að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

54
Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim Ólafur Andri Ragnarsson

Upload: olafur-andri-ragnarsson

Post on 16-Apr-2017

163 views

Category:

Technology


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Ólafur Andri Ragnarsson

Page 2: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Heimild: Morgunblaðið 13.02.2016

TÆKNIBREYTINGAR NÚNA OG Í FRAMTÍÐINNIHvaða mikilvægu tækniframfarir skipta máli í dag og hvaða áhrif munu þær hafa á næstu 2-5 árum

Eða bara núna?!

Page 3: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

PDP-8Mynd tekin á UT messunni

Vél sem kom á markaðí mars 1965

32K minni0,5 MIPS

MIPS: millions instruction per second

12 bita örgjörvi

Kostaði 18.500 USD

50.000 vélar seldar

Page 4: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

iPhone 6Snjallsími sem kom á markað í september 2014

128GB “capacity”

25.000 MIPS

MIPS: millions instruction per second

64 bita örgjörvi

Kostar $649

Seldu 10 milljón símaá 3 dögum

Heimild: apple, apple insider

Page 5: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Frá PDP-8 til iPhone 6

MIPS: millions instruction per second Heimild: apple, apple insider

50.000 sinnum afkastameiri og kemst fyrir í vasanum

Og er auk þess með myndavél, GPS, hreyfiskynjara, hátalara, WiFi, 4G

Page 6: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

1900 2000

Vélvæðing, uppbygging iðnaðarsamfélags

2010

Viðskiptamódel verða til og festast í sessi

ÖLD IÐNAÐARVÆÐINGAR

RÓTGRÓIN VIÐSKIPAMÓDEL

IÐNAÐUR, VERKSMIÐJUR, STÓRIÐJA

UMBOÐ, HEILDSÖLUR, SMÁSÖLUR

DAGSKRÁRSTJÓRAR, ÚTGEFENDUR

ÖLD IÐNAÐARVÆÐINGAR

Page 7: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

TÓNLIST

MYNDIR

SAMSKIPTI

SNJALLSÍMAR

ÞÆTTIR

KVIKMYNDIR

BÆKUR

STAFRÆNI ÁRATUGURINN

2000 2010

Page 8: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

STAFRÆNI ÁRATUGURINN

EFNIYFIRGEFUR

FORMIÐ

INTERNET BYLTINGIN

HEFST

1900 2000

Allt varð stafrænt - ekki bara tónlist, bækur og kvikmyndir

2010

STAFRÆNI ÁRATUGURINN

Líka bókhald, verkferlar, samskipti, rauntímaupplýsingar

ÖLD IÐNAÐARVÆÐINGAR

RÓTGRÓIN VIÐSKIPAMÓDEL

IÐNAÐUR, VERKSMIÐJUR, STÓRIÐJA

UMBOÐ, HEILDSÖLUR, SMÁSÖLUR

DAGSKRÁRSTJÓRAR, ÚTGEFENDUR

Page 9: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

RAUNTÍMA HUGBÚNAÐUR MEÐ GERVIGREIND

Page 10: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

HUGBÚNAÐUR OG GÖGN FARA Í TÖLVUSKÝIN

Page 11: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

INTERNETIÐ – 3 MILLJARÐAR TENGDIR

Page 12: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

TÖLVUR,SÍMAR,

TÆKI ERU GÁTTIR

Í SKÝIÐ

Page 13: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

AÐGANGUR AÐÞEKKINGU,

ÞJÓNUSTU OGÖÐRU FÓLKI

Page 14: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

ENDALOKSTÝRINGAR

Page 15: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

GRUNDVALLARBREYTINGÁ HEGÐUNNOTENDA

Page 16: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

0

1,000

2,000

3,000

4,000

5,000

6,000

20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99100101102103104105106107108

Series1

Millennials76,321

Gen-X59,302

Baby boomers69,897

Hippar/“counterculture”

Bítlar

Konungsþegnar

Seinni heimstyrjöld

Fyrri heimstyrjöld

Gildi og hefðir

MTV

Lyklabörn

Snjallsímar

Tölvur/internet

Tölvur/BASIC

Pönkarar Fædd í sveit

Sjónvarp

Trú/kirkjusókn

Gögn frá Hagstofunni

Útvarp

Rás2

YoutubeSocial Media

Selfies

Bond

Kvikmyndastjörnur

Queen

Live AidSpotify

Netflix

Aldamótakynslóðin30,054

Leikjatölvur

Spilasalir

KYNSLÓÐIR

Vélavæðing/framfarir

LP

CDÚr sveit í borg

Símskeyti

Diskettur

http://olafurandri.com

Page 17: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

VIÐ EIGUM ÞAÐ TIL AÐ OFMETA TÆKNI EN VANMETA ÁHRIF Á

VIÐSKIPTI OG DAGLEGT LÍF

Page 18: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

HVERNIG MUN ÞESSI TÆKNI BREYTA HEGÐUN FÓLKS OG VIÐHORFI?

