sjonaukinn44 tbl 2013

Post on 20-Mar-2016

224 Views

Category:

Documents

1 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/sjonaukinn44.tbl.2013.pdf

TRANSCRIPT

Sjónaukinn 44. tbl 28.árg

30.okt– 5. nóv 2013 Útg. Umf. Kormákur Ábm. Hörður Gylfason

Jólahlaðborð 2013

Sveitasetrið Gauksmýri mun standa fyrir jólahlaðborðum á aðventunni á eftirtöldum

kvöldum:

Föstudaginn 29.nóv

Laugardaginn 30.nóv

Föstudaginn 6.des

Laugardaginn 7.des

Sunnudaginn 8.des…. Nýtt*

Fösudaginn 13.des

Laugardaginn 14.des

* Nýtt: Fjölskyldujólahlaðborð sunnudaginn 8.des frá kl 13:00 – 15:00. Tilvalið að koma

með yngsu fjölskyldumeðlimina í smá jólastemmingu. Verð 6.000 kr fyrir fullorðna,

4000 fyrir 12 ára og yngri, frítt fyrir 5 ára og yngri.

Matseldin er í höndum Hafdísar Gunnarsdóttur kokks á Gauksmýri

Um tónlist sér Júlíus Geir Guðmundsson

Verð: 7.900 kr ( hópaafsláttur 10 eða fleiri 7.100 kr/mann ) Hlaðborðin hefjast kl.20:00

öll kvöld.

Jólastemming í huggulegu húsnæði, góður matur, tónlist og gamanmál.

Pantanir í síma 451-2927 eða gauksmyri@gauksmyri.is

Jóhann s 869-7992 eða Anna Birna 849-4368

Sveitasetrið Gauksmýri

s. 451 2927 gsm 869 7992

gauksmyri@gauksmyri.is

www.gauksmyri.is

Á döfinni

Tími Hvað-Hvar tbl Þriðjudagur 29. október kl.15 Haustfundur félags eldri borgara í Húnaþingi 43

Fimmtudagur 31. október

kl 14 Dagur atvinnulífs Norðurlands vestra í Dæli 44

Fyrirhuguð hrekkjavaka í Grunnskólanum 43

Laugardagur 2. nóvember

kl. 13-17 Málþing um málefni handverksfólks 44

kl.14-16 Kraftlyftingatími undir leiðsögn í íþróttamiðstöð 43

Sambíómót í körfubolta í Reykjavík 42

Sunnudagur 3. nóvember

kl. 11 Messa í Hvammstangakirkju 44

Þriðjudagur 5. nóvember

kl.20-23 Gömlu dansarnir í Nestúni 44

Föstudagur 8. nóvember

kl. 20 Frumsýning “Algjör súpa” 44

Laugardagur 9. nóvember

kl. 20 “Algjör súpa” 44

Sjónaukinn fyrir þig og þína

Gömlu dansarnir!

Gömlu dansarnir verða í Nestúni

þriðjudaginn 5. nóvember, 2013,

kl. 20 til kl. 23, Bjössi og Benni sjá um fjörið.

Ekkert aldurstakmark, allir velkomnir, aðgangseyrir 500 kr.

Eldri borgarar.

Umsóknir um styrki úr styrktarsjóð USVH

Stjórn Styrktarsjóðs USVH auglýsir hér með eftir umsóknum

um styrki úr sjóðnum og skulu umsóknir berast stjórn á þar til gerðum eyðublöðum sem nálgast má á heimasíðu

USVH, www.usvh.is eða á skrifstofu Ungmennasambandsins að

Höfðabraut 6. Reglugerð um Styrktarsjóð USVH má einnig finna á heimasíðu USVH.

Umsóknir skulu berast stjórn eigi síðar en 13. nóvember 2013.

STJÓRN USVH

Hvammstangakirkja

Messa verður í Hvammstangakirkju á allra heilagra messu

sunnudaginn 3. nóvember nk. kl. 11.00.

Minnst verður þeirra sem látist hafa í héraðinu á umliðnu ári.

Starfsfólk Kidka er messuhópur dagsins.

Þau taka þátt í messunni og bjóða upp á veitingar í

safnaðarheimili að messu lokinni.

Allir velkomnir

Sóknarprestur

Leikflokkurinn á Hvammstanga Kynnir:

" ALGJÖR SÚPA"

Frumsýning í Félagsheimilinu Hvammstanga, föstudaginn 8. nóv. kl. 20:00, önnur sýning laugardaginn 9. nóv kl 20:00

Fimm stjörnu kokkur eldar súpu sem liprir þjónar bera fram með glensi og gríni.

Borðapanntanir hjá Hödda í síma :8974658

Hlökkum til að sjá ykkur kát og hress.

Leikflokkurinn á Hvammstanga

Leikflokkurinn á Hvammstanga Kynnir:

" ALGJÖR SÚPA"

Frumsýning í Félagsheimilinu Hvammstanga, föstudaginn 8. nóv. kl. 20:00, önnur sýning laugardaginn 9. nóv kl 20:00

Fimm stjörnu kokkur eldar súpu sem liprir þjónar bera fram með glensi og gríni.

Borðapanntanir hjá Hödda í síma :8974658

Hlökkum til að sjá ykkur kát og hress.

Leikflokkurinn á Hvammstanga

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra

verður haldinn þann 31. okt. n.k. í Dæli í Víðidal

og hefst dagskráin kl. 14.

Fjölbreytt dagskrá, afhending Hvatningarverðlauna SSNV

atvinnuþróunar.

Eftirtalin fyrirtæki hafa verið tilnefnd til

hvatningarverðlauna 2013:

Farfuglaheimilið Ósar,

Geitafell Seafood Restaurant,

Kaupfélag Vestur-Húnvetninga,

Selasigling ehf.

Sæluostur úr sveitinni.

Verið velkomin.

Ljós á leiði í Kirkjuhvammskirkjugarði

Vegna ýmissa breytinga á högum fólks í áranna rás eru þeir sem

óska eftir ljósum á leiði í

Kirkjuhvammskirkjugarði um næstu jól

vinsamlega beðnir að hafa samband

í síma 451-2322 -- 894-1722 eða á

netfang: brekkugata10@gmail.com

fyrir 15.nóv. 2013

Endurnýja þarf eldri umsóknir

Skjanni e.h.f .

Helgi S. Ólafsson Dóra Eðvaldsdóttir

Þjónusta í boði- óskast

Hvað Þjónustuaðili tbl

Ljós á leiði Skjanni e.h.f 44

Umsóknir um styrki USVH 44

Jólahlaðborð Gauksmýri 44

WC-pappír til sölu Umf. Kormákur 42

Sjónaukinn fyrir þig og þína

Landsbankinn er aðal styrktaraðili Umf. Kormák

ATHUGIÐ!

Auglýsingar .VERÐA AÐ HAFA BORIST

FYRIR kl. 21:00 Á MÁNUDAGSKVÖLDI Netfang: sjonaukinn@simnet.is

sími: 869-0353 (eftir kl.16)

Minnum á

Fyrirhugaða hrekkjavöku hér á Hvammstanga

þann 31. október.

Börn eru hvött til að mæta upp í grunnskóla kl.17:00.

Einnig væri gaman ef bæjarbúar vildu taka þátt í fjörinu með því

að skreyta hús sín og mögulega má heyra “grikk eða gott”

hér og þar um bæinn

top related