér leist ekkert á fyrstu skiss-urnar hans Einars. Hann sendi mér tíu útgáfur áður en ég varð ánægð. Ég sagði honum að ég hefði engan hug á því að búa í sumarbústað, þetta ætti að vera alvöru heimili, en ekki eitthvað átján krónu spýtuhús.“

Sá ekki á húsinu eftir jarð-skjálftannGerður og Einar Þorsteinn náðu svo sameiginlegri lendingu og tveimur árum síðar, árið 1994, flutti Gerður inn kúluhúsið sitt. „Við Einar urðum miklir vinir og hann kom hér oft í heimsókn og kom þá oftast með afleggjara með sér því hann var svo mikill plöntu-karl. En hann kom líka hingað með erlenda prófessora sem höfðu mik-inn áhuga á húsinu. Einar sagði mér að ég þyrfti aldrei að hafa áhyggjur af jarðskjálfta í kúluhús-inu, það myndi standa allt af sér. Ég hef aldrei miklar áhyggjur af neinu, hvað þá af jarðskjálftum, en mér varð hugsað til hans þeg-ar skjálftinn reið hér yfir 17. júní 2000. Ég var eitthvað að vesenast í gróðurhúsinu en tók mér svo pásu og settist á stól hérna á miðju gólfi undir glerinu þegar ég fann jörðina nötra undir mér. Mér brá auðvitað en ég sat samt róleg í stólnum og datt ekki í hug að fara út því hann Einar var búinn að segja mér að ég

Siminn.is/spotify

NÚ STREYMIR ÞÚ TÓNLISTINNI FYRIR 0 KR. MEÐ SPOTIFY PREMIUM

Á FARSÍMANETI SÍMANS

Backtrack áfengismælirSnjall áfengismælir sem tengist þráðlaust við snjallsímann. Gott að taka stöðuna.

690 kr.á mánuði í 12 mánuði

Staðgreitt: 7.990 kr.

Samsung Galaxy S6Einstök hönnun, einstakir eiginleikar.Samsung Galaxy S6 með þráðlausri hleðslu og 16 megapixla myndavél.

4.990 kr.á mánuði í 24 mánuði

Staðgreitt: 109.990 kr.

iGrillGrillið hefur aldrei hljómað eins vel!iGrill kjöthitamælirinn tengist símanum þráðlaust og grillmaturinn verður fullkominn.

790 kr.á mánuði í 12 mánuði

Staðgreitt: 8.990 kr.

Grillið hefur aldrei hljómað eins vel!iGrill kjöthitamælirinn tengist símanum þráðlaust og grillmaturinn verður fullkominn.

790á mánuði í 12 mánuði

Bose SoundLink ColourHlustaðu á tónlistina í frábærum gæðum hvar og hvenær sem er. Fullkominn ferðafélagi ásamt Spotify Premium.

1.490 kr.á mánuði í 18 mánuði

Staðgreitt: 24.990 kr.

HEFUR ALDREI

EINS VEL!

VERSLUNARMANNA-

HELGIN

Orkukubbur fylgir öllum seldum símum fram yfir verslunarmannahelgi* Orkukubburinn er frábær ferðafélagi og kemur líka sterkur inn á löngum dögum þegar nóg er að gera og ekki gefst tími til að gulltryggja hleðslu á símtækið þitt.

340 kr. greiðslugjald leggst við í hverjum mánuði ef greiðslum er dreift á kreditkort.*Orkukubbar fylgja með seldum símum í verslunum Símans til 5. ágúst 2015.

Einar Þorsteinn Ásgeirsson (1942-2015)

Einar Þorsteinn lauk prófi í arkitektúr frá Hannover árið 1962 og starfaði síðar á teiknistofu Frei Otto. Hann kynntist snemma hugmyndum Richards Buckminster Fuller sem varð mikill áhrifavaldur í öllum hans störfum. Einar Þorsteinn vann við arkitektúr í Þýska-landi og á Íslandi auk þess að skrifa greinar fyrir blöð og bækur. Hann starfaði með fjölda listamanna en síðustu árin var hann einn helsti aðstoðarmaður Ólafs Elíassonar í Berlín þar sem hann vann að ýmsum verkum og hannaði meðal annars glerhjúp Hörpu. Einar Þorsteinn hélt margar sýningar á verkum sínum í Evrópu og á Íslandi var haldin yfir-litssýning á ferli hans í Hafnarborg árið 2011. Á sýningunni, sem hét Hugvit, var Einar Þorsteinn kynntur sem rannsakandi listamaður sem fylgdi þeirri sannfæringu að hugvitið geti byggt betri heim sé því beitt rétt.

þyrfti ekki að vera hrædd við jarðskjálfta í húsinu. Og hann sagði satt, það brotnaði allt laust hérna inni en það sást alls ekkert á húsinu.“

„Ég hef aldrei séð eftir þessari ákvörðun. Sumsstað-ar líður fólki ekki vel allan sinn búskap en lætur sig samt hafa það en mér líður afskap-lega vel hérna og vildi hvergi annarsstaðar vera. Vorið er uppáhalds árstíminn minn því þá er allt að lifna við, en það er líka afskaplega nota-legt að vera hér þegar allt er á kafi í snjó. Þá liggur snjórinn yfir glerinu lokar á mesta alla birtu en líka allt hljóð.“

Var talin biluð Gerður segir fólk almennt hafa verið mjög hissa á því að hún, fullorðin konan, skyldi taka upp á því að byggja sér kúluhús, ekki síst vegna þess að hún tók ákvörðunina ein. „Ég var nú oft spurð að því hvort ég væri biluð og svar-aði iðulega að það hlyti ég að vera,“ segir Gerður og skellir upp úr. „Svo voru margir sem sögðu mér að ég þyrfti heldur að ná mér í kall og láta hann gera hlutina fyrir mig en ég sagðist ekki hafa tíma til þess. Ég hafði bara engan áhuga á því að fara að þvo nærbuxur og táfýlusokka af einhverjum karli. Ég held ég hafi hneyksl-að marga alveg niður í tær og ég veit að ég þótti stórskrýtin, en mér er alveg sama. Hver verður bara að fá að vera eins og hann er skapaður.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

16 viðtal Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Page 17: 31 07 2015

Allir út að grilla ...Forsoðnar Þykkvabæjar-grillkartöflur

eru ljúffengar og passa með flestum réttum.Þær eru fljótlegar og þægilegar fyrir grillarann

og fullkomna máltíðina.

... með allt það bestaá kantinum

Fátt meðlæti er betra til hliðar við góðangrillmat en Þykkvabæjar-hrásalat og

Þykkvabæjar-kartöflusalat með lauk og graslauk.

Þykkvabæjar meðlæti – gott fyrir grillara

– íslensk gæði eftir þínum smekk!

GRILLSUMARIÐ MIKLA!

Page 18: 31 07 2015
Page 19: 31 07 2015
Page 20: 31 07 2015

Var sofandi í fjögur árÍ fjögur ár svaf Eva Agnarsdóttir allsstaðar þar sem hún settist niður, hvort sem það var í skólanum, í vinnunni, við matar-borðið eða á kaffihúsum. Hún reyndi að tala sem minnst til að spara orku og hún lærði standandi undir próf til að halda sér vakandi. Læknar töldu Evu vera með járn- og vítamínskort og foreldrar hennar töldu hana vera með slæma unglingaveiki, allt þar til dóttir þeirra fór að sofna undir stýri og lamast við það að hlæja. Það sem í fyrstu sýndist vera unglingaveiki reyndist eftir langt greiningarferli vera drómasýki, alvarlegur taugasjúkdómur sem í sumum tilfellum er hægt að ráða við með örvandi lyfjum.

Þ etta byrjaði þegar ég var að verða sautján ára, eftir fyrsta árið í menntaskóla.

Allir héldu að ég væri þessi týpíski unglingur sem vildi ekki gera neitt nema bara sofa. Það var alltaf verið að skamma mig fyrir að vaka fram eftir, sofa of óreglulega eða fyrir að taka ekki þátt í samræðum. Og ég hélt í fyrstu að þetta væri unglinga-veiki, eins og allir í kringum mig.“

Sleppti því að tala til að spara orkuÁri eftir að Eva byrjaði að upplifa þessa gífurlegu þreytu fóru köstin að verða tíðari og sterkari. „Ég var alveg hætt að ráða við þetta ástand,“ segir Eva en þreytan sem dróma-sjúklingar upplifa hefur verið sögð jafnast á við að reyna að halda sér vakandi eftir 72 tíma vöku. „Ég sofnaði allsstaðar þar sem ég sett-

ist niður. Í afmælum, matarboðum, á kaffihúsum, í bíó og leikhúsum og þegar ég var að borða eða lesa. Ég náði aldrei að slökkva ljósið áður en ég sofnaði á kvöldin því ég sofnaði alltaf um leið og ég lagðist á koddann. Ég var á fullu í Versló og í vinnu og einhvernveginn tókst mér líka að taka þátt í félagslífinu sem ég skil ekki í dag. Þetta var bara orðið svo mikið norm fyrir mig. Dagarnir voru auðvitað miss-læmir en venjulegur dagur hjá mér var þannig að ég vaknaði eftir að hafa sofið alla nóttina og fékk mér morgunmat. Sofnaði svo aftur áður en pabbi skutlaði mér í skólann og sofnaði alltaf í bílnum á leiðinni í skólann. Kom í skólann og náði að halda mér vakandi í verklegum tím-um eins og stærðfræði en sofnaði alltaf ef það voru fyrirlestrar. Svo voru fimm mínútur á milli tíma og

þá sofnaði ég alltaf og oftast sleppti ég matartíma til að geta sofið líka þá. Svo kom ég heim og sofnaði þar til það kom kvöldmatur, borðaði og reyndi að læra en fór svo aftur að sofa. Ég reyndi líka að tala sem minnst því það tók frá mér svo mikla orku.“

„Mér var auðvitað hætt að finnast þetta eðlilegt og mamma og pabbi voru líka farin að halda að þetta væri eitt-hvað annað og meira en bara unglinga-veiki,“ segir Eva sem fór til heimilis-læknis en hann taldi ástandið tengjast járnskorti. Fjölskyldan efaðist um þá sjúkdómsgreiningu og datt drómasýki í hug eftir smá leit á internetinu. Ég fór aftur til læknis sem útilokaði dróma-sýki um leið og sendi mig í blóðprufu þar sem í ljós kom að mig vantaði járn og b-12 vítamín, og þar með var dróma-sýkin alveg útilokuð.“

Lamaðist við að hlæja„Svo fór ég að upplifa svokölluð slekju-köst. Þá missir maður allan vöðvamátt við það að upplifa sterkar tilfinningar.

Hjá sumum gerist það við mikla reiði eða sorg, hjá öðrum gerist þetta ef fólki bregður en ég upplifði þetta við inni-legan hlátur. Ef ég hló þá lamaðist ég að hluta til, fyrst í höndunum og svo í fótunum. Ef ég var til dæmis að lesa bók og hló þá missti ég bókina yfir andlitið. Mér er mjög minnisstætt einn morgun þegar ég vaknaði eftir svefn-litla nótt, stóð upp úr rúminu og fór að skellihlæja einhverra hluta vegna. Það „triggeraði“ slekjukast svo ég missti máttinn í höndum og fótum og hneig í gólfið en gat samt sem áður ekki hætt að hlæja og missti því á endanum mátt-inn í vöðvunum í andlitinu líka. Ég lá þarna hlæjandi í gólfinu eins og skata og gat mig hvergi hreyft í allavega 2 mínútur. Svo þegar ég náði að stöðva hláturinn byrjaði mátturinn í líkaman-um hægt og rólega að koma til baka.“

Eva segist oft hafa lent í óþægilegum og jafnvel hættulegum aðstæðum.

„Ég lenti einu sinni í því að fara í bæinn á bíl að hitta vini mína. Svo var

Drómasýki (e. narcolepsy) er taugasjúkdómur sem einkennist af óstjórnlegum svefnköstum og mikilli þreytu, vöðvalömunarköstum (e. Cataplexy) og ofskynjaunum milli svefns og vöku. Í stuttu máli er orsökin óregla á efnum í heilanum (orexin) sem stjórna svefnhringnum. Ofsyfja er langalgengasta og oftast fyrsta einkenni drómasýki. Hún byrjar sem syfja, þreyta og orkuleysi, og svo sem til-hneiging til að sofna og jafnvel ómótstæðileg þörf fyrir að sofna. Þó að þessi sjúklega syfja sé fyrir hendi á hverjum degi er syfjan breytileg eftir tíma dagsins og frá einum degi til annars. Algengast er að einkenni drómasýki komi fram um tvítugsaldur en að meðaltali tekur það um sjö ár að greina sjúkdóminn. Ofsyfjan er mjög oft ranglega greind sem streita, taugaveiklun eða þunglyndi, sérstaklega ef skyndilömun er ekki til staðar og ef svefn að nóttu er veru-lega truflaður. Enn er ekki hægt að lækna drómasýki en lyf og breyttur lífsstíll hjálpar fólki að lifa eðlilegu lífi. Drómasýki er ekki tilkynningaskyldur sjúkdómur og því er ekki vitað hversu margir þjást af honum á Íslandi. Ein rannsókn var gerð á tíðni drómasýki á árunum 2000-2009 og á því tímabili greindust 9 einstaklingar, en árið 2010 greindust 5 einstak-lingar, og telur Sandra Borg, formaður Lokbrár, þá miklu aukningu geta verið af völdum svínaflensusprautunnar en þar að auki hafi vitund fólks um sjúkdóminn aukist.

Eva í svefn-rannsókn á Landspítal-anum. Í svefnrann-sókn er mælt hversu lengi það tekur ein-stakling að komast í djúpsvefn. Það tekur heilbrigðan einstakling um 90 mínútur en dróma-sjúkling innan við 15 mínútur. Myndir úr einkasafni

Eva Agnarsdóttir er að ná sér eftir fjögur sofandi ár. Eftir langt greiningarferli hefur hún fengið lyf við sjúkdómnum og stefnir nú á læknanám í Danmörku. Mynd/Anton Brink.

Framhald á næstu opnu

20 viðtal Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Page 21: 31 07 2015

Splassnýjung ársins

Innifalið í verðinu! Rétt eins og íslensku barnaklúbbarnir þá er þessi fl otta wipeout braut innifalin í verðinu.

Allt innifalið í viku frá

135.599,-Börn t.o.m. 15 ára frá 49.000.-

PEGASOS RESORT OG ROYAL Incekum-Alanya, Tyrkland

Splassnýjung ársins

WIPEOUT ÚTI Í SJÓNUM

· Newspaper/Magazine: Fréttatíminn

· Country: IS

· Size (wide x high in mm): 255*390

· Date of publication (if possible): 24/7

· Deadline: 23/7 at 12:00

Nú hefur eitthvað svo einstakt sem gríðarlega skemmtileg wipeout braut opnað á okkar vinsælustu hótelum Pegasos Resort og Pegasos Royal.

Hindrunarbrautin tekur vatnaafþreyingu skrefi nu lengra! Láttu vaða og buslaðu, hoppaðu, skvettu og ýttu í þessari þrælskemmtilegu wipeout braut sem er svo sannarlega ekki eitthvað sem þú fi nnur á hverju hóteli!

allan sólarhringinn: nazar.is persónuleg þjónusta: 519 2777

IS Frettnabladid 255x390 Wipeout.indd 1 29.07.15 15:43

Page 22: 31 07 2015

Ef þú hleypur 10 kílómetra notarðu jafnmikla orku og þarf til að hafa kveikt á einum ljósastaur í átta klukkustundir

Opið 10-17 alla daga til 30. ágúst. Leiðarlýsingar á landsvirkjun.is/heimsoknir

Gagnvirkar orkusýningar Landsvirkjunar í Búrfelli og Kröflu varpa ljósi á orkuna sem býr í öllum hlutum.

Landsvirkjun vinnur rafmagn úr endurnýjanlegum orkugjöfum; vatnsafli, jarðvarma og vindi.

Líttu við í sumar.

ég að keyra heim seint um kvöldið og það munaði engu að ég sofnaði undir stýri. Ég var með alla glugga opna og tónlistina í botni til að reyna halda mér vakandi, því ég fann að þetta var að hellast yfir mig, en svo rétt náði ég að beygja út af veginum áður en ég stein-sofnaði. Ég sofnaði þarna úti í kanti og vaknaði nokkrum mínútum seinna með orku til að keyra heim, en þegar þessi köst koma þá sofna ég oftast ekkert svo lengi, frá nokkrum sekúndum í nokkr-ar mínútur og þá líður mér eins og eftir margra tíma svefn.“

Léttir að fá greininguna„Ég fann fyrir gífurlega miklum létti þegar ég fékk loks greininguna en þetta ferlið áður en ég var greind var bara ömurlegt, “ segir Eva en það var ekki fyrr en þremur árum eftir fyrstu læknisskoðunina árið 2011 sem hún var loks send í svefnprufur á Land-spítalanum. Eftir tvær svefnrann-sóknir var hún greind með dróma-sýki. „Ég var sofandi í 4 ár og auk þess að þurfa að takast á við það þá var ég mjög pirruð yfir greiningarferl-inu. Mér var alltaf bara sagt að leggja mig, taka vítamín, halda svefnskýrslu og taka svefnvenjurnar föstum tök-um. Enginn áttaði sig á því að ég réð bara alls ekkert við þetta. Það getur enginn ímyndað sér hversu erfitt

Eva sofandi á milli tíma í Versló. Hún segir vinkonur sínar hafa hjálpað sér gífurlega mikið í gegnum þessi erfiðu ár og að húmorinn hafi verið þeirra helsta vopn. „Þær sýndu mér alltaf fullan skilning og gátu alltaf fengið mig til að hlæja að annars erfiðum aðstæðum. Þær hjálpuðu mér að sjá erfiðleikana í nýju og bjartara ljósi. Ég veit ekki hvar ég væri án þeirra.“

Það getur enginn ímyndað sér hversu erfitt þetta er, allir líta á svefn sem eitthvað gott svo það er skrítið að reyna að útskýra það hversu óþægilegt þetta er.

22 viðtal Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Page 23: 31 07 2015

Ef þú hleypur 10 kílómetra notarðu jafnmikla orku og þarf til að hafa kveikt á einum ljósastaur í átta klukkustundir

Opið 10-17 alla daga til 30. ágúst. Leiðarlýsingar á landsvirkjun.is/heimsoknir

Gagnvirkar orkusýningar Landsvirkjunar í Búrfelli og Kröflu varpa ljósi á orkuna sem býr í öllum hlutum.

Landsvirkjun vinnur rafmagn úr endurnýjanlegum orkugjöfum; vatnsafli, jarðvarma og vindi.

Líttu við í sumar.

