Download - 9. kafli

Transcript

9. kafli

Varnir gegn eldsvoða

Markmið laga um mannvirki

• a. Að vernda líf og heilsu manna, eignir og umhverfi með því að tryggja faglegan undirbúning mannvirkjagerðar og virkt eftirlit með því að kröfum um öryggi mannvirkja og heilnæmi sé fullnægt.

• b. Að stuðla að endingu og hagkvæmni mannvirkja, m.a. með því að tryggja að þau séu hönnuð þannig og byggð að þau henti íslenskum aðstæðum.

• c. Að stuðla að vernd umhverfis með því að hafa sjálfbæra þróun að leiðarljósi við hönnun og gerð mannvirkja.

• d. Að stuðla að tæknilegum framförum og nýjungum í byggingariðnaði. • e. Að tryggja aðgengi fyrir alla. • f. Að stuðla að góðri orkunýtingu við rekstur bygginga.

9. Kafli - efnisyfirlit

• 9.1 Almennt um hönnun brunavarna• 9.2 Notkunarflokkar, áhættuflokkar• 9.3 Ýmsar skilgreiningar• 9.4 Öryggisbúnaður vegna brunavarna í byggingum.• 9.5 Rýming við eldsvoða• 9.6 Varnir gegn eldsvoða• 9.7 Varnir gegn útbreiðslu elds og reyks innan byggingar

• 9.8 Varnir gegn útbreiðslu elds milli bygginga• 9.9 Aðstaða og búnaður vegna aðkomu slökkviliðs• 9.10 Burðarvirki við bruna

Helstu breytingar

• Breytt framsetning á kröfum• Kröfur sambærilegar og áður• Marmkið gerð skýrari• Ákvæðum safnað saman• Krafa til brunahönnunar skilgreind betur– Rammi um hvað má brunahanna

9.1 Almennt um hönnun brunavarna

• 9.1.1 Meginmarkmið brunavarna • 9.1.2 Markmiðsákvæði og almenn ákvæði

reglugerðarinnar. • 9.1.3 Almennt um hönnun brunavarna. • 9.1.4 Brunavarnir ákvarðaðar á grundvelli almennra

ákvæða • 9.1.5 Krafa um brunahönnun og áhættumat. • 9.1.6 Staðfesting brunavarna vegna breytinga eldri

mannvirkja • 9.1.7 Brunahönnun • 9.1.8 Þátttaka slökkviliðs í björgun

9.2 Notkunarflokkar, áhættuflokkar

• 9.2.1 Almennt • 9.2.2 Notkunarflokkur 1 • 9.2.3 Notkunarflokkur 2 • 9.2.4 Notkunarflokkur 3 • 9.2.5 Notkunarflokkur 4: • 9.2.6 Notkunarflokkur 5: • 9.2.7 Notkunarflokkur 6: • 9.2.8 Áhættuflokkur 1: • 9.2.9 Áhættuflokkur 2. • 9.2.10 Áhættuflokkur 3 • 9.2.11 Flokkun bygginga

Tafla um notkunar og áhættuflokka

Tafla um notkunarflokka

Áhættuflokkar

• Áhættuflokkur 1: • Allar byggingar sem eru þrjár hæðir eða hærri• Byggingar, tveggja hæða eða hærri, með notkunarflokk 4, 5 og 6• Byggingar með notkunarflokk 2 annars staðar en á jarðhæð• Áhættuflokkur 2. • Byggingar á tveim hæðum með tveim með fleiri íbúðum.• Byggingar með notkunarflokk 2 á jarðhæð• Tveggja hæða byggingar með notkunarflokk 2 á jarðhæð. • Byggingar á tveim hæðum sem eru stærri en 200 m² og með eitt eða fleiri

stærri brunahólf en 200 m² • Byggingar á einni hæð með starfsemi 2 á jarðhæð eða í kjallara. • Byggingar, íbúðir og svæði á einni hæð í flokki 5 .• Áhættuflokkur 3 • Allar aðrar byggingar

9.3 Ýmsar skilgreiningar

• 9.3.1 Flokkun byggingarhluta og brunatákn • 9.3.2 Grunnflokkun byggingarhluta og brunatákn • 9.3.3 Klæðningar í flokki 1 • 9.3.4 Klæðningar í flokki 2 • 9.3.5 Brunahólfandi byggingarhluti • 9.3.6 Brunaálag • 9.3.7 Ráðstafanir til að draga úr sprengiþrýstingi • 9.3.8 Brunastúka • 9.3.9 Brunahólfun

9.3 Ýmsar skilgreiningar

• 9.3.10 Eldvarnarveggur • 9.3.11 Stigahús 1 • 9.3.12 Stigahús 2 • 9.3.13 Stigahús 3 (áður kallað öryggisstigahús)• 9.3.14 Utanáliggjandi stigar • 9.3.15 Öruggt svæði• 9.3.16 Flóttaleið og öruggt svæði • 9.3.17 Kyndiklefar • 9.3.18 Brunaöryggiskerfi • 9.3.19 Flóttalyfta • 9.3.20 Áhættumat • 9.3.21 Eigið eldvarnareftirlit

9.4 Öryggisbúnaður vegna brunavarna í byggingum.

