a landsliÐ karla · web viewa landsliÐ karla undankeppni em 2016 lettland - ís land, skonto...

14
A LANDSLIÐ KARLA UNDANKEPPNI EM 2016 LETTLAND - ÍSLAND, Skonto Stadium 10. október ÍSLAND - HOLLAND, Laugardalsvelli 13. október Blaðamannafundur Höfuðstöðvum KSÍ 3. október 2014 kl. 13:15

Upload: others

Post on 14-Aug-2020

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: A LANDSLIÐ KARLA · Web viewA LANDSLIÐ KARLA undankeppni em 2016 lettland - ís land, Skonto Stadium 10. október ÍSLAND - hol land, Laugardalsvelli 13. október Blaðamannafundur

A LANDSLIÐ KARLAUNDANKEPPNI EM 2016

LETTLAND - ÍSLAND, Skonto Stadium 10. október

ÍSLAND - HOLLAND, Laugardalsvelli 13. október

BlaðamannafundurHöfuðstöðvum KSÍ

3. október 2014 kl. 13:15

Page 2: A LANDSLIÐ KARLA · Web viewA LANDSLIÐ KARLA undankeppni em 2016 lettland - ís land, Skonto Stadium 10. október ÍSLAND - hol land, Laugardalsvelli 13. október Blaðamannafundur

Sagan gegn Lettlandi og Hollandi

Um leiki A landsliðs karla gegn Lettlandi og HollandiÍsland og Lettland hafa mæst fjórum sinnum áður og voru fyrri tveir leikirnir vináttuleikir. Þessar þjóðir voru saman í riðli í undankeppni EM 2008 og þar fóru Lettar illa með Íslendinga, skoruðu átta mörk í leikjunum tveimur. Fjórum árum áður höfðu Lettar afrekað að komast í úrslitakeppni EM í Portúgal.Hollendingum höfum við Íslendingar mætt býsna oft, eða alls þrettán sinnum. Eini sigur okkar Íslendinga kom árið 1961, þegar hollenska liðið var eingöngu skipað áhugamönnum. Annars hafa Ísland og Holland verið nokkuð oft saman í riðli í undankeppni stórmóta, eins og sjá má á yfirlitinu hér að ofan.

Page 3: A LANDSLIÐ KARLA · Web viewA LANDSLIÐ KARLA undankeppni em 2016 lettland - ís land, Skonto Stadium 10. október ÍSLAND - hol land, Laugardalsvelli 13. október Blaðamannafundur

Beint á RÚVLeikirnir verða báðir í beinni sjónvarpsútsendingu á RÚV, eins og allir leikir íslenska liðsins í undankeppni EM 2016.

Page 4: A LANDSLIÐ KARLA · Web viewA LANDSLIÐ KARLA undankeppni em 2016 lettland - ís land, Skonto Stadium 10. október ÍSLAND - hol land, Laugardalsvelli 13. október Blaðamannafundur

Síðasti leikur við Lettland

Page 5: A LANDSLIÐ KARLA · Web viewA LANDSLIÐ KARLA undankeppni em 2016 lettland - ís land, Skonto Stadium 10. október ÍSLAND - hol land, Laugardalsvelli 13. október Blaðamannafundur

Síðasti leikur við Holland

Page 6: A LANDSLIÐ KARLA · Web viewA LANDSLIÐ KARLA undankeppni em 2016 lettland - ís land, Skonto Stadium 10. október ÍSLAND - hol land, Laugardalsvelli 13. október Blaðamannafundur
Page 7: A LANDSLIÐ KARLA · Web viewA LANDSLIÐ KARLA undankeppni em 2016 lettland - ís land, Skonto Stadium 10. október ÍSLAND - hol land, Laugardalsvelli 13. október Blaðamannafundur

Landsliðshópur Íslands

Nr Markmenn Fæddur Tímabil L M Félag12 Gunnleifur Gunnleifsson 1975 2000-2013 26 Breiðablik1 Hannes Þór Halldórsson 1984 2011-2014 22 Sandnes Ulf

13 Ingvar Jónsson 1989 Stjarnan

Varnarmenn2 Birkir Már Sævarsson 1984 2007-2014 42 SK Brann6 Ragnar Sigurðsson 1986 2007-2014 38 FK Krasnodar

14 Kári Árnason 1982 2005-2014 35 2 Rotherham United5 Sölvi Geir Ottesen Jónsson 1984 2005-2014 25 FC Ural

23 Ari Freyr Skúlason 1986 2009-2014 23 OB18 Theodór Elmar Bjarnason 1987 2007-2014 11 Randers3 Hallgrímur Jónasson 1986 2008-2014 11 3 Sönderjyske

