hvert stefnir fiskneysla · 13 fiskneysla aðrar þorskafurðir, sérstaklega eftir langa...

Post on 21-Mar-2020

1 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

12

F I S K N E Y S L A

Mikil fiskneysla hérlendis hefur veriðtengd góðu heilsufari og langlífi Íslend-inga. Manneldisráð og álíka sérfræðiráðvíðast hvar í heiminum ráðleggja aðminnsta kosti tvær fiskmáltíðir í viku(Morgunblaðið 30. des. 2004).Fiskneysla í dag er fjarri því að ná þessumarkmiði, en til mikils er að vinna til aðná þeim mörkuðum sem enn eru óplægð-ir. Það er best gert með því að finna úthvað markaður framtíðarinnar vill og þróaút frá því vörur sem passa þeim markaði.Með því að kanna og hafa áhrif á viljaungra neytenda má undirbúa framtíðar-markaði fyrir fiskafurðir.

Kannanir Félagsvísindastofnunar H.Í.sýna að hlutfall Íslendinga sem borðarfisk oftar en einu sinni í viku lækkaðimilli áranna 1994 og 1998 (Félagsvís-indastofnun 1999). Einnig hefur komiðfram að yngra fólk borðar sjaldnar fisken fólk í eldri aldurshópum. Samkvæmtlandskönnun Manneldisráðs á mataræðifullorðinna Íslendinga hefur einnig séstað fiskneysla hefur minnkað mikið áfáum árum eða um a.m.k. 30% og mestmeðal ungs fólks (Laufey Steingrímsdótt-ir o.fl. 2003). Breytingin stafar að hlutatil af breyttu neyslumynstri almennt, meðauknu framboði á ýmsum kjötvörum ogtilbúnum réttum eins og kjúklingum ogsvínakjöti, pizzum og pastaréttum.

Hinn alþjóðlegi neytandi í dag setur

nýjar og strangari kröfur til matvæla ogþar af leiðandi til sjávarafurða og mat-væla unnum úr sjávarfangi. Lykilorð íþessu samhengi eru heilsa, gæði, öryggi,þægindi og náttúrulegur uppruni. Þessarkröfur endurspegla tískustrauma í neysluog hafa óneitanlega áhrif á matvælaiðn-aðinn um allan heim. Kannanir semgerðar hafa verið í Bretlandi til að kort-leggja viðhorf neytenda til fiskneyslusýna að matarvenjur og fjölskylduhagirhafa breyst verulega síðustu áratugina.Þessi breyting í heimilishaldi Breta end-urspeglast í söluaukningu á tilbúnumfiskréttum.

Neytendur í dag nota styttri tíma viðmatarinnkaup og matreiðslu. Því er mik-ilvægt fyrir neytendur að geta treyst á til-búnar matvörur í ríkari mæli þar semþær þykja hentugar og fljótlegar. Íslend-ingar eru mjög fámenn þjóð en hins veg-ar hefur fiskneysla verið almenn og hlutiaf menningu Íslendinga. Með því aðrannsaka fiskneyslu ungra Íslendingasérstaklega og tengja við viðhorfs- ogneytendarannsóknir hérlendis og innanevrópskra samstarfsverkefna munu fástmjög mikilvægar upplýsingar er varðamarkaðssetningu sjávarafurða innanlandssem utan og hvernig megi nýta sjávar-fang sem best í allri keðjunni frá veiðumeða slátrun eldisfisks, meðferð afurða,vöruþróun og til smásala.

Neytendakönnun á fiski í fjórum Evrópulöndum samtímisÁrið 2005 var gerð viðamikil neytenda-könnun í fjórum Evrópulöndum í sam-vinnu Rannsóknastofnunar fiskiðnaðar-ins og sambærilegra stofnana í Dan-mörku, Hollandi og á Írlandi. Þessarrannsóknir voru unnar innan Evrópu-verkefnisins SEAFOODplus sem Rf tek-ur þátt í.

Markmiðið var að kanna smekk neyt-enda fyrir mismunandi þorsk- og laxaaf-

urðum. Megin áherslan var á að fá álitfólks á mismunandi hráefni; fersku,frosnu, pökkuðu í loftskiptar umbúðir,villtum fisk, eldisfisk, nýjum fisk og fiskeftir langa geymslu. Í neytendakönnun-inni voru viðhorf, fiskneysla og kaup-hegðun neytendanna einnig könnuð.Alls tóku um 120 neytendur í hverjulandi þátt og mættu í alls fjögur skipti tilað smakka sömu afurðir í sitt hvorulandinu. Einkenni allra þessara afurða,með tilliti til útlits, áferðar, lyktar ogbragðs, eru mismunandi, og til að greinaþau voru allar afurðir einnig metnar afsérþjálfuðum skynmatsdómurum á samatíma og neytendakönnunin fór fram.

