borgunarbikar karla urslitaleikur 2015

9
Laugardalsvöllur 15. ágúst - kl. 16:00 Valur - KR ÚRSLITALEIKUR

Upload: ksiisland

Post on 23-Jul-2016

218 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

Rafræn leikskrá fyrir Borgunarbikar karla 2ö15

TRANSCRIPT

Laugardalsvöllur 15. ágúst - kl.16:00

Valur - KR

ÚRSLITALEIKUR

315 mörk voru skoruð í 75 leikjum sem samsvarar 4,2 mörkum að meðaltali í leik.

Mesti markaleikurinn: Höttur vann Hrafnkel Freysgoða 16-0.

Fjórtán leikir fóru í framlengingu, sex lauk með vítaspyrnukeppni.

Markahæstur: Garðar Már Grétarsson (Hetti) skoraði fimm mörk. Óskar Örn Hauksson (KR)

Bikarmeistarar (11 félög): KR 14, ÍA 9, Valur 9, Fram 8, ÍBV 4, Keflavík 4, FH 2, Fylkir 2, Breiðablik, ÍBA, Víkingur Rvík.

og Patrick Pedersen (Val) eru meðal þeirra sem hafa skorað fjögur mörk.

17 leikmenn skoruðu þrennu.

18 leikmönnum var vísað af velli.

Sjö lið unnu mótherja sem var einni deild ofar. Léttir (4. deild) vann ÍR (2. deild) og var eina liðið sem vann mótherja sem var tveimur deildum ofar.

Úrslitaleikir (19 félög): Fram 18, ÍA 18, KR 18, Valur 12, ÍBV 10, Keflavík 10, FH 5, KA 3, Breiðablik 2, Fjölnir 2, Fylkir 2, Stjarnan 2, Víkingur Rvík 2, Grindavík, ÍBA, KR b-lið, Leiftur, Víðir, Þór Ak.

Borgunarbikarinn 2015

Bikarkeppnin 1960-2014

Úrslitaleikurinn verður 12. bikarleikur Vals og KR. KR sigraði í sex leikjum, þremur lauk með jaftefli en Valur sigraði í tveimur leikjum. Markatalan er 16-9 KR í hag.

1966 KR - Valur 1-0 (1-0)Melavöllur, úrslitaleikur1-0 Ársæll Kjartansson (25.)

1979 KR - Valur 0-2 (0-0) (0-0)Laugardalsvöllur, átta liða úrslit1-0 Ingi Björn Albertsson (91.), 2-0 Atli Eðvaldsson (102.)

1982 KR - Valur 2-1 (0-0)Laugardalsvöllur, 16 liða úrslit0-1 sjálfsmark (63.), 1-1 Óskar Ingimundarson (64.), 2-1 Sæbjörn Guðmundsson (83.)

1989 Valur - KR 0-1 (0-0)Valsvöllur, átta liða úrslit0-1 Heimir Guðjónsson (70.)

1990 Valur - KR 1-1 (1-1) (0-1)Laugardalsvöllur, úrslitaleikur0-1 Rúnar Kristinsson (26.), 1-1 Þórður Birgir Bogason (74.)

1990 Valur - KR 0-0 (0-0) (0-0)Laugardalsvöllur, úrslitaleikurValur sigraði 5-4 í vítaspyrnukeppni.

1996 Valur - KR 0-2 (0-1)Valsvöllur, átta liða úrslit0-1 Ríkharður Daðason (5.), 0-2 Guðmundur Benediktsson (77.)

1998 KR - Valur 4-1 (1-0)KR-völlur, 16 liða úrslit1-0 Andri Sigþórsson (10.), 1-1 Sigurbjörn Örn Hreiðarsson (56.), 2-1 Einar Þór Daníelsson (63.), 3-1 Guðmundur Benediktsson (vsp 80.), 4-1 sjálfsmark (85.)

2005 KR - Valur 1-2 (0-1)KR-völlur, átta liða úrslit0-1 Sigurbjörn Hreiðarsson (24.), 1-1 Ágúst Þór Gylfason (57.), 1-2 Garðar Bergmann Gunnlaugsson (90.)

2007 KR - Valur 1-1 (1-1) (0-0)KR-völlur, 16 liða úrslit0-1 Guðmundur Benediktsson (73.), 1-1 Tryggvi Sveinn Bjarnason (90.)Valur sigraði 3-0 í vítaspyrnukeppni.

2009 Valur - KR 1-3 (1-0)Vodafonevöllurinn, átta liða úrslit1-0 Bjarni Ólafur Eiríksson (43.), 1-1 Björgólfur Takefusa (59.), 1-2 Guðmundur Benediktsson (vsp 77.), 1-3 Björgólfur Takefusa (86.)

