gönguferð bændaferða | trítlað við zell am see | 17. - 24. maí

Post on 18-Jul-2015

146 Views

Category:

Travel

2 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Trítlað við Zell am See 17. – 24. maí 2014 Fararstjóri: Sigrún Valbergsdóttir

Trítlað við Zell am See

• Í þessari ferð er áhersla lögð á að njóta útivistar á þessu yndislega Alpasvæði.

• Daglega bjóðast ein til þrjár mismunandi gönguferðir, þannig að hver og einn getur valið ferð sem hentar.

• Gönguleiðirnar eru mjög vel merktar og liggja um dali og fjöll sem skarta sínu fegursta.

• Einstakt tækifæri til að vera úti, hreyfa sig og slaka á í lok dags í skemmtilegum félagsskap.

Flogið til München með Icelandair og ekið 180 km til Zell am See

Gist í 7 nætur í bænum Kaprun við Zell am See

Hótel Kaprunerhof

Glæsilegt 4ra stjörnu hótel í miðbæ Kaprun, við fjallsrætur Kitzsteinhorn sem er eitt af hæstu fjöllum Austurríkis.

Herbergin eru öll vel búin með sturtu/baðkeri, minibar, sjónvarpi, öryggisskáp, síma, hárþurrku og internet aðgangi.

Á hótelinu er hlýleg heilsulind með mismunandi gufuböðum, nuddpotti og svæði þar sem gott er að slaka á í vatnsrúmum.

Trítlað við Zell am See

• Almenningssamgöngur notaðar til að fara á upphafsstað göngu eða heim á hótel að lokinni göngu.

• Kláfar notaðir m.a. ef einhverjir vilja hafa dagana styttri og einungis ganga upp í móti.

• Farið í hefðbundið austurrískt fjallasel, þar sem hægt er að fræðast um hvernig ostar og smjör er búið til.

• Hádegisverður snæddur í fjallaskálum

Gengið verður til Fürthermoaralm

Glocknerblick útsýnisstaðurinn

Tökum Schmittenhöhenkláfinn upp í 2.000 m hæð og göngum eftir Pinzgauer gönguleiðinni til Walchen

Gengið eftir svokallaðri fossaleið að Walcher Grundalm eða Walcher Hochalm

Farið í dagsferð til Saalbach – Hinterglemm

Gengið frá bænum Lengau til Lindlingalm

Þar er fræg útsýnisleið, kölluð „Golden Gate brúin“ sem hægt væri að ganga

Trítlað við Zell am See

Flug með Icelandair og flugvallarskattar Ferðir á milli flugvallarins í München og hótelsins í Kaprun Gisting í tveggja manna herbergi með baði á fjögurra stjörnu hóteli í Kaprun Morgunverðarhlaðborð með heilsuhorni Vel útilátinn 4 rétta kvöldverður með salatbar Á sunnudögum er boðið uppá 7 rétta „gala kvöldverð“ Síðdegiskaffi með kökuhlaðborði á hótelinu Aðgangur að öllu því sem heilsulindin hefur upp á að bjóða Baðsloppur og inniskór fyrir dvölina Frítt internet á hótelinu ( bæði á herbergjum og í móttöku ) Göngudagskrá Leiðsögn staðarleiðsögumanns í gönguferðum Íslensk fararstjórn

Verð ferðar 178.800 kr. á mann í tvíbýli Innifalið:

top related