Lokbrá – fé-lag fólks með drómasýki var stofnað í september árið 2014. Tilgangur félagsins er að vinna að velferð þeirra sem haldnir eru drómasýki með því að veita þeim og fjölskyldum þeirra stuðning og að stuðla að öflugri félags- og fræðslu-starfsemi, meðal annars með mán-aðarlegum fundum og út-gáfu fræðslu-efnis. Vefsíða félagsins er www.dromasyki.is

þetta er, allir líta á svefn sem eitthvað gott svo það er skrítið að reyna að útskýra það hversu óþægilegt þetta er. Ég veit ekki hvað ég hefði gert án stuðnings mömmu og pabba sem gáfust aldrei upp á mér þó ég svæfi heilu og hálfu dagana.“

„Þegar ég fékk greininguna gat ég loks farið að takast á við vandamálið. Ég komst í samband við fólk á facebook sem er einn-ig með drómasýki og þar gátum við deilt reynslusögum og fengið svör við spurningunum okkar. Það var ómetanlegt að hafa þetta stuðningsnet og fá að heyra frá öðrum sem vissu hvað maður var að ganga í gegnum.“

Las standandi undir stúd-entsprófinÍ dag fær Eva örvandi lyf sem halda henni vakandi yfir daginn en það er ekki sjálfgefið að lyfin virki á alla drómasjúklinga. Hún segir það ekki vera neina drauma-stöðu að þurfa að innbyrða lyf alla ævi, sem fylgi mjög langur listi aukaverkana en það sé þó hátíð miðað við það að fara í gegnum lífið í móki eða sofandi. „Fólk með drómasýki fær missterk köst og veikin getur lýst sér á marga vegu

og margir eru með fulla örorku. Ég næ sem betur fer að lifa frekar eðlilegu lífi á lyfjunum þrátt fyrir að allt aukaálag taki mikið á mig. Ef ég til dæmis ákveð að fara út að skemmta mér með vinum mín-um og drekk áfengi þá er ég hátt í tvær vikur að ná orkunni upp aft-ur. Sumir dagar eru líka þannig að mig langar bara að leggjast á gólfið í vinnunni og sofna,“ segir Eva sem vinnur fullan vinnudag í apóteki í sumar en fer svo til Dan-merkur í haust í læknisnám. „Það var erfitt að taka próf í Versló en mér tókst það, standandi,“ segir Eva og á þá við bókstaflega því til að halda sér vakandi yfir lestr-inum undir stúdentsprófin stóð hún í fæturna og settist aldrei niður. „Ég varð að gera það því það var ekkert annað í stöðunni, ég sofnaði ef ég settist niður. Það hafa margir sagt við mig að ég geti ekki farið í læknisfræði og ég var eiginlega alveg hætt við en nú er ég búin að ákveða að ég ætla ekki að láta þetta stöðva mig í því sem mig langar að gera. Ég ætla að lifa mínu lífi eins og ég vil lifa því.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

viðtal 23 Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Page 24: 31 07 2015

Gild

ir t

il 3.

ág

úst

á m

eðan

birg

ðir

end

ast.

FJÖRULAMBLÆRISNEIÐAR2.999 kr/kg

verð áður 3.999Jack Link´s frábær ferðafélagiTeriyaki, Peppered, Orginal og Sweet and hot.

AriZona drykkirFrískandi sumardrykkir.

Gómsætt í ferðalagið frá MyllunniKanilsnúðar, kleinur, ostaslaufur og pizzasnúðar.

McCain FranskarTilbúnar í ofninn.

30%TILBOÐ

afsláttur á kassa

435 kr/stkverð áður 621

Swiss MissFrábært í útileguna.

og á Akureyri

í sumar!

TAKTU JENSEN´S MEÐ Í FERÐALAGIÐ

- búðu til einstaka grísasamloku!

- búðu til einstakagrísasamloku!

- búðu til einstaka grísasamloku!

- þarf aðeins að hita í ofni eða á grilli

- þarf aðeins að hita í ofni eða á grilliþarf aðeins að hita í ofni eða á grilliþarf aðeins að hita - þarf aðeins að hita í ofni eða á grilli

Jensen´sJensen´sJensen´sBBQ svínarif

Jensen´sPulled PorkJensen´sPulled PorkJensen´sPulled Pork 20%

TILBOÐ

afsláttur á kassa

HAMBORGARAR2X120 gr583 kr/pkverð áður 729

2X175 gr679 kr/pkverð áður 849

Veldu þitt uppáhalds

hamborgarabrauð!

Gæðabaksturs án sesamfræja

Fabrikku

Myllu

Myllu stór

Myllu Spelt

KJÚKLINGALEGGIR2 TEGUNDIR

749 kr/kgverð áður 999

Mangó og chilisósu

Pipar og hvítlaukssóu

GRÍSA-KÓTILETTUR1.349 kr/kg

verð áður 1.799

MEÐLÆTI OG EFTIRRÉTTIRTILBÚIÐ Á GRILLIÐ!

KRYDDLEGNAR KÓTILETTUR2.399 kr/kgverð áður 2.999

20%TILBOÐ

afsláttur á kassa

25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

KALKÚNA-SNEIÐAR1.539 kr/kgverð áður 2.199

RitterSportHættulega gott.RitterSport

15%TILBOÐ

afsláttur á kassa

10%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Swiss Miss

%afsláttur á kassa

AriZona drykkirFrískandi sumardrykkir.Frískandi sumardrykkir.

25%25%MEIRA MAGN

Brasilíu marinerað30%TILBOÐ

afsláttur á kassa

25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Page 25: 31 07 2015

Gild

ir t

il 3.

ág

úst

á m

eðan

birg

ðir

end

ast.

FJÖRULAMBLÆRISNEIÐAR2.999 kr/kg

verð áður 3.999Jack Link´s frábær ferðafélagiTeriyaki, Peppered, Orginal og Sweet and hot.

AriZona drykkirFrískandi sumardrykkir.

Gómsætt í ferðalagið frá MyllunniKanilsnúðar, kleinur, ostaslaufur og pizzasnúðar.

McCain FranskarTilbúnar í ofninn.

30%TILBOÐ

afsláttur á kassa

435 kr/stkverð áður 621

Swiss MissFrábært í útileguna.

og á Akureyri

í sumar!

TAKTU JENSEN´S MEÐ Í FERÐALAGIÐ

- búðu til einstaka grísasamloku!

- búðu til einstaka grísasamloku!

- þarf aðeins að hita í ofni eða á grilli

- þarf aðeins að hita í ofni eða á grilli

Jensen´sJensen´sBBQ svínarif

Jensen´sPulled PorkJensen´sPulled Pork 20%

TILBOÐ

afsláttur á kassa

HAMBORGARAR2X120 gr583 kr/pkverð áður 729

2X175 gr679 kr/pkverð áður 849

Veldu þitt uppáhalds

hamborgarabrauð!hamborgarabrauð!

Gæðabaksturs án sesamfræja

Fabrikku

Myllu

Myllu stór

Myllu Spelt

KJÚKLINGALEGGIR2 TEGUNDIR

749 kr/kgverð áður 999

Mangó og chilisósu

Pipar og hvítlaukssóu

GRÍSA-KÓTILETTUR1.349 kr/kg

verð áður 1.799

MEÐLÆTI OG EFTIRRÉTTIRTILBÚIÐ Á GRILLIÐ!

KRYDDLEGNAR KÓTILETTUR2.399 kr/kgverð áður 2.999

20%TILBOÐ

afsláttur á kassa

25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

KALKÚNA-SNEIÐAR1.539 kr/kgverð áður 2.199

RitterSportHættulega gott.

15%TILBOÐ

afsláttur á kassa

10%TILBOÐ

afsláttur á kassa

25%25%MEIRA MAGN

Brasilíu marinerað30%TILBOÐ

afsláttur á kassa

25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Page 26: 31 07 2015

Flygillinn er minn snjósleði og jógatími.

Það er alltaf smá ótti í manni hvort fólki finnist lögin boðleg, segir Finnur Árnason lagahöfundur. Ljósmynd/Aron Brink.

Kæli-og frystiskápar

Uppþvotta-vélar

Blásturs-ofnar

Helluborðog

eldavélar

Háfar ogviftur

Draumurinn deyr aldreiFinnur Árnason, forstjóri Haga, á sér ýmis áhugamál. Hann nam píanóleik sem ungur maður en hætti eins og svo margir þegar annað nám tók yfir. Finnur hefur samt aldrei yfirgefið tónlistina og á dögunum kom út platan Rispur, sem hefur að geyma lög og texta Finns. Hann fékk einvalalið tónlistarfólks í þetta verkefni og segir tilfinninguna magnaða að fá plötuna í hendurnar.

É g lærði klassískan píanó-leik þegar ég var ungur og var í tvo vetur á harmon-

ikku líka en hætti þegar ég var 13 eða 14 ára,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga. „Ég byrjaði þó aftur á menntaskólaárunum og

var í píanónámi þangað til að ég lauk háskólanámi, 25 ára gamall. Ég byrjaði aftur vegna þess að ég hafði komið mér í unglingahljóm-sveit og áttaði mig á því að ég ætti kannski að læra meira til þess að verða betri,“ segir hann.

„Eftir háskólanám tók annað við og síðan þá hef ég verið að dunda við þetta heima. Í kring-um aldamótin hitti ég svo Pál Eyjólfsson, umboðsmann Bubba Morthens og hljómborðsleikara Papanna, og hann hvatti mig til þess að fara í stúdíó til þess að taka upp mín eigin lög. Það gerð-ist ekkert í því og tíminn bara leið, en það var mín sök,“ segir Finnur. „Fyrir fjórum árum varð ég svo fimmtugur og ég var búinn að ákveða að þetta mundi fara af stað á afmælisárinu, svo ég var byrj-aður að undirbúa þetta fyrir þann tíma. Palli kynnti mig fyrir þeim Benzinbræðrum, Daða og Berki Birgissonum og ég var heppinn að kynnast þeim. Fyrir fjórum árum tókum við upp fyrsta grunninn,“ segir hann. „Þeir tóku mér eins og yngri bróður og ólu mig upp í þessum fræðum. Auk þeirra hafa Ingi Björn Ingason bassaleikari og Magnús Trygvason Eliassen

trommuleikari fylgt mér í þessu ævintýri.“

Vínyll á leiðinniÁ plötunni Rispur eru lög og textar eftir Finn, að undanskildu einu lagi sem er eftir Bubba Morthens, en tveir textar á plötunni eru ljóð Árna Grétars Finnssonar, föður Finns. Finnur segir sumar laga-hugmyndirnar vera yfir 20 ára gamlar. „Ég kom með fyrstu hug-myndirnar án texta og alls og Börkur og Daði hjálpuðu mér að útsetja þær,“ segir Finnur. „Svo þegar maður áttaði sig á því að þetta þyrftu að vera fleiri en þrjú eða fjögur lög þá þurfti maður að setja sig í gírinn og klára meira. Upphaflega áttu þetta bara að vera nokkur lög og ég vildi skoða hvort þetta gengi upp hjá mér. Draumurinn var samt að þetta yrði vínylplata og nú er hún á leiðinni til landsins,“ segir Finnur.

Hvernig var að skipta úr hlut-

verki forstjórans á daginn, í það að vinna sem tónlistarmaður í hljóð-veri?

„Það var mjög gott,“ segir Finnur.

„Ég er með lítinn flygil heima. Þegar vinirnir voru á snjósleða var flygillinn minn snjósleði og nú er hann minn jógatími. Auðvitað var eitt sinn sá tími að maður gerði ekkert annað en að vinna og sinna barnauppeldi og heimilinu, en í dag þegar börnin eru að eldast er meiri tími fyrir áhugamálin. Þetta er slökun fyrir mig. Ég vann þetta á löngum tíma, svo þetta var ekki gert í einhverri törn.“

Ótrúleg tilfinning„Þegar við vorum búin að þessu öllu saman þá var tilfinningin al-veg ótrúleg,“ segir Finnur. „Maður var eiginlega eins og smákrakki að fá nýtt leikfang. Ég hefði ekki trúað því, þó ég vissi í hvað stefndi. Þetta var mjög skemmtilegt. Við

26 viðtal Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Page 27: 31 07 2015

Skipholt 50c • 105 Reykjavík582 6000 • www.computer.is

Síðan 1986Síðan 1986

Verð 99.900 kr. Verð 99.900 kr.

Asus 14” skólatölva

Þráðlausir Bluetooth hátalararÞráðlausir Bluetooth hátalarar USB bílahleðslutækiUSB bílahleðslutæki

In Win Office PRO• Alvöru tölva á skrifstofuna

sem endist og endist• Intel i3 örgjörvi, 8GB

vinnsluminni, 240GB SSD diskur, DVD skrifari, nánast hljóðlaus kæling

• Windows 8.1 og frí Windows 10 uppfærsla

• Flott fartölva fyrir skólafólk• Nett og létt en ótrúlega öflug!• Intel Core i5, 6GB

vinnsluminni, 500GB diskur, snertiskjár, DVD skrifari, Bluetooth 4.0, kapal- og þráðlaust net

• Windows 8 og frí Windows 10 uppfærsla

ICYBOX tvöfalt USB hleðslutæki

In Win Office PRO

Verð 1.990 kr.

König USB hleðslutækiFer í sígarettutengi í bíl, styður síma og spjaldtölvur

Fer í sígarettutengi í bíl, styður síma og spjaldtölvur

Verð 3.990 kr. Verð 3.990 kr.

König Chrome 3WGullfallegur og kröftugur

Verð 19.900 kr.

Sweex Wireless 20WFáanlegir í svörtu og hvítu

Verð 99.900 kr.

Asus 14” skólatölva• Flott fartölva fyrir skólafólk• Nett og létt en ótrúlega öflug!

vinnsluminni, 500GB diskur,

• Windows 8 og frí Windows

Sendum hvert á land sem er

Tölvur og fylgihlutir

Áður 109.000 kr.

kláruðum tvö síðustu lögin á þessu ári og það er ákveðið sköpunar-stopp á meðan maður er að klára,“ segir hann. „Einhvernveginn er það samt þannig að mann langar að halda áfram. Lögin renna þó ekkert frá mér eins og mörgum lagahöfundum, ég þarf að hafa svo-lítið fyrir þessu,“ segir Finnur.

Á plötunni fær Finnur til liðs við sig stórsöngvarana Bubba Morthens, Kristjönu Stefánsdótt-ur, Helga Björnsson, Ragnheiði Gröndal og Pál Rósinkranz. Finnur segir það hafa verið stórkostlegt og gaman að kynnast því hvað þau voru mikið fagfólk í sínu starfi. Hann kallar hópinn sem stóð að plötunni, Árnason & Co.

„Það er alltaf smá ótti í manni hvort fólki finnist lögin boðleg, en ég bjó svo vel að dóttir mín, Ebba Katrín, var búin að syngja „demó“ upptökur af lögunum og ég var kominn með ákveðna mynd á þetta, sem þessir söngvarar fengu í hendurnar,“ segir Finnur. „Það var alveg frábært að fá þetta fólk, og þau nálguðust þetta af mikilli fagmennsku og tóku mér öll af-skaplega vel,“ segir hann. „Það sem stendur upp úr í þessu öllu er hvað þau gáfu mikið af sér, og fyrir það er ég þakklátur.“

Áttu auðvelt með að semja lög?„Ég get ekki sagt að ég eigi auð-

velt með það,“ segir Finnur. „Ég kemst í gegnum þetta með

þrjósku. Þetta er þrjóskuverk og einhverjir segja að þeir þekki fáa jafn þrjóska og mig og það kom mér í gegnum þetta. Ég geri marg-ar tilraunir og kemst einhvernveg-inn í mark.“

Semur þegar það dimmirFinnur segir tónlistardrauminn

aldrei deyja út. Það stóð þó aldrei til, á sínum tíma, að setja tónlist-ina í fyrsta sætið. „Nei ég hafði aldrei gaman af því að vera einn á sviði,“ segir hann. „Mér líður ekki vel í því hlutverki. Mesta kvölin á þessum námsárum mínum voru tónleikar í skólanum. Þó maður geti spilað verkin heima þá er ekkert sjálfgefið að maður geti það á tónleikum,“ segir Finnur. „Viðtökurnar hafa verið góðar við þessu uppátæki mínu og það er mikill skilningur á heimilinu fyrir þessu brölti. Eiginkonan og börnin fjögur hafa hvatt mig áfram,“ segir hann. „Ég er þó ekki búinn að semja nein ný lög eftir að platan kom út og það eru ákveðnir timburmenn eftir svona verk-efni. Ég mun semja meira þegar sumarið klárast. Flest lögin fjalla um bjartar sumarnætur, en eru samin að vetri til svo ætli ég bíði ekki eftir að það fari að húma. Þá kemur þetta,“ segir Finnur.

Eru starfsmenn Haga ekkert að fá þig til þess að koma fram á skemmtunum innan fyrirtækisins.

„Nei, sem betur fer er ekki mik-ið um það,“ segir Finnur og hlær.

„Það sýna mér allir skilning innanhúss og ég er á því að stjór-nendur eigi að passa sig á því að vera ekki alltaf í aðalhlutverki,“ segir hann. „Menn í atvinnulíf-inu hafa marga hæfileika utan vinnunnar og margir sem rækta þá. Vonandi er þetta ævintýri mitt bara hvatning til fólks að elta drauma sína, og gera eitthvað sem það hefur langað lengi til að gera,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga og hljómplötuútgefandi.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Page 28: 31 07 2015

Skemmtum okkur fallega

VVerslunarmannahelgin er að bresta á. Helgin sem allir foreldrar unglinga hræð-ast mest og unglingar eru hvað spennt-astir fyrir, held ég.

Í dag er ekki sama framboð af útihá-tíðum og var í gamla daga, minnir mig. Þegar ég var ungur drengur og byrjaði að venja komur mínar á útihátíðir var fleira í boði en bara Þjóðhátíð í Vestmannaeyj-um. Vissulega er margt að gerast á Akur-eyri. Neistaflug á Neskaupstað hefur ver-ið í næstum tuttugu ár og Mýrarboltinn er á Ísafirði. Fyrir mér eru þessar hátíð-ir meira í ætt við bæjarhátíðir. Þjóðhátíð er einhvernveginn eina útihátíðin sem er eftir. Ég man eftir hátíð sem haldin var í Eldborg þar sem hellingur af hljómsveit-um tróð upp. Kannski var þetta ekki um verslunarmannahelgi? Minnið er gloppótt. Það var svo gaman. Svo var það UXI’95. Það var frábær hátíð, minnir mig. Svo var ein haldin í Þjórsárveri. Ein hátíð var um áratugaskeið og ég veit enn ekki af hverju hún var lögð niður. Það er bindindismótið í Galtalæk. Ég man að ég fór þangað tvisvar. Fimmtán ára var ég fyrst og skemmti mér konunglega. Fór svo aftur sextán ára, og þá spilaði ég á minni fyrstu útihátíð með hljómsveitinni Timburmenn. Okkur þótti nafnið gott, líklega vegna þess að enginn okkar hafði upplifað raunverulega timbur-menn á þeim tíma. Á þessum tíma, rétt fyrir menntaskólagönguna, voru þó menn farnir að fikta við áfengisdrykkju og menn fóru óvenjulegar leiðir við það að koma áfengi inn á svæðið. Árið áður höfðum við séð hóp lögreglumanna stoppa alla bíla og leita eftir áfengi á leið inn á svæðið. Áfengi sem fannst var helt niður samstundis og urðu fórnarlömbin að láta sér kókómjólkina duga þá helgina. Í mínum hópi voru fram-takssamir og hugmyndaríkir menn. Þeir ætluðu ekki að láta lögregluna skemma fyrir sér gleðina sem átti að eiga sér stað í Galtalæk. Það var brugðið á það ráð að kaupa flösku af vodka, eða láta kaupa fyrir sig réttara sagt. Um leið og sú hindrun var úr sögunni voru keyptar appelsínur í kíló-avís og einn okkar reddaði sprautum með nálum. Nei mamma, það var ekki ég. Svo byrjaði föndrið.

Vodkanum var komið fyrir í sprautunum og síðan vökvanum sprautað inn í appels-ínurnar. Þannig átti að innbyrða ólöglegt áfengi á bindindishátíð alla helgina. Til þess að gera langa sögu stutta þá virkaði þetta ekki sem skyldi og enginn okkar botnaði í því af hverju allar stelpur forðuð-ust okkur. Önnur eins appelsínufýla hefur ekki fundist á Suðurlandinu.

Hátíðin var aftur á móti góð, og væri gaman að sjá hana endurvakna. Því þetta er góð leið fyrir fjölskyldur að skemmta sér saman, án þess að einhver sé að angra mann með drykkjulátum.

