bæklingur 2 global 2008

12

Upload: ingvar-thor-gylfason

Post on 16-Mar-2016

225 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Bæklingurinn sem við gáfum út til að kynna okkur og okkar starfsemi árið 2008

TRANSCRIPT

Page 1: Bæklingur 2 Global 2008

Afþreyingarvefir í fremsta flokki

Page 2: Bæklingur 2 Global 2008

Létt söguágrip:

Það liggur nokkur saga að baki stofnunar 2 Global. Það má segja að hún hafi byrjað á eldhúsborðinu í foreldrahúsum beggja stofnenda félagsins en þeir voru þá báðir við nám í framhalds og háskóla.framhalds og háskóla.

Með fartölvuna og brennandi áhuga á vefsmíðum og hönnun að vopni var lagst í það að búa til fyrsta vefinn. Það var einföld bloggsíða en í dag á 2 Global og rekur 5 vefi bæði fyrir íslenskan sem og erlendan markað.

Fyrirtækið var stofnað um mitt árið 2006 Fyrirtækið var stofnað um mitt árið 2006 og frá þeim degi hafa umsvif og vöxtur fyrirtækisins aukist jafnt og þétt. Hjá 2 Global vinna báðir stofnendur fyrirtækisins í fullu starfi við rekstur þess.

Afhverju 2 Global:

Frá stofnun félagsins hefur mikill og stöðugurvöxtur einkennt bæði félagið sem og þær

vörur sem við bjóðum uppá. Í dag á 2 Globalog rekur 2 af vinsælustu afþreyingarvefjum

landsins og eru þeir orðnir rótgrónir ínetmenningu landans.netmenningu landans.

Bæði leikjaland.is og 69.is eru vefir sem báðirhöfða að miklu leyti til fólks á aldrinum

6 ára til 40 ára. Þetta eru í vissum skilningivefir unga fólksins en hafa samt sem áðurskipað sér sess sem tveir af vinsælustu

vefjum landsins. Nýtt efni lýtur dagsins ljósá vefjunum á hverjum degi og sækir þærá vefjunum á hverjum degi og sækir þærþriðjungur landmanna í hverjum mánuði.

Vel var hugað að auglýsingamöguleikum viðgerð og hönnun beggja vefjanna og með þessa stöðugu aðsókn og ungan markhóperu þetta spennandi kostir fyrir þá sem vilja

koma sínum vörum á framfæri.

Page 3: Bæklingur 2 Global 2008
Page 4: Bæklingur 2 Global 2008

Aldur

Um vefinn:

Það var í febrúar árið 2006 sem að 69.is var stofnaður og er hann því að skríða í tveggjaára aldurinn þegar þessi bæklingur er gefinn út. Þrátt fyrir þennan tiltölulega unga aldurer vefurinn búinn að vera ein helsta efnisveita af almennri afþreyingu fyrir íslendinga fráfyrsta degi.

Árið 2007 hefur einkennst af mjög stöðugum vexti eftir mjög hraðan vöxt árið 2006. VVefurinn er ávallt á meðal 15 stærstu vefjanna í samræmdri vefmælingu sem Modernus hefur starfrækt síðustu ár og er eini marktæki mælikvarðinn á notkun íslenskra vefmiðla.

Vefurinn er tenglasafn og þjónar þeim tilgangi að birta tilvísanir á margbreytilegt afþreyingarefni sem til er á netinu víðsvegar um heim sem og á Íslandi. Stöðugt flæði efniser á síðunni og birtist nýtt efni á hverjum klukkutíma. Þar sem að vefurinn byggir efnisvalsitt mikið til af ábendingum notenda að þá er boðið uppá það á forsíðu vefsins að sendainn ábendingar á efni sem að stjórnendur vefsins samþykkja síðan í takt við ritstjórnarstefnuvefsins.vefsins.

Markhópur:

Kyn

Page 5: Bæklingur 2 Global 2008

Heimsóknir:

Fyrsta árið hjá 69.is einkenndist af miklum vexti og snemma skipaði vefurinn sér sess ámeðal vinsælustu vefja landsins. Árið 2007 er annað ár vefsins og hefur vefurinn haldið áfram að vaxa og hefur sá vöxtur verið mjög stöðugur þó hann hafi verið hægari en árið áður. Með þessum stöðugleika sýnir vefurinn mikinn styrk og festir þannig enn betur stöðu sína í hópi stærstu vefja landsins.

