tómas Þór tómasson markaðsstjóri ferðamálaráðs

Post on 27-Jan-2016

85 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

• Ferðamaður framtíðarinnar – er ferðahegðun hans að breytast? • Vöruþróun í ísl. ferðaþjónustu – er hún skv. kröfum hans?. Tómas Þór Tómasson Markaðsstjóri Ferðamálaráðs. Ferðamaður framtíðarinnar. Fjöldi ferðamanna – þróun Helstu markaðir Ferðamynstur Eftir löndum Eftir árstíðum - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

• Ferðamaður framtíðarinnar – er ferðahegðun hans að breytast?

• Vöruþróun í ísl. ferðaþjónustu – er hún skv. kröfum hans?

Tómas Þór Tómasson

Markaðsstjóri Ferðamálaráðs

Ferðamaður framtíðarinnar

• Fjöldi ferðamanna – þróun

• Helstu markaðir

• Ferðamynstur– Eftir löndum– Eftir árstíðum– Breytt hegðun

0

50000

100000

150000

200000

250000

300000

350000

1972 1976 1980 1984 1988 1992 1996 2000

Erlendir ferðamenn 1972-2000

Fjöldi ferðamanna - þróun

0

100000

200000

300000

400000

500000

600000

1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005

Áætlun Raun Áætl. 10% aukn.Áætl. 8% aukn. Áætl. 4.5% aukn.

0

100.000

200.000

300.000

400.000

500.000

600.000

700.000

800.000

4.5% 8% 10%

2004 2007 2010

Fjölgun til 2010: 4.5%, 8%, 10%

Markaðir: A-lönd

• Skandinavía 27,1%

• Bandaríkin17,7%

• Bretland 14,9%

• Þýskaland 10,8%

• Frakkland 4,9%

• Holland 3,9%

• Samtals 79,3%

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

• Finnland 3,1%

• Ítalía 2,7%

• Sviss 2,0%

• Spánn1,3%

• Kanada1,2%

• Austurríki 1,1%

• Samtals 11,4%

0

1020

30

40

5060

70

8090

100

A-lönd B-lönd A+B-lönd

Markaðir: B-lönd

Þróun einstakra markaða

0

20.000

40.000

60.000

80.000

100.000

1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000

Norðurlönd

ÞýskalandBretland

Frakkland

Önnur löndUSA

Heildarfjöldi eftir mánuðum

0

20.000

40.000

60.000

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ág Sep Okt Nóv Des

1990

2000

1995

Árstíðaskipting árið 2000

0

5000

10000

15000

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ág Sep Okt Nóv Des

Bretland Þýskaland Bandaríkin Skandinavía

Hlutfallsleg skipting

0

5

10

15

20

25

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ág Sep Okt Nóv Des

1990

2000

1995

%

Ferðahegðun• Meginstraumar á A-mörkuðum:

– Hæg en fremur stöðug aukning – Styttra ákvörðunarferli– Styttri ferðir – fleiri ferðir– Græna bylgjan– Auknar kröfur um á afþreyingu– Stór aukin notkun Internetsins– Auknar gæðakröfur– Mest fjölgun í eldri árgöngum

Breytt hegðun á Íslandi?• Meiri aukning á ferðalöngum á eigin vegum• Meiri krafa um afþreyingarmöguleika• Meiri ásókn í styttri Íslandsferðir• Meiri upplýsingar og möguleika á Netinu• Meiri gæðakröfur• Meiri “græna” ferðaþjónustu• Betri þjónustu?• Lægra verðlag?• Lægra verð á bjór?

Hvað gefa kannanir í skyn?

Styttra ákvörðunarferli Aðeins í vetrarferðum

Styttri ferðir Sumar: 10 n. / Vetur:4-5 n.

Aukin afþreying Vilja gera – ekki bara horfa!

Aukin notkun Netsins Öflun uppl.: 16% ’97 í 37% ’00

Auknar gæðakröfur Já – þjónusta þykir vera með ágætum

Meira “grænt” Þykjum ágætlega græn – pössum okkur þó!

Verðlag Fær slæma einkunn – en hefur það áhrif?

Vöruþróun– er hún skv. kröfum ferðamanns framtíðarinnar?

Nokkrar hugleiðingar

Hvað er “ferðavara”?

• Aðdráttarafl Land, staður, menning, + afþreying, ...

• Ferðapakki Ferðir, aðstaða, þjónusta

+• Grunn markaðssetn. Dreifing, kynning

+• Arður Tekjur - kostn = Hagn.

Hvað er markaðssett ferðavara?• Vara Aðdráttarafl + pakki +

+ grunn-mrk-setn. + arður

• Gæði Lágmarksgæði, þjónusta

+

• Ímynd Reynsla, öryggi,

+ upplifun, orðspor

• Markhópur Betra að gera vel við fáa heldur en

sæmilega fyrir marga.

Vöruþróun innan ferðaþjónustunnar

• Við vöruþróun verður a.m.k. að fullnægja þeim grunnþáttum sem liggja að baki ferðavörunni:

Aðdráttarafl +

Pakki +

Grunn markaðssetning +

Arður

Flöskuhálsar

• Ferðir

• Gistiaðstaða

• Matur og veitingar

• Afþreying

• Vinnuafl

• Fjármagn

• Markaðssetning

Áleitnar spurningar vegna vöruþróunar

• Hversu marga ferðamenn viljum við fá?• Hvað þolir landið? Hvernig nýtum við

landið?• Hvað þolir samgöngukerfið?• Hvað sækja ferðamenn hingað haust, vetur

og vor?• Hvernig dreifum við ferðamönnum um

landið?• Hvaða markhópa viljum við öðrum fremur?• Hvaða mynd af landinu ætlum við að

kynna?

Fylgjumst með!

• Hvað vitum við um markaðinn?

• Hvað vitum við ekki?

• Hvernig fylgjumst við með markaðinum?

• Hvert stefnir hann?

Höfum hugfast!

• Mismunandi markhópar vilja ólíka vöru

• Arðsemi er megin forsenda vöruþróunar

• Fylgjumst með markaðinum

• Við verðum að elta markaðinn – markaðurinn eltir okkur ekki

• Við erum í bullandi samkeppni!

top related