7.2.1 Árbær - reykjavíkurborg...Þéttingarsvæði tillögur að þéttingarsvæðum 7.2.3...

6
Árbær Helstu áherslur 7.2.1 Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur Skipulagsfulltrúi Hverfisskipulag Reykjavíkur - www.hverfisskipulag.is BH7 - Árbær MINJA- OG SÖGUÁS NÁTTÚRU- OG ÚTIVISTARÁS SKÝRINGAR Hverfi Þróunarsvæði skv. AR 2010-2030 Ný áherslusvæði / vannýtt svæði Borgargata - Áherslusvæði Borgargata - Fegrun Minja- og söguás Náttúru- og útivistarás ELLIÐAÁRDALUR Bætt tengsl milli hverfismiðju og útiviststarsvæðis Elliðaárdals BORGARGATA Rofabær byggður upp sem borgargata. Þétting byggðar við þjónustukjarna. NÝJAR ÍBÚÐIR Ný ölbýlishús við Bæjarháls. BÆTT TENGSL Við Árbæjarsafn og Ártúnsholt STYRKING MIÐKJARNA Íbúðum ölgað og þjónusta aukin í hverfismiðju. Svæðið er miðja hverfis og borgarhlutans Þéttingarsvæði Uppbygging á miðsvæði (íbúðir, verslun og þjónusta) og á afmörkuðum reitum við Rofabæ og Hraunbæ. Miðsvæði Áhersla á uppbyggingu og styrkingu miðkjarna Árbæjar með nýjum byggingum, bættum umhverfisfrágangi og breyttu skipulagi. Samgöngur Umferð gangandi og hjólandi vegfarenda aðskilin á helstu stofnleiðum. Borgargata við Rofabæ þar sem öllum ferðamátum (akandi, gangandi og hjólandi) verður gert hátt undir höfði og umhverfi fegrað. Grænar áherslur Stefnt er að markvissum aðgerðum til að styrkja græn svæði í Árbæ þannig að þau nýtist íbúum betur. Áhersla á að bæta frágang og auka gróður við aðkomur að hverfinu. Núverandi byggð Byggingarskilmálar verða þróaðir með það fyrir augum að einfalda málsmeðferð vegna minni háttar breytinga á húsum. Þétting byggðar Almennt er stefnt að ölgun íbúða á vannýttum svæðum í hverfinu. Áhersla er lögð á að ný byggð falli að þeirri byggð sem fyrir er um leið og skjólgóð útirými líti dagsins ljós. Þjónustukjarnar Umhverfi þjónstukjarna verður endurbætt og þeir tengdir betur saman. Þessir staðir geta þannig orðið líflegir samkomustaðir íbúa.

Upload: others

Post on 29-Mar-2021

4 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

ÁrbærHelstu áherslur

7.2.1

Umhverfis- og skipulagssvið ReykjavíkurSkipulagsfulltrúi

Hverfisskipulag Reykjavíkur - www.hverfisskipulag.isBH7 - Árbær

MINJA- OG SÖGUÁS

NÁTT

ÚRU-

OG

ÚTI

VIST

ARÁS

SKÝRINGARHverfi

Þróunarsvæði skv. AR 2010-2030

Ný áherslusvæði / vannýtt svæði

Borgargata - Áherslusvæði

Borgargata - Fegrun

Minja- og söguás

Náttúru- og útivistarás

ELLIÐAÁRDALURBætt tengsl milli hverfismiðju og útiviststarsvæðis Elliðaárdals

BORGARGATARofabær byggður upp sem borgargata.Þétting byggðar við þjónustukjarna.

NÝJAR ÍBÚÐIRNý fjölbýlishús við Bæjarháls.

BÆTT TENGSLVið Árbæjarsafn og Ártúnsholt

STYRKING MIÐKJARNAÍbúðum fjölgað og þjónusta aukin í hverfismiðju. Svæðið er miðja hverfis og borgarhlutans

ÞéttingarsvæðiUppbygging á miðsvæði (íbúðir, verslun og þjónusta) og á afmörkuðum reitum við Rofabæ og Hraunbæ.

MiðsvæðiÁhersla á uppbyggingu og styrkingu miðkjarna Árbæjar með nýjum byggingum, bættum umhverfisfrágangi og breyttu skipulagi.

SamgöngurUmferð gangandi og hjólandi vegfarenda aðskilin á helstu stofnleiðum. Borgargata við Rofabæ þar sem öllum ferðamátum (akandi, gangandi og hjólandi)verður gert hátt undir höfði og umhverfi fegrað.

Grænar áherslurStefnt er að markvissum aðgerðum til að styrkja græn svæði í Árbæ þannig að þau nýtist íbúum betur. Áhersla á að bæta frágang og auka gróður við aðkomur að hverfinu.

