Transcript
Page 1: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Kröfur til þeirra sem bjóða umhverfismerki

Kristján Þórarinsson

stofnvistfræðingur

Page 2: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Hagsmunir sjávarútvegsins• Umhverfismerki getur þjónað hagsmunum sjávarútvegsins ef staðið er málefnalega og faglega að verki.

• Nauðsynlegt er að starfsemi á sviði umhverfismerkingar byggist á alþjóðlegum reglum en ekki á geðþótta sjálfskipaðra aðila.

• Halda þarf kostnaði í lágmarki.

• Umhverfismerkið má ekki vera aðferð til að fjármagna aðra óskylda starfsemi, hvorki með beinum né með óbeinum hætti.

• Vottun merkja er ekki nýtt fyrirbæri. Aðferðafræðin byggir á langri hefð, sbr. ISO. (MSC er að finna upp hjólið og hefur það ferkantað!)

Page 3: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Starfið innan FAO

• Norðurlönd hafa unnið að því frá árinu 1997 að afla FAO umboðs til vinnu að alþjóðlegum leiðbeiningarreglum um umhverfismerkingu sjávarafurða.

• FAO fékk slíkt umboð á fundi CoFi í febrúar 2003.

• Tilkvaddir sérfræðingar gerðu drög að leiðbeiningarreglum í október 2003.

• Drög sérfræðinganna fengu jákvæðar viðtökur á fundi undirnefndar CoFi í febrúar 2004.

• Stefnt er að ríkjaráðstefnu um málið í október 2004.

• Ákvörðunar CoFi er að vænta í febrúar 2005.

Page 4: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Grunnreglur(samstaða á ríkjaráðstefnu FAO 1998)

Eftirtaldar grunnreglur skulu gilda um fyrirkomulag umhverfismerkinga á sjávarafurðir:

• Vera í samræmi við siðareglur FAO um ábyrgð í fiskimálum.

• Virða fullveldisrétt ríkja og fara að öllum lögum og reglum sem við eiga.

• Vera valkvæmt og markaðsdrifið.• Vera gagnsætt. • Ekki mismuna né skapa viðskiptahindranir og samrýmast

frjálsri samkeppni.• Skýr ábyrgð hvíli á þeim sem bjóða umhverfismerki og

skoðunarstofum, í samræmi við alþjóðlega staðla.

Page 5: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Grunnreglur (frh.)Tryggja jafngilda staðla milli landa. Byggi á bestu vísindalegum gögnum. Innihaldi áreiðanlegar aðferðir við að

endurskoða og sannreyna.Fyrirkomulagið skal vera raunhæft og sannreynanlegt. Tryggi að merki flytji sannar upplýsingar. Boðskapur sé skýr.Byggi að lágmarki á þeim efniskröfum, viðmiðum og

aðferðum sem greint er frá í þessum leiðbeinandi reglum. Reglan um gagnsæi skal gilda um alla þætti starfseminnar,

þar með talið skipulag og fjárhagslegt fyrirkomulag.

Page 6: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Hlutverk og tengsl:Óháðir aðilar með mismunandi hlutverk

Um hve rfism e rki

S ta ð la r

V o ttun

Fa g g ild ing

V iðm ið

Page 7: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Faggilding og vottun

S koð u na rsto fa1

S koð u na rsto fa2

S koð u na rsto fa3

Fa g g ild in g ara ð ili(lö g g ild in g )

Page 8: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Hlutverk og tengsl:Óháðir aðilar með mismunandi hlutverk

Um hve rfism e rki

S ta ð la r

V o ttun

Fa g g ild ing

V iðm ið

Page 9: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Umhverfismerki

• Einu má gilda hver á umhverfismerkið, svo fremi að byggt sé á málefnalegum forsendum, kostnaði sé haldið í lágmarki, og ekki sé verið að fjármagna aðra starfsemi.

Page 10: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Hlutverk og tengsl:Óháðir aðilar með mismunandi hlutverk

Um hve rfism e rki

S ta ð la r

V o ttun

Fa g g ild ing

V iðm ið

Page 11: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Viðmið

• Viðmið einskorðist við sjálfbæra nýtingu fiskistofna.