Það er þó eitt sem allir þurfa að hafa í huga um þessa helgi. Það er að bera virðingu fyrir sjálfum sér og þeim sem í kringum mann eru. Ég hef farið á margar útihátíðir sökum starfs míns sem tónlistar-maður og í flest, ef ekki öll skiptin, hefur mér þótt skemmtanahald fara vel fram. Ég er að vísu fjarri góðu gamni þegar birta tekur á ný og er þá yfirleitt lagstur á kodd-ann. Eftir þessa helgi byrjar maður svo að lesa fréttirnar af ofbeldisverkum af hinum ýmsu tegundum. Mér finnst alveg magnað að fólk fari á útihátíð og geti ekki bara séð um að skemmta sér í góðum félagsskap. Alltaf þurfa svörtu sauðirnir að láta sjá sig og alltaf draga þeir meirihlutann niður. Allir fá á sig stimpilinn og sér í lagi bæjar-félögin og félagasamtökin sem halda há-tíðirnar. Það hlýtur að vera hægt að sporna eitthvað við þessu. Ég held samt, því mið-ur, að í öllum stórum hópum séu svartir sauðir. Alveg sama hvar við erum á land-inu, eða í heiminum ef því er að skipta. Þeir sem standa að Eistnaflugi í júlí ár hvert, hafa þó náð að sporna við þessu. Það er að miklu leyti skipuleggjendum að þakka, en líka vegna þess að hópurinn sem sækir þessa hátíð er í miklum meirihluta kom-inn á Eistnaflug til þess að hlusta á músík. Aðrar útihátíðir höfða til mun breiðari hóps og þess vegna blandast þetta á þennan undarlega hátt. Blöndumst við svona illa saman, Íslendingar, eða eigum við bágt með að vera saman í hópi án þess að ein-hver vilji slást eða misbjóða einhverjum? Maður spyr sig.

Eins og ég nefndi hér áður þá er ég á því að meirihluti allra útihátíðargesta séu nú bara saman komnir til þess að skemmta sér, og skemmta öðrum, og þannig á það bara að vera. Útihátíðir, og/eða bæjarhá-tíðir eiga að vera gleðilegar. Þær eiga ekki að gefa frá sér þá tilfinningu að foreldrar og aðstandendur hátíðargesta séu með hjartað í buxunum heima við, að búast við hinu versta. Þetta á að vera frábær leið til þess að fara með vinum sínum að njóta skemmtikrafta og íslenskrar náttúru í því veðri sem boðið er upp á. Njótum þessarra fáu sumarnátta sem eftir eru af fallega ís-lenska sumrinu. Berum virðingu fyrir hvort öðru og okkur sjálfum. Njótum þess að vera til og ég segi bara eins og pabbi minn sagði alltaf. Skemmtum okkur fal-lega.

Hannes Friðbjarnarsonhannes@

frettatiminn.is

HELGARPISTILL

28 viðhorf Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

PEPSI MAX OG WOW AIR KYNNA

KINGSOF LEON

NÝJA LAUGARDALSHÖLLIN 13. ÁGÚST

#KOLICELAND WWW.SENA.IS/KOL

FRÁ 16.800kr

BJÓDUM BÖRNIN VELKOMINBARNAHORN

LEGO BORÐ

LESTARBORÐ

VÖLUNDARHÚS

KÍKTU Á VEFVERSLUN KRUMMA.IS

Gylfaflöt 7 112 Reykjavík 587 8700 krumma.is

www.frittverdmat.is

Ég vil vinna fyrir þig

Hannes SteindórssonLöggiltur fasteignasali

699 [email protected]

Heyrðu í mér og leyfðu mér að segja þér frá minni þjónustu.

Það tekur á að fela sig– við erum tilbúin að hlusta

Ókeypis Trúnaður Alltaf opinn

1717.isHJÁLPARSÍMI OG NETSPJALL

RAUÐA KROSSINS

Page 29: 31 07 2015

botarettur.is

HRINGDU Í BÓTARÉTT Í SÍMA 520 5100 OG ÞÚ FÆRÐ ÞITT.

Slys valda heilsutjóni og þjáningum. En það er ekki síður sárt þegar starfsorkanskerðist og áætlanir um framtíðina bregðast. Því fylgir óvissa og áhyggjur.

Ef þú hefur orðið fyrir slysi þá skaltu hafa samband við Bótarétt sem fyrst.Það kostar ekkert að kanna málið. Við metum stöðu þína og skoðum síðan málin ofan í kjölinn. Þú getur látið þér batna á meðan við sækjum rétt þinn.

BÓTARÉTTUR- þú færð þitt

ER BROTIÐ Á ÞÉR?

ÍSL

EN

SK

A S

IA.I

S B

OT

755

38 0

7/15

Page 30: 31 07 2015

Gunnar Smári Egilsson skrifar um mat og menningu frá Montmartre

[email protected]

Við sátum um daginn á veitingahúsi í litlu þorpi í Córdobahéraði í Andalúsíu og skoðuðum nýprentaðan matseðil þar sem ýmiss tákn

höfðu verið sett við réttina til að tilgreina hvað í þeim væri. Ég er með illt ofnæmi fyrir skeljum og gat strax séð hvað ég mátti alls ekki panta. Davíð, sonur minn, er græn-metisæta þeirra tegundar sem borðar ekki dýravöðva en borðar allar þær dýrafurðir sem nýta má af dýrum án þess að myrða þau. Hann borðar því mjólk og smjör og gengur í fötum úr ull en ekki leðri. Og hann borðar egg af sömu ástæðu og hann er ekki andsnúinn fóstureyðingum. Hann segir að eggið búi ekki yfir sjálfsvitund. Það vita allir að hænurnar gefa okkur eggin og snúa sér svo aftur að sínu lífi en það er ekki eins skýrt hvað verður um fiskinn sem gefur okkur hrognin. Sumir fiskar eru kreistir til að ná úr þeim hrognum og þeir geta lifað góðu lífi lengi á eftir. En aðrir fiskar eru veiddir og drepnir til átu og hrognin eru nýtt og étin eins og annað. Þar sem það eru ekki svo margar grænmetisætur af tegund Davíðs er það sjaldnast tekið fram þegar hrogn eru seld hvort þau eru af lifandi fiskum eða látnum.

Að borða hold án þess að deyðaEn svona liggja mörkin yfir diskinn hjá Davíð. Og hann fékk enga leiðsögn frá þessum matseðli. Þar var sagt hvaða réttir væru búnir til úr korni og hefðu glúten, í hvaða rétti væri notuð mjólk og hefðu þar af leiðandi laktósa, hvaða réttir innihéldu fisk, krabbadýr eða skeljar og svo framvegis. En það var ekkert tákn sem sagði til um hvort kjöt var í réttinum. Þetta var matseðill fyrir fólk með hin ýmsu og ólíku líkamlegu ofnæmi eða óþol en ekki matseðilinn fyrir fólk með siðferðislega, heilsufarslega eða líkamsþyngdarlega afstöðu til matar. Það eru fáir með líkamlegt ofnæmi fyrir kjöti. Fólk hafnar því með höfðinu af siðferðis-legum eða heilsufarslegum rökum.

Davíð endaði á að panta sér gazpachosúpu í forrétt og eggjaköku með grænmeti sem aðalrétt. Kokknum hefur fundist þetta hálf leiðinleg samsetning og stráði því raspaðri þurrskinku af svíni yfir eggjakökuna svo grey maðurinn, sem pantaði svona dauflega, fengi alla vega eitt skemmtilegt bragð með kvöldmatnum.

Davíð lét sig hafa það að borða eggjaköku með grænmeti íberico-skinkukurli. Það er nefnilega neðanmálsgrein í matarspekibók hans sem segir að honum sé rétt og skylt að borða fisk eða kjöt sem annars verður hent. Svengd hans væri þá ekki völd að morðinu. Davíð er því heimilt að borða lík af dýri sem var myrt af annarra völdum og var síðan í ofanálag hafnað af öðrum. Davíð er semsé ekki illa við hold. Hann sættir sig hins vegar ekki við morð á dýrum.

Davíð leyfir okkur að fylgjast með hvern-ig tilraunir með að rækta hold á tilrauna-stofum gengur; hvernig vísindamönnum gengur að skapa hold án sjálfsvitundar. Þessar tilraunir lofa góðu en eru skammt á

Hugmyndafræðileg matvendniLengi vel voru suðrænni lönd betur varin gegn tískusveiflum um hvað er góður matur og hollur og hver hættu-legur matur og skaðlegur. Líklega byggðist vörnin á þykkri hefð og margbreytilegu hráefni, árstíða- og staðbundnu. Fólk í suðrinu borðaði þannig víðast mikið grænmeti en lítið kjöt en þar voru fáar grænmetisætur. En þetta kann að vera að breytast með aukinni iðnvæðingu matarins í suðrinu, vaxandi grun um að maturinn sé að gera okkur illt og útbreiðslu heims-myndar þar sem við erum fallnar verur í hættulegri veröld.

veg komnar. Tilraunastofuholdið er enn sem komið er lítið að vöxtum og dýrt í innkaupum. En það verður veisla hjá Davíð þegar það fer á almennan markað og verður selt í Bónus.

Það sem mér finnst undarlegast við frá-sagnir af þessum tilraunum er að fólk virðist fyrst og fremst einbeita sér að því að rækta hamborgara. Hamborgarinn er viðmið bæði hvað varðar magn og verð. Hversu lengi er verið að búa til hamborgarar og hversu dýr er einn slíkur hamborgari. Það bendir til að vísindafólkið sé bandarískt. Aðrir myndu miða að meira spennandi vöðvum. Til dæmis íbericoskinku, líkri þeirri sem Davíð bjargaði frá því að verða hent.

Um neðanmálsgreinar í siðfræðiNeðanmálsgreinin hans Davíðs er langt í frá sú eina sem tengist siðferði og mat. Páll post-uli ritaði niður eina fagra siðferðislega neðan-málsgrein í einhverju af bréfunum þegar hann var spurður hvað nýkristið fólk ætti að gera þegar því var boðið til kvöldverðar hjá trúlausum. Þetta var á þeim árum sem kristni var enn undirdeild í gyðingdómi og kristnum því uppálagt að borða samkvæmt tilskipunum Móses; ósýrt brauð á tilteknum dögum, fé sem slátrað var með tilteknum hætti og með réttum blessunarorðum og annað eftir því.

Páll svaraði að Guði þætti vænna um gestrisni en matarreglur og því ætti fólk að þakka með fögrum orðum fyrir allt sem þeim var boðið upp á, klára af diskunum og hrósa matnum. Og alls ekki íþyngja gestgjöfunum með hugmyndum sínum um góðan mat eða illan. Páll sagði alltaf mikilvægara að virða annað fólk en virða reglur um mat. Það er mikilvægara að vera góður gestur í annarra húsum en að halda gamlar reglur um mat.

Síðan Páll skrifaði þetta bréf hefur kristnin slitið sig frá gyðingdómi en kenningum fólks um réttan mat og slæman hefur síður en svo fækkað. Líklega hafa þær aldrei verið fólki jafn mikið hjartans mál og í dag. Fólk getur því enn þegið ráð Páls og haldið kenningum sínum um mat fyrir sig í annarra manna hús-um og heiðrað gestgjafann með því að beygja sig undir þeirra kenningar eina kvöldstund.

Þessi neðanmálsgrein Páls postula er líka í bókinni hans Davíðs. Ef ekki er annað í boði en fiskur eða kjöt þá borðar hann fisk eða kjöt. Helgi Hermannsson, vinur minn, hafði sömu reglu þegar hann hætti að borða eftirrétti. Hann hafði þá undantekningu á að borða alla þá eftirrétti sem honum voru boðn-

ir í heimahúsum og fólk hafði lagt sig fram um að matbúa. Hann mat vináttuna meira en baráttuna við aukakílóin.

Hörpudiskur og fílarEn ég ætlaði ekki að segja ykkur svo mikið frá matvendni Davíðs, en siðferðisleg afstaða hans til dýradráps gengur undir því nafni við fjölskyldumáltíðir. Það hefur allskyns mat-vendni önnur gengið yfir það borð, bæði lík-amleg, andleg, hugmyndafræðileg, siðferðis-leg, heilsufræðileg og Guð má vita hvað.

Eins og ég sagði áðan er ég með ofnæmi fyrir skeljum. Ég veiktist heiftarlega eftir að hafa þegið hörpudisk á hádegisfundi sem samtök ríkisforstjóra héldu fyrir blaðamenn fyrir mörgum árum. Meðan ég át hörpu-diskinn hélt Óli H. Þórðarson í Umferðastofu ræðu. Þegar ég leitaði til læknis leit hann upp, horfði á mig og spurði: Varstu að borða hörpudisk?

Hörpudiskur er semsé algengur ofnæmis-valdur og eituráhrifin ljós. Ég breytist í fíla-mann með útbólgnum rauðum kláðaflekum sem ferðast um líkamann eins þeir vildu útskýra fyrir mér landrekskenninguna. En þótt læknirinn hafi verið glöggur var hann ekki skýr. Hann sagði að ég mætti ekki borða neinn skelfisk. En hvað merkir það? Er hum-ar skelfiskur? Snigill, ígulker, hrúðurkarl? Stundum er þetta allt kallað skelfiskur í al-mennu íslensku máli og á matseðlum þótt svo sé ekki i raun. Humar er álíka skyldur hörpu-diski og gíraffi banana. Þessi fyrirbrigði eru á sitthvorum endanum á fjölskyldumynd lífríkisins; krabbadýr og skeljar. En þar sem hörpudiskurinn hafði gert mér illt forðaðist ég í mörg ár allt sem nokkur kynni nokkurn-tímann að kalla skelfisk. Ég gerði tilraun til að spyrja lækninn nánar út í þetta en þá var hann fluttur til Noregs eins og flestir aðrir læknar. Ég fikraði mig því hægt frá land-snigli að rækju að humri að hrúðurkarli til að marka landamæri mandvendni minnar.

Brennivín og GuðEn ofnæmi fyrir skeljum er ekki eina mat-vendnin sem ég legg á borð heimilisins. Ég drekk heldur ekki áfengi. Ég borða mat sem inniheldur vín og áfengi ef alkóhólið hefur verið eimað burt. Ég borða því bœuf bourgu-ignon en ekki serríbúðing.

Talandi um neðanmálsgreinar þá hætti Leifur, tengdafaðir minn, líka að drekka áfengi þegar hann hafði drukkið nóg af því,

eins og ég. Þegar hann svo í kjölfarið varð kaþólskur setti hann þá undantekningu á áfengisbindindið að hann drakk vín þegar hann gekk til altaris og þáði heilagt sakra-menti. Hann útskýrði það svo að Guð gæti ekki verið svo illkvittinn að fella fólk á lífs-nauðsynlegu áfengisbindindi með því að lokka það til altarisgöngu.

Fyrir utan skelfisk og áfengi reyni ég að borða það sem er í matinn í hverju sinni. Á veitingahúsum vil ég helst borða rétt dagsins. Sú tiktúra byggir á vissu um að mér farnist best þegar ég vel sem minnst en sætti mig við margt. En þótt ég reyni með þessu og öðru að vinna gegn matvendni þá kraumar hún inn í mér og vill stundum út. Ég reyni þá að minni mig á að ekkert getur verið mér illt sem fjöldi fólks gerir sér að góðu og reyni að taka stóran bita af því sem ég hef ekki smakkað áður. Það er einskonar trúarathöfn og sakramenti; minnir mig á að ég þurfi ekki að óttast heim-inn sem ég lifi í.

Það sem ekki má, en má svo seinnaAðrir heimilismenn hafa komið með sína mat-vendni til borðs; oftast tímabundna. Sem fjöl-skylda höfum við farið í gegnum mörg tímabil þar sem einhver heimilismanna hættir skyndilega að borða brauð eða kjöt, drekka kaffi eða mjólk og svo framvegis. Um tíma reyndum við að mæta þessum kröfum með því að hætta að borða kjöt á virkum dögum. Það bætti mjög leikni okkar í að útbúa græn-metisrétti og alls kyns fisk en breytti svo sem ekki miklu um andlega eða líkamlega líðan. Þegar jafnvægi var komið á þessa tilhögun hætti einhver heimilsmanna alveg að borða tvo daga í viku og sat eins og heilög mann-eskja með te í bolla meðan við hin sátum undirseld frumþörfum okkar og gúffuðum í okkur matnum og gáfum viðkvæmum innri kerfum okkar aldrei stundlegan frið.

Þessi tímabundna matvendni byggist oftast á kenningum sem breiðast eins og sinueldur um samfélagið en hverfa síðan sporlaust. Allt í einu verður einhver tiltekin matarteg-und lausn allra vandamála eða þá að grunur vaknar um að önnur tegund sé ástæða alls ills sem hrjáir okkur.

Ég gæti reynt að rifja sumt af þessum upp en ég sé ekki tilganginn. Þrátt fyrir vissa fyrirferð virðast þessar kenningar ekki rista djúpt í menningunni; ekki hver um sig. Það er hægt að senda okkur áratugi aftur í tímann með gömlu lagi, veggfóðri eða sniði og lit á

Í Andalúsíu er hvarvetna hægt að fá góðan mat og fólk þarf ekki að eyða löngum stundum í að velja veitingahús. Eina reglan er að borða ekki nærri ströndunum þar sem erlendir ferðamenn hafa spillt mat sem og öðrum kúltúr. Það er hægt að fá góðan mat í afskekktustu þorpunum og á ódýrustu stöðunum jafnt sem á þeim sem eru dýrari. Og það er óþarfi að reyna að skilja matseðilinn; allt meira og minna jafn gott. Ef maður er ekki of matvandur. Ljósmynd/Davíð Alexander Corno

30 matartíminn Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Page 31: 31 07 2015

Sjá uppskriftir á www.wewalka.is og facebook.com/Godgaeti.

Sól, sumar

&grillaðar

pítsur

Það er ekkert mál að grilla pítsur með Wewalka deigunum. Engin þörf á

sérstökum steini, bara skella á grillið og bragðið af sumri er innan seilingar.

Sjá uppskriftir á www.wewalka.is og facebook.com/Godgaeti.

kjól en við eigum í stökustu erfið-leikum með að staðsetja í tíma hvenær kákakusgerillinn var allra meina bót, hvenær allir þjáðust af candidasveppum eða hvenær skyndilega og upp úr þurru var meinhollt og lífsnauðsynlegt að borða súkkulaði.

Ástæðan er líklega sú að þetta eru allt birtingarmyndir sömu kenningar. Hún heldur því fram að maðurinn sé fallinn vera og búi í spilltum heimi; að hann hafi afvegaleiðst og týnt og glatað kunn-áttu sinni um hið góða líf.

Margar birtingarmyndir um spilltan heimEin birtingarmyndin getur verið sú að manninum standi ógn af heiminum sem er fullur af eitur-efnum sem spilli meltingunni, dragi úr honum allan þrótt og rugli einbeitinguna. Þegar Louis Pasteur gat útskýrt hvernig bakteríur og gerlar gátu spillt mat ýtti það mjög undir slíkar kenningar og það liðu aðeins örfá ár áður en John Harvey Kelloggs hafði fundið upp kornflex-ið, hreina og sterílíseraða fæðu, og sett fólk á stólpípu á heilsuhælum til að hreinsa út eitrið sem hafði sloppið inn.

Önnur birtingarmynd kenn-ingarinnar er að sagan hafi spillt manninum svo að hann þekki ekki lengur hvað honum er nauðsynlegt og þarft. Maðurinn geti ekki lifað góðu lífi án tiltekinnar kornteg-undar sem því miður er aðeins ræktuð á takmörkuðu svæði hátt upp í Andesfjöllum. Aðeins fólkið á því afskekkta svæði hafði varðveitt þessa þekkingu og verndað kornið dýrmæta frá gleymsku og glötun. Þar til að einhver heilsuvörufram-leiðandinn fann það og flutti til Vesturlanda þar sem hillurnar í heilsubúðunum svigna undan því.

Þriðja birtingarmyndin er að þróunin vinni gegn eðli mannsins. Maðurinn sé í mesta lagi safnari og veiðimaður en þó fyrst og fremst api þótt hann láti eins og hann sé konungur iðnbyltingarinnar. Þessi derringur er að gera út af við mann-inn. Þótt maðurinn sé api í jakkaföt-um þá er hann fyrst og síðast api og ætti að borða sem slíkur. Þar sem apar kunna ekki að fara með eld ætti maðurinn heldur ekki að hita matinn sinn heldur að borða hann hráan. Sá sem eldar sýður burt öll þau efni sem hann þarf helst á að halda.

