brochure haynespro workshopdata 20170622 v1 v4 ice · öryggi og vita á þeim deili. haynespro...

12
HaynesPro® WorkshopData™ Allt fyrir bílinn

Upload: others

Post on 04-Jan-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Brochure HaynesPro WorkshopData 20170622 v1 v4 ice · öryggi og vita á þeim deili. HaynesPro hefur búið til sérstaka einingu fyrir raf-ker˜ , sem nefnist Electronics. Einingin

1

HaynesPro®WorkshopData™

Brochure_HaynesPro_WorkshopData_20170622_v1_v4_ice.indd 1 13-6-2018 14:05:36

Allt fyrir bílinn

Page 2: Brochure HaynesPro WorkshopData 20170622 v1 v4 ice · öryggi og vita á þeim deili. HaynesPro hefur búið til sérstaka einingu fyrir raf-ker˜ , sem nefnist Electronics. Einingin

2

HaynesPro®

Leiðandi í viðgerðar- og greiningarkerfum.HaynesPro var stofnað árið 1995. Fyrirtækið hefur ávallt lagt áherslu á framleiðslu og drei� ngu vand-aðra gagna og er í dag orðið leiðandi í viðgerðar- og greiningarkerfum á öllum sviðum eftirmarkaðar vélknúinna ökutækja.

Við leggjum áherslu á heildræna þjónustu, allt frá því að a� a og samþætta upplýsingar, sem nýtast í viðgerðum og viðhaldi, til gagnastjórnunar. Mark-miðið er ávallt að skapa virðisauka með nýsköpun, samþættingu, samstar� og aukinni skilvirkni. Þessa � óra lykilþætti hefur HaynesPro að leiðarljósi á öllum sviðum starfsemi sinnar. Fyrirtækið starfar á

markaði sem er í sífelldri þróun og sem krefst þess að traust,

áreiðanleg og uppfærð gögn berist án tafar, hvenær sem er sólar-hringsins og á formi sem hentar viðskiptavininum.

WorkshopData™

Afurð meira en 20 ára reynslu af gagnastýringu.WorkshopData er nafnið á gagnagrunni okkar, sem er afurð meira en 20 ára reynslu af gagnastýr-ingu. Við búum y� r einstakri reynslu af gagnaö� un og úrvinnslu gagna í þágu viðskiptavina okkar. Ha-ynesPro er ekki aðeins fyrirtæki á ökutækjasviðinu sem skilur upplýsingatækni, heldur einnig upplýs-ingatæknifyrirtæki sem skilur ökutæki.

Í grundvallaratriðum gerir WorkshopData bifvéla-virkjum kleift að greina vandamál, sinna viðhaldi og gera við nútímaökutæki, hvort sem um er að ræða fólksbíla, létt atvinnuökutæki, vörubíla eða � utningabíla. Framsetning gagnanna er � ölbreyti-leg og greinargóð. Hægt er að sýna þau með okk-ar eigin kunnuglegu og viðurkenndu framsetn-ingu eða sníða hana að þörfum viðskiptavinarins með hans eigin vörumerkjum, uppröðun og litum gegnum gagnaskiptaþjónustu.

Brochure_HaynesPro_WorkshopData_20170622_v1_v4_ice.indd 2 13-6-2018 14:05:51

Page 3: Brochure HaynesPro WorkshopData 20170622 v1 v4 ice · öryggi og vita á þeim deili. HaynesPro hefur búið til sérstaka einingu fyrir raf-ker˜ , sem nefnist Electronics. Einingin

3

Viðhaldsker� HaynesPro skiptast í þrjár einingar, sem hver um sig ber lýsandi nafn. Einingarnar nefnast Smart,

Electronics og Tech, sem saman mynda skammstöfunina „SET“. Hver eining fyrir sig veitir innsýn í heim HaynesPro.

Notandavænar og ómissandi tæknilegar upplýsingar við höndina.

Einstakt tól sem vísar bifvélavirkjum veginn með hraðri og nákvæmri bilanagreiningu á kerfum og íhlutum.

Minnkar tímann sem fer í þekkt vandamál með því að nýta upplýsingar frá framleiðendum og sérfræðingum í faginu.

