atvik, útköll er tengjast ferðamönnun

20
Hversu stórt er “vandamálið” Hvað er til ráða ?

Upload: safetravel-is

Post on 01-Jul-2015

49 views

Category:

Travel


2 download

DESCRIPTION

Erindi flutt á ráðstefnunni Öryggismál og forvarnir í ferðaþjónustu er fram fór í Hörpu 16. okt. 2014. Fjallað um atvik/útköll bj.sveita er tengjast ferðamönnum. Öll notkun þ.m.t. tilvitnanir háð leyfi höfundar, [email protected]

TRANSCRIPT

Page 1: Atvik, útköll er tengjast ferðamönnun

Hversu stórt er “vandamálið”

Hvað er til ráða ?

Page 2: Atvik, útköll er tengjast ferðamönnun

Í hverju felst vandinn?Í hverju felst vandinn?

Árið 1994 komu hingað 179.241 gestirÁrið 1994 komu hingað 179.241 gestir Árið 2004 komu hingað 360.392 gestirÁrið 2004 komu hingað 360.392 gestir Árið 2009 komu hingað 493.941 gestirÁrið 2009 komu hingað 493.941 gestir Árið 2014 um það bil ein milljón með Árið 2014 um það bil ein milljón með

farþegum skemmtiferðaskipafarþegum skemmtiferðaskipa

Um 100% aukning á um 5 árumUm 100% aukning á um 5 árum Hver er aukning í uppbyggingu Hver er aukning í uppbyggingu

innviða/fjármagni?innviða/fjármagni?

Page 3: Atvik, útköll er tengjast ferðamönnun

Fjöldi útkallaFjöldi útkalla(10.13-10.14)(10.13-10.14)

Heildarfjöldi ferðamanna sem bj.sveitir Heildarfjöldi ferðamanna sem bj.sveitir hafa liðsinnt er 4.817hafa liðsinnt er 4.817 Um 13 ferðamönnum liðsinnt að meðaltali á Um 13 ferðamönnum liðsinnt að meðaltali á

dagdag

Heildarfjöldi atvika þar sem ferðamenn Heildarfjöldi atvika þar sem ferðamenn koma við sögu er 2.563koma við sögu er 2.563 Um 7 atvik hvern dag ársins að meðaltaliUm 7 atvik hvern dag ársins að meðaltali

Fjöldi ferðamanna pr. atvik 1,9 Fjöldi ferðamanna pr. atvik 1,9

Page 4: Atvik, útköll er tengjast ferðamönnun

Skipting atvikaSkipting atvika

Page 5: Atvik, útköll er tengjast ferðamönnun

Samhengi hlutannaSamhengi hlutanna

Ef hvert útkall/atvik er metið á 200.000 Ef hvert útkall/atvik er metið á 200.000 er kostnaður viðbragðsaðila um 512 er kostnaður viðbragðsaðila um 512 milljónir.milljónir. Til viðbótar má reikna lækniskostnað, Til viðbótar má reikna lækniskostnað,

þjóðfélagslegt tap o.fl.þjóðfélagslegt tap o.fl.

Framlag til Íslandsstofu árið 2015 er Framlag til Íslandsstofu árið 2015 er áætlað 493 milljónir.áætlað 493 milljónir.

Framlag til Ferðamálastofu árið 2015 er Framlag til Ferðamálastofu árið 2015 er áætlað 341 milljón.áætlað 341 milljón.

Framlag til Framkvæmdasjóðs Framlag til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða árið 2015 er áætlað ferðamannastaða árið 2015 er áætlað 141 milljón. 141 milljón.

Page 6: Atvik, útköll er tengjast ferðamönnun

Forvarnir – samfélagsleg Forvarnir – samfélagsleg ábyrgðábyrgð

Ekki á hendi fárra aðila sem bera Ekki á hendi fárra aðila sem bera beinan fjárhagslegan kostnaðbeinan fjárhagslegan kostnað

Hvað kostar slæm umfjöllun Hvað kostar slæm umfjöllun ferðaþjónustuaðila, ríki og sveitarfélög?ferðaþjónustuaðila, ríki og sveitarfélög?

Framlög til forvarna í ferðaþjónustu 30-Framlög til forvarna í ferðaþjónustu 30-40 milljónir árið 2014?40 milljónir árið 2014?

Slysaskráningu þarf að bætaSlysaskráningu þarf að bæta Heima- og frítímaslysHeima- og frítímaslys

Page 7: Atvik, útköll er tengjast ferðamönnun

SafetravelSafetravel

““Samfélagslegt” verkefniSamfélagslegt” verkefni Verkefnastýrt af Slysavarnafélaginu Verkefnastýrt af Slysavarnafélaginu

Landsbjörg Landsbjörg Mikil samvinna við Ferðamálastofu, Mikil samvinna við Ferðamálastofu,

ráðuneyti, skrifstofu SAF, bílaleigur o.fl.ráðuneyti, skrifstofu SAF, bílaleigur o.fl. Rauði þráðurinn er upplýsingagjöfRauði þráðurinn er upplýsingagjöf

Page 8: Atvik, útköll er tengjast ferðamönnun
Page 9: Atvik, útköll er tengjast ferðamönnun

Þróun ferðamannastaðaÞróun ferðamannastaða

Snjóboltaáhrif Orams (e. recreational Snjóboltaáhrif Orams (e. recreational succession) lýsa hvernig vinsælir succession) lýsa hvernig vinsælir ferðamannastaðir (náttúrustaðir) öðlast ferðamannastaðir (náttúrustaðir) öðlast vinsældir en með of miklum vinsældir en með of miklum ferðamannaafjölda missi þeir náttúrugildi ferðamannaafjölda missi þeir náttúrugildi sitt og þeim fer að hnigna. Ferðamönnum sitt og þeim fer að hnigna. Ferðamönnum fækkar.fækkar.