Skilningsleysi Evrópu á banda-rískum kenningumÞessar kenningar hafa hingað til helst haft áhrif á hegðun fólks á þeim menningarsvæðum þar sem iðnvæðing matarins hefur náð lengst; Bandaríkjunum, Bretlandi, Norðurlöndum og Íslandi. Ástæðan má vera sú að iðnaðarmaturinn í stórmörkuðunum geri fólki svo illt að það leiti allra lausna til að líða betur. En ástæðan getur líka verið sú að fólk á þessum svæðum getur síður stutt sig við hefðbundna mat-argerð eins og raunin er til dæmis í Frakklandi og Grikklandi, á Spáni og Ítalíu.

Þessi lönd voru lengi vel svo vel varin fyrir matarkenningum nýald-ar að lengi gat verið snúið að vera grænmetisæta í þessum löndum þótt framboðið á mat úr grænmeti sé óvíða meira en einmitt í þessum löndum. En það þekktist lítt að fólk neitaði sér alfarið um að borða fisk eða kjöt. Kannski vegna þess að það tíðkaðist heldur ekki að fólk borðaði yfir sig af kjöti. Það getur fólk gert í þýska eldhúsinu, enda eru margar grænmetisætur þar.

Og svona er þetta að sumu leyti enn. Þótt evrópskar stórborgir séu æ ameríkanseraðri þá er fátítt utan þeirra að rekast á veitingastaði sem einhæfa sig í grænmetisréttum eða að framboðið sé aðlagað að matarkenningum nýaldar. Þegar Ameríkani biður um sojamjólk í

kaffið sitt mætir honum skilnings-vana augnaráð. Hvers vegna ætti nokkur að vilja setja soð af soja-baunum í kaffið sitt? Geturðu útbúið Lorraineböku en sleppt beikoninu? Hvers vegna ætti ég að gera það? Beikonið er lykilatriði í bökunni. Viltu ekki líka taka pákuna úr þriðju sinfóníu Beethovens?

Eins og oft þegar ólíkir menn-ingarstraumar mætast grasserar fullkomið skilningsleysi á mörkum hugmynda bandaríska iðnaðar- og einstaklingsmiðaða eldhússins og evrópska handverks- og hefðareld-hússins. Annað virðir ekki grunnfor-sendur hins.

Bandarískar hugmyndirFlestar seinni tíma kenningar um

hollustu og óhollustu einstakra hráefna eða eldunaraðferða eru sprottnar úr bandarískum hug-myndaheimi, eiga reyndar flestar lögheimili í Kaliforníu. Í Banda-ríkjunum náði iðnvæðing matarins lengst og því skiljanlegt að þar hafi fólk leitað andsvara víðast og ákafast. Með iðnvæðingunni varð ekki aðeins til fjöldaframleiddur matur heldur líka sú hugmynd að matur sé fremur innihaldið en útkoman; að það séu einstök efni sem virki á okkur fremur en samhengið. Innihaldslýsing er af-kvæmi iðnvæðingar matarins. Það dettur engum hefðarsinna að lýsa mat sem 35 prósent kolvetni, 40 prósent próteini og 25 prósent fitu. Hugmyndin um að tiltekin hráefni

geti skaðað okkur eða frelsað hvílir því á iðnaðarlegri sýn á mat. Það er víða þekkt að viss hráefni eða réttir geti hresst okkur við en slík trú er á allt öðrum skala en lífslausnar-kenningar síðar tíma.

Lengst af náðu þær hugmyndir ekki að hafa teljandi áhrif á matar-venjur þeirra þjóða Evrópu sem búa að ríkustu matarhefðunum. En matseðilinn á veitingahúsinu í litla þorpinu í Andalúsíu, sem ég nefndi í upphafi, bendir til að þetta kunni að vera að breytast. Það er í raun stór-merkilegt að bandarískar hugmynd-ir um hollustu nái inn að torgarmiðju í fámennu þorpi í hjarta Andalúsíu, landi sem býr að frábærri og fjöl-breytilegri matarhefð.

Það er í raun heimsfrétt.

Þriðja birtingarmynd-in er að þróunin vinni gegn eðli mannsins. Maðurinn sé í mesta lagi safnari og veiði-maður en þó fyrst og fremst api þótt hann láti eins og hann sé konungur iðnbylting-arinnar.

matartíminn 31 Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Page 32: 31 07 2015

Viðburðarík verslunarmannahelgiStærsta ferðahelgi sumarsins er

runnin upp. Á meðan sumir eru búnir að telja niður síðan um síðustu versl-

unarmannahelgi eru aðrir sem hafa lítið sem ekkert skipulagt. Það er hins

vegar óþarfi að örvænta því hér er stiklað á stóru um hvað verður um að vera á öllum helstu útihátíðum lands-ins, stórum sem smáum, um helgina.

Hvernig væri að skella sér í vatna-safarí á Úlfljótsvatni, furðubátakeppni á Flúðum eða í mýrarbolta á Ísafirði?

Innipúkinn í ReykjavíkTónlistarhátíðin Innipúkinn hefur fest sig í sessi sem einn aðalviðburður verslunarmanna-helgarinnar. Hátíðin í ár fer fram samtímis á tónleikastöðunum Húrra og Gauknum. Boðið verður upp á tónleika í bland við uppistand öll kvöldin þrjú og meðal þeirra sem koma fram eru Amabadama & Jakob Frímann Magnússon, Maus, Ylja, Sin Fang, Mammút, Samúel Jón Samúelsson Big Band og Bylgja Babýlons.

Sæludagar KFUK og KFUM í VatnaskógiSkógarmenn KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi standa fyrir vímu-lausri fjölskylduhátíð um helgina. Dagskrá hátíðarinnar er í anda sumarbúðastarfs KFUM og KFUK og á að höfða til flestra aldurshópa, meðal annars bænastundir, kvöld-vökur, íþróttaviðburði og tónleika þar sem Friðrik Ómar, Regína Ósk og Pétur Ben munu koma fram.

Flúðir um verslunar- mannahelginaFlúðir í Hrunamannahreppi iða af lífi um helgina og öll fjölskyldan ætti að finna viðburði við sitt hæfi. Á föstudag verður meðal annars Pub-Quiz í félagsheimilinu og dansleikur með Á móti sól. Á laugardag fer hin gríðarlega vinsæla og árlega furðu-bátakeppni fram á Litlu-Laxá. Um kvöldið verður Laddi með sýningu í félagsheimilinu og Stuðlabandið mun leika á dansleik fram eftir nóttu. Á sunnudagskvöldið mun Grétar Örvarsson stýra brekkusöng í Torfdal og afmælisdrengirnir í Sniglabandinu verða með stórhá-tíðardansleik í félagsheimilinu.

Fjölskylduhátíð á ÚlfljótsvatniÚtilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni stendur fyrir hátíð þar sem fjölskyld-an verður í fyrirrúmi. Allir eru, eins og alltaf, velkomnir á tjaldsvæðið og engin þörf á að vera skáti til að geta notið sín. Leikhópurinn Lotta, bog-fimi, bátar, klifurturn, vatnasafarí, hoppukastalar, folf, varðeldar og skátasmiðjur er meðal þess sem er í boði.

Þjóðhátíð í VestmannaeyjumGleðin ræður ríkjum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, en engin önnur útihátíð á sér sögulegri rætur. Fastir dagskrárliðir eru brenna á Fjósa-kletti á föstudagskvöldi, vegleg flugeldasýning á laugardagskvöldi, brekkusöngur og blys á sunnudags-kvöldi. Herjólfur mun sigla allan sólarhringinn svo það er aldrei of seint að skella sér til Eyja!

Ein með öllu á AkureyriYfirbragðið hátíðarinnar er vinalegt og munu heimamenn og gestir taka virkan þátt í hátíðar-höldunum. Meðal vinsælla dagskrárliða eru fimmtudagsfílingur í göngugötunni með N4, kirkju-tröppuhlaupið, óskalagatónleikar í Akureyrarkirkju, góðgerðaruppboð á Muffins í Lystigarð-inum, 80́ s Dynheimaball, Leikhópurinn Lotta, Ævintýraland að Hömrum, siglingar á pollinum, Tívolí, Paint Ball, söngkeppni barnanna að ógleymdum lokatónleikum og flugeldasýningu á sunnudagskvöldinu.

Unglingalandsmót UMFÍ á AkureyriBörn og unglingar á aldrinum 10-18 ára taka þátt í 18. Unglingalandsmóti UMFÍ og stefnir í metþátttöku. Meðal keppnisgreina eru badminton, stafsetning og siglingar, en alls verður keppt í 29 greinum á mótinu og hafa þær aldrei verið fleiri. Afþreyingardagskrá mótsins er glæsileg og þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Síldarævintýri á SiglufirðiÆvintýri fyrir alla fjölskylduna. Síldarævintýrið nær hámarki um helgina en hitað hefur verið upp með sérstökum Síldardögum alla vikuna. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg. Meðal annars verður boðið upp á sjóstangaveiði, golf, síldarhlaðborð, fjölda tónlistaratriða, auk þess sem Sirkus Íslands mun leika listir sínar.

Mýrarboltinn á Ísafirði12. Evrópumeistar-mótið í Mýrarbolta fer fram á Ísafirði undir yfirskriftinni „Drullaðu þér vestur“. Milli leikja munu Blaz Roca, Skíta-mórall, Retro Stefson, Rythmatic og Húsið á sléttunni halda uppi stuðinu í íþróttahúsinu á Torfnesi.

Neistaflug í NeskaupstaðSannkölluð fjölskyldustemning verður á Neistaflugi. Frítt er inn á hátíðarsvæðið og boðið verður upp á barnadagskrá og af afþreyingu fyrir unglingana og að sjálfsögðu nóg af skemmtun fyrir fullorðna fólkið. Bæjarbúar munu skreyta bæinn og fjölbreytt tónleikadag-skrá verður öll kvöld. Meðal þeirra sem koma fram eru Valdimar, Sigga Beinteins, Todmobile og Í svörtum fötum.

Viðburðarík verslunarmannahelgi

niðurhal

einfaltótakmarkað

6.990ljósleiðari ljósnet

vortex.is 525 2400

32 verslunarmannahelgin Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Page 33: 31 07 2015

ekkisetjaupp

snúð

Við opnum fljótlega!

Bran

denb

urg

DunkinDonutsISL

Page 34: 31 07 2015

20afsláttur

/00RayBan umboðið á Íslandi

fyrir helgina

Áður en haldið er á útihátíð um verslunarmannahelgi er mikil-vægt að búa sig vel. Tískan spilar þó óneitanlega inn í þó einnig sé mikilvægt sé að klæða sig eftir veðri. En er einhver munur á tískunni eftir útihátíðum? Fréttatíminn kannaði málið.

VestmannaeyjarSamkvæmt nýjustu spám verður besta veðrið í Eyjum í ár. Brekkan í Dalnum getur þó orðið ansi drullug og því er ráðlegt að eiga góðar pollabuxur. Ef marka má helstu tískulöggur Dalsins er maður ekki gjaldgengur á Þjóðhátíð nema að eiga að minnsta kosti þrjár flíkur merktar 66° Norður. Brúsi sem hægt er að geyma um hálsinn er einnig nauðsynlegur staðalbúnaður fyrir helgina. Búningakeppni er ómiss-andi hluti af Þjóðhátíð og er orðið á götunni að all nokkrar Elsur muni láta sjá sig í Dalnum í ár.

ReykjavíkÚtihátíðir eru ekki fyrir alla, það er bara þannig. Á tónlistarhátíðinni Innipúkanum verður að finna bland af hipphoppi, reggí- og indítónlist svo búast má við fyrsta flokks hippsterum á hátíðina í ár og líklega verður tekin forskot á þá tísku sem mun einkenna haustið í höfuðborginni.

Innipúkanum verður að finna bland af hipphoppi, reggí- og indítónlist svo búast má við fyrsta flokks hippsterum á hátíðina í ár og líklega verður tekin forskot á þá tísku sem mun einkenna haustið í höfuðborginni.

ÍsafjörðurRéttur klæðnaður og útbúnaður skiptir sköpum ef ná á árangri á Evrópumeistaramótinu í mýrarbolta. Teipaðir takkaskór eru algjör nauðsyn og þægilegur fatnaður er mikilvægari en einhverjar merkjavörur. Um leið og flautað verður til leiks munu fötin hvort sem er ekki sjást fyrir drullu, en það er líka skemmtilegast við mýrarboltann!

NeskaupstaðurFjölskyldustemning eins og hún gerist best mun einkenna Neistaflug í Neskaupstað. Gúmmístígvél, gallabuxur og lopapeysa á börnin, mömmu, pabba, ömmu og afa. Svo fara allir saman á sveitaball.

Mismunandi útihátíðatíska?

Akureyri Akureyri mun einkennast af tvenns konar týpum þessa helgina: Landsbyggðarhippsterum í ponsjóum

eða vönduðum ullarklæðnaði og Hunter stígvélum, eða keppnismanneskjum

í íþróttaklæðnaði frá toppi til táar. Ástæðan? Tveir stórir

viðburðir fara fram í bænum um helgina: Ein með öllu og

Unglingalandsmót UMFÍ.

Myndir/G

etty/Shutterstock

Áður en haldið er á útihátíð um verslunarmannahelgi er mikil-vægt að búa sig vel. Tískan spilar þó óneitanlega inn í þó einnig sé mikilvægt sé að klæða sig eftir veðri. En er einhver munur

Réttur klæðnaður og útbúnaður skiptir sköpum ef ná á árangri á Evrópumeistaramótinu í mýrarbolta. Teipaðir takkaskór eru algjör nauðsyn og þægilegur fatnaður er mikilvægari en einhverjar merkjavörur. Um leið og flautað verður til leiks munu fötin hvort sem er ekki sjást fyrir

útihátíðatíska?

34 verslunarmannahelgin Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Page 35: 31 07 2015

www.fabrikkan.is borðapantanir: 575 7575

alla helginaFRÁ MORGNItil kvölds

Kokte i lar í f i skabúrum og partý laga l is tar á b last i !

HappyH O U R Opið: F im - sun : 1 1 .00 — 00.00. *Ath . lokað í Kr ing lunni sun 2 . og mán 3 . ágúst .

fabrikkanum versló

NÝR

KOKTEILA-

S E Ð I L L

Page 36: 31 07 2015

36 heilsutíminn Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Gæði fara aldrei úr tísku

Hitastýrð blöndunartæki

Stílhrein og vönduð

Í Rekstrarlandi aðstoða sérfræðingar okkar við rétt val á hjálparvörum við þvagleka en ávallt er um einstaklingsbundnar lausnir að ræða.

Eitt mesta úrval af hjálparvörum sem í boði er við þvagleka er frá hinum vandaða danska framleiðanda Abena. Vörurnar fást í öllum stærðum og gerðum og búa yfir rakadrægni sem hæfir hverju tilfelli fyrir sig þannig að auðvelt er að finna lausn sem hentar hverjum og einum.

Abena vörurnar eru flestar umhverfisvænar og framleiddar með það að markmiði að auka á þægindi notenda. Þær eru mjúkar viðkomu, þægilegar og umfram allt lítt áberandi.

Skírteinishafar geta nú leitað beint til Rekstrarlands til þess að fá slíkar vörur afgreiddar auk þess sem við sjáum um að koma vörunum heim til notenda án aukakostnaðar.

Mörkinni 4 | 108 Reykjavík | Sími 515 1100www.rekstrarland.is

Upplýsingar fást í síma 515 1100 eða á [email protected].

REKSTRARLAND býður upp á hágæðavörur við þvagleka sem samþykktar eru af Sjúkratryggingum Íslands

Vítamínin í túninu

heima

Fífill og arfi eru jurtir sem fæstir vilja sjá í görðunum sínum en þær eru nytsamlegri en margan grunar. Anna Rósa grasalæknir segir af nógu að taka þessa dagana á grasbölum og í fjallshlíðum landsins en stundum þurfi þó ekki að leita langt yfir skammt, garðarnir í Reykjavík séu líka fullir af nærandi plöntum sem gera okkur gott.

Þ að er mjög gott að nota fífla­blöðin í salat,“ segir Anna Rósa sem er sérstaklega

hrifin af túnfíflinum í matargerð. „Fífillinn er aðeins farinn að falla og blöðin því orðin örlítið beiskari en þau eru samt sem áður mjög bragð­góð. Steikt fíflablöð með kryddi eru frábært meðlæti með hverju sem er, sjálf nota ég þau mikið með kjöti. Fíflablöðin eru mjög vatnslosandi og það er eitthvað sem allir vilja, sérstaklega eftir allar grillveislurn­ar. Svo hefur sjálf fíflarótin hægða­losandi áhrif og virkar vel gegn vindverkjum og almennum maga­vandræðum. Ég tíni hana á haust­in og blanda við fjallagrös til að búa til meltingartintúru. Svo eru fífla blómin sjálf, steikt upp úr smjöri og salti, ótrúlega góð, ekkert beisk og minna töluvert á sveppi.“

C-vítamínríkur haugarfi„Annað sem er mjög sniðugt að nota núna er venjulegur haugarfi,“ segir Anna Rósa. „Arfinn er ofsa­lega mildur og bragðgóður og því algjör snilld í öll salöt auk þess sem hann er mjög ríkur af vítam­ínum. Það er um að gera að tína nóg af honum og búa til arfapestó sem geymist vel í nokkra daga í ísskápnum. Svo mæli ég með því að fólk fari niður í fjöru og tíni

skarfakál sem er stútfullt af C­vít­amíni og afskaplega gott í salöt. Það er á mismunandi stigi en best er auðvitað að nota sem nýlegust

blöð í salatið.“

Spánarkerf-ilfræ, birkilauf

og blóðberg

„Núna er nóg af spánarkerfli í görðunum í

Reykjavík og það er mjög sniðugt að safna saman fræjunum af honum, sem eru með lakkrískeim, og nota sem krydd í mat eða salöt. Þau eru best fersk og ég mæli sérstaklega með því að setja þau fersk í eplapæ eða hvers kyns sæta eftirrétti. Svo er auðvi­tað tími núna til að tína blóðberg og birkilauf sem hægt er að þurrka og nota í te eða sem krydd. Mér finnst blóðbergið til dæmis ómissandi á lambakjötið.“ ­hh

Steikt fíflablöð að hætti Önnu Rósu:2 bollar túnfíflablöð2/3 dl jómfrúarolía1/2 ferskur chili, fræhreinsaður3 hvítlauksrif2 cm engiferrót

Allt steikt saman á pönnu og notað sem meðlæti með hverju sem er.

Page 37: 31 07 2015

Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Anna Rósa grasalæknir ferðast mikið um landið við að tína grös og yfir sumartím-ann er sérstak-lega mikið að gera hjá henni. Hún segir þó marga holl-ustuna leynast í garðinum heima. Frekari upplýsingar um lækninga-jurtir má sjá á vefsíðu Önnu Rósu: www.annarosa.is.

Haugarfi.

Burnirót.

Page 38: 31 07 2015

38 heilsutíminn Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Mælir heilshugar með Bio-KultBio-Kult Original og Bio-Kult Candéa innihalda öfluga blöndu vinveittra gerla sem styrkja þarmaflóruna.