Núverandi byggðByggingarskilmálar verða þróaðir með það fyrir augum að einfalda málsmeðferð vegna minni háttar breytinga á húsum.

Þétting byggðarAlmennt er stefnt að fjölgun íbúða á vannýttum svæðum í hverfinu. Áhersla er lögð á að ný byggð falli að þeirri byggð sem fyrir er um leið og skjólgóð útirými líti dagsins ljós.

ÞjónustukjarnarUmhverfi þjónstukjarna verður endurbætt og þeir tengdir betur saman. Þessir staðir geta þannig orðið líflegir samkomustaðir íbúa.

MiðsvæðiBetri almenningsrými, þjónusta og leiksvæði

7.2.2

Umhverfis- og skipulagssvið ReykjavíkurSkipulagsfulltrúi

Hverfisskipulag Reykjavíkur - www.hverfisskipulag.isBH7 - Árbær

T0RGNýbyggingar mynda skjól

Bílastæði undir torgi

NÝ BORGARGATARofabær endurgerður sem

borgargata

BÆTT TENGSLverslunar- og þjónustu við skólasvæðið

SKÓLATORGTorg getur stækkað á bílstæði

kirkju þegar tilefni gefst til

FYLKIR OG SUNDLAUGTenging við íþróttasvæði Fylkis

og Árbæjarlaug

STÆKKUNÁRBÆJARKIRKJU ÚTIVIST

Bætt tengsl við útivistarsvæði í Elliðaárdal

FLEIRI ÍBÚÐIRNýjar byggingar mynda skjól og göturými

Íbúum fjölgar sem styrkir þónustuframboð á miðsvæðinu

HVERFISTORGBættur yfirborðsfrágangur og skjólmyndum

Markaðstorg

MATJURTAGARÐARfyrir hverfisbúa í Elliðaárdal

BETRI TENGINGARBætt tenging fyrir gangandi/

hjólandi yfir Bæjarháls

TÍMABUNDNAR LAUSNIR TIL AÐ EFLA MANNLÍF- Matarbílar- Torg í biðstöðu

REIÐHJÓLAVIÐGERÐIRAðstaða við borgargötu

STOÐVEGGURStoðveggur við bílastæði

fjarlægður og tenging bætt

Hvað finnst þér um tillögur hér að ofan um endurbætur á miðsvæði Árbæjar?

ÞéttingarsvæðiTillögur að þéttingarsvæðum

7.2.3

Umhverfis- og skipulagssvið ReykjavíkurSkipulagsfulltrúi

Hverfisskipulag Reykjavíkur - www.hverfisskipulag.isBH7 - Árbær

Miðsvæði

Bæjarháls

Rofabær 37-39

Rofabær 7-9Ystibær

Svæði tengt Hraunbæ 105

Hugmynd að þéttingu með raðhúsum fyrir eldri borgara tengdri þjónustu við Hraunbæ 105. Lágreist byggð 1-2 hæðir á ónýttu svæði vestan við Ystabæ. Nýbyggingar skerma hljóð frá Höfðabakka. Þétting gæti numið 20-30 íbúðum.

Hugmynd að þéttingu með litlum fjölbýlishúsum á 2-3 hæðum. Styrkir götumynd Rofabæjar. Þétting gæti numið 30-40 íbúðum.

Rofabær 7-9Tengt Hraunbæ 105 og við Ystabæ

•Dæmi um þéttingu byggðar • Hverjir eru kostir þess að þétta byggð?

Samfélagslegar framfarir SamlegðaráhrifMannleg samvera mun aukast með þéttingu byggðar sem hefur jákvæð áhrif á vellíðan og hamingju fólks.

•Samfélagslegar framfarir•Jákvæð áhrif á vistkerfi Jarðar •Efnahagslegur vöxtur

..styrkir hvort annað og helst í hendur í daglegu lífi okkar.

Með þéttingu byggðar nýtum við betur auðlyndir jarðar og hlúum þannig að lífi komandi kynslóða.

Með aukinni samnýtingu á innviðum borgarinnar, eins og vega- og veitukerfi sem og skólum og st-ofnunum, nýtum við fjármuni okkar betur en ella.

Jákvæð áhrif á vistkerfi jarðar

Efnahagslegur vöxtur

20 mínútna hverfiðSamfara þéttingu byggðar skapast svigrúm til að hlúa að fjölbreytilegri þjónustu og starfssemi í einungis 20 mínútna göngufjarlægð frá heimilinu.

SKÓLI TÓMSTUNDIR

HEIMILIÐALMENNINGS-SAMGÖNGUR

ALMENNINGSRÝMI

HVERFISVERSLUN

Hugmynd að þéttingu með fjölbýlishúsum á 2-4 hæðum sem mynda skjólgóð útirými. Þétting gæti numið 100-130 íbúðum.

