baldur a. sigurvinsson - internet.is · smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða...

22
Baldur A. Sigurvinsson

Upload: vunhi

Post on 22-May-2018

228 views

Category:

Documents


3 download

TRANSCRIPT

Page 1: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

Baldur A. Sigurvinsson

Page 2: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

1. kafli

Page 3: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

Þróun mannsins (bls. 16Þróun mannsins (bls. 16‐‐17)17)1. Hvenær hófst líf á jörðu?

Fyrir 3 200 milljónum áraFyrir 3.200 milljónum ára.2. Hvað heitir fræg beinagrind af Australopithecus afarensis sem 

fannst í Afríku og var gefið nafn þekkts lags með Bítlunum?Lucy.

3. Hvað hét fyrsta raunverulega mannveran (bæði nöfnin)?Homo habilis (hæfimaður).o o ab s ( æ aðu )

4. Hvaða mannapategund kom síðan fram fyrir 100.000 árum síðan?Homo sapiens sapiens (nútímamaðurinn)Homo sapiens sapiens (nútímamaðurinn).

5. Hvaða þætti í fari mannsins hefur einkum verið hampað sem geri hann æðri öðrum dýrategundum?H fil iki  til  ð hHæfileikinn til að hugsa.

Page 4: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐‐19)19)6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri 

mannsins?mannsins?Steini, tinna, bein, horn.

7. Hvenær voru fyrstu hellamyndirnar skapaðar?Fyrir 40.000 árum síðan.

8. Hvaða merkingu eru þær taldar hafa?Tákn um töfra og trú og listræn tjáning um umhverfiðTákn um töfra og trú og listræn tjáning um umhverfið.

9. Í hvaða heimsálfum hafa hellamyndir einkum fundist?Evrópu, Asíu, Afríku og Ástralíu.

10. Hvaða viðhorf hafði mannkynið varðandi sköpulag fólks frá upphafi og fram á 19. öld?Allt sem er feitt er fallegtAllt sem er feitt er fallegt.

Page 5: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

Mannlíf á ísöld (bls. 20Mannlíf á ísöld (bls. 20‐‐21)21)11. Hvenær skall síðasta ísöld á og hvað stóð hún lengi?

Ísöldin skall á fyrir 24.000 árum og stóð til fyrir 12.000, samanlagt í 12.000 ár.

12. Hvers vegna varð ísöld?

Líklega vegna breytinga á braut og möndulhalla jarðar.

H ð   ó   dý   idd    á í öld?13. Hvaða stóra spendýr veiddu menn á ísöld?

Mammútar.

H ð   tó  h i álf  b ði t á í ld tí ?14. Hvaða stóra heimsálfa byggðist á ísaldartíma?

Ameríka. 

Page 6: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

2. kafli

Page 7: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

Upphaf bændamenningar (bls. 22Upphaf bændamenningar (bls. 22‐‐23)23)1. Hvaða breyting varð á lífsháttum manna fyrir 10.000 árum síðan?

Akuryrkjan var fundin upp og fólk tók sér fasta búsetu samfara því að ísöld leið undir lok.

2. Hvaða plöntur voru fyrst ræktaðar?aða p ö tu o u y st æ taðaHveiti og bygg.

3. Hvar á Jörðinni voru þær ræktaðar?Í Mið‐Austurlöndum.

4. Hvenær var plógurinn fundinn upp?Um 4400 f Kr  í Mið AusturlöndumUm 4400 f.Kr. í Mið‐Austurlöndum.

5. Hvaða afurð var búin til úr hveitinu?Brauð og bjór.g j

Page 8: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

Upphaf borgmenningar (bls. 24Upphaf borgmenningar (bls. 24‐‐25)25)6. Hvað varð til þess að fyrstu borgir urðu til?þ y g

Akuryrkja og þéttbýli samfara skipulagningu byggðar.

7. Hvað heita tvær af elstu borgum mannkyns?g yJeríkó og Catal Huyuk.

Page 9: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

Mesópótamía og Súmer (bls. 26Mesópótamía og Súmer (bls. 26‐‐27)27)8. Hvar þróaðist fyrsta hámenning veraldar og hvað hét þessi 

menning?menning?Í Mið‐Austurlöndum í Mesópótamíu meðal Súmera.

9. Hvað hétu tvær stærstu borgirnar?Ú ÚÚr og Úrúk.

10. Hver varð þróun valdamestu hershöfðingjanna hjá Súmerum?Því fleiri stríð því valdameiri urðu þeir uns þeir urðu konungar.e st ð þ a da e u ðu þe u s þe u ðu o u ga

11. Hvað voru Súmerar einkum þekktir fyrir?Stærðfræði og stjörnufræði.H    l t ið f dið     h    til  þ ?12. Hvenær var letrið fundið upp og hver var tilgangur þess?Um 3500 árum til að halda bókhald um skattgreiðslur til ríkisins.