M argrét Alice Birgisdóttir heilsumarkþjálfi mælir alltaf með því við við-

skiptavini sína í upphafi þjálfunar að þeir hafi meltinguna í góðu lagi. „Meltingarstarfsemi er mitt hjart-ans mál og mér finnst sérstaklega mikilvægt að meltingarfærin starfi eins og þau eiga að gera. Ef bakt-eríuflóra líkamans er í ójafnvægi starfar líkaminn ekki eins og hann á að gera. Upptaka næringar, niður-brot fæðu og stór hluti ónæmiskerf-is okkar eru háð því að við viðhöld-um þessum aðstoðarher baktería. Bio Kult hefur reynst afar vel til að bæta starfsemi meltingarinnar.“

Laus við sjúkdómseinkenniSjálf greindist Margrét með Colitis Ulcerosa eða sáraristilbólgu fyrir fjórtán árum. „Í dag er ég lyfja- og einkennalaus og hef verið það að mestu til margra ára. Ég er sann-færð um að bakteríurnar sem ég hef tekið í gegnum tíðina samhliða já-kvæðum breytingum á lífsstíl hafi sitt að segja varðandi það hversu vel mér gengur.“

Bio-Kult Candéa og Bio-Kult OriginalEf litið er til matarvenja þá hafa flest lönd ákveðna rétti sem inn-halda gerjaðan mat eða eru til þess fallnir að viðhalda náttúrlegri bakt-eríuflóru líkamans. „Fyrir þá sem ekki borða slíkan mat eru bakterí-ur í hylkjum það sem kemur næst. Ég mæli heilshugar með Bio-Kult, bæði Candéa með hvítlauk og greip fræjum til að halda einkennum niðri, og með Bio-Kult Original til að viðhalda batanum. Báðar teg-undir hafa reynst mér vel,“ segir Margrét Alice. Bio-Kult Candéa-hylkin geta virkað sem öflug vörn gegn candida-sveppasýkingu en hún getur komið fram með ólíkum hætti hjá fólki, til dæmis sem munn-angur, fæðuóþol, pirringur og skap-sveiflur, þreyta, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni eða ýmis húðvanda-mál.

Lausn gegn sveppasýkinguKolbrún Hlín Hlöðversdóttir hefur góða reynslu af Bio-Kult Candéa. „Ég var mjög gjörn á að fá sveppa-sýkingar og var mjög viðkvæm og fékk kláða og óþægindi ef ég not-aði dömubindi eða túrtappa. Þegar ég áttaði mig á því að ég fékk ekki kláða og pirring þegar ég var á sýklalyfjakúr, blæðingum eða eftir samfarir eins og ég var vön, og það eina sem ég hafði breytt út af van-anum með var að nota hylkin frá Bio-Kult Candéa, varð ég himin-lifandi. Venjulega þegar ég hef ég verið á sýklalyfjakúr hef ég tekið inn margfalda skammta af mjólkur-sýrugerlum (acidophilus), en það virkar miklu betur fyrir mig að nota Bio-Kult Candéa hylkin. Eftir að ég kynntist Bio Kult Candéa hef ég ekki notað neina aðra mjólkursýru-gerla þar sem það virkar langbest fyrir mig. Ég er mjög ánægð með árangurinn af Bio-Kult Candéa.“

Bio-Kult er fáanlegt í öllum apó-tekum, heilsuverslunum og heilsu-hillum stórmarkaða. Nánari upplýs-ingar má nálgast á www.icecare.is.

Unnið í samstarfi við

Icecare

Margrét Alice Birgisdóttir heilsumark-þjálfi segir að mikilvægt sé að hafa meltinguna í góðu lagi. Hún mælir heilshugar með meltingargerlunum frá Bio-Kult.

Kolbrún Hlín Hlöðversdóttir hefur tekið Bio-Kult Candéa við sveppasýkingu og er mjög ánægð með árangurinn.

Bio-Kult Originaln Inniheldur blöndu af vinveittum gerlum sem styrkja þarmaflóruna.

n Þarf ekki að geyma í kæli.

n Hentar vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður, sem og börn.

n Fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota Bio-Kult.

n Mælt er með Bio-Kult í bókinni Meltingarvegurinn og geðheilsa eftir Dr. Natasha Campbell-McBride.

Bio-Kult Candéan Inniheldur blöndu af vinveittum gerlum ásamt hvítlauk og Grape Seed Extract.

n Öflug vörn gegn Candida sveppasýkingu í meltingarvegi kvenna og karla.

n Öflug vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum svæðum hjá konum.

n Hentar vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður, sem og börn.

n Fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota Bio-Kult.

n Mælt er með að taka 2 hylki á dag.

MEXICO, GUATEMALA & BELIZE

Á SLÓÐIR MAYA INDÍÁNA

4. - 19. OKTÓBER

Verð kr. 568.320.-

Innifalið í verði: Flug, hótel, allar ferðir, skattar og íslenskur fararstjóri

Við kynnumst stórkostlegri náttúru, dýralífi og hinum forna menningarheimi Maya indíána. Skoðum m.a. píramída, gamlar menningaborgir, syndum í sjónum við næst stærsta kóralrif heims og upplifum regnskóginn. Endum svo álúxus hóteli við Karabíska, þar sem allt er innifalið.

Page 39: 31 07 2015
Page 40: 31 07 2015

Helgin 31. júlí-2. ágúst 201540 tíska

Póstsendum hvert á land sem erLaugavegi 178 OPIÐ: Mán.-fös. 10-18. Lokað á laugardögumS. 551-2070 & 551-3366 www. misty.is

Teg: 314202

Vandaðir og þægi-legir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir.

Stærðir: 41 - 47

Verð: 15.885.-

Góðir í ferðalagið!

SÍVINSÆLIR !! teg 4520 í stærðum 32-40 D,DD,E,F og 32-38FF,G

á kr. 7.880,-

teg 4500 í stærðum 32-42DD,E,F

og 32-38 FF,G á kr. 7.880,-

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 11-15

Flottur sumarfatnaður

Kvarterma peysa á 12.900 kr.3 litirStærð 36 - 52

Buxur á 15.900 kr.5 litirStærð 34 - 48

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 11-15

Flottur sumarfatnaður

Kvarterma peysa á 12.900 kr.3 litirStærð 36 - 52

Buxur á 15.900 kr.5 litirStærð 34 - 48

Kíkið á myndir og verð á Facebook

Verð 11.900 kr.3 litir: blátt, grátt, svart.Stærð 36 - 46- rennilás neðst á skálm

Verð 15.900 kr.5 litir: gallablátt,

svart, hvítt, blátt, ljóssand.

Stærð 34 - 48

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 11-15

Flottur sumarfatnaður

Kvarterma peysa á 12.900 kr.3 litirStærð 36 - 52

Buxur á 15.900 kr.5 litirStærð 34 - 48

Gallabuxur

Kíkið á myndir og verð á Facebook

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 11-15

Flottur sumarfatnaður

Kvarterma peysa á 12.900 kr.3 litirStærð 36 - 52

Buxur á 15.900 kr.5 litirStærð 34 - 48

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 11-15

Flottur sumarfatnaður

Kvarterma peysa á 12.900 kr.3 litirStærð 36 - 52

Buxur á 15.900 kr.5 litirStærð 34 - 48

Kíkið á myndir og verð á Facebook

Verð 11.900 kr.3 litir: blátt, grátt, svart.Stærð 36 - 46- rennilás neðst á skálm

Verð 15.900 kr.5 litir: gallablátt,

svart, hvítt, blátt, ljóssand.

Stærð 34 - 48

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 11-15

Flottur sumarfatnaður

Kvarterma peysa á 12.900 kr.3 litirStærð 36 - 52

Buxur á 15.900 kr.5 litirStærð 34 - 48

Gallabuxur

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 11-15

Flottur sumarfatnaður

Kvarterma peysa á 12.900 kr.3 litirStærð 36 - 52

Buxur á 15.900 kr.5 litirStærð 34 - 48

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 11-15

Flottur sumarfatnaður

Kvarterma peysa á 12.900 kr.3 litirStærð 36 - 52

Buxur á 15.900 kr.5 litirStærð 34 - 48

Kíkið á myndir og verð á Facebook

Verð 11.900 kr.3 litir: blátt, grátt, svart.Stærð 36 - 46- rennilás neðst á skálm

Verð 15.900 kr.5 litir: gallablátt,

svart, hvítt, blátt, ljóssand.

Stærð 34 - 48

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 11-15

Flottur sumarfatnaður

Kvarterma peysa á 12.900 kr.3 litirStærð 36 - 52

Buxur á 15.900 kr.5 litirStærð 34 - 48

Gallabuxur

Glæsileg útsala

Lokað laugardaginn

1. ágúst

Verð nú 6.900 kr.

Stærð 38 - 48

Verð áður 11.900 kr.

Verð nú 6.900 kr.

Stærð 34 - 48

Verð áður 12.900 kr.

Stjörnur til fyrirmyndarP oppstjörnur, leikkonur og fyrirsætur tróna líklega

á toppnum yfir þær konur sem hafa áhrif á stefnur og strauma í tískuheiminum, hvort sem við gerum

okkur grein fyrir því eða ekki. Það er hins vegar stað-reynd að tónlistarmyndbönd poppstjarna í dag verða sífellt djarfari og kynlífsvæddari og setja má spurninga-merki við ýmsan klæðnað sem sést á rauða dreglinum. Í mörgum tilfellum eru þau naumast við hæfi barna og unglinga sem eru þó gjarnan aðaláhorfendur og aðdá-endur umræddra stjarna. Að sjálfsögðu eigum við að hafa frelsi til að klæða okkur eins og við kjósum, en það er mikilvægt að staldra við og athuga hvers konar ímyndar-sköpun og hlutgerving á sér stað í tónlistarmyndböndum og á öðrum vettvangi fræga fólksins. Það þarf þó ekki að leita langt yfir skammt til að finna fullklæddar og fram-bærilegar fyrirmyndir og hér má líta á nokkur dæmi.

LordeHin 19 ára nýsjálenska Lorde sló rækilega í gegn fyrir tveimur árum með smáskífunni Royals. Hún hefur verið iðin við að gagn-rýna kröfur tísku- og tónlistarheimsins og birti til að mynda tvær myndir af sér á Twitter sem teknar voru á af henni á sömu tónleikunum. Greinilegt var að átt hafði við aðra myndina í myndvinnsluforriti, húð hennar hafði til dæmis verið sléttuð. Með færslunni vildi Lorde minna fólk á að gallar væru í lagi.

Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Lorde á tískuvikunni í París í vor.

Mynd sem Lorde setti saman og birti á Twitter síðu sinni.

Oh LandHin danska Nanna Øland Fabricius er frábær fyrirmynd. Hún var framúr-skarandi dansari hjá danska og síðan

sænska ballettinum en þurfti að hætta vegna meiðsla. Hún sneri ósigrinum upp í sigur með því að leggja undir sig tónlistina

og gerir það svona líka vel. Hún er auk þess iðin við að skipta um stíl þegar kemur að hári og háralit sem gaman er að fylgjast með.

Emma WatsonLeikkonan Emma Watson hefur verið í sviðsljósinu frá unga aldri og í ræðu sem hún hélt í höfuð-stöðvum Sameinuðu þjóðanna í fyrra kvaðst hún hafa gerst femínisti með-al annars vegna þess að þegar hún var 14 ára hafi hún verið gerð að kyntákni í fjölmiðlum. Ræðuna hélt Emma í tilefni af HeForShe herferð-inni sem snýst um að virkja karlmenn í mótmælum gegn kynjamisrétti. Hér er Emma í galaboði Time Magazine í vor þar sem hún var útnefnd ein af 100 áhrifamestu ein-staklingum heims í flokki frumkvöðla.

ÚTSALA30-50% AFSLÁTTUR

Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is

AF FATNAÐI STÆRÐUM 42-56

VERTU VELKOMIN Í VERSLUN OKKAR AÐ FÁKAFENI 9 EÐA PANTAÐU Á CURVY.IS

Page 41: 31 07 2015

tíska 41Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

BjörkBjörk hefur vakið athygli fyrir sérstakt og einstakt fataval allan sinn feril. Björk hefur einnig nýtt vettvang sinn til að vekja athygli á stöðu kvenna í tónlistar-heiminum og sagði hún til að mynda í viðtali við Pitch-fork tímaritið í vor að allt sem karlar segðu einu sinni yrðu konur að segja fimm sinnum. Björk hefur skartað hinum ýmsu höfuðfötum upp á síðkastið og hér má sjá hana bera tvö slík.

Björk á sviði í King´s Theatre í Brooklyn í vor með höfuðfat eftir japanska hönnuðinn Maiko Takeda.

Björk á tónlistarhátíðinni Governors Ball í sumar með höfuðfat eftir James Merry, sem gegnir einnig hlutverki aðstoðarmanns hennar.

AdeleSöngkonan Adele hefur oftar en ekki þurft að sæta gagnrýni fyrir líkamsvöxt sinn. Í svari við einni slíkri sagði hún: „Ég hef aldrei óskað mér þess að líta út eins og fyrirsætur á forsíðum tímarita. Ég tilheyri meirihluta kvenna og er mjög stolt af því.“

Vinnufatnaður

25090 DömusandalarLitur Svart, hvítt, blátt. Str. 36-42Verð kr. 14.990

25240 SportskórLitur Svart, hvítt. Str. 36-42Verð kr. 9.900

Mikið úrval af flottum gæða vinnufatnaði sem þolir þvott allt að 95° og þarf ekki að strauja.

Fyrir fagfólk

Litur Svart, hvítt.

Verð kr. 9.900

25240 SportskórLitur Svart, hvítt. Str. 36-42Str. 36-42

Pantið vörulista

hjá okkur

[email protected]

25090 DömusandalarLitur Svart, hvítt, blátt. Str. 36-42Verð kr. 14.990

[email protected]

Bonito ehf. | Faxafen 10 | 108 Reykjavík | Sími 568 2878Opið mánud. - föstud. 11:00-17:00, lokað laugardaga.

Vatteraðir jakkar 15.900 kr.Fást í 5 litum, lime, svörtu, rauðu,

kongabláu og fjólubláu. Einnig til á herrana.

20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní

Túnika kr. 3000

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní

Túnika kr. 3000

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní

Túnika kr. 3000

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní

Túnika kr. 3000

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Enn meiri verðlækkun

Útsala Útsala

Opið laugardag 1 ágúst

Page 42: 31 07 2015

42 matur & vín Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Blómstrandi matarmenning borgarinnarHluti af sífellt fjölbreyttari matarmenningu

borgarinnar eru matarvagnarnir sem spretta nú upp eins og gorkúlur um alla borg.

Vagnarnir bjóða borgarbúum ekki síður en svöngum ferðamönnum upp á fjölbreytt

úrval hagstæðra og einfaldra rétta sem auð-velt er að grípa hvenær sem er yfir daginn. Gamli góði pylsuvagninn stendur alltaf fyrir

sínu en það er óneitanlega gaman að sjá matarflóruna blómstra í takt við aukið líf í

bænum. Á bak við litla vagnana má líka finna frumkvöðla sem deila hér sögum sínum. Elsa Þuríður Þórisdóttir og Höskuldur Ásgeirsson eru ein af þrennum

hjónum sem reka vagninn saman.

Vildu flytja Bretland til ÍslandsFish and Chips VagninnHlésgötu, við Vesturbugt gömlu hafnarinnar.Opið alla daga frá 11-21Fiskur og franskar 1.590,-

„Við erum þrenn hjón sem rekum þetta saman. Við bjuggum öll saman úti í Englandi þar sem karlmennirnir voru að selja íslenskan fisk. Þar kynntumst við þessari hefð sem okkur hefur lengi langað til að flytja til Íslands. Við erum búin að ráða til okkar yngra fólk til að standa vaktina en þegar unga fólkið

þarf að kíkja á útihátíðir hlaupum við í skarðið og okkur finnst voða gaman að vera hér. Hér er svo fallegt og mannlífið svo fjölbreytt og skemmtilegt,“ segir Elsa Þuríður.„Við seljum 70.000 tonn af sjófrystum beinlausum flökum á ári og það er langstærsti markaðurinn okkar, þökk sé þessum rétti. Vinsældir réttarins er að aukast í Bretlandi og það er vegna þess að hráefnið er orðið svo jafn gott. Sjálf fáum við okkar fisk frá togaranum Arnari frá Skagaströnd,“ segir Höskuldur.

Vagn að austur-evrópskri fyrirmynd Don Donuts Við HlemmOpið alla daga frá 11:30-21, og fram á nótt við Lækjartorg um helgar. 6 litlir kleinuhringir með sósu 500 kr

„Það er mjög mikið um svona djúp-steikingarvagna í Austur-Evrópu og meðeigandi minn kynntist þessu þar og ákvað að prófa þetta hér. Hann ákvað að leggja allt í sölurnar

með þennan vagn og það gengur frábærlega vel. Þetta byrjaði rólega en nú er fólk farið að þekkja okkur og við höfum fengið mjög góðar umsagnir á Trip Advisor frá fólki sem elskar staðinn.“

Ég var í námi í Flensborg þegar mér bauðst að vera meðeigandi og ég ákvað að slá bara til. Nú er ég í fjarnámi og vinn hér með og svo stefnum við á að opna búð við Dalveginn í haust.“

Davíð Þór Traustason er meðeigandi að Don Donuts vagninum við Hlemm.

Safnar fyrir kokkaskóla í Frakklandi VefjuvagninnVið GeirsgötuOpið alla daga frá 11:30 -19Lambakarrý eða Chili con carne 1.200 kr.

„Ég er að safna mér fyrir kokka-námi í fínum skóla í Frakklandi því draumurinn minn er að læra franska matargerð. Ég eldaði mína fyrstu máltíð þegar ég var sjö ára og síðan þá hefur bakterían verið mjög sterk í mér.“ „Að opna matarvagn fannst mér vera góð leið til að safna fyrir náminu því mig langar ekki að

láta LÍN lána mér fyrir því heldur ætla ég að fjármagna það sjálfur. Ég held að það sé miklu betra að koma mér í skuldir núna til að geta safnað og átt sjálfur fyrir náminu heldur en að skulda LÍN alltaf pening. Þannig slæ ég líka tvær flugur í einu höggi, æfi mig í að kokka og læri inn á bissness. Eftir mikla hugmyndavinnu með pabba mínum komumst við að því að vefjur væru sniðugur kostur, engin hnífapör og ekkert vesen. Og það gengur bara mjög vel, ég er bjartsýnn á að komast í skólann.“

Tuttugu og fimm ára gömul uppskriftFarmers soupFraman við Kolaportið bílastæðahúsOpið alla daga frá 11-19Fiskisúpa, grænmetissúpa eða kjötsúpa 1.090 kr.

„Það hefur blundað í mér í mörg, mörg ár að opna svona vagn en ég kom því ekki í verk fyrr en núna í sumar. Ég er matreiðslumeistari að mennt en vann í veiðihúsi þar sem ég leiðsagði og eldaði fiskisúpu fyrir ferðamenn í meira en 20 ár. Uppskriftin er frá mér og hún er sennilega svona 25 ára gömul, uppistaðan í henni er lax og rækjur. Ég var eiginlega alveg pottþéttur á því að þessi súpa myndi slá í gegn en ég er líka með grænmetissúpu og kjötsúpu. Það koma aðallega til mín túristar en líka Íslendingar. Ég er nú þegar kominn með nokkra fastakúnna og það er bara mjög gaman að þessu.“

Lárus Guðmundsson opnaði Vefjuvagninn í sumar til að fjár-magna gamlan draum; að fara í kokkanám til Frakklands.

Gylfi Ingason hefur eldað sína víðfrægu fiskisúpu í 25 ár.

Einn af elstu vögnum Reykjavíkur VöffluvagninnVið HallgrímskirkjuOpið alla daga frá 11-19 , og fram á nótt um helgar á Lækjartorgi.Belgísk vaffla 590 kr.

„Það er fjölskylda sem rekur þennan vagn en hann var einn af fyrstu matarbílunum í Reykjavík, fjórtán ára gamall. Ég er frá Hollandi og kom hingað fyrst fyrir þremur árum til að fara í doktorsnám í tölvunar-fræði. Ég er ekki enn búin með doktorinn en ákvað að vinna hér í sumar. “

Allir vilja humarLobster HutVið HlemmOpið alla daga frá 11:30-21, og til 02 á virkum dögum og til 06 um helgar á Lækjartorgi.Humarsúpa 1.420 kr, Humarsamloka 2.080 kr, Humarsalat 1.640 kr

„Ég varð atvinnulaus í fyrra og hvað átti ég að gera? Ég fór að ræða við krakkana mína og þá kom þessi hugmynd og humarinn kom sterkastur inn því enginn er með hann og humar er eitthvað sem allir vilja. Þetta er skyndibiti sem þú færð ekki á mörgum stöðum í heiminum. Það er hægt að fá góðar Maine-humarsamlokur í Bandaríkj-unum en þær kosta hvítuna úr augunum á þér. Ég er með hollt og gott hráefni og þetta virkar. Þetta er ofboðslega mikil vinna því ég er bara ein, en þetta er líka alveg rosalega gaman.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Fjóla Sigurðardóttir ákvað að opna Humarvagninn þegar hún varð atvinnu-laus fyrir ári síðan.

