anna lind p maelingar rti 0807

48
Allir með á toppinn! Nýjar leiðir til að meta áfanga að lestrarfærni og bregðast við erfiðleikum á leiðinni Dr. Anna-Lind Pétursdóttir, námssálfræðingur annalind.petursdottir@reykjavik .is

Upload: namsstefna

Post on 12-Jun-2015

1.734 views

Category:

Business


4 download

TRANSCRIPT

Page 1: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Allir með á toppinn! Nýjar leiðir til að meta áfanga

að lestrarfærni og bregðast við

erfiðleikum á leiðinni Dr. Anna-Lind Pétursdóttir,

námssálfræðingur

[email protected]

Page 2: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Inngangur• Læsi forsenda velgengni í lífinu

• Mikil dreifing í hvenær einstaklingar ná áföngum í lestrarnámi

• Þó geta aðferðir við mat og kennslu haft mikil áhrif

• Hvernig getum við tryggt að allir taki góðum framförum og enginn villist af leið?

Page 3: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Dagskrá

• 3 stig matsaðferða

• Námsskrártengdar mælingar

• Svörun við inngripi – ný nálgun við greiningu og meðferð

námserfiðleika

Page 4: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Grunnurinn: Markmið - mat

“Sá sem heillast af verklagi án vísinda er eins og

skipstjóri sem heldur til sjávar án stýris eða áttavita,

og getur því aldrei vitað hvert hann er að fara.”

Leonardo da Vinci

Page 5: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Grunnurinn: Markmið - mat• Mikilvægt að meta stöðu nemanda og

hvert hann stefnir– miðað við jafnaldra

• Stöðluð, normuð próf• Prósenturöð- staðalfrávik

– miðað við markmið í lok skólaárs• Námsskrártengdar mælingar

– miðað við markmið dagsins eða vikunnar• Hlítarnámsmælingar (mastery measurement)

• Fagleg vinnubrögð

• Sýnir árangur í starfi

Page 6: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Þrjú stig matsaðferða

Nákvæmar

(Micro)

Miðlungi nákvæmar (Meta)

Grófar

(Macro)

Page 7: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Mismunandi matsaðferðir á frammistöðu og námsframvindu nemenda

Matsaðferð DæmiHversu

oft?Næmi á framfarir

Gróf

•Stöðluð, normuð próf•Samræmd próf

Árlega Takmarkað

Miðlungi nákvæm

Námsskrár-tengdar mælingar

Mánaðar- eða

vikulegaMjög mikið

NákvæmHlítarnáms-mælingar

Daglega Mjög mikið

Page 8: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Námsskrártengdar mælingar

Curriculum-based Measurement (CBM)– Deno (1985, 2003)

• Stuttar (1-5 mín) mælingar á nákvæmni og hraða nemanda í grunnfögum – Nákvæmni og hraði betri mælikvarði á

færni en nákvæmni ein og sér

• Mælingarnar fela í sér efni úr almennri námsskrá hvers skólaárs

• Margar sambærilegar útgáfur

Page 9: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Námsskrártengdar mælingar, frh.

• Þyngdarstig mælinga það sama innan hvers árs– það sem á að vera búið að ná í lok skólaárs

• Frammistaðan endurspeglar að hve miklu leyti nemandinn hefur tileinkað sér efni námsskrár í tilteknu fagi

• Skor tekin saman og sett upp á myndrænan hátt

Page 10: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Dagsetn. Rétt hljóð á 1 mín16.sept 315.okt 513.nóv 710.des 158.jan 16

12.feb 2115.mar 2317.apr 27

Færni Jóns í að segja hljóð stafa

0

5

10

15

20

25

30

16.sept 15.okt 13.nóv 10.des 8.jan 12.feb 15.mar 17.apr

Matsdagar

Rét

t h

ljó

ð á

1 m

ín

Myndræn uppsetning – námsframvinda yfir tíma

Page 11: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Kostir• Einföld og fljótleg fyrirlögn

– Staðlaðar, stuttar fyrirlagnarreglur– Mæling í 1-5 mínútur

• Innihald skarast við námsefni• Skor hafa háa fylgni við ítarlegri, stöðluð

kunnáttupróf• Hægt að kortleggja stöðu allra

nemenda...– miðað við aðra í bekknum, skólanum eða

raunprófuð skimunarmörk og markmið

• ...og finna þá sem þurfa aðstoð við að ná markmiðum fyrir lok skólaárs

Page 12: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Kostir, frh.