Miðjumenn17 Aron Einar Gunnarsson 1989 2008-2014 45 Cardiff City FC20 Emil Hallfreðsson 1984 2005-2014 43 1 Hellas Verona15 Helgi Valur Daníelsson 1981 2001-2014 32 AGF7 Jóhann Berg Guðmundsson 1990 2008-2014 32 5 Charlton Athletic

FC8 Birkir Bjarnason 1988 2010-2014 32 4 Pescara

19 Rúrik Gíslason 1988 2009-2014 29 1 FC København10 Gylfi Þór Sigurðsson 1989 2010-2014 25 6 Swansea City FC16 Ólafur Ingi Skúlason 1984 2003-2013 22 1 Zulte Waregeem4 Þórarinn Ingi Valdimarsson 1990 2012 1 ÍBV

Sóknarmenn9 Kolbeinn Sigþórsson 1990 2010-2014 24 16 Ajax FC

11 Alfreð Finnbogason 1989 2010-2014 21 4 Real Sociedad22 Jón Daði Böðvarsson 1993 2012-2014 4 1 Viking FK21 Viðar Kjartansson 1990 2014 2 Vålerenga

Leikmenn til vara:Ögmundur Kristinsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Guðlaugur Victor Pálsson, Haukur Heiðar Hauksson og Arnór Smárason.

Liðsstjórn HlutverkLars Lagerbäck ÞjálfariHeimir Hallgrímsson ÞjálfariGuðmundur Hreiðarsson MarkvarðaþjálfariReynir Björnsson LæknirStefán Stefánsson SjúkraþjálfariFriðrik Ellert Jónsson SjúkraþjálfariSigurður Sv. Þórðarson BúningastjóriÓðinn Svansson NuddariÓmar Smárason FjölmiðlafulltrúiDagur Dagbjartsson LeikgreiningGunnar Gylfason Starfsmaður

Page 8: A LANDSLIÐ KARLA · Web viewA LANDSLIÐ KARLA undankeppni em 2016 lettland - ís land, Skonto Stadium 10. október ÍSLAND - hol land, Laugardalsvelli 13. október Blaðamannafundur
Page 9: A LANDSLIÐ KARLA · Web viewA LANDSLIÐ KARLA undankeppni em 2016 lettland - ís land, Skonto Stadium 10. október ÍSLAND - hol land, Laugardalsvelli 13. október Blaðamannafundur
Page 10: A LANDSLIÐ KARLA · Web viewA LANDSLIÐ KARLA undankeppni em 2016 lettland - ís land, Skonto Stadium 10. október ÍSLAND - hol land, Laugardalsvelli 13. október Blaðamannafundur

Undankeppni EM 2016 – Riðillinn og leikirnir

Page 11: A LANDSLIÐ KARLA · Web viewA LANDSLIÐ KARLA undankeppni em 2016 lettland - ís land, Skonto Stadium 10. október ÍSLAND - hol land, Laugardalsvelli 13. október Blaðamannafundur

Leikja- og markahæstu leikmenn A landsliðs karla

MarkahæstirLeikmaður Fæddur Tímabil Leikir MörkEiður Smári Guðjohnsen 1978 1996-2013 78 24Ríkharður Jónsson 1929 1947-1965 33 17Kolbeinn Sigþórsson 1990 2010-???? 24 16Ríkharður Daðason 1972 1991-2003 44 14Arnór Guðjohnsen 1961 1979-1997 73 14Þórður Guðjónsson 1973 1993-2004 58 13Tryggvi Guðmundsson 1974 1997-2008 42 12Heiðar Helguson 1977 1999-2011 55 12Pétur Pétursson 1959 1978-1990 41 11Matthías Hallgrímsson 1946 1968-1977 45 11Helgi Sigurðsson 1974 1993-2008 62 10Eyjólfur Sverrisson 1968 1990-2001 66 10

LeikjahæstirLeikmaður Fæddur Tímabil Leikir MörkRúnar Kristinsson 1969 1987-2004 104 3Hermann Hreiðarsson 1974 1996-2011 89 5Guðni Bergsson 1965 1984-2003 80 1Eiður Smári Guðjohnsen 1978 1996-2013 78 24Brynjar Björn Gunnarsson 1975 1997-2009 74 4Birkir Kristinsson 1964 1988-2004 74 0Arnór Guðjohnsen 1961 1979-1997 73 14Ólafur Þórðarson 1965 1984-1996 72 5Arnar Grétarsson 1972 1991-2004 71 2Atli Eðvaldsson 1957 1976-1991 70 8