hálstognun

Post on 01-Jan-2016

88 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Hálstognun. Greining. Meðferð. Orsök. Umferðarslys Aftanákeyrslur Hliðarárekstrar Framanákeyrslur Bílveltur Fall – höfuðhögg. Saga. Hvernig árekstur ? Skemdir á bíl ? Ökumaður ? Farþegi? Bílbelti ? Líknarbelgir ? Fyrri árekstrar ? Örorka ? Fyrri sjúkdómar Atvinna. Einkenni. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Hálstognun

Greining.

Meðferð

Orsök

• Umferðarslys

• Aftanákeyrslur

• Hliðarárekstrar

• Framanákeyrslur

• Bílveltur

• Fall – höfuðhögg.

Saga

• Hvernig árekstur ?

• Skemdir á bíl ?

• Ökumaður ? Farþegi?

• Bílbelti ? Líknarbelgir ?

• Fyrri árekstrar ? Örorka ?

• Fyrri sjúkdómar

• Atvinna.

Einkenni

• Heilahristingseinkenni

• Verkir og stirðleiki í hálsi.

• Leiðsluverkir.

• Herðar – öxl – handleggur – hönd

• Milli herðablaða

• Mjóhryggur

Skoðun

• Almenn skoðun GCS

• Háls: Eymsli yfir beinum/vöðvum.

• Hreyfing háls, eymsli.

• Hreyfing axlir, bak.

• Taugaskoðun.

WAD Flokkun

• I Eymsli yfir vöðvum, eðlil. hreyfing.

• II Eymsli yfir vöðvum skert hreyfing.

• III Eymsli, hreyfiskerðing, leiðsluverkir

Rannsóknir

• Rtg – rannsókn

• Flokkur II og III

• Tölvusneiðmynd flokkur III ??

• MRI ??

Meðferð

• Ráðleggingar. Bæklingur

• Vont fyrst en versnar svo.

• Flestir ná sér á 3 – 6 vikum.

• Reyna að lifa eins og venjulega.

• Fræðslutími sjúkraþjálfara.

• Hálskragi ??

• Lyfjameðferð. NSAID lyf.

Eftirlit 2 –3 vikum eftir slys.

• Sömu ábendingar og fyrir Rtg.

• Eftirlit eftir þörfum.(pn miði Sld)

• Eftirlit hjá sínum heilsugæslulækni

• Flestir koma ekki í eftirlit.

Meðferð á endurkomudeild

• Verkjasaga – skoðun.

• Ráðleggingar

• Sjúkraþjálfun

• Verkjalyf.

• Svefnlyf

• Vottorð

• Ný endurkoma

Eftirlit áfram

• Eftirlit eftir 3 mán.

• Enn mikil einkenni, sjúkl. óvinnufær.

Króniskt verkjaástand ? ?

• Tilvísun til verkjateymis

• Eftirlit hjá heilsugæslulækni.

Forðist Aftanákeyrslur.

• Gætið þess að

hafa gott bil í

næsta bíl þegar þið eruð í umferðinni.

top related