• Hægt að leggja oft fyrir

• Næmt fyrir framförum nemenda

• Notkun námsskrártengdra mælinga hefur jákvæð áhrif á námsárangur nemenda– Hægt að finna fljótt þá sem þurfa stuðning– Auðveldar markmiðssetningu– Hvetjandi fyrir nemendur og kennara– Sjáanlegur árangur

Page 13: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Áreiðanlegt og réttmætt mat

Meðal niðurstaðna 30 ára rannsókna í BNA:• Áreiðanleiki lestrar-NTM

– milli mism. útgáfa (Alternate form): 0.84-0.96– endurprófunar (Test-retest): 0.82-0.97

• Réttmæti lestrar-NTM– Viðmiðsréttmæti (Criterion-related validity)

• Há fylgni við umfangsmikil, stöðluð lestrarpróf • yfirleitt yfir 0.80 (0.63-0.90)

– Innihaldsréttmæti (Content validity)• Hátt: atriðin endurspegla námsefnið/námsskrá

– Kennsluréttmæti (Instructional validity)• Endurspeglar gagnsemi fyrir nemandann• Hátt: stuðlar að bættum námsárangri

Page 14: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Gerðir

Námsskrártengdar mælingar eru notaðar víða, m.a. til að meta færni í:

• Lestri

• Stærðfræði

• Ritun

• Stafsetningu

• Náttúrufræði

Page 15: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Námsskrártengdar mælingar á lestrarfærni - dæmi5 ára bekkur – 1. bekkur:

– Flæði í stafaheitum (Letter Naming Fluency, LNF)

– Flæði í stafahljóðum (Letter Sound Fluency, LSF)

– Flæði í hljóðgreiningu (Phonemic Segmentation Fluency)

– Flæði í orðleysum (Nonsense Word Fluency, NWF)

– Flæði í stökum orðum (Word Identification Fluency)

1. - 3. bekkur:

– Flæði í að lesa samfelldan texta (Passage Reading Fluency – R-CBM)

4. - 6. bekkur:

– Flæði í eyðufyllingum í texta (Maze Fluency)

Page 16: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

5 ára bekkur (Kindergarten) 1. bekkur

Haust Vetur Vor Haust Vetur Vor

Upphafs-hljóð

Upphafs-hljóð

Heiti stafa (LNF)

Heiti stafa (LNF)

Heiti stafa (LNF)

Heiti stafa (LNF)

Hljóð stafa

(LSF) Hljóð stafa

(LSF) Hljóð stafa

(LSF)

Hljóð-

greining Hljóð-

greining Hljóð-

greining Hljóð-

greining

Orðleysur Orðleysur Orðleysur Orðleysur Orðleysur

Stök orð Stök orð Stök orð Stök orð

Texti

(R-CBM) Texti

(R-CBM)

Mælingar á nákvæmni og hraða hjá 5-6 ára börnum

Page 17: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Stafa-blað

m l a

n í b ó x ey d

y ö f o a i p

g j v ú t æ ei

k s þ é ð á r

e ý l au h u m

Mat á færni í að segja hljóð stafa

Page 18: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Matsblað

Mat a færni í að segja HLJÓÐ stafa - Form 1

Athugandi:

Dagsetn:

n í b ó x ey d 7

y ö f o a i p 14

g j v ú t æ ei 21

k s þ é ð á r 28

e ý l au h u m 35

rétt hljóð / fyrstu mínútu Ef styttra en 1 mín:

rétt hljóð í heild Umreiknað skor:

Ólærð hljóð:

Farðu yfir æfingaatriðin efst á blaðinu með því að segja: Hérna eru nokkrir stafir. Þú átt að segja mér hljóð stafanna. Við skulum æfa okkur á þessum stöfum hér. (Bentu á æfingastafinn, m). Þessi stafur segir /m/. Hvaða hljóð segir hann? (Láttu nemanda segja rétt hljóð) Já, einmitt, þú sagðir mér hvaða HLJÓÐ stafurinn segir. Æfðu l og a á sama hátt.Segðu síðan: Nú átt þú að gera alveg sjálf(ur). Byrjaðu hérna, (bentu á fyrsta stafinn) bentu á hvern staf (bentu á hvern staf í fyrstu röðinni og fyrstu í næstu röðinni) og segðu mér HLJÓÐ eins margra stafa og þú getur. Það er allt í lagi þó þú vitir ekki öll hljóðin. Ef þú veist ekki hljóð einhvers stafs, þá skal ég segja þér það. En reyndu alltaf þitt besta. Settu fingurinn undir fyrsta stafinn. Tilbúin(n)? Segðu hljóðin skýrt og rösklega.

Kennari:

Nemandi:

Bekkur:

Byrjaðu að taka tímann með skeiðklukku. Ef nemandi segir ekki hljóð stafs innan 3 sek, segðu honum hljóðið, bentu á næsta staf og segðu Hvaða hljóð? til að hvetja nemandann að halda áfram. Ef nemandi segir röng/engin hljóð, strikaðu yfir stafi á matsblaðinu. Ef nemandi segir heiti stafa má minna hann á einu sinni: Mundu að segja HLJÓÐ stafanna. Almennt, ef nemandi leiðréttir hljóð innan 3 sek, dragðu hring um stafinn og teldu sem rétt hljóð. Gerðu hornklofa ( ] ) eftir 1 mín en kláraðu fyrirlögn.

Page 19: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Notkun námsskrártengdra mælinga

• Skimun

• Forspá, t.d. um gengi á samræmdum prófum í lok skólaárs

• Miðlun upplýsinga til foreldra og samstarfsfólks

• Mat á námsframvindu nemenda– áhrif mismunandi kennsluaðferða– greina sértæka námserfiðleika

Page 20: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Svörun við Inngripi (RTI)

Ný nálgun við mat og kennslu nemenda með námserfiðleika:

Svörun við inngripi (Response to Intervention - RTI) felur í sér að:– fylgjast grannt með námsframvindu

nemenda í áhættuhópum,– bregðast snemma við námserfiðleikum, – beita mismunandi inngripum (stigskiptum

eftir umfangi)– meta svörun nemenda við inngripunum

Page 21: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Framkvæmd RTI

(1) Allir nemendur fá vandaða, einstaklingsmiðaða kennslu

– raunprófaðar aðferðir, vel framkvæmdar

(2) Frammistaða er mæld reglulega til að meta námsframvindu

(3) Upplýsingar úr mælingunum eru notaðar til að taka ákvarðanir

– t.d. að breyta um kennsluaðferðir

Page 22: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Öflug einstaklingsinngrip•Fyrir einstaka nemendur - 1-5%•Einstaklingsmiðuð•Símat til að meta framfarir

Sértæk inngrip•Fyrir nemendur í áhættu - 5-10%•Skilvirk – einföld•t.d. þjálfun í grunnatriðum

Stigskiptar aðferðir til að mæta þörfum allra

Sug

ai, 2

006Almennar aðferðir

•Fyrir alla nemendur•Raunprófaðar!•Fyrirbyggjandi – virka fyrir 80-90%

Page 23: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

1. stig: Almenn kennsla - stöðumat

• Allir nemendur fá kennslu þar sem raunprófuðum aðferðum er beitt

• Yfirleitt um 80-90% nemenda sem taka góðum framförum með almennri kennslu

• Mat á stöðu og framförum fer fram a.m.k. þrisvar yfir skólaárið: haust, vetur, vor