Marijke Bodlaender sem vinnur í Vöffluvagninum í sumar hefur búið á Íslandi í þrjú ár.

Síðumúla 21 | S: 537-5101 | Snuran.is

Opnunartími yfir verslunarmannahelgina: Föstudagur - 11 - 18

Laugardagur - 12 - 16 Sunnudagur og mánudagur - lokað.

Brúðargjafir og brúðargjafalistar

Page 43: 31 07 2015

Mar

khön

nun

ehf

Tilboðin gilda 30. júlí – 3. ágúst 2015 - Opnunartími um Verslunarmannahelgina á www.netto.isTilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

nautalundirnýja-sjáland

frystivara

2.799 áÐur 3.998 Kr/Kg

lamba- lærissneiÐar

grillmarineraÐar

2.289áÐur 2.898 Kr/Kg

-21%lærissneiÐar

blandaÐar

2.118 áÐur 2.648 Kr/Kg

-20%

lambalæri m/ íslensKum Kryddj.

1.476 áÐur 2.108 Kr/Kg

-30%

jarÐarberasKja,250 gr

219 áÐur 438 Kr/PK

-50%

Chia bia2 teg

169 áÐur 229 Kr/stK

-26%

Í ferðalagið! Verð sprengja

lamba innralæri fersKt

2.893 áÐur 4.450 Kr/Kg

-35%

seven uP, 2l

199 áÐur 235 Kr/stK

syKurPúÐarhytoP - 284 gr

299 áÐur 398 Kr/PK

-25%

Gleðilega verslunarmanna-

helgi!

...allt á grillið!

tilvalið í útileguna... uPPrunaland: belgía

Pringles2 teg.

119 áÐur 149 Kr/stK

-23%

Kartöflur frá fraKKlandi - í lausu

98 áÐur 239 Kr/Kg

humar viP stór - 800 gr - asKja

6.430 áÐur 6.989 Kr/PK

-59%

frá fraVerð sprengja

emergeorKudryKKur

99 áÐur 129 Kr/stK

Page 44: 31 07 2015

María skorar á Gretu Jessen kennara. ?

? 4 stig

9 stig

María Hjálmtýsdóttirspænskukennari og rútubílstjóri í óléttuþoku

1. Útgerðarmaðurinn.

2. Seyðisfjarðartindur.

3. Rodham. 4. Norðurljós. 5. Eyjólfur Kristjánsson. 6. Karl.

7. 2012.

8. Retro Stefson.

9. 510.

10. Pass.

11. Toronto Kanada. 12. Rifi.

13. Kings Of Leon

14. Breti.

15. Úkraínumaður.

1. Útgerðarmaðurinn.

2. Seyðisfjarðartindur.

3. Rodham. 4. Norðurljós. 5. Eyjólfur Kristjánsson. 6. Karl.

7. 2012.

8. Retro Stefson.

9. 510.

10. Pass.

11. Toronto Kanada. 12. Rifi.

13. Kings Of Leon

14. Breti.

15. Úkraínumaður.

Þorgils Rafn Þorgilssonflugvirki

44 heilabrot Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

sudoku

sudoku fyrir lengra komna

VIÐUR ÁVÖXTUR VEIÐAGELDA

SAUÐA-GARNIR

ÁVÍTA KNÉSETJA

KJAFTFOR

TJARA

NÁ-SKYLDUR

PUMPUN

RAUSFLUGFAR

VÖKVI

PRESSU-GER

FYRIR HÖND

TVEIR EINS

ÁÐUR

TÓNVERK

TALFÆRI

GELT

STORKA

ENNÞÁ

UMHYGGJA

SMÆLA

RÝJA

UNG-DÓMUR

HJÓL-GJÖRÐ

HRÆÐA

HLJÓÐ-FÆRISOPI

UPPNÁM

SKERGÁLAÖGN AFÞÍÐA

FRAMRÁS

DRUNUR

SPIL

RÍKI

SKATTUR

GÓLF-KLÆÐNING

STRÍPA

TÆTA

ILMURRÁS

BLÖKK

FJÖRGAST

SPIL

DOLLARI

SKORTUR

SKST.

HITTUST

BLUND

VILJA

VÆTU

SAMTÖK

STEIN-TEGUND

KYRTLA

HLEYPA

TITILL

RIFTUN

HNÍGA

FLATFÓTURDYLGJUR ÓSKIPTAN

FANGI

LANGT OP

NUDDA

DRAUP

TVEIR EINS

Í RÖÐ

ÚTUNGUN

TRÉ

TVEIR EINS

FJÖGUR

SVALL

STÖÐVA

AFHEND-ING

ÞRÓTTUR

TÆKI

UPPHAFPYTTLA

TRJÁ-TEGUNDAR

TVÍHLJÓÐI

ÁTT

Í RÖÐ

SKÍFA

TRÉ

ÞUNGI FORMUN

FJAND-SKAPURGRÓPUN

BANN-HELGI

my

nd

: A

nd

reA

s K

un

ze (

CC

By

-sA

3.0

)

252

4 1 8

4 7 1

6

6 8 4 2 3

1 9

9 3

3 8 5 7

9 7 3

5 3

4 7 5 8 2

6 8 7

3 1 2

5 4 6 3

6 8

8 1

3 5 4

6 4

Hann mun einnig styrkja ykkur allt til enda... Trúr er Guðsem hefur kallað ykkur til samfélags við son sinn Jesú Krist, Drottinn vorn.

www.versdagsins.is

SALLI ÍSHÚÐ F SKÓLPRÖRHÖGG

VAFI S ÓNÁÐA FRÁ-RENNSLI

BÆNA-TURN

HÁÐ M Í N A R E T T AG Y S SPAKUR

GEGNSÆR G Æ F U R FFARFA L I VENJA

BEYGÐU S I Ð U RS N Æ V I VAGGA

HLJÓTA

ÓLÆTI F ÁMYNT

ÚRRÆÐI S NÝLEGRI

SKÓLI Y N G R I DANS

ÁMÆLA V A L S

STARFS-GREIN

SNJÓ

UTASTUR

T

G L E F S A GÖSLAKLEFI

SKÖPUN K Á E T A FOR-POKASTBÍTA

R A N G T DUGLEGUR

HESTUR Ö T U L L TOTA HÁÐS-GLÓSUR SVITLAUST

MULDUR

A U T FISKUR

DÆGURS U F S I FÍFLAST A T A S TTS S SLÓR

GORTA D R O L L SAFNA

STEYPA S A N K ATVEIR EINS

A N G A LÆÐA

RÍKI L A U M A ÞOKKI

FUGLAR G E ÐF SUNDFÆRI

MÁLEINING U G G I ÓREIÐA

SVELG R Ú STAKUR

DVELJA E I N NR O M S A EFTIRSJÁ

BYLGJA I Ð R U N ÁTT

EINKENNI S ALANGLOKA

Æ R A ÓSKAÐI

HVELLUR B A ÐSÁLAR

SJÁVAR-DÝR A N D A MISSIR HELBERHEIÐUR

Ð Ð TRJÁSTOFN

MÖLVUÐU B O L U R EFLA

STANSA A U Ð G ATVEIR EINS

FORFAÐIR

I SPOTTI

AFL B A N D TVEIR EINS

SKÆR Æ Æ DJAMM

SEYTLAR R A L LÁN O R N SKRÍN

ELDSNEYTI A S K J A REGLUR

KK NAFN L Ö GGALDRA-KVENDI

G R U G G VAFRA

HAF K J A G A DRYKKUR

Í RÖÐ T EBOTNFALL

LAMPI

U K T HEIMS-ÁLFA A S Í A HAND-

LEGGUR A R M U RLR A U N S Æ R ELDSTÆÐI A R I N NREALÍSKUR

ILMA

251

lausnLausn á krossgátunni í síðustu viku.

krossgátan

1. Þórður Rafn Sigurðsson. 2. Bjólfur. 3. Rodham. 4.

Norðurljós. 5. Eyjólfur Kristjánsson. 6. Usain Bolt. 7. 1992. 8. Mammút. 9. 530. 10. Whitney Houston. 11. Í

Toronto árið 2011. 12. Á Melrakkasléttu. 13. Bono í U2.

14. Trinidad & Tobago. 15. Svíþjóð.

1. Hver er skattakóngur Íslands 2015?

2. Hvað nefnist bæjarfjallið á Seyðisfirði?

3. Hvert er millinafn Hillary Clinton?

4. Hvað hræðist sá sem er haldinn Auro-

raphobia?

5. Hver söng lagið Norðurljós í Söngva-

keppni Sjónvarpsins?

6. Hver á heimsmet í 100 metra hlaupi

karla?

7. Hvaða ár urðu Danir Evrópumeistarar í

knattspyrnu?

8. Hvaða hljómsveit mun hita upp fyrir Of

Monsters And Men á tónleikaferðalagi

þeirra í haust?

9. Hvert er póstnúmerið á Hvammstanga?

10. Dóttir hvaða stórstjörnu lést síðastliðin

sunnudag?

11. Hvar var fyrsta Druslugangan gengin?

12. Hvar er Rifshæðavatn?

13. Í hvaða heimsfrægu rokkhljómsveit er

Paul David Hewson?

14. Frá hvaða landi er Jonathan Glenn, leik-

maður Breiðabliks í Pepsideild karla?

15. Hvers lenskur er Zlatan Ibrahimovic?

Spurningakeppni kynjanna

svör

Litla gæludýrabúðin Opið mán.-fös. kl. 13-18

Page 45: 31 07 2015

Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)

KOMDU VIÐ Í STÆRSTU TÖLVUVERSLUN LANDSINS OPIÐ Í DAG TIL 18:30LOKAÐ UM HELGINA

GÓÐAHELGI

Í dag föstudag10:00 - 18:30

Laugar-MánudagLokað

OPNUNARTÍMAR

Birt með fyrirvara um

breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

GRÆJURNARFYRIR HELGINAOPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)OPIÐ Í DAG FRÁ 10-18:30 • LOKAÐ UM HELGINA :)

2.990AÐEINS Í DAG VERÐ ÁÐUR 3.990

Mögnuð stillanleg selfí stöng frá Point Of View með Bluetooth hnapp til að smella af þráðlaust ;)

Öflug og glæsileg spjaldtölva frá Lenovo með 7” IPS fjölsnertiskjá, Quad Core örgjörva og örþunnum ramma

14.900MEÐAN BIRGÐIR ENDAST

3.990AÐEINS Í DAG VERÐ ÁÐUR 4.990

Ekki verða orkulaus um helgina, vertu viðbúinn með þessa stórglæsilegu USB ferðarafhlöðu frá Luxa

FERÐARAFHLAÐA

Mögnuð stillanleg selfí stöng frá Point Of View

5ÞÚSUND AFSLÁTTUR!VERÐ ÁÐUR 19.900

7” IDEATAB

2LITIR

SELFÍ STÖNG

2LITIR22

USB

FE

RÐAHLEÐSLURAFHLAÐA

HLEÐUR SÍMANN Í FERÐLAGI

NU :)

TILBOÐ DAGSINS

TILBOÐ DAGSINS

Page 46: 31 07 2015

Föstudagur 31. júlí Laugardagur 1. ágúst Sunnudagur

46 sjónvarp Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

22:30 Sex & the City (3:8) Þáttaröð um Carrie Brads-haw og vinkonur hennar í New York.

19:15 Prelude to a Kiss Með aðalhlutverk fara Alec Baldwin og Meg Ryan.

RÚV16.15 Stiklur (4:21) e.16.55 Fjölskyldubönd (4:12)17.20 Vinabær Danna tígurs (26:40)17.32 Litli prinsinn (6:25)17.54 Jessie (21:26)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Með okkar augum (5:6) e.19.00 Fréttir, íþróttir og veðurfréttir19.35 Ungrú Potter Bresk bíómynd byggð á ævi barnabókahöfund-arins vinsæla, Beatrix Potter. e.21.05 Brúðarbandið (4:10)21.50 Til þjónustu Gamanmynd um Jennu, illa gifta, ófríska þjónustustúlku sem elur með sér drauma um hamingju og sigra í kökusamkeppni til að lífga upp á grámyglulega tilveruna. 23.35 Heimting Spennutryllir um ungan mann sem hefur engu að tapa. Í biturleika sínum rænir hann þremur ungmennum sem virðast hafa fæðst með silfur-skeið í munninum og ákveður að kúga fé af moldríkum feðrum þeirra. Ekki við hæfi barna.01.05 Hausaveiðarar Atriði í mynd-inni eru ekki við hæfi barna. e.02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond 08:20 Dr. Phil09:00 The Talk09:45 Pepsi MAX tónlist13:35 Cheers (14:27)14:00 Dr. Phil14:40 Emily Owens M.D (9:13)15:30 Agent Carter (7:8)16:15 Once Upon a Time (20:22)17:00 Eureka (13:14)17:50 Dr. Phil18:30 The Talk19:10 Secret Street Crew (8:9)19:55 Parks & Recreation (6:13)20:15 Playing House (3:10)20:40 Men at Work (3:10)21:00 Franklin & Bash (7:10)21:45 The Bridge (8:13)22:30 Sex & the City (3:8)22:55 XIII (10:13)23:40 L&O: Special Victims Unit00:25 How To Get Away With Murder01:10 Law & Order (12:22)02:00 Franklin & Bash (7:10)02:45 The Bridge (8:13)03:30 XIII (10:13)04:15 Sex & the City (3:8)

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

12:20/ 17:10 Butter13:50 Austin Powers. The Spy Who ...15:25/ 20:15 Darling Companion18:40 Austin Powers. The Spy Who ...22:00/ 03:40 Veronica Mars23:50 Little Ashes01:45 Killing Bono

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 206:20 Myndbönd 07:00 Barnatími Stöðvar 208:05 The Middle (8/24)08:30 Glee 5 (20/20) 09:15 Bold and the Beautiful09:35 Doctors (8/175) 10:20 Last Man Standing (21/22) 10:45 Heimsókn11:15 Mindy Project (2/22) 11:45 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club12:35 Nágrannar13:00 Batman Begins15:15 Family Weekend17:00 Tommi og Jenni 17:20 Bold and the Beautiful17:40 Simpson-fjölskyldan (6/22) 18:05 Nágrannar18:30 Fréttir Stöðvar 218:47 Íþróttir 18:55 Modern Family (23/24) 19:15 Prelude to a Kiss Það er ást við fyrstu sýn þegar Peter og Rita hittast og skömmu síðar eru þau komin upp að altarinu. En í búðkaupinu birtist roskinn maður að nafni Julius og biður um að fá að kyssa brúðina. Með aðalhlutverk fara Alec Baldwin og Meg Ryan.21:00 NCIS: Los Angeles (7/24) 21:45 That Awkward Moment23:20 Filth00:55 Road to Perdition02:50 Runner, Runner04:20 Batman Begins F

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:00 KA - Valur08:50 KR - ÍBV13:40 Demantam. - Stokkhólmur15:40 Rey Cup16:20 KA - Valur18:10 KR - ÍBV20:00 Community Shield 2015 20:30 Rey Cup21:10 UFC Now 201522:00 Box - Kovalev vs. Mohammed.00:35 Community Shield 2015

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

11:20 PSG - Chelsea13:10 Goðsagnir - Hörður Magnússon13:45 Barcelona - Chelsea15:40 Premier League World 2014/ 16:10 Season Highlights 2014/201517:05 Real Madrid - AC Milan18:50 KR - ÍBV20:40 Inter - Real Madrid22:25 Man. Utd. - PSG00:10 Manstu (6/7)

SkjárSport 15:10 Bundesliga Highlights Show16:03 Schalke - Borussia Dortmund17:50 Hertha Berlin - Stuttgart19:40 B. München - Werder Bremen21:30 Bundesliga Highlights Show

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 212:00 Bold and the Beautiful13:45 Harry Potter and the Chamber16:20 Sumar og grillréttir Eyþórs16:45 ET Weekend (46/53) 17:30 Íslenski listinn18:00 Sjáðu (402/450) 18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Sportpakkinn (52/100) 19:05 Lottó 19:10 Modern Family (10/24) 19:30 Earth to Echo Frábær fjöl-skyldumynd sem fjallar um ungan vinahóp sem fara að fá dularfull skilaboð í símana sína. Það kemur í ljós að skilaboðin koma frá lítilli geimveru sem þarnast aðstoðar.21:05 Blended Drew Barrymore og Adam Sandler leika ein-stæða foreldra sem fara á misheppnað blint stefnumót og eru sammála um að þau þurfi aldrei að hittast aftur. Örlögin haga því hins vegar þannig að bæði skrá þau sig í sömu safaríferðina í Afríku. 23:00 Edge of Tomorrow00:50 Foxfire03:10 Man of Steel05:30 ET Weekend (46/53)

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:20 Wimbledon Tennis 201513:15 KA - Valur15:05 KR - ÍBV16:55 Community Shield 2015 17:25 Rey Cup18:05 NBA: One on One w/Ahmad 18:30 Formúla 1 2015 - Ungverjaland21:00 PSG - Barcelona22:45 UFC Countdown Show 223:30 UFC Now 2015 00:20 Community Shield 201500:55 NBA - Gary Payton01:15 UFC Countdown Show 202:00 UFC: Rousey vs. Correia Beint

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:30 Barcelona - Chelsea12:25 Club America - Benfica14:15 KR - ÍBV16:05 Community Shield 201516:35 KR - Breiðablik 18:25 Pepsímörkin 201519:50 Real Madrid - AC Milan21:30 Arsenal - Man. Utd. 23:10 Premier League World 2014/ 23:40 Community Shield 201500:10 Barcelona - Chelsea

SkjárSport 15:20 Bundesliga Highlights Show16:02 B Mönchengladb. - B. Munchen17:53 B. München - B. Dortmund19:48 E. Frankfurt - Bayern München21:30 Bundesliga Highlights Show

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.25 Með okkar augum (4:6) e.10.55 Matdor e.13.00 Aftur til framtíðar (Back to the Future I) e.14.55 Mótokross (3:5)15.30 Fáðu já e.15.50 Öldin hennar15.55 Tónleikakvöld (1:2)17.10 Táknmálsfréttir17.20 Kalli og Lóa (18:26)17.32 Sebbi (31:40)17.44 Ævintýri Berta og Árna (37:52)17.49 Tillý og vinir (25:52)18.00 Stundin okkar (14:28) e.18.25 Gleðin í garðinum (7:8)19.00 Fréttir, íþróttir og veðurfréttir19.40 Sumardagar (13:19)19.55 Íslendingar (3:11)20.45 Öldin hennar (31:52)20.50 Íslenskt bíósumar - JóhannesÞegar Jóhannes stöðvar bíl sinn til að aðstoða unga konu á biluðum bíl setur hann af stað einkenni-lega atburðarás. e.22.10 Stúlkurnar í Anzac (4:6)23.10 Óþekktur Kaldhæðin gamanmynd um ungan hermann sem fyrir mistök er sendur til Grænlands en ekki Hawaii eins og til stóð. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.00.50 Ströndin e.02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist10:35 The Talk11:55 Dr. Phil13:55 Cheers (16:27)14:20 The Biggest Loser (1:39)15:05 The Biggest Loser (2:39)15:50 Bachelor Pad (2:8)17:20 Top Chef (6:17)18:05 Parks & Recreation (6:13)18:30 The Office (19:27)18:55 Top Gear (4:7)19:45 Gordon Ramsay Ultimate ...20:15 Psych (7:16)21:00 Law & Order: UK (3:8)21:45 American Odyssey (11:13)22:30 Hannibal (6:13)23:15 The Walking Dead (14:16)00:05 Rookie Blue (9:13)00:50 State Of Affairs (4:13)01:35 Law & Order: UK (3:8)02:20 American Odyssey (11:13)03:05 Hannibal (6:13)

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

06:30/ 14:15 Joyful Noise08:25/ 16:10 Submarine 10:00/ 17:45 The Bourne Legacy12:15/ 20:00 Silver Linings Playbook 22:00 Mandela: Long Walk to Freed.00:25 The Babysitters01:55 Killer Joe03:35 Mandela: Long Walk to Freed.

