leitarþáttur gegnis - skráningarnámskeið -

Post on 13-Jan-2016

43 Views

Category:

Documents

2 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Leitarþáttur Gegnis - Skráningarnámskeið -. Febrúar 2005 Harpa Rós Jónsdóttir kerfisbókasafnsfræðingur Fanney Sigurgeirsdóttir Bókasafns- og upplýsingafræðingur. Yfirlit. Flettileit Leit Leitarniðurstöður Útprentun Vista / senda færslur - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Leitarþáttur Gegnis- Skráningarnámskeið -

Febrúar 2005Harpa Rós Jónsdóttir

kerfisbókasafnsfræðingur

Fanney Sigurgeirsdóttir

Bókasafns- og upplýsingafræðingur

Yfirlit

• Flettileit• Leit• Leitarniðurstöður• Útprentun• Vista / senda færslur

Þessar leiðbeiningar taka fyrst og fremst til hins eiginlega leitarþáttar en eiga þó að geta nýst við leitir í öðrum þáttum kerfisins

Leitir í Gegni

• OPAC – Online Public Access Catalog

• Leitarþáttur Gegnis í starfsmannaaðgangi er ætlaður til upplýsingaleitar.

• Hægt er að framkvæma leitir í öðrum þáttum kerfsins en þær henta þó ekki við upplýsingaleit og afmarkast þá við eintök í stjórnunareiningu.

• Leitarviðmót Gegnis á vefnum er gegnir.is.

Start > Programs > Aleph500 > OPAC

Tækjastika í leitarþætti

Flettileit Orðaleit

Fyrri leitir Millisafnalán

Hætta Prenta Opna færslu í skráningarþætti

Flettileit

Flettileit

• Í flettileit er leitað í stafrófsröðuðum skrám úr bókfræðigrunni. Nákvæmur leitarstrengur þarf ekki að vera þekktur en þó upphaf hans

• Flettileit hentar vel þegar leita á að mannanöfnum. Athugið setja þarf millinöfn aftast í leitarstrenginn, t.d. Einar Guðmundsson Már

• Nóg er að slá inn tvö fyrstu orðin úr titlinum Fornar grafir og fræðimenn og leitin skilar árangri. Hins vegar ef fyrsta orðinu væri sleppt mundi leitarniðurstöðurnar vera listi yfir þau rit sem byrja á grafir

Flettileit, niðurstöður

Stutt: Birta stutta færslu

Full: Birta fulla færslu

Stökkva: Ný leit í sama leitarsviði

Vista sem: Bæta færslu á niðurstöðulista

Leit

Leit

• Leit byggir á orðaindexum, þ.e. hægt er að leita innan úr færslu eða tilteknu sviði.

• Í einfaldri leit er hægt að velja milli þess að leita í tilteknu sviði eða “Öll svið færslu” sem skilar þá mjög víðtækri leit.

Dæmi: Leit að Salka Valka í titli skilar færri niðurstöðum en í “Öll svið færslu” því þá eru einnig teknar með færslur sem hafa þetta efnisorð.

• Nákvæmur titil þarf ekki að vera þekktur til að finna bókina. Dæmi, til að finna bókina “Heygðu mitt hjarta við undað hné” nægir að slá inn undað hné

Leit, öll svið

• Ef “Öll svið færslu” er valið og fleiri en eitt leitarorð slegið inn er boolean skilyrðið “og” sjálfgefið á milli orða.

• Dæmi: Sláið inn Björn Kaupmannahöfn til að finna bókina “Á Íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn”. Þessi leit skilar þá öllum færslum sem hafa Björn og Kaupmannahöfn.

• Einnig mætti setja not eða or skilyrði á milli. Dæmi: Halldór Laxness not Salka Valka og þannig leita að öllum færslum þar sem Halldór Laxness kemur fyrir en sem innihalda ekki Salka Valka

Leit, nafn / höfundur

• Hægt er að velja um þrjú leitarsvið þegar leitað er að höfundi eða ábyrgðamanni verks.

• Nafn leitar í öllum sviðum ábyrgðaraðildar (mannanöfn, stofnanir, ráðstefnur). MARC-svið 100, 110, 600, 610, 611, 700, 710, 711.

• Höfundur/Meðhöfundur tekur aðeins til persónulegra höfunda og meðhöfunda/annarra ábyrgðaraðila. MARC-svið 100 og 700.

• Stofnun/Ráðstefna

Leit, flokkstölur

• Hægt er að velja um leit í eftirfarandi flokkunarkerfum:

• Dewey (082)

• Dk (092), notað á Borgarbókasafni

• NLM (060), læknisfræði

• Sleppa skal punkti í flokkstölu. Dæmi: Ef leita á að öllum ritum í 005.72 skal slá inn 00572.