Eini markverði listinn sem hægt er að nota til samanburðar fyrir vefnotkun á íslenskum Eini markverði listinn sem hægt er að nota til samanburðar fyrir vefnotkun á íslenskum vefjum er listi samræmdar vefmælingar. “Samræmd vefmæling er heiti á lista yfir mest sóttu vefi landsins. Vefmæling með samræmdu sniði felst í því, að mæla netumferðina á mörgum vefsetrum samtímis með eins, þ.e. með samræmdum hætti, með sama hugbúnaðinum, og birta niðurstöðurnar á þar til gerðurm lista” *

Skjámynd af stöðu 69.is á listanum í lok ársins 2007 sem og þróun á notkun vefsins yfirárið 2007:

*texti fengin af modernus.is

Page 6: Bæklingur 2 Global 2008

Verðskrá:

4

4

4

4

3

3

1

2 Svæði 1:Stærð: 150*600 (pixlar)Fjöldi plássa: 2Verð: 250.000 kr. +vsk fyrir mánaðartímabil

Svæði 2:Stærð: 468*60 (pixlar)Stærð: 468*60 (pixlar)Fjöldi plássa: 2Verð: 125.000 kr. + vsk fyrir mánaðartímabil

Svæði 3:Stærð: 150*150 (pixlar)Fjöldi plássa: 2Verð: 60.000 kr. + vsk fyrir mánaðartímabil

Svæði 4:Stærð: 360*50 (pixlar)Stærð: 360*50 (pixlar)Fjöldi plássa: 8Verð: 50.000 kr. +vsk fyrir mánaðartímabil

Auglýsingatengill:Verð: 10.000 kr. +vskSmellir: 500-1500 að meðaltali.Frábær leið til að fá mikla enFrábær leið til að fá mikla enskammvinna athygli.

Page 7: Bæklingur 2 Global 2008

LEIKJALAND.IS

Page 8: Bæklingur 2 Global 2008

Aldur

Um vefinn:

Leikjaland.is er tveggja ára gamall vefur sem hóf göngu sína í maí árið 2006. Þrátt fyrirungan aldur hefur tekist að búa til mjög mikla og enn vaxandi notkun á vefnum. Leikjalander stærsta leikjasafn Íslands með yfir 2000 leiki og bætist daglega við fjöldi af leikjum. Þar sem fjöldi leikja bætist við safnið á hverjum degi að þá er alltaf nóg að gerast á vefnumog allir ættu að geta fundið sér leik við hæfi.

Árið 2007 hefur án efa verið ár leikjaland.is því vefurinn hefur sýnt fram á langmestan Árið 2007 hefur án efa verið ár leikjaland.is því vefurinn hefur sýnt fram á langmestan hlutfallslegan vöxt í notkun af íslenskum vefjum. Árið á undan var líka ár mikils vaxtarhjá leikjaland.is og í dag er vefurinn meðal þeirra 15 stærstu og ekki sér fyrir endaná vextinum sem einkenndi seinni hluta 2007. Það má því segja að spennandi verður aðfylgjast með framvindu vefsins á þessu ári.

Vefurinn er leikjasafn og eru allir leikirnir vistaðir á íslenskum vefþjóni og því er ekki umerlent niðurhal að ræða fyrir notendur vefsins. Með þessu er hægt að birta leikina inni ísíðunni auk þess sem erlendar auglýsingar birtast ekki í kringum leikina. Síðunni er skiptsíðunni auk þess sem erlendar auglýsingar birtast ekki í kringum leikina. Síðunni er skiptupp í 2 hluta sem kalla má forsíðu og leikjasíður og eru ekki sömu auglýsingamöguleikará þessum hlutum. Forsíðan er sá hluti síðunnar sem að birtist þegar hún er opnuð enleikjasíðurnar eru bæði leikjaflokkarnir og síðan sem leikirnir spilast í.

