Þekkingarsetur vestmannaeyja · 2020. 1. 10. · marel vogir, sú fyrsta og sú nýjasta. 31 m?...

Post on 31-Mar-2021

1 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Þekkingarsetur Vestmannaeyja

17. desember 2019

Óskar Veigu Óskarsson

Sales Manager Marel Iceland

1

Ég er fæddur og uppalinn eyjapeyi að Hrafnabjörgum,

Hásteinsvegi 40 og bjó þar til tvítugs, ég hef verið

kenndur við móður mína Sólveigu Sigurðardóttur, Veigu.

Óskar Veigu Óskarsson

Sales Manager Marel Iceland

Ég tók fiskvinnslunám árið 1971 og fór svo í

rafvirkjun 1974, en hef nánast unnið við fisk og

tengt fiski alla daga síðan námi í rafvirkjun lauk

árið 1978.

Óskar Veigu Óskarsson

Sales Manager Marel Iceland

Byrjaði í Marel fyrst sem rafvirki 15. júní 1996, en

fór svo í söluna hjá Marel fyrir Íslandsmarkað 2.

janúar 1997.

Óskar Veigu Óskarsson

Sales Manager Marel Iceland

Óskar Veigu Óskarsson

Sales Manager Marel Iceland

Ég á þessum manni mikið að þakka að

ég er að vinna í Marel.

Sigurjón Auðunsson hvatti mig til að fara

í fiskvinnslunám til Reykjavíkur.

Stórt skref fyrir mig á sínum tíma, 1971

Hvernig tengjast þessar myndir? Glaumbær

Óskar Veigu Óskarsson

Sales Manager Marel Iceland

Þennan mann þarf vart að kynna, Sigurður

Einarsson, vafalaust minn uppáhalds yfirmaður.

Eftir að ég var búinn að klára rafvirkjanámið hjá

Jónasi á Múla og vinna við rafvirkjun í SES og FES,

þá bað Siggi mig um að leysa Ingólf Geirdal af í

svona sirka mánuð, það entist í 12 ár, þá fór ég

tveimur árum seinna í Marel.

Það var því auðsótt að koma aftur í IVV eftir bruna,

2001 og vinna þar í 4 ár, sem framleiðslustóri.

Borðavinna og vigtun með AVERY vogum

Svo kom bakkakerfið

HVAÐ ER ÞAÐ

FYRSTA SEM

ÞÉR DETTUR Í

HUG ÞEGAR ÞÚ

HEYRIR MINNST

Á MAREL?

Höfuðstöðvar Marel eru í Garðabænum

12

MAREL

13

Morel gefurungbarnavogir

Morel hefur haft penn sió fyrir hver jól sióan

árió 2004 aô gefa ungbarnavogir ponqoö

sem peirro er port.

Flæðilínur

Fyrsta kynslóð af flæðilínum komu fram um 1994 þar sem farið er að mæla afköst og nýtingu

starfsmanna, eins og í rauninni var gert á borðavinnunni og í bakkakerfinu. En áður en sú

flæðilína kom á markað voru komnar flæðilínur sem ekki höfðu þessar mælingar og það má

alvega segja eins og er, þó sumir hafi ekki verið sammála því þá, að það næstum „drap“

landvinnsluna

14

Hér eru afköst og nýting ekki mæld Hér er farið að mæla afköst og nýtingu

Fiskvinnslur á Íslandi og Marel

Vöruþróun frá upphafi

• Vogir

• Flokkarar

• Flæðilínur/hugbúnaður

• FleXicut

• Róbótar

Samstarf sem skiptir alla aðila miklu máli

Í dag er vöruþróun skipt upp í tvær einingar:

• Vöruþróun í hvítfiski fer fram á Íslandi

• Vöruþróun í bleikfisks (laxi) fer fram í Danmörku

15

Stóru skrefin

Rafeinda-

vogin

–––

Sjóvogin

Tölvusjón

Sjálfvirkur

bitaskurður

2 Kynslóð

flæðilína

.

1 kynslóð

flæðilína

st

Sjálfvirk

flokkun og

skömmtun

1983 1985 1992 1993 1994 1997 2000 2003 2005 20142006 2008 2013

Rekjanleikakerfi

Þjarkatækni

3. kynslóð

flæðilína

Samþættur

hugbúnaður

Skömmtun meðþjörkum

4. kynslóð

vinnslubúnaðar

––––

FleXiCut /FleXisort

2011

Röntgen

beinaleit

Laxaflökun

16

Aukin framleiðni

1st Kynslóð

Flæðilína.

Engar

mælingar

4st Kynslóð

5065

82

1992 1997

2st Kynslóð

Flæðilína.Mælingar

byrja

2014

3st Kynslóð

Flæðilína.

FleXicut

2019

FleXitri

m

FleXicut

s

320

0

50

100

150

200

250

300

Afk

öst

á m

an

ntí

ma

nn

Ár

Framleiðsla pr. kg á manntímann

- 17

Sjálfvirknivæðing

Nýtingareftirlit• Rekjanleiki

• Gæðaeftirlit

Bætt hráefnismeðferð

Gæðaeftirlit

• QC/QA kerfi

Nýtingareftirlit

Aukin afkastageta

Nýjar vinnsluaðferðir

Fjölbreytt vöruúrval

Framleiðslukostnaður

Nýting og

afköst

Matvælaöryggi

Gæðakröfur

Iðnaðurinn kallar á tækni sem svarar þörfum iðnaðarins

18

AFLI og VERÐMÆTI

19

o.5 I ~ 800

700

•TAC million tons

0,4~ -----V>

0,4 I Il3 I ~ 600 s

e: 0,35oe: (ë - - 500

o-0,3 :,

o

ie

0,25 400en

2 o

0,2 § - 300-0, 15 I - ~- - - ~ 2000,1

0,05 -- 100

o o

1981 2011 Source: Icelandic Ocean Cluster, Cod Value Analysis

·-

FleXicut Kerfi

Flexicut

Afurðadreifing

Flokkun á afurðum og pökkun

Gæðaskoðun

Pre-trim

flæðilínur

20

FleXicut myndband

• VIDEO

FleXicut og FleXisort

22

....

