[ppt]beinagrindin - verkmenntaskólinn á akureyrikennarar.vma.is/borkur/vff103/beinagrind.ppt ·...

Post on 25-Aug-2018

212 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Helstu hlutar beinagrindarinnar

Beinagrindin

• Samtals hefur fullorðinn einstaklingur 206 bein

• Börn hafa töluvert fleiri bein eða um 270– Er þetta vegna þess að mörg bein

vaxa saman hjá fullorðum, t.d. neðstu hryggjaliðirnir og bein í höfuðkúpu

Höfuðkúpan (cranium)• Margþætt hlutverk:

– Vernd fyrir heila og skynfæri– Upphaf öndunar- og meltingarvegs– Tygging

• Gerð úr 22 höfuðbeinum – 8 kúpubein +14 andlitsbein

Höfuðkúpan (cranium)

Hryggsúlan (columna vertebralis)

• Heldur uppi höfði, mikilvæg við hreyfingar, verndar mænu og er vöðvafesta.

• Hjá fullorðnum er hún gerð úr 33 hryggjarliðum sem mynda 26 bein:– Vertebrae cervicales (7 hálsliðir) (C1-C7)

• C1: atlas sem tengist höfuðkúpu (kinka kolli “já”)• C2: axis (milli atlas og axis er snúningsliður) (hrista

höfuðið “nei”)– Vertebrae thoracicae (12 brjóstliðir) (T1-T12)– Vertebrae lumbales (5 lendarliðir) (L1-L5)– Os sacrum (spjaldbein) úr 5 samvöxnum spjaldliðum)

• Gerist um 16-18 ára aldur– Coccyx (rófubein) úr 4 samvöxnum rófuliðum)

• Gerist um 20-30 ára aldur

Atlas og axis

Sveigjur hryggsins• Hryggur fullorðinna er með 4 eðlilegar

sveigjur:– Hálssveigja og lendarsveigja– Hálsveigjan kemur þegar barn fer að halda

höfðinu uppréttu þegar það skríður, en lendarsveigjan kemur þegar barnið fer að ganga

– Brjóstsveigja og spjaldsveigja• Sveigjur hryggsins:

– Auka styrkinn– Auka jafnvægið– Virka sem höggdeyfir við hlaup og göngu

Hryggjarliðir (vertebrae)• Liðbolur (corpus) snýr fram• Liðbogi (arcus) snýr aftur,

hefur 7 tinda:– 1 hryggtind (processus

spinosus)– 2 efri liðtinda (processus

articular superior)– 2 neðri liðtinda – 2 þvertinda (processus

transversi)• Milli liðbola hryggjarliða eru

liðþófar (discus intervertebralis) sem eru úr ytra trefjabrjóski og mjúkum kjarna

• Liðir milli efri og neðri liðtinda kallast smáliðir (facets)

Hryggjaliðir

Brjóstgrind (thorax)• Bein brjóstgrindar:

– Bringubein (sternum)– Rifbein (os costae) 12 pör rifbeina

• 1-7: sönn rif sem tengjast beint við bringubein (costa verae)

• 8-12: fölsk rif (costae spuriae)– 8-10: tengjast óbeint við bringubein– 11-12: lausarif (costae fluitantes),

tengjast ekki við bringubein– Geislungar (cartilago costae) eru

brjóskhluti rifbeina– 12 brjóstliðir hryggsins (v.thoracicae)

• Brjóstgrind verndar líffæri brjósthols og tekur þátt í öndunarhreyfingum

Axlargrind

• Bein axlargrindar:– Clavicula (viðbein)– Scapula (herðablað)

• Axlargrind tengir efri útlim við bol

Helstu kennileiti scapulu (herðarblaðs)

Efri útlimir• 30 bein mynda einn efri

útlim:– 1 humerus (upparmleggur)– 1 radius (sveif) –

þumalfingursmegin

– 1 ulna (öln) – litlafingursmegin

– 8 ossa carpi (úlnliðsbein)– 5 ossa metacarpi

(miðhandarbein)– 14 phalanges manus

(fingurkjúkur)

Helstu kennileyti humerus (upphandleggs)

Mjaðmargrind (pelvis)• Mjaðmargrind tengir neðri

útlimi við bol• Mynduð úr tveimur

mjaðmarbeinum (ossa coxae) og spjaldbeini (os sacrum)

• Hvort mjaðmarbein er gert úr þremur beinum:– Os ilium (mjaðmarspaði)

myndar efsta hlutann– Os ischii (setbein) myndar

aftari neðri hlutann– Os pubis (lífbein) myndar

fremri neðri hlutannÞessi þrjú bein koma saman

í liðskál mjaðmarliðs

Helstu kennileyti pelvis (mjaðmagrindar)

Helstu kennileyti pelvis (mjaðmagrindar)

Neðri útlimir• 30 bein mynda hvorn neðri

útlim:– 1 femur (lærleggur)– 1 patella (hnéskel)– 1 tibia (sköflungur)– 1 fibula (dálkur)– 7 ossa tarsi (ökklabein)– 5 ossa metatarsi

(framristarbein)– 14 phalanges pedes (tákjúkur)

• Beinin í fætinum mynda þrjá boga sem– dreifa líkamsþyngdinni á harða

og mjúka vefi fótarins– mynda vogstangir við göngu

Helstu kennileyti femur (lærleggs)

Helstu kennileiti tibia (sköflungs)

Munur á beinagrind karla og kvenna

• Almennt er beinagrind karla stærri og þyngri en beinagrind kvenna. Vöðvafestur eru meira áberandi

• Mjaðmargrind kvenna er hönnuð fyrir meðgöngu og fæðingu og er því víðari og myndar meiri skál

Beinmerkingar• Os – bein• Ossa – bein (ft)• Arcus – bogi• Caput – höfuð• Collum – háls• Condylus – hnúi, ávalur

útvöxtur• Corpus – beinbolur• Crista – beinkambur,

útstæð lína eða brún

• Trochanter – beinhnjótur• Tuberositas – beinhrjóna,

stór ávalur útvöxtur• Tuburculum – beinhrjóna

(lítil)• Foramen – gat í beini• Processus – beinútvöxtur• Fossa – grunn dæld• Fissura – rifa/glufa í beini

top related