auglýsingar útboða krýsuvíkurvegur (42), hraunhella ...file/fr415-26... · auglýsingar...

4
Auglýsingar útboða Krýsuvíkurvegur (42), Hraunhella – Hamranes 05-037 Vegagerðin og Hafnarfjarðarbær óska eftir tilboðum í gerð 1, km kafla af Krýsuvíkurvegi í nýrri legu ásamt um 0, km kafla af Hraunhellu. Gera skal hringtorg á gatnamótum Krýsuvíkurvegar og Hraunhellu. Helstu magntölur eru: Skering í laus jarðlög ............. 13.000 m 3 Bergskering .................... 14.000 m 3 Fylling og burðarlag .............. 44.000 m 3 Malbik ........................ 26.000 m 2 Kantsteinar ..................... 1.700 m Verki skal að fullu lokið 1. júní 2006. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá og með mánudeginum 3. október 200. Verð útboðsgagna er 4.000 kr. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00, þriðju- daginn 18. október 200 og verða þau opnuð þar kl. 14:1 þann dag.

Upload: others

Post on 23-Sep-2020

6 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Auglýsingar útboða Krýsuvíkurvegur (42), Hraunhella ...file/fr415-26... · Auglýsingar útboða Krýsuvíkurvegur (42), Hraunhella – Hamranes 05-037 Vegagerðin og Hafnarfjarðarbær

Auglýsingar útboða

Krýsuvíkurvegur (42), Hraunhella – Hamranes 05-037

Vegagerðin og Hafnarfjarðarbær óska eftir tilboðum í gerð 1,� km kafla af Krýsuvíkurvegi í nýrri legu ásamt um 0,� km kafla af Hraunhellu. Gera skal hringtorg á gatnamótum Krýsuvíkurvegar og Hraunhellu.

Helstu magntölur eru:Skering í laus jarðlög . . . . . . . . . . . . . 13.000 m3

Bergskering . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14.000 m3

Fylling og burðarlag . . . . . . . . . . . . . . 44.000 m3

Malbik . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26.000 m2

Kantsteinar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.700 mVerki skal að fullu lokið 1. júní 2006.Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Borgartúni 7

í Reykjavík (móttaka) frá og með mánudeginum 3. október 200�. Verð útboðsgagna er 4.000 kr.

Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00, þriðju­daginn 18. október 200� og verða þau opnuð þar kl. 14:1� þann dag.

Page 2: Auglýsingar útboða Krýsuvíkurvegur (42), Hraunhella ...file/fr415-26... · Auglýsingar útboða Krýsuvíkurvegur (42), Hraunhella – Hamranes 05-037 Vegagerðin og Hafnarfjarðarbær

6

Bundið slitlag í árslok 2004

Bundið slitlag áþjóðvegum í árslok 2003

Bundið slitlag áþjóðvegum lagt árið 2004

Bundið slitlag á þjóðvegumer alls 4.460 km (Bráðabirgðatala)(Bráðabirgðatala)1

5.0

2.0

5 J

G

0 10 20 30 40 50 km

Mælikvarði 1 : 1 300 000

Page 3: Auglýsingar útboða Krýsuvíkurvegur (42), Hraunhella ...file/fr415-26... · Auglýsingar útboða Krýsuvíkurvegur (42), Hraunhella – Hamranes 05-037 Vegagerðin og Hafnarfjarðarbær

7

Vestfjarðavegur (60), um SvínadalÍ þessu blaði er auglýst útboð á endurbyggingu Vestfjarða­vegar (60) um Svínadal í Dalasýslu. Lengd útboðskaflans er um 13,� km, frá stöð 900, rétt sunnan afleggjara að Laugum í Sælingsdal, að stöð 14.400, við Bersatungu. Auk þess skal setja vegrist í Klofningsveg sem er sunnan við útboðskaflann og girða beggja vegna frá honum í stöð ca 2.�00. Norðan við útboðskaflann verður einnig sett nýtt ræsi í Brekkuá og gamalt rifið. Í tengslum við þetta verk, verður ræsi við Jónsvað (stöð 3.620) framlengt til austurs. Það er undanþegið í útboðinu, en Vegagerðin mun sjá um þá framkvæmd.

Vestfjarðarvegur (60) verður á þessum kafla vegtegund C1 með heildarbreidd 7,� m. Vegurinn verður með 7,2 m breiðu bundnu slitlagi og 0,1� m breiðum malaröxlum.

