eftirlit með atvinnustarfsemi tillögur til úrbóta

Post on 14-Jan-2016

50 Views

Category:

Documents

5 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Eftirlit með atvinnustarfsemi tillögur til úrbóta. Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA Aðalfundur SA 4. maí 2004. Tilefni skýrslugerðar. Fjallað um reglubyrði o.fl. í skýrslu SA í apríl 2003: Bætum lífskjörin! Ljóst að eftir miklu er að slægjast á þessu sviði í skyni hagræðingar - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

ww

w.sa

.is

Eftirlit með atvinnustarfsemitillögur til úrbóta

Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA

Aðalfundur SA4. maí 2004

ww

w.sa

.is

Tilefni skýrslugerðar

• Fjallað um reglubyrði o.fl. í skýrslu SA í apríl 2003: Bætum lífskjörin!

• Ljóst að eftir miklu er að slægjast á þessu sviði í skyni hagræðingar

• Nýleg skýrsla Hagfræðistofnunar: - heildarkostnaður 9 – 12 ma.- beinn kostn. fyrirtækja 7,2 ma.

ww

w.sa

.is

Helstu umfjöllunarefni

• Almenn umfjöllun– almenn viðmið– almennar tillögur til úrbóta

• Umhverfi nokkurra atvinnugreina- umfjöllun- tillögur til úrbóta

• Dæmi úr fleiri áttum, um reglubyrði, óþarft eftirlit og skynsamlega högun þess

ww

w.sa

.is

Nánari umfjöllun og tillögur um:

- Eftirlit með rafverktökum- Eftirlit með byggingariðnaði- Eftirlit með veitingahúsum- Eftirlit með bensínstöðvum- Eftirlit með fjármálafyrirtækjum- Eftirlit með fiskeldisfyrirtækjum- Matvælaeftirlit- Skipaskoðun

ww

w.sa

.is

Dæmi um reglubyrði

Dýrar kvaðir á apótekum:- Skulu alltaf mönnuð tveimur lyfja-

fræðingum (einn lyfjatæknir í DK).- Starfsfólk þeirra má ekki samnýta

inngang, búnings-, salernis- eðakaffiaðstöðu með öðrum.

ww

w.sa

.is

Helst er kvartað undan:

• Fjölda leyfa, jafnvel frá sömu aðilum• Ósamræmdu eftirliti vegna þeirra• Ósamræmi í framkvæmd milli umdæma

– heilbrigðisnefndir sveitarfélaga– byggingarfulltrúar– Vinnueftirlitið– eldvarnaeftirlit

• Gjaldtöku umfram veitta þjónustu• Skorti á umbun fyrir virkt innra eftirlit

ww

w.sa

.is

Almenn viðmið

• Opinberar leikreglur forsenda heilbrigðs markaðssamfélags. Sátt um það.

• Mikilvægt að gæta hófs við setningu reglna og ákvörðun eftirlits:– lágmarka kostnað– lágmarka umstang

• M.ö.o. framkvæma lög um op. eftirlitsreglur• Kostnaðarmat fari alltaf fram• Eigið innra eftirlit fyrirtækja og gæðakerfi oft

besta lausnin.

ww

w.sa

.is

Tillögur til úrbótaSé utanaðkomandi eftirlit talið

nauðsynlegt ber að gæta að:- sameiningu leyfisveitinga- lágmörkun kostnaðar- samræmi í framkvæmd- forðast tvíverknað, sameina eftirlit- umbun fyrir virkt innra eftirlit- flytja framkvæmd út á markaðinn- þjónustugjöld séu eingöngu fyrir veitta þjónustu

ww

w.sa

.is

Rafverktakar

• Um margt til fyrirmyndar• Rafverktakar reka öflug innri gæða-

stjórnunarkerfi• Faggiltar skoðunarstofur gera úrtaks-

skoðanir á grundvelli verklagsreglna• Tryggir samræmda framkvæmd• Úrtaksskoðunum fækkar hjá þeim sem

ítrekað koma vel út, umbun

ww

w.sa

.is

Byggingariðnaður

• Auka þarf innra samræmi í framkvæmd eftirlits af hálfu:

- Vinnueftirlitsins- byggingarfulltrúa- eldvarnaeftirlits

• Auka þarf umbun til fyrirtækja fyrir rekstur virkra gæðakerfa, heimild í byggingarreglugerð þó ágætt dæmi

ww

w.sa

.is

Byggingariðnaður – frh.