• Flokkur* (stjarna) finnur allt það efni sem tilheyrir tilteknum flokki og undirflokkum hans. Dæmi: 920*.

Leit, styttingar

• Hægt er að nota styttingar (? eða *) í upphafi, miðju eða endi orðs fyrir ótiltekinn fjölda óþekktra bókstafa

• Dæmi: umhverfis* myndi kalla fram orð eins og umhverfisvernd, umhverfismat. Eða ?bátur og kalla þannig fram orð eins og bátur gúmmíbátur og seglbátur

• # (tvíkross)Stendur fyrir einn eða engan breytilegan bókstaf inni í orði.Dæmi: bygginga#verkfræði finnur annaðhvort byggingaverkfræði, byggingarverkfræði eða hvort tveggja.

• ! (upphrópunarmerki)Stendur fyrir einn breytilegan bókstaf inni í orði.Dæmi: b!rn skilar bæði færslum með barn og börn.

Leit, Boolean aðgerðir

• Hægt er að þrengja eða víkka leit með því að nota Boolean aðgerðir and, or, not

• And (og, bæði orðin þurfa að koma fyrir)Or (eða, annað hvort orðið kemur fyrir)Not (ekki, annað orðið en ekki hitt kemur fyrir)

• Hægt er að nota eftirfarandi tákn:And = + (plús) & (ampersand) Or = | (pípa)Not = ~ (tilda)

Boolean aðgerðir

ORDæmi: Leita að college og/eða university.

ANDDæmi: Leita að poverty og crime.

NOTDæmi: Leita að færslum sem innihalda orðið cats, en útiloka færslur sem innihalda orðin cats og dogs.

Heimild: http://library.albany.edu/internet/boolean.html

Leit, þrengja/ víkka

Dæmi: Efni um sykursýki, ekki hjá börnum, útgefið

eftir 1995, á íslensku og í tilteknu safni.

1) Velja orðaleit (kíkirinn) og leitarsviðið “Efnisorð” og slá inn sykursýki.

2) Veljið fellivalmyndina Valkostir > Birta niðurstöðulista. Úr niðurstöulistanum velja Þrengja/víkka hnappinn.

3) Velja leitarsviðið “Efnisorð”, slá inn börn og haka við ekki skylirðið.

4) Fara aftur í niðurstöðulista og velja Þrengja/víkka.

5) Velja leitarsviðið “Ár” og slá inn 1995->2004.

6) Fara aftur í niðurstöðulista og velja Þrengja/víkka.

7) Velja “Safn /safndeild” og slá inn safnakóðan t.d. lbshl.

Leit í safndeild

Dæmi: Til að kalla fram lista yfir allar færslur sem

tilheyra safndeildinni Tónlist 2. hæð hjá Bókasafninu í

Kópavogi

1) Veljið leitarsviðið “Safn / Safndeild”

2) Sláið inn kóðann fyrir safnið og safndeildina, sbr. KOPAA TONL2

Leit, þrengja leit við tungumál

Dæmi: Leit að efni um gæðastjórnun á íslensku.

1) Vel leitarsviðið “Efnisorð”, slæ inn gæðastjórnun og listi með niðurstöðum birtist á skjánum.

2) Valkostir Birta niðurstöðulista

3) Hef leitina í niðurstöðulistanum valda og smelli á Þrengja/víkka hnappinn.

4) Vel leitarsviðið “Tungumálakóði” og slæ inn ice til að þrengja leit við færslur á íslensku.

Tungumálakóðar

• dan Danska

• eng Enska

• fre Franska

• ice Íslenska

• nor Norska

• swe Sænska

• ger Þýska

• Sjá lista með tungumálakóðum á síðunni http://www.loc.gov/marc/languages/langhome.html

Leit, afmarka við form efnis

Dæmi: Fá fram lista yfir hljóðbækur fyrir tiltekinn höfund.

1) Vel orðaleit (kíkir) og geri leit að höfundinum Einar Kárason.

2) Veljið fellivalmyndina Valkostir > Birta niðurstöðulista.

3) Úr niðurstöulistanum velja Þrengja/víkka hnappinn.

4) Veljið leitarsviðið “Form færslu” og sláið inn hb og hafið og skilyrðið valið

Form efnis

• BK Bók

• GR Grein

• HB Hljóðbók

• VM Myndefni

• SE Tímarit

• MU Tónlist

Hægt er að þrengja leit við form efnis samkvæmt skilgreiningu í bókfræðifærslunni

Leit, afmarka við árabil

Dæmi: Hvað efni er til um Írak útgefið á árínu 2003?

