austur evrópa

Post on 25-Jul-2015

384 Views

Category:

Documents

1 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

AUSTUR EVRÓPA

Drakúla greifi

-Í rúmenskum sagnaritum gengur Drakúla vanalega undir nafninu Vlad Tepes

-Orðið Tepes er komið úr tyrkneskum annálum frá 15. og 16. öld og vísar til þeirrar iðju furstans að staksetja óvini sína

-Vlad virðist aldrei hafa notað nafnið Tepes um sig en í rúmenkum söfnum eru varðveitt nokkur bréf og skjöl þar sem Vlad nefnir sig Drakúla

Kastali Vlad Tepes

Vlad Tepes

Drakúla greifi

-Árið 1431 í nóvember eða desember fæddist Tepes í transylvanísku borginni Sighisorar

-Lítið er vitað um æsku Tepes -Hann átti tvo bræður eldri

bróður sem heitir Mircea og yngri bróðir Radu

-Vlad Drakúla III er þekkstastur fyrir ómennsk grimmdarverk

-Stjaksetning var uppáhalds pyntingarleiðin hans

-Stjaksetja var og er ennþá ein hræðilegasta leið sem til er , til að deyja,þar sem að þetta er hægur dauðadagi og frekar sársaukamikill

Svona staksettu þeir menn

Volga

-Volga er stórfljót í Rússlandi, lengsta í Evrópu og mesta siglingaleið innanlands í Rússlandi

-Áin kemur upp í Valdaihæðum, sem eru landsvæði á milli Novgorod og Moskvu, hún rennur 3700 kílómetra austur og suður, þar til hún tæmist í Kaspíahafi

-Vatnasvið árinnar er nálægt þríðjungi af Evrópuhluta Rússlands

valdaihæðir

kaspíahaf

Volga

-Volga er lygn og breið hún getur náð 10 kílómetra breidd sum staðar

-Upp eftir ánni er flutt Korn, Byggingavörur, salt, fisk og kavíar en niður er aðallega siglt með timbur

Volga rennur í kaspíahaf volga

Volga

-Upptök árinnar í Valdaihæðum eru í aðeins 226 metra hæð yfir sjó og vegna þessar litlu fallhæðar verður áin mjög lygn og straumhraði er lítill

-Frá Volgograd til Kaspíahafs sem eru síðustu 480 kílómetrarnir er áin dálítið undir sjávarmáli, því að yfirborðsflötur Kaspíahaf er lægri en meðalflötur sjávar

Sankti Pétursborg

-Sankti Pétursborg er borg sem stendur á Kirjálaeiðinu við ósa árinnar Nevu

-Um 4,7 milljónir bjuggu í borginni árið 2002

-Borgin var sett á stofn af Pétri mikla árið 1703 sem evrópsk stórborg og var höfuðborg Rússlands fram að Októberbyltingunni 1917

Sankti Pétursborg

-Á tímabilinu 1914-24 var borgin einfaldlega þekkt sem Pétursborg

-Á sovéttímanum 1924 til 1991 hét borgin Leníngrad og héraðið umhverfis hana heitir enn Leningrad Oblast

Úralfjöll

-Úralfjöll er geysilangur fjallgarður í miðvesturhluta Rússlands og myndar skilin á milli Evrópu og Asíu

-Hann er u.þ.b. 2500 km langur frá Úralánni í suðri norður að lágum Pay-Khov-fjallgarðinum, sem teygist áfram 400 km til norðurs, þar sem Úrafjöllin eru talin enda

Úralfjöll

-Úralfjöll eru á tæplega 3600 km löngu fjallbelti frá Aralvatni í suðri að nyrsta odda Novaya Zemlya í norðri

-Úralfjallgarðurinn er tiltölulega mjór, frá 37 til 150 km breiður og liggur um nokkur loftslagbelti, allt frá heimsskautsvæðum suður að hálfeyðimörkum

Sígaunar

-Sígaunar eru stærsti minnihlutahópur í Evrópu

-Hugsamlega búa allt að átta milljónir sígauna á meginlandinu í dag, aðrar heimildir telja þá á bilinu tvær til fimm miljónir, en erfitt er að áætla fjölda þeirra þar sem þeir eru sjaldnast taldir í manntölum vegna flökkulífs

Sígaunar

-Flestir sígaunar búa í Austur-Evrópu

-Sjálfir nefna sígaunar sig Rom eða Romani, sem er komið úr sanskrít og merkir það maður eða eiginmaður

-Sígaunar eiga rætur að rekja til Indlands en á miðöldum höfðu þeir flust búferlum og sest víða að í Evrópu, flestir líklega í suðausturhluta Evrópu.

top related