bændaferð bændaferða | trítlað í sölden |1. - 8. september 2014

Post on 12-Jun-2015

255 Views

Category:

Travel

5 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Gengið verður um einn fallegasta dal austurrísku Alpanna, Ötztal dalinn. Fjöllin í kring eru tilvalin fyrir léttar- og miðlungserfiðar gönguferðir og úrval af merktum gönguleiðum. Ötztal dalurinn býður uppá einstaka möguleika til gönguferða og útiveru en á þessu svæði má finna tignarlega tinda, tær vötn, ár og skóga.

TRANSCRIPT

Trítlað í Sölden 1. – 8. september 2014 Fararstjóri: Sigrún Valbergsdóttir

Flogið til München og ekið 289 km til Sölden í Austurríki.

Trítlað í Sölden

• Gengið verður um einn fallegasta dal austurrísku Alpanna, Ötztal dalinn.

• Fjöllin í kring eru tilvalin fyrir léttar- og miðlungserfiðar gönguferðir og úrval af merktum gönguleiðum.

• Ötztal dalurinn býður uppá einstaka möguleika til gönguferða og útiveru en á þessu svæði má finna tignarlega tinda, tær vötn, ár og skóga.

Gist í 7 nætur í fjallabænum Sölden

Wanderhotel Rita

Notalegt 4ra stjörnu heilsuhótel í austurrískum stíl.

Herbergin hlýlega innréttuð, öll með svölum, baði/sturtu, sjónvarpi, þráðlausri nettengingu, síma, öryggishólfi og hárþurrku.

Morgunverðarhlaðborð, kaffi-, og kökuhlaðborð, kvöldverður af 6 rétta matseðli ásamt salathlaðborði.

Hægt að fá lánað göngustafi fyrir stafgöngu, bakpoka, drykkjarflöskur og púlsúr.

Heilsulind með innisundlaug og mismunandi gufuböðum.

Umhverfi Sölden býður upp á einstaka möguleika til gönguferða og útivistar

Stuibenfall fossinn

Vegvísar sem sýna tímalengd er víðsvegar að finna

Hohe Mut

Fjallasýnin í Obergurgl er engu lík

Stemming í fjallaskála

Auðvitað verður líka sest niður til að lifa og njóta

Rotmoos dalurinn

Lyfturnar á svæðinu verða líka notaðar

Timmels dalurinn

Tiefenbach jökullinn

Gaislachsee eða hjartavatnið

Trítlað í Sölden

Flug með Icelandair og flugvallarskattar Ferðir á milli flugvallarins í München og hótelsins í Sölden Gisting í tveggja manna herbergi með baði á fjögurra stjörnu hóteli í Sölden Morgunverður með heilsuhorni Vel útilátinn 6 rétta kvöldverður með salatbar og eftirréttahlaðborði Einu sinni í viku er boðið uppá þemakvöldverð Síðdegiskaffi með kökuhlaðborði á hótelinu Aðgangur að öllu því sem heilsulindin hefur upp á að bjóða Baðsloppur og inniskór fyrir dvölina Á hóteli fæst lánað göngustafir, bakpokar, púlsúr og vatnsflöskur (takmarkað

magn) Göngudagskrá Leiðsögn staðarleiðsögumanns í gönguferðum Íslensk fararstjórn

Verð ferðar 188.400 kr. á mann í tvíbýli Innifalið:

top related