Íþróttafræði fyrirlestur

Post on 26-Jun-2015

520 Views

Category:

Documents

3 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Íþróttafræði

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

EfniBækur:

gegnir.is – bókaskrá sem segir þér hvar þú finnur bók í hillu

books.google.com – þú leitar og lest bókina á vefnum

Vefurinn: leit að fræðilegum greinum og

rannsóknum

hr.is/gagnasofn –markviss leit scholar.google.com – góð byrjun

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

GEGNIR:Leit að bókum og lokaverkefnum

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Einföld leit skilar einföldum niðurstöðum.

Notið tengilinn „Dæmi“ til að hjálpa ykkur við leitina

Leit að íþrótt* sem titill og efni

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Prófið að leita að efni: íþrótt* og efni: kenn*

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Ítarleg leit er markvissari leit.Notið tímabil og veljið að leita bara að bókum eða tímaritum

Svona líta niðurstöður út:

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

„Eintök“ vísa ykkur á bókina í hillu

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Bækur eru merktar: 000.000 til 999.999

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Leitartækni í google

• + orðið verður að fylgja í niðurstöðum

• -orðið má ekki fylgja

• “hugtak í fleiru en einu orði”

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

books.google.com

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Hér má leita að sértækara efni inni í bókinni; t.d. „injuries“

Þetta voru bækur...

Nú er það vefurinn...

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

80% efnisá vefnum

http://www.fatgeorge.co.uk/Portals/0/digmeta/11/WindowsLiveWriter/MiningtheDeepWebTheXModWay_AB64/image24.png

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Nota:• hr.is/taekjastikur

Eða: /gagnasofn /ordabaekur

/timarit /fjaradgangur

/apa

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Leitartækni á Scholar:Fótbolti +kennslufræði –barna

http://www.sxc.hu/browse.phtml?f=download&id=1133570

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

•Leitartækni í gagnasöfnum

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

AND - OR – NOT :

AND = þrengja

OR = víkka

NOT = útiloka

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Physical AND education

Athletic AND training

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Sport*

OR Educat*

Athlet*

Physical AND OR

OR Train*

Leitartækni í google

• + orðið verður að fylgja í niðurstöðum

• -orðið má ekki fylgja

• “hugtak í fleiru en einu orði”

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

• Umorða með samheitum

• Leita eftir scholarly / peer-reviewed efni (fræðilegt)

• Nota valmöguleikana:

subject terms/keywords (efni)

period / publication date (tímabil)

Citation count (hversu margir vísa í grein/efni)

author

Title

Leitarorð

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

•APA heimildaskráning

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Heimildaskráning og höfundarréttur

• APA staðallinn (reglur um hvernig á að skrá heimildir í samræmi).

hr.is/apa

• Höfundaréttur – virðið verk annarra með því að vísa rétt í verkin.

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

APA á íslensku:

• Titlar fólks á íslensku eru skrifaðir með litlum staf og ekki skammstafaðir (s.s. eins og Editor/ritstjóri, Translator/þýðandi, Prof./prófessor).

• Titlar tímarita á ensku halda hástöfum í heimildaskráningunni.

• Titlar annarra verka hafa aðeins hástaf fremst.

• Í stað & milli höfunda skrifarðu og.

• Komman á undan & í höfundaupptalning er felld burt.

• et. al verður o.fl. (merkir: og fleiri).

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Tímaritsgrein úr gagnasafni: &, há- og lágstafir, ensk orð

Feitletrað er það sem þarf að athuga:

• Zhang, L., & Watkins, D. (2001, April). Cognitive development and student approaches to learning: An investigation of Perry's theory with Chinese and U.S. university students. Higher Education, 41(3), 239-261. Academic Search Premier.

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

Tímaritsgrein úr gagnasafni; margir höfundar, et.al, doi ...

• Pietrzak, R., Snyder, P., Jackson, C., Olver, J., Norman, T., Piskulic, D., et al. (2009, March). Stability of cognitive impairment in chronic schizophrenia over brief and intermediate re-test intervals. Human Psychopharmacology: Clinical & Experimental, 24(2), 113-121. doi:10.1002/hup.998

doi(Digital Object Identifier = kennitala) doi stendur eitt og sér, ekki skrifa kennitala í heimildaskrá.

Sara Stefánsdóttir sarastef@hr.is 08.09.10

WWW.HR.ISWWW.HR.IS

www.hr.is/bokasafn

• facebook.com/bokasafn

• Bókið tíma á sarastef@hr.is

Sara Stefánsdóttir

sarastef@hr.is

top related