13. Um hvað eru Gilgamesh‐kviðurnar?gLeitin að ódauðleikanum.

Page 10: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

3. kafli

Page 11: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

Egyptaland hið forna (bls. 28Egyptaland hið forna (bls. 28‐‐31)31)1. Hvaða fyrirbæri er ’lífæð Egyptalands’?

Fljótið Níl enda var Egyptaland kallað ’gjöf Nílar’.

2. Hvað var ræktað á bökkum Nílar?Hveiti  bygg  hör  ávexti og grænmetiHveiti, bygg, hör, ávexti og grænmeti.

3. Hvenær komu fyrstu þorpin til sögunnar í Egyptalandi?Fyrir um 7.000 árum síðan.Fyrir um 7.000 árum síðan.

4. Hvaða tvö konungsríki mynduðust á árdögum Egyptalands?

Efra‐ og Neðra‐Egyptaland.Efra og Neðra Egyptaland.

5. Hvaða tenging var á milli konungs Egypta og guðsins Hórusar?

Konungurinn var tignaður sem holdtekja guðsins Hórusar.g g j g

Page 12: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

6. Hvað þýðir orðið ’faraó’?Dregið af orðinu per aa sem þýðir ’húsið mikla’.

7. Hverjum kvæntust faraóar oft?Nánum frændkonum eins og systrum sínum og hálfsystrum.

8 Hvaða tvö mannvirki koma helst í hugann varðandi Egyptaland?8. Hvaða tvö mannvirki koma helst í hugann varðandi Egyptaland?Pýramídarnir og Sfinxinn.

9. Hver var Ósíris?9

Ósíris var guð dauðra.10. Hvað gerðu forn‐Egyptar við lík hinna látnu?

Þeir varðveittu líkið og smurðu og gerðu að múmíu.11. Hver er þekktasta múmíugröfin?

Konungsgröf TutankhamonsKonungsgröf Tutankhamons.

Page 13: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

Indusmenningin (bls. 32Indusmenningin (bls. 32‐‐33)33)12. Hvaða menning þróaðist á bökkum Indusfljóts 2.500 f.Kr.?12. Hvaða menning þróaðist á bökkum Indusfljóts 2.500 f.Kr.?

Indusmenningin á Indlandi.13. Hvað heita helstu borgir þessarar menningar?

Harappa og Mohenjo‐Daro.14. Á hvaða sviðum sköruðu þeir fram úr?

I d i i  h fði þ ó ð   t ðf ði    lit kiIndusmenningin hafði þróaða stærðfræði og mælitæki.15. Hvers vegna hnignaði þessari menningu?

Vegna mikilla flóða eða breytinga á árfarvegi Indusfljóts eða jafnvel Vegna mikilla flóða eða breytinga á árfarvegi Indusfljóts eða jafnvel vegna ofbeitar á landinu.

Page 14: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

Evrópa á tímum jötunbautanna (bls. 32Evrópa á tímum jötunbautanna (bls. 32‐‐33)33)16. Hvað tóku menn upp á að gera í Evrópu um 4.500 f.Kr.?16. Hvað tóku menn upp á að gera í Evrópu um 4.500 f.Kr.?

Að reisa mannvirki úr risavöxnum steinum sem  kölluðust jötunbautar.H    h l   il  þ i ?17. Hver er hugsanlegur tilgangur þeirra?Hugsanlega voru þeir notaðir til stjörnuskoðana og einnig í trúarlegum tilgangi en á þessum tíma var lítill munur talinn á þessu trúarlegum tilgangi en á þessum tíma var lítill munur talinn á þessu tvennu.

18. Hvert er þekktasta mannvirkið?Stonehenge í Englandi sem líklega var notað til að efla frjósemi manns og náttúru.

Page 15: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

Mínósk menning (bls. 34Mínósk menning (bls. 34‐‐35)35)19. Hvenær var blómatími Mínósku menningarinnar?

Um 2.000 f.Kr.Um 2.000 f.Kr.20. Hvar var Mínóska menningin staðsett?

Á eyjunni Krít í Miðjarðarhafi og nálægum eyjum.21 Hvernig var samskiptum kynjanna háttað?21. Hvernig var samskiptum kynjanna háttað?

Kynin voru bæði jafn rétthá en þó er talið að konur hafi haft ívið betri stöðu en karlarnir, ættrakning var í kvenlegg.

Mýkensk menning (bls  34Mýkensk menning (bls  34 35)35)Mýkensk menning (bls. 34Mýkensk menning (bls. 34‐‐35)35)22. Hvar og hvenær var blómatími Mýkensku menningarinnar?

Á Grikklandi frá því um 1600 til 1100 f.Kr.H i  bj  kó    ö   tó i á tí  Mýk k  23. Hvernig bjuggu kóngar og önnur stórmenni á tímum Mýkensku menningarinnar?Þeir héldu sig afar ríkulega í glæsihöllum er kölluðust akrópólis.

