vöru- og hugbúnaðarþróun

Post on 25-Jun-2015

698 Views

Category:

Business

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Fyrirlestur um vöru- og hugbúnaðarþróun hjá Skýrr, haldinn á Dokkufundi í mars 2011.

TRANSCRIPT

DokkanVöruþróun hjá Skýrr

24.02.2011

Dagskrá8:15  Morgunkaffi í boði Skýrr 

8:30  Velkomin             Stefán Hrafn Hagalín forstöðumaður samskiptasviðs

 8:35    Vöruþróun í hugbúnaðarverkefnum            Ásgerður I. Magnúsdóttir deildarstjóri í hugbúnaðarlausnum

8:50  Er munur á þróun vöru og þjónustu?           Ólína Laxdal viðskiptastjóri  

9:05   Vöruþróun á hlaupum              Ólafur Sverrir Kjartansson þróun og verkefnastjórn í hugbúnaðarlausnum 

Umræður

9:30 Fundi slitið

• v

VelkominStefán Hrafn Hagalín

Forstöðumaður samskiptasviðs

Vöruþróun í hugbúnaðarverkefnum

Ásgerður I. MagnúsdóttirSkýrr

Skipurit Skýrr

Hugbúnaðarþróun skipulag

• Vinnum í hópum og teymum • Teymi eru mynduð í kringum verkefni og kerfi• Nokkur teymi eru innan hvers hóps • Teymi geta skarað hópa• Sami aðilinn er oft í fleiri en einu teymi

Vörur Skýrr

Vörur

Kerfi í eigu Skýrr í hugbúnaðarþróun - Inna Skólastjórnunarkerfi notað í 95% framhaldsskóla - Vala Leikskólakerfi innleitt hjá Reykjavíkurborg

- DIANA Sjúkraskrárkerfi – Reykjalundur, Miðstöð, HNLFÍ- QUOTARE Viðskskiptamannakerfi tryggingamiðlara

- VISITA Gestaskráningakerfi – ýmsir aðilar

- Vinnustund Vakta- og viðverukerfi Ríki, sveitarfélög, OR …- Klukkustund Klukka – starfsmannakort- Matarstund Skráning úttektar í mötuneyti

Vöruþróunarferli

Forstig hönnu

narVal á

verkefni

Greining

hugmynda

r

Hönnun

Kerfishönnun

Hönnun

eininga og

forritun

Prófanir

Útgáfur

Forstig hönnuna

rVal á

verkefni

Hönnun

hugmyndar

Hönnun

Kerfis

Hönnun

eininga

Prófanir

Framleiðsla

Hefðbundið vöruferli

Vöruferli hugbúnaðar

Viðhald og

förgun

Verkefni viðskiptavinar

Verkefni viðskiptavinar

Þróun ( Líftími 20 ár?) )

Villur og lagfæringar

VæntingarViðskiptavinar

– Varan eða kerfið leysi upphaflegar kröfur og þarfir - helst aðeins meira– Kerfið sé á hans forsendum (verkferlar, málnotkun o.s.frv)– Kostnaður fyrir hann sé innan viðmiða – Villulaust kerfi– Hraðvirkt og rekstur sé stöðugur – Varan sé afhent á réttum tíma en…….– Kerfið þróist áfram í takt við nýjar kröfur og þarfir– Ný virkni komi með nýjum útgáfum

Skýrr– Viðskiptavinur sé ánægður með afhenta vöru – Kostnaður fyrirtækisins sé innan viðmiða– Kerfið uppfylli kröfur varðandi öryggi og gæði– Kerfið sé samkeppnishæft á markaði – Tæknileg umgjörð sé vönduð – Varan geti þróast og „stækkað“ en líftími vöru getur verið yfir 20 ár– Varan verði arðbær fyrir fyrirtækið þegar litið er til lengri tíma– Leiði af sér aukin viðskipti

Hugbúnaðargerð - aðferðafræði

Aðferðafræði: – Fossalíkan – LSDM– Bottom up eða Top down– Scrum– Kanban– Straumlínustjórnun– Notendadrifin hugbúnaðargerð

– Einingaforritun– Hlutbundin hönnun og forritun – Rational Unified Process – UML– Prófanadrifin forritun

Hvað gerum við

Umgjörðin er gæðakerfið: – Góð vara verður einungis til ef grunnurinn er góður – Góð hönnun og forritun– Utanumhald utan um verkefnisgögn er forsenda fyrir samhengi

Leiðir að markmiði– Skiptum verkefnum upp í verkþætti og einingar – Forgangsröðum - hvaða verkefni eru mikilvægust (mest virði)– Afhenda fljótt – eitthvað sýnilegt– Setjum okkur mælanleg markmið – Ítrum – gerum betur– Vinnum saman – allir upplýstir - hugsum út fyrir kassann

– Engin ein aðferðafræði til að ná þeim markmiðum– Beitum scrum í auknum mæli í einhverri mynd – EN lykillinn að vel heppnaðri vöru er VIÐSKIPTAVINURINN

Viðskiptavinurinn – Varan á að skapa sem mest virði fyrir viðskiptavininn

– Við þurfum að hafa hann með í öllu ferlinu

– Við þurfum að þekkja hann og starfsumhverfi hans

– Hlustum á hann - upplýsum hann

• Stýrihópar

• Pósthólf– aðstoð - notendasamskipti

• Föstudagsfréttir

• Morgunverðarfundir

• Notendafundir

• Netkannanir

Að lokum

– Vöruþróun kerfanna okkar nær yfir allan lífsferil þeirra

– Manntíminn er dýrasti þátturinn í hugbúnaðargerðinni

– Er eitthvað óþarfi – getum við eytt slíkum ferlum

– Allt sem hraðar ferlinu án þess að draga úr gæðum er af hinu góða

– Sóun dregur úr hagnaði allra

– Ein leið hentar ekki alltaf öllum aðstæðum (stærð/fólkið/verkefnið/tíminn)

– Stundum þarf að breyta leiðum að settu markmiði

– Stundum er gott að breyta til - breytinganna vegna

Er munur á þróun vöru og þjónustu ?