Minnkar tímann sem fer Einstakt tól sem vísar Einstakt tól Minnkar tímann sem fer Notandavænar og Notandavænar og sem vísar

Sjá nánar á bls. 6 Sjá nánar á bls. 8Sjá nánar á bls. 4

Brochure_HaynesPro_WorkshopData_20170622_v1_v4_ice.indd 3 13-6-2018 14:06:01

Page 4: Brochure HaynesPro WorkshopData 20170622 v1 v4 ice · öryggi og vita á þeim deili. HaynesPro hefur búið til sérstaka einingu fyrir raf-ker˜ , sem nefnist Electronics. Einingin

4

TSB-TILKYNNINGAR (SMARTFIX™)

Athugaðu í einni svipan hvort TSB-tilkynning er fáanleg.Með einum músarsmelli getur bifvélavirkinn athugað hvort TSB-tilkynningar (e. Technical Service Bulletins) um tiltekið ökutæki eru fáan-legar. Allar upplýsingarnar eru í samræmi við OEM-gögn.

EFNI MÖGULEIKAR

TSB-tilkynningar (SmartFIX™)

• TSB-tilkynningar

• Tengill í bilanakóða og tengd mál

Smart-einingin býður ekki aðeins upp á TSB-tilkynningar frá framleiðanda upprunalegs búnaðar (OEM) með upplýsingum um einkenni, orsakir, viðgerðir, bilanakóða, greiningu þeirra og lagfæringar, heldur einnig þekktar lausnir og ábendingar um sjaldgæfar bilanir í tilteknum gerðum ökutækja, ávallt með upplýsingum um einkenni, orsakir og lausnir.

Brochure_HaynesPro_WorkshopData_20170622_v1_v4_ice.indd 4 13-6-2018 14:06:06

Page 5: Brochure HaynesPro WorkshopData 20170622 v1 v4 ice · öryggi og vita á þeim deili. HaynesPro hefur búið til sérstaka einingu fyrir raf-ker˜ , sem nefnist Electronics. Einingin

5

SANNREYNDAR VIÐGERÐIR OG ÁBENDINGAR (SMARTCASE™)

Upplýsingar frá sérfræðingum á sviðinu.Þessi eining í Smart er viðbót við tækniupplýsingar frá OEM-framleiðendum og felur í sér upplýsingar frá sérfræðingum á sviðinu og þjónustuverum sem eru þekkt fyrir trausta þjónustu. Um er að ræða einstakan gagnagrunn með málaskrám, upplýs-ingum um sannreyndar viðgerðir og ábendingum, fyrir ökutæki á evrópska markaðnum. Þetta hjálp-ar verkstæðum að � nna lausnir við sjaldgæfum vandamálum með tiltekin ökutæki hratt og vel, sem sparar bæði tíma og peninga. Eins og allar HaynesPro-vörur býður einingin upp á hentugar lausnir í skýrri framsetningu, sem gerir öllum bif-vélavirkjum kleift að vinna með gögnin.

EFNI MÖGULEIKAR

Sannreyndar viðgerðir og ábendingar (SmartCASE™)

• Sannreyndar viðgerðir og ábendingar

• Tengill í bilanakóða og tengd mál

jInnkallanir • Öryggistengdar innkallanir

OEM-framleiðenda

Brochure_HaynesPro_WorkshopData_20170622_v1_v4_ice.indd 5 13-6-2018 14:06:10

Page 6: Brochure HaynesPro WorkshopData 20170622 v1 v4 ice · öryggi og vita á þeim deili. HaynesPro hefur búið til sérstaka einingu fyrir raf-ker˜ , sem nefnist Electronics. Einingin

6

ÖRYGGI OG RAFLIÐAR

Skýr leið til að staðsetja öryggi og vita á þeim deili.HaynesPro hefur búið til sérstaka einingu fyrir raf-ker� , sem nefnist Electronics. Einingin veitir mik-ilvægar upplýsingar, svo sem skýrar leiðbeiningar um staðsetningu og hlutverk öryggja.

Rafræn gögn HaynesPro hafa ávallt verið mikilvægt hjálpartæki verkstæða en eru nú orðin ómissandi, enda verða rafker� og hátækni sífellt mikilvægari í nútímabílum. Kjarninn í þessari einingu er aðstoðarker� ð Vehicle Electronics Smart Assistant (VESA™ MK II), sem aðeins HaynesPro býður upp á.

EFNI MÖGULEIKAR

OÖryggi og ra� iðar

• Staðsetningar öryggja- og ra� iðaboxa

• Y� rlit öryggja og ra� iða

Brochure_HaynesPro_WorkshopData_20170622_v1_v4_ice.indd 6 13-6-2018 14:06:12

Page 7: Brochure HaynesPro WorkshopData 20170622 v1 v4 ice · öryggi og vita á þeim deili. HaynesPro hefur búið til sérstaka einingu fyrir raf-ker˜ , sem nefnist Electronics. Einingin

7

RAFLAGNATEIKNINGAR AF ÞÆGINDAKERFUM

Skýr bilanagreining ra� agna, með staðsetningum.Einingin fyrir ra� agnateikningar af þægindakerfum er með teikningum af ýmsum rafkerfum, þ. á m. fyrir miðstöð, útvarp, rafdrifnar rúður, öryggisker� , ABS, mælaskjái o.s.frv. Á öllum teikningum eru stöðluð tákn. Teikningarnar eru fáanlegar í lit og með svonefndri vigraðri (e. vector) grafík. Auðvelt er að prenta þær. Við bjóðum upp á mesta úrval ra� agnateikninga á markaðnum.

