trú og siðfræði

Post on 04-Jan-2016

48 Views

Category:

Documents

6 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Trú og siðfræði. Tilgátur um muninn William James. Trúin. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Trú og siðfræði

Tilgátur um muninn

William James

Trúin

„Trúin getur (innan marka trúarsetninga sinna) útskýrt eða túlkað allt, hún getur gefið svör við (næstum) öllu (næstum) hvenær sem er, hún er bókstaflega sérhæfð í spurningum um „hinstu rök“, sem annars verður ekki svarað: „Hvert er upphaf og endir alls?“, „hvers vegna er þjáning og dauði í heiminum?“, „hvað tekur við?“, „hvert er hlutskipti mannsins?“, „hvað er guð og hvaða merkingu hefur hann fyrir okkur?“ o.s.frv.“ (bls. 57)

Trúin og siðfræðin

• „En siðfræði nútímans er (sjálfs)gagnrýnin og lætur það eitt gilda sem stutt verður rökum eða rökstyðjanlegri tilfinningalegri afstöðu.“ (bls. 60-61)

• „Nútímaleg siðfræði fæst við næsthinstu rök, ekki þau hinstu.“ (bls. 61)

Trúin

• „En andstætt trúnni getur siðfræðin ekki gert hvorutveggja í senn, svarað þeim á heildstæðan hátt og útskýrt heiminn og líf mannsins til hlítar.“ (bls. 58)

Trúin

• „Trúarleg sannfæring byggist ekki aðeins á siðfræðilegu eða röklegu innsæi, heldur felur hún í sér stökk frá skynsemi til trúar. Af þessum sökum getur trúin verið leiðarljós jafnvel þar sem skynsemina þrýtur.“ (bls. 60)

Trúin

• „Trúin gefur lífinu tilgang og veitir leiðsögn að því tilskyldu að forsendum hennar sé trúað.“ (bls. 63)

top related