austur evropa powerpoint antonius freyr

4
Drakúla greifi Vlad Tepes eða Vlad Drakúla var fursti í Vallkíu Hann fæddist í transylvanísku borginni Sighisoara 1431- 1476 Á þessum tíma var faðir hans í útlegð frá heimalandinu Hann átti tvo bræður Mircea sem var eldri og Radu var yngri Vlad var alinn upp og menntaður af móðurætt sinni sem var transylvanísk aðalfjölskylda

Upload: antoniusfreyrantoniusson

Post on 23-Jun-2015

190 views

Category:

Education


7 download

DESCRIPTION

Halló. Ég heiti Antoníus Freyr og er í 7.bekk.Þetta eru powerpoint glærur um Austur-Evrópu sem ég gerði.

TRANSCRIPT

Page 1: Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr

Drakúla greifi• Vlad Tepes eða Vlad Drakúla var

fursti í Vallkíu• Hann fæddist í transylvanísku

borginni Sighisoara– 1431- 1476

• Á þessum tíma var faðir hans í útlegð frá heimalandinu

• Hann átti tvo bræður– Mircea sem var eldri og Radu var

yngri

• Vlad var alinn upp og menntaður af móðurætt sinni sem var transylvanísk aðalfjölskylda

Page 2: Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr

Drakúla greifi• Árið 1444 þegar Vlad var 13 ára,

sendi faðir hans hann og Radu til sóldánsins í Tyrklandi sem gísla til að tryggja frið á milli þjóðanna

• Vlad var þar til ársins 1448 þegar honum var sleppt af tyrkjum

• Bróðir hans Radu valdi að vera áfram í Tyrklandi og hafði stuðning tyrkja til að verða næsti konungur Vallkíumanna

• Faðir Vlads og bróðir Mircea voru sviknir af aðalsmönnum

• Faðirinn var stjaksettur og Mircea grafinn lifandi

Page 3: Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr

Volga• Volga er stórt fljót í Rússlandi• Lengsta á Evrópu og mesta

siglingaleið innanlands í Rússlandi• Áin kemur upp í Valdajhæðum og

ernnur til sjávar í Kaspíahafi• Rússar tala oft um Volgu sem móður

Rússlands og er það lýsandi fyrir mikilvægi árinnar

• Um ána fer um helmingur allra flutninga á ám og vötnum í Rússlandi

• Áin rennur í gegnum margar borgir og má þar nefna Uljanovsk, Samara, Saratov og Volgograd

• Áin er skipgeng meginhluta ársins en ís getur valdið vandræðum á veturna og vatnsþurrð síðra sumars

Page 4: Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr

Volga