guli hópur suðurholti vettvangsferð

Post on 30-Jul-2016

232 Views

Category:

Documents

5 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Á mánudaginn 23.maí 2016 fór Guli hópur á Suðurholti í vettvangsferð.

TRANSCRIPT

Vettvangsferð Guli hópur

23. maí 2016

Gengum frá leikskólanum niður á tjörn

Stoppuðum hjá Fjörukránni

Hér búa hænur

Fullt af skrítn

um

andlitum

Gengum frá leikskólanum niður á tjörn

Stoppuðum hjá Fjörukránni

Hér búa hænur

Fullt af skrítn

um

andlitum

Komnar niður á tjörn

Fengum okkur banana

Gáfum öndunum brauð

Komnar niður á tjörn

Fengum okkur banana

Gáfum öndunum brauð

Bíðum eftir strætó

Komnar í strætó á leið

upp í leikskóla

Bíðum eftir strætó

Komnar í strætó á leið

upp í leikskóla

Þrátt fyrir að við misstum af strætó var þetta mjög

skemmtileg vettvangsferð. Stelpunum þóttu andlitin

við Fjörukránna afar áhugaverð og spennandi

að sjá hænurnar. Stelpurnar eru hrikalega duglegar að ganga enda

algjörir snillingar.

Njótið bókarinnar

með stelpunum.

Þrátt fyrir að við misstum af strætó var þetta mjög

skemmtileg vettvangsferð. Stelpunum þóttu andlitin

við Fjörukránna afar áhugaverð og spennandi

að sjá hænurnar. Stelpurnar eru hrikalega duglegar að ganga enda

algjörir snillingar.

Njótið bókarinnar

með stelpunum.

top related