taktu völdin á tripadvisor - snjallar veflausnir í ferðaþjónustu

Post on 14-Jul-2015

210 Views

Category:

Marketing

2 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Taktu völdin á TripAdvisorSoffía Kristín Þórðardóttir - soffia@tmsoftware.is@soffiath#toffstoff - #veflausnir

TripAdvisor er stærsta ferðasíðan

30 löndum

& 21 tungumálihttp://www.tripadvisor.com/PressCenter-c4-Fact_Sheet.html

87% fólks notar netið til að skipuleggja ferðalög

62% rannsaka málin fyrir bókun43%

lesa dóma um hótel fyrir bókun

33% breyta hóteli fyrir bókun

TripAdvisor efstur í organic leit

Fólk í kauphugleiðingum er á TripAdvisor

87% ferðamanna finnast dómar á TripAdvisor veita aukið traust þegar kemur að bókunum

53% ferðamanna segja að þeir ekki myndu bóka hótel sem hefði enga dóma fengið á TripAdvisorPhoCusWright, September 2012

PhoCusWright, September 2012

Ísland á TripAvisor

TOPP 10 hótelin í Reykjavík

Fjöldi dóma fyrir topp 10 hótel

Á mínu hóteli er þetta mjög dýrmætt tól fyrir okkur að sjá hvað betur má gera og hvað fólki finnst mikilvægt.

Snorri Valsson, hótelstjóri, Hótel Holti Bakland ferðaþjónustunnar - Facebook Group - 31.07.2013

https://www.facebook.com/groups/86880934649/permalink/10151754876129650/

TOPP 6 - Mikilvægustu atriðin#1 Taktu þátt og komdu réttum upplýsingum á framfæri (lýsing + þjónustur í boði)2# Hafðu nóg af nýlegum myndum og myndböndum af eigninni#3 Hvettu viðskiptavini til að skrifa dóma um þjónustuna sem þú veitir#4 Vaktaðu nýja dóma sem berast til að svara tímanlega#5 Svaraðu bæði jákvæðu og neikvæðum dómum#6 Notaðu widget til að sýna dóma á eigin vefsíðu

Hvernig er best að svara?

● Svara strax● Forgangsraða skilaboðum sem kalla á

afsökunarbeiðni, betri útskýringar eða draga fram jákvæða þætti

● Þakkið fyrir skilaboðin, biðjist afsökunar og segið hvernig þið ætlið að fylgja málum eftir

● Nota persónulegan samræðustíl● Sýnið skilning og samkennd

Hjálplegar upplýsingar

● Daniel Edward Craig○ http://reknown.com/blog/

● Myndbönd á TripAdvisor● TripAdvisor Masterclasses● ReviewPro.com

Heimildir● Tripadvisor.com

● http://www.tripadvisor.com/PressCenter-c4-Fact_Sheet.html ● PhoCusWright, september 2012, sjá m.a. hér:

● http://blog.microsecommerce.com/index.php/uncategorized/infographic-tripadvisor-hotel-review-survey/

● Google analytics, world wide data, June 2013 & October 2013

Takk fyrir!

top related