Transcript
Page 1: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

HAFIÐ OKKAR !Varnir gegn mengun frá skipum

Kristján GeirssonUmhverfisstofnun

Page 2: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Meginefni fyrirlesturs

• Inngangur• Mengun frá skipum• Viðbúnaður og viðbrögð• Áfram veginn

Page 3: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Meginefni fyrirlesturs

• Inngangur• Mengun frá skipum

– Olía– Sorp og skólp– Loftmengun– Kjölfestuvatn

• Viðbúnaður og viðbrögð• Áfram veginn

Page 4: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Meginefni fyrirlesturs

• Inngangur• Mengun frá skipum• Viðbúnaður og viðbrögð

– Vöktun og eftirlit– Viðbúnaður við bráðamengun– Viðurlög við mengun

• Áfram veginn

Page 5: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Meginefni fyrirlesturs

• Inngangur• Mengun frá skipum• Viðbúnaður og viðbrögð• Áfram veginn

– Stjórnvöld– Sjómenn

Page 6: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Óhöpp tankskipa20%

Rekstur tankskipa28%

Rekstur annarra skipa44%

Niðurrif1%

Óhöpp annarra skipa 1%

Olíubirgðastöðvar5%

Slippstöðvar1%

Uppruniolíumengunar

Náttúrulegt aðstreymi

11%

Skipaferðir24%

Olíuvinnsla í hafi 2%

Afrennsli af landi50%

Andrúmsloft13%

Page 7: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Olíumengun

MARPOL 73/78• I. viðauki – endurbættur 1. jan 2007

– Smíði og búnaður skipa– Rekstur skipa– Viðkvæm hafsvæði (sérhafsvæði)– Viðbúnaður og viðbrögð við óhöppum

Page 8: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Rusl frá skipum

Page 9: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Skólpmengun frá skipum

• IV. Viðauki MARPOL 73/78• Tók gildi þann 27. september 2003. • Ísland enn ekki aðili að viðaukanum• Bann við losun skólps í höfnum• Kröfur um móttöku og skil skólps til hafna• Getur valdið vandræðum við siglingar til

Evrópu

Page 10: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Loftmengun frá skipum

• VI. Viðauki MARPOL 73/78• Ísland ekki aðili að viðaukanum• Meginþættir viðaukans:

– Ósoneyðandi efni– Köfnunarefnisoxíð– Brennisteinn í olíu (4,5%)– Reikul lífræn efnasambönd– Brennsla úrgangs um borð í skipum

Page 11: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Loftmengun frá skipum

Önnur efni• Gróðurhúsalofttegundir (CO2)

iðnaður og starfsemi

40%

annað1%

úrgangur6%landbúnaður

14%

fiskiskip19%

samgöngur20%

Page 12: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Loftmengun frá skipum

Önnur efni• Gróðurhúsalofttegundir (CO2)• Díoxín

fiskiskip28%

brennsla úrgangs

39%

annað18%

iðnaður14%

samgöngur1%

Page 13: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Loftmengun frá skipum

Önnur efni• Gróðurhúsalofttegundir (CO2)• Díoxín• PAH

Page 14: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Kjölfestuvatn

• Alþjóðlegur samningur (ekki í gildi)• Umfang vandamálsins hér er óþekkt• Nokkur dæmi þó til:

Page 15: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Sandrækja finnst við Ísland

Page 16: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Flundru vex fiskur um hrygg

Page 17: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Viðbúnaður og viðbrögðvið mengun

Viðbúnaður og viðbrögðvið mengun

Page 18: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Eftirlit með mengun

• Gervitunglamyndir• Flugvélar• Sjálfvirkt staðsetningarkerfi• Hert eftirlit og viðurlög

Page 19: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Eftirlit með gervitunglum

Page 20: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Page 21: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Skip

Slóðolíuflekks

Page 22: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Olíuflekkir í Miðjarðarhafi1999-2004

Page 23: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Olíumengun innan umhverfis-verndarsvæðis við strendur

Frakklands (ZPE)

Page 24: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Viðbrögð við bráðamengun

• Vákort• Neyðarafdrep skipa• Viðbragðsáætlanir• Æfingar• Greiðsla kostnaðar

Page 25: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Vá fyrir stafni?

• Aukin skipaumferð til Austfjarða• Sigling olíuskipa um íslenska lögsögu• NA-leiðin• Olíuvinnsla

Page 26: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Vákortaf suður og vesturströnd Íslands

Verkefni unnið á vegum bráðamengunarnefndar umhverfisráðuneytisins

Page 27: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Loðna

Þorskur

NáttúrufarBorgarfjörður-Löngufjörur

Page 28: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Eftirlit og viðurlög

• Bandaríkin – hert viðurlög upp úr 1990• Evrópa – hert viðurlög 2003 (tilskipun)

– Til skoðunar hér á landi• Strangara eftirlit á alþjóðavísu

– Hafnarríkiseftirlit (Port State)– Siglingaöryggisstofnun Evrópu (EMSA)– Samskipti milli ríkja

Page 29: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Áfram veginn

Hlutverk og verkefni stjórnvalda• Skýr löggjöf• Virkt eftirlit og vöktun• Viðbúnaður og skipulag viðbragða

Page 30: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Áfram veginn

Hvað get ég gert?• Hugarfar sjómanna• Umhverfisstefna útgerða

– Meðferð sorps og annars úrgangs– Mengunarvarnabúnaður– Olíunotkun, m.a. í höfnum– Almenn virðing fyrir hafinu– Fræðsla og kynning

Page 31: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

www.helmepa.gr

Page 32: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Áfram veginn

Hvað get ég gert?• Hugarfar sjómanna• Umhverfisstefna útgerða• Mengun frá landi

– Stjórnvöld– Fyrirtæki– Sveitarfélög– Einstaklingar

Page 33: HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

Dr. Kristján Geirsson

Takk fyrir

www.ust.is/mengunhafs

Dr. Kristján GeirssonUmhverfisstofnun

[email protected]


Top Related