21.25 Á leið á toppinn Gam-anmynd með Gwyneth Paltrow, Christina App-legate og Kelly Preston.

22:00 Best Night Ever Gamanmynd frá 2013. Claire er að fara að gifta sig en fyrst fer hún með systur sinni og tveimur vinkonum til Las Vegas..

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.50 Kjaftaskar úr kaupstaðnum (City Slickers) e.12.40 Silkileiðin á 30 dögum (10:10)13.20 Útsvar (12:27) e.14.25 Golfið (8:12) e.14.55 Kvöldstund með Jools Hollande.15.55 Íþróttaafrek sögunnar e.16.25 Ástin grípur unglinginn (8:12)17.10 Táknmálsfréttir17.20 Franklín og vinir hans (26:52)17.43 Unnar og vinur (1:26)18.10 Mótorsystur (1:10) e.18.25 Best í Brooklyn e.18.54 Lottó (49)19.00 Fréttir, íþróttir og veðurfréttir19.40 Bræður Ljúf mynd fyrir alla fjölskylduna um tvo tígris-hvolpa sem verða viðskila. Þeir mætast aftur mörgum árum síðar sem óvinir. Leikarar: Guy Pearce, Freddie Highmore og Jean-Claude Dreyfus. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud.21.25 Á leið á toppinn Gamanmynd um saklausa sveitastelpu sem er staðráðin í að verða flugfreyja hjá virtu flugfélagi. Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow, Christina Applegate og Kelly Preston. Leikstjóri: Bruno Barreto.22.50 Titanic e.02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist08:05 The Talk10:05 Dr. Phil11:25 Cheers (15:27)11:50 Playing House (3:10)12:15 Men at Work (3:10)12:35 30 Rock (9:13)13:00 Parks & Recreation (9:22)13:25 Reckless (8:13)14:15 The Voice (18/19:25)16:30 Psych (16:16)17:15 Scorpion (6:22)18:00 Jane the Virgin (8:22)18:45 The Biggest Loser (1:39)19:30 The Biggest Loser (2:39)20:15 Blue Crush22:00 Best Night Ever 23:30 How Do You Know01:30 Allegiance (1:13)02:15 CSI (17:22)03:00 Blue Crush04:45 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:55/15:25 The Bucket List 10:30/17:00 Battle of the Year12:20 Algjör Sveppi og dularfulla ...13:40/20:15 Limitless18:50 Algjör Sveppi og dularfulla ...22:00/ 03:20 Blood Ties00:05 Pompeii01:50 Look Again

23:15 Brekkusöngur 2015 Bein útsending frá Brekkusöng-num á Þjóðhátíð 2015. Ingólfur Þórarinsson stýrir fjöldasöng.

23.10 Óþekktur Kaldhæðin gamanmynd um ungan hermann sem fyrir mistök er sendur til Grænlands en ekki Hawaii eins og til stóð. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800

BrúðargjafirNytsamar

Tökum vel á móti væntanlegum brúðhjónum og stofnum

brúðargjafalista í þeirra nafni.

Gjafakort frá Ormsson er góð gjöf.

Koparinn er sígildur enda er koparlitaða pressukannan vinsæl.

CoolTecCT2s

Rakvél sem kælir húð og minnkar

ertingu.vatnsheld

Afkastamiklar og endingagóðar kaffivélar til heimilisnota.

Pottar og pönnur sem eru notaðar af fagmönnum.

Kaffivélin sem sýður vatnið og brauðrist í

ýmsum litum.

Vinsæla heilsugrillið

Ultra Compact Health Care

Ryksugurnar frá AEG eru til í ýmsum gerðum og litum.

Gott úrval smátækjaog kaffivéla frá AEG

Page 47: 31 07 2015

Sumarið er ekki tíminn fyrir sjónvarps-gláp. Það er ekkert í sjónvarpinu, þannig. Stundum kemur þó að því að mann langar til að horfa á eina góða bíómynd fyrir svefninn. Það er eitt sem truflar mig alveg svakalega, og örugglega truflar það mig meira en það ætti að gera. Það er að RÚV geti ekki haft upprunalega titla á kvikmyndum í kynning-um sínum. Hvaða sturlaða þjóðerniskennd er það að þurfa alltaf að þýða öll bíómyndanöfn. Af hverju get ég ekki bara vitað það að Fierce Creatures og Loopers voru í sjónvarp-inu um síðustu helgi? Hvernig átti ég að vita að Óargadýr og Hringrás væru þessar mynd-ir? Mér finnst þetta alveg stórkostlega bjána-legt. Ekki einu sinni foreldrar mínir kalla

bíómyndir neinu öðru en þær eru nefndar á frummálinu. Bíóhúsin eru löngu hætt þessu. Enda er enginn sem talar um í dag að hafa farið á Tvo á toppnum (Lethal Weapon) og Logandi hræddur (Living Daylights) í bíó. Þeir á Stöð 2 gera þetta ekki. Enda ná þeir að gera dagskrána sína meira spennandi af þeirri ástæðu. Bó segir. Ekki missa af Fearce Creatures á Stöð 2 í kvöld. Stöð 2 – margfalt skemmtilegri. Hansa á RÚV segir. Næst á dagskrá er bandaríski spennutryll-irinn Óargadýr. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára.

Þið sjáið muninn er það ekki? Samt finnst mér Hansa frábær – og Bó líka.

Hannes Friðbjarnarson

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 206:10 Fréttir07:00 Barnatími Stöðvar 212:00 Nágrannar13:45 Ísland Got Talent (5&6/11) 15:35 Feðgar á ferð (6/10) 16:05 Mike & Molly (9/22) 16:30 Restaurant Startup (9/10) 17:15 Íslenskir ástríðuglæpir (5/5) 17:45 60 mínútur (43/53) 18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Sportpakkinn (53/100) 19:05 Tarzan Frábær teiknimynd um Tarzan þar sem við fáum að kynnast honum sem barni og fylgjumst með honum alast upp á meðal apanna sem héldu yfir honum verndarhendi. Smám saman öðlast hann meiri og meiri styrk og völd í skóginum og að því kemur að hann hittir Jane. 20:40 Rizzoli & Isles (3/15)21:25 The Third Eye (2/10)22:15 Shameless (10/12) 23:15 Brekkusöngur 2015 Bein útsending frá Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2015. Ingólfur Þórarinsson stýrir fjöldasöng sem á sér enga hlið-stæðu.00:30 Daily Show: Global Edition01:00 True Detective (7/8) 02:05 60 mínútur (44/53) 02:50 Orange is the New Black (7/14) 03:50 Men in Black05:25 Butter

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:00 KR - Breiðablik11:50 Pepsímörkin 201513:15 Community Shield 201513:45 Community Shield 2015 Beint16:00 Rey Cup 16:40 Demantam. - Stokkhólmur18:40 Community Shield 201520:30 KA - Valur22:20 UFC Countdown Show 223:15 UFC 190: Rousey vs. Correia

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

11:30 Man. Utd. - PSG13:15 Community Shield 2015 13:45 Community Shield 201516:00 KA - Valur17:50 Goðsagnir - Hörður Magnússon18:25 Premier League World 2014/ 18:55 Fiorentina - Barcelona Beint21:00 Community Shield 201522:40 Fiorentina - Barcelona00:20 KR - ÍBV

SkjárSport 15:10 Bundesliga Highlights Show16:03 Bayern München - Hoffenheim17:53 Hertha Berlin - Bayern München19:47 B. München - B. Leverkusen21:34 Bundesliga Highlights Show

2. ágúst

sjónvarp 47Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Þýðingar á bíómyndatitlum

Íslenskurembingur

sumarið samansumarið saman...með kryddblöndunum �á K jarnafæði

K jarnafæði · Sími 460 7400 · www.kjarnafaedi.is

Page 48: 31 07 2015

NÚ Í NÝJUM UMBÚÐUM

LJÚFFENGA HEILHVEITIKEXIÐ SEM ALLIR ELSKA

NÚ Í NÝJUM UMBÚÐUM

SEM ALLIR ELSKA

Fjóla Dögg Sverrisdóttir er framkvæmdarstjóri Cycle listahátíðarinnar.

CyCles listahátíð í Kópavogi í ágúst

Ólafur Elíasson sýnir á Cycle

a lþjóðlegt listafólk sem allt getur tal-ist frumkvöðlar á sviði nýrrar tón-listar, gjörningalistar, myndlistar,

hljóðlistar og arkitektúrs kemur fram á Cycle listahátíðinni og vinnur saman að list-sköpun sem hverfist þó alltaf. Hátíðin fer fram í Kópavogi dagana 13.-16. ágúst næst-komandi, og er Fjóla Dögg Sverrisdóttir framkvæmdarstjóri hátíðarinnar. „Tilurð hátíðarinnar helgast af því að hún Guðný Guðmundsdóttir, sem er annar tveggja list-rænna stjórnenda hátíðarinnar, hefur haldið tónlistarhátíð unga fólksins í Kópavogi und-anfarin ár,“ segir Fjóla Dögg. „Hún, í sam-starfi við samstarfsaðila okkar í Bretlandi og Noregi, fékk styrk frá Menningaráætlun Evrópusamstarfsins og Cycle listahátíðin gengur út á það að tengja saman tónskáld í Evrópu við ákveðna tónlistarhópa. Þegar styrkurinn kom þá settumst við niður og ákváðum að gera eitthvað meira úr þessu og hugmyndin að þessari hátíð varð til,“ segir Fjóla. „Það er akkúrat ár síðan þessi styrkur barst og þá um leið hófst undirbún-ingur fyrir hátíðina og hefur staðið síðan. Við gengum inn á skrifstofu Kópavogs-bæjar og töluðum við Örnu Schram, sem er forstöðumaður listhúsanna í bænum, og þau tóku okkur opnum örmum.“

Á Cycle listahátíðinni koma fram marg-ir listamenn og ber þar helst að nefna Gjörningaklúbbinn, Pál Guðmundsson frá Húsafelli, Simon Steen-Andersen og Eyvind Gulbrandsen. Stærsta nafnið á hátíðinni er þó án efa Ólafur Elíasson. Fjóla segir það ekki hafa verið erfitt að fá hann til þess að vera með. „Ólafur lánar okkur verkið sitt Speglagöng, sem eru þrír speglar sem raðað er saman og áhorf-andanum líður eins og hann sé staddur við göng,“ segir hún. „Tónskáldið Páll Ragnar Pálsson hefur svo samið verk fyr-ir strengjasveitina Skark, þar sem hann notar hugmyndir úr þessum skúlptúr í sitt verk, sem verður mjög gaman að upp-lifa,“ segir hún. Hátíðin fer fram á fjórum stöðum í Kópavogi, í Gerðarsafni, Saln-um, gamla Kópavogsbænum og gamla Kópavogshælinu.

„Kópavogsbær var svo vingjarnlegur við okkur að þessi hús voru rýmd fyrir þessa hátíð, sem er stórkostlegt,“ segir Fjóla Dögg Sverrisdóttir, framkvæmdar-stjóri Cycle listahátíðarinnar. Allar nánari upplýsingar er að finna á www.cycle.is

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Cycle listahátíð verður haldin í fyrsta skipti í sumar, dagana 13. til 16. ágúst 2015 í Kópavogi. Hátíðin leiðir saman bæði stórstjörnur úr lista-heiminum, eins og Ólaf Elíasson, Gjörningaklúbbinn og Simon Steen-And-ersen, og rísandi stjörnur eins og Eyvind Gulbrandsen, strengjasveitina Skark og slagverkstríóið Pinquins. Á hátíðinni verður boðið upp á tæki-færi til að kanna samruna og samskeyti listformanna, þar sem verkefnin á hátíðinni teygja anga sína út fyrir hið hefðbundna form. Fjóla Dögg Sverrisdóttir, framkvæmdarstjóri hátíðarinnar, segir undirbúning hafa staðið í eitt ár.

Lára Bryndís Eggertsdóttir leikur í Hallgríms-kirkju um helgina.

Lára Bryndís í HallgrímskirkjuÞrennir tónleikar verða í Hall-grímskirkju á Alþjóðlegu orgelsumri um helgina. Á morgun, laug-ardag, leikur Lára Bryndís Eggertsdóttir orgelleikari á hádegistón-leikum ásamt GAIA kamm-erkórnum frá Árósum þar sem verk eftir Stefán Arason, Báru Gríms-dóttur, Carl Nielsen og Rachmaninoff fá að hljóma. Á sunnudag-inn, klukkan 17, flytur Lára Bryndís síðan metnaðarfulla og fjölbreytta efnisskrá eingöngu fyrir orgel. Þar á meðal spænska barokktónlist, umritanir á Vocalise eftir Rachmaninoff og Nótt á Nor-nagnípu eftir Mussorgsky, auk verka eftir Hafstein Þórólfsson og Hildigunni Rúnarsdóttur.

Á mánudag-inn, klukkan 20, heldur svo danski kamm-erkórinn GAIA tónleika undir stjórn Søren Kinch Hansen, en á efnisskrá kórsins má finna perlur

úr Vesper eftir Rachmaninoff, Messu eftir Rautavaara auk verka eftir Pur-cell, Chilcott, Nielsen, Báru Grímsdóttur og Stefán Arason. Miðaverð á hádegistón-

leika Alþjóðlegs orgelsumars er 2000 krónur en á tónleikana á sunnudaginn, klukkan 17 og mánudaginn, klukkan 20, er aðgangseyrir 2500 krónur.-hf

48 menning Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Page 49: 31 07 2015

Grillblöndurnar frá FindusFerskara en ferskt

lÍs en ku

ALPARNIRs

ÚTSALAN ER HAFIN ÚTSALAN ER HAFIN

FAXAFENI 8, 108 REYKJAVÍK • SÍMI 534 2727 • [email protected] • WWW.ALPARNIR.IS

20-Fatnaður 20 til 70% afsl.

Bakpokar 20 til 50% afsl.

100% merino ull 20 til 30% afsl.

Skór 20 til 50% afsl.

og margt fleira ...

Ekki missa af þessu. Takmarkað magn!

Tjöld 30 til 50% afsl.

Út er komin bókin Bláklædda kon-an – ný rannsókn á fornu kumli. Það er Þjóðminjasafn Íslands sem gefur bókina út í tengslum við samnefnda sýningu sem stendur yfir í Horninu á 2. hæð safnsins. Í bókinni eru greinar eftir innlenda og erlenda höfunda um rann-sókn á kumli landnámskonu sem fannst árið 1938 í gröf á Austur-landi. Framfarir í vísindum og rannsóknaraðferðum gera það nú kleift að vita meira um konuna en þegar hún fannst svo sem um heilsufar, aldur og uppruna hennar, að því er fram kemur í til-kynningu safnsins.

Inngang að bókinni ritar Stein-

unn Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði við Háskóla Íslands og Þjóðminjasafnið, en Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður ritar formála. Greinahöfundar bókarinnar, sem ritstýrt er af Bryndísi Sverrisdóttur, eru: Joe W. Walser III mannabeinafræð-ingur, Julia Tubmann forvörður, Kevin P. Smith fornleifafræðing-ur, Michéle Hayeur Smith textíl-fræðingur og Sandra Sif Einars-dóttir fornleifafræðingur.

Þann 29. ágúst verður haldið málþing í Þjóðminjasafninu um rannsóknina þar sem nokkrir af höfundum greinanna munu halda erindi.

Bók um bláklæddu landnámskonuna

Tanngarður bláklæddu landnámskonunnar.

Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Page 50: 31 07 2015

Hildur Petra Friðriksdóttir og Vigdís Jónsdóttir gáfu nýverið út plötuna Dragspilsdraumar.

TónlisT DragspilsDraumar

Nýverið kom út nýr geisladiskur með harmonikkuleikurunum Hildi Petru Friðriksdóttur og Vigdísi Jónsdóttur. Diskurinn sem nefnist Dragspilsdraumar inniheldur 15 lög, bæði danslög fyrir harmonikkur og einnig falleg dægurlög útsett fyrir harmonikkur. Tvö lög á disknum eru eftir Hildi Petru og Vigdísi. Þær hafa spilað saman á harmonikku í nokkur ár, en þetta er í fyrsta sinn sem tvær konur gefa út harmonikkudisk. Þær eru einnig hluti af hljómsveitinni „Við og við“ sem spilar með þeim á þessum diski auk fleiri hljóðfæraleikara. Vigdís segist hafa byrjað að spila á harmonikku fyrir 10 árum síðan.

H ildur hefur spilað á harm-onikku síðan hún var krakki,“ segir Vigdís.

„Þetta byrjaði hjá mér þegar mað-urinn minn gaf mér harmonikku í fertugsafmælisgjöf, ég verð fimm-tug í desember svo þetta eru að verða tíu ár,“ segir hún. „Fyrst um sinn spilaði ég bara fyrir stofu-vegginn og kunni lítið, svo hefur þetta komið hjá mér og ég kynnt-ist Hildi fyrir þremur eða fjórum árum síðan. Við byrjuðum að spila saman og skemmtum okkur vel við það,“ segir Vigdís. „Ég kunni ekki mikið fyrir, ég spilaði smá sem krakki á píanó og vissi bara rétt svo hvar nóturnar voru og ég hef þurft að hafa fyrir því að spila á nikkuna, en ég er svo heilluð

af því,“ segir hún. „Ég fæ mjög mikið út úr því að spila með henni Hildi og við höfum verið að spila saman um allt land. Vandinn er sá að Hildur býr fyrir norðan og ég í bænum en við hittumst og tökum æfingahelgar og svo fer ég norður og spila með henni,“ segir Vigdís sem segir tækifærin fyrir harmon-ikkuleik vera fleiri á landsbyggð-inni. „Auðvitað er harmonikkulíf á höfuðborgarsvæðinu og ég vil ekki gera lítið úr því, en það hefur ein-hvernveginn verið meira um það að við spilum á landsbyggðinni,“ segir hún. „Það tengist því líka að Hildur býr úti á landi og hún er töluvert þekktari spilari en ég er.“

Diskurinn inniheldur 15 lög, bæði danslög fyrir harmonikk-

ur og einnig falleg dægurlög út-sett fyrir harmonikkur. Tvö lög á disknum eru eftir Hildi Petru og Vigdísi og hún gæti vel hugs-að sér að semja meira. „Ég fór í FÍH og lærði smá tónfræði og tón-heyrn og gat valið um það að skila ritgerð eða semja lag. Ég færi létt með að skrifa ritgerð svo mér fannst lagasmíðin meira krefj-andi,“ segir hún. „Nikkan ýtti mér bara út í það og mér finnst það mjög gaman og reyni að baksa við þetta áfram. Þetta er mikið ævintýri og það er mjög gaman hjá okkur,“ segir Vigdís Jónsdóttir harmonikkuleikari.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Skemmtum okkur saman með nikkurnar

Eftir langar og strangar viðræður við þá bræður DJ. Arnar og DJ. Frí-mann hefur Sunnudagsklúbbnum tekist að sannfæra þá um að endur-vekja hin goðsagnakenndu Hugar-ástandskvöld í eitt skipti núna um verslunarmannahelgina. Þá Hugarástandsbræður þarf ekkert að kynna, þeir hafa stimplað sig svo um munar inn í danstónlistarf-lóru okkar Íslendinga fyrir löngu. Þeir munu þeyta skífum af sinni alkunnu snilld á sunnudegi versl-unarmannahelgarinnar á skemmti-staðnum Paloma við Naustin í

Reykjavík. Þeim til halds og trausts verða Formaðurinn og Sonur Sæll, sem munu taka HipHop sett í kjallaranum. Því má búast við sveittri stemningu á sunnudaginn. Þess má geta að hinn sjaldséði EyjafjarðarStrútur mun mæta á þennan einstaka viðburð, en hann er einmitt verndari og lukkudýr Sunnudagsklúbbsins. Því er óhætt að mæla með að fólk mæti, þó það væri ekki nema til þess eins að berja hann augum.

