mars

Post on 30-Dec-2015

48 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Mars. “Líf rauðu plánetunnar”. Braut, helstu stærðir og tölur Könnun Mars, Marsbúarnir og Viking Yfirborðið Lofthjúpurinn og þróun hans Jarðfræðileg saga Tunglin Framtíðarkönnun Mars. Mars er utan Jarðarbrautar. Meðalfjarlægð 1,52 AU 1,38 til 1,66 Umferðartíminn 1,88 ár - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Mars

“Líf rauðu plánetunnar”

• Braut, helstu stærðir og tölur

• Könnun Mars, Marsbúarnir og Viking

• Yfirborðið

• Lofthjúpurinn og þróun hans

• Jarðfræðileg saga

• Tunglin

• Framtíðarkönnun Mars

Mars er utan Jarðarbrautar• Meðalfjarlægð 1,52 AU

– 1,38 til 1,66

• Umferðartíminn 1,88 ár

• Gagnstaða við sól á rúmlega 2 ára fresti

• Mars er þá næst Jörðu og aðstæður til skoðunar bestar – og Mars á lofti alla nóttina

• Gagnstaðan í ágúst 2003: Fjarlægðin til Mars með minnsta móti! (0,373 AU)

Mars fer í lykkju við gagnstöðu• Frá Jörðinni séð fer Mars aftur á bak á göngu

sinni um hvelfinguna

• Gerist vegna þess að Jörðin fer fram úr Mars

• Mjög erfitt að útskýra í jarðmiðjukerfi

Aðstæður á yfirborði• Hitastig -53˚C að jafnaði

– Minnst -140˚C Mest +20˚C

• Loftþrýstingur 7 mb (minna en 1/100 atm)

• Mars er 0,53 jarðarþvermál

• Þyngdarhröðun 3,8 m/s2

– Skaðleg langtímaáhrif fyrir geimfara?

• Lausnarhraði 5 km/s– 11,4 km/s á Jörðinni– Mylsna getur sloppið frá Mars við loftsteinaárekstra

(SNC-loftsteinarnir)

Athuganir með sjónaukum• Mars er afar óskýr í sjónauka

– Truflanir í lofthjúpi Jarðar– Truflanir í lofthjúpi Mars

• 1659 Huygens – dökk og ljós svæði

• 1666 Cassini – Snúningstími, ís á heimskautum

• 1770+ Herschel – Möndulhalli 25˚– Árstíðir eins og á Jörðinni

• 1877 Schiaparelli – Mjóar línur – “Canali”

Marsbúar verða til• ~1890: Percival Lowell

verður altekinn af Marsbúahugmyndinni

• Smíðar stærsta sjónauka þess tíma á Marshæð í Flagstaff, Arizona

• “Sér” skurði, borgir, vegi…

• Marsbúar (litlir og grænir) verða áberandi í vitund almennings

• 1898 – H.G.Wells – War of the Worlds

• 1937 Orson Welles –Innrásin frá Mars í útvarpiAlmenningur viti fjær af hræðslu

• 1964: Fyrstu myndir frá yfirborðinu– Engir marsbúar eða skurðir– Loftsteinagígar, sandauðnir

• 1971: Mariner 9 á braut um Mars

• 1977 Viking geimförin lendaEfnagreina ‘Mars’veginn – engin merki um líf

Góðar myndir af öllu yfirborðinu

• Mars Global Surveyor– Nákvæmt hæðarkort af öllu yfirborðinu– Aðdráttarlinsa tekur nákvæmar myndir af öllu

yfirborðinu

Yfirborðið• Hálent suðurhvel

– Mikið af loftsteinagígum– Gamalt yfirborð– Víða ummerki rennandi vatns

• Láglent norðurhvel– Nýrra yfirborð– Fáir loftsteinagígar– 3-4 km lægra en norðurhvelið

Helstu kennileiti• Olympsfjall

– Stærsta fjall sólkerfisins, 27 km– Dyngja, mjög aflíðandi– 600 km þvermál við fjallsrætur

• Þarsis-bungan– 5 km háslétta– 3 eldfjöll í röð, öll um 25 km há

• Marinerdalurinn– 4000 km langur– 7 km djúpur

• Hellas-dældin– 7 km djúp

• Heimskautaísinn

Ummerki rennandi vatns• Aðallega á suðurhveli

– Eldra yfirborð– Varðveitir ummerki um aðstæður fyrir meira en

3000 más

• Hugsanlega úthaf í láglendi norðurhvelsins

• Einnig merki um vatn undir yfirborði

• Sífreri í jarðvegi norðan og sunnan 30. breiddargráðu

• Vatn lekur niður hlíðar gíga

• Loftsteinar lenda í drullu

Hve mikið vatn?• Áætlanir byggðar á rofi vatns

• A.m.k. 500 m vatn um allt yfirborð

Yfirborðið eins og Sprengisandur• Viking-geimförin 1977: Fyrstu myndir frá yfirborði• Lentu á sléttum svæðum – óspennandi• Mældu hitastig, veðurfar o.fl.

Lagskipt jarðlög á heimskautum

Þykkari lofthjúpur áður fyrr• Ummerki um rennandi vatn ótvíræð

• Krefst þess að lofthjúpur hafi verið þykkari og hiti hærri

• Meðan eldvirkni var meiri var lofthjúpur þykkari vegna meiri útgösunar

• Þegar Mars kólnar að innan dregur úr jarðfræðilegri virkni og lofthjúpur þynnist

Gróðurhúsáhrifin

• Lofthjúpur aðallega CO2

• CO2 leysist upp í vatni

• Fljótandi vatn eyðir þeim forsendum sem gera það mögulegt

• Engar skorpuhreyfingar → CO2 sem fellur út hverfur varanlega

Tunglin tvö, Fóbos og Deimos• Lítil og óregluleg í laginu

• 20-30 km í þvermál

• Líklega fyrrverandi smástirni

Deimos (15x12x11 km)

Fóbos (27x22x18 km)

top related