magnús aron

Post on 14-Feb-2017

503 Views

Category:

Entertainment & Humor

1 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Danmörk

Eftir Magnús Aron

Danmörk• Höfuðborgin heitir

Kaupmannahöfn• Hún er miðstöð þjónustu og

veslunnar– Strikið er aðal verslunargatan– Tívolíið er gaman að

heimsækja– Ráðhústorgið er spennandi

staður til að setjast niður og borða pylsu

Danmörk

• Vissirðu að í landinu er þingbundin konungsstjórn

• Margrét er drottningin og hefur verið það síðan löngu fyrir fæðingu mína.

Konungshöllin

Danmörk

• Einkenni Danmerkur er að landið er mjög flatt

• Helsti atvinnuvegur er landbúnaður

stórabeltisbrúin

• Stórabeltisbrúin er á milli Fjóns og Sjálands.

Danmörk

• Eystrasaltsbrúin liggur frá Danmörk til Svíþjóðar

Danski fáninn

top related