't-C

::::

: ·-

Frátaka á beingarði og

sjálfvirk dreifing á bitum(/). œ

-ï1 'O

J,

~r-

1"

r

-·O

J

'7'"

7'"

o,

OJ

OJ,

'(D -·o

--h

(D-·

-·::

::;

::::

;,,

.

O'Q

O'Q

OJ,

OJ

/

o-

'/

~

-· r-1"-·

eo

3O

'QFrátaka á beingarði og

sjálfvirk dreifing á bituml

Sker beingarð úr meðvatnsspíssum og bitaskurður

með hnífum

\\

,\J

Röntgen myndataka

af flaki

,

l I I I I

Innmötun

Háþrýstidæla

FleXicut er auðveld í notkun

Beingarður

Skilgreindur

Staða vélar

I I I I I

I \ I \ I \ I

Bitaupplýsingar

Bandhraði

Afurðar

spekkur

I I IJ I I I I I \I I

\

Flokkunar

upplýsingar

Afurðar

þyngd

Afurðar

lengd

Skjáskot af FleXicut stjórntæki

Önnur beinskilgreind

23

Skurðarmynstur

24

Marel Progress Point

25

Marel ProgressPoint

26

FleXicut = 46 vélar seldar

27

IVV

BRIM

GRUN

ODDI

JV

Skinney

Nýfiskur

14 FleXicut vélar seldar á Íslandi

LEO

Vísir

Hvernig verður framtíðin í fiskvinnslu?

28

-

'

li1

,,-

Að mínu mati liggur svarið í hugbúnaði

29

30

Mynd frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur

“Besta leiðin til að spá umframtíðina er að skapa hana”

Peter Drucker.

Marel vogir, sú fyrsta og sú nýjasta.

31

M? Fyrsta vog Marel M2400

émare/M2400Usedfor advanced weighing, registration and as a control indicator

, Large,backlit LED display, Easy·to·use scripting lan¡uage (LUA)

:,. Program can be downloeded fromInnova

>- Built in ALIBI memory

~

....,

./ Packing with multipleprograms/products at the same time

./ Quality Control(check weighing)

./ Label scanning

./ RF registration

./ Bulk packing with conveyor control

1 M

ÓÓ1

Slide 31

ÓÓ1 Óskar Óskarsson; 2.12.2019

• Hvar erum við stödd og hvert stefnum við?• Stefna Marel er að umbylta matvælaframleiðslu í heiminum og aðstoða

framleiðendur við að framleiða hágæða matvæli á sem hagkvæmastan og

sjálfbærastan hátt.

• Næstu ár munu bera með sér viðamiklar áskoranir fyrir matvælaframleiðslu,

sérstaklega í tilliti til fólksfjölda og umhverfismála.

• Það eru spennandi tímar framundan, fjórða iðnbyltingin hefur rutt sér til rúms

og tækifærin virðast óþrjótandi

32

Róbót pakkar og samvelur í frauðkassa (lágmarkar yfirvigt)

33

Róbot pakkar í lokaafurð / Skin pack & álbakka

34

CLOUDSOFTWARE

INTEGRATION

SIMULATION

DATA &

ANALYTICS

SENSORS AND

PREDICTIVE

MAINTAINANCE

VIRTUAL /

AUGMENTED

REALITY

INTERNET OF

THINGS

DATA DRIVEN

QUALITY

CONTROL

AUTONOMOUS

ROBOTS

SMART SUPPLY

NETWORK

3D PRINTING

AI / MACHINE

LEARNING

Industry 4.0,,

35

.,,

~ o Q.

e I'\.... -· -:o ::,

~ õ'

~ 3 QI

::,

I'\

ID

36

37

Sýndarveruleiki/hermun

37~ ,.

..

,._

.._

.-i,l#

f',,

,.•

·¡-c

....

....

......

~

~

38

Gervigreind

3D sjónUppbygging

beingarða

GervigreindTauga

tengingar

MyndvinnslaViðurkenning

mynda

Sérfræðilegt

kerfi

39

40

Áskoranir með gervigreind intelligence

Úr sjó á disk

41

tI

~ (1)

l/)

(1)

ru ,I

o tI

~ (1)

l/) e u (1) \

:3 ru\

A (1)

tI

Síðan en ekki síst INNOVA sameinar alla þessa hluti

Innova veitir fulla yfirsýn yfir framleiðslu frá móttöku hráefnis til loka pakkninga. Þá fær Innova

upplýsingar frá vélbúnaðinum og veitir einnig fulla stjórn á vinnslunni og stýringum á tækjabúnaði.

I

..

•.

.

-n o 3

'ë}

....

::r

11

)

VI e "O 11

)..

.. 3 DJ

.... [

~ lii n ID lii tr-· S:

'< lii n...

o "' "' ID ::s.. :; ID

m :o ~ "' '< ~ ID 3

ö1

-o

zo

..-i

:¡ ô lt>z

r, V>

V>

~

::,

\O Vl o ;::;

:,

~ roJ>

n,

42

Kærar þakkir!

43

top related