Hugmynd að þéttingu með endurbyggingu verslunarhúsnæðis og litlum fjölbýlis-húsum á 2-3 hæðum. Þétting gætu numið 20-30 íbúðum.

Rofabær 37-39 Bæjarháls

Hvað finnst þér um tillögur hér að ofan um uppbyggingu í Árbæ?

SamgöngurGangandi, hjólandi, strætó og akandi

7.2.4

Umhverfis- og skipulagssvið ReykjavíkurSkipulagsfulltrúi

Hverfisskipulag Reykjavíkur - www.hverfisskipulag.isBH7 - Árbær

SKÝRINGAR

Hjólastígar skv. AR 2010-2030

Nýir aðskildir göngu- og hjólastígar

Gönguleiðir skv. AR2010-2030

Ný gönguleið

Bætt gönguleið

Ný göngubrú / undirgöng

Bætt undirgöng

Borgargata - Áherslusvæði

Borgargata - Fegrun

Nýir grenndargámarG

G

• Hvað er borgargata?Borgargötur eru lykilgöturnar í hverju hverfi. Þær skulu njóta forgangs við endurhönnun og fegrun sem almenningsrými og umferðaræð fyrir alla ferðamáta.

Í hverfisskipulagi skulu götur sem skilgreindar eru sem borgargötur hannaðar heildstætt með aðliggjandi byggð. Sumar borgargötur eru einnig skilgreindar sem aðalgötur, og við þær er fjölbreyttari starfsemi heimil en við aðrar götur í viðkomandi hverfi.

Helstu þjónustukjarnar og stofnanir hverfis standa við borgargötu og gatan er oft mikilvægasta samgöngutengingin við næsta hverfi fyrir alla helstu ferðamáta. Gata sem hefur sögulegt mikilvægi, sterka ímynd eða er mikilvægur sjónás í borgarlandslaginu. Heitið vísar til hinnar hefðbundnu götu í þéttri byggð þar sem húsið, gatan og opna rýmið mynda órofa heild.

Þær götur sem skilgreindar eru sem borgargötur í aðalskipulaginu uppfylla ekki allar þessa skilgreiningu, síst göturnar í úthverfum borgarinnar. Skilgreiningin vísar hins vegar til framtíðarinnar, þ.e. til þess að viðkomandi götur þróist sem fjölbreytileg almenningsrými. Mikilvægur þáttur í því er að efla tengsl götunnar og þeirra bygginga sem við hana standa.

Í markmiðum í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 um endurhönnun gatna og umhverfis þeirra kemur meðal annars fram að skoða skuli tilgreindar götur heildstætt við gerð hverfisskipulags og/eða deiliskipulags og eftir atvikum sem sjálfstæð skipulagsverkefni.

Dæmi um borgargötur hér heima og erlendis þar sem gatan, húsin og opna rýmið mynda órofa heild

BORGARGATAÚtfærsla hugmyndafræði um borgargötur við Rofabæ. Bættur yfirborðsfrágangur, götugögn og trjágróður. Torgmyndum á völdum stöðum. Aðskildir hjóla- og göngustígar.

NÝ/BÆTT GÖNGULEIÐ

HJÓLASTÆÐI VIÐ SKÓLA OG AÐRA OPINBERA STAÐI

HJÓLA- OG GÖNGUSTÍGUR AÐSKILDIR

NÝ EÐA BÆTT UNDIRGÖNGUndirgöng breikkuð og allt umhverfi lagað og bætt. Umferð gangandi og hjólandi aðskilin.

BORGARGATASneiðing í Borgargötu við Rofabæ

NÝ GÖNGULEIÐ

Hvað finnst þér um tillögur hér að ofan um endurbætur

á samgöngukerfi í Árbæ?

NÝIR NEÐANJARÐAR GRENNDARGÁMAR

Grænar áherslurUmhverfi, útivist og hreyfing

7.2.5

Umhverfis- og skipulagssvið ReykjavíkurSkipulagsfulltrúi

Hverfisskipulag Reykjavíkur - www.hverfisskipulag.isBH7 - Árbær

NÁTT

ÚRU-

OG

ÚTI

VIST

ARÁS

M

M

M

Hverfisverndarsvæði Elliðaár

Hverfisgarðar, garðar innan hverfis sem þjóna íbúm hverfis.

Leik/ og dvalarsvæði:

Borgargarðar, stórir garðar í borginni t.d. Elliðaárdalur, sem þjóna öllum í borginni.

Leiksvæði - Hefðbundið leiksvæði með gróðri og leikmöguleikum.

