fundur læknafélags reykjavíkur 6. október 2011 nýr landspítali milli barónsstígs og...

Post on 14-Jan-2016

51 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Fundur Læknafélags Reykjavíkur 6. október 2011 Nýr Landspítali milli Barónsstígs og Eiríksgötu?. Páll Torfi Önundarson Yfirlæknir, Blóðmeinafræðideild Landspítala Prófessor í blóðsjúkdómum, Læknadeild HÍ. “Ert þú arkitekt?”. Sérfræðingar í sjúkrahúsnotkun. Ísland 26 ár. USA 7 ár. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Fundur Læknafélags Reykjavíkur 6. október 2011

Nýr Landspítali milli Barónsstígs og Eiríksgötu?

Páll Torfi ÖnundarsonYfirlæknir, Blóðmeinafræðideild LandspítalaPrófessor í blóðsjúkdómum, Læknadeild HÍ

“Ert þú arkitekt?”

Sérfræðingar í sjúkrahúsnotkun

Ísland 26 ár Landspítala BSP Landakoti FSA Namdal Sykehus í Naumudal í Noregi

USA 7 ár University of Connecticut 3 ár

New Britain General Hospital, Univ. of Connecticut Health Center

University of Rochester Medical Center, Rochester, New York 4 ár

Strong Memorial Hospital, Rochester General Hospital

Aukavinna bráðamóttökur: New Britain Memorial Hospital Middlesex Memorial Hospital Rochester General Hospital

Þarfir og hentug staðsetning deilda á bráða- kennslusjúkrahúsi;

Fækka sporum!

Bráðaþjónustukjarni

Bráðamóttaka

Myndgreining

Skurðstofur

Ný gjörgæsla

Ákvörðun 2005: Hringbraut.-engin ákvörðun um efri eða neðri lóð

Áfangar í hugarflugi

2006 Deiliskipulag á neðri

Hringbrautalóð total uppbygging nýs sjúkrahúss

(135.000 fm nýbygging) lýst eftir athugasemdum

2006-8 Unnið að þarfagreiningu

Nýtt háskólasjúkrahús frá grunni - eða á gömlum grunni?Eftir Pál Torfa Önundarson

Hvað vantar núna? (PTÖ Mbl vor 2006)

1. Mannsæmandi sjúkrastofur fyrir bráðveikt fólk.

2. Bráðaþjónustukjarni1. Sameina bráðamóttöku á einn stað og mynda bráðaþjónustukjarna 2. Allar stærri skurðstofur3. Gjörgæsludeildir4. Myndgreining 5. Bráðarannsóknastofur þurfa að vera hjá bráðakjarna til að tryggja besta nýtingu þeirra

og dýrs tækjabúnaðar.

3. Reisa þarf nýjar legudeildir fyrir bráðveika (s.s. skurðlækningadeildir og lyflækningadeildir) nærri bráðakjarna.

4. Ófullnægjandi bílageymslur eru fyrir sjúklinga, gesti og starfsfólk.

5. Endurnýja dag- og göngudeildaraðstöða til rannsókna og meðhöndlunar án innlagnar.

6. Funda- og kennsluaðstöða.

7. Ófullnægjandi skrifstofuaðstaða er fyrir veitendur sjúkraþjónustunnar.

8. Vöntun er á ódýrari "fráflæðismöguleikum" fyrir sjúklinga sem þurfa ekki bráðaþjónustu lengur (þ.e. endurhæfingar- og öldrunarstofnanir).

Morgunblaðið 2. júní 2006

Nýtt háskólasjúkrahús frá grunni - eða á gömlum grunni?Eftir Pál Torfa Önundarson

EINS og öllum er kunnugt stendur fyrir dyrum uppbygging á nýju húsnæði fyrir Landspítala

neðan gömlu Hringbrautarinnar í Reykjavík…

Deilur hafa risið um staðsetninguna eftir að deiliskipulag var kynnt og í ljós kom að fyrirhuguð er gríðarstór, fremur lágreist bygging, sem mun dreifast yfir víðáttumikið flæmi í Vatnsmýrinni.

Í umræðunni vill þó gleymast hvað rekur menn til verksins - og ekki síður, að annar valkostur er fyrir hendi á lóð Landspítala við Hringbraut, en sá valkostur hefur næstum enga umræðu fengið.

Lokaorð Þessi tillaga er sett fram af því ég tel hana kunna að vera hagkvæmari í

læknisfræðilegu tilliti og uppbyggingu heldur en deiliskipulag það sem unnið er eftir núna.

Hægt væri að leysa brýnan vanda miklu hraðar og líklega með minni tilkostnaði. Eldri hús myndu að auki nýtast betur og að mínu mati yrði minni röskun á skipulagi Vatnsmýrarinnar og nærliggjandi byggð í Þingholtum heldur en ef byggt verður eftir núverandi deiliskipulagi.

Áfangar í hugarflugi

2000 Sameining spítalanna í Reykjavík

-2005 Ákvörðun um byggingu nýs háskólasjúkrahúss og

framtíðarstaðsetningu: Hringbraut valin

2006 Neðri Hringbrautalóð valin total uppbygging nýs sjúkrahúss lýst eftir athugasemdum

2006-8 Unnið að deiliskipulagi/þarfagreining 80 MILLJARÐA BYGGING

2008 Hrunið: Spítali sleginn af...og þó (?)

2009 Forstjóri setur fram tillögu um minni spítala; bráðaþjónustuhús með meiru (60.000 fm) á neðri lóð að tillögu norskra arkitekta

1. Bráðaþjónustu-kjarni (BMT, röntgen, skurðstofur, gjörgæslur, legudeildir)

2. Rannsóknar-stofur (K bygging)

3. SEINNA Tengibygging, göngudeildir, skrifstofur

4. SEINNA Nýjar legudeildir,

Andsvar norskra arkitekta 2009 40 milljarðar?

60.000 m2

30.000 m2

Núverandi plan Plan B – tillaga PTÖ

top related