24. Forverar hvaða þjóðar eru Mýkenumenn taldir vera?Grikkja.

Page 16: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

4. kafli

Page 17: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

Kína hið forna (bls. 36Kína hið forna (bls. 36‐‐37)37)1 Hvaða ætt sameinaði Kína árið 221 f Kr ?1. Hvaða ætt sameinaði Kína árið 221 f.Kr.?

Qinættin.2 Hver var þekktasti konungur þessarar ættar?2. Hver var þekktasti konungur þessarar ættar?

Shi Huangdi.3 Hvaða þekkta mannvirki lét konungur þessi reisa?3. Hvaða þekkta mannvirki lét konungur þessi reisa?

Kínamúrinn mikla.4 Lýstu í nokkrum orðum grafhýsi hans?4. Lýstu í nokkrum orðum grafhýsi hans?

Shi Huangdi var grafinn undir miklum pýramída með tíu þúsund leirhermönnum en gröfin var eftirlíking af veldi þúsund leirhermönnum en gröfin var eftirlíking af veldi hans.

Page 18: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

Föníkar (bls. 38Föníkar (bls. 38‐‐39)39)5. Hvað voru Föníkar einkum þekktir fyrir?5. Hvað voru Föníkar einkum þekktir fyrir?

Föníkar voru mesta verslunar‐ og siglingaþjóð fornaldar.6. Hverjir voru þrír mikilvægustu verslunarstaðir j þ g

Fönikíumanna?Týrus, Sídon og Karþagó.H ð   k   ö   ð  Fö ík      7. Hvaða merku uppgötvun gerðu Föníkar sem er grunnurinn að því sem við notum í dag?StafrófiðStafrófið.

8. Hvað heita afkomendur Föníka í dag?LíbanirLíbanir.

Page 19: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

Ameríka hin forna (bls. 40Ameríka hin forna (bls. 40‐‐41)41)9 Hvaða tvær stóru menningar þróuðust í Ameríku til forna?9. Hvaða tvær stóru menningar þróuðust í Ameríku til forna?

Olmekar og Chavínmenningarnar.10. Hvað eru Olmekar einkum þekktir fyrir?þ y

Þeir reistu risastóra jarðleirspýramída og gerðu mikinn fjölda útskurðarverka og höggmyndir úr jaði, steini og leir.Hvað heitir stærsta borg þeirra?11. Hvað heitir stærsta borg þeirra?La Venta.

12. Hvernig mannvirki reistu bæði Olmekar og Chavínar?g gJarðleirspýramída.

13. Í hvaða landi var menning Chavína?Perú í Suður‐Ameríku.

Page 20: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

Assýringar (bls. 42Assýringar (bls. 42‐‐43)43)14. Af hvaða innrásarhópi eru Assýringar komnir?4 p ý g

Semítum.15. Fyrir hvað eru Assýringar einkum þekktastir fyrir?

Fyrir að vera harðir og óttalausir hermenn með vel skipulagðan og Fyrir að vera harðir og óttalausir hermenn með vel skipulagðan og vel vopnum búinn her.

16. Hvaða þrjár borgir voru höfuðborgir Assýringa á i di  í k ið ?mismunandi tímaskeiðum?

Assúr, Nimrúd og Nineve.17. Hver urðu örlög Assýringa?7 g ý g

Það féll fyrir innrásarherjum Meda og Babýloníumanna og Assýringar sjálfir nánast allir drepnir enda afar hataðir fyrir grimmd sína.sína.

Page 21: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn

Babýloníumenn (bls. 44Babýloníumenn (bls. 44‐‐45)45)18. Hvernig stjórnandi var Hammúrabí Babýloníukonungur og hvað var hann 

þekktastur fyrir?þekktastur fyrir?Hammúrabí var réttlátur og lipur stjórnandi, einkum kunnur fyrir lagabálk sinn.

19. Hver endurreisti stórveldi Babýloníumanna?Nebúkadnesar II.

20. Lýstu Babýlon í nokkrum orðum?Babýlonborg stóð á bökkum Efrat og var meiriháttar miðstöð verslunar og trúariðkana. Einnig var hún umkringd miklum og  fögrum borgarmúrum með glæsilegum borgarhliðum þar sem hið fagra Ishtarhlið bar af. Eitt af undrum glæsilegum borgarhliðum þar sem hið fagra Ishtarhlið bar af. Eitt af undrum veraldar var byggt í Babýlon, hengigarðarnir.

21. Eitt af sjö undrum veraldar var staðsett í Babýlon, hvað hét það og hver var tilgangur þess?Hengigarðarnir  ætlað til að minna drottninguna á heimkynni hennar í fjöllum Hengigarðarnir, ætlað til að minna drottninguna á heimkynni hennar í fjöllum Kúrdistan.

22. Hvað hét glæstasta hlið Babýlonborgar og hverjum var það tileinkað?Ishtarhliðið, tileinkað ástargyðjunni Ishtar.

Page 22: Baldur A. Sigurvinsson - internet.is · Smíði verkfæra og hellalist (bls. 18‐19) 6. Úr hvaða efnum náttúrunnar voru fyrstu verkfæri mannsins? Steini, tinna, bein, horn