björgunarsveitir á hálendinu

Post on 02-Jan-2016

28 Views

Category:

Documents

1 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Björgunarsveitir á Hálendinu. Ingólfur Haraldsson. Hlutverk.  Vera til taks á svæðinu Aðstoða ferðamenn eins og hægt er Bregðast við leit og björgun Fyrsta viðbragð á svæðinu Upplýsingaöflun Tryggja upplýsingaflæði til Svæðisstjórnar Hraðleit. Hlutverk frh. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Björgunarsveitir á Hálendinu

Ingólfur Haraldsson

Hlutverk

•  Vera til taks á svæðinu– Aðstoða ferðamenn eins og hægt er

• Bregðast við leit og björgun– Fyrsta viðbragð á svæðinu– Upplýsingaöflun– Tryggja upplýsingaflæði til Svæðisstjórnar– Hraðleit

Hlutverk frh.

• Vera í samskiptum við ferðamenn– Veita þeim upplýsingar– Fá upplýsingar frá þeim– Fylgjast með og skrá mannlausa bíla

• Aðstoða ferðamenn– Draga upp úr festum / ám o.þ.h.

• Samskipti við skála- og landverði– Taka “púlsinn” á þeim hópum /

einstaklingum sem eru á ferðinni– Upplýsa þá um ferðir okkar

Hlutverk frh.

• Halda dagbók og skrá í aðgerðabók• Aðstoða fólk við að komast í skjól

Ætlast er til að sveitir fari ekki út af sínu svæði nema í algeri neyð

– ekki á að skutla fólki sem hefur orðið fyrir minniháttar meiðslum á heilsugæslu

– ekki skal draga biluð/óökufær ökutæki til byggða.

Samskipti við lögreglu

• Björgunarsveitir eru ekki í löggæslu störfum.

• Verði menn varir við að lögbrot séu framin, skal tilkynna það til lögreglu.

Samskipti• Vera í daglegum samskiptum við

bakvakt Landsstjórnar – ath milli 9 og 19

862 7008

• Svæðisstjórn á hverju svæði stjórnar aðgerðum

• Mikilvægt að alltaf sé hægt að ná í hópinn

Fjarskipti

• Vera með kveikt á TETRA stöð allan tímann.– Hafa opið á Útkall Land

• Nota aðra talhópa í spjall– Skrá skuggasvæði á vegum / slóðum

• Vera með kveikt á VHF stöð allan tímann.– Gera reglulegar prófanir

Fjarskipti frh.

• Vera með kveikt á GSM síma allan tímann.• Prófa öll fjarskipti í öllum skálum á

svæðinu

• Sveitir þurfa að koma með sínar TETRA - stöðvar

• Gera þarf ráðstafanir ef aðgeðir eru utan sambands á TETRA eða GSM

Fjarskipti

• Talhópur Gátt FB 14 hlustar á rásir SL sem nást frá Hvolsvelli(Sennilega stutt tilraun)

• Ef engin notkun er á VHF og sent er á gáttina sendir VHF stöðin út á Rás 2 á Eyjafjallajökli.

 

• Talhópur Gátt FB 16 er á Bakkaflugvelli og er VHF stöðin stillt á Rás 42 á Reykjafjali.

• Þetta er aðal endurvarpinn fyri gönguleiðina milli Landmannalauga og Þórsmerkur, norðanverðan

• leið milli Þórsmerkur og Skóga ásamt skálum á þessu svæði.

 

• Talhópur Gátt FB 17 er á  Hellu og er VHF stöðin still á Rás 46 á Reykjafjalli.

• Rás 46 er góður kostur á áður nefndar gönguleiðir ef álag  er mikið og við bilanir.

Vaktaskipti

• Við vaktaskipti sveita sé farið vel yfir það sem búið er að gera og menn komi skilaboðum áleiðis.

• Gátlisti verður í hverri miðstöð fyrir sig og við vaktaskipti er mikilvægt að fara yfir búnað og athuga hvort ekki sé allt til staðar.

• Vaktaskipti eru á föstudögum kl 18:00 nema sveitir komi sér saman um annað og skulu þau fara fram í miðstöðvunum.

Miðstöðvar

• Gistirými fyrir 4– Ekki hefur veið pantað í skálum– Sveitir verða að sjá um auka gistingu

• Ein koja og tvö ferðarúm• Skilaboðatafla

Hóparnir

• Vera í merktum fatnaði– Utanyfirgalli– Flís– Bolir– Vesti– Derhúfur– Buff

Búnaður sveita

• TETRA stöð í bíl og handstöð• GSM sími• VHF stöðvar í bíl• Stafræn myndavél• Dráttartóg – ath líka grannt• Loftdælu• Annar almennur

búnaðurbjörgunarsveita

Styrktaraðilar

• Margir aðilar styrkja verkefnið í ár

• Mjög mikilvægt er að hóparnir sinni vel þeirri vinnu sem styrktaraðilar greiða fyrir

• Verkefnið verður mjög vel kynnt í fjölmiðlum

Samstarf við Umhverfisstofnun

• Skrá niður upplýsingar um farartæki sem keyra utanvegar. Senda upplýsingar jafn óðum til Umhverfisstofnunar. Sjá nánari upplýsingar í gögnum.

• Safna saman öllum gögnum og skila til skrifstofu SL í lok vikunar.

Samstarf við bílaleigur

• Stöðva bifreiðar og snúa þeim við sem ekki eru ætlaðar til aksturs á hálendi.– Við erum í raun fulltrúar bílaleigunnar!

• Taka mynd, skrá niður bílnúmer, staðsetningu og dagsetningu.

• Senda upplýsingar á viðkomandi bílaleigu.• Allar upplýsingar um tengla bílaleiga verða

gefnar upp og skal upplýsingum komið þangað.

• Skrá niður allar aðgerðir, hvort sem það er aðstoð við bílaleigubíla eða skýrslutökur. Skila svo heildarskýrslu til skrifstofu SL í lok tímabils.

Bílaleigur

• Hertz• Bílaleiga Akureyrar-National car

rental• Avis• Sixt

• Upplýsingar um tengiliði bílaleigana mun liggja fyrir í næstu viku. Þær upplýsingar verða á www.landsbjorg.is

Samstarf við Vegagerðina

• Merkja vöð– Skipta út gömlum skiltum við vöð

• Merkja leiðir með stikum– Sérstaklega þar sem margar slóðir

hafa myndast– Loka með steinum þar sem við á

• Slóðar sem ekki eru merktir inn á GPS– Taka punkt á upphafi, ganga inn á

og ath framhald. Skrá vel niður.

Samstarf við Rás 2

• Rás 2 verður með ferðaþætti alla föstudaga í sumar.

• Aðal umfjöllun verður, færð, veður og upplýsingar um verkefni sveitarinnar hverju sinni t.d. var einhverjum hjálpað o.s.fr.

• Meðal efnis verður haft samband við okkar fólk sem stendur að Hálendisgæslu hverju sinni. – Mikil vægt er að koma upplýsingum til Ingólfs eða

Sæunnar hver það er hverju sinni sem á að hafa samband við.

– Mikilvægt er að viðkomandi eigi auðvelt með að tjá sig en það gerir þetta skemmtilegra.

• Einnig verða stutta stiklur frá SL gangandi alltaf meðdagskránni.

top related