austurriki glaerur

Post on 09-Jun-2015

758 Views

Category:

Entertainment & Humor

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Um Austurríki

TRANSCRIPT

AusturríkiAusturríki

Alexandra Líf Ívarsdóttir 7. HJ

AlmenntAlmennt• Höfuðborg

– Vín – Á þýsku: Wien– Á ensku: Vienna

• Tungumál: – Opinbert: Þýska– Svæðisbundin:

• Slóvenska• Króatíska• Ungverska

• Íbúafjöldi – 8,205,533 – Þéttleiki byggðar:

• 99/km2• Flatarmál

– 83.871 km2• Gjaldmiðill

– Evra

EuroEuro

VínVín• Vín

– Miðstöð lista– Miðstöð vísinda

• Í Evrópu

• Íbúafjöldi– 1,7 milljónir manna– Tíunda fjölmennasta borg

• Innan Evrópubandalagsins

• Skrifstofur í Vín– Sameinuðu þjóðirnar eiga skrifstofur þar– OPEC á skrifstofur þar

• Staðsetning– Austarlega í Austurríki– Liggur nálægt:

• Tékklandi• Slóvakíu• Ungverjalandi

Sameinuðu Sameinuðu þjóðirnarþjóðirnar OPECOPEC

LandamæriLandamæri

• Landamæri– Nær ekki að sjó

– Þýskaland

– Tékkland

– Slóvakíu

– Ungverjaland

– Slóvenía

– Ítalía

– Sviss

– Liechtenstein

Fylki í AusturríkiFylki í Austurríki• Austurríki er skipt í níu fylki en þau eru:

• Burgenland – Höfuðstaður: Eisenstadt

• Oberösterreich (Efra Austurríki)– Höfuðstaður: Linz

• Kärnten– Höfuðstaður: Klagenfurt

• Niederösterreich (Neðra Austurríki)

– Höfuðstaður: Sankt Pölten• Salzburg

– Höfuðstaður: Salzburg• Steiermark

– Höfuðstaður: Graz• Tirol

– Höfuðstaður: Innsbuck• Vorarlberg

– Höfuðstaður: Bregenz• Wien

– Höfuðstaður: Wien

Í hverju fylki er töluð sér mállýska.

LandshættirLandshættir• Mjög hálent

– Alparnir• Á láglendinu er stunduð:

– Akuryrkja– Vínyrkja

• Mikið um skóga– Barrtré á hálendi– Lauftré á láglendi

• Mikið um vötn– Dóná

• Næststærsta á í Evrópu• Rennur í gegnum Austurríki

• Alparnir– Hafa verið teknar kvikmyndir

• Pétur og Heiða• Sound of Music

AkuryrkjaAkuryrkja

VínyrkjaVínyrkja

Austurrísku AlparnirAusturrísku Alparnir

DónáDóná

Sound of MusicSound of Music

Veðurfar í AusturríkiVeðurfar í Austurríki

• Veðurfar

– Temprað loftslag

• Kaldir vetur

• Svöl sumur

• Veðurfar í Vín

– Temprað meginlands loftslag

• Heit sumur

• Kaldir vetur

• Hitastig í Vín

– Meðalhiti í Janúar

• -4°C - 1°C

– Meðalhiti í Júlí

• 15°C – 25°C

Vetur í AusturríkiVetur í Austurríki

Sumar í AusturríkiSumar í Austurríki

LandbLandbúnaðu og iðnaðurúnaðu og iðnaður

• Austurríki er mikil iðnaðarþjóð

• Mikill iðnaður– Kol– Járn– Olía

• Landbúnaðarvörur– Korn– Kartöflur– Ávextir– Sykurrófur– Vín– Mjólkurvörur OlíaOlía

KolKol

Gömul Járn áhöld frá AusturríkiGömul Járn áhöld frá Austurríki

KartöflurKartöflur

KornKorn

ÁvextirÁvextir

SykurrófurSykurrófur

VínVín

MjólkurvörurMjólkurvörur

StjórnarfarStjórnarfar• Stjórnarfar

– Lýðveldi• Forseti

– Heins Fischer• Kanslari

– Alfred Gusenbauer• Austurríki

– Formlega lýst yfir utanríkisstefnu– Hluti af evrópusambandinu

• Síðan 1995• Sama tíma og Svíþjóð

– Hluti af sameinuðu þjóðunum• Síðan 1955

Heins FischerHeins Fischer

Alfred GusenbauerAlfred Gusenbauer

Tónlist í AusturríkiTónlist í Austurríki

• Íslendingar hafa mikið sótt í:

– Söngnám

– Annað tónlistarnám

• Fræg tónskáld á 18.öld

– Josef Haydn

– Wolfgang Amadeus Mozart (Mozart)

– Ludwig van Beethoven (Beethoven)

– Og margir aðrir

• Bjuggu í Austurríki í Vín

• Vatnið Wolfgangsee

– Nefnt eftir Wolfgang Amadeus Mozart

– Rétt hjá þorpinu St. Gilgen

Wolfgangsee vatniðWolfgangsee vatnið

Josef HaydnJosef Haydn

MozartMozart

BeethovenBeethoven

Listasöfn og listamennListasöfn og listamenn• Alþjþóðlega þekktir listamenn

– Frá Vín• Gustav Klimt (1862-1918)• Egon Schiele (1890-1918) • Oskar Kokoschka (1886-1980)

– Allir málarar• Kunsthistorisches Museum

– Listasafn í Vín– Opnað fyrst 1891– Hönnunin

• ítalskur endurreisnarstíll– Frægt fyrir:

• Stærsta safnið af málverkum– Undir einu þaki– Eftir Pieter Brueghel eldri

» Var á 16.öld

Pieter Brueghel eldriPieter Brueghel eldri Egon SchieleEgon Schiele

Oskar KokoschkaOskar Kokoschka

Kunsthistorisches MuseumKunsthistorisches Museum

Vinsælar íþróttirVinsælar íþróttir

• Fara á skíði– Um veturinn– Ölpunum

• Fjallaklifur

• Fjallahjólreiðar

• Mikið um siglingar – Mörg vötn

• Fótbolti– Vinsæl áhorfenda íþrótt

FjallahjólreiðarFjallahjólreiðar

FjallaklifurFjallaklifur

FótboltiFótbolti

SiglingarSiglingar

Á skíðumÁ skíðum

Nokkrar myndir frá Austurríki!Nokkrar myndir frá Austurríki!

AusturríkiAusturríki

HöfundurHöfundur

Alexandra Líf ÍvarsdóttirAlexandra Líf Ívarsdóttir

BekkurBekkur

7.HJ7.HJ

SkóliSkóli

ÖlduselsskóliÖlduselsskóli

KennariKennari

Helga JónasdóttirHelga Jónasdóttir

HeimildirHeimildir

Google.com og wikipedia.orgGoogle.com og wikipedia.org

TAKK FYRIR!!TAKK FYRIR!!

top related