Verktaki skal ljúka gerð 4 km slitlags eigi síðar en 20. júlí 2006. Lagningu alls slitlags skal lokið fyrir 1. sept­ember 2007. Almenn umferð verður um vinnusvæðið á verktíma. Afhending vinnusvæðis verður í samræmi við samþykkta verkáætlun og tekur verktaki við viðhaldi vegna almennrar umferðar á þeim köflum sem hann hefur fengið afhenta.

Þegar þessu verki er lokið verður komið samfellt bundið slitlag að Reykhólum.

Page 4: Auglýsingar útboða Krýsuvíkurvegur (42), Hraunhella ...file/fr415-26... · Auglýsingar útboða Krýsuvíkurvegur (42), Hraunhella – Hamranes 05-037 Vegagerðin og Hafnarfjarðarbær

8

Yfirlit yfir útboðsverkÞessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar.Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar. Rautt númer = nýtt á lista

Fyrirhuguð útboð Auglýst: dagur, mánuður, ár

05-050 Norðausturvegur (85) um Laxá hjá Laxamýri, vegtenging 06

05-064 Hringvegur (1), mislæg gatnamót við Nesbraut, eftirlit 05

05-066 Hringvegur (1), mislæg gatnamót við Nesbraut 05

05-063 Reykjanesbraut (41), breikkun, Strandarheiði - Njarðvík, eftirlit 05

05-047 Hringvegur (1), Arnórsstaðamúli 05

05-046 Veigastaðavegur (828), Hringvegur - Eyjafjarðarbraut eystri 05

05-044 Norðausturvegur (85), Arnarstaðir - Kópasker 05

05-041 Sólheimavegur (354), Eyvík - Sólheimar 05

05-039 Suðurstrandarvegur (427), vegtenging við Þorlákshöfn 05

05-038 Garðskagavegur (45) um Sandgerði 05

05-036 Nesvegur (425), Reykjanes - Staður 05

05-019 Efnisvinnsla á Norðvestursvæði 2005-2006, vesturhluti 05

05-003 Reykjanesbraut (41), Laugarnesvegur - Dalbraut (færsla Sæbrautar) 05

03-009 Reykjanesbraut (41), Fífuhvammsvegur - Kaplakriki 05

03-092 Reykjanesbraut (41), Fífuhvammsvegur - Kaplakriki, eftirlit 05

05-035 Héðinsfjarðargöng 05

05-054 Þverárfjallsvegur (744), Kallá - Sauðárkrókur 05

04-006 Hringvegur um Norðurárdal í Skagafirði 05

04-072 Garðskagavegur (45) um Ósabotna 05

Auglýst útboð Auglýst: Opnað:

05-065 Göngubrú yfir Kópavogslæk 03.10.05 18.10.05

05-053 Vestfjarðavegur (60) um Svínadal 03.10.05 18.10.05

05-037 Krísuvíkurvegur (42), Hraunhella - Hamranes 03.10.05 18.10.05

05-067 Djúpvegur (61), Kjörseyri að Prestbakka 26.09.05 11.10.05

05-058 Reykjanesbraut (41), breikkun, Strandarheiði - Njarðvík 26.09.05 08.11.05

Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað:

05-042 Þingskálavegur (268), ræsi 29.08.05 13.09.05

05-062 Vestfjarðavegur (60) um Laxá og Naðurdalsá 05.09.05 20.09.05

05-060 Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur - Víkurvegur, eftirlit 29.08.05 13.09.05

05-056 Strandavegur (643), Illaholt - Blæja 22.08.05 06.09.05

05-034 Vestmannaeyjaferja 2006-2010 02.08.05 06.09.05

05-059 Heiðmerkurvegur (408), malbikun 2005 15.08.05 30.08.05

Samningum lokið Opnað: Samið:

00-054 Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur - Víkurvegur 06.09.05 22.09.05 Háfell ehf.

05-045 Kísilvegur (87), slitlagsendi á Grímsstaðaheiði - Geitafellsá, 1. áfangi 16.08.05 26.09.05 Árni Helgason ehf.

05-051 Vatnsnesvegur (711), Ósar - Hólaá 09.08.05 26.08.05 KNH ehf.

05-057 Vetrarþjónusta Sauðárkrókur - Siglufjörður 2005-2008 16.08.05 27.09.05 Steypustöð Skagafjarðar ehf.

Í þessu blaði er auglýst útboð á göngustíg og brú yfir Kópavogslæk. Sjá bls. 2.