Bikarmörk Vals gegn KR (9): Sigurbjörn Örn Hreiðarsson 2, Atli Eðvaldsson, Bjarni Ólafur Eiríksson, Garðar Bergmann Gunnlaugsson, Guðmundur Benediktsson, Ingi Björn Albertsson, Þórður Birgir Bogason - eitt sjálfsmark mótherja.

Bikarmörk KR gegn Val (16): Guðmundur Benediktsson 3 (2 vsp), Björgólfur Hideaki Takefusa 2, Andri Sigþórsson, Ágúst Þór Gylfason, Ársæll Kjartansson, Einar Þór Daníelsson, Heimir Guðjónsson, Óskar Ingimundarson, Ríkharður Daðason, Rúnar Kristinsson, Sæbjörn Guðmundsson, Tryggvi Sveinn Bjarnason - eitt sjálfsmark mótherja.

12. bikarleikur Vals og KR

Valur hefur 12 sinnum leikið til úrslita og KR 18 sinnum. Félögin hafa þó aðeins tvisvar áður mæst í úrslitaleik. KR vann 1-0 árið 1966 en Valur vann í vítakeppni eftir tvo framlengda leiki árið 1990.

Valur varð síðast bikarmeistari árið 2005 með 1-0 sigri á Fram í úrslitaleik. Aðstoðarþjálfarar beggja félaga sem leika til úrslita á laugardag, Sigurbjörn Örn Hreiðarsson og Guðmundur Benediktsson, léku úrslitaleikinn með Val. Grétar Sigfinnur Sigurðarson lék í vörn Vals og Gunnar Þór Gunnarsson í vörn Fram en þeir leika nú með KR. Matthías Guðmundsson lék síðasta korterið með Val í úrslitaleiknum árið 2005 en hann var í leikmannahópi Vals sem mætti Selfossi í 32 liða úrslitum í vor.

Erlendur Eiríksson mun dæma úrslitaleik Borgunarbikars karla. Árið 2010 dæmdi Erlendur bikarúrslitaleik FH og KR.

Dómarar:

KR varð bikarmeistari í fyrra með 2-1 sigri á Keflavík í úrslitaleik. Sjö úr byrjunarliði KR leika enn með félaginu: Stefán Logi Magnússon, Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Aron Bjarki Jósepsson, Jónas Guðni Sævarsson, Óskar Örn Hauksson, Almarr Ormarsson og Gary Martin. Þrír af varamönnum KR eru enn liðsmenn félagsins: Sindri Snær Jensson, Gonzalo Balbi og Gunnar Þór Gunnarsson.

Emil Atlason var meðal varamanna KR í bikarúrslitaleiknum í fyrra en hann leikur nú með Val.

Dómari: Erlendur EiríkssonAðstoðardómari: Jóhann Gunnar GuðmundssonAðstoðardómari: Frosti Viðar GunnarssonFjórði dómari: Garðar Örn HinrikssonEftirlitsmaður: Einar Guðmundsson.

Þriðji úrslitaleikurinn

Dómaramál

Tíu sinnum lauk úrslitaleik með jafntefli. Fjórum sinnum var leikið að nýju en sex úrslitaleikjum lauk með vítaspyrnukeppni.

175 mörk voru skoruð í 59 úrslitaleikjum sem samsvarar 2,9 mörkum að meðaltali í leik.

Stærsti sigurinn í bikarúrslitaleik: Fram vann Víði 5-0 árið 1987.

Flest mörk í bikarúrslitaleik: Valur vann ÍA 5-3 árið 1965.

Algengustu lokatölurnar í bikarúrslitaleik: 16 úrslitaleikjum lauk 2-1 en tíu lauk 1-0.

Flest mörk í bikarúrslitaleikjum: Guðmundur Steinsson (Fram) og Gunnar Felixson (KR) skoruðu sex mörk í úrslitaleikjum.

55 keppnir - 59 úrslitaleikir

Stofnað 1911

Bikarmeistarar (9): 1965, 1974, 1976, 1977, 1988, 1990, 1991, 1992, 2005. Valur lék einnig til úrslita árin 1966, 1978 og 1979.

* Valur leikur til úrslita í 13. sinn.* Valur er eitt af átta félögum sem hafa tekið þátt í öllum 56 bikarkeppnum.

32 liða úrslit16 liða úrslit 8 liða úrslitundanúrslit

Mörkin (11): Patrick Pedersen 4, Daði Bergsson, Haukur Ásberg Hilmarsson, Iain James Williamson, Kristinn Freyr Sigurðsson, Orri Sigurður Ómarsson, Tómas Óli Garðarsson - eitt sjálfsmark mótherja.