• Nemendur í áhættu fundnir – Þeir sem eru undir raunprófuðum viðmiðum– Þeir sem hafa lægstu skorin (t.d. 10-25%)

Page 24: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Dæmi um viðmið fyrir skimun

Lok 5 ára bekkjar: < 12 hljóð stafa á mínUpphaf 1. bekkjar: < 15 hljóð stafa á mínUpphaf 2. bekkjar: < 15 orð í texta/mínUpphaf 3. bekkjar: < 50 orð í texta/mínUpphaf 4. bekkjar: < 70 orð í texta/mínUpphaf 5.-7. bekkjar: < 15 rétt orð fyllt í

eyður á 2.5 mín

• EÐA: 10-25% lægstu í bekknum

Page 25: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Dæmi um skimun

• 5 ára bekkur (Kindergarten)• Færni allra í stafaheitum og -hljóðum

metin í nóvember• Skor skráð og færð inn í Excel• Graf búið til sem sýnir dreifingu í skorum

innan hópsins• Meiri dreifing í stafaheitum hjá ungum

nemendum – hentar betur til skimunar• Nemendur með lægstu skorin álitin í

áhættu

Page 26: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Færni nemanda í stafaheitum og -hljóðum í nóv

0

10

20

30

40

50

60

RLN (heiti) LSF (hljóð)

Hei

ti e

ða

hljó

ð á

mín

Sophia

Eliza

Rudy

Summer

Lilly

Ellen

Leo

Jody

Trevor

Oliver (avg)

Christopher

Marcus

Maria

Mandy

Susan

Aron

John

Anna

Claire

Page 27: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

5 ára bekkur: 36 hljóð stafa á mín

1.bekkur: 50 orð/mín af orðalista

2.bekkur: 75 orð/mín af samfelldum texta

3.bekkur: 107 orð/mín í samfelldum texta

4.bekkur: 20 réttar eyðufyllingar á 2,5 mín

5.bekkur: 25 réttar eyðufyllingar á 2,5 mín

6.bekkur: 30 réttar eyðufyllingar á 2,5 mín

Dæmi um markmið (benchmarks) fyrir lok skólaárs í lestrarfærni

Page 28: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Leiðin á toppinn – frá skimun til markmiðs

Framfarir nemenda í áhættuhópi

0

5

10

15

20

25

30

35

40

1 3 5 7 9 11 13 15 17 19 21 23

Vikur

Rét

t h

ljóð

á m

ín

Markmiðslína

Skimun nóv 05

janúar maí

Ski

mu

n

Markmiðslína

Markmið

36 rétt hljóð á 1 mín

Page 29: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Eru allir á réttri leið?• Nemendur í áhættu ættu að vera í

“gjörgæslu”

• Fylgjast þarf grannt með námsframvindu þeirra– t.d. með mælingum 1-4 sinnum á mánuði

• Þeir sem eru undir markmiðslínunni gætu verið að dragast aftur úr– þá er þörf á breytingum

Page 30: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Hver er að dragast aftur úr?

Framfarir nemenda í áhættuhópi

0

5

10

15

20

25

30

35

40

1 3 5 7 9 11 13 15 17 19 21 23

Vikur

Rét

t h

ljóð

á m

ín Markmiðslína

Leo

Claire

Eliza

Trevor

Sophia

Skimun nóv 05

janúar maí

Námsframvinda nemenda í áhættuhópi

Page 31: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Frammistaða Leo miðað við “meðalnemendur”

-5

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27

Vikur

Rét

t hljó

ð st

afa

/ mín

útu

Nemandi í áhættu 2

Nemandi í áhættu 3

Nemandi í áhættu 4

Nemandi í áhættu 1

Meðalnemandi 1

Meðalnemandi 2

Meðalnemandi 3

Leo

LSF Viðmiðslína

Bekkur 1

Markmiðslína

“meðal-nemendur”