• Vinnueftirlitið að þróa vísa til að samræma eftirlit milli umdæma

• Ágætt framtak en einsleitni þó ekki tryggð, líkt og með faggildingu

• Talsvert kvartað undan ósamræmi í eftirliti byggingarfulltrúa og eldvarna-eftirlits

• Skoða hvort færa megi alla fram-kvæmdina til faggiltra skoðunarstofa

ww

w.sa

.is

Veitingahús

• Getur þurft alls fimm leyfi- starfsleyfi frá heilbrigðisn. sveitarf.- veitingaleyfi frá lögreglustjóra- vínveitingaleyfi frá sveitarfélagi- tóbakssöluleyfi frá heilbrigðisnefnd- skemmtanaleyfi frá lögreglustjóra

• Eftirlit vegna þessara leyfa oft á hendi sömu aðila, koma jafnvel aftur og aftur

ww

w.sa

.is

Veitingahús – frh.

• Dæmi um að eftirlitsaðilar reyni að hagræða, komi ekki aftur innan þriggja mánaða t.d., sé ekki sérstök ástæða til

• SA leggja til að leyfin verði sameinuð í eitt sem sveitarstjórn gæti gefið út að fenginni umsögn lögreglustjóra o.fl.

• Skemmtanaleyfið ber að leggja niður, er í raun bara 100.000 kr. skattur á ári á þá sem hafa opið fram yfir 23:30

ww

w.sa

.is

Bensínstöðvar• Þurfa gjarnan fjögur leyfi frá

heilbrigðisnefnd• Sameina ber þau öll í eitt• Starfsstöðvar allar reknar eftir sömu

handbók, engin umbun fyrir innra eftirlit• Ætti að vera nóg að gera úrtaksskoðanir• Óskilvirkt að beina eftirliti með merkingu

vöru að sölustöðum þegar innflytjendur / framleiðendur sæta eftirliti

ww

w.sa

.is

Fjármálafyrirtæki

• Greiða allan rekstrarkostnað FME• Hlutverk FME skv. lögum: eftirlit með

starfsemi fjármálafyrirtækja• Rekstrarkostnaður FME óx um 42% umfram

verðlag á fimm ára tímabili• Nauðsynlegt að auka kostnaðaraðhald• FME sinnir fleiri verkefnum, við laga- og

reglusmíð og erlent samstarf• Óeðlilegt að fjármálafyrirtækin greiði kostnað

vegna þess

ww

w.sa

.is

Matvælaeftirlit

• Þrjú ráðuneyti, tíu heilbrigðisnefndir• Víða skörun, framkvæmdin misjöfn • SA styðja tillögu um að sameina eftir-litið

undir einni Matvælastofu• Allt vettvangseftirlit geti farið fram í einni og

samræmdri skoðun hverju sinni• Góð reynsla af eftirliti skoðunarstofa með

vinnslu sjávarafurða• Ríkri kröfu um innra eftirlit þarf að fylgja

meiri umbun

ww

w.sa

.is

Fiskeldi

• Faggiltar skoðunarstofur annast eftirlit í umboði Fiskistofu

• Meðal annarra eftirlitsaðila eru:– a. Umhverfisstofnun / heilbrigðisnefnd– b. Veiðimálastjóri– c. Yfirdýralæknir fisksjúkdóma

• Flytja ber eftirlit a og b til skoðunar-stofa, sameina nær allt eftirlitið

• Rík krafa um innra eftirlit, lítil umbun á móti, þarf að auka

ww

w.sa

.is

Skipaskoðun

• Rík hefð fyrir að einkaaðilar skoði skip, þ.e. flokkunarfélögin

• Hluti skipaskoðunar færður til faggiltra skoðunarstofa 1. mars sl.

• Gagnrýni hagsmunaaðila:– undirbúningur ekki fullnægjandi– efasemdir um kostnaðarþáttinn– regluverkið ennþá flókið

ww

w.sa

.is

Skipaskoðun, frh.

• Siglingastofnun rekur enn þrjár starfsstöðvar og sér um eftirlit með hluta flotans

• Heimila ber flokkunarfélögum að annast allt lögboðið eftirlit skipa sem þau hafa eftirlit með

• Hætta ber útgáfu hinna séríslensku haffærisskírteina

ww

w.sa

.is

Að lokum

• Víða svigrúm til hagræðingar á fyrirkomulagi eftirlits– samræma framkvæmd– sameina eftirlit– sameina leyfisveitingar– auka umbun fyrir innra eftirlit fyrirtækja– lækka kostnað

• Von SA að þessi skýrsla muni nýtast í slíka hagræðingu

top related