• Viðmið verði sett í leiðbeiningarreglum á vettvangi FAO en ekki í lokuðum hópi sjálfskipaðra aðila.

Page 12: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Hlutverk og tengsl:Óháðir aðilar með mismunandi hlutverk

Um hve rfism e rki

S ta ð la r

V o ttun

Fa g g ild ing

V iðm ið

Page 13: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Staðlar

• Staðlar eru nánari útfærsla á viðmiðum.• Staðlar skulu settir fyrirfram af til þess

bærum aðilum, í samráði við alla hagsmunaaðila, en ekki af hverri skoðunarstofu fyrir sig varðandi hvern stofn fyrir sig.

• Staðlasetning skal vera opinbert og gagnsætt ferli.

Page 14: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Hlutverk og tengsl:Óháðir aðilar með mismunandi hlutverk

Um hve rfism e rki

S ta ð la r

V o ttun

Fa g g ild ing

V iðm ið

Page 15: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Faggilding

• Hugmyndafræði faggildingar byggir á langri hefð, sbr. ISO reglur, sem er grundvallaratriði til að tryggja fagleg vinnubrögð – MSC brýtur þessa hefð.

• Faggildingu er ætlað að tryggja hæfni skoðunarstofu til að votta um sjálfbæra nýtingu og/eða til að votta um uppruna afurða.

• Ákvörðun um faggildingu felur í sér ákvörðun um starfsréttindi skoðunarstofu.

Page 16: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Faggilding (frh.)• Áskilið að faggildingaraðili eigi ekki hagsmuna að

gæta, sé hlutlaus, sjálfstæður og starf hans sé gagnsætt.

• Faggildingaraðili má ekki mismuna skoðunarstofum eftir uppruna né takmarka fjölda þeirra.

• Faggilding er margslungið og kerfisbundið ferli. • Faggilding skal vera í höndum til þess bærra aðila

– eðlilegast væri að leita til sjálfstæðra löggildingarstofa sem starfa á ábyrgð stjórnvalda.

Page 17: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Hlutverk og tengsl:Óháðir aðilar með mismunandi hlutverk

Um hve rfism e rki

S ta ð la r

V o ttun

Fa g g ild ing

V iðm ið

Page 18: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Vottun

• Vottun er ferli þar sem þriðji aðili veitir tryggingu fyrir því að vara, ferli eða þjónusta uppfylli skilgreindar kröfur.

• Vottun felur í sér að aðili óháður merkiseiganda upplýsi neytandann um að merkið standist kröfur.

• Eingöngu faggiltar skoðunarstofur taki að sér vottun.

• Gerðar eru strangar kröfur til hlutleysis og gagnsæis.

Page 19: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

MSC vottun á laxi frá Alaska og Kanada:Hryllingssaga!

• Frásögn fulltrúa Kanada í undirnefnd CoFi í febrúar sl.

• Mjög mismunandi kröfur í Alaska og Kanada. • Ekkert samræmi í matsferlum á vegum MSC:

Liggur vandinn í “faggildingu” á vegum MSC?

Page 20: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Áfrýjun

• Gert er ráð fyrir möguleikum á áfrýjun, bæði innan kerfis og til utanaðkomandi aðila.

Page 21: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Leiðin framundan: Verkefni

• Frumkvæði norrænna samtaka í sjávarútvegi, með forystu Fiskifélags Íslands, sem miðar að alþjóðlegu umhverfismerki á faglegum forsendum.

• Ljúka ferli innan FAO við setningu alþjóðlegra leiðbeiningarreglna um umhverfismerkingar.

Page 22: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Leiðin framundan: Tilmæli

• Forðist að bindast umhverfismerki áður en alþjóðlegar leiðbeiningarreglur liggja fyrir.

• Veljið aðeins þau umhverfismerki sem skuldbinda sig til að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningarreglum.

Page 23: 63. Fiskiþing, 14. maí 2004

Búið!


Top Related