• 9.4.1 Brunaviðvörunarkerfi. • 9.4.2 Stakir reykskynjarar með hljóðgjafa • 9.4.3 Slöngukefli innanhúss. • 9.4.4 Handslökkvitæki • 9.4.5 Sjálfvirk slökkvikerfi. • 9.4.6 Sjálfvirk reyklosun• 9.4.7 Hurðalokari (pumpa). • 9.4.8 Reyktálmar • 9.4.9 Yfirþrýst rými • 9.4.10 Almenn lýsing á flóttaleiðum. • 9.4.11 Neyðarlýsing.

9.5 Rýming við eldsvoða

• 9.5.1 Flótti úr eldsvoða • 9.5.2 Aðgengi að flóttaleiðum • 9.5.3 Ein flóttaleið frá rými • 9.5.4 Björgunarop. • 9.5.5 Göngulengd í flóttaleið. • 9.5.6 Fólksfjöldi • 9.5.7 Gerð flóttaleiða. • 9.5.8 Dyr í flóttaleið. • 9.5.9 Stólar • 9.5.10 Flóttasvæði • 9.5.11 Leiðarmerkingar á flóttaleiðum

9.6 Varnir gegn eldsvoða

• 9.6.1 Sérstakar kröfur fyrir notkunarflokk 1 • 9.6.2 Sérstakar kröfur fyrir notkunarflokk 2 • 9.6.3 Sérstakar kröfur fyrir notkunarflokk 3 • 9.6.4 Sérstakar kröfur fyrir notkunarflokk 4 • 9.6.5 Sérstakar kröfur fyrir notkunarflokk 5

9.7 Varnir gegn útbreiðslu elds og reyks innan byggingar

• 9.7.1 Varnir gegn því að eldur komi upp • 9.7.2 Ketilkerfi, olíu- og rafhitun • 9.7.3 Olíugeymar og olíuskiljur • 9.7.4 Eldstæði • 9.7.5 Reykháfar. • 9.7.6 Kyndiklefar. • 9.7.7 Veggir, loft og fastar innréttingar • 9.7.8 Klæðningar á loftum og veggjum í flóttaleiðum. • 9.7.9 Gólfefni • 9.7.10 Röraeinangrun • 9.7.11 Brunahólfun. • 9.7.12 Loftræsikerfi.

9.7 Varnir gegn útbreiðslu elds og reyks innan byggingar

• 9.7.13 Brunamótstaða hurða og hlera. • 9.7.14 Þakrými. • 9.7.15 Vörn gegn útbreiðslu elds frá lægra liggjandi þaki. • 9.7.16 Kröfur vegna svalaskýla. • 9.7.17 Brunahólfun – varnir í notkunarflokki 1. • 9.7.18 Brunahólfun – varnir í notkunarflokki 2. • 9.7.19 Brunahólfun – varnir í notkunarflokki 3. • 9.7.20 Brunahólfun – varnir í notkunarflokki 4. • 9.7.21 Brunahólfun – varnir í notkunarflokki 5 . • 9.7.22 Brunahólfun – varnir í notkunarflokki 6 . • 9.7.23 Starfsemi sem sérstök eldhætta stafar af. • 9.7.24 Lyftur.

9.8 Varnir gegn útbreiðslu elds milli bygginga

• 9.8.1 Útveggir • 9.8.2 Yfirborðsfletir útveggja • 9.8.3 Útveggir í húsum í áhættuflokki 1. • 9.8.4 Gluggar í útveggjum. • 9.8.5 Brunahólfun stórra bygginga. • 9.8.6 Eldvarnarveggur. • 9.8.7 Brunahólfandi veggir. • 9.8.8 Varnir gegn útbreiðslu elds milli bygginga. • 9.8.9 Smáhýsi • 9.8.10 Eldhindrandi þakklæðning, T. • 9.8.11 Brunaeiginleikar einangrunar

9.9 Aðstaða og búnaður vegna aðkomu slökkviliðs

• 9.9.1 Aðkoma slökkviliðs. • 9.9.2 Reyklosun • 9.9.3 Stigleiðsla • 9.9.4 Brunavarnar- og flóttalyftur • 9.9.5 Merkingar •

9.10 Burðarvirki við bruna

• 9.10.1 Almennt • 9.10.2 Burðarvirkjaflokkur • 9.10.3 Lágmarks brunamótstaða burðarvirkja. • 9.10.4 Hönnun með náttúrulegu brunaferli • 9.10.5 Yfirtendraður bruni • 9.10.6 Staðbundinn bruni • 9.10.7 Áhrif tæknikerfa • 9.10.8 Svalir •


Top Related