Andrými - Grænt yfirbragð, gróður og íverusvæði.

Miðgarður hverfis- Garður sem er með lykilhlutverk sem aðalgarður hverfis.

Þemavöllur- Leiksvæði sem byggir á frumlegri hugsun, er einstakt eða sérstakt.

Skólalóð- leiksvæði / grænsvæði.

Leiksskólalóð- leiksvæði / grænsvæði.

Íþróttasvæði.

MatjurtagarðarM

L

L

L

L

L

LA

LA

LA

LM

LM

LÞS

S

LS

LS

LS

Í

Í

SKÝRINGAR

Umhverfisvæn áhrifGræn svæði hafa jákvæð áhrif á hringrás vatns og aukinn gróður stuðlar að hreinna lofti. Auknir ræktunar- möguleikar gefa íbúum færi á að rækta sinn eigin mat.

Hefðbundar ofanvatnslausnir

Blágrænar ofanvatnslausnir

Vistkerfi og minjar, verndun byggðar og náttúrusvæða og sjálfbærar ofanvatnslausnir í vistvænu skipulagi hverfa

Svæðin bjóða upp á dvalar- og leikmöguleika þar sem einstaklingar sem og hópar geta eytt tíma utandyra við afslöppun eða leik.

Gott kerfi stíga í tengslum við opin svæði ýta undir hreyfingu og íþróttaiðkun. Búnaður getur gert fólki af öllum gerðum mögulegt að notast við þau.

Náttúruleg svæði hafa jákvæð áhrif á líðan fólks auk þess sem gróin svæði eru skjólmyndandi og gefa okkur því betra veður.

Útivistarmöguleikar Möguleikar á hreyfingu

Jákvæð áhrif á líf íbúa

Afrennsli af þökum í rennum

Yfirborðsvatn rennur í lagnir

Grænir veggir

Náttúrulegt rennslií gegnum jarðveg

Opnar vatnsrásir Safnsvæði Votlendi Opnar vatnsrásir

Græn þökVatnsrásir Safnsvæði vatns

Holræsakerfið tekur við öllu yfirborðsvatninu á endanum

Yfirborðsvatn leitt í rör Vatn af götum rennur í niðurföll

Hvað finnst þér um tillögur hér að ofan um endurbætur á grænum svæðum í Árbæ? Hjólastæði auðvelda grænni samgöngur

Fallegra yfirbragð með nýjum lausnum í sorphirðumálum

Hraðhleðslustöðvar ýta undir grænni samgöngur bifreiða

Borgarbúskapur og matjurtir.Matjurtagarðar geta verið hluti af leiksvæði

Meðfram stígum og á leiksvæðum eru tæki sem hvetja til hreyfingar.

Fjölbreytt leiktæki aðlöguð landi.

Grænsvæði bjóða uppá andrými og slökun.

Leiksvæði þar sem unnið er með náttúruleg efni.

UMHVERFIS-FRÁGANGURGróðursetning og fegrun umhverfis við Höfðabakka

GRÓÐURBELTIFrágangur með gróðurbeltum meðfram megingötum

Núverandi byggðHugmyndir að nýjum skilmálum

7.2.6

Umhverfis- og skipulagssvið ReykjavíkurSkipulagsfulltrúi

Hverfisskipulag Reykjavíkur - www.hverfisskipulag.isBH7 - Árbær

Hér má sjá nokkrar hugmyndir að hugsanlegum breytingum á núverandi byggingum í borgarhlutanum.Byggingarskilmálar verða þróaðir með það fyrir augum að auka gæði og verðmæti húsnæðis.Koma má á framfæri fleiri hugmyndum í þessum anda á blaðið við hliðina eða til umsjónarmanns íbúafundarins.

Ný hæð á fjölbýlishúsTil greina kemur, þar sem aðstæður leyfa, að heimila hækkun fjölbýlishúsa um eina hæð til að fjölga íbúðum. Samtímis er mögulegt að byggja lyftuhús til að bæta aðgengi fyrir alla.

Nýjar svalirHeimilt verður að byggja svonefndar viðrunarsvalir í fjölbýlishúsum auk þeirra svala sem krafist er í byggingarreglugerð.

Sólskálar / viðbyggingarByggingarskilmálar verða þróaðir með það fyrir augum að einfalda málsmeðferð vegna minni háttar breytinga á húsum svo sem byggingu sólskála eða lítilla viðbygginga.

Fjölgun íbúðaHeimilt verður að fjölga íbúðum á sérbýlishúsalóðum þar sem aðstæður leyfa. Slíkar ráðstafanir leiða til betri landnýtingar og geta glætt mannlífið í hverfinu.

Hvað finnst þér um hugmyndir hér að ofan um breytingar á skilmálum um núverandi byggð?