Page 32: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

2.stig: Viðbótarstuðningur

• Nemendur með skor fyrir neðan viðmið og/eða taka ekki nægum framförum í almennri kennslu eru í áhættu

• U.þ.b. 10-15% nemenda

• Þurfa raunprófaðan viðbótarstuðning, 2-3 í viku, t.d. í litlum hópi

• Framfarir metnar 1-4 sinnum á mánuði

• Flestir taka nægilegum framförum á skömmum tíma þannig að hægt er að minnka/hætta viðbótarstuðningi

Page 33: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Ýmis inngrip reynd fyrir Leo – en voru ekki að virka

-5

0

5

10

15

20

25

30

35

40

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27

Rét

t hljó

ð sta

fa /

mín

útu

.

.

Léttara efni

Sýnikennsla + markmiðssetning + hvatningásamt sýnikennslu

Aðstoðar-kennari

Grunnlína (K-PALS í bekknum)

Ekki

ttur

Venjulegt efni

LSF Viðmiðslína

Leo

LSF

NWF

LSF (stakir stafir)

NWF (orðleysur)A

ðsto

ð

Léttara efn

i

Page 34: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

3.stig: Umfangsmeiri inngrip• Fyrir u.þ.b. 5% nemenda • Þurfa kröftug, raunprófuð

inngrip– Daglega, einstaklingssniðin

eða í litlum hóp

• Framfarir metnar oftar– t.d. 1-5x á viku

• Stefnt að tilteknu markmiði• Breytingar á inngripi ef

framfarir ekki nægar• Dregið úr inngripi þegar

markmiði er náð

Page 35: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Einstaklingsinngrip fyrir Leo

• Sýnikennsla – sama efni og í bekknum– stafahljóð, orðmyndir, orð, setningar

• Markmiðssetning– Fleiri rétt hljóð eða orð á mínútu en

seinast

• Umbun fyrir að ná markmiði– Val úr umbunarkassa

• 20 mín í senn, 1-4 sinnum í viku

Page 36: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Áhrif einstaklingsinngrips

-5

0

5

10

15

20

25

30

35

40

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27

Rét

t hljó

ð sta

fa /

mín

útu

.

.

Léttara efni

Sýnikennsla + markmiðssetning + hvatningásamt sýnikennslu

Aðstoðar-kennari

Grunnlína (K-PALS í bekknum)

Ekki

ttur

Venjulegt efni

LSF Viðmiðslína

Leo

LSF

NWFOrðleysur

Hljóð

Page 37: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Sérkennsla• Aðeins þeir nemendur sem ekki sýna

nægar framfarir þrátt fyrir röð af mismunandi, kröftugum inngripum fara í frekara mat vegna sérkennslu

• Skera sig úr að tvennu leyti (dual discrepancy) á námsskrártengdum mælingum:– Lægra skor (level)– Hægari framfarir (slope)

• Kallast “Nonresponders” eða “Student needing alternative program” (SNAP)

Page 38: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Kostir RTI

Það er vonast til að RTI muni:• gefa fleiri nemendum kost á

snemmtæku inngripi• láta kennslu hæfa betur þörfum

einstakra nemenda• draga úr notkun hefðbundinna greininga

og neikvæðum áhrifum ´stimplunar´• auka nákvæmni í greiningu

námserfiðleika og þannig fækka þeim nemendum sem þurfa sérkennslu

Page 39: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Lagabreytingar• President’s Commission on Excellence in

