Átökin á balkanskaga

18
Átökin á Balkanskaga 1991-2007

Upload: dustin-hardy

Post on 30-Dec-2015

50 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Átökin á Balkanskaga. 1991-2007. Bls. 298 Balkanskagi. Deilur milli þjóðernishópa öldum saman – þjóðernishyggja veldur úlfúð milli hópanna (sjá t.d. kaflann Morð aldarinnar b.152) Í Júgóslavíu voru sex sjálfsstjórnarsvæði: Serbía, Svartfjallaland, Slóvenía, Króatía, Bosnía og Makedónía. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Átökin á Balkanskaga

Átökin á Balkanskaga

1991-2007

Page 2: Átökin á Balkanskaga

Bls. 298Balkanskagi

• Deilur milli þjóðernishópa öldum saman – þjóðernishyggja veldur úlfúð milli hópanna (sjá t.d. kaflann Morð aldarinnar b.152)

• Í Júgóslavíu voru sex sjálfsstjórnarsvæði: Serbía, Svartfjallaland, Slóvenía, Króatía, Bosnía og Makedónía.

• Serbar fjölmennastir og valdamestir – leiðtogi landsins Slobodan Milosevic kom úr röðum þeirra – valdasetur í Belgrad.

• Illdeilum var haldið í skefjum af kommúnistum til um1990, er Sovétríkin liðuðust sundur.

Page 3: Átökin á Balkanskaga

Júgóslavía

Tvö efri kortin sýna Júgóslavíu frá lokum fyrri heimsstyrjaldar þar til 1992

Neðsta kortið sýnir það sem er eftir af arfleið Júgóslavíu en það er áhrifasvæði Serba

Page 4: Átökin á Balkanskaga

SjálfstjórnarlýðveldinÖll sjálfstæð ríki í dag

1. Bosnía-Herzegóvína2. Króatía3. Makedónía4. Montenegro

(Svartfjallaland)5. Serbía6. Slóvenía

5b Sjálfstjórnarhéraðið Vojdodina

5a Sjálfstjórnarhéraðið Kosovo

Page 5: Átökin á Balkanskaga

Serbía í dag

Page 6: Átökin á Balkanskaga

Sjálfstæði

• Upp úr 1990 kom upp sterk sjálfstæðisbylgja meðal sjálfstjórnarlýðvelda Júgóslavíu

• Serbar gerðu hvað þeir gátu til að koma í veg fyrir að stórríkið Júgóslavía klofnaði

Page 7: Átökin á Balkanskaga

1991

• Slóvenar og Króatar lýstu yfir sjálfstæði

• Serbar svöruðu með innrás

• Gríðarlega átök• Margir misstu heimili

sín og þurftu að flýja• t.d. voru um 200.000

Serbar reknir frá Króatíu

Slóvenía

Króatía

Page 8: Átökin á Balkanskaga

1992

• Bosnía-Herzegóvína og Makedónía lýstu yfir sjálfstæði

• Aftur svöruðu Serbar af hörku

• Serbar ásakaðir um þjóðernishreinsanir

• Grimmdarverk og víxlásakanir um morð og pyntingar.

Í Bosníu-Herzegóvínu bjuggu: Serbar (grísk-kaþólskir) 35%, Króatar (rómversk-kaþólskir) 20%, Bosníumúslimar 45%

Page 9: Átökin á Balkanskaga

Hvað eru þjóðernishreinsanir?

Page 10: Átökin á Balkanskaga

Milosovic

• Leiðtogi Serba var Slobodan Milosovic

• Stjórnaði aðgerðum Serba gagnvart fyrrum sjálfstjórnarlýðveldum Júgóslavíu

Page 11: Átökin á Balkanskaga

Stríðið í Bosníu-Herzegóvínu

• 16.500 lík fundust í meira en 300 fjöldagröfum• Áætlað mannfall í stríðinu 1992-1995 er á

bilinu 150.000 - 200.000• Merki um pyntingar af ýmsum toga m.a. voru

menn grafnir lifandi

Page 12: Átökin á Balkanskaga

Srebrenica

• Sumarið 1995 voru rúmlega 7000 múslimskir karlmenn og drengir myrtir í borginni Srebrenica í Bosníu

• Her sameinuðu þjóðanna lét ógert að hlutast til um málið:

• http://youtube.com/watch?v=Id4wtBJHMdU&feature=related

Page 13: Átökin á Balkanskaga

Múslimar í fangabúðum Serba

Page 14: Átökin á Balkanskaga

Árslok 1995

• Stríðið endaði með Dayton samningi sem gaf Serbum hálft landið en Bosníu Herzegóvínu hinn helminginn

• Sameinuðu þjóðirnar lýstu yfir að átakasvæðið væri öruggt.

Page 15: Átökin á Balkanskaga

Átökin um Kososvo

• 1995 vildu íbúar Kosovohéraðs (80-90% íbúa eru

múslimar af albönsku bergi brotnir) meiri sjálfstjórn, jafnvel algert sjálfstæði frá Serbum

Page 16: Átökin á Balkanskaga

Var sagan frá Bosníu-Herzegóvínu að endurtaka sig?

• Enn brugðust Serbar hart við

• Mikill fólksflótti og ásakanir um þjóðernishreinsanir

Page 17: Átökin á Balkanskaga

1999

• NATO setti Serbum stólinn fyrir dyrnar• Gerði loftárásir á skotmörk í Serbíu og

Kosovo • Markmiðið að verja Kosovo-Albana til að

hindra að atburðir í Bosníu myndu ekki endurtaka sig

• Serbar gáfu loks eftir

Page 18: Átökin á Balkanskaga

Lok ...

• Leiðtogi Serba, Slobodan Milosovic, var leiddur fyrir Stríðsglæpadómstólinn í Haag

• Ásakaður um þjóðarmorð, sem er glæpur gegn mannkyni

• Milosovic lést í fangelsi áður en úrskurðað var í málinu

• Kosovo lýsti yfir sjálfstæði árið 2007