rauntíma ferilvöktun vodafone & controlant · 2018-02-21 · um vodafone m2m •stærsta m2m...

Post on 09-Jul-2020

2 Views

Category:

Documents

1 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Rauntíma

ferilvöktun

Vodafone & Controlant

Freyr Hólm Ketilsson, Vodafone

Jón Birgir Gunnarsson, Controlant

Hvað er M2M – tækin tala saman

2

Um Controlant

• Upphaflega verkefni í Háskóla Íslands

• Hita- og rakaeftirlit með viðkvæmum varningi

• Staðbundnar lausnir og ferilvöktun

• Lyfjageirinn og strangari kröfur um eftirlit (GxP)

3

Um Vodafone M2M

• Stærsta M2M farsímanet í heiminum

• Vodafone er Market Leader

• Tvöföldun á síðustu 3 árum

• 26% árlegur vöxtur, gangi spár eftir

• Samstarfsmöguleikar við Vodafone Global

4

Um verkefnið

• Í upphafi þarf að hanna

• Við viljum – við fáum

• Aðgengilegt rauntímaeftirlitskerfi

• Þjónustu á hæsta mælikvarða

• Trausta vöru

• Aðgengileg og áreiðanleg gögn

5

Myndband

6

M2M – Tækin tala saman

• Staðbundnar lausnir & Ferilvöktun

– Nýtir sömu einingar og kerfi

– Innbyggt innra eftirlit „Varðhundar“

• Móðurstöðvar

– Samskipti um farsímanet

• Skynjarar skila gögnum í móðurstöð

– Hitaskynjarar

– Rakaskynjarar

• Sameinað í rauntímaskynjara

– Skynjari og móðurstöð í einu tæki

– 20 daga rafhlaða

7

Ferilvöktun

8

• Móðurstöð til staðar á upphafs og lokastað. • Móðurstöð (rauntímaskynjari) til staðar í sendingu

Notendaviðmót

9

Skýrslur

10

• Sendingu lokað sjálfvirkt

– „GEO Fence“

• Skýrsla send sjálfvirkt

• Gögn tapast ekki !

11

• Spurningar

m2m@vodafone.is

top related