(Oram 1999, Butler 1980, Anna Dóra 2003)(Oram 1999, Butler 1980, Anna Dóra 2003)

Page 10: Atvik, útköll er tengjast ferðamönnun

Þolmörk ferðamannastaðaÞolmörk ferðamannastaða

Þolmörk ferðamennsku er sá fjöldi gesta Þolmörk ferðamennsku er sá fjöldi gesta sem svæði getur tekið á móti áður en sem svæði getur tekið á móti áður en neikvæðra áhrifa fer að gæta, hvort neikvæðra áhrifa fer að gæta, hvort heldur sem er á náttúrulegt umhverfi, heldur sem er á náttúrulegt umhverfi, upplifun ferðamanna eða viðhorf upplifun ferðamanna eða viðhorf ferðamanna. ferðamanna.

(Martin og Uysal, 1990)(Martin og Uysal, 1990)

Page 11: Atvik, útköll er tengjast ferðamönnun

Stýring ferðamanna á Stýring ferðamanna á nátturusvæðumnátturusvæðum

Handstýring þ.e. hindranir, stígar og Handstýring þ.e. hindranir, stígar og staðsetningu þjónustu er notuð til að staðsetningu þjónustu er notuð til að hafa áhrif á hegðun ferðamanna. Áhrif hafa áhrif á hegðun ferðamanna. Áhrif á náttúruna lágmörkuð.á náttúruna lágmörkuð.

Bein stjórnun þ.e. reglur, reglugerðir, Bein stjórnun þ.e. reglur, reglugerðir, leyfi og gjöld. leyfi og gjöld.

Lágmarka óæskilega hegðun með því Lágmarka óæskilega hegðun með því að fræða ferðamanninn með kennslu, að fræða ferðamanninn með kennslu, náttúrutúlkun, upplýsingagjöf og náttúrutúlkun, upplýsingagjöf og þannig auka vitund hans. þannig auka vitund hans.

(Oram, 1995)(Oram, 1995)

Page 12: Atvik, útköll er tengjast ferðamönnun

Handstýring

Page 13: Atvik, útköll er tengjast ferðamönnun

Handstýring

Page 14: Atvik, útköll er tengjast ferðamönnun
Page 15: Atvik, útköll er tengjast ferðamönnun

Bein stjórnunBein stjórnun

Erum að gera:Erum að gera: Umferð vélknúinna tækja við HvannadalshnjúkUmferð vélknúinna tækja við Hvannadalshnjúk Hjólaumferð bönnuð milli Vesturdals og ÁsbyrgisHjólaumferð bönnuð milli Vesturdals og Ásbyrgis Göngustígurinn að Gullfossi lokaðurGöngustígurinn að Gullfossi lokaður

Hvað með:Hvað með: Ferðaáætlanir, búnaðarskoðun á VatnajökulFerðaáætlanir, búnaðarskoðun á Vatnajökul Ferðaáætlanir sértu einn í göngu á hálendiFerðaáætlanir sértu einn í göngu á hálendi Ferðaskrifstofur greiði 10.000 kr. til Ferðaskrifstofur greiði 10.000 kr. til

Vatnajökulsþjóðgarð og skili inn ferðaáætlun fyrir Vatnajökulsþjóðgarð og skili inn ferðaáætlun fyrir áriðárið

Einstefnu á Laugaveg, eingöngu gist í skálumEinstefnu á Laugaveg, eingöngu gist í skálum Stýra helstu gönguleiðum landsins ?Stýra helstu gönguleiðum landsins ? 10 mín. “próf” fyrir bílstjóra úr Norrænu10 mín. “próf” fyrir bílstjóra úr Norrænu

Page 16: Atvik, útköll er tengjast ferðamönnun

Fræðsla, upplýsingagjöfFræðsla, upplýsingagjöf

Safetravel vefsíðanSafetravel vefsíðan Stýrisspjöld í bílaleigubílumStýrisspjöld í bílaleigubílum Safetravel upplýsingaskjáirSafetravel upplýsingaskjáir Umferðarmyndbönd SamgöngustofuUmferðarmyndbönd Samgöngustofu Sýnileg löggæsla – mætti vera meiri ?Sýnileg löggæsla – mætti vera meiri ? Landvarsla – mættu vera meiri ?Landvarsla – mættu vera meiri ? Skilti og merkingar (einnig Skilti og merkingar (einnig

handstýring)handstýring)

Page 17: Atvik, útköll er tengjast ferðamönnun
Page 18: Atvik, útköll er tengjast ferðamönnun
Page 19: Atvik, útköll er tengjast ferðamönnun

Verndun náttúruVerndun, öryggi ferðamanns Upplifun ferðamanns

Page 20: Atvik, útköll er tengjast ferðamönnun

Takk fyrir