Ferskur þorskur var mjúkur, meyr ogmaukkenndur, en geymslueinkenni, svosem borðtuskulykt, TMA og súr lykt ogbragð voru sérstaklega einkennandi fyrirþorsk eftir langa kæligeymslu. Eldis-þorskur hafði kjötkennda lykt, bragð ogáferð, auk þess sem liturinn var munhvítari og jafnari en á öðrum þorskafurð-um. Hinsvegar var frystur þorskur meðmun dekkri og ójafnari lit. Þorskflök sempakkað hafði verið í loftskiptar umbúðirvoru ekki eins mjúk, meyr og safarík og

Í dag borðar yngra fólk sjaldnarfisk en fólk í eldri aldurshópum.

Að auki hefur fiskneysla minnkaðmikið á fáum árum eða um a.m.k.30% og mest á meðal ungs fólks.Þetta getur haft verulega neikvæðáhrif á markaðssetningu og sölufiskafurða í framtíðinni. Því er

mikilvægt að huga að aðgerðumtil að snúa þessari þróun við, meðmarkvissri fræðslu, auglýsingum

og markaðsetningu.

Hvert stefnirfiskneyslaÍslendinga?

Höfundar greinarinnar eru Emilía Martinsdóttir,deildarstjóri, og Kolbrún Sveinsdóttir, matvæla-fræðingur á Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins.

Kolbrún.Emilía.

aegirjan06-44sidur.qxd 2/3/06 4:30 PM Page 12

13

F I S K N E Y S L A

aðrar þorskafurðir, sérstaklega eftir langakæligeymslu (Sjá mynd 1).

Íslenskir neytendur gáfu hærri meðal-einkunn og Hollendingar lægri en neyt-endur hinna landanna. Þetta var í beinusambandi við fiskneyslu þjóðanna, þarsem íslenskir neytendur borða mest affiski, en Hollendingar minnst. Að aukivoru Írar frábrugðnir neytendum í hinumlöndunum hvað varðar smekk fyrir af-urðum og fannst þeim þorskur eftirlanga frystigeymslu bestur. Íslendingar,Danir og Hollendingar voru hvða hrifn-astir af nýfrystum þorski. Neytendur geragreinarmun á ferskleika og vildu fremurfisk (bæði villtan og eldis-) sem geymd-ur hafði verið stutt (3 daga) en lengi (10daga) á ís (Sjá mynd 2).

Almennt kom fram að eldra fólk virt-ist vera hrifnara af þorski en yngra fólk.Íslendingar virtust gera mestan greinar-mun á afurðum, og vildu fremur þorsksem hafði verið geymdur í stuttan tíma.Írar virtust almennt helst vilja villtanþorsk fremur en eldisþorsk. Danir ogHollendingar virtust gera minni greinar-mun á afurðum. Þeir sem borðuðu fersk-an þorsk oftar en aðrir virtust þekkjabetur ferskleikaeinkenni þorsksins ogfannst nýr þorskur bestur. Þeir neytend-ur sem gáfu almennt lágar einkunnir fyr-ir afurðirnar virtust síður gera greinar-mun á ferskleika, fannst fiskur síðurgóður. Þeir neytendur sem borðuðusjaldnar ferskan þorsk en oftar frystanfannst þorskur eftir langa geymslu betrien nýr.

Íslendingar sem „miklir fiskneytend-ur“ eru áhugaverður hópur fyrir neyt-enda- og markaðsrannsóknir sem tengj-ast fiski. Mjög mikilvægt er að þekkjasinn markhóp við markaðssetningufiskafurða. Greinilegt er að eldisþorskurhefur önnur einkenni en villtur þorskur,einkum hvað áferð varðar. Sumir neyt-

endur kunna að meta þessa áferð enaðrir ekki.

Viðhorf og fiskneysla ungs fólks Ungt fólk er augljóslega neytendur fram-tíðarinnar. Heilsa þeirra, vani og ekkisíst vilji og smekkur er því mótandi fyrireftirspurn eftir matvælum innan fárra áraog í framtíðinni. Ungt fólk á Íslandi erekki frábrugðið erlendum jafnöldrumsínum hvað neysluvenjur varðar, og þvígeta niðurstöður úr rannsóknum á ung-um Íslendingum nýst við markaðssetn-ingu á sjávarafurðum á erlendum mörk-uðum.

Nú er í gangi íslenskt verkefni, styrktaf AVS rannsóknasjóði í sjávarútvegi, enmarkmið þess er að stuðla að aukinnineyslu sjávarafurða með neyslukönnun-um og kynningarátaki.

Niðurstöður munu nýtast til að aðlagaframboð fiskafurða að þörfum og kröf-um neytenda og styðja markaðssetningu

innanlands og erlendis. Tilgangur verk-efnisins er heilsuefling og bætt ímyndsjávarafurða. Í verkefninu hefur þegarfarið fram vinna með rýnihópum ungsfólks sem gerð var á vegum Rf í sam-vinnu við Félagsvísindastofnun HáskólaÍslands og Rannsóknastofu í næringar-fræði, á Landspítala Háskólasjúkrahúsi. Íverkefninu tekur SH-þjónusta einnig þáttog á næstu mánuðum mun fara frammjög umfangsmikil viðhorfskönnun áneysluvenjum ungs fóks á Íslandi. Ýmsarniðurstöður frá umræðum rýnihópannakomu nokkuð á óvart og eru nokkur at-riði nefnd hér.