1) Veljið orðaleit (kíkir) og gerið leit að efnisorðinu Írak.

2) Veljið fellivalmyndina Valkostir > Birta niðurstöðulista.

3) Úr niðurstöulistanum velja Þrengja/víkka hnappinn.

4) Veljið leitarsviðið “Ár” og sláið inn 2003

• Ef afmarka á leit við tiltekið árabil er sett bandstrik og ör á milli ártalana, t.d. 1985->1990

• Einnig mætti gera 199? (ártal og spurningamerki) til að fá fram útgefið efni fyrir árabilið 1990 til með 1999.

Skipanaleit (CCL)

• CCL leit - leit í einu eða fleiri leitarsviðum samtímis. Byggir á leitarforskeyti sem sett er fyrir framan leitarstrenginn

• Dæmi: wau=Björn and wti=Kaupmannahöfn

• Sjá lista yfir leitarforskeyti undir Hjálp á gegnir.is

• Hægt er að afmarka leitina m.a. við eitt safn eða fleira og/eða safndeildir

• Dæmi: wti=vintereventyr and wlc=lbshl

Leitarniðurstöður

• Full: Birta fulla færslu

• Raða: Raða færslum eftir tilteknum skilyrðum

• Vista sem: Bæta tilteknu leitarniðurstöðum á niðurstöðulista

• Leiðsögukort: Bæta færslu á leiðsögukort

Númer og heildarfjöldi

Niðurstöðulisti

• Valkostir Birta niðurstöðulista

• Hægt er að skoða allar fyrri leitir (nema flettileitir) tiltekinnar leitarlotu.

• Hægt er að bæta tilteknum niðurstöðum flettileitar á lista með því að velja Vista sem hnapp úr glugga flettilista.

Birting fullrar færsluFjöldi færslna Velja mismunandi

birtingarform færslunnar

Fletta milli færslna

Full færsla, birta líkt

1) Línan “Efni” er valin

2)Smella á hnappinn Birta líkt

3)Listi með færslum sem hafa efnisorðið spennusögur birtist• Ef smellt er á hnappinn Vista sem, bætist hann á Niðurstöðulistan þar

sem vinna má frekar með færslurnar.

• Prófið að velja aðrar línur í færslunni til að sjá hvenær Birta líkt býðst.

Full færslu, skoða eintök

1)Veljið Eintök: All items fyrir öll söfn eða einstaka safn

2) Upplýsingar um eintök birtist, t.d. raðtákn og hvort ritið er inni

Vensl milli færslna

1) Móðurfærsla valin

2) Tengt hnappurinn birtist og er valinn

3) Móðurfærslan opnast og hægt er að fara þaðan í undirfærslur

Útprentun, listi1) Fellivalmynd Skrá > Prenta.2) Glugginn Gagnasnið birtist þar sem velja á útlit færslu. 3) Velja OK hnappinn í prentglugga.

1

2

3

Ath!Sviðsheiti=Full færslaTilvitnun=Stutt færsla

Vista færslur, listi1) Fellivalmynd Skrá > Vista á diski.2) Glugginn Gagnasnið birtist þar sem velja á útlit færslu. 3) Velja hvar á að vista færsluna.

1

2

3

Ath!Sviðsheiti=Full færslaTilvitnun=Stutt færsla

Senda færslu(r) í tölvupósti1) Fellivalmynd Skrá > Senda póst2) Fylla út netfang viðtakanda3) Velja gagnasnið

Ath! Póstþjónn þarf að vera skilgreindur – Sjá skjalið “Um notkun” Gegnis á landskerfi.is undir Námsgögn

1

2

3

Ath!Sviðsheiti=Full færslaTilvitnun=Stutt færsla

Hjálp

• Undir fellivalmyndinni Hjálp er að finna hjálpartexta um leitarþáttinn

• Í öllum gluggum leitarþáttar er að finna Hjálp hnappinn sem veitir aðstoð varðandi tiltekna aðgerð

• Handbók um kerfið og einstaka þætti þess: http://www.gegnir.is/S

Orðalisti

• Boolanleit: Logical (Boolean) operators

• Eintök: Items

• Flettileit: Browse, Scan

• Ítarleit: Advanced search

• Leita: Search, Find

• Orð hlið við hlið: Words adjacent

• Skipanaleit: CCL (common command language)

• Starfsmannaaðgangur: GUI OPAC

• Styttingar: Truncation

• Vefviðmót: Web OPAC

top related