Markhópur:

Page 9: Bæklingur 2 Global 2008

Heimsóknir:

Árið 2006 einkenndist af stöðugum og góðum vexti vefsins og kom hann sér nokkuðörugglega fyrir á meðal 20 stærstu vefja landsins. 2007 er annað ár leikjaland.is og varvöxturinn nokkuð stöðugur fram á haust en síðan þá hefur vefurinn leitt íslensku vefinaþegar kemur að hlutfallslegum vexti. Nýtt útlit leit dagsins ljós og hefur það heldur beturslegið í gegn. Í dag er leikjaland.is meðal 15 stærstu vefjanna og á spennandi framtíð.

Eini markverði listinn sem hægt er að nota til samanburðar fyrir vefnotkun á íslenskum Eini markverði listinn sem hægt er að nota til samanburðar fyrir vefnotkun á íslenskum vefjum er listi samræmdar vefmælingar. “Samræmd vefmæling er heiti á lista yfir mest sóttu vefi landsins. Vefmæling með samræmdu sniði felst í því, að mæla netumferðina á mörgum vefsetrum samtímis með eins, þ.e. með samræmdum hætti, með sama hugbúnaðinum, og birta niðurstöðurnar á þar til gerðurm lista” *

Skjámynd af stöðu leikjaland.is á listanum í lok ársins 2007 sem og þróun á notkun vefsins yfir árið 2007:

*texti fengin af modernus.is

Page 10: Bæklingur 2 Global 2008

Verðskrá: Forsíða: Leikjasíða:

Svæði 3:Stærð: 468*60 (pixlar)Fjöldi plássa: 2Verð: 100.000 kr. + vsk fyrir mánaðartímabil

Svæði 6:Stærð: 468*60 (pixlar)Fjöldi plássa: 2Verð: 100.000 kr. + vsk fyrir mánaðartímabil

Svæði 5:Stærð: 150*600 (pixlar)Fjöldi plássa: 2Verð: 250.000 kr. + vsk fyrir mánaðartímabil

Svæði 2:Stærð: 468*60 (pixlar)Fjöldi plássa: 2Verð: 100.000 kr. + vsk fyrir mánaðartímabil

Svæði 4:Stærð: 244*419 (pixlar)Fjöldi plássa: 2Verð: 100.000 kr. + vsk fyrir mánaðartímabil

Svæði 1:Stærð: 150*600 (pixlar)Fjöldi plássa: 2Verð: 250.000 kr. + vsk fyrir mánaðartímabil

1 5

6

6

2

3

4

2

Page 11: Bæklingur 2 Global 2008

Ummæli:

Þetta er það sem viðskiptavinir okkar hafa um okkur að segja:

"Vefir 2 Global hafa reynst okkar vörumerkjum gríðarlega góðir þar sem við höfum fengið mikla svörun við auglýsingum á vefjunum þeirra. Bæði hafa heimsóknir á vefi Skór.is ehf. margfaldast og ákveðnar auglýsingar gefið frábæra raun. Við gefum 2 Global 5 stjörnur af 5 mögulegum."

DaðiDaði AgnarssonEigandi Skór.is ehf.

"Ég hef unnið með 2 Global frá þeir byrjuðu og get sagt það hér og nú að það markaðstarf sem við höfum unnið með þeim hefur skilað töluvert af þeim árangri sem við höfum náð með Cult orkudrykknum á Íslandi.”

Hákon ÓttarssonEigandi VínTríó ehf.

Page 12: Bæklingur 2 Global 2008

Allar tölur um heimsóknir og notendur eru fengnar frá Modernus ehfsem stendur að samræmdri vefmælingu.

Allir vefir 2 Global ehf eru þar í mælingu og hægt er að nálgast upplýsingará http://www.teljari.is

2 Global ehf tekur enga ábyrgð á þeim auglýsingum sem auglýsendur birta í seldum auglýsingaplássum.

2007 - 20082007 - 20082 Global ehf.

Álfkonuhvarf 51, 203 KópavogurKt. 490606-1650 Vsk: 90851S: 5176991 / 6958023 / 6976099Heimsíða: www.2global.is

Tölvupóstur: [email protected]