Nokkur atriði frá rýnihópum ungs fólksum fiskneyslu:� Neikvæð umræða um fisk (kvótakerf-

ið, fiskur er dýr)� Fiskur er lítið auglýstur� Þekkja ekki ferskleika og gæði, allur

fiskur er eins� Kunna ekki að undirbúa og matreiða

fisk� Upplýsingar um fisk koma frá foreldr-

um � Fræðsla er lítil sem engin gegnum allt

skólakerfið� Með stofnun fjölskyldu (barneignum)

breytast áherslur� Vilja síður fisk með skyndibitabrag,

frekar sem heilsutengt fæði� Jákvæð gagnvart nýjungum og fjöl-

breytni � Ef eitthvað er í tísku er auðveldara að

nálgast það� Aukin umræða í fjölmiðlum og auglýs-

ingar skilar sér í auknum áhuga ogneyslu

Neytendur framtíðarinnar Það mun verða mjög mikilvægt við

„Neytendur krefjast tilbúinna matvæla sem er auðvelt að framreiða og þannig skapast möguleikar á frekari full-vinnslu sjávarafurða.“ Mynd birt með leyfi Icelandic Group.

aegirjan06-44sidur.qxd 2/3/06 5:12 PM Page 13

14

F I S K N E Y S L A

markaðssetningu á fiski í framtíðinni aðtaka tillit til að yngri aldurshópar viljasíður fisk og að finna leiðir til að höfðatil þeirra.

Þegar sú kynslóð sem stundum ernefnd pizzu/pastakynslóðin eldist, munsmekkur hennar væntanlega breytast enspurningin er hvernig. Mun fólk semekki er lengur alið upp við fisk í barn-æsku taka upp fiskát síðar á ævinni?Minnkandi fiskneysla ungs fólks geturhaft verulega neikvæð áhrif á markaðs-setningu og sölu fiskafurða í framtíðinni.Mikilvægt er að huga að aðgerðum til aðsnúa þessari þróun við með markvissrifræðslu, auglýsingum og markaðssetn-ingu.

Nauðsynlegt er að kanna viðhorfneytenda til nýrra fisktegunda og íhvaða formi fólk vill sjá nýjar vörur.Markaður fyrir kældar afurðir fer vaxandien flutninga- og geymslutækni á ferskumfullunnum fiski er sífellt að taka framför-um. Neytendur krefjast tilbúinna mat-væla sem er auðvelt að framreiða og

þannig skapast möguleikar á frekari full-vinnslu sjávarafurða. Mikilvægt er að

auka þekkingu á þörfum og kröfumneytenda á fiski og fiskafurðum.

Skrifstofur Samskipa í Rotter-dam og dótturfyrirtækisinsGeest North Sea Line samein-ast undir einu þaki í byrjunnæsta árs þegar félögin flytjaí nýja skrifstofubyggingu semnú er verið að reisa á gamlahafnarsvæðinu í Rotterdam. Höfuðstöðvar erlendrar starf-semi Samskipa verða í nýjubyggingunni.„Í fyrsta skipti eftir kaup okk-ar á flutningafyrirtækjunumGeest, Seawheel, Klooster-boer og Van Dieren Maritimeverða allir meginþættir er-lendrar starfsemi Samskipasameinaðir aftur á einumstað,“ segir Michael F. Hass-ing, annar forstjóra Samskipa.„Þetta fyrirkomulag mun leiðatil mikillar hagræðingar írekstri, samtímis því sem

þjónustan við viðskiptaviniokkar verður enn markviss-ari, alveg eins og átti sér staðþegar við fluttum í nýjarhöfðustöðvar á Íslandi í byrj-un síðasta árs.“

Höfuðstöðvar Samskipa íRotterdam eru hluti afsvokölluðu „DockWorks“verkefni við Waalhaven O.Z,sem hafnaryfirvöld í Rotter-dam og eitt stærsta verktaka-fyrirtæki Hollands, OVG,standa að. Byggingafram-kvæmdir eru þegar hafnar ogeru verklok áætluð í lokþessa árs. Samskip leigja einaaf þeim fjórum byggingumsem rísa þarna og eru inn-blásnar af gámaflutningaskip-unum sem losa og lesta íWaalhaven. Hönnun húsannaannast hollenska arkitektafyr-

irtækið Zwarts & Jansma ensamræming hönnunar, frá-gangs, fyrirkomulags ogflutninganna í nýja skrifstofu-húsnæðið er í höndum sér-stakrar verkefnisstjórnar.

Samskip byggja nýjar höfuðstöðvar í Rotterdam

Þannig munu hinar nýju höfuðstöðvarí Rotterdam líta út.

Væntanlegar höfuðstöðvar Samskipa -séðar úr lofti.

F R É T T I R

aegirjan06-44sidur.qxd 2/3/06 5:13 PM Page 14

top related