SelfossFjarðabyggðVíkingur R.KA

húúú

4-04-02-11-1

Patrick 3, TómasKristinn S., Daði, Patrick, HaukurThomas (sm), IanOrri - vítasdpyrnukeppni 5-3

* Valur var ósigraður í 16 bikarleikjum í röð frá 1990 til 1993. Það er lengsta sigur-ganga í sögu bikarkeppninnar.

Úrslitaleikurinn verður 142. bikarleikur Vals. Valur sigraði í 82 leikjum, tapaði í 45 en 14 lauk með jafntefli. Markatalan er 313-175 Val í hag.

Knattspyrnufélagið Valur

Leikir Vals í Borgunarbikarnum 2015

172312513216419141873110819222220911216

Á töflunni eru eingöngu bikarleikir og -mörk með Val.* Daði Bergsson leikur nú með Leikni Reykjavík.Þjálfari: Ólafur Jóhannesson.

-422-41311333244-1-44432

------1---1-1-1----14--1

-722-2613123126286-12144532

-----31---121-1---214--1

Andri AdolphssonAndri Fannar StefánssonAnton Ari EinarssonBaldvin SturlusonBjarki Steinar BjörnssonBjarni Ólafur EiríkssonDaði Bergsson *Einar Karl IngvarssonEmil AtlasonGunnar GunnarssonHaukur Ásberg HilmarssonHaukur Páll SigurðssonIain James WilliamsonIngvar Þór KaleKristinn Freyr SigurðssonKristinn Ingi HalldórssonMarteinn Högni ElíassonMathias Schlie Matthías GuðmundssonOrri Sigurður ÓmarssonPatrick Pedersen Sigurður Egill LárussonThomas Guldborg Christensen Tómas Óli Garðarsson

Leikmenn Vals 2015Nr. Leikmenn bikarleikir / mörk / bikarleikir alls / bikarmörk alls

Stofnað 1899

Bikarmeistarar (14): 1960, 1961, 1962, 1963, 1964, 1966, 1967, 1994, 1995, 1999, 2008, 2011, 2012, 2014. KR lék einnig til úrslita árin 1989, 1990, 2006, 2010.

* KR leikur til úrslita í 19. sinn og hefur þar með leikið oftar til úrslita í Bikarkep-pninni en önnur félög.

32 liða úrslit16 liða úrslit 8 liða úrslitundanúrslit

Mörkin (18): Óskar Örn Hauksson 4, Pálmi Rafn Pálmason 3 (1 vsp), Almarr Ormarsson 2, Hólmbert Aron Friðjónsson 2, Þorsteinn Már Ragnarsson 2, Gary John Martin, Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Guðmundur Andri Tryggvason, Jacob Toppel Schoop, Sören Frederiksen.

KeflavíkKVFHÍBV

úúhh

5-07-12-14-1

Grétar, Almarr, Þorsteinn, Sören, GuðmundurÓskar 2, Pálmi 3 (1 vsp), Almarr, Jacob Óskar, GaryHólmbert 2, Óskar, Þorsteinn

* KR er eitt af átta félögum sem hafa tekið þátt í öllum 56 bikarkeppnunum.* KR hefur sigrað oftar í Bikarkeppninni en önnur félög, alls 14 sinnum.

Úrslitaleikurinn verður 169. bikarleikur KR. KR sigraði í 116 leikjum, 13 lauk með jafntefli en KR tapaði 39. Markatalan er 384-188 KR í hag.

Knattspyrnufélag Reykjavíkur

Leikir KR í Borgunarbikarnum 2015

1118283074227617122081622103135119

Á töflunni eru eingöngu bikarleikir og -mörk með KR.Þjálfari: Bjarni Guðjónsson.

4211222241-4234431334

2---1-11-2-1--43----1

81511115342111-418163643225144

21--6251-2-11-143--1-1

Almarr OrmarssonAron Bjarki JósepssonAtli Hrafn AndrasonAxel SigurðarsonGary John MartinGonzalo Balbi LorenzoGrétar Sigfinnur SigurðarsonGuðmundur Andri TryggvasonGunnar Þór GunnarssonHólmbert Aron FriðjónssonHörður Fannar BjörgvinssonJacob Toppel SchoopJónas Guðni SævarssonKristinn Jóhannes MagnússonÓskar Örn HaukssonPálmi Rafn PálmasonRasmus Steenberg ChristiansenSindri Snær JenssonSkúli Jón FriðgeirssonStefán Logi MagnússonSøren Frederiksen

Leikmenn KR 2015Nr. Leikmenn bikarleikir / mörk / bikarleikir alls / bikarmörk alls