samfélagslegt gildi atvinnuþátttöku!

Post on 06-Jan-2016

31 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Samfélagslegt gildi atvinnuþátttöku!. Virkjum hæfileikana – alla hæfileikana Ráðstefna um atvinnumál fatlaðs fólks á Grand hótel Reykjavík 27.2.2014 Sólveig Anna Bóasdóttir. Efnispunktar. Mannhyggja – mannréttindi - mannhelgi Samfélagið – réttlæti Vinnan – nokkrar kenningar - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Samfélagslegt gildi atvinnuþátttöku!

Virkjum hæfileikana – alla hæfileikanaRáðstefna um atvinnumál fatlaðs fólks á

Grand hótel Reykjavík 27.2.2014Sólveig Anna Bóasdóttir

Efnispunktar

• Mannhyggja – mannréttindi - mannhelgi• Samfélagið – réttlæti• Vinnan – nokkrar kenningar• Hæfileikar – færni - þátttaka

Sólveig Anna Bóasdóttir

Mannhyggja – mannréttindi - mannhelgi

• Lífsskoðun sem heldur fram jöfnuði allra manna

• Virðing fyrir manninum og réttindum hans• Rætur í Stóuspeki Grikklands hins forna• Allir menn bræður – allir lúta lögum

náttúrunnar• Kristni – náungakærleikur og siðferðilegur

jöfnuður allra Guðs barna• Gyðingdómur: Guð skapar manninn

Sólveig Anna Bóasdóttir

Mannhelgireglan

• Hver maður hefur gildi í sjálfum sér • Allar manneskjur hafa sama gildi, óháð húðlit,

kynferði, þjóðerni, aldri, stétt eða öðrum breytum

• Hver maður hefur einstakt gildi (mannleg reisn)• Gyðingkristin hefð: maðurinn er skapaður í

Guðs mynd = frjáls skyni borin vera með sérstakan hæfileika til samfélags við Guð og kærleika til annarra manna

Sólveig Anna Bóasdóttir

Mannleg reisn - mannréttindi

• Immanúel Kant – þróar hugmyndina• Mannleg reisn: manneskjan hefur eigingildi og

einstakt gildi. Maðurinn er frjáls, gæddur skynsemi, getur sett sér markmið, ræktað sjálfræði og sjálfsvirðingu

• Mannréttindahugsun og mannhelgi =nátengt. Krafa um virðingu óháð verðskuldun – tæki til að knýja fram umbætur

• MR –kröfur = sanngirniskröfur

Sólveig Anna Bóasdóttir

Samfélagið og réttlætið

• Karl Marx – sækir hugsjónir um manninn til Aristótelesar og Kants. Blómstrun manneskjunnar byggir á ákv forsendum sem samfélagið verður að efla og styðja

• Manneskjan þarf að búa við sjálfræði og mannlega reisn

• Réttlátt samfélag fer ekki í manngreinarálit

Sólveig Anna Bóasdóttir

Vinnan – nokkrar kenningar

• Platónsk kenning • Köllunarkenning Lúthers• Marxískar kenningar• Kenningar vinnusálfræði og félagsfræði• Byggja allar á mannskilningi sem

mikilvægt er að greina og túlka• „Vinnan göfgar manninn“!

Sólveig Anna Bóasdóttir

Hæfileikar – færni - þátttaka

• Mannskilningur kjarnaatriði• Þátttaka - merkir að vera tekinn gildur, vera

sýnd virðing. Það er undirstaða andlegrar og félagslegrar vellíðunar

• Hugsjónin um blómstrun manneskjunnar • Martha Nussbaum: hæfileikar manneskjunnar,

listi yfir mannlega færni.• Mannleg reisn: þröskuldur umræðu um réttlátt

samfélag með þátttöku allra

Sólveig Anna Bóasdóttir

top related