duchenne muscular dystrophy (dmd)

Post on 05-Jan-2016

80 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Duchenne muscular dystrophy (DMD). Arnd ís Auður Sigmarsdóttir. DMD. Versnandi myopathia sem leiðir til vöðvar ýrnunar og veikleika X - tengd víkjandi stökkbreyting í DMD geni Vöntun á dystrophin prótíni 1:3500 lifandi fæddum drengjum Til í stúlkum Turner 46XY st úlkur - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Duchenne muscular dystrophy(DMD)

Arndís Auður Sigmarsdóttir

DMD

Versnandi myopathia sem leiðir til vöðvarýrnunar og veikleika

X - tengd víkjandi stökkbreyting í DMD geni

Vöntun á dystrophin prótíni 1:3500 lifandi fæddum drengjum

– Til í stúlkumTurner46XY stúlkur

Becker MD er vægari útgáfa– Galli á dystrophin prótíni

Meingerð

Genagalli á Xp21 sem tjáir fyrir dystrophin prótíni í vöðvum

Dystrophin er hluti af stórum glýkóprótín complex í frumuhimnu vöðvafruma– Stöðgar complexinn og vöðvafrumuhimnuna– Ver fyrir niðurbroti af völdum proteasa

Mjög stórt gen– De novo stökkbreytingar algengar

Meingerð Erfðafræðin

Stórar úrfellingar– 50-70%

Stórar tvöfaldanir– 5-10%

Litlar úrfellingar Innskot Nt breytingar

De novo breytingar– Oogenesis

stórar úrfellingar– Spermatogenesis

Nt breytingar

Frameshift stökkbreytingar

Innskot eða brottfall á hluta af basaröðinni sem ekki er deilanleg með þremur

– Lesrammi táknans verður annar– Breyting á þýðingu erfðaefnisins– Önnur amínósýruröð eftir stökkbreytinguna– Röng prótínafleiða myndast

Meingerð Dystrophin

Tjáð í – Beinagrindavöðvum – Sléttum vöðvum– Hjartavöðva– Sumar heilataugar

MeingerðDystrophin

Tengir vöðvafíbrur við extracellular matrix gegnum prótín complex

Ef vantar þá kemst Ca inn í sarcolemma súrefnisradikalar í

ofmagni sarcolemma skemmist meira Ca kemst inn að lokum deyr fruman nekrósa - fita -

bandvefur

DMD - einkenni

Einkenni oft lítil fyrstu 2-3 árin– Helmingur byrjar þó að ganga seint

Fyrstu einkenni fyrir 4 ára aldur– 95% greinast fyrir 6 ára aldur

Detta oft, hafa vaggandi göngulag

Einkenni

Erfiðleikar með að– hlaupa– ganga upp tröppur– stökkva

Gower´s sign þegar standa upp af gólfi– Kraftleysi og

vöðvarýrnun í réttivöðvum mjaðma og um hné

Einkenni

Kraftleysið færist niður eftir fótleggjum– Seinna í axlargrind, bol og

handleggjum Pseudohypertrophia á

vöðvum– Fita og bandvefur sest í

rýrnandi vöðva Smám saman rýrna allir

meginvöðvar líkamans– Flestir hjólastólabundnir 12 ára

Önnur einkenni

95% hafa hjartaeinkenni– Primary dilated cardiomyopathy– Leiðslutruflanir – Kemur fram á táningsaldri

Einkenni frá sléttum vöðvum eru sjaldgæf– Seinkuð magatæming og útvíkkun maga– Hægðatregða – Ileus– Blöðrulömun

Mismikil vitsmunaskerðing– 1 staðalfrávik neðan meðalgreindar

Áhrif á öndun

Snemma áhrif á öndunarvöðvaVaxandi scoliosa

Sífellt grynnri öndun leiðir að lokum til öndunarbilunar

Greining

SagaSkoðun Hækkun CKEKG breytingarEMG breytingarBiopsia Genetískt próf

Meðferð

Einkennameðferð Snemmgreining til að fyrirbyggja

fylgikvilla og lengja líf– Bólusetningar– Hjartastarfsemi– Lungnastarfsemi – Tryggja sterk bein– Sjúkraþjálfun – Bæklunarskurðaðgerðir

Meðferð

Sterar– Auka styrk, vöðvavirkni og lungnavirkni– Fylgjast þarf vel með aukaverkunum

Framtíðin– Genalækningar– Amínóglýkósíð– PTC124 meðferð– Kreatín– Deacetylase inhibitorar– Stofnfrumur

Horfur

Genetic lethal conditionLifun hefur batnað

– Öndunaraðstoð Flestir sjúklingar deyja seint á

táningsárum eða um tvítugt– Öndunarbilun – Hjartabilun– Sýkingar

Takk fyrir

top related