EFNI MÖGULEIKAR

Ra� agna-teikningar af þægindakerf-um

• Ra� agnateikningar fyrir t.d. hurðalæs-ingar, rúðuker� , loftpúða, ljós utan á ökutækinu, ræsingu/hleðslu og ker� fyrir rúðuvökva/-þurrkur

• Hægt að hreyfa sjónarhorn til hliðanna og stækka og minnka

• Hægt að draga fram viðkomandi lagnir og íhluti til aukins skýrleika

VESA™ MK II (BILANAGREINING MEÐ LEIÐBEININGUM)

Nýjung í bilanagreiningu rafkerfa. VESA á sér sennilega enga líka á sviði eftirmarkað-ar ökutækja. Um er að ræða nýtt tól til bilanagrein-inga á rafkerfum, sem notast við gögn úr CAN-Bus ker� ökutækisins til að auðvelda bifvélavirkjum að greina bilanakóða og bilanir í íhlutum. Í viðmóti tólsins hafa OEM-ra� agnateikningar verið gerðar skýrari og læsilegri, með möguleika á að stækka upp myndir af íhlutum og lögnum. Undirvalmynd-ir (ker� , staðsetning, mynd, upplýsingar um íhlut og gangsetning) gera notandanum kleift að kafa djúpar í viðfangsefnið til að fá skýrari mynd og til aukins stuðnings. Á meðal upplýsinganna eru bilanakóðar og y� rlit CAN-Bus ker� s.

EFNI MÖGULEIKAR

VESA™ MK II (bilana-greining með leiðbeining-um)

• Ra� agnateikningar vegna vélarstýringar, ABS, ESP og loftfrískunarker� s

• Staðsetning íhluta og upplýsingar um þá

• Bilanakóðar (framleiðanda og EOBD)

• Leiðsagnarker� fyrir bilanagreiningar

• Staðsetningar jarðtenginga

• Tenging bilanakóða við Smart-eininguna

Brochure_HaynesPro_WorkshopData_20170622_v1_v4_ice.indd 7 13-6-2018 14:06:15

Page 8: Brochure HaynesPro WorkshopData 20170622 v1 v4 ice · öryggi og vita á þeim deili. HaynesPro hefur búið til sérstaka einingu fyrir raf-ker˜ , sem nefnist Electronics. Einingin

8

HaynesPro Tech er notendavænt ker� sem hefur verið mörg ár í þróun. Einingin býður upp á ýmsa leitarmöguleika og auðvelt er að rata um hana.

notendavænt sem hefur verið mörg ár í

þróun. Einingin býður upp á ýmsa auðvelt er að

AUÐKENNINGARGÖGN

Tech býður upp á þann möguleika að staðsetja verksmiðjunúmer.Verksmiðjunúmer ökutækis er einkvæmt raðn-úmer sem bílaiðnaðurinn notar til að auðkenna ökutæki. Þannig má kanna stöðu ökutækisins og hvort það er löglegt. Tíma getur tekið að staðsetja plötuna með verksmiðjunúmerinu og því býður Tech upp á aðstoð við það. Ker� ð sýnir staðsetn-ingu plötunnar á ökutækinu með nákvæmum hætti. Þegar verksmiðjunúmerið er fært inn í leitar-glugga í Tech auðkennir það ökutækið þegar unnt er. Einnig eru veittar viðbótarupplýsingar, svo sem hrey� lkóði og upplýsingar í tengslum við TecDoc og um evrópska gerðarviðurkenningu.

EFNI MÖGULEIKAR

Auðkenningar-gögn

• Staðsetning verksmiðjunúmers ökutækis og auðkenniplötu

• Greining verksmiðjunúmers

• Búnaðarkóðar

Brochure_HaynesPro_WorkshopData_20170622_v1_v4_ice.indd 8 13-6-2018 14:06:16

Page 9: Brochure HaynesPro WorkshopData 20170622 v1 v4 ice · öryggi og vita á þeim deili. HaynesPro hefur búið til sérstaka einingu fyrir raf-ker˜ , sem nefnist Electronics. Einingin

9

STILLINGARUPPLÝSINGAR

„Ítarlegt“ er vægt til orða tekið.Upplýsingarnar sem er að � nna í þessum hluta Tech eru vægast sagt ítarlegar. Tæknilýsingarnar ná y� r allt frá réttu snúningsvægi til kveikiraðar strokka, frá lausagangshraða til útblásturs köfnun-arefnisoxíðs og frá lokþrýstingi kæliker� s til þykkt-ar bremsudisks að aftan.

