raki í timbri og fúi

Post on 24-Feb-2016

235 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Raki í timbri og fúi. Gísli Steinn Arnarson Haraldur Einarsson Jakob Jóhann Sveinsson Ragnar Steinn Clausen. Uppbygging fyrirlesturs. Raki í timbri Áhrif Mældir eiginleikar Fúahætta Hvernig mælum raka? Hvað er fúi /rotnun Fúavörn Flokkun Notkun Vörn gegn fúa Viðauki og gáta. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Gísli Steinn Arnarson

Haraldur Einarsson

Jakob Jóhann Sveinsson

Ragnar Steinn Clausen

Raki í timbri og fúi

• Raki í timbri• Áhrif

• Mældir eiginleikar• Fúahætta• Hvernig mælum raka?

• Hvað er fúi/rotnun• Fúavörn

• Flokkun• Notkun

• Vörn gegn fúa• Viðauki og gáta

Uppbygging fyrirlesturs

Mynd tekin af dreamstime.com

• >200% í nýfelldum við• Í holrýmum frumna• Í frumuveggjum• Trefjamettunarpunktur• Loftraki

Raki í timbri

• Styrkur og stífleiki minnkar• Þensla

• Einnig háð hitastigi

• Mæingar á raka• Vigta rakt og vikta þurrt• Rakamælir

Áhrif vaxandi raka

Rakahreyfingar

• Sveppur• Ræðst á tréni

• Mygla

• Þörunga og mosavöxtur

Hvað er fúi eða rotnun?

Myglusveppur

Þörunga – og mosavöxtur

Af vef slippfelagid.is

• Raki >20-22%• Næring (hér timbur)• Hitastig +5-40 °C• Súrefni

• Leggst í dvala við lægra hitastig• Drepst við >65°C

• Eina leiðin til að drepa fúa.

Forsendur fúa

Loftraki að meðaltali 70-80% í Reykjavík og meðalhiti 5,4°C fyrir árið 2011

Ísland

Tekið af loft.rvk.is

• Brúnn fúi eða húsasveppur

• Kjallarasveppur

• Hvítur timbursveppur

• Prófun á fúa með því að stinga í hann

Tegundir Fúa

• Gagnvarnarefni• Vatnsleysanleg sölt• Græn fúavörn• Svöt tjara

• Flokkar

• ATH!Viðarolíur og bæs er ekki gagnvörn.

Gagnvörn / FúavörnGagnvarnar-flokkur

Dýpt efnis í viðnum

A Að kjarna

B Lágmark 6 mm þvert á og 50 mm inn í endatré rysjuhluta

AB Að kjarna

M Að kjarna

Mikilvægur fróðleikur um fúavarið timbur (2010). Húsasmiðjan, Reykjavík (sótt af vef 25.nóv. 2012)http://www.husa.is/uploads/pdf/Gagnvarid_timbur_2010_vef.pdf

Jón Sigurjónsson (2005). Efnisfræði Byggingagreina. Iðnó, Reykjavík

Viður utanhúss (án árs). Slippfélagið, Reykjavík (sótt af vef 25.nóv. 2012) http://www.slippfelagid.is/husadeild/verklysingar/vidur_utanhus_vorn.php#fui

Heimildir

Bluwood

What Wood dosen‘t float?

Af vef wikipedia.org

Natalie Wood

top related