heima í eldhúsinu. - 123skoli.is › skrar › file › lestur_less... · heima í eldhúsinu....

Post on 27-Jun-2020

12 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Merktu X við mynd sem málsgreinin passar við.

1. Mamma hrærir deig í skál.

2. Unga stúlkan spælir egg.

3. Mamma, pabbi og Magga elda mat.

4. Örn steikir mat á pönnu.

Heima í eldhúsinu.

Merktu X við mynd sem málsgreinin passar við.

1. Mamma les blað uppi í sófa.

2. Amma, afi og kisa sitja saman í sófanum.

3. Pabbi leikur við litla barnið á gólfinu.

4. Marta horfir á sjónvarpið.

Heima í stofunni.

Merktu X við mynd sem málsgreinin passar við.

1. Davíð pípari gerir við vaskinn.

2. Elías baðar hundinn.

3. Hundur í baði þvær á sér bakið.

4. Dóra þvær sér um andlitið.

Heima í baðherberginu.

Merktu X við mynd sem málsgreinin passar við.

1. Amma Heiða vökvar blómin.

2. Elsa tínir epli í garðinum.

3. Afi Óli slær grasið í garðinum.

4. Fjölskyldan plantar trjám.

Heima í garðinum.

top related