Special Education (2002) – mælti með því að hætt verði hefðbundnum

greiningum á námserfiðleikum– greina ætti sértæka námserfiðleika með RTI nálgun

• Símat á nemendum í áhættuhópum

• Stigskipt, snemmtæk íhlutun

• Löggjöf um menntun einstaklinga með frávik (IDEA, 2004) – ekki lengur nauðsynlegt að nota misræmi milli

greindarprófa og kunnáttuprófa við greiningu á sértækum námserfiðleikum

– Leyfilegt að nota RTI nálgun við matsferlið

Page 40: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Vefsíður

Um námsskrártengdar mælingar (CBM):• www.studentprogress.org • www.interventioncentral.org• www.progressmonitoring.org• http://www.ncld.org/content/view/310/335/ Um Svörun við inngripi (RTI):• www.nrcld.org/symposium2003/ • www.nrcld.org/research/rti.shtml• www.nasponline.org/advocacy/rtireference.

pdf

Page 41: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

HeimildirUm CBM:• Deno, S. L. (1985). Curriculum-based measurement: The

emerging alternative. Exceptional Children, 52, 219–232.• Deno, S. L. (2003). Developments in curriculum-based

measurement. Journal of Special Education, 37 (3), 184-192.

• Fuchs, L. S., & Fuchs, D. (2004). Determining adequate yearly progress from Kindergarten through grade 6 with Curriculum-Based Measurement. Assessment for Effective Intervention, 29(4), 25-37.

Um RTI:• Fuchs, D., Mock, D., Morgan, P. L., Young, C. L. (2003).

Responsiveness-to-intervention: Definitions, evidence, and implications for the learning disabilities construct. Learning Disabilities Research & Practice. 18(3), 157-171.

• Fuchs, D., Fuchs, L.S., & Compton, D.L. (2004). Identifying reading disabilities by responsiveness to instruction: Specifying measures and criteria. Learning Disability Quarterly, 27(4), 216-228.

Page 42: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Aukadæmi fyrir 3. bekk• Mæling á nákvæmni og hraða í lestri

á samfelldum texta (orð á mín)

• Skimun

• Markmið

• Mat á námsframvindu nemenda í áhættu

• Mat á áhrifum inngrips

Page 43: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Kortlagning á lestrarfærni nemenda í 3.B að hausti

0

20

40

60

80

100

120

Byrjun sept

Rét

t orð

/mín

Arnar

Ásdís

Berglind

Gunnar

Jón

Kári

Rakel

Magnús

Þórdís

Áhættumörk

Page 44: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

5 ára bekkur: 36 hljóð stafa á mín

1.bekkur: 50 orð/mín af orðalista

2.bekkur: 75 orð/mín af samfelldum texta

3.bekkur: 107 orð/mín í samfelldum texta

4.bekkur: 20 réttar eyðufyllingar á 2,5 mín

5.bekkur: 25 réttar eyðufyllingar á 2,5 mín

6.bekkur: 30 réttar eyðufyllingar á 2,5 mín

Dæmi um markmið (benchmarks) fyrir lok skólaárs í lestrarfærni

Page 45: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Lestrarfærni Jóns M., 3.B

0

20

40

60

80

100

120

Matsdagar

tt o

rð/m

ínR

étt

orð

/mín

Mánuðir

Markmiðslín

a

Markmið: 107 orð/mín

Frá skimun til markmiðs

Frammistaða við skimun

Page 46: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Nemandi á réttri brautLestrarfærni Þórdísar, 3.B

0

20

40

60

80

100

120

Vikulegir matsdagar

tt o

rð/m

ín

Markmið: 107 orð/mín

Stefna ÞórdísarViðbótar-stuðningur

Page 47: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Lestrarfærni Jóns M., 3.B

0

20

40

60

80

100

120

Matsdagar

tt o

rð/m

ínR

étt

orð

/mín

Vikulegir matsdagar

Markmiðslín

a

Markmið: 107 orð/mín

Stefna nemanda

Nemandi þarf öðruvísi kennslu

Viðbótar-stuðningur

Page 48: Anna Lind P Maelingar   Rti 0807

Áhrif inngrips

Lestrarfærni Jóns M., 3.B

0

20

40

60

80

100

120

Vikulegir matsdagar

tt o

rð/m

ín

Viðbótar-stuðningur

Flaum-þjálfun