EFNI MÖGULEIKAR

BStillingarupp-lýsingar

• Viðbótardrifreim

• Hjólastaða

• Gögn um útblástur

• Dekkjastærðir og -þrýstingur

• Snúningsvægi

• Loftræstingartengi

• Rýmd

TÆKNITEIKNINGAR

Y� r 100.000 hágæða tækniteikningar.Í gagnarunni HaynesPro eru y� r 100.000 hágæða tækniteikningar. Um er að ræða vandaðar teikningar sem eru sérhannaðar fyrir ker� ð og sýna viðkomandi hluti með skýrum og greinargóðum hætti.

EFNI MÖGULEIKAR

HTækniteikn-ingar

• Snúningsvægi

• Tenglar í hluti sem eru framleiddir án vöruheitis/sérley� s

Brochure_HaynesPro_WorkshopData_20170622_v1_v4_ice.indd 9 13-6-2018 14:06:18

Page 10: Brochure HaynesPro WorkshopData 20170622 v1 v4 ice · öryggi og vita á þeim deili. HaynesPro hefur búið til sérstaka einingu fyrir raf-ker˜ , sem nefnist Electronics. Einingin

10

TÍMARAMMI VIÐGERÐA

Raunhæfari tímarammi. Ker� ð veitir ekki aðeins upplýsingar um viðgerðar-tíma einstakra íhluta eins og vant er, heldur metur HaynesPro tímann út frá ýmsum tengdum verkum, sem gefur raunhæfari tímaramma.

Ker� seiningin tilgreinir einstaka viðgerðarliði og reiknar út kostnað þeirra. Vegna þess að tekið er mið af bæði eftirfylgni og aukaverkum gleymast engir verkþættir, hvorki í kostnaðarmati né reikn-ingnum. Þetta hjálpar við að hámarka tekjur verk-stæðisins.

EFNI MÖGULEIKAR

JTímarammi viðgerða

• Skörunartækni

• Sértækir og almennir tímar

• Eftirfylgni

• Tenglar í hluti sem eru framleiddir án vöruheitis/sérley� s

VIÐHALD

Skýrar, ítarlegar og – það sem mestu skiptir – gagnlegar.Viðhaldsleiðbeiningar HaynesPro eru skýrar, ít-arlegar og – það sem mestu skiptir – gagnlegar. Þeim fylgja ítarlegar og prentanlegar viðhaldsá-ætlanir fyrir hverja tegund, gerð og undirgerð, sem eru sundurliðaðar eftir ákveðinni � okkun á hlutum ökutækisins (vél, stýrisbúnaður o.s.frv.). Þegar með þarf eru tenglar í nákvæmar teikningar af íhlutum ásamt skýringum, sem sýna staðsetningu þeirra, auk undirka� a um viðbótarþætti verksins. Leiðbeiningar eru veittar um hvernig á að tengja og aftengja rafgeyma, forrita kísil� ögur í bíllyklum og endurstilla þjónustuviðvaranir og eftirlitsker� dekkjaþrýstings. Einnig er sýnd ýmis viðbót-arvinna, t.d. í tengslum við bíla sem eru mikið eknir þegar kemur að reglulegu viðhaldi. Tími allra verka er tilgreindur og heildartíminn kemur fram neðst á síðunni.

EFNI MÖGULEIKAR

hViðhald • Viðhaldsáætlanir (á grundvelli OEM)

• Prentanleg vinnublöð

• Smart-tenglar í stillingarupplýsingar

• Tenglar í hluti sem eru framleiddir án vöruheitis/sérley� s

• Eftirfylgniverk

• Aukaverk

• Þjónustutími

• Endurstilling áminninga um þjónustu

• Bil á milli skipta á tímareim

• Eftirlitsker� þrýstings í dekkjum

Brochure_HaynesPro_WorkshopData_20170622_v1_v4_ice.indd 10 13-6-2018 14:06:19

Page 11: Brochure HaynesPro WorkshopData 20170622 v1 v4 ice · öryggi og vita á þeim deili. HaynesPro hefur búið til sérstaka einingu fyrir raf-ker˜ , sem nefnist Electronics. Einingin

11

HANDBÆKUR UM VIÐGERÐIR

Ítarlegar, þrepaskiptar leiðbeiningar um viðhald.Í Tech er að � nna ítarlegar og leiðbeiningar sem sýna skref fyrir skref hvernig sinna skal viðhaldi sem krefst ákveðins verklags fyrir viðkomandi ökutæki, jafnvel þótt verkið sé til-tölulega vanalegt. Eins og venjulega eru myndir greinargóðar og þegar þörf er á eru tilgreind tilvísunarnúmer fyrir ákveðin verkfæri. Þannig hjálpar Tech verkstæðinu að auka afköst og bæta verk� æðið.

