Transcript
Page 1: Kítti og silikontti-og-sílikon.pdf · á þaki, þakpappa, járni og fl. Bostik Speigel Kleber Leysiefnalaust MS polymer límkítti fyrir spegla. Mikil fyrst líming, skemmir ekki

Kítti og silikon

Límkítti

Bostik Folien-KleberLímkítti fyrir rakafilmurLeysiefna og lyktarlaust akrylfríttlímkítti fyrir rakafilmur.Gefur loftþétta límingu.

Paso Fenster SiliconGluggasilicon.Teygjanlegt, UV þolið silicon tilþéttinga á gleri i karm.Fullharðnar ekki en heldur mýktog teygju.

Radical TackLeysiefnalaust límkítti fyrir notkuninnandyra. Hentar fyrir flestargerðir af þiljum og frauðplötum.Þrælsterkt með mikla fyrstulímingu.

Bostik Maler AkrylatKverkakítti fyrir málaraLeysiefna og siliconfrítt kíttiætlað til notkunar inni í kverkar.Fullþurrt má slípa kíttið. Það eryfirmálanlegt og springur ekki.

Bostik 2720 MSLeysiefnalaust og siliconfríttMS polymer þéttikítti til notkunarinni sem úti í öll samskeyti, t.d.á hurðum, gluggum og þökum.Má nota til að þétta loftþétt rými.Yfirmálanlegt.

Bostik Bau siliconLyktarlítið silicon kítti ætlað tilalmennrar notkunar í byggingar-iðnaði. Lokar samskeytum ogþenslufúgum, ekki ætandi ogmá yfirmálast.

Bostik Super FixLeysiefnalaust MS polymerlímkítti með gott sólarþol.Hentar á allt jafnt inni sem úti.Líka undir vatnsyfirborði.

Bostik Sanitar siliconLyktarlítið bakteríufrítt siliconkítti ætlað í kverkar og horn íbaðherbergjum og öðrumvotrýmum.

Firebreak eldvarnarkítti.Hentar til notkunar inni sem útiþar sem þarf að þétta kverkarog samskeyti á eldvarnar-veggjum. Yfirmálanlegt

Bostik Super Fix ExtraLeysiefnalaust MS polymerlímfrauð fyrir flest byggingarefni.Hentar á allt jafnt inni sem úti.Gott vatns og ljósþol. Má yfir-mála. Þar sem Super Fix Extraer frauð, þá hefur það einnigfyllieiginleyka. Það hentar þvímjög vel í stærri samskeyti ogþolir ójafnt yfirborð.

Um notkun á akryl-, silicon og límkítti. Undirlag þarf að vera hreint og þurrt. Hreinsið burt alltlaust efni sem skemmir viðloðun. Þar sem efnið verður sýnilegt þá er best að afmarka svæðiðsem á að kítta / þétta með málaralímbandi.Í einstaka tilfellum þarf að grunna. Dragiðkíttið / siliconið í með kíttispressu. Dragið síðan úr efninu annað hvort með blautum fingri eðaþar til gerðum fúguspaða. Rífið málaralímbandið frá á meðan kíttið / siliconið er ennþá blautt.Kynnið ykkur alltaf vel upplýsingar um opnunartíma efnisins, þurrktíma og hvort megiyfirmála og þá með hvaða efnum.

Allar upplýsingar um efnin eru gefin samkvæmt bestu vitund ogbyggt á rannsóknum og reynslu framleiðanda. Við getum þó ekkitryggt að alltaf náist sá árangur sem ætlast er til vegna hinna mörguutanaðkomandi þátta sem við höfum enga stjórn á þegarefnin eru komin til notkunar á verkstað.

ÞéttikíttiSilicon

Eldvarnarkítti

Murexin San Sil 60Lyktarlítið bakteríufrítt siliconkítti ætlað í kverkar og horn íbaðherbergjum og öðrumvotrýmum.

Murexin

Murexin

Murexin FP100 Parket kíttiParket kítti til að fylla uppírifur, samskeyti og littlarskemmdir. til í nokkrumlitum.

Bostik Elasto roof LFFyrir þakviðgerðirTjörubundið teygjanlegt ogharðnar ekki. Hentar til viðgerðaá þaki, þakpappa, járni og fl.

Bostik Speigel KleberLeysiefnalaust MS polymerlímkítti fyrir spegla.Mikil fyrst líming, skemmir ekkiyfirborð spegla.

Deka Límkítti VLeysiefnalaust akryl límkíttisem hentar til límingar ástein, steypu, timbri, flísar ogmargt fleira.

Klettshálsi 7. 112 ReykjavíkTel: 412-2500 Fax:[email protected]

Fuglavík 18. 230 ReykjanesbæTel: 412-2500 Fax:517-6068

[email protected]

Hvað er MS Polymer?MS Polymer er skammstöfun fyrirModified silicone polymers.Efni sem innihalda MS Polymer hafa miklaog góða viðloðun, hafa betri viðloðun viðrakt yfirborð, betri teygjanleika og erulaus við ísósýanöt.

Top Related