Ólína LaxdalViðskiptastjóri

olina@skyrr.is24 febrúar 2011

Er munur á þróun vöru og þjónustu ?

• Theodore Levitt heitinn prófessor við Harvard háskóla fullyrti við nemendur sína að viðskiptavinir vilji ekki vöruna sjálfa heldur þá upplifun sem varan skilar þeim

• Peter Druck sagði að það sem viðskiptavinurinn kaupir og finnst virði í er aldrei varan sjálf heldur notin af henni

Þjónusta

Stoðferli, innkaupa, HR

Virðiskeðja Porter´s

Markaðs-setning og sala

Innri vöru-

stýringAðgerðir

Ytri vöru-stýring

Ákvörðun um að draga vv að borðinu

Draga fram(fiska) upplýsingar

Þjónusta boðin

Hönnun á upplifun á þjónustuFyrirtækið

Ytri aðilar, viðskiptavinir, samstarfsaðilar, samkeppnisaðilar

Samvinna um þjónustuhönnun

Service Value Web

Þættir sem skipta miklu máli

• Fá bakhjarl verkefnisins til þess að koma að öllum stórum ákvörðunum á öllum stigum þróunarinnar

• Fellur vel að „Core Competencie“ fyrirtækisins• Fjármögnun liggur fyrir !• Fyrstur á markað – á þetta við um þjónustu líka ?• „Unique“vara• Góður aðgangur að markhópi og fyrirliggjandi

þekking á þörfum hans og væntingum

Spurningar sem mikilvægt er að spyrja sig

• Vitum við hvaða gagn/notkun viðskiptavinurinn hefur af vörunni ?

• Er þetta framkvæmdanlegt eða heldur þú það bara ?• Liggur „roadmap fyrir“ ?• Hæfir varan ímynd fyrirtækisins ?

Algengar ástæður þess að verkefni mistakist

• Slök markaðsgreining• Vandamál eða galli í vöru / þjónustu• Stuttur tími• Slök markaðssetning• Óþolimótt fé

Hvað er Skýrr að gera ?

• Við erum að taka stór verkefni og lyfta þeim upp frá tekjusviðum og gera þá að áhersluverkefnum.

• Markviss vinna sett í gagn sem snýr að öllum sviðum

• Skilgreindur eigandi áhersluverkefna• Dæmi, Skeytamiðlun Skýrr, heildarlausnir í hýsingu

og fleiri leyndó verkefni

Heildarlausn í útgáfu reikninga

Verkefni framtíðarinnar

• Nauðsynlegt er að skilgreina ferla fyrir þróun þjónustu, líkt og vöru

• Mikilvægt er að skilgreina markmið varðandi árangur í þjónstu, gera hana mælanlega

• „re-thinking“

Spurningar ?

Hvaðan koma hugmyndirnar ?

• Viðskiptavinum• Starfsmönnum• Fjölskyldu og vinum• Keppinautum• Öðrum ytri aðilum• Markaðsrannsóknir

Er vöruþróun forgangsverkefni ?

• Ef ég horfi á þetta úr frá þjónustu þá er svarið já• Þjónusta er einn af lykilþáttum framtíðarinnar til

sköpunar nýrra tekna• „Þjónusta getur skapað góða framlegð án mikils

tilkostnaðar“• Þegar þú skilar raunverulegu virði til viðskiptavina

þinna þá eru þeir ólíklegri til þess að yfirgefa þig vegna lægra verðs samkeppnisaðilans

Vöruþróun á hlaupum

Ólafur Sverrir KjartanssonÞróun og verkefnastjórnun

olafurs@skyrr.is25. feb 2011

LiSA Live

• Þróun frá 1997

• Lisa.Net frá 2003, útgáfa 5

• Lisa Live frá des 2009, útgáfa 6– Sameining Lisa.Net og NetQBS, byrjað 2008

Þróunarplan

• Stöðug þróun,tvö stöðugildi

• Fjórar útgáfur á ári

• Viðhald á eldri útgáfum

Þróun í raun

• Náð að halda tveim stöðugildum undanfarið

• Fjórar útgáfur síðan des 2009– Maí 2010, 5 mán– Sept 2010, 4 mán– Jan 2011, 3 mán– Planað apríl 2011, 3 mán

• Meðaltali 2-3 hotfix útgáfur

Útgáfuplan

• Árlega farið yfir stóru myndina

• Eftir útgáfu er sest niður og endurmetið

• Innan útgáfu breytast hlutirnir oft– Breyttar/nýjar kröfur– Villur í seinustu útgáfu

Backlog

• Gengið misvel, dugleg að safna, ekki að vinna úr

• Utanumhald í TFS en óþjált að vinna með

• Veggur með helstu atriðum og böggum

Vandamál

• Þróun þarf stundum að sinna rekstri

• Mikil þekking hjá þróunarteymi sem leitað er í

• Erfitt að slíta í sundur þar sem við leitumst við að veita frábæra þjónustu til okkar viðskiptavina

Viðbrögð

• Fyrir þróun hentar Scrum

• Fyrir rekstur og þjónustu hentar Kanban

• Ekki „hrein“ aðferðarfræði við þróun svo einhver blendingur þarna á milli

Umræður

top related