Aðgangseyrir er 1000 krónur og húsið opnar klukkan 21. -hf

sunnuDagsklúbburinn goðsagnir enDurvakTar

Hugarástand um verslunarmannahelgina

Við kynnumnýja þjónustuþætti

Útfarar- og lögfræðiþjónusta Önnumst alla þætti útfararinnar með virðingu að leiðarljósi

Minn hinsti vilji · Erfðaskrár · KaupmálarDánarbússkipti · Reiknivélar · Minningarsíður

Vesturhlíð 2 · Fossvogi · Sími 551 1266 · utfor.is

Við þjónum allan sólarhringinn

Kynnið ykkur nýja heimasíðuwww.utfor.is

50 menning Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Page 51: 31 07 2015

SOLOMONeftir G. F. Händel. Óratóría í 3 þáttum

Hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju Laugardaginn 15. ágúst kl. 19 & Sunnudaginn 16. ágúst kl. 16

Flytjendur: Robin Blaze kontratenór, Salómon konungur, Þóra Einarsdóttir sópran, drottning Salómons og fyrsta kona

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzosópran, drottningin af Saba og önnur konaBenedikt Kristjánsson tenór, Zadok æðstiprestur og sendiboði, Oddur Arnþór Jónsson bassi, levíti

Mótettukór HallgrímskirkjuAlþjóðlega barokksveitin í Den Haag, skipuð 30 hljóðfæraleikurum

Konsertmeistari: Tuomo Suni frá FinnlandiStjórnandi: Hörður Áskelsson

KIRKJULISTAHÁTÍÐ Í HALLGRÍMSKIRKJU - ELDUR AF HIMNI 14. - 23. ÁGÚST 2015

Miðasala í Hallgrímskirkju s. 510 1000, midi.is og á tix.is

kirkjulistahatid.is, scholacantorum.is

Hallgrímssöfnuður, ReykjavíkReykjavíkurprófastsdæmi vestraKirkjumálasjóður

Styrktaraðilar:

Föstudagur 14. ágúst17.00 SETNING KIRKJULISTAHÁTÍÐAR og opnun myndlistarsýningar Helga Þorgils Friðjónssonar myndlistarmanns Kirkjulistahátíðar. Allir velkomnir.

Mánudagur 17. ágúst21.00 KLAIS ORGELIÐ Í NÝJUM VÍDDUMUngir raftónlistarmenn nýta sér nýjan tæknibúnað Klaisorgelsins og bjóða upp á tónlistarupplifun í hljóðheimi hins magnaða orgels Hallgrímskirkju með sínum 5273 pípum!

Þriðjudagur 18. ágúst20.00 „Í HEIMSÓKN HJÁ HÄNDEL“ barokk tónleikarNordic Affect ásamt Ian Wilson blokkflautuleikara frá Skotlandi, Tuomo Suni fiðluleikara frá Finnlandi og einsöngvurum.Flutt verður tónlist eftir G. F. Händel sem sýnir aðra hlið á tónsmíðum hans, sem mótvægi við hina glæsilegu óratóríu Salómon.

Miðvikudagur 19. ágúst12-12.30 HÁDEGISTÓNLEIKAR MEÐ SCHOLA CANTORUMStjórnandi Hörður Áskelsson

Fimmtudagur 20. ágúst 20.00 & 22.00 ORGELTVENNA MEÐ OLIVIER LATRY!Olivier Latry organisti Notre Dame kirkjunnar í París leikur einleikstónleika kl. 20.Kl. 22 sama kvöld býður hann upp á tónleika með VORBLÓTINU eftir Stravinsky ásamt eiginkonu sinni, Shin-Young Lee í umritun fyrir tvo orgelleikara.

Föstudagur 21. ágúst17.00 Evensong með “KING‘S MEN” frá King’s College í Cambridge.20.00 Tónleikar með “KING‘S MEN”.Sönghópurinn KING’S MEN syngur fjölbreytta efnisskrá undir stjórn hins heimsfræga stjórnanda þeirra, Stephen Cleobury kórstjóra við King’s College í Cambridge.

Laugardagur 22. ágúst15.00-21.00 SÁLMAFOSS Á MENNINGARNÓTT.Samfelld tónleikadagskrá allan daginn, þ.s. King´s Men Cambridge, Schola cantorum, Mótettukór Hallgrímskirkju, ýmsir íslenskir og erlendir kórar og hljóðfæraleikarar koma fram. Frumfluttir verða 5 nýir sálmar eftir 10 konur. Ókeypis aðgangur.

Sunnudagur 23. ágúst11.00 Hátíðarmessa með King´s Men og Stephen Cleobury.17.00 “DEO DICAMUS GRATIAS” LOKATÓNLEIKAR MEÐ SCHOLA CANTORUMMeðal verka á efnisskránni er frumflutningur á nýju verki eftir John Speight, Missa semplice fyrir kór, sópraneinsöngvara og hörpu, Miserere eftir Allegri og fleiri kórperlur.Flytjendur eru kammerkórinn Schola cantorum, einsöngvarar úr kórnum og Elísabet Waage harpa. Stjórnandi er Hörður Áskelsson.

Meðal annarra viðburða Kirkjulistahátíðar 2015

Page 52: 31 07 2015

Í takt við tÍmann Fanney Hauksdóttir

Elskar Grey´s AnatomyFanney Hauksdóttir eru 22ja ára Seltirningur sem undanfarin tvö ár hefur unnið heimsmeistaratitil í kraftlyftingum í sínum þyngdarflokki. Hún æfir fjórum sinnum í viku og vinnur í sundlaug Seltjarnarnesi í sumar. Hún ætlar til Krítar í sumar og í vetur ætlar hún annaðhvort að halda áfram í verkfræði sem hún er búin að vera að læra undanfarið, eða skipta yfir í sálfræðina.

Ég er búin að vera í verkfræði í HR í eitt og hálft ár en í sumar er ég að vinna í sundlaug Seltjarnarness. Ég æfi kraft-lyftingar með Gróttu og í vor náði ég að verja heimsmeistaratitilinn í undir 63 kg flokki. Í bæði skiptin náði ég að vinna alla unglingaflokkana. Á veturna þjálfa ég fimleika hjá Gróttu.

StaðalbúnaðurÉg æfi alveg ótrúlega mikið og er að þjálfa svo ég er eiginlega alltaf í íþrótta-fötum. Ég elska æfingafötin frá Nike og Under Armour og eru þau í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég er alltaf að fara á æfingu eða að koma af æfingu, svo ég er vandræðalega mikið í Gróttupeysunni minni. Það hefur æxlast þannig. Ég á tvær svo ég get þvegið á milli. Þegar ég klæði mig upp þá er ég mikið í svörtu. Ég fylgist ekki mikið með tísku og hef frekar einfaldan fatasmekk. Ég vel oft-ast eitthvað svart en poppa það svo upp með skarti og skóm. Maður býr á Ís-landi og reynir þá mest að versla erlend-is. Samt vil ég ekki versla mikið í H&M því það endist ekki nógu vel. Hér heima versla ég mest í Top Shop og Zöru.

HugbúnaðurÉg reyni að fara sem mest í sund sem mér finnst mjög notalegt. Sérstaklega eftir æfingar. Ég reyni líka að fara sem oftast í sumarbústað með kærastanum mínum. Það er alltaf gott að komast úr

bænum. Ég horfi ekki mikið á sjónvarp en þó fylgist ég með nokkrum þáttaserí-um. Ég elska Grey´s Anatomy og svo hef ég líka verið að horfa á Scandal, sem mér finnst mjög skemmtilegir. Svo eiga allir sakamálaþættir mjög vel við mig. Ég er ekki mikið á djamminu en þegar ég fer eitthvað með vinkonunum þá för-um við oftast á B5 eða Prikið. Annars finnst mér yfirleitt betra að vera bara í góðu partíi. Gló er í miklu uppáhaldi þegar kemur að því að borða úti. Svo finnst mér gott að fara á Grillmarkaðinn með kærastanum. Það er okkar uppá-haldsstaður.

VélbúnaðurÉg er með Macbook Pro og nota hana mjög mikið. Það er eiginlega ekki hægt að vera í námi í dag án þess að eiga góða tölvu. Ég er með iPhone 5 og í honum nota ég Facebook mikið, en er að reyna að koma mér inn í In-stagram. Ég er ekki góð í tæknimálum. Ég fer örugglega fimm sinnum á dag í Íslandsbankaappið og svo er Snapchat skemmtilegt líka. Ég er gjörn á að týna símanum mínum og nota því oft Find My iPhone appið. Það app hefur fundið símann minn á undarlegustu stöðum. Það eina vonda við það er það að sím-inn pípir ógeðslega hátt sem pirrar þá sem finna símann. Ég verð alltaf mjög hamingjusöm þegar ég finn hann. Einu sinni fannst hann úti á götu.

AukabúnaðurMömmumatur er mitt uppáhald. Ég fer ekki mikið á skyndibitastaði og er hrifin af týpískum íslenskum mat. Ég á Yaris sem heitir Gutti og hann fer með mér hvert sem ég fer. Ég fór í sumarbú-stað í Aðalvík á Hornströndum með allri fjölskyldunni í sumar, sem var mjög skemmtilegt. Eftir verslunarmanna-helgina er ég að fara að keppa á Evr-ópumóti í Tékklandi og eftir það fer ég í frí til Krítar. Sumarið er því bara gott. Ég er ekki viss hvort ég haldi áfram í verkfræðinni því ég er búin að skrá mig í sálfræði í HÍ, ég er svona að bræða það með mér hvað ég vel.

Á níundu tónleikum sumardjasstónleikaraðar

Jómfrúarinnar, veitinga-húss við Lækjargötu,

laugardaginn 1. ágúst, kemur kvartettinn Bjartar vonir fram. Forsvarsfólk hans

eru píanóleikar-inn Anna Gréta Sigurðardóttir (Bjartasta vonin í djass- og blústónlist samkvæmt Ís-

lensku tónlistar-verðlaununum 2015) og bassa-leikarinn Leo Lindberg (nýj-asti handhafi Monicu Zet-terlund verð-launanna í Svíþjóð). Sölvi

Kolbeinsson leikur á saxófón og Erik Qvick á trommur. Þau munu flytja fjölbreytt úrval þekktra djass-

laga. Tónleikarnir fara fram utandyra á Jómfrúartorginu. Þeir hefjast klukk-an 15 og standa til klukkan 17. Að-gangur er ókeypis að venju og góð veðurspá. -hf

Anna Gréta leikur á Jómfrúnni um helgina.

Bjartar vonir á Jómfrúnni

52 dægurmál Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

Page 53: 31 07 2015

ETHNICRAFT SÓFUM

TEKK COMPANY OG HABITAT | Kauptúni | Sími 564 4400 | Opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 13 -18 | Vefverslun á www.tekk.is

20–60% AFSláTTURAF öllUM

vöRUM

ÚTSAlA!ÚTSAlA!

af öllu frá ETHNICRAFT

20 -40

af öllum vörum fráUMBRA

20 -40

af öllum vörum fráHABITAT

20 -60

af öllu frá HOUSEDOCTOR

20 -40

Page 54: 31 07 2015

Innbrot hjá AlexöndruPressan greindi frá því í vikunni að brotist hefði verið inn hjá Alexöndru Baldurs-dóttur, gítarleikara Mammút, og stolið þaðan ýmsum verðmætum sem hún notar við tónlistarsköpun. Hún segir tjónið mikið og biðlar til fólks að hafa augun opin. Alexandra vakti athygli á þessu á Facebook-síðu sinni og meðal þess sem var tekið var voru tölvur og myndavélar í eigu hennar og unnusta hennar. Hún segir tjónið vera gríðarlegt því í tölvunum var öll vinna parsins, en þau eru bæði grafískir hönnuðir. Vonast er til að hinir óprúttnu aðilar sjái að sér og skili þýfinu.

Nýtt frá SíSí EySysturnar í Sísí Ey sendu frá sér nýtt lag í vikunni sem heitir Do It Good. Lagið var sett á vefsíðuna boilerroom.tv sem er miðill sem segir frá öllu því heitasta í dans-tónlistinni í heiminum. Þar segja að nýjasta lag Sísí ey sé með dillandi góðri bassalínu, hljóðgervlum og söng sem þeir líkja við eyrnakonfekt. Hægt er að fara á vefsvæðið og hlusta á nýja lagið.

Mannakjöt í boðiNý íslensk hljómsveit lét á sér kræla í vikunni. Sveitin heitir því geðþekka nafni Mannakjöt og er skipuð kanónum í íslensku tónlistarlífi. Meðlimirnir koma úr Skálmöld, Pollapönki og Ham ásamt Eurovision kempunum Örlygi Smára og Valla Sport. Þeir tveir sömdu fyrsta lag sveitarinnar, Þrumuský, ásamt Pétri Erni Guðmundssyni, söngvara Buff og Dúndur-frétta. Mannakjöt kemur fram á Gay Pride í Reykjavík um næstu helgi og ýmislegt er fleira í bígerð.

Páll Óskar vinsællPáll Óskar frumsýndi nýtt myndband á YouTube í vikunni við lagið Líttu upp í ljós. Á fyrsta sólarhringnum voru yfir hundrað þúsund áhorf á lagið sem verður að teljast mjög gott á þessu litla landi. Palli hefur verið konungur tónlistarbransans í nokkur ár og greinilegt er að ekkert lát er á vinsældunum. Palli verður á þjóðhátíð í Eyjum og á Akureyri um helgina.

Hljómsveitin Steed Lord kemur fram á Innipúkanum og Gay Pride í heimsókn sinni til Íslands.

Dómari Svala BjörgvinS á Skjá 1 í vetur

Svala dæmir í The VoiceSöngkonan Svala Björgvinsdóttir er á landinu ásamt hljómsveit sinni Steed Lord. Þau munu koma fram á Innipúkanum um helgina og á Gay Pride um næstu helgi. Seinna í mánuðinum mun Steed Lord koma fram á Gay Pride í Kaupmannahöfn. Meira mun sjást af Svölu á landinu á næstunni, því hún mun verða einn dómara í þættinum The Voice sem sýndur verður á Skjá 1 í vetur.

v ið komum til landsins í gær (miðvikudag) og verðum á Innipúkanum á laugar-

dagskvöldið,“ segir Svala. „Við spil-uðum síðast á Íslandi 2013 og erum því mjög kát með að vera komin heim. Svo verðum við á Arnarhóli á Gay Pride um næstu helgi og á Gay Pride ballinu í Iðnó um kvöldið svo það er nóg um að vera,“ segir hún. Steed Lord hefur verið starfrækt frá Los Angeles síðustu sex ár og hefur sveitin verið mjög iðinn við tónleikahald. Á síðasta ári spiluðu þau á Gay Pride í San Fransisco og í Palm Springs og fóru í tónleika-ferð til Rússlands.

„Við erum mikið bókuð og fáum margar fyrirspurnir og reynum að taka það sem við getum,“ segir Svala. „Það er auðvitað smá mál að fara í gigg í Skandinavíu þegar maður er búsettur í Kaliforníu. Annars er það bara bókunarskrif-stofan okkar sem sér um þetta og lætur þetta ganga upp Við erum ný-búin að semja við stærri skrifstofu sem kemur okkur á stærri viðburði. Það gengur mjög vel úti,“ segir hún. „Við erum að taka upp nýja plötu sem kemur út í vetur og vorum að klára lag með Sam Sparro, sem heitir Nightgames, og erum að gera myndaband við það núna í

ágúst sem verður spennandi,“ segir Svala sem hefur ekki verið áberandi hér heima undanfarin sex ár sökum búsetu sinnar erlendis. Það er þó að fara að breytast.

„Ég verð dómari í The Voice í vetur og er mjög spennt fyrir því,“ segir hún. „Framleiðslufyrirtæk-ið mun fljúga mér heim í nokkur skipti til þess að taka upp þætt-ina, svo ég kem oftar í heimsókn í vetur. Það er alltaf gott að koma heim og The Voice eru skemmti-legir þættir,“ segir Svala Björgvins.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

l eik- og söngkonan Ólöf Jara Skagfjörð hefur verið búsett í New York í 3 ár og

lauk leiklistarnámi á síðasta ári frá leiklistarskólanum Circle In The Square. Eftir námið hefur hún ver-ið að reyna fyrir sér í þeim frum-skógi sem New York er og nýverið hreppti hún hlutverk í söngleikn-um All Shook Up sem byggður er á lögum Elvis Presley en er alls ekki um hann. Söngleikurinn var frumsýndur nú í lok júlí í leikhúsi sem heitir Yorktown Stage sem er rétt fyrir utan borgina og segir

Ólöf það vera mjög metnaðarfullt leikhús.

„Ég sá þetta auglýst og maður nýtir hvert tækifæri sem gefst í þessari borg,“ segir hún. „Ég fór í prufu og hreppti aðalhlutverkið, sem var mjög skemmtilegt. Kar-akterinn er algjör strákastelpa sem verður ástfangin af mótor-hjólatöffara sem heimsækir litla bæinn hennar og seinna í verkinu klæðir hún sig upp sem strák til að komast nær honum. Það var virki-lega gaman að leika þetta hlut-verk.“

Ólöf stefnir á að vera áfram í New York og halda áfram að krækja í hlutverk. „Þetta er stóra sviðið og mig langar að reyna mig áfram á því,“ segir Ólöf Jara Skag-fjörð leikkona.

leikliSt ólöf jara Skagfjörð hreppti aðalhlutverk í Söngleik

Reynir fyrir sér í stóra eplinu

Ólöf Jara hefur búið í New York í þrjú ár og segir leiklistarbransann erfiðan, en lærdómsríkan.

54 dægurmál Helgin 31. júlí-2. ágúst 2015

BEINT FRÁ VERKSMIÐJU

okkar eigin framleiðsla

hágæða

PLANKAPARKET

ENGIR MILLILIÐIRLÆGRA VERÐ

Síðumúla 31 • 108 Reykjavík • S. 581 2220 • 840 0470 • www.parketverksmidjan.is

BEINT FRÁ VERKSMIÐJU

okkar eigin framleiðsla

hágæða

PLANKAPARKET

Page 55: 31 07 2015
Page 56: 31 07 2015

HELGARBLAÐ

Skeifan 17, 108 Reykjavík. Sími: 531 3300 [email protected] www.frettatiminn.is

Hrósið......fær Katrín Tanja Davíðsdóttir sem sigraði á heimsleikunum í Cross Fit um síðustu helgi í Los Angeles. Hún er því hraustasta kona heims.

netið

Undirbúa sig fyrir helginaSöngvararnir Pétur Örn Guðmundsson úr Buffinu og Páll Óskar voru á æfingu í vikunni fyrir kvöldvökuna á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um helgina, og smelltu af sér mynd af því tilefni.

Nanna leikur sjálf í myndbandiOf Monsters And Men frumsýndu í vikunni nýtt textamyndband og í þetta sinn var það söngkonan Nanna Bryndís sem lék sjálf í myndbandinu. Áður hafði sveitin fengið leikara til þess að leika í fyrri myndböndum.

KidWits.net

Anna 5 ára.

Afi, hvað ertu gamall?‛‛

57 ára.‛‛ Byrjaðir þú á einum?‛‛

‛‛

‛‛‛‛

Rains regnfatnaður

Laugavegur 45 Sími: 519 66 99

Vefverslun: www.myconceptstore.is