Page 19: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim
Page 20: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

STAFRÆNI ÁRATUGURINN

EFNIYFIRGEFUR

FORMIÐ

INTERNET BYLTINGIN

HEFST

1900 2000

Nýir viðskiptahættir, byggðir á rauntímahugbúnaði koma fram

UMBREYTINGARÁRATUGURINN

VIÐSKIPTAMÓDELBREYTAST

SNJALLSÍMARRAUNTÍMA

HUGBÚNAÐURSKÝ OG AI

2010

UMBREYTINGARÁRATUGURINN

Fyrirtæki þurfa að umbreytast - ef þau geta

ÖLD VÉLVÆÐINGAR

RÓTGRÓIN VIÐSKIPTAMÓDEL

IÐNAÐUR, VERKSMIÐJUR, STÓRIÐJA

UMBOÐ, HEILDSÖLUR, SMÁSÖLUR

DAGSKRÁRSTJÓRAR, ÚTGEFENDUR

Aðeins 15% af fyrirtækjum eru með stefnu um stafræna framtíð

Page 21: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Það er ekki bara að allt er orðið stafrænt og í boði á netinu og í snjallsímum

Það er að eiga sér stað umbreyting á rótgrónum starfsháttum í viðskiptum og störfum almennt yfir í nýja hætti sem byggja á rauntíma hugbúnaði

Þetta kallast stafræna umbreytingin - ”Digital Transformation”

STAFRÆN UMBREYTING

Page 22: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

SoLoMo

Page 23: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

SNJALLSÍMINN ER AÐ GLEYPA HEIMINN

4 milljarðar manns kaupa nýjan síma á tveggja ára fresti

Source: ITU, a16z, Benedict Evans slides

Árlega eru send 7.5 trilljón SMS

WhatsApp, sem er app búið til af 20 manna fyrirtæki sem Facebook keypti á 19 milljarða, meðhöndlar 11 trilljón textaboð á ári

Page 24: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Ef þú villt fá fólk til að nota hugbúnað frá þér, þá getur ekki horft framhjá snjallsímanum - app ekki vef

Source: ITU, a16z, Benedict Evans slides

SNJALLSÍMINN ER AÐ GLEYPA HEIMINN

Page 25: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

SAMFÉLAGSMIÐLAR HAFA BREYTT HEIMINUM

Áhrif venjulegs fólks á fyrirtæki hafa gerbreyst

Samskipti eru í rauntíma

Þú þarft að fylgjast með 24/7 og bregðast við strax - það er ekki hægt að bíða eftir stjórnarfundi

Page 26: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

AÐLAGAR SIG AÐ ÞÉR - “LOCAL”

Source: ITU, a16z, Benedict Evans slides

Stafræn fótspor eru notuð til að þekkja notendur

Dagskrárstjórarnir hafa ekki sömu áhrif lengur

Page 27: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

BYLTINGAR

Page 28: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

BYLTINGAR

Page 29: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Frá stigveldi til netkerfa

Page 30: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

SAMFÉLÖG 20. ALDAR BYGGÐU Á STIGVELDI

Stjórnskipulagið Skipulag fyrirtækja og samskipti við fyrirtæki

Samhæfingarkostnaðurer hár

Page 31: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Allir geta talað við alla

Það er hugbúnaður sem tengir fólk, ekki fyrirtæki

Samhæfingakostnaður verður enginn

SAMFÉLÖG Á 21. ÖLDINNI BYGGJA Á NETKERFI

Page 32: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim
Page 33: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Þau fyrirtæki sem byggja á stigveldi með háum samhæfingakostnaði eiga ekki möguleika þegar netkerfislausnir með lágum samhæfingakostnaði koma á markað

SAMFÉLÖG Á 21. ÖLDINNI BYGGJA Á NETKERFI

Page 34: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

UBER MÓTMÆLI

Page 35: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Hlutanetið - “Internet of things”

Page 36: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Hlutur

Snjallhlutur

ProcessorsSensorsSoftware

Tengdur snjallhlutur

ProcessorsSensorsSoftware

Source: HBR

Landbúnaðarkerfi

Plöntun

Áburður

Traktor

Uppskera

Vistkerfi

Page 37: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

SKYNJARAR SEM VIÐ BERUM Á OKKUR

Mælar sem geta greint hjartslátt, hreyfingu, svefnmynstur

Gögnum safnað saman

Page 38: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Armbönd sem túlka táknmál

Page 39: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Bolur frá DigInfo Two sem mælir hjartslátt

Page 40: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

3D Printing

Page 41: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

BYLTING Í FRAMLEIÐSLU

Bylting í hönnun, frumgerð og framleiðslu á vörum

Fjöldaframleiðsla er ekki eina leiðin til að ná niður kostnaði

Hönnun og framleiðsla er komin í hendur almennings

Menn eru þegar farnir að prenta líkamshluta

Page 42: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Prentun á lyfjum

Hægt að gera persónuleg

Page 43: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Stafræn tækni blandast við veruleikann

Page 44: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

STAFRÆNN VERULEIKI

Stafrænn heimur leggst yfir raunheim

Leikir, leiðbeiningar, hönnun, frumgerð o.fl. eiga eftir að breytast

Page 45: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Notkun á tölvutækni í rauntíma - án þess að það trufli

Page 46: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

SÝNDARVERULEIKI

Förum algerlega í nýjan heim

Leikir, kennsla, ferðalög, kvikmyndir o.fl. mun gerbreytast

Page 47: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Sýndarveruleiki til að fá betri upplýsingar

Page 48: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Gervigreind virkar loksins

Page 49: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Lausn sem semur tónlist

Page 50: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Tungumálaþýðing í rauntíma með Skype

Page 51: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Mannleg greind

Gervigreind Við erum hér

Gre

ind

Tími

GERVIGREIND

Page 52: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

IBM Watson fór í læknanám

Page 53: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Til að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

þurfum við að skilja áhrif tæknibreytinga

Page 54: Að lifa af umbreytingu í stafrænan heim

Ólafur Andri Ragnarsson

[email protected] http://www.olafurandri.com http://twitter.com/olandri @olandri is.linkedin.com/in/olandri