vilhjálmur hb grandi festa og sa 29.1.15

Post on 18-Jul-2015

211 Views

Category:

Business

7 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Ráðstefna Festu og SA

29.1.2015

2

Af hverju samfélagsleg ábyrgð?

Tilvera HB Granda byggir á

ábyrgri umgengni um eina

helstu náttúruauðlind

þjóðarinnar.

Óábyrg umgengni um

hana setur tilveru

félagsins í uppnám.

3

HB Grandi er einn

helsti framleiðandi matvæla á

Íslandi.

Á árinu 2014 má ætla

að afli skipa félagsins

hafi dugað í um

250 milljónir matarskammta eða

sem svarar fiskneyslu Íslendinga

til 5 ára miðað við fisk á disk

þrisvar í viku.

4

Með aðild að Festu gefst okkur

ómetanleg aðstoð við að koma á

sameiginlegum skilningi á

samfélagslegri ábyrgð innan

félagsins – en það er undirstaða

þess að stefna félagsins fái

skýran framgang.

5

Verkefnið er viðamikið

6

HB Grandi er myndað úr fjölda félaga sem

hafa byggt á mismunandi grunni.

Um 950 ársstörf

eru unnin hjá félaginu til sjós og lands.

Starfsfólk er af

ólíkum uppruna.

Á tíu fiskiskipum starfa um 340 sjómenn

9

Helga María AK-16 Ásbjörn RE-50 Ottó N. Þorláksson ER-203 Sturlaugur H. Böðvarsson

AK-10

Þerney RE-1 Örfirisey RE-4 Höfrungur III AK-250

Ingunn AK-150 Faxi RE-9 Lundey NS-14

10

REYKJAVÍK

280 ársverk

AKRANES

200 ársverk

á þrem starfsstöðvum og

tveimur dótturfélögum

VOPNAFJÖRÐUR

130 ársverk

Starfsstöðvar

11

Hvernig verður stefnan til?

• Við gefum okkur tíma til

að öðlast góðan og

gagnkvæman skilning.

• Ketill, framkvæmdastjóri

Festu kynnir hugtakið

samfélagsábyrgð og

stýrir fundum.

• Haldnir hafa verið 4 fundir

og búið er að skipuleggja

aðra 4.

Hvenær verður stefnan til?

• Fyrst í um 15 manna

hópum stjórnenda og

síðan í stærri hópum.

• Gerum ráð fyrir að

kynningarfundum ljúki

á þessu ári.

• Hópar starfsmanna

munu síðan móta

stefnuna á fyrri hluta

næsta árs.

Aðild að Festu

• Mun hjálpa okkur við að auka

skilning okkar

• Mun hjálpa okkur við að móta

heildstæða stefnu

• Aðild að Festu er hugsuð til

framtíðar

• Samfélagsábyrgð er

eilífðarverkefni

• Hugmyndir um hvað telst til

samfélagsábyrgðar munu

væntanlega taka breytingum

með samfélaginu

Hvaðan komum við?

15

Umhverfisviðurkenningar: Viðurkenning fyrir frábæra frammistöðu við flokkun

og endurvinnslu sorps á Vopnafirði.

16

Umhverfisviðurkenningar: Viðurkenning fyrir snyrtilegustu fyrirtækjalóðina á Akranesi:

Metnaður félagsins í umhirðu húsa sinna og lóða er framúrskarandi

og bæði fyrirtækinu og Akraneskaupstað til sóma.

Umhverfisviðurkenningar: Fjörusteinninn umhverfisviðurkenning Faxaflóahafna:

Á undanförnum árum hefur fyrirtækið staðið að uppbyggingu á Norðurgarði

og gert það af miklum myndarskap. Jafnframt því að standa í uppbyggingu

hefur fyrirtækið farið í niðurrif á eldri og úr sér gengnum byggingum og

tiltekt á sínu athafnasvæði ásamt ýmsum umhverfisbótum.

Umhverfisviðurkenningar: Fegrunarverðlaun Reykjavíkurborgar fyrir

endurbætur á gamla síldarverksmiðjuhúsinu

að Grandagarði 20

19

Uppbygging við Norðurgarð

Endurnýjun skipaflotans • Félagið hefur gert samkomulag við tyrkneska skipasmíðastöð

um smíði fimm nýrra skipa, tveggja uppsjávarskipa og þriggja

ísfisktogara.

• Skipin mun brenna MD olíu og verða búin fullkomnum

mengunarvarnarbúnaði.

• Áhersla er lögð á aðbúnað og vinnuaðstöðu, meðhöndlun afla,

að lámarka eldsneytisnotkun og aðstöðu til að hirða allt sem

um borð kemur, þar með talið slóg.

20

Erum meðal stofnfélaga í Oceana

sem er öndvegissetur ætlað til að

vinna að útfærslu hugmynda um

verndun hafsins með því að

draga úr mengun með grænni

tækni.

21

Stofnfélagar í Oceana

Sífellt unnið að þróun vistvænni veiðarfæra.

Öflugt samstarf við Hampiðjuna.

22

Vistvænni veiðarfæri

23

Bjóðum starfsfólki árlega heilsufarsskoðun og ráðgjöf

Heilsufarsskoðanir

24

Bjóðum starfsfólki samgöngustyrk

í samræmi við samgöngustefnu félagsins

Samgöngustyrkur

Bjóðum starfsfólki líkamsræktarstyrk

25

Líkamsræktarstyrkur

Ýmis atriði varðandi starfsfólk:

Nýliðafræðsla

Hollt fæði

Stuðningur við starfsmannafélög

Fjölskyldudagur í Húsdýragarðinum

Fjölskylduboð á Sjómannadaginn

Jólatónleikar í Hörpu

Starfsmannahandbækur

Starfstengd íslenska

Fréttabréf

26

Vottanir

27

Takk fyrir

top related