EFNI MÖGULEIKAR

XHandbækur um viðgerðir

• Tímareim; � arlæging/uppsetning

• Tímakeðja; � arlæging/uppsetning

• Viðbótardrifreim; � arlæging/uppsetning

• Kúpling; � arlæging/uppsetning

• Handskiptur gírkassi; � arlæging/uppsetning

• Kæliker� ; aftöppun/áfylling

• Samsetning vélar; � arlæging/uppsetning

• Verklag í tengslum við rafgeymi

• Skoðun og aftöppun/áfylling olíu fyrir (hálf-)sjálfskiptan gírkassa

EFNI MÖGULEIKAR

jInnkallanir • Öryggistengdar innkallanir OEM-framleiðenda

INNKALLANIR

Tryggðu að ökutækið fullnægi öryggiskröfum. Til að hjálpa þér að tryggja að ökutæki fullnægi öryggiskröf-um veitir HaynesPro Tech einnig upplýsingar um innkallanir frá OEM-framleiðendum.

SMUREFNI OG VÖKVAR

Myndir sem sýna staðsetningar.Eins og venjulega eru allar hugsanlegar tæknilýsingar veittar og tengdar viðkomandi gögnum með handhægum hætti, þar á meðal greinargóðum myndum sem sýna staðsetningu áfyllinga og aftöppunar.

EFNI MÖGULEIKAR

DSmurefni og vökvar • Eiginleikar og seigja

Brochure_HaynesPro_WorkshopData_20170622_v1_v4_ice.indd 11 13-6-2018 14:06:20

Page 12: Brochure HaynesPro WorkshopData 20170622 v1 v4 ice · öryggi og vita á þeim deili. HaynesPro hefur búið til sérstaka einingu fyrir raf-ker˜ , sem nefnist Electronics. Einingin

12

UPPLÝSINGATÆKNILAUSNIR

mörkin.Gögn eru eins og vökvi. Þau er hægt að „frysta“ í fast form, líkt og CarSET og TruckSET einingar HaynesPro Workshop-Data. Gögnin sem þessar alhliða lausnir veita er stöðugt hægt að endurnýja og uppfæra. Þær skiptast niður í hent-ugar einingar, sem viðskiptavinir geta bætt við eftir þörfum.

vörum viðskiptavina til að auðvelda þeim að ná markmiðum sínum. Þessi samþætting gagna gerir sumum viðskiptavin-um betur kleift að nýta kosti HaynesPro til fulls. Það sem meiru varðar er að þetta bætir reksturinn til muna. Aðeins

frá HaynesPro bjóða upp á. Eftir því sem stafræn og önnur ökutækjatækni þróast spretta fram nýir möguleikar, sem eru aðeins nýbyrjaðir að rætast.

Gagnaskipti

Í grundvallaratriðum gerir WorkshopData bifvélavirkj-um kleift að greina vandamál, sinna viðhaldi og gera við nútímaökutæki, hvort sem um er að ræða fólksbíla, létt

gögnin með okkar eigin kunnuglegu og viðurkenndu framsetningu eða sníða hana að þörfum viðskiptavinarins með hans eigin vörumerkjum, uppröðun og litum gegnum gagnaskiptaþjónustu.

Gagnaskiptaþjónusta

HaynesPro veitir öll sín gögn gegnum svonefnda gagna-

lega möguleika og gerir okkur kleift að sníða gögnin ná-kvæmlega að þörfum viðskiptavinarins.

Powered by:

Clearly better data.

HaynesPro B.V.Flankement 63831 SM LeusdenHollandi

Sími: +31 (35) 603 6270Netfang: [email protected]íða: www.haynespro.com

2017

0622

v1

v4

Brochure_HaynesPro_WorkshopData_20170622_v1_v4_ice.indd 12 13-6-2018 14:06:23

Sti l l ing hf. | S ími 520 8000 | www.st i l l ing . is | st